Lögrétta - 10.01.1917, Síða 1
Ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstsœti 17.
Talsími 178.
AfgreiSslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON.
Bankastræti 11.
Talsimi 359.
Nr. 3.
Reykjavík, 10. janúar 1917.
XII, árg.
Bæknr,
innlendar og erlendar, pappír og alls-
konar ritföng, kaupa allir í
Bókauerslun Sigfúsar fymundssoRar.
Lárus Fjeldsted,
yfirrjettarmálafærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 si®d.
Klæðaverslun
H. Andersen & Sön.
Aðalstr. 16.
Stofnsett 1888. Sími 32.
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefniu best.
Stj órnarskiftin.
Þau fóru fram 4. þ. m. Þá var Ein-
ari Arnórssyni veitt lausn frá rát>-
herraembættinu . með eftirlaunum,
samkvæmt umsókn hans, og Klemens
Jónssyni landritara einnig veitt lausn,
meS biSlaunum samkvæmt eftirlauna-
lögunum. Jafnframt voru skipaöir af
konungi ráSherrar þeir Jón Magnús-
son, áSur bæjarfógeti, Björn Krist-
jánsson, áSur bankastjóri, og SigurS-
ur Jónsson bóndi á Ystafelli, en Jóni
Magnússyni var faliS forsæti ráSa-
neytisins.
Símskeytin um þetta frá konungi
komu hingaS síSdegis 4. þ. m. Las
forsætisráSherrann þau upp á fundi
í sameinuSu alþingi daginn eftir og
mælti jafnframt á þessa leiS:
„Því hefur veriS haldiS fram af
mörgum hjer á landi undanfariS, aS
fjölga þyrfti ráSherrum, og jeg býst
viS því, aS fjölgun ráSherranna verSi
yfirleitt vel tekiS. En aS svo bráSur
bugur var aS þvi undinn á þessu
aukaþingi og þriggja manna stjórn
sett á fót fyrirvaralaust, þaS hygg jeg
aSallega gert vegna NorSurálfuófriS-
arins og þess ástands, er af honum
leiSir. Þess vegna er og þetta þriggja
manna ráSaneyti samsett, svo sem
raun er á orSin, þannig aS hver hinna
þriggja aSalflokka þingsins eigi
mann í ráSaneytinu, svo aS þaS í heild
sinni hafi svo sem má fylgi þingsins
í heild, líkt eins og á sjer staS víSa
erlendis, einmitt af sömu orsökum.
HingaS til má yfirleitt segja aS
hín mikla styrjöld hafi lítiS komiS
viS þetta land, nema því til hags-
muna. ísland hefur, eins og önnur
hlutlaus lönd, auSgast vegna ófriSar-
ins. En nú horfa menn kvíSnir fram
í tímann, því aS út lítur fyrir, aS mjög
fari aS þrengja aS hlutlausum þjóS-
um hjer í álfu. ÞaS er alstaSar fariS
aS bóla á skorti á ýmsum nauSsynj-
um. Jafnvel í Ameríku, sem einkum
tvö síSustu árin hefur verið helsta
forSabúr heimsins, er fariS aS tala
um útflutningsbann á kornvöru
vegna skorts á henni þar. Flutningar
landa á milli eru alt af aS verSa
örSugri og örSugri, skipakostur mink-
ar stöSugt. Þar af leiSandi einnig örS-
ugra aS koma afurSum vorum á
markaS, fyrir utan aSra erfiSleika og
hindranir frá ófriSarþjóSunum i þeim
efnum.
ar sem þessu er þanni
CL ^.eSS nri krafist af al]
að alþingi og landstjórn g
stafamr, er verSa megi <
er til aS firra landiS vandt
sem yftr þykja vofa.
ÞaS er þá sjálfgefig, at
og helsta hlutverk hins
neytis verSur þaS, aS v:
af fremsta megni, aS :
vandræSum af ófriðnum.
um vjer fyrst a 'ö hafa v;
á þvi aS landiS sje birgi
synjum, og aS landstjórni
ems 0g gert hefur veriö
V. X$. K.
Vandaðar vörur. Ódýrar vörur.
Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — Rekkjuvoðir,
Kjólatau. — Cheviot. — Alklæði. — Cachemire.
Flauel, Silki, Ull og Bómull.
Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar.
Regnkápur. — Gólfteppi.
Fappír og ritföng.
