Lögrétta - 14.02.1917, Blaðsíða 1
Nr. 9.
Reykjavík, 14. febrvíar 1917
XII. árff.
Myndirnar eru frá feríi eins af þýsku kafbátunum norSur í íshaf. Á
2. mynd sjást varömennirnir á ferS ofan sjávar norSur eftir NorSursjón-
um í góSu veðri, sitjandi kringum variiturninn. Fyrsta skipiS, sem þessi
bátur sökti, sem hjer er um aS ræöa, var á leiö til Englands fermt síld,
sem var i milj. kr. virSi. SprengiskotiS hitti skipiö aS framan og sýnir
I. myndin þaS, er þaS var aS sökkva. Á 3. mynd sjest þaS, er kafbátur-
inn fer burt meS skipshöfn í eftirdragi á tveimur bátum. 4. myndin sýnir
skip meö ljettum farmi, sem skotiö hefur veriö á, og eru þau skip lengi
aö sökkva. 5. mynd sýnir verslunarskip, sem kafbáturinn hefur elt og
skotiS á. Þegar kafbátarnir elta skip, eru mennirnir, sem fallbyssunum
stýra, girtir fastir viS þær, til þess ai5 ölduföllin skoli þeim ekki útbyrðis.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls-
konar ritföng, kaupa allir i
BókaveFSiun Siolúsar [ymandssoBar.
Lárus Fjeldsted,
yfirrjettarmálafærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síðd.
r
Klæðaverslun
H. Andersen & Sön.
Aðalstr. 16.
Stofnsett 1888. Sími 32.
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
Aðflutningsbann
0g löghlýðni.
1. Erlendis, í vínlöndunum.
Margar frjettir berast utan yfir
pollinn, á þessum síðustu og verstu
tímum, og flestar illar; flestar en
ekki allar. í sambandi við strxðið og
vegna þeirra miklu krafa, sem þaS
gerir til starfskrafta og starfsþols
einstaklinganna, og heimtar allar
orkulindir notaðar í landsins þjón-
ustu —• hafa opnast augu þjóðanna
fyrir því, sem veikir starfsþolið og
notar nauðsynjar og orkulindir til ó-
nauösynlegra og skaSlegra hluta. ÞaS
sem ófriSarþjóðunum verSur mest
starsýnt á í þessu efni, er áfengis-
nautnin og áfengisframleiðslan.
Þegar framtíð og jafnvel tilvera
þjóðarinnar er beint lögS í hendur
einstaklinganna, þá opnast augun fyr-
ir því, hvílíkur rnunur er, aS eiga
heill föðurlandsins undir hraustum
harðgerum, óspiltum og óveikluðum
manni, á sál og líkama, en undir hin-
um, sem er orðinn þollaus og vilja-
laus af hinu lamandi áfengiseitri. Og
þjóðin harmar fyrirhyggjuleysi sitt,
að hafa alið upp slíka kynslóS. Hún
finnur sárt til syndagjaldanna, að
hafa látið það viðgangast, að hin
unga kynslóS sótti gildaskála og
brennivínskrár, ljet þar úr sjer sjúga
merg og bein viS feigðarbrunna
Bakkusar, og það í skjóli landslaga
og almenningsálits.
Þegar þjóðirnar neyðast til að
skamta dagskamta hverri fjölskyldu,
hverjum einstakling, til þess að reyna
að koma í veg fyrir, eða að fresta a.
m. k. yfirvofandi almennings hungri,
þá gremst henni að horfa á, að þús-
undum kornmæla skuli vera varið til
þess aö brugga brennivín, sem þannig
á tvöfaldan hátt sígur merg úr þjóð-
inni. Því að fyrst og fremst er mat-
urinn tekinn frá munni hennar, sem
gat gefið henni þrótt til að vinna,
gefandi henni saðningu á sultartím-
um, og síðan er matnum breytt í
brennivín, sem dregur úthalds- og
viðnámsþróttinn bæði úr þeim, sem
heima eru, og þeim, sem lifið leggja
í sölurnar fyrir heimilin.
Og þegar þjóðirnar þurfa að nota
hvern einasta vinnufæran mann, og
hverja einustu afluppsprettu landsins
í þjónustu sinna dýrmætustu áhuga-
mála, þá er ekki nema eðlilegt að aug-
un opnist fyrir því, hvað hún notar
illa kraftana, er hún líöur þaS, að
þúsundir knárra handa skuli vinna aö
því að biia til brennivín, og aflsupp-
sprettur landsins sjeu notaðar í slíkri
þjónustu, í stað þess að vera notaðar
til þjóðarheilla.
Út frá þessum forsendum öllum, er
skiljanleg sú mikla hreyfing( sem'nú
líSur eins ög voldug hafa’lda yfir
heiminn — hreyfingin, að nota nú þá
stórfeldu tíma, sem yfir standa, til
þess að svifta af sjer áfengisbölinu í
þess mörgu og skaölegu myndum.
Augun opnast ekki fyllilega á sum-
um sviöum fyr en í óefni er komiö.
Og þaS má sannarlega fullyrða það,
að ófriðurinn mikli er þegar orðinn
hin voldugasta bindindisprjedikun,
sem nokkru sinni hefur haldin verið
í heiminum. Og hún veröur því átak-
anlegri og áhrifameiri sú bindindis-
prjedikun, þvi lengur sem stríöiS
stendur. Vegna þess að þjóðirnar sjá j
aldrei betur en nú, og eiga eftir að
sjá það enn þá betur, hvað áfengis-
bölið í heild sinni stelur miklu af
þrótti einstaklinganna, af nauösynja-
vörum og af vinnukrafti mannsins og
náttúrunnar.
Nú er varla hægt að opna svo hin
merkari erlend blöö og tímarit, að
maöur reki sig ekki á hugsanir, sem
stefna í líka átt og þessar. Brenni-
vínskóngarnir og whiskýbruggararn-
ir hafa aldrei orðið fyrir slíkum að- I
súg og nú, aldrei hafa þeir veriS jafn !
hræddir um sig og aldrei hafa alþjóð-
araugu veriö betur opin fyrir því en
nú, aS þeir eiga blátt áfram engan
tilverurjett. Og bestu menn þjóöanna
krefjast skjótra aSgerða og benda á
hversu mikiö hefur áunnist í þeim
löndum, þar sem eitthvað verulegt
hefur gerst. Brennivínsbannið á Rúss-
landi, absint-banniS á Frakklandi,
hin mikla bindindishreyfing á Eng-
landi og sigur bannmanna í fleiri
fylkjum Bandarikjanna og Kanada
en nokkru sinni áður — þetta eru
einungis fyrstu sýnilegu afleiöingar
þessarar voldugu hreyfingar, en fyr-
iisjáanlegt að' eitthvað miklu, miklu
meira fer á eftir.
ESa, er þaö líklegt, aö þegar ein-
hvern tíma, hver veit hvenær, verður
fariö aö reyna aö reisa rústirnar,
bæta spellvirkin og græSa sárin, þeg-
ar þjóöirnar eiga jafnframt því að
byggja upp, að borga hinar ógurlegu
álögur, sem af ófriðnum standa —
er þaS líklegt, aö þær líði þá fremur
aö enn á ný sjúgi áfengiö þrótt úr
sonunum, að enn á ný sje variö mil-
jónum mæla hins dýrmæta korns til
aö búa til eitur, og aö enn á ný sje
miklum mannafla og afllindum variö
til þessa markmiSs — þegar á öllum
kröftum þarf aö halda til að byggja
upp og afborga, þegar allar nauö-
synjar þarf aö nota til nauðsynja,
þegar allar afllindir þarf að nota
beint í þjónustu þjóðarinnar, til þess
að reisa viS og hjálpa til að bera
hinar ógurlegu byrðar. Nei. Þá er
jeg viss um að þjóðirnar krefjast
þess að hafa krafta sonanna, þeirra,
sem þá eftir lifa, óveiklaða, svo sem
hægt er, af víndrykkju, þær neita um
það, að kornið sje notað til þess að
búa til úr því brennivín, þær leyfa
ekki, að kolin sjeu notuð til að brenna
whiský, og láta ekki stela frá sjer
þeim mannshöndum, sem þurfa til að
framleiða slíkt.
Jeg er sannfærður um, aS þessi
mikla bindindis og bannalda, sem
stríöið hefur vakið, hún hnígur ekki
meS stríðinu, heldur fær hún byr und-
ir báöa vængi og verður enn voldugri
er þaö loks hættir, þegar loks á aö
fara að byggja upp aftur. Því að jeg
hef þaö traust á sumum ófriðarþjóð-
anna, þrátt fyrir alt, að þær sjeu svo
þroskaSar, aö þær sjái hve miklu
verðmæti áfengið stelur, frá einstak-
lingnum og þjóðinni: starfsþoli, fjár-
magni, nauðsynjum og orkulindum —
sjái þaö allra best, þegar svo mikiö
þarf á sig að leggja til aS bæta aftur,
og heirnti þess vegna að höggvið
verði á hrtútinn svo drengilega og
eftirminnilega, aö veruleg bót fáist,
meö stórkostlegum takmörkunum
framleiöslunnar eöa fullu banni.
2. Heima, í bannlandinu.
Hjer sitjum viö íslendingar, í bann-
landi, og eigum aS vera alveg lausir
við áfengið og afleiSingar þess.
Fregnirnar utan úr heimi, um hinn
mikla byr, sem stríöiö gefur bindind-
is- og bannhreyfingunni, virSast ekki
eiga annað erindi til okkar, en að
festa i okkur gleöitilfinninguna yfir
því, aö við þurfum ekki lengur að
berjast við slikan fjandmann, aö viö
sjeum, sem betur fer, lausir viö böl-
vun lxans, að við megum vera upp
meö okkur yfir því, aö vera svona
langt komnir á undan bræörum okk-
ar, svo að við getum gefið þeim góöa
fyrirmynd.
Fregnirnar ættu aö hafa þau áhrif
á landsstjórn og lögreglu, aö alt kapp
væri lagt á aS framfylgja vel og
drengilega hinum farsælu lögum sem
við höfum eignast á undan öðrum
þjóSum. Og þær ættu að vekja svo
sterkt almenningsálit, aö ekki liðist
einum einasta manni, aö spilla árangri
þess hnoss, sem viS höfum hlotiö og
aðrir keppa svo mjög eftir. Þetta,
að aðrar þjóöir þrá að öSlast það,
sem viS höfum fengiö, á enn fremur
að styrkja oss í vissunni, að viö stig-
um rjett spor, er viö samþyktum að-
flutningsbann á áfengi.
En hvernig er það ?
Það er í fyrsta lagi svo, að allur
almenningur á íslandi hefur mjög ó-
ljósa og ófullkomna hugmynd um,
hversu stórkostlega bindindis- og
bannmáliö hefur gripiö huga lang-
flestra bestu manna erlendis. Blööin
komast að vísu ekki hjá því, að skýra
frá rnestu atburöunum á þessu sviði,
en þau hafa ekki nálægt því eins og
vera bar, skýrt frá hreifingunni, svo
sem hún hefur gripiö um sig, nje látið
getið hvað af henni hlýtur að leiða
í framtíðinni.
Og þessi vanræksla blaðanna, og
ókunnugleiki mikils hluta þjóöarinn-
ar á því sem nú gerist í umheiminum,
er ein orsökin til þess, aS' almenn-
ingsálitiS líöur það, að bannlögin okk-
ar eru brotin svo svívirðilega sem þau
eru. Því aS þaS virSist vart hugsandi,
að almenningsálitiS hjer gæti verið
svo sofandi í svívirðingunum, ef
mönnum væri alment kunnugt um
þau veðurbrigSi, sem orðiS hafa ytra
i þessu efni.
ÞaS ei'u sem sje engin smáræöis
lagabrot og skapraunir, sem þeir
menn veröa upp á aS horfa hjer, sem
löghlýðnir vilja vera,— og frásögurn-
ar ganga fjöllunum hærra.
Fyrst og fremst er það á allra vit-
oröi, aS varla kemur eitt einasta skip
svo hingaS til landsins, aS þaS flytji
ekki meira og minna af áfengi. ÞaS
fara aS verSa dágóSar og nokkurn-
veginn vissar aukatekjur fyrir skip-
verjana. Þegar einum hepnast slíkt,
er það voðaleg freisting fyrir hina
aö leika sama leikinn. Siðferöilegir
sjúltdómar eru smittandi. Minst af
þessu áfengi fer beina leiS til neyt-
endanna. Nei, hjer er upprisinn nýr
og blómlegur atvinnuvegur. Fyrst er
smyglað á land og hinir nýju vín-
kaupmenn taka viS á landi og hafa
stórar leynilegar verslanir og græða
hundruð og þúsundir króna á mán-
uði, á þvi að selja hiö1 smyglaöa vín
ofurverSi. Sektir, t. d. 200 kr., eru
einungis eins og títupx-jónsstingir þeg-
ar slíkir stór-„grósserar“ eiga í hlut.
Óskammfeilnin vex með fallhraöa.
ÞaSerdagl.brauð aS sjá drukna menn
a götu. ÞaS er ekki óheyrt að lögregl-
an veröi að skerast í leikinn, af því aS
alment fyllirí verður. Inni á opinber-
um stöðum, t. d. á kaffihúsunum,
draga menii upp vínflöskur og
krydda gosdrykkina, sem þeir kaupa
þar. 4 danssamkomum, þar sem
„besta fólk“ bæjarins er aö skemta
sjer, eiga þau misgrip sjer staS, að
fólk, sem biSur um go^lrykki, fær
whiský-blöndu á flöskunum. Af
hverju? — af þvi aS þeir sem kunn-
ugir eru og vilja aS því lúta, fá þá
blöndu, þegar þeir biðja um gos-
drykkina. Menn eru nærri því að
hætta aö fara í launkofa meö laga- og
siSferöisbrotin — almenningsálitiS
hefur ekki enn risiö upp og lögreglan
ræður ekki við.
Svona er það á bannlandinu ís-
landi. Og þó er enn ótalin misbrúk-
unin á því áfengi, sem löglega er
inn flutt aS nafninu til. ISnaSar-
mannastjettin hefur ekki getiö sjer
mikiö lof fyrir þaS, hvernig hún not-
ar það vald, sem henni var gefiS, aS
fá áfengi til notkunar við vinnu sína.
Og læknastjettin liggur undir þungu
ámæli vegna þess að sumir úr henni
hafa misbeitt sínu valdi. Þeir hafa
ekki allir gert þaö, það er fjarri því,
en þeir hafa sumir gert það svo mjög,
að þaS liggur viS aS það sje ámælis-
vert aS stjettarbræSur þeirra, sem
ekki hafa gert það, hreinsi ekki
hendur sínar opinberlega.
Það eru ólíkar myndir, aö viröa
fyrir sjer: bindindishreyfinguna í
vínlöndunum yti-a og vakning al-
menningsálitsins í þeim efnum þar,
og hins vegar bannlagabrotin á bann-
landinu íslandi og svefn almennings-
álitsins hjer.
3. Hið sjúka almenningsálit.
Baxmlagabrotin eru þau lagabrot,
sem stærst eru framin, og mest er
tekiS eftir af þeim lagabrotum, sem
framin eru að meira eða minna leyti
í skjóli hins sjúka almenningsálits.
En slík lagabrot eru miklu fleiri, þaö
er svo langt frá aS bannlagabrotin
sjeu neitt sjerstakt fyrirbrigSi á Is-
landi; þau eru bara það stærsta af
inörgum.
Við höfum t. d. fuglafriðunarlög.
ÞaS er á a 11 r a vitorði, aS a. m. k.
helmingur þeirra manna, sem meS
byssu fara, brjóta þau lög miskunn-
arlaust. Þeir stæra sig af þvi og njóta
ávaxtanna af því, sumpart meö því
að selja öðrum, sumpart meS því aö
hagnýta sjer sjálfir, hina friSuðu
fugla. Þó er hjer um lög að ræöa,
sem sumpart hafa verið mjög lengi
í gildi. Og þó er hjer stórkostlega
spilt einum arðsamasta atvinnuveg
landsmanna. Þetta er á allra vitoröi.
