Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.01.1918, Blaðsíða 4

Lögrétta - 23.01.1918, Blaðsíða 4
LÖGRJETTA Hjer á myndinni eru sýndir tveir dvergar, og stærð þeirra má sjá af samanburöi á þeim og manninum, sem hjá þeim stendur. Þessir dverg- ar eru rjett skapaðir a'S öllu öðru en því, hve lítil þau eru. Fyrir nokkru var talað um aS koma upp bæ skamt frá Khöfn með tómum dvergum, en hugmyndin mætti mótstööu, svo aS ekkert varS úr. Úr Skaftafellssýslu er skrifaS 3. jan.: Jeg vildi minnast meS nokkrum orSum á lendingabætur hjer í sýslunni. Margt þarf aS undirbúa til framfara þegar stríSinu lýkur, og ekki síst þaS,sem lýturaShafnabótum bg lendingabótum. Á sýslufundi hjer 22. mars síSastl. var samþykt aS fela oddvita sýslunefndar aS hlutast til um aS verkfræSingur sá, sem kænn væntanlega næsta sumar til þess aS skoSa hafnarstæSi eSa bátalendingar í Vík, yrSi einnig látinn skoSa lend- ingarstaSinn viS Dyrhólaey. Væri þá nauSsynlegt, aS verkfræSingurinn hefSi hjer svo rúman tíma, aS hann gæti athugaS sjávardýpiS og botn- inn á báSum stöSunum. — En sum- ariS leiS, og hingaS kom enginn sjer- fræSingur, til aS athuga lendingarn- ar. Og hvaS kom til? HvaS gerSi sýslunefndaroddvitinn, og hvaS gerSi þingmaSur kjördæmisins til þess aS koma málinu áleiSis? En þetta er nauSsynjamál, og væri mikils virSi aS fá góSa lendingu hjer í Mýrdal. ETafa vel gefist veiSar í þorskanet hjer úti fyrir, og er óreiknandi, hver ágóSi gæti af því orSiS, ef t. d. mætti róa hjeSan á sjó helmingi oftar en venja er. En þetta mætti gera, ef þolainleg lending fengist, er rn^enn gætu leitaS til úr öllumveiSistöSvum í Mýrdalnum, ef ófært væri aS lenda annarstaSar, eSa þá haft þar fiski- ver. En skoSun margra er sú, aS viS Dyrhólaey sje sjálfsagt aS byrja hjer á lending'arbótum. Þar þarf aS sprertgja skarS í 4 faSma háa hamra, svo aS skipum verSi komiS í uppsát af Kirkjufjöru eSa sprfengja tána, éSa nefiS, sem þar stendur fram, eSa gera öldubrjót skamt vestan viS Kambinn. Þá yrSi þar bátahöfn. Al- slaSar er berg undir, svo aS traust mætti býggja. — Mundi sjerfræSing- urinn þurfa aS dvelja hjer tveggja vikna tíma, helst í júní, og meS hon- um þyrfti aS vera vel kunnugur maS- ur, sem þekti allar veiSistöSvar í Mýrdal, og í sýslunni allri. Mætti fyrst nefna þar til Hjalta Jónsson skipstjóra, sem hjer er upp alinn, og lagSi veg í Háadrang viS Dyrhólaey og hefur róiS og siglt hjer alstaSar; þá Jónatan bróSur Hjalta, GuSbr. Þorsteinsson í Loftsölum, Einar Finnbogason í Þórisholti, Einar Brandsson í Reyni, Einar Hjaltason í Kerlingardal, Svein ólafsson í Hvammi, Eyjólf Jónsson í Fjósum og ýmsa fleiri. — Er mikiS um þetta mál rætt hjer, en skoSanir nokkuS skiftar um þaS, hvar haganlegast sje aS gera lendingarbót á þessu svæSi tf Pistill úr Dölunum. ÞaSan er skrif- aS 7. jan.: „.... ÞaS fyrsta frjett- næma, sem mjer dettur í hug, þaS er nú þetta gamla daglega umtals- efni okkar svitamannanna — tíSar- fariS. Okkur verSur ekki svo sjaldan rætt um þaS núna okkar