Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 08.11.1916, Blaðsíða 4
194 LÖGRJETTA frv. — Mannkyniö væri þá framþró- unarlaust, á líku þroskastigi og þaö var á „ómunaöldinni" (á undan sögu- öldinni). Þjóöirnar væru enn á bernskustigi og kæmust aldrei af því ef eigi væri i manneölinu metnaSur og gróöafýsn einn sterkasti þátturinn. Ekki eru þetta þó einu sálaröflin, sem lyft hafa þjóöunum á þatS þroska- og menningarstig, sem þær nú eru á. Sem dæmi þess hve mikið er gert meö auiSnum má nefna allar hinar mörgu mannkærleikastofnanir í öll- um löndum, sjúkrahús, fátækrahús, munaSarleysingjahæli og margs kon- ar góíSgjörðafjelög. í menningarlönd- unum er krökt af þessu, og mest stofnaS og viíShaldið með gjafafje, einkum ríkismannagjöfum.Þegar eitt- hvaS nýtilegt þarf aS gera, þá er spurt: Hvar fáum viS peninga? Án þeirra er ekkert stórt gert. Ef jeg ætti þúsund milj. kr. gæti jeg gert alt Is- land aS ræktuSu landi og lagt um þaS járnbraut, brúaS Hvítá í BorgarfirSi, einu stórána á íslandi, sem enn er ó- brúuS, bygt miljón kr. leikhús í höf- uSstaSnum, sem vinur minn IndriSi telur mikil þjóSþrif aS, jafnvel meS lánsfje. ÞaS er bæSi gamalt og nýtt aS bölva auSmönnunum og margir öf- unda þá. AuSmennirnir eru þó aS mannkostum upp og ofan eins og aSrir menn. Sjeu þeir góSir aS upp- lagi, þá verSa þeir þaS flestir alt sitt líf, hve mikill sem auSur þeirra verSur. En hafi þeir fengiS illa mann- kosti aS erfSum, batna þeir eigi nje verSa kærleiksríkari. ÞaS er oft þvert á móti og eins ef þeir ná undir sig völdum. ÞaS er hvorki fátækt eSa vanþekking, sem gerir menn góSa, eSa skapar í menn hjarta gæsku og mannúS. Þessir eiginleikar eru í öll- um stjettum, jafnt hjá ríkum, lærS- um, fátækum og fáfróSum. MeSal auSmanna eru, og hafa alt af veriS, göfuglyndir mannúSarmenn, sem ekki vilja vamm sitt vita í neinu. Nýlátinn er Andrew Carnegie, einn heimsins mesti auSmaSur, en einnig frábær manndygSamaSur og speking- ur aS viti. Hann komst eitt sinn svo aS orSi: „AuSmenn eru eigi öfunds- verSir. Sönn hamingja fæst eigi fyr- ir peninga. En í því er hamingja fólg- in, aS nota auSinn til þess aS stySja bræSur vora og systur, gefa auSinn, svo hann verSi til blessunar." Alt sitt líf breytti hann eftir þessu. Hann var alt af aS gefa af fje sínu og gera mönnum gott. Hann gaf fje svo skifti tugum miljóna kr. til mannúS- ar- og menningarstofnana o. s. frv. Yfir höfuS gefa ríkir menn meira nú en fyr á timum. AS eins vil jeg nefna fáein dæmi. Gafendisch efnafræSingur erfSi 18 miljónir kr. Þennan mikla auS gaf hann til þess aS stofna sjóSi, er styrkja skyldu fátæka, efnilega náms- menn. En sjálfur lifSi hann alla æfi einföldu og óbrotnu lífi. Stephen Girard stofnaSi munaSar- leysingjahæli í Ameríku og gaf til þess um 30 milj. kr. Annar maSur gaf þessari stofnun 55 milj. kr. Hæli þetta hefur boriS hina blessunarrík- ustu ávexti. Voru á því 1600 ung- menni 1890. Stofnunin veitir hverju ungmenni fyrirmyndaruppeldi til lífs og sálar þar til þaS er 18 ára. Joh. D. Rockefeller gaf Chicagóhá- skóla 27 milj. kr. og nokkrir menn aSrir samtals 50 milónir kr. Hinn góS- kunni Cornellháskóli fær árl. um 10 milj. kr. af eignum sínum, sem auS- menn gáfu honum. En hjer er eigi tækifæri aS teija upp allar hinar ó- skapa stórfengu gjafir auSmanna til ýmsra mannúSar og menningarstofn- ana. Mesti fjöldi ríkra manna hafa gefiS 1—4 milj. kr. Og enn stærri hópur þar sem gjafirnar nema hundr- uSum og tugum þúsunda. Sumir þess- ara manna láta eigi nafns síns getiS. ÞaS er sent frá ónefndum. Þeir gefa þó áreiSanlega ekki af fordild eSa sjer tii lofs og dýrSar. En þeir sem aldrei gefa, halda aS flestir eSa allir gefi af slíkum hvötum, af einskærri síngirni á sína vísu. En þetta nær engri átt. ÞaS er góSvilji og mannkærleikur hjá flestum, sem kemur þeim til aS gefa af eignum sínum. Margir auSmenn hafa á yngri ár- um verið bláfátækir og umkomulitlir. En með óvenju dugnaði og hyggind- um þeim sem í hag koma, hafa þeir orðiS miljónamæringar. Það eru ^ng- in smámenni, sem komast upp á þann tindinn. Og áreiðanleg vissa er fyrir þvi, að margir hafa miljónum safnaS með heiSarlegu móti. ÞaS hafa gert menn, sem hafa veriS sannnefndir sómamenn, sem ekki vilja vamm sitt vita í neinu. Þetta eiga margir erfitt meS að skilja. A. J. Steward var fá- tækur bóndason, en safnaði með iðni og ráSsnild 75 milj. kr. — Gamli Cornelius Vanderbilt var líka fátækur framan af æfinni, en ljet eftir sig 337 milj. kr. auS. ViS smælingjarnir þurfum eigi að lá ríkum mönnum, þótt þeir fari i viS- skiftum svo langt sem þeir komast, löglega. ViS hrindum eigi hendinni á móti aurunum og reynum að selja alt meS fylsta verSi, en kaupa alt sem ódýrast. Spekingurinn Baco lávarSur af Verulam hefur sagt: „TrúSu þeim eigi, sem þykjast fyrirlíta peninga og vilja eigi safna auöi. Þeir segja þetta at' því, að þeir finna vanmátt sinn til fjársöfnunar. Þeir, sem mest lofa fá- tæklingana og bölva auönum, hrinda eigi fjenu frá sjer bjóSist þeim þaS.“ Starfsvið flestra er svo þröngt, að þeir geta eigi safnað auöi. Fæstir hafa hæfileika til þess. Eins á því sviSi sem öðrum i lífinu verða að eins fáeinir sem gnæfa yfir fjöldann. Náttúran leyfir engan jöfnuð í lífinu og menn- irnir verða ávalt á hennar valdi. Eftirmæli. Gunnar Gunnarsson, Fæddur 30. September 1893. Druknaður 9. apríl 1916 í Vestmannaeyjum. Söngfjelagið 17. júní. Samkvæmt ályktun aSalfundar er hjer meS öllum hluthöfum í fjelaginu boSaður fundur samkv. 12. og 13. grein fjelagslaganna mánudaginn 8. jan- úar 1917, kl. 9 síðdegis, í BárubúS, uppi. Reykjavík 5. nóv. 1916. í stjórn fjelagsins ÓLAFUR BJÖRNSSON, EINAR KVARAN, form. ritari. VIGGÓ BJÖRNSSON, gjaldkeri. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. Jeg átti svo bjarta og blíSa von, í barnsaugun ljósið skein, hann óx mjer við hjarta, minn sæli son, og sólmild var lund og hrein. En systkinin elskuðu sveininn þann og samúöar naut hann í bygð, því það, sem einkennir ágætis mann, hann eignaðist: trúmensku’ og dygð. Hann varpaði ljósgeisla’ á líf vort og bæ og lángeíinn færði heim björg, og hugprúður ljek sjer viS hrannrokinn sæ og hepnuðust langræSin mörg. Ötull og starfhreifur bjó hann sjer braut og brast hvergi hagsýni’ og þor, á heimili var hann sönn hamingja’ og skraut Oóða, vel þurra haastull kaupa O. Oíslason & Hay. inn hjartkæri mann-baldur vor. Og vonin mjer lofaSi lífdaga fjöld og llkn þeirri’ aS signd’ hann minn blund lífsdaginn hinsta, þá komiS er kvöld en kvödd jeg er guSs míns á fund. Jeg leit hann í anda sem húsföður hjer með hóp sjer viS dáðríka mund, sem elskandi hjúkraSi’ og hagræddi mjer þá heilögu skilnaSarstund. En vonin sú brást mjer, en svíSandi svall mjer sorgfregn með hafdunu-nið, og dauða-köld holskefla’ á hjarta mitt skall og huga minn rænd’ öllum friS. Hann Gunnar var hrifinn úr góSvina sveit. Hann Gunnar minn ! Æfin min hálf ! Sorg mína daginn þann drottinn einn veit, en daginn þann man jeg vel sjálf. Grátadi’ í bæninni’ jeg barSist viS guS, er bikarinn r j etti mj er þann : að líta eigi framar minn lífs-fögnuð, því látinn í fjarlægð var hann: sonurinn hjartkæri, yndið mitt alt, aflvaki lífs míns og fró, í sárgráti harmsins varð sál minni kalt, er sælasta lífsvonin dó. * Jeg lít í anda sýn: í sólarljóma ö svífur engill drottins himni mót meS son þinn kæra’ í æSri æskublóma, yfir dauSans kalda öldurót. Jeg sje þá mjúkþýtt líSa’ á ljóssins bárum meS ljettum vængþyt yfir tímans höf. ViSkvæm móSir, grát þú gleðitárum, guðs i himin flaug þín dýrsta gjöf. SíSar guðs í himins heiðum sölum heilan soninn aftur finnið þið, en sorgartár í djúpum jarðardölum í drottins ljósi verSa’ aS sælu og frið. En himnesk náSin blessar dauðablundinn og birta lífsins þjer i augu skín, er þú lítur ástvina við fundinn alla, sem hjá guSi bíSa þín. /. H. Nokkrar húseignir á góðum stöðum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viStals i veggfóðursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. KBONE laAGERÖL er best. Jörðin Neistastaðir í Villingaholtshreppi í Árnessýslu fæst til ábúðar í fardögum 1917 og til kaups ef um semur. — Menn snúi sjer til eiganda jarðarinnar, Ásgeirs Ólafssonar á Neistastöðum, eSa til Þorl. Andrjessonar, Barónsstíg 14 í Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. Góð jörð til sölu. HvítsstaSir í Álftaneshreppi í Mýrasýslu fást keyptir nú þegar og lausir til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er sjerstaklega góð fjárjörS. Upplýsingar gefa kaupfjelagsstjóri Sig. B. Runólfsson í Borgarnesi og eigandi jarðarinnar, Illugi G. Póstur. til at bestille Lod i det bekendte og afholdte statsgaranteret og statskontrolleret som allerede om kort Tid begynder en ny Serie. Hver Serie beslaar ai 5 Klasser Frcs. 100000,00. 1000900 Irts. (En million Francs). Slerste mulige Oevinslciiance. Loddenes Pris pr. Klasse: 'UodKr.miaoilKr.im 2|2 Lodder Kr. 22,20. Deltageise fra Begyndelsen af er at anbefale, ligeledes maa tilraades paa Grund af den lange Afstand að ind- sende Indsatsbelöbene for det hele Lotteri, eller i det mindste for nogle Klasser i Forvejen, da Loddene altid maa være betalt senest Dagen för hver Træknings Begyndelse. Intet andet Lotteri har ved et Lsðootðl af kun 00000 Hunresað inðoie 00 befydelip OeÉsler 09 Pnier m Dansk Kileoial LKIasse) tolleri. Omgaaende Bestilling er onskelig, da mit Forraad af Lodder for nye Spillere kun er ringe. iöfi. Ih. Schreder. Firma grundlagt 1870. Studiestræde 10. Postbox 25. KÖBENHAVN, K. Den officielle Plan vedlægges en- hver Bestilling. Schannongs Monument-Atelier, Ö. Farimagsg. 42. Köbenhavn. Katalog gratis. Söðlasmíða- og aktýja-vinnustofa Grettisgötu 44 A. Tekið á móti pöntunum á reiðtýgj- um og aktýgjum og fl. tilheyrandi. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. EGGERT KRISTJÁNSSON. Prentsmiðjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.