Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 14.02.1917, Side 4

Lögrétta - 14.02.1917, Side 4
28 LÖGRJETTA Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. Schannongs Monument-Atelier, Ö. Farimagsg. 42. Köbenhavn. „Hvernig getið þjer sagt þetta? Á morgun fariS þjer hjeSan og minnist mín þá ekki framar.“ „ÞaS skal ekki verSa. YSur skal jeg ■ elska til hinstu stundar og enga aSra.“ Helena roSnaSi og brjóst hennar ! bifaSist mjög. Elún ætlaSi aS svara, en orSin dóu á vörum hennar. „En þjer munuS gleyma mjer vegna hins glæsilega Kósakka,“ hjelt Skrje- tuski áfram.“ „Aldrei, aldrei,“ hvíslaSi hún, „en gætiS ySar, hann er voSamaSur.“ „Jeg óttast hvorki hann nje nokk- urn annan. Jeg vil leggja alt í sölurn- ar ySar vegna. Þjer eruS mjer alt. En segiS mjer, viljiS þjer endurgjalda ást mína?“ Lágt „já“ barst aS eyrum hans og hann taldi sig sælastan allra manna. Undir borSum tók hann eftir því, aS Bohun hafSi ekki augun af þeim og aS hann varS fölari og leiftri brá fyrir í augum hans og aS hann tók til rýtingsins; annars gleymdi hann öllu öSru en Helenu, sem aldrei var feg- urri en nú, þar sem hún sat í al- gleymingi ástarsælu. ÞaS var drukkiS fast yfir borSum; gekk þar frúin á undan meS góSu eftirdæmi. Drakk hún gestunum ó- spart til. Hún leit til Bohuns og sá hversu breyttur hann var. „HvaS er aS þjer?“ spurSi hún. „Sál mín er sjúk, móSir,“ svaraSi hann þungbúinn, „en loforS Kósakk- ans er ekki reykur einn, jeg skal halda þaS.“ „Reyndu aS hressa þig upp, sonur sæll." KvöldverSinum var lokiS, en ó- spart var helt miSi í bikarana. Marg- ir ungir Kósakkar komu inn og döns- uSu viS trumbuslátt. BræSurnir tóku einnig þátt í dansinum og frúin sjálf setti hendur á mjaSmir og steig dans- inn eftir hljóSfallinu. Þegar Skrje- : tuski sá þetta, bauS hann Helenu í dansinn. Hann tók hana í arma sína, og einu sinni, er hann hjelt aS enginn tæki eftir þeim, beygSi hann sig niS- ur aS Helenu og þrýsti brennandi kossi á varir henni. Þegar þeir Longínus gengu til hvíldar um kvöldiS í sama herbergi sagSi Skrjetuski: „Á morgun verSur annar förunaut- ur ySar til Lubni." Longínus, sem var niSursokkinn í bænalestur, glenti augun upp á hann og mælti: „HvaS þá, ætliS þjer aS verSa hjer eftir?" „Nei, ekki jeg sjálfur, en hjarta mitt verSur þaS. Og endurminning ein fylgir mjer.“ „ÞaS er víst ungfrúin hjer, sem hefur hnept hjarta ySar í fjötra?" „Já, og þjer getiS getiS ySur nærri um þaS, hversu mjer fellur þungt aS verSa aS yfirgefa hana þegar í fyrra- máliS." Longínus andvarpaSi til merkis um þaS, aS hann þekti hversu sárt sviSi undan örvum ástarguSsjns. Nokkru síSar spurSi hann meS sorgblandinni rödd: „Þjer hafiS ef til vill líka gert hreinlífisheit ?“ „GerSu allir slík heit, mundu þjóS- irnar fljótt deyja út.“ Þjónn einn kom inn og hættu þeir þá samtalinu. ÞaS var Tartari gam- all. Andlit hans var hrukkótt sem skorpiS skinn, en augun voru dökk og snör. Hann horfSi grandgæfilega á Skrjetuski og mælti: „Óska herrarnir einskis frekar? Má ekki bjóSa þeim einn bikar af miSi, áSur en þeir ganga til hvílu.“ „Nei, þökk fyrir, viS þurfum ein- kis.