á miIli,þvíaS viS þykjumst nú fá í meira lagi aS kenna á hörSum búsifjum hins ís- lenska vetrar. SumariS var aS vísu gott, þurkasamt og grasspretta í góSu lagi. En kalt var þaS fremur seinni partinn. Og á rjettum gekk veturinn í garS. Voru þá víst allir búnir aS ná inn heyjum sínum og nutu menn þar rjettafærslunnar; því í byrjun „færsluvikunnar" voru allmikil hey úti, en hún var góS, svo aS alt náSist þá inn, og var ekki seinna vænna. MeS rjettunum komu byljir og hin versta ótíS á allan hátt, sem spilti haustverkum cg saug merg og mör og hold af fjenaSi manna. Muna menn ekki, aS fje hafi lengi skorist eins illa, eins og nú í haust. Bljes þá ekki byrlega fyrir bændum, þegar þaS bættist viS rýrSina á fjenu, aS verS á því var óvíst, en útlitiS alt í þá áttina, aS þaS yrSi öldungis óviSunandi. Tóku þá ýmsir þann kost heldur, aS slátra í meira lagi til heimila sinna, og munu þeir sem þaS gerSu, ekki þurfa aS iSrast þess, eftir því sem útlitiö er nú meS verslun og samgöngur. — SíSan á rjettum hefur aldrei tekiö upp snjó til fulls. Lengst af hefur þó veriö næg jörö handa skepnum, en þess hefur eigi notiS sökum ótíSar- innar. Greip snemma og skarpt til frostanna og hafa þau alloft ver'iS þetta um 20 st. C. í desember var oröiö hagskarpt, en um jólin geröi hláku og leysti mikiS. Hefur tíSin veriS svo síSan á jólum, aS annaS veifiS hafa veriS asahlákur, en á milli grimdarhörkur. Nú, þessa dag^ ana hefur frostiö komist hæst. I gær var þaS 24 st. C. — Eins og nærrl má geta leiöa slik frost af sjer mikil ísalög. Og þaS eru ísalögin, sem eru nú okkar mesta mein. Hjálparhell- an okkar Dalamanna, „Svanurinn“ breiSfirski, hefur ekki komist hjer inn á firSina síöan í nóvember. Og á hann því enn þá eftir aS flytja okkur mikiö af nauSsynjavöru okkartil vetr- arins, — bæöi matvöru og olíu. Og þá fara nú skammdegisvökurnar aS | verSa dimmar og dýröarlitlar, þegar j ekki er hægt aö láta loga á lampan- um sínum, nema sem stytst. Þá er nú líklega nóg komiS um <1 ótíöina og afleiSingar hennar, og er ; þá líklega næst aS minnast eitthvaS i á landsins gagn og nauSsynjar. — ; Um pólitíkina er nú reyndar ekki aö j. tala, því aS þaS eru held jeg allir orönir eitthvaS ringlaSir og utanveltu | í henni, nema ef til vill hann Bjarni I okkar. Hann er alt af iSinn viS kol- ann, og hann er líka leiötogi leiStog- anna, eftir því sem mjer hefur skil- ist á tali hans á fundunum hjerna hjá okkur. — Ef til vill geta afdril fánamálsins komiö einhverju skipu- lagi á fylkingarnar! Jeg hlakka til aö heyra Bjarna segja frá því, ef hann kemur aS finna okkur í vor. Þaö væri ekki lítill heiSur fyrir okk- ur Dalamenn, ef þaS kæmi þá upp úr dúrnum, aS alt skipulagiS væri honum aS þakka. Um hugrenningar okkar viSvíkj- andi störfum þingsins í sumar gæti jeg nú víst ýmislegt sagt. En viS dæmum nú ef til vill eins og blindir um lit, meöan viö höfum ekki sjeS ÞingtíSindin. — ÞaS er ekki nema eölilegt, aS margir þeir vegir, sem fara verSur til þess aS varSveita lands- og