Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.12.1917, Blaðsíða 4

Lögrétta - 05.12.1917, Blaðsíða 4
206 LÖGRJKTTA Asg. G. Gunnlaugsson & Austurstræti 1, Reykjavík, selja: VefnaCarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — Öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hœl. Ull-tuskur. Undirritaður kaupir mörg þúsund kg. af mislitri ull og prjónatuskum Dan. Daníelsson, Sigtúnum Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtrœti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Lýsing. Nóttina milli 14. og 15. ágúst þ. á. tapaðist úr vegagerð á Rangárvöllum rauðstjörnótt hryssa, 6 vetra, mark: biti a. h., vetrar-afrökuð, faxið ligg- ur mestalt niður með hálsinum — mig minnir hægra megin —, járnuð með 6 boruðum skaflaskeifum, klárgeng, ólöt, vön fyrir vagni, vottar fyrir gráum svitahárum ofarlega á síðun- um, spök. Hver sem verður var við tjeða hryssu, geri svo vel og geri mjer undirskrifuðum eiganda hennar að- vart, sem allra fyrst eða Halldóri Þorleifssyni á Gaddstöðum á Rangár- völlum. Bakkagerði viS Stokkseyri 22. okt’17. Guðjón Pálsson. matvælum til afnota við skiftingu landsjóðsvaranna, en ekki matvæla- hagstofa, eins og hún stundum hefur verið kölluð. Kartöflurækt. Einar Helgason garðyrkjufræSingur hefur að undan- förnu ferðast hjer um nágrennið, eftir tilmælum atvinnubótanefndarinnar, til þess að rannsaka skilyfði fyrir kar- töflurækt í stórum stíl. Best lítst hon- um á Brautarholt á Kjalarnesi og GarSskaga til þessa. Á báðum þeim stöSum eru skilyrði til mikillar kar- töfluræktunar. Á báðum stöSunum er sendin jörð og þang og þari í fjör- unum í kring.Á hvorum staðnum fyrir sig mætti fá 50 dagsláttna land, eða meira, til þessarar ræktunar, og væri það svæði rækta'S kæmu þaðan 2000 tunnur af kartöflum. Veitti ekki af báðum þessum stöbum til þess að fullnægja þörfinni, og nægöi ekki, þótt báðir væru teknir. Tæki nú land- ið annan hvorn staðinn, gæti komið til mála að bærinn tæki hinn. Hafís var við' Horn er björgunar- skipið „Geir“ fór þar um á norður- leið seint í síSastl. viku. „Sterling“ er nú á Akureyri, og kom „Geir“ þangað með hana á sunnudaginn var. í stórviðrinu um miðja síðastl. viku komst „ Geir“ ekki norður fyrir Horn, en hleypti inn á ÖnundarfjörS. Kom hann samt norð- ur á Sauðárkrók aSfaranótt föstu- dagsins, 30. f. m. LagSi svo af stað með „Sterling“ áleiöis til Akuréyrar; en varS að snúa aftur vegna stórvi'ðr- is — „Sterling“ virSist ekki vera mik- ið brotin, því gert er ráð fyrir, að gert verði við hana frá „Geir“ á Ak- ureyri, svo að hún geti flutt þær vör- ur inn á Húnaflóahafnirnar, sem henni var ætlaS að flytja þangað. Sagt er að viðgerSinni muni vefða lokið um næstu helgi. Klæðaverksmiðjan Álafoss. Það var rangt í fregninni um sölu hennar í síðasta tbl., að fyrv. eigandi hefði keypt verksmiðjuna Iðunni og aukiS við ÁlafossverksmiSjuna. Hann hafði aukiS hana með tóvinnuvjelunum frá Reykjarfossi í Ölfusi. En klæðaverk- smiSjan ISunn verSur rekin áfram, þótt hún starfi ekki nú sem stendur. Slysfarir á sjó. í stórviðrinu í síð- astl. viþu fórst róðrarbátur úr Garð- inum, er 3 menn voru á, kollsigldi á heimleið. Einn maðurinn komst af, var bjargað af báti, sem var skamt frá, en tveir druknuöu: Þorsteinn í- varsson og Þórður Þórðarson. í sama stórviðrinu fórst vjelbátur frá ísafirði, sem „Ingi“ hjet, undan StigahlíS, en mannskaði mun ekki hafa oröið þar. Styrkur til skálda og listamanna. Umsóknir um þann styrk eiga aS’ vera komnar til stjórnarráðsins fyrir 1. janúar næstk. 12000 kr. verður út- hlutað. Prestaskólahúsið gamla er nú augl. til sölu í Lögb.bl. með 865 fermetra 1Ó8. TilboS um kaup eiga að sendast fjármáladeild stjórnarráðsins fyrir 6. þ.m.í lokuðu umslagi merktu„Presta- skólahús“ og verða tilboSin opnuð’ þar næsta dag, en núv. leigjandi hefur rjett til a!ð‘ ganga inn í hæsta tilboSið. Tekjuskattskrá Akureyrar 1916 tel- ur Ásgeir Pjetursson hafa haft 100 þús. kr. árstekjur, kaupfjel. EyfirS- inga 35 þús., Jóh, Þorsteinsson 35 þús. kr., R. Ólafsson 32J4 þús., Sn. Jónsson 20 þús., O. Tulinius 20 þús. og Björn Líndal 15 þús. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1918. I henni eru tekjur áætlaðar 296,277 kr., þar af þó tekjuafg. frá fyrra ári rúml. 1^/2 þús., en útgjöld 753,904 kr. Niður verður jafnað 457,726 kr„ og þó gert ráð fyrir 5—10% hækkun á þeirri tölu. KostnaSur við stjórn kaupstaðarins er nú áætlaSur 26,200 kr. Til fátækraframfæris eru áætlað- ar 129,500 kr. og að auki 25,500 kr. til utansveitar þurfamanna. 40 þús. kr. eru áætlaSar til þess að veita fá- tæklingum atvinnu. 80 þús. kr. til dýrtíSarráSstafana. Leiðrjetting. Þar sem sagt var í síðasta tbl. frá byggingum hr. Jóh. Fr. Kristjánssonar húsgerSamanns, er það ranghermt, að! hann hafi bygt húsið í Glerárskógum. Hann sá aS eins um aðgerS á húsinu, af því að þaS reyndist kalt — fóSraSi þaS inn- an með þunnum steinveggjum. Lög frá alþingi. 46. Um breyting á lögum nr. 12, 9. júní 1909, um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, m- m. — 1. gr. 1. gr. orðist svo: í stjórn Landsbankans eru 3 bankastjórar, er stjórnarráðiS skipar. Skal einn þeirra hafa leyst af hendi próf í lögfræði, er veitir rjett til embætta þeirra á íslandi, er lögfræðingar skipa...... 4-g r-: 5- gr- 1. setning orðist svo: Bankastjórar hafa í árslaun 6000 kr. — 5. gr.: Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1918. 47. Um breyting á 1 gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911. — Fyrir hvert skip, sem hefur fullkomið þilfar eða gangvjel og tekur liöfn á íslandi, eða haldiS er út frá landinu, skal greiða vitagjald 40 aura af hverri smálest af rúmmáli skipsins. Skemti- ferðaskip, sem flytja engan farm fyrir borgun, annan en farþega, skulu greiða 15 aura í vitagjald af hverri smálest. Undanþegin gjaldi þessu eru herskip og skip, sem leita hafnar i neýð. 48. Um breytingar á og viöauka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsímakerfi íslands. 49. Um samþykt á landsreikning- unum 1914 og 1915. 50. Um lýsismat. — 1. gr.: Allir þeir, sem lýsi selja eða senda úr landi frá kaupstöðum eða löggiltum kaup- túnum, skulu eiga kost á að fá það flokkað og metið af lögskipuðum matsmönnum. 51. Urn stefnubirtingar. 52. Um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði. — 1. gr.: Sýslunefnd- um veitist vald til þess aS gera sam- þyktir um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum og mót- orbátum, sjeu þeir ekki stærri en 30 smálestir, méð þeim takmörkum og skilyrðum, sem nefnd eru í lögum þessum. — 2. gr.: Þegar sýslunefnd virSist ástæSa til að gera samþykt, annað hvort fyrir alla sýsluna e'ða nokkurn hluta hennar, skal hún kveðja til almenns fundar i hjeraði því, sem ætlast er til, að samþyktin nái yfir, og eiga atkvæSisrjett á þeim fundi allir þeir hjeraðsbúar, sem kosn- ingarrjett hafa til alþingis. — 6. gr.: í samþyktum þessum má ákveða um þau atriöi, sem áríSiandi eru fyrir fiskiveiðar á opnum skipum og mót- orbátum innan 30 smálesta í því hjer- aði, er samþyktin nær yfir, svo sem um þa!S, hver Veiðárfæri og beitu skuli hafa viði fiskiveiðar á hverjum staS og hverjum árstíma, og eins um þaS, hvort fiskilóðir og net megi a!S færu veSri og forfallalaust og af á- settu ráði liggja í sjó yfir nóttu, og hvernig neta- og lóðarlögnum skuli hagáS til þess að fiskiveiðum sje ekki varnað um skör fram eða handfæra- veiSi sje spilt. Svo má og með sam- þykt setja reglur um niðurhur'S fyrir fisk og slægingu á sjó. MeS samþykt má og banna niSurskurð á hákarli á opnum skipum éba mótorbátum, sem lög þessi gilda um, um lengri eða skemri tima árs. í samþykt skal ávalt ítarlega ákveSið um eftirlit með því að hennar sje gætt, og hvernig greiða skal kostnaS við það. — 7. gr.: í sam- þyktum þessum má enn fremur á- kveða, áð skip þau, er samþyktin nær til, skuli greiða gjald í lendingarsjóð, og skal því fje einungis variS til þess aS bæta lendingar á samþyktarsvæð,- inu, hvort heldur með' því aS ryðja lendingar, gera bryggjur og skjól- garða, setja upp leiðarljós eða fram- kvæma önnur mannvirki, er miða að því að greiSa fyrir fiskiútveginum. Lendingarsjóður skal vera í áhyrgð sýslunefndar, er sjer um ávöxtun fjár- ins á sem tryggastan og haganlegast- an hátt, og veiti hún fje úr sjóðn- um, er þörf þykir, til framkvæmda framangreindra fyrirtækja. Lendinga- sjóðsgjaldiS má ákveða fyrir hverja vertíð alt að, 2 kr. af hlut, eSa \°/o af afla skipsins éðá 3 kr. af lest í rúm- máli skipsins. Formaður eða skip- stjóri annast um grciSslu gjaldsins, og greiðist það að óskiftum afla. í samþyktinni skulu settar reglur um innheimtu gjaldsins, og má taka það lögtaki á þann hátt, er segir í lögum 16. des. 1885. — 8. gr.: Fyrir brot á staðfestrifiskiveiðasamþyktmáákveða sektir frá 5—500 krónur, er renni í lendingarsjóð, eða ef enginn lending- arsjóSur er á samþyktarsvæSinu, þá í fátækrasjóS; svo má og ákveða, að öll veiðarfæri, sem brúkuð eru gagn- stætt ákvæðum samþyktar, megi skip- aðir umsjónarmenn taka og flytja í land án úrskurSar yfirvalds, en tafar- laust skulu þeir tilkynna lögreglu- stjóra upptökuna og málavöxtu, og má hann meS úrskurSi ákveöa, áð veiSarfærin skuli höfð í haldi uns eigandi eSa umsjónarmaður hanssýnir vottorð lögreglustjóra um það, að sá, er veiðarfærin voru upptekin fyrir, sje sýknaöur méS dómi eða málsrann- sókn gegn honum fallin niður, eöa hann hafi greitt sektir þær, er hon- um hafa verið gerðar, eða sett full- gilda tryggingu fyrir þeim. Ákveöa má og að af li, sem fenginn eru með ó- löglegri veiðiaSferð, skuli vera upp- tækur og andvirSi hans renna í lend- ingarsjóS, e’ða, ef hann er ekki til, í fátækrasjóð. 53. Lög um bæjarstjórn ísafjaröar. — 1. gr.: Umdæmi ísafjarðar nær yfir jaröirnar Eyri meS Stakkanesi og Seljalandi. Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. „En þeir Barabash og Kreschov- ski?“ „Barabash er fallinn, en Kreschov- ski hefur gengiS' í lið með Kmielnit- ski. Hann rjeðst á oss í gærkvöldi, en Kmielnitski kom á eftir með meg- inherinn. Þeir hafa ógrynni liös. Um alt land er uppreisn og blóSsúthell- ingar. For'ðiS ykkur!“ Zagloba fjellust hendur; hann glenti upp skjáinn og opnaöi munn- inn, en gat ekkert sagt. „FofSiS ykkur,“ endurtókmáSurinn. „Drottinn minn góður!“ stundi Zagloba. „Jesús, María!“ sagSi Helena, hún gat ekki lengur tára bundist. „FlýiS meðan er undanfæri!“ hjelt maðurinn áfram. „Hvert?“ „Til Lubni.“ „Ætlar þú til Lubni?“ „Já, herra minn.“ „Fjandinn hafi þaS alt saman. Hvar eru hetmanarnir?“ „Krivonos* berst nú viö þá hjá Korsun. „Mjer er sama hvort þa'ö er Kri- vonos eSa Prostonos ;** fari hann i logandi. Ekki vil jeg ganga í greipar honum.“ „ÞaS er hiSI sama og aS ganga beint í gin ljónsins." „Hver sendi þig til Lubni? Var það húsbóndi þinn?“ „Hann slapp undan lifandi og vin- ur minn meöal Kósakkanna barg mjer svo jeg gat flúið. ÞaS er af sjálfs- dáöum, að jeg nú flý til Lubni, því aö þar er nú helst athvarf." „FarSu guði á vald en gættu þín, þvi aS Bohun hefur gengiS í HS meö uppreisnarmönnum og situr nú i Ros- logi. Sneiddu þar hjá, en hittir þú hann þá mundu mig um þaö að segja ekki frá því aS þú hafir mætt mjer.“ „Jeg skal minnast þess,“ sagði hinn. „Guö veri meS ykkur!“ Hann þeysti á staö eins og hesturinn komst. „Nú er fjandinn laus fyrir alvöru. Jeg er kominn í þokkalega klípu. Oft hef jeg sjeö hann svartan, en aldrei eins og nú. Kmielnitski að framan en Bohun aö baki! Jeg gef ekki tvo aura fyrir þá lífsvon sem jeg hef. ÞaS var ljóta vitleysan a-ð fara aö flýja frá Roslogi meS ungfrúna, en það er um seinan aö iSrast þess. Nú verður ekki mikið úr ráSsnild minni. Hvað er nú til ráða? Hvert eigum viS aö fara? Alt landiS er í báli og brandi; hvergi ei kimi fyrir heiSvirðian mann aS deyja í friSi. Þessir þorparar vilja óð- fúsir hjálpa honum til þess aS losna viö hin jarönesku böndin. Jeg kæri mig ekkert um slika hjálp; jeg vil vera einn um þaS.“ „Kæri herra,“ sagði Helena. „Jeg á tvo frændur í Zolotonosja, ef til vill gætu þeir hjálpaS okkur.“ „Mig minnir áð’ jeg hafi kynst aS- alsmanni sem á heima þar í grend- inn. ÞaS' er langt þangaS, en viö leit- um þar athvarfs ef ekki finst betra ráS. HvaS sem því líöur þá verSum við aS fara út af þjóSveginum nú þeg- ar. ÞaS getur verið að alt verði orSiS rólegt eftir nokkra daga.“ „GuS' hefur ekki bjargaö okkur úr höndum Bohun til þess að tortima okkur á annan hátt, ViS skulum ekki láta hugfallast.“ „VeriS róleg ungfrú, jeg er aö fá aftur hugrekki mitt. Jeg hef áSur komist í hann krappann. Einhvern tima i betra næði skal jeg segja yður frá hörmungum mínum í Galatz, og þá sá jeg í tvo heimana en komst þó undan, en þá gránaði samt hár mitt og skegg. — Stýrið hestinum út af veginum. — Þjer sitjiö hestinn eins og þaulæfður Kósakki. — GrasiS er hátt og viS hyljumst alveg." GrasiS var svo mikiS, aS' hestunum var mjög erfitt aS ryöjast gegnum JiaS, en Jiað' huldi þau alveg. Brátt urðu hestarnir aluppgefnir. „ViS verðum að fara af haki og á hestunum og spretta af og lofa Jieini aS velta sjer, annars eru þeir alveg frá.“ Um leið og Zagloba sagSi Jietta, stökk hann af baki og hjálpaöi Hel- enu úr söölinum; tók síðan upp nesti, sem hann haföi aflað sjer í Roslogi. „Vi'ð verðum aö fá okkur bita til hressingar nú. En jeg held aS það væri heppilegt að ungfrúin hjeti á hinn helga Rafael til hjálpar. Það væri óskandi aö Bohun yrði fyrir hefndarhendi furstans, því aS hún er þung. Amen. BorSiS þjer ungfrú.“ Zagloba tók upp úr tösku sinni steikarstykki og brauö og boröfæri fyrir Helenu og lagSi þaS ofan á söð- ulklæöiö. „SmakkiS Jijer á Jiessu. Ef maginn hefur enga fæðu, verður höfuSiS líka tómt. Uxakjöt skerpir mjög hyggju- vitiS og eykur hugrekkiö. Það eru ljótu tímarnir nú! Ekkert skot fyrir friðsama menn: Alstaðar uppreisn! Mjer heföi verið nær aS verSa prest- ur, því aS jeg var vel lagaður til þess, hvorki raupsamur nje framhleypinn. GuS minn, guö minn, væri jeg orðinn kanúki í Krakov og syngi þar mess- ur af mestu snild, því aS rödd mín er yndisleg, í staS þess að vera hjer um- kringdur ógn og hættum. En það dugar ekki að fást um þaS. ÞaS var sagt, að jeg í æsku liti hýru auga til stúlknanna. Þjjer getiö naumast trúaS Jjví hvílíkt kvennagull jeg var. Jeg þurfti ekki nema rjett snöggvast aö renna augunum til stúlknanna, þá voru þær gersigraSar. Væri jeg nú um tvítugt mætti Skrjetuski vara sig. Þjer eruS stórfallegur Kósakki: Það er ekki að kynja, J>ó aö einhverjum hinna yngri lendi saman út af yöur. Skrjetuski er ekki fisjaS saman. Jeg sá sjálfur hvernig hann tók tilTschap- linskis, sem rjeðst á hann hálffullur. Hann tók hann annari hendi í háls- máliö en hinni — meS leyfi, —. i buxnaskálmar hans og henti honum út svo að hrikti í honum öllum eins og hurðarflaki. Zakvilikovski hefur auk þessa sagt mjer að unnusti yðar væri hinn ágætasti riddari og aS furst- inn hefö'i hann í miklum metum. Þótt jeg hafi mikla ánægju af samfylgd ungfrúarinnar, þá vildi jeg samt óska að viö nú værum komin alla leiði til Zolotonosja. ÞaS er ekki annað til ráð'a, en ferðast á nóttunni og felast á daginn i grasinu. En JiaS er ekki víst að Jijer JioliS |>aS.“ „Jeg er vi!S ágæta heilsu. ÞaS er ekkert því til fyrirstöðu." „Þjer eruð jafn ötul, sem þjer er- uð fögur! Hestarnir eru hvíldir, svo að jeg ætla að söðla þá. Jeg vildi aS viS kæmumst sem fyrst niður að Ka- hamlikánni, Jiar getur fjandinn ekki fundiö okkur, grasið er þar svo há- j vaxið1 og þjett. Við þurfum að komast yfir ána ef hægt er. Jeg er skolli syfj- aSur, því að mjer hefur ekki runnið blundur í brjóst tvær undanfarnar nætur. ÞaS er langt frá því að jeg sje að upplagi fúll eða þegjandalegur, en nú finst mjer tungan eitthvað svo stirö. Þjer fyrirgefið ungfrú góS, ef jeg skyldi blunda á hestbaki." „Það megið þjer fyrir mjer?“ sagSi Helena. Þau höfSu ekki fariS langt, er Zag- loba byrjaði að „rota rjúpur“ og bráð- um var hann steinsofnaöur á hest- baki. Þegar Zagloba loks var þagnaður. — hann hafði verið símalandi frá því þau hægöu reiöina, — hafði Helena fyrst næði til þess að hugsa. ÞaS hafði ekkert smáræði komið fyrir hana síS- an kvöldiö áSur. BlóSsúthellingarnar í forsalnum heima, skelfingin út af því að lenda í greipum Bohuns og svo hin óvænta hjálp. Hún Jiekti fje- laga sinn ekkert og gat ekki gert sjer grein fyrir því hvernig á hj.álp hans stóð. Hún vissi hváð hann hjet 0g ekkert framar, nema aS hann hafSi komiö ásamt Bohun til Roslogi og var aö líkindum vinur hans, og eftir útliti hans að dæma líktist hann mest flæking og fyllirút. En þrátt fyrir alt Jietta treysti hún honum sem hjarg- vætti sendum sjer frá guSr Hugur hennar reikaöi til unnustan og að hann, — ef hann kæini heim heill á húfi, — tnundi ekki fyr sfljetta en hann fyndi hana og hann tnundihjálpa ef á þyrfti aö halda. Hún baS heitt til guðs og smásainan færðist værð yfir hana, Hún var einnig k;omjn yfir í draumalandiö, en hestarnir hjeldu áfrani í hægðum sínum. * Króknefur. ** Flatnefur. PrentinúCÍan Rún,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.