Sólaleður og’ skósmíðavörur.
Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík.
ráSstafanir til aS birgSir sjeu fyrir
hendi, og í sambandi viS þetta aS
reyna aS sjá um skipakost til flutn-
inga bæSi milli landa og hafna milli
innanlands; a S vinna aS þvi aS af-
urSir landsins komist í sem best verS,
fái sem bestan markað, o g a S
reyna aS fengnu leyfi alþingis, aS
draga svo milciS úr vandræSum
manna vegna dýrtiöarinnar, sem unt
er. Hin daglegu störf stjórnarráSs-
ins eSa framkvæmdarstarfiö í stjórn
landsins viljum vjer ástunda aS gangi
sem greiSlegast.
Þegar annars kemur til undirbún-
ings löggjafarstarfa, fyrir utan fjár-
lög og þau önnur lög, sem leggja
verSur fyrir hvert reglulegt þing, þá
getur ráSaneytiS ekki lofaS miklu aS
svo stöddu. Tíminn til undirbúnings
undir næsta þing er svo afarstuttur,
aS ekki veröur meS sanngirni búist
viS neinni verulegri lagasmíS, er lögS
verSi fyrir þaö fram yfir þaS sjálf-
sagöa. Og um fyrirætlanir vorar í
landsmálum yfirleitt er örSugt aS
segja nú eitt fyrir alla. Vjer komum
hver frá sínum flokki, og höfum ekki
haft tima eöa tækifæri til aS kynnast
skoöunum hver annars nógu nákvæm-
lega. Vjer höfum einlægan vilja á
því aö vinna saman í eindrægni, og
höfum heitiS hver öSrum aS gera
hver sitt til aS góS samvinna takist
vor á meðal. En í byrjun næsta þings
vonum vjer aS geta látiS uppi fyrir-
ætlanir vorar og stefnu í landsmál-
um.
Um eitt erum vjer einhuga, aS
vinna aS því af fremsta megni, aö
þjóöin nái fullum yfirráöum yfir öll-
um sínum málum, og afráöa ekki
neitt í sjálfstæðismálum þjóöarinnar
án vilja og vitundar þeirra þing-
flokka, ér veita ráöaneytinu fylgi
sitt.“
Lögr. hefur aS svo stöddu ekki
öðru hjer viS aö bæta en því, aS hún
óskar hinni nýju stjórn góös gengis.
Þegar þess er gætt, hvernig þingiS
er nú saman sett, aS enginn einn
flokkur hefur þar rneiri hluta, þá
veröur ekki betur sjeS en aS þetta
úrræði, sem tekiö hefur verið, aS
mynda friðarstjórn, eða samsteypu-
ráðaneyti, sje þaS heppilegasta nú í
bráöina, enda benti líka Lögr. á þá
leiS áður en þingiö kom saman. Ekki
er svo mjög um það aS fást, þótt
þaS hafi tekiS nokkurn tíma fyrir
þinginu aS koma þessu nýja skipulagi
í kring. ViS því mátti búast, aS svo
yröi. Hitt er meira um vert, aS þing-
fíokkarnir, sem tekiS hafa þátt í
myndun ráöaneytisins, sjeu ánægSir
meS þaS, sem orðiS er, og svo mun
nú vera yfirleitt. AuSvitaS er hjer aS
eins um bráSabirgSafyrirkomulag aS
ræða, mest vegna þess ástands, sem
heimsófriöurinn hefur skapaS, eins og
fram er tekiS í ræöu forsætisráðherr-
ans. En af þvi aS útlitiS er sjerstak-
lega ískyggilegt nú, þá er líka vand-
inn því meiri, sem hvílir á hinni nýju
stjórn, og ástæSan því meiri fyrir
okkur til þess aS foröast flokkadeil-
ur innanlands meSan á ófriðarvand-
ræSunum stendur, enda líka vonandi,
aS heimsstyrjöldinni fari nú aS ljetta
af áSur en langir tímar liöa.
Nýju ráöherrarnir eru allir þjóS-
kunnir menn. Um forsætisráöherrann,
Jón Magnússon, er ]>aö kunnugt, aS
hann hefur lengi notiS mikils trausts
og álits, ekki aS eins hjá Heimastjórn-
arflokknum, sem hann hefur starfaS
í, heldur og alment. En sá maöurinn,
sem áSur hefur fariS meS völdin frá
Heimastjórnarflokksins hálfu, vildi
vera laus viS aö taka viS þeim aS
þessu sinni. Björn Kristjánsson er nú
tvímælalaust áhrifamesti maöurinn
innan SjálfstæSisflokksins og því var
þaS eðlilegt, aS valiS lenti á honum.