þjóöarhaginn nú á þessum hættulegu tímum, sjeu órannsakan- legir í augum okkar, sem erum á- lengdar, — úti á landsbygSinni. Og okkur kemur þaö þá líka undarlega fyrir, aS nú, þegar menn eru á glóS- um um almenningsheillina, og mikils þykir viS þurfa, til þess aS halda henni í horfinu, þá eru í fjárlögun- um fleiri fjárveitingar bundnar viS nöfn einstakra manna, heldur en nokkurn tíma áöur. Þar eru alls kon- ar eftirlaun og styrkir, og jeg veit ekki hvaö og hvaö. — En þaS hlýtui þá aS vera svo, aö þessum mönnum sje ætlaö aö vera á einhvern sjer- stakan hátt vemdarar almennings- heillarinnar nú á ófriöartímunum. ÖSru vísi get jeg ekki skýrt þaS fyrir mjer. — Viö höfum heyrt hingaS óm- inn af einhverjum hamförum Reyk- vikinga gegn stjórninni. Ekki veit jeg nú, hvort viS Dalamenn erum nokkrir sjerlegir stjórnarvinir — aö minst kosti held jeg aö þeir sjeu fáir, sem þykir vænt um alla, sem í stjórn- inni sitja, — en jeg held, aS viö sjeum yfirleitt ekkert mjög vondir út í hana. En hún hefur heldur ekki hækkaS sykurinn fyrir okkur og viS vonum endilega, aS hún geri þaS ekki. MeS- an hún gerir þaö ekki, erum viS góöir. Og nú ætla jeg aS vera svo góöur viS yöur, herra ritstjóri, aö slá botn i þennan pistli. Jeg er svo ySar D a 1 a k a r 1 . Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. XXIV. KAFLI. Skrjetuski reiS á undan meginhern- um til Lubni. Þegar þangaö kom hjelt hann tafarlaust til hallarinnar til þess aö spyrjast fyrir um hvort þau Helena og Zagloba heföu komiö þar, en enginn var sá er nokkuö kunni frá þeim aö segja. Dapur í bragöi sneri hann til hergagnabúrsins þar scm hann átti aS gista meSan staSiö væri viS í borginni. Örvæntingin á- sótti hann, en hann barSist móti henni eins og særöur hermaöurí valnum,sem hrekur brott hræfuglana, er ætla hann kvikan aö tæta.Hanseina vonoghugg- un var þaö, aS hinum ráSslinga Zag- loba tækist aS koma unnustu hans alla leiö til Tscherigov. Hann mint- ist nú blinda mannsins og dumba drengsins, sem hann rakst á, og höfSu veriö gjörrændir. Þótti honum ekki ósennilegt, aS Zagloba hefSi haft þar hönd í bagga, til þess aö afla þeim Helenu dularklæSa. Hann hrestis töluvert viö þessa á- lyktun og hjelt síöan tafarlaust á fund Mukovietskis hiröprests til þess aS skrifta fyrir honum og fá fyrirgefn- ingu synda sinna.Hanntaldiþaö vístaS bænir sínar um frelsun Helenu mættu sín meira ef hann áSur hefSi fengiö fyrirgefningu synda sinna. Hiröpresturinn tók honum tveim höndum; leiddi hann jægar íkirkjuog inn í skrftastólinn. Flann talaSi langt erindi og hjartnæmt og sýndi honum fram á aS þaS væri rangt gert aS láta sína eigin hrygö sitja í fyrirrúmi fyrir umhugsun um björgun fööur- landsins. Hann sagSi hönum aS heröa upp hug sinn og berjast gegn óvin- um fööurlandsins og trúarinnar en hata þá eigi og vera jafnan reiöu- búinn til þess aS fyrirgefa þeim. „BreytiS þjer þannig,“sagöi prestur aS lokum, „þá er jeg sannfæröur um þaö aS drottinn verSur ySur misk- unnsamur og gefur ySur unnustu yöar