Líklega gæti helmingur Islendinga
boriö vitni fyrir rjetti um þetta. Ætli
það sje einn af þúsundi, sem gerir
þaS ?
Viö höfum lög, sem banna fiski-
veiðar togara í landhelgi. En þaS er
lika á allra vitorði, aS ef til vill hafa
allir íslenskir togarar brotið þau lög,
já, þráfaldlega og skipverjar tala um
þaS sem sjálfsagðan og eölilegan
hlut.
Alveg sama aS segja um laxveiö-
arnar í ánum. Þar eru líka reglugerS-
ir og lög, sem setja ýmisleg skilyrSi.
ÞaS er blátt áfram álitiö bera vott
um tómlæti og ódugnaS í að bjarga
sjer, að vera aS fara eftir sumum á-
kvæöunum. Það er á vitoröi allra
bygöarmanna.
Svona mætti telja áfram. En þetta
er nóg til aS sýna aS ólöghlýSni
er þjóðarlöstur okkar íslendinga og
aS almenningsálitiö er sjúkt og spilt.
Því aö þessi og mörg önnur lagabrot
eru framin í skjóli almenningsálitsins.
Almenningsálitið hefur á þessum
sviðum miklu meiri samúð með þeim,
sem brjóta lögin, eir með þeim, sem
eiga aS gæta þeirra. ÞaS fellir oft
nxiklu þyngri dóm yfir þeim, sem
kemur upp brotinu, en yfir þeim, sem
frernur þaö. Sú hugsun er ekki til
nema að litlu leyti hjá íslenkum al-
menningi, að löghlýðni er einhver
æSsta dygS þjóöanna og þaö' er fyrsta
skylda borgarans, aS hjálpa lagavörS-
unum aS gæta laganna og horfa ekki
aðgerðalaus á lagabrotin.
Bannlagabrotin eru ein af mörgum
þau stærstu og viSsjálustu. Og þau
etga aö opna augu okkar fyrir því, að
hjer liggur á bak viö stórkostlegur
siöferSilegur sljóleiki og kæruleysi,
sem getur haft og hlýtur aS' hafa i för
meS sjer almenna siðferSislega spill-
ir:g, nema þegar sje tekið rækilega í
taumana. Út í það skal ekki frekar
farið, því aö þaö er öllum ljóst, sem
um vilja hugsa, hvilíka spilling slíkt
virðingai'leysi fyrir lögunum hefur í
för með sjer, eöa hversu holt muni
vera fyrir æskulýðinn aS vaxa upp í
svo eitruöu andlegu andrúmslofti.
Bannfjendur segja: ÞaS á aS af-
nema bannlögin. MeS alveg sama
rjetti mætti segja: Það á aö afnema
friðunarlögin á æSarfugli, og leyfa
togaraveiSar i landhelgi.
ESa viröist mönnum það vera siö-
aöra manna háttur að láta þau laun
falla þeim í skaut, sem gera sjer að
atvinnu aS brjóta lögin, að nema lög-
in úr gildi, svo þeir þurfi ekki að
brjóta þau.
Nei, ráöið er þaö, að skapa nýtt og
heiibrigt almenningsálit, grundvallaS
a viröingu fyrir landslögum og rjetti.
Alveg eins og striðið hefur orðiö til
þess, aö opna augu ófriðarþjóðanna
fyrir áfengisbölinu i allri hinni miklu
stærö þess, á sama hátt eiga augu al-
mennings á íslandi aö opnast fyrir
þeim villigötum, sem hann hefur rat-
að á, um virSingarleysi fyr lögun-
um og umburöarlyndi meö lögbrjót-
um. ÞjóSin þarf aö hrökkva við, og
bannlagabrotin gefa sannarlega til-
efni til þess að hin magnaSa sljófg-
unartilfinning veröi gjörsamlega þurk-
uS burt.
Og samfara vöknun nýs og heil-
brigðs almenningsálits þarf aö fara
miklu harSari og nákvæmari löggjöf
og löggæsla. Almenningsálitið á að