Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.10.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 19.10.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti VJ. Talsími 178. II LOGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 3|9. Nr. 50. Reykjavik, 19. október 1916. XI. árg\ Klæðavershm H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í rf r. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaCui. LÆKJARGATA l. Venjulega heima kl. 4—7 sHJd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem aC bók- bandi lýtur og reynir aö fullnsegja kröfum viðskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aðrir lettu því að koma þangað. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstrnti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Ræða Jóns Magnússonar bæjarfógeta á kjósendafundi í „Fram" 14. oktöber 1916. Háttvirtu kjósendur. Jeg hef ráðið það af aS bjóSa mig enn einu sinni fram til þings, og þykir þá hlýSa aS jeg geri nokkra grein fyrir afstöðu minni. AuSvitaS er þar ekki um aö villast. Jeg er heimastjórnarmaður, og studdur af Heimastjórnarflokkin- um. Jeg er nú orSinn nokkuS gamall þingmaSur, eftir'því sem gerist hjer á landi, og held jeg aS mjer sje ó- hætt aS segja þaS, aS jeg hafi aldrei brugSist kjósendum mínum. Jeg hef aldrei vilt um heimildir á mjer, held- ur jafnan fylgt pólitík Heimastjórn- arflokksins. Nú hygg jeg þaS satt sagt um þann flokk, aS hann hafi jafnan veriö þeim megin, sem rjett var, og aö þaS, sem nýtilegt hefur unniS veriS á alþingi á þessari öld, hafi veriö framkvæmt af honum eSa fyrir hans aSstoS. Fyrst og fremst er þaS Heimastjórnarflokknum aS þakka, aS stjórn vor á heima í land- inu sjálfu, en situr ekki úti í Kaup- mannahöfn. 1 sambandi viS flutning stjórnarinnar inn í landiS stendur aft- ur svo margt, sem gert hefur veriS til þjóSþrifa, og framkvæmt hefur veriS lendinu til gagns og góSa, þar á meSal fyllri viSurkenning sjálfstæSis landsins. AfstaSa vor Heimastjórnarmanna til sjálfstæSismálanna er sú, aö þjóS- inni nægi ekki sú afstaSa til annara þjóSa, sem landinu er afmörkuö í „stöSulögunum" svokölluðu. MeSal annars hljóta þeir stórviSburSir, sem eru aS gerast i NorSurálfunni, að færa þjóSinni heim sanninn um þetta. Líf og framtiS þjóSarinnar getur ver- ið í veSi vega þess eins út af fyrir sig, aS sú rjettarstaSa getur ekki sam- rýmst viS legu landsins, nje þarfir þess í friSi og striSi. En til þess að fengist geti viSurkenning þeirrar rjettarstöSu landsins.sem þarf aS vera og er oss nauSsynleg, er óhjákvæmi- legt, aS sjálfstæSisviSleitni vorri útáviS verSi haldiS utan viS flokka- deilurnar. Vjer viljum stySja aS því, aS þörfin á sameiginlegri framkomu allra sannra íslendinga verSi öllum ljós, og aS fullnæging þarfa vorra í þeim efnum veröi sameiginlegt mál allra flokka, en ekki dregiS inn í flokksdeilurnar. Þótt sjálfstæSismálin útáviS sjeu þannig ekki gerS aS flokksmáli voru, þá getum vjer ekki tekiS undir þaS, sem kveSur einatt viS úr hinum herbúSunum, aS rjett sje aS þau mál sjeu lögS á hilluna. Vjer heimastj.menn viljum stöSugt vera vakandi og keppa aS markinu. — Eitt af því sem jeg skal nefna sjerstak- lega í þessu sambandi er þörfin á ráSunautum erlendis. ÞaS atriSi þarf aS athuga nákvæmlega á næstu þing- um. Mjer þykir rjett aS taka þaS fram, sem jeg hef einatt minst á áS- ur, aS mjer hefur aldrei getaS skilist ist þaS, hvernig menn geta unaS því, að dómsvaldiS skuli ekki vera alveg í okkar höndum, eins og hin tvö völd landsins, löggjafarvald og fram- kvæmdarvald. Vjer verSum aS gera alt, sem vjer getum, til þess aS æSsta dómsvald í málum vorum komi ekki undir hæstarjett Dana. Skal jeg svo ekki fara frekara út í þessi mál. Jeg býst viS því, aS þaS verði innanlandsmálin, sem næstu ^ alþingi snúa sjer sjerstaklega aS, og þá sjerstaklega atvinnumál og skatta- mál. Stefna Heimastjórnarmanna í inn- anlandsmálunum hefur veriS einbeitt en þó gætin framfarastefna. Til þess aS þessi stefna geti haldist, verSur aS leggja aSaláhersluna á þaS að fjár- hag landsins verði haldið í sem bestu lagi, til þess aS hægt sje aS stySja atvinnuvegina svo aS um muni. Til sannindamerkis um þaS, aS stefna og vinna flokksins í þessum málum hafi veriS þessi, skal jeg nefna Ritsímamálið. Fleiri mál mætti telja, en það er sjerstök ástæða til aS minn- ast á þaS, því að nú er nýliðið 10 ára afmæli ritsímans. Heimastjórnar- flokkurinn, með Hannes Hafstein í broddi fylkingar, kom þessu máli í framkvæmd, þrátt fyrir hamslausar æsingar mótflokksins, æsingar, sem náðu hámarki sínu með bændafund- inum 1. ágúst 1905. Með því var, eins og Gísli J. Ólafsson segir í ritgjörð sinni: „Landsíminn tíu ára", „stigið eitthvertallrastærsta og happadrýgsta sporið i framfaraáttina, sem stigiS hefur veriS á þessu landi". Ritsíminn hefur ekki einungis unnið landinu ó- metanlegt gagn óbeinlínis, heldur lít- ur hann út fyrir að veröa fjárhagslega beint gróSafyrirtæki. Tekjur hans eru nú orðnar svo miklar, aS ekki ein- ungis nægir fyrir öllum reksturs- kostnaði, heldur og til aS borga vexti af því fje, sem i hann hefur veriS lagt, og talsverSa afborgun af þessu fje árlega. Þegar litið er á sögu Heimastjórn- arflokksins frá því fyrsta, þá er þaS augljóst, að þaS er hin mesta fjar- stæða aS segja, aS sá flokkur eigi ekki lengur tilverurjett. Sá flokkur, sem stöSugt hefur unniS landinu það gagn, sem hann hefur gert, á aS efl- ast utan þings og innan. Á næsta kjörtíma koma jálfsagt til sjerstakrar meSferSar fjárhagsmál landsins, og verSur þá aS hafa þaS fyrir augum, að nauðsynlegt er að koma á því skipulagi, til frambúSar, aS tekjurnar jafnist á viS útgjöldin. Þessu jafnvægi verður ekki náð með öðru móti en því, að útgjöldunum sje haldið innan hæfilegra takmarka. Eins og kunnugt er, eru aðaltekjur IandsjóSs fólgnar í óbeinum sköttum eSa tollum af aSfluttum vörum, en skattarnir gera á hinn bóginn ekki betur en nema einum tíunda til einum tólfta af tollunum. Þetta hlutfall á aS nokkru leyti rót sína aS rekja til þess, aS þegar á auknum tekjum hefur þurft aS halda, hefur þeirra jafnaSar- lega veriS aflaS meS hækkun tolla eSa fjölgun tollstofna. Og að nokkru leyti hefur þetta komið fram við þaS, aS tolltekjurnar hafa farið stöðugt vaxandi jafnhliSa 'fólksfjölgun og framförum í atvinnurekstri. Um skattana er alt öSru máli a« gegna. Þeir hafa aS mestu haldist óbreyttir síSan 1877. En eins og kunnugt er, var milliþinganefnd sett 1908 til aö ihuga skattamál landsjns og frá henni komu ýms skattafrumvörp. Stjórnin lagði þau fyrir þingið 1913, en vegna afstóSu þingsins til þáverandi stjórn- ar, fengu frumvörp þessi ekki þá meSferS og athugan, sem vera bar. ÞaS er búist viS því, aS þessi frum- vörp komi fyrir næsta eSa næstu þing. Jeg hygg, eins og jeg hef áður látiS í ljósi, að þessi frumvörp fari í rjetta átt. Það er enginn efi á því, að þaS er mikið unnið viS þaS að koma fjárhag landsins á fastari fót með þvíað gera hlutfallið jafnaramilli tolla og skatta. Að eins þarf við meS- ferS skattafrumvarpanna að gæta þess, að ekki hallist á sjávarmenn og kaupstaðabúa gagnvart bændum, og að ekki sje lagður skattur á smáu- eSa þurftartekjurnar. ÞaS er enginn efi á því, aS nauð- synlegt verður aS hafa talsvert fje til umráSa í náinni framtíS til þess að taka til, til aS efla verklegar fram- farir landsins. Fyrir s a m g ö n g u m á s j ó er sjeS aS nokkru, en mikiS vantar þó á, aS vel sje. Samgöngur á landi eru aft- ur mjög bágbornar. AuSvitað þarf að gera vegi, brúa ár o. s. frv. En það eru einir vegir, sem vjer verSum aS fá, og það eru j á r n v e g i r. Jeg skal nú ekki tala um jánbrautir yfir- leitt og gagnsemi þeirra fyrir landið. Jeg skal ekki heldur tefja tíma yðar meS því aS telja upp öll þau fríðindi, ei járnbraut hjeSan austur yfir fjall mundi færa Reykjavík. Jeg skal að eins minna á þaS, sem áSur hefur verið bent á, að til þess að höfnin beri sig vel, þá þarf aS hafa járn- braut í sambandi viS hana. Jeg vil ekki segja, aS höfnin beri sig ekki án hennar, en efasamt getur þaS ver- ið. Ef járnbraut gengi hjeSan austur í sýslur, mundi verslun hjer í bænum aukast aS mjög miklum mun. ASflutn- ingar á þeim vörum, er Reykjavík þarf alt af meira og meira af, yrSu miklu hægari. Jeg skal nefna aS eins eitt. Eftir þvi sem mjer er sagt, mjólka nú til bæjarins um 700 kýr. Ef bærinn ætti að hafa næga mjólk, þyrfti líklega nú alt að helmingi meira, og eftir stuttan tíma miklu meira en helmingi meira. Þessa mjólk getum við ekki fengiS annarstaðar en fyrir austan fjall, og varla meS öSru móti þolan- lega en meS járnbraut. Ef við ekki fáum þetta, má búast við aS mjólk haldist hjer framvegis í afskaplegu verSi, fyrir utan sveltuna, Guðmund- ur landlæknir Björnson hefur fyrir löngu sýnt fram á hættuna, sem af mjólkurskortinum leiddi, og hvert þyrfti að sækja mjólkina. ÞaS eru fleiri mál en atvinnumálin, sem peninga þarf til, og fyrir þarf að hugsa. Það má ekki dragast, að alvarleg gangskör sje gerð að því að koma upp 1 a n d s p i t a 1 a. Vel sje konunum, aS þær hafa tekiS það sjer fyrir hendur, að ýta undir þaö mál. Næsta kjörtímabil má ekki liða svo, aS alþingi veiti ekki fje til þess að koma á fót landspítala hjer i Reykja- vik. Heimastjórnarflokkurinn hefur tek- ið það upp á stefnuskrá sína, að styðja að því, aS allskonar t r y g g- ingar og tryggingarsjóðir komist á. ÞaS má búast við því, aö landsjóður þurfi eitthvað þar til aS leggja. V á trygging sj óma n n a ei meS öllu ófullnægjandi, enda hygg jeg að sjóðurinn hafi grætt svo síS- ustu árin, aS hann vel geti vátrygt sjómenn fyrir 800 til 1000 kr. gegn sama iSgjaldi og nú. Komi ekki fram frumvarp frá stjórninni í þessa átt, mun jeg, ef jeg næ kosningu, bera þaS fram. Það er verið að ympra á því, aS afnema þurfi aðflutnings- b a n n s 1 ö g i n. Þau sjeu svo brot- in, að til vansa sje fyrir þjóSiha og eina ráSiS að hætta við aðflutnings- bann á áfengi. Jeg veit ekki hvort nokkrum manni hefur dottiö það í hug, er aðflutningsbannslögin voru aS komast á, að þau yrSu ekki tals- vert brotin, einkum í fyrstu. Hafi V. B. K. Vandaðar vörur. Ód ýrar vorur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — RekkjuvoSir, Kjólatau. — Cheviot. — Alklæði. — Cachemire, Flauel, Silki, UU og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Pappír og- ritföng. Sólaleður og* skósmídavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. menn bygt á því, þá var það mikil einfeldni. Slik lög sem þessi hljóta að verSa brotin, og vitanlega hafa þau veriS brotin, en engan veginn meira en viS var aS búast, einkum þegar ekkert sjerstakt hefur veriS gert til þess,aS varnaaSflutningi,ekk- ert nema hið almcnna eftirlit. Það hef- ur verið reynt aS fá þingiS til að veita f je til sjerstakrar gæslu á þessu en árangurslaust. Þetta tel jeg í raun- inni óforsvaranlegt. Þegar sett eru slík lóg sem bannlögin, átti aS setja sjerstakar varnir. Jeg tel þaS og illa fariS, aS þingiS ekki vildi samþykkja þaS nýmæli, sem boriS var fram í fyrra, að sekta mætti menn fyrir að láta sjá sig ölvaða á almanna færi. En hvaS sem þessu líSur, þá er jeg í engum vafa um þaS, að bannlögin hafa gert afarmikið gagn. Borgar- stjóri skýrði frá því hjer fyrir skömmu, að nú væri ekkert þurfa- mannaheimili á sveitarframfæri hjer vegna áfengisnautnar framfærslu- manns, en áður var hundraðstala á þurfamannaheimilum vegna áfengis- nautnar allhá. Áður var það svo, að einatt var örðugt aS lögskrá á fiski- skipin vegna þess aS svo mikill hluti skipverja var drukkinn. Nú kemur þaS varla fyrir, aS ölvaSur maSur sjá- ist hjer viS lögskráning. Þessi tvö dæmi virSast mjer sýua þaS ljóslega, hve feikimikill munurinn er. ÞaS er því ljóst, aS ekki getur komiS til mála aS aftaka eða lina á aðflutn- ingsbanninu. En það þarf aS fá hjá þinginu fje til þess aS geta haft sjer- stakar varnir gegn aSflutningi áfeng- is. Jeg býst ekki viS því, aS aSflutn- ingsbanniS verSi nokkurn tíma af- tekiS. Jeg skal aSeins drepaá þaS,aS sjálf- sagt er aS hverjir sem eru þingmenn bæjarins, gefi nákvæmar gætur að þvi, hvort færi sje á að fá bætt úr því hróplega ranglæti, er Reykjavík verSur fyrir, er hún hefur að eins 2 þingmenn í stað þess að hún ætti að hafa að rjettri tiltölu eina 6. En hjer er við ramman reip aS draga, og getur ekkert þingmannsefni lofaS aS koma fram rjetting á þessu aS svo stöddu. Eitt mál er enn, ekki allómerkilegt, sem mjer finst jeg verSa að minnast á af því að jeg er nokkuð við það rið- inn. Það er launa- og eftirlaunamálið. Jeg var einn í þeirri milliþinganefnd, er um málið fjallaSi. Tillögur nefnd- arinnar hafa fengiS hörS ámæli í einu blaSi, Suðurlandi, sem aS vísu er landsins ómerkasta blaS, og er þá langt til jafnaS. Jeg veit ekki hvort mönnum er það ljóst, hve afarörSugt verk það var, er nefndin átti að vinna, að gera til- lögur um launin einmitt nú, þegar peningar eru í svo lágu verði, og ekki einungis þaS, heldur í svo óvissu verði. Við þóttumst ekkert tillit geta tekið til verðlags peninga síðan Norð- urálfuófriðurinn byrjaði, og miSuSum því viS verðlagiS 1913. Jeg hef heyrt, aS þaS, sem aSallega sje fundið að tillögum nefndarinnar í launamálinu, sje aS launin sjeu of lág, þótt miSaS sje við 1913. í Suður- landi er sagt, að nefndin hafi 1 æ k k- a S launin. Skilst mjer röksemda- ltiSslan vera þannig: Launin eru nú bygS á lögunum 1889, siSan hafa nauðsynjar hækkaS um 30 pct. eða meira, og verða þá launin að hækka um30 pct.til þess að þau ekki verði að teljast lægri i raun og veru en 1889. Grundvöllurinn undir þessari rök- semdaleiðslu er vitanlega og vísvit- andi rangur. Engir embættismenn búa nú við óbreytt launakjör siðan 1889 nema biskup, dómarar í lands- yfirrjettinum og rektor mentaskólans. Föst laun sýslumanna hafa að vísu ekki verið hækkuð alment, en launa- kjör margra þeirra hafa batnað að verulegum mun fyrir vaxandi auka- tekjur. Annars eru laun embættis- manna landsins bygð yfirleitt á hin- um seinustu fjárlögum eSa lögum frá síSustu árum, og þarf ekki annað en líta á nefndarálitið til þess að sann- færast um að nefndin hefur lagt til að launin væru yfirleitt hækkuð eigi alllítiS. Hvort hækkunin er nægileg, þaS getur veriS álitamál. Nefndin hef- ur sjálf bent á þaS, aS ekki sje ólik- legt, að hækkunin þurfi að vera enn nteiri, en hún hefur lagt til um, vegna þess aS lífnauSsynjar komist ekki aftur niSur í þaS verS, er þær voru í fyrir ófriðinn. Um afnám eftirlauna þarf jeg ekki aS tala. ÞaS er áreiSanlega í samræmi viS vilja alls þorra kjósenda. Jeg get ekki látiS vera aS minnast lítið eitt á mótbárur þær, er fram hafa komiS gegn framboði mínu vegna embættis míns. ÁstæSan- sú, að jeg megi þetta ekki af því aS jeg hafi svo mikiS aS gera, er einskisvirSi, og vitanlegt þeim, sem þessari mótbáru eru aS halda á lofti, aS hún er einskisvirSi. Alþingi er haklið á sumrum, þegar minst er aS gera. Jeg hef á skrifstofu minni 6 menn, og tveir af þeim lögfræð- ingar, sem hvor um sig er vel hæfur til að þjóna embættinu á eigin ábyrgð. Auk þess hef jeg, — ef jeg hef haft verulegum störfum aS gegna utan em- bættisins,—veriS vanur að fá æfða og liæfa menn til aS gegna þeim störf- um, er jeg framkvæmi annars venju- lega sjálfur. Embætti mitt getur því ekki orSiS forsómað, þótt jeg sitji á þingi, nema jeg væri sá skörungur eða fyrirtaks embættismaður, sem enginn gæti jafnast við. Nú segja þeir sömu, sem bera viS embættis- önnunum, aS jeg sje ónýtur embættis- maSur, aS minsta kosti slakur em- bættismaður. ÞaS ætti þá að vera á- vinningur að aðrir og duglegri menu ræktu störfin, þótt ekki væri nema um sinn. Svo segja mótstöðumenn minir: Það er ófært aö bæjarfógeti, dómari, bjóði sig fram í sínu eigin lögsagnarumdæmi, en þeir finna ekk- ert aS því, að Magnús Torfason bjóði sig fram á Isafirði, GuSmundur Egg- erz í S.-Múlasýslu o. s, frv. Alt hvað á móti öðru í sömu andránni. Ekkert annað en fals og blekkingar.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.