“ Tartarinn færSi sig aS Skrjetuski og mælti hljóSlega: „Jeg flyt ySur boS frá ungfrúnni." „Þú getur flutt þau í viSurvist ridd- arans. Jeg dyl hann ekki neins." Tartarinn tók silkiborSa fram und- an erminni og mælti: „Ungfrúin send- ir ySur borSa þenna og boS þau, aS hún elski ySur af öllu hjarta." Skrjetuski þrýsti borSanum aS vör- um sjer og brjósti, fjekk Tartaranum peninga nokkura og sagSi hugfang- inn: „SegSu henni aS .... Nei, jeg ætla aS skrifa henni .... komdu meS blek og penna." „HvaS á jeg aS koma meS ?“ spurSi Tartarinn forviSa. „Blek og penna." „ÞaS höfum viS ekki í húsinu. ÞaS er langt síSan þaS hefur sjest hjer.“ „Longinus, hafiS þjer blek og penna á ySur?“ Litháinn ypti öxlum, rendi síSan augunum upp í loftiS, en þagSi. Tartarinn, sem var farinn aS skara aS eldinum, mælti: „Hversvegna þurfiS þjer aS skrifa? Ungfrúin er nú gengin til hvílu og á morgun get jeg sagt henni það sem þjer ætluSuS aS skrifa í kvöld.“ „Jæja þá, þú ert henni trúr þjónn, býst jeg viS. Hjerna er gullpeningur. Hversu lengi hefur þú veriS í þjón- ustu hennar?" „ÞaS eru liSin fjórtán ár frá því aS faSir hennar hertók mig, og nótt- ina sem hann hvarf sagSi hann viS mig: ,Litlu stúlkuna mátt þú ekki yf- irgefa. Gættu hennar sem auga þíns.! Allah, Allah!“ „Og þú hefur gert þaS?“ „Jeg hef gert þaS og geri þaS enn.“ „Hvernig líSur ungfrúnni hjer?“ „Henni líSur ekki vel. ÞaS á aS gifta hana Bohun. ÞaS er ljóti maS- urinn." „ÞaS verSur aldrei. Þar skal mjer aS mæta.“ „Já,“ sagSi Tartarinn, „þaS hjerna vill aS Bohun fari burtu meS hana svo aS þaS geti setiS aS Roslogi; þjer J vitiS ef til vill aS ungfrúin á staS- inn, en ekki gamla frúin. Ungfrúin er ófáanleg til aS giftast Bohun. Hún sá hann kljúfa meS öxi höfuS á manni, síSan hatar hún hann. ÞaS er þess manns blóS sem aSskilur þau.“ Skrjetuski kom ekki dúr á auga alla nóttina. Hann sá hvaS frúin ætl- aSi sjer; gifti hún Helenu samhjeraSs aðalsmanni mundi hann krefjast Ros- logi, en Bohun gerSi engar slíkar kröfur. Hann krepti hnefann, svo var hann reiSur, og hann hjet því, aS höggva sundur vjelavef þennan meS sverSi sínu, ef þessi þyrfti; hann treysti aSstoS furstans í þessu efni. Furstinn var hinn rjetti forráSamaS- ur Ilelenu og þaS var að eins vegna styrjaldar og óeirSa aS hann hafSi gleymt henni. Hann þurfti ekki aS segja nema eitt orS, þá mundi furst- inn þegar koma öllu í lag. Katalog gratis. Tðfuskinn, hvít og blá, eru til Sölu. — Lysthaf- endur geri tilboS, eSa semji viS mig. ]ín fiuðmiiilssin, Ljárskógum (símastöð BúSardalur). Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. í dögun sofnaði hann fyrst, og þeg- ar hann vaknaði var hann ákveðinn í því hvaS gera skyldi. Þeir Longínus klæddust í flýti, því aS vagnarnir voru ferðbúnir og hermennirnir á hestbaki. SendiboSinn og mæSginin voru aS borSa, en Bohun var ekki viS, annaðhvort sofandi eða farinn aS heiman. Þeir Skrjetuski settust aS árverSi, aS honum loknum mælti hann: „Göfuga frú; áður en vjer þökkum yður fyrir hinar ágætu viStökur, lang- ar mig til aS tala afsíðis viS yður og syni ySar um mikilsvert málefni." Frúin varS forviða. Hún leit fram- an í alla, er viðstaddir voru, eins og hún ætlaði aS lesa út úr svip þeirra, hvert þetta mikilsverða málefni væri, en þaS var árangurslaust. Hún svar- aSi síSan dálítið hikandi: „Eins og yður þóknast." SendiboSinn ætlaði aS standa á fæt- ur, en frúin þaS hann aS sitja kyrr- an en Skrjetuski að koma fram í for- salinn. BræSurnir tóku sjer stöSu í röS bak við frúna. Hún færSi sig eitt fótmál nær Skrjetuski og spurði: „Hvert er málefniS?" „Jeg biS yður aS afsaka, göfuga frú,“ mælti hann og horfSi einbeitt- lega á hana, „og yður líka, herrar mínir, að jeg verS aS tala viS yður formálalaust og án miðils. Jeg biS yður aS gifta mjer ungfrú Helenu." SjikrahisiO íí ísifirði. Frá 12. júlí 1917 verSur laus staðan sem hjúkrunarkona og forstöSu- kona sjúkrahússins á ísafirSi. Laun 600 kr. árlega, 2 herbergi til íbúSar og 1 herbergi fyrir vinnukonur. ForstöSukona sjer um húsþrif öll og þvotta, hefur á hendi sjúkrahjúkrun, lætur sjúklingum í tje fæSi, ljós og hita fyrir ákveSiS endurgjald, en launar sjálf vinnukonum. Nánari upplýsingar hjá sjúkrahúsnefnd ísafjarðar. Umsóknir með' vottorSum um hjúkrunarnám og meðmælum lækna sjeu komnar til sjúkranefndar fyrir 15. maí 1917. ísafirSi 1. febr. 1917. í umboSi sjúkrahúsnefndar D. Min paa Vestdalseyri, SeySisfjord, beliggende Ejendom, som er op- fört og indrettet til Oplagring og Behandling af Fisk, bestaaende af stort L.ager og Pakhus, Beboelseshus med flere Værelser, stor Trækaj i Söen, med Anlöbssted for Fiskedampere, stor Törreplads for Fisk, er til Salg. Alle Oplysninger vedrörende Pris og Betingelser er til Tjeneste ved Henvendelse til Ejeren. Valdemar Petersen, Nyvej 16. Köbenhavn V. Tiístidlir skilkall. SHARPLES er einasta skilvindan í heiminum sem skilur jafn vel, hvort sem henni er snúið hart eða hægt og sem hefir ivístuddan skilkall. Smurð einu sinni í mánuði (smyr sig automatiskt). Sjerlega hæg að halda hreinni. Engar skálar í skilkallinum o. s. frv. Kaupið SHARPLES eingöngu, hún er fram- tíðar skilvindan, sterkust, einföldust og best. — Sendið pantanir yðar þeg- ar í stað og fáið frekari upplýsingar. Þveginn skilkallinn skálalausi. Jóhann Sími 584. Olafsson & Co. einkasalar. Lækjarg. 6. er flutt úr Bankastræti 11 a Laugaveg 19 (uppi) Sími nr. 412. Box 556. Fyrst um sinn opin frá kl. 10—12 og 2—6. Menn snúi sjer þangað framvegis viðvíkjandi öllum verslunarviðskift- um við Landssjóð. Stj órnarr ádid. ú 0 M ð H Ö Ö tí h H A H fá H tí O H H P 2g 33S C/5 O >c« ” 3S z KRONE LAOEROL er best. Orgel (Hanuomum) af bestu tegundum, hljómfögur og vönduS aS öllu leyti, útvega jeg beina leiS frá verksmiðjum í SvíþjóS og Danmörku. Orgelin sel jeg e kki nieS afborgun og get þess vegna selt þau ódýrari eftir gæðum en aðrir, og verðiS liggur ekki í skrauti. Ef orgelin eiga aS vera í kirkjur eða samkomuhús, verSur sjerstaklega aS geta þess við pöntun. Þar sem jeg hef sjerþekkingu á þessum hljóSfærum, get jeg leiðbeint þeim, er óska aS eignast þau. VirSingarfylst Simi 654. Loftur Guðmunclsson, „Sanitas“. Pósthólf 436. PrentsmiÖjan Rún.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.