aftur." Hann blessaöi Skrjetuski og setti honum þær skriftir aS liggja á hnján- fyrir framan Kristsmyndina í kirkj- unni alla þá nótt. Morguninn eftir í dögun gekk Skrjetuski út úr kirkjunni; var hann þá sem annar maöur. Vonin haföi sigraö. Þegar hann kom út voru allir önn- um hlaönir, þvi aö bráölega átti aS halda af staö. Foringjarnir könnuöu liöiö svo víst væri aö alt væri í góSu lagi. Hjeldu hersveitirnar út fyrir borgina og tóku sjer þar stööu meö- an liöskönnunin fór fram. Furstinn var þrábeöinn um aö sitja kyr í Lubni, ]jví borgin mundi undir eins verSa lögS í eyöi þegar hann væri farinn, bæöi af utan aö komandi f jandmönnum og borgarskrilnum sem væri hliSholIur uppreisnarmönjnum. Þessar beiSnir, er sumar voru upp- gerö ein, breyttu i engu áformi furst- ans; hann áminti þá sem eftir urSu um hlýSni og hollustu og skipaSi sfðan aS halda af staS. Öllum klukk- um borgarinnar var hringt. Furstynj- an og hirSmeyjarnar stigu upp í vagninn. Var hún hin sköruglegasta, og tókst henni einni af allri kven- þjóSinni aö dylja sorg sína. Furstinn steig á bak hesti sínum. F'ánunum var hallaö fyrir honum og fallbyssurnar dundu á viggöröunum, bumbur voru barSar og hornin gullu. I broddi fylkingar fóru riddarar frá Fataríu og þar næst stórskotaliöiö. Nokkru síSar fór furstynjan meS íöruneyti sínu, og farangurvagnar furstans, þar á eftir fór meginherinn, og síöast þar þungvopnaða riddara- liöiS, húsarar og dragónar. Nokkru á eftir hernum fóru vagn- lestir aöalmsmanna þeirra, er ekki treystust aö verða eftir á þeim slóö- um, er furstinn var farinn. Þungur tregi hvíldi yfir öllu liö- inu og enginn var sá, er ekki varS dapureygöur, er hann sá borgina hverfa. Allir vissu viS hvaö þeir höföu skiIiS, en enginn vissi hvaö tæki viö úti í blámanum langt í burtu þangaö sem herinn stefndi. Ætli viö faum framar aS sjá borgma okkar? hugsuöu þeir, við hinn dimma hljóm er ómaöi enn frá klukkum staSar- ins sem síSasta kveöja. ÞaS var líka i raun og veru síöasta kveöjan. Enginn var sá, af þúsund- um þeim, sem þar fóru, er kom aftur tiF Lubni. Furstinn varS mjög hræröur. Hann keyröi hestinn sporum og reiö upp á hæö eina, þar sem hann^nn gat sieS staöinn glitra í sólskininu. Tárin runnu niSur kinnar honum, en hann gat fljÖtt bælt niöur tilfinningar sín- ar, og framar sáust þar engin tár, aS eins eldleiftur. Riddarar hans riSu í því bili fram hjá hæöinni. Furstinn lyfti herstjórastaf sínum, og á sama augnabliki sigu fánarnir og heilla- hróp hersins kváSu viö. Hann brá orustusveröi sínu, hjelt því nöktu á lofti og hjet því meö hárri röddu, aS hann skyldi ekki slíöra þaö fyr, en hefnt væri smánar þeirrar og svíviröingar, sem fóstur- jöröin hefði orSið fyrir, og uppreisn- in væri kæfö í blóSi. „Svo sannarlega hjálpi mjer drott- inn, Amen.“ MeS þessum oröum lauk furstinn máli sínu. Hann sat enn nokkra stund hreyf- ingarlaus meö sverSiö á lofti og horfSi til himins, síSan reiS hann hægt niöur hæSina, og fór á sinn fyrri staö í hernum. Um kveldiS komst herinn til Bas- un; átti frú Krynitska þorp þaS. Var hún góS kona og göfug. Tók hún á móti furstanum i hallarhliöinu, eins Og hann væri henni af himni send- ur. HöfSu landsetar hennar og grann- ar gert uppreisn gegn henni og setst um höllina, en hún haföi getaö var- ist þeim meö þjónum sínum, fáein- um, er voru henni trúir, en varnar- HSiS var aS þrotum komiS. í höll- inni voru 19 börn frúarinnar, 5 synir og 14 dætur. Furstinn ljet þegar handtaka uppreisnarmennina, og sendi riddarflokk til þess aS rann- saka nágrenniS; komu þeir bráSlega aftur meö fimm Kósakka, er þeir höfSu handtekiö; voru þaS liSsmenn Kmielnitskis. Þeir voru i fyrstu treg- ir til frásagna, en þegar þeim voru sýnd píslarfærin, urðu þeir minnis- betri; kváöu þeir Tuhai-Bey helst vilja hverfa heim aftur til Krím meö fanga sína, því aS þeir tíndu mjög töl- unni vegna sjúkdóma og illrar meö- ferSar, en hann þættist vera búinn aS fá nóg af samvinnu viö Kmiel- nitski. Þeim taldist svo til, aö allur her Kmielnitskis mundi vera um tvö hundruð þúsundir, en aö eins fjórö- ungurinn af öllum þeim sæg væru æfðir hermenn. Furstinn varö vonbetri viö fregnir þessar, og var feröinni haldiS áfam næsta morgun. Þegar komiS var fram hjá Perejn- slav tóku viö merkur miklar, og hugSi herinn gott til svalans og skóg- arloftsins, en í stað hins heilnæma skógarilms, var loftiS afar-mollulegt og eins og þrungiS af svælu. Gerðist þá mönnum og dýrum mjög ómókt. Þraut suma af hestum riddarliSsins, einkum hins þungvopnaöa. Akneytin uröu hamslaus og þutu út.úr hönd- um ökumannanna niður að ánum og tvistruðust í allar áttir. Á fimta degi var hitinn og drung- inn oröinn lítt þolandi, og þá nótt var mikil ókyrð, bæSi á hestum og naut- um. ÞaS var eins og dýrin hræddust eitthvaö, sem hermennirnir höföu enn eigi oröiS varir viS. „Þau finna nú þegar blóSþefinn," sögöu aöalsfjölskyldur þær, er fylgdu hernum eftir.“ „Kósakkarnir eru víst í námunda! ÞaS veröur varla langt aS bíSa or- ustu.“ Konurnar kveinuSu hástöfum og alt fór í bendu. Allir vildu koma sin- um vagni sem næst hernum, og ók því hvor fram á annan og sumir festu vagnana í skóginum, er þeir vildu komast til hliöar. Furstinn ljet koma skipulagi á hjá lýðnum og sendi síðan flokka frá sjer til þess aö grenslast eftir, hvort hætta væri í raun og veru á ferðum. Skrjetuski var einn þeirra, sem sendur var, og hafSi hann meS sjer flokk Vallakíumanna. Morguninn eft- ir kom hann til baka, og hjelt þegar á fund furstans. „Nú, hvað er um aö vera?“ spuröi furstinn. „Skógurinn er í björtu báli, náS- ugi fursti.“ „Flefty veriS kveikt í honum?“ „Jeg hef handtekiS nokkra menn, sem segja aS Kmielnitski hafi sent flokk manna, til þess aS læSast á eftir oss, og kveikja í skóginum, þeg- ar tækifæri bySist, og vindur væri hagstæSur." „Hann ætlar sjer aö steikja oss lif- andi! KomiS hingaS með fangana!“ Litlu síSar voru þrír villimannlegir hirSingjar leiddir fram fyrir furst- ann. Þeir játuðu vöflulaust, aS þeim hefði veriS boSiö aS kveikja í skóg- unum. Þeir sