Lögrétta - 10.01.1917, Page 3
LÖGRJETTA
9
Nú er þaö kunnugra en frá þurfi aS segja, aS alþýða manna hefir sótt
það mjög fast, aS læknunum yrSi fjölgaS sem mest, og er þaS eitt næg
sönnun fyrir þvi, aS læknisþörfin er ein af brýnustu þörfum þjóSarinnar.
En þeirri þori er ckki fullnægt nema þvi aS eins, aS n ý t i r menn fáist i
u 11 héraSslæknisembættin. Þess vegna v e r S u r aS fara eftir þeirri
reynslu, sem fengin er, þeirri staSföstu reynslu, aS aldrei hafa fengist
læknar i öll héruSin og mjög margir mestu dugnaSarmennirnir meSal ungra
íslenzkra lækna ekki viljaS líta viS neinu af þessum embættum. ÞaS er
ekki um aS villast: Eigi aS bæta úr læknaþörf alþýSu manna, þá verSur
aS bæta aS stórum mun kjör héraSslæknanna.
Hver ráSdeildarsöm þjóS hagar launakjörum embættismanna sinna eftir
aSsókninni aS embættunum, gætir þess aS gera svo viS hverja em-
bættisstétt, aS n ó g fáist af n ý t u m mönnum, ekki þar fram yfir — þ a S
er óþarfi, en þ v i s í S u r þar undir, því aS þá fást ekki nema lélegir
menn og helzt til fáir, til stórbaga fyrir þjóSfélagiS. Þess vegna verS eg
aS taka hart á þessum viSurgerningi viS læknana. Eg sem á aS bera um-
hyggju fyrir heilbrigSi þjóSarinnar, verS fyrst og fremst — þ j ó S a r-
innar vegna — aS krefjast þess, aS embættislæknum séu boSin þau
kjör, aS n ó g i r verSi til af n ý t u m mönnum aS sækja um þau embætti.
Umbætur á kjörum embættislækna er blátt áfram þjóSarnauSsyn
hér á landi.
Kjör héraSslækna má bæta á tvennan hátt: — a) MeS því aS hækka
föst laun þeirra; — b) MeS þvi aS skapa þeim hærri borgun en nú gerist
fyrir læknisferSir og læknisverk.
Þegar nú þess er gætt, aS peningar eru óSum aS falla í verSi, þá en
augljóst aS borgun til lækna fyrir ferSir og læknisverk, sbr. lög nr. 34, 1907,
5. gr., og gjaldskrá fyrir héraSslækna 14. febr. 1908, hefir falliS í
gildi u m helmingá síSari árum. Læknar f á nú í raun og veru ekki
nema helmingsborgun fyrir störf sín á viS þaS, sem þeim b e r, rétt á
litiS, samkvæmt gildandi lögum.
Af því, sem aS framan er sagt, er auSsætt, aS læknar mega alls ekki viS
slikum gífurlegum tekjumissi. Ber þvi brýna nauSsyn til aS tvöfalda
nú öll þau gjöld, sem nefnd voru, fyrir ferSir og læknisverk. ÞaS er alls
engin hækkun frá þvi, sem ákveSiS var 1907—1908, heldur blátt áfram
sjálfsögS leiSrétting, vegna peningaverSfallsins.
Sama er aS segja um föst laun læknanna. Þau voru ákveSin 1500 kr.
1907, en 1500 kr. þá voru, óhætt aS segja, á viS 3000 krónur nú.
Ef aS læknar eiga aS halda þeim launum, sem þeim, rétt á litiS, eru
ætluS í núgildandi landslögum, þá verSur nú aS greiSa þeim helmingi
meira aS k r ó n u t a 1 i en lög mæla fyrir. Og eg get ekki betur séS en
aS þeir eigi fulla og réttmæta heimtingu á því. Eg fæ ekki séS, að þaS
sé nokkur sanngirni aS láta nú embættismenn, í raun og sannleika, lifa viS
helming þeirra launa, sem lands lög hafa ætlaS þeim, og eg veit þaS um
læknastéttina, aS hún má alls ekki viS svo stórkostlegum ójöfnuSi.
Vegna alls hins mikla umtals um launakjör embættismanna, leyfi eg
mér jafnframt aS bera upp eina almenna tillögu i því vandamáli.
Eg hugsa sem svo: Ef launalög eru sett og peningar eftir nokkur ár stíga
stórum í verSi, þá fá embættismenn m e i r a, en lögin ætluSu þeim — lögin
eru brotin. En falli peningar í verSi aS stórum mun, þá fá þeir miklu
minni laun en lögin ætluSu þeim — lögin aftur brotin. Þess vegna
legg eg til — hvaS sem öSru líSur — aS sett séu a 11 s h e r j a r 1 ö g
þess efnis, aS fjórSa hvert ár, eSa oftar, ef ástæSa er til, skuli
heimta af Hagstofunni skýra grein fyrir verSmætisbreytingu gjald-
gengrar inyntar, og leiSrétta laun allra embættismanna
eftir þvi. Þ a S er aS h a 1 d a launalög, en ekki aS breyta þeim. Ef t. d.
krónan í ei'tt skifti telst 20 pct. verSmætari en þaS ár, er embættismanni
voru lögákveSin laun, þá skal nú greiSa honum 20 pct. minna en lögin
taka til. En hafi krónan lækkaS í verSi um 20 pct., þá skal hækka krónu-
tal launanna aS sama skapi.
Mér hafa nú borist kröfur frá þeim héraSslæknum, núverandi og fyrver-
andi, sem landsíminti nær til, um 70 pct. dýrtíSarviSbót viS laun eSa eftir-
laun þeirra fyrir áriS 1916.
Leyfi eg mér hér meS aS senda hinu háa StjórnarráSi þessi skjöl, bréf
og símskeyti, 38 aS tölu. Og jafnframt leyfi eg mér aS sækja um sömu
dýrtiSarviSbót viS laun þeirra fáu héraSslækna, sem ekki hafa getaS
komiS skeytum til mín.
Jeg vona og býst við, aS hiS háa StjórnarráS veiti þessari málaleitun
minni fyrir hönd læknastéttarinnar fulla athygli og geri alþingi ljósa grein
fyrir henni.
VirSingarfylst
Til StjórnarráSsins.
G. B j ö r n s o n.
Frjettir.
Aflabrögð eru sögS hafa veriS meS
besta móti á Eyrarbakka og Stokks-
eyri i lok síSastl. árs. Á VestfjörSum
hafa ógæftir hamlaS, en bátar frá ísa-
firði, sem fóru út nú eftir áramótin,
hafa fengiS töluverSan afla. Einnig
eru vjelbátar byrjaSir aS afla frá
veiSistöSvunum hjer suSur í flóanum,
sagt aS um 60 vjelbátum muni verSa
haldiS út frá SandgerSi í vetur. Botn-
vörpungarnir hjeðan, sem veiöar
stunda, hafa aflaS vel, aS minsta kosti
sumir þeirra.
„Goðafoss". ÞaS er nú talaö um, aS
ekki sje óhugsandi aö skipiö náist út
síöar frá strandstaönum, ef heppilega
viðri, og mun þá hugsaö til að fá
björgunarskip frá Danmörk til þess
aö fást viS þaö ásamt „Geir“. SkipiS
kvaö liggja á besta staS á nesinu.
Miklar vonir um þetta skyldu menn
samt ekki gera sjer.
Nýárssundið. Kl. 12 á nýársdag var
kappsund hjer á höfninni, eins og nú
er orðin föst venja þann dag. 10 menn
þeyndu sig í þetta sinn og varö Er-
llrigur Pálsson fljótastur, synti 50
stikur á 34*/5 sek 0g vann bikarinn,
Næstur11 kept’ °g verölaun-
■ r honum varö Steingrimur
Palsson, bróXi^ 1 /• , T
r°oir hans, (39 sek.) og
fjekk 2. veröl 1 v T J- • ,
TT,, •> en þar næstur Knst-
mn Hakonarson 1 \ r- 1 1
„ tt r4° sek.) og fjekk
? .Vf r® aUO: H^. var í sjó o stig, en
ofti 2 stig. Bjarni frá Vogi flutti
ræSu og afhenti verSlaunin.
Garðar Gíslason stórkaupmaeur
Hefur nú keypt fasteignir firmans
G. Gíslason & Hay hjer á landi og
heildsöluverslun þess fjelags, og rek-
nr hana áfram undir firmanafninu
„Heildsöluverslun GarSars Gislason-
ar“.
Háskólinn. Þar hefur frá 1. þ. m.
veriS settur kennari við læknadeild-
ina Stefán Jónsson cand. meS & chir.
í Khöfn, og er hann væntanl. hingað
bráSlega.
Bæjarfógetaembætti Rvíkur. Vig-
fús Einarsson lögfræöingur hefur
veriö settur til aö þjóna því til næstu
mánaðamóta.
Halldór Helgason. Eftirmælin, sem
nú eru hjer í blaSinu, eru send Lögr.
af Magnúsi prófasti Andrjessyni á
Gilsbakka og las höfundurinn, Hall-
dór bóndi Helgason á ÁsbjarnarstöS-
um í Stafholtstungum, þau upp við
gröf Bjarna bónda Guðlaugssonar frá
Sleggjulæk (næsta bæ viS Ásbjarnar-
staöi), 57 ára gamals, og móður
hans, Hallfríöar Bjarnadóttur, ekkju,
85 ára. Þau voru jöröuö í Síðumúla,
í sömu gröf, 1. júlí þ. á. Vísurnar orti
Halldór nóttina á undan á eitthvaS
nálægt 3—4 stundum (byrjaSi um
háttatíma og var búinn kl. nál. 2 um
nóttina). Þessar upplýsingar eru úr
brjefi frá sjera Magnúsi Andrjessyni
og segir hann þar enn fremur:
„Halldór er fæddur á Ásbjarnar-
stöðum 19. sept. 1874 (dóttursonur
Drauma-Halldórs, skálds og smiðs)
og hefur hann veriS þar alla sína æfi
til þessa, stundaö jafnan búsýslu, og
er nú góöur en fáliSaöur bóndi, og
verður aö vera nær allur viS þess
konar störf. Hann er fáskiftinn og
frábærlega vandaSur og góSviljaöur
maöur. Á skóla hefur hann ekki
gengiS og ekki fengiö tilsögn til
mentunar, nema ef þaS skal telja, aö
hann var hjer hjá mjer í þeim erind-
tim einn vetrartíma, þó ekki nærri
fullan vetur.“-
Sjera M. A. segir, aS Halldór hafi
þaö til, aö yrkja löng kvæöi með full-
Ræveskind.
Jeg betaler Dem höjeste Dagspriser for Deres raa Ræveskind og
sender Dem aldeles omgaaende Afregning, saafremt Skindene svarer
til Priserne.
Sören Hansen,
Vesterbrogade 4, — Köbenhavn. B.
Bankkonto: Privatbanken Köbenhavn.
[rlidi um druuma og dularfullar sanlr
fiytur HERMANN JÓNASSON i Bárunni fimtudagskveldið þann 11. þ.
m. kl. Sjú.
ASgöngumiSar kosta 50 aura. Fást þeir aö deginum í bókaverslunum
ísafoldar og Sigf. Eymundsen, versluninni „Von“ og viS innganginn.
IsljelaoiQ i Faxaflóa
dýru hendingarími eins fljótt og menn
með sæmilegum hraSa skrifa brjef,
og mörg af þessum hraSortu kvæS-
um hans sjeu falleg og skáldleg.
Tíðin. Eftir frostakafla aS undan-
förnu kom þíSa í gær, og var bleytu-
hríS framan af degi og snjóaSi tölu-
vert. — í sumum sveitum austan
fjalls hefur tíSin veriS erfiö, einkum
uppsveitunum, og hefur þar að sögn
veriS jarSlaust frá því i byrjun jóla-
föstu, þótt veSur hafi veriS góS. Þykj-
ast menn því sjá fram á heyleysi, ef
þessu fer fram, og hafa fækkaS fje
á nokkrum bæjum. 1 Borgarfjaröar-
hjeraði hefur snjóaS töluvert, en úr
Húnavatnssýslu var nýlega sagt, aö
þar væri lítill snjór, en yxi eftir því
sem austar drægi norSan lands. Á
Austfjöröum er mikill snjór, og á
FljótsdalshjeraSi öllu kvaS hafa ver-
iS jarSlaust frá því fyrir jól.
„Gullfoss“ kom hingaS frá Vest-
fjörðum í gær og á aS fara um næstu
helgi til Austfjarða og út. Þingmenn
aS austan og norðan hafa hug á að
komast hjeöan meS honum, en óvíst
enn, hvort svo getur orSiS.
Sæsíminn er enn óslitinn.
Vörurnar úr Bisp. NokkuS af land-
sjóösvörunum, sem Bisp flutti hing-
aS nú síöast, hafði skemst á leiSinni
og var selt hjer á uppboði. Var þetta
eitthvaS nálægt 1000 sekkjum af mat-
vöru og kaffi og seldust sekkirnir af
hveiti á 18—21 kr., haframjöl 14—
17 kr., kaffi 60—70 kr. og maís 16—
17 kr. _ ■ '7MJ
Stephan G. Stephansson skáld.
Nokkur fjelög hjer i bænum hafa
tekiS sig saman um aö bjóöa honum
heim hingað á komandi sumri og
safna fje til þess aö kosta ferðina.
Eru þaS Ungm.fjel. Rvk, HiS ísl. stú-
dentafjelag, Stúd.fjel. háskólans,
Lestrarfjelag kvenna Rvíkur, menta-
skólafjel. FramtíSin, verslunarmanna-
fjel. Merkúr og sambandsstjórn U. M.
F. í. Stendur 10 manna nefnd fyrir
þessu, einn úr hverju fjelagi, og hefur
hún sent út lista til fjársöfnunar meö
svohljóöandi formála:
„Stephan G. Stephansson er eitt af
frumlegustu skáldum þjóöar vorrar,
víSsýnn, djúphygginn og oröspakur.
Sum kvæSi hans eru snildarverk.
Hann fór tvítugur til Vesturheims,
1873, og hefur dvaliö þar síöan. Hann
er alþýSumaður og hefur jafnan unn-
iö höröum höndum fyrir sjer og sín-
um. Þó hefur hann lagt þann skerf
tii bókmenta vorra, er seint mun fyrn-
ast, því aS hann hefur auSgaS þær
bæði að efni og formi. ÞjóS vorri og
tungu ann hann heitt, sem kvæöi hans
best sýna. — Landar hans í Vestur-
heimi hafa á ýmsan hátt vottaS hon-
um þökk sína, en íslenska þjóSin hjer
heima hefur ekki enn sýnt honum
neinn vott virðingar sinnar og þakk-
lætis. KvæSin hans falla henni í
skaut, og mætti ætla, aö henni væri
kært aS sýna á einhvern hátt þökk
sína í verki.“
Fjársöfnunin hefur mætt bestu und-
irtektum, og heimboösskjaliS var
sent meS „Bisp“, sem nýlega er far-
inn hjeSan áleiðis vestur um haf.
Leikhúsið. Eftir Galdra-Loft, sem
leikinn hefur veriö hjer öðru hvoru
siSan fyrir jól, var um síðustu helgi
byrjað aS leika „Syndir annara", eft-
ir Einar Hjörleifsson, og var hús-
fyllir.
Dýrtíðin í Kanada. Lögb. frá 9.
nóv. í haust segir aS samkvæmt
stjórnarskýrslunum þar um verðlag
á vörum sje dollarinn aS eins 67 centa
viröi, svo aS maður meS 1000 doll-
ara árslaunum hafi í raun og veru
ekki nenia 670 dollara. BlaSiS nefnir
svo hækkunina á nokkrum helstu
matvörutegundum, og hafa þær
hækkaö í verSi eins og hjer segir
síöan stríðiS hófst: Kartöflur um
171 pct., brauS 80 pct., mjólk 20 pct.,
smjör 50 pct., mjöl 60 pct. og niður-
soönar vörur 45 pct.
Mannalát. Hinn 25. nóvember s. 1.
andaöist á Bíldudal Tómas Jónsson,
fyr bóndi á Hóli i Bíldudal, dugnaö-
armaöur, og vel látinn, 69 ára aö
aldri.
Nýlega er og dáin á Bildudal Sig-
ríöur Kristjánsdóttir, ættuS frá
Skógarkoti í Þingvallasveit, 80 ára.
Hermann Jónasson rithöf. auglýs-
ir fyrirlestur á öSrum staS í blaðinu
°g skyldu menn aögæta þaö, því jafn-
an þykja fyrirlestrar lians skemti-
legir.
Stríðið.
Síðustu frjettir.
Eftir símskeytunum aö dæma virS-
ast friöarhoríurnar nú í bráöina
veröa minni og minni, enda þótt ýms-
ar hlutlausar þjóSir, meö Wilson
Bandaríkjaforseta i broddi, styöji aö
því aö fariS veröi aS ræöa friöar-
skilmála og kröfur veröi settar fram
frá báSum hliSum. Þó hefur stjórn
Spánar skorast undan aö verSa með
í áskorun um friöarsamninga nú
þegar, og einhver tregSa er einnig á
því, aS fá stjórn Hollands meö.
Skeytafregnir frá 3. þ. m. segja, aS
bandamannastjórnirnar færi það
fram sem ástæöu gegn friöartilboöi
ÞjóSverja, aS þar sje látiS svo sem
þeir hafi sigrað. Annars er svo aS
heyra enn sem von sje um, að fram
komi, samkvæmt tillögum Wilsons,
yfirlýsingar um þaö frá bandamanna
hálfu, hverjum friðarskilyrSum þeir
geti gengiö aö, en til hins virSast
engin líkindi, aS þetta leiSi til friSar
í bráSina. Lloyd Georges hefur ný-
lega haldiS ræSu um þetta mál í enska
þinginu og er þar engu vægari í kröf-
um en áöur, segir ekki um aðra friS-
arskilmála aS tala en þá, aS miSveld-
in skili aftur öllu, sem þau hafa tek-
iö og borgi fullar skaðabætur,en jafn-
framt verði trygging sett fyrir friSi
framvegis. En þá segja Þjóðverjar aS
vopnin verSi aS skera úr.
Frá vígvöllunum eru ekki aðrar
frjettir sagðar en af framsókn miS-
veldahersins í Rúmeníu. Her Mack-
ensens hefur nú unniS sigur á Rúmen-
um noröur viS Braila, sem er vestan
Dónár, skamt fyrir sunnan landa-
mæri Rússlands. Er því svo spáS, aS
það sje fyrirætlun Hindenburgs, aS
her miöveldanna haldi áfram og taki
Odessa. En töluvert af rússneskum
her kvaS nú vera komiS til liSs viS
Rúmena í Moldau.
Búist er viö aS til standi bardagar
á Salonikívígstöövunum og sagt aS
þýskar hersveitir sjeu aS koma þang-
að annarstaSar frá.
Fregn frá 5. þ. m. sagði aö eitt-
hvaS væri aö -slettast upp á vinskap-
inn milli Englendinga og NorSmanna
og fengju Norðmenn ekki kol frá
Englandi.
Frakkar kvaö vera aö koma á hjá
sjer þegnskylduvinnu á líkan hátt og
ÞjóSverjar og Eglendingar.
Alþing.
Strandferðir.
Samgöngum.nefndir beggja deilda
hafa unniS saman aS athugun strand-
ferSamálsins. Skýrir nefndin frá því,
aS stjórn Eimskipafjelagsins hafi til-
kynt, aS hún sjái sjer alls ekki fært
aS sjá landsmönnum fyrir strandferö-
um á þessu ári, enda hafi strandferö-
ir þær, er fjelagið annaðist 1916,
reynst ófullnægjandi. Samgöngumála-
nefndin hefur því flutt frv. til laga
um kaup á eimskipi og útgerö þess
á kostnað landsjóðs og þingsályktun-
artillögu um styrk og lán til flóa-
báta, og er þaS hvorttveggja prentaö
í síSasta blaSi. í áliti sínu lætur nefnd-
in þess getið, aS framkvæmdastjóri
Eimskipafjelagsins hafi lofað aS
hann skyldi leita fyrir sjer um kaup
á skipi, og lagði nefndin fyrir hann.
aS tillit yröi tekið til, aö skipið yröi
sjerstaklega lagað til vöruflutninga,
aö þaS yrði sem næst 800 smálestir
aS stærð, aS ekki yröi látiS standa
beldur aðalfund í Iðnó (uppi) fimtu-
daginn 25. þ. m., kl. 5 e, h.
EndurskoSaSir reikningar fram-
lagðir. Einn maSur kosinn í stjórn
og ágóði greiddur þeim fjelagsmönn-
um, sem koma.
TRYGGVI GUNNARSSON.
heldur aSalfund í Iðnó (uppi) mánu-
daginn 29. þ. m., kl. 5 e. h.
Reikningar framlagSir. Einn maS-
ur kosinn í stjórn. "
TRYGGVI GUNNARSSON.
fyrir kaupum á skipinu, þótt verðiS
yröi tiltölulega hátt, og aS lögS yröi
áhersla á, aS kaupa skipiö sem allra
fyrst. Enn fremur fór nefndin þess á
leit viö framkvæmdastjórann.aS hann
leitaöist fyrir um þaS, hvort ekki
mundu fást til kaups mótorskip ná-
lægt 100 smálestir aö stærö, sem
heppilegt væri til ferða um Húnaflóa
til ísafjaröar, þvi að framkvæmda-
stjóri Eimskipafjel. og nefndin telur
í brýna nauösyn aS sjerstakur flóabát-
ur gangi viö Húnaflóa, svo aö hægt
sje aS fækka viðkomustöSum Eim-
skipafjelagsins. Upp af Húnaflóa eru
fjölbygSarog blómlegar landbúnaSar-
sveitir og framleiSsla þvi mikil, en
aftur eru hafnir þar sumar slæmar
og skipagöngur þangaS ónægar, og
því vill nefndin fá þangaö sjerstak-
an flóabát, er gangi inn á allar hafn-
ir viS Húnaflóa og til ísafjarðar, og
einstöku ferSir eftir atvikum til Ak-
ureyrar og Reykjavikur. Enn fremur
vill nefndin fá flóabát, er gangi um
allar hafnir milli Gunnólfsvikur og
Hornafjarðar, en fari aS minsta kosti
tvær feröir á sumri til Reykjavíkur
og Akureyrar. Telur nefndin mikla
þörf á AustfjarSabátnum, því aö þar
eru fiskistöðvar viS alla firSi og
flutningaþörf mikil. Inn á margar
hafnir þar koma millilandaskip sjald-
an og á sumar aldrei.
íslandsbanki.
Allsherjarnefnd efri deildar ritar
svohljóandi nefndarálit um frv. til
, laga um heimild fyrir ráSherra ís-
lands til aö leyfa íslandsbanka aS
attka seSlaupphæS þá, er bankinn má
gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66,
10. nóv. 1905, og lögum 9. sept. 1915:
Nefndin hefur athugaS málefni
þetta eftir föngum og sannfærst um
aS þörf landsins á gjaldmiðli hafi
reynst svo miklu meiri eftir aö heims-
siyrjöldin hófst heldur en unt var aS
gera ráö fyrir á síöasta þingi, aS
nauösynlegt hafi veriS aö gefa út
bráðabirgöalög þau, sem út hafa ver-
iö gefin til aö bæta úr þessu, og geng-
ur nefndin aS því vísu, aS sú þörf
muni ekki minka á nýbyrjuöu ári.
Hún vill leggja þaö til, aS frumvarp-
io verði samþykt, eftir atvikum meö
þeirri breytingu einni, aö bætt veröi
viö þaS ákvæöi um, aö lögin gildi
ekki lengur heldur en heimild sú, sem
landstjórninni er veitt meS lögum nr.
11, frá 9. september 1915, þannig, aS
þau falli úr gildi 1. desember 1917.
Hins vegar gerir nefndin ráS fyrir
því, aS bankafyrirkomulagiS í heild
sinni og ákvæðin um seðlaútgáfu-
magn íslandsbanka sjerstaklega veröi
tekiS til rækilegrar íhugunar á næsta
reglulegu alþingi á komandi suniri,
og aS landstjórnin sjái um, aS þá
íiggi fyrir þinginu nægileg skilriki til
þess aö útkljá þaS endanlega.