Um þriSja ráherrann, SigurS Jónsson,
getur veriö álitamál, hvernig valiS
hafi tekist. Hann má heita nýr maður
á stjórnmálasviSinu, ]>ótt elstur sje
hann ráöherranna aS áratölu. En
hann er kunnur sem sæmdarmaður og
merkismaður í sinni stjett og hefur
lengi starfaS aS kaupfjelagsmálum
bænda í Noröurlandi. Frá sjónarmiSi
Framsóknarflokksins nýja virSist
svo sem heppilegra heföi þaS veriS
fyrir hann, aS velja sjer fyrir for-
gangsmann og fulltrúa í stjórnina
yngri mann, ef þaS er markmið
flokksins, sem ætla má aS sje, aS
verSa framtíSarflokkur í landinu.
ÞaS segir í lögunum um fjölgun 1
ráSherra, aö konungur ákveði verk-
sviS þeirra hvers um sig, og er það
ekki komiö í kring enn þá. En þaS
mun vera í ráSi ,aS Jón Magnússon
taki dómsmálin og kirkjumálin, eSa
mál 1. skrifstofu stjórnarráSsins, Sig-
urSur Jónsson atvinnumálin, 2. skrif-
stofu, og Björn Kristjánsson fjár-
málin, sem eru á 3. skrifstofu.
Jón Magnússon er fæddur 16. jan.
1859 og hefur átt sæti á alþingi frá
1902, lengst um sem þingmaöur Vest-
manneyinga, en frá 1914 sem 2. þing-
maður Reykvíkinga. Björn Kristjáns-
son er fæddur 26. febr. 1858 og hefur
verið þingmaSur Gullbr. og Kjósar-
sýslu frá 1901. Sigurður Jónsson er
fæddur 1852 og situr í fyrsta sinn á
alþingi nú.
Dýrtíðarmálin.
Þingsályktunartillaga.
Fjárveitinganefnd N. d. flytur svo-
hljóandi þingsályktunartillögu um
dýrtíðaruppbót handa embættis- og
sýslunarmönnum landsjóSs:
„Alþingi ályktar, aS heimila land-
stjórninni aS greiða embættis- og
sýslunarmönnum landsjóSs dýrtíSar-
uppbót fyrir áriS tgi6, sva sem hjer
segir: — 1) Þeim er hafa aS árslaun-
um 1500 kr. eöa minna 50 pct. — 2)
Þeim er hafa aS árslaunum 2500 kr.
40 pct. — 3) Þeim er hafa aS árs-
launum 3500 kr. 25 pct. — 4) Þeim
ei hafa aö árslaunum 4500 kr. 5 pct.
og skal reikna millibilin milli þess-
ara launahæSa eftir líkingunni
222 s — x2
y —-------—-------
40-
þar sem x táknar launaupphæSina í
hundruöum og y uppbótarprósentuna.
Hjá þeim embættis- og sýslunar-
mönnum, er jafnframt landsjóöslaun-
unum hafa aukatekjur eSa hlunnindi,
er metin verSi til peninga, af em-
bætti sínu eöa sýslan, koma launin
eða tekjurnar samanlagSar til álita
við greiSslu og útreikning dýrtíðar-
uppbótar, þó þannig, aö uppbót
greiöist þeim því aS eins, ef þetta
samanlagt fer eigi fram úr þeirri
hæstu launahæS (4500 kr.), sem dýr-
tíSaruppbót er veitt af.
Taki menn laun úr landsjóöi fyrir
fleiri starfa en einn, reiknast þau
samantalin.
Allir þeir, konur og karlar, er eft-
irlaun hafa úr landsjóöi, eftir sjer-
stökum lögum eSa fjárlögum, njóta
sömu uppbótar sem aörir launamenn
samkvæmt þessari þingsálylctun, enn
fremur stundakennarar landsskól
anna, svo og starfsmenn þeirra fje-
lagsstofnana og kennarar þeirra
skóla, er njóta styrks úr landsjóSi,
þar meS taldir unglingaskólar, barna-
skólar og farskólar, og kemur í staS
launahæöar borgun sú, er þeir þiggja
fyrir starfa sinn.
Frá uppbót þessari dregst dýrtíS-
aruppbót sú, er greidd hefur veriS
fyrir 1916, samkvæmt lögum nr. 23,
3 nóv. 1915, aö því er snertir þá
embættis- og sýslunarmenn landsjóSs,
er uppbót hafa fengiS eftir þeim lög-
um.
Landstjórnin hlutast til um, aS
Landsbanki íslands greiSi gæslustjór-
um bankans, endurskoðendum, bók-
ara og gjaldkera, dýrtíSaruppbót fyr-
ir áriS 1916 eftir sömu reglum, sem
þingsályktun þessi setur um uppbót
handa starfsmönnum landsjóös."
í álitsskjali frá nefndinni, sem fylg-
ir, segir m. a.:
„I fyrsta lagi er það tillaga nefnd-
arinnar, aS máliS verði afgreitt á
]>essu aukaþingi með þ i n g s á 1 y k t-
u n, er heimili landstjórninni aö
greiða starfsmönnum landsins á-
kveöna dýrtíSaruppbót fyrir áriS sem
leið, 1916 aS eins, og gi-ldi lögin
frá þinginu 1915 áfram (1. nr. 23, 3.
nóv. 1915), en nefndin ætlar reglu-
legu alþingi aS sumri aS taka fulln-
aSarákvörSun um dýrtíðaruppbætur
yfirleitt, á meöan þetta ástand ríkir.
í öSru lagi hefur nefndin ekki getaS
lagt til að dýrtíSaruppbót yröi hærri
en 50 pct., og þó aS eins hjá þeim, er
lægst eru launaöir, og hámark launa-
hæöar, er uppbót veitist af, setur hún
4500 kr. Er þaS ljóst, aS hjer er ekki
framkvæmt fult rjettlæti, en þó veitt-
ui styrkur dágóSur, þeim einkum, er
líkur eru til aS erfiSast eigi, en þaS
eru láglaunamennirnir. Þessa þings-
ályktun ber í raun rjettri aS skoða
sem viSbót við lögin frá 1915, aS því,
er áriö 1916 snertir, en frábrugSin
er hún lögunum í því einkanlega, hve
miklu víðtækari hún er.
.... Loks er þess að gæta, er litiS
er til fjárhæSar þeirrar, sem greiöa
verður úr landsjóöi í dýrtíöaruppbót
samkvæmt þingsályktunartillögunni
— nákvæmlega er eigi kleift aS
reikna hana út um sinn, en líklega
má áætla hana eitthvað á 3ja hundraö
þús. króna, — að þar frá dregst þeg-
ar veitt uppbót fyrir liöiö ár eftir
dýrtíSaruppbótarlögunum frá 1915,
hjá þeim embættis- og sýslunarmönn-
um, er undir þau lög falla. Þar af
lciöandi er viSbótaruppbótin hjá þess-
um mönnum eigi sú, er hundraöstölur
þingsályktunarinnar tilvísa, heldur
allmiklu minni.“
Fylgiskjöl
4 eru meS þingsályktunartill. nefnd-
arinnar. HiS fyrsta frá Ól. Daníels-
syni, er sýnir útreikning dýrtíöar-
r.ppbótarinnar frá 1500 kr. launum
upp í 4500. Af 1500 kr. launum greiö-
ast 50 pct., af 1600 49 pct., af 1700
48 pct. o. s. frv., eöa því sem næst,
en munurinn fer þó dálítiS hækkandi
eftir því sem launaupphæSin hækk-
ar. Af 4300 kr. er hann 9 pct., af 4400
kr. 7 pct., eða því sem næst, og loks
af 4300 kr. 5 pct.
AnnaS fylgiskjaliS er frá IndriSa
Einarssyni skrifstofustjóra, skýrsla
til ráSherra um fjárhag landsins,
skrifuS 14. des. 1916. Skrifstofustjór-
iun segir þar, aö áriö 1915 hafi inn-
heimtst upp í verShækkunatollinn,
sem ætlaSur var til dýrtíöarupp-
bótar ................. kr. 178,054.00
En á árinu 1916, fram
til 1. desember..... kr. 434,733.00
Samtals til 1. des. 1916 kr. 612,787.00
Öll dýrtíSaruppbótin til
1. des. 1916 hafi verið kr. 17,981.00
Afgangs sjeu .......... kr. 594,806.00
Annars telur hann líklegt, aS verS-
hækkunartollurinn nemi síöastl. ár
700 þús. kr., þegar hann er aS fullu
innheimtur. Handbærir peningar í
landsjóSi segir hann aö sjeu 14. des,-
síðastl. 814 þús. kr. og landsjóður
eigi þá úti í verslun sinni 430 þús.
kr., sem inn komi á sínum tíma. Hann
endar brjef sitt meS þessum oröum:
„Eins og tekjurnar 1915 eru 2 mil-
jónum hærri en árstekjurnar voru
fyrir 13 árum, eins er þessi peninga-
forSi miklu hærri en nokkur lands-
höfSingi eSa íslandsráSherra á und-
an ySur hefur getaS gefiS þinginu
skýrslu um.“
ÞriSja fylgiskjaliS er brjef frá
landlækni til stjórnarráðsins um
launakjör lækna, og kemur þaö í heild
hjer i blaöinu.
FjórSa fylgiskjaliS er frá nefnd,
sem kosin var á fundi, er starfsmenn
landsins hjer í Reykjavík hjeldu 3.
des. siSastl., til þess aö gangast fyrir
kröfum frá þeim um dýrtíSaruppbót.
1 nefndinn eru: Ágúst H. Bjarnason
prófessor, G. T. Zoega rektor, Gísli
J. Ólafsson símstjóri, Ole B. Blöndal
póstmálaritari og Þorst. Þorsteinsson
hagstofustjóri. Hinn síSastnefndi hef-
ur samiS ýtarlegt álitsskjal til stuðn-
ings kröfu landsstarfsmannanna um
launaviSbót og hefur nefndin fallist
á þaö og sent þaS landstjórninni til
flutnings fyrir þinginu. Þar er farið
fram á 70 pct. launaviöbót handa
starfsmönnum landsins yfirleitt. Fer
hjer á eftir útdráttur úr skjalinu:
„Alþingi hefur sjálft viðurkent þaS
meS lögunum um dýrtíöaruppbót, frá
1915, aS landsjóöi beri aS bæta eitt-
hvaS úr afleiSingum dýrtíðarinnar
fyrir hina lægst launuSu starfsmenn
landsins. En lögin, og ekki siöur um-
ræSurnar um þau á þinginu, virSast
þó bera þaS meS sjer, aS þaö hafi ver-
iS ríkast í huga þingmanna, aS hjálpin
yrSi aS eins til aS foröa hinum allra
bágstöddustu starfsmönnum þings-
ins frá því aS fara á sveitina. Þess
vegna eru líka settar svo ríkar skorS-
ur við þvi, aS nokkur geti orðiS
hjálparinnar aðnjótandi, sem tekist
hefur sjálfum aS koma tekjum sín-
um upp fyrir 2000 kr., ef hann er
fjölskyldumaSur, enda þótt maöurinn
hafi orSið aö leggja á sig aukastörf
til þess. En vjer mótmælum því, aS
dýrtíöaruppbótina beri aS skoSa sem
nokkurn fátækrastyrk, heldur ber
landsjóSi siöferðileg skylda til þess
sem vinnuveitanda, að bæta öllum
starfsmönnum sínum þann halla, sem
þeir verSa fyrir vegna dýrtíöarinnar,
að minsta kosti svo, aS þeim sje unt
aS afla sjer jafnmikils sem áöur af
allskonar nauðsynjum. Ef launin ekki
hrökkva til þess, verSa menn annað-
hvort aS lifa á lánum og eiga þá á
hættu að veröa ósjálfstæSir skulda-
þrælar, sem er litt sæmandi starfs-
mönnum þjóöfjelagsins, eSa menn
verSa aS leggja á sig hvers konar
aukastörf til þess aS jafna hallann,
eöa þá lækka kröfurnar til lífsins og
sætta sig við verri kjör heldur en áS-
ur. En er landsjóSi þaS sæmandi sem
vinnuveitanda, að þrýsta starfsmönn-
úm sínum þannig niöur á viS ?— Þeg-
ar fyrir stríSiö komu kvartanir frá
ýmsum embættismönnum um, aS
laun þeirra væru of lág, og þá var
það viðurkent af þinginu 1913, að
þær kvartanir væru á rökum bygð-
ar, þar sem þingiö veitti ýmsum em-
bættismönnum launaviðbót á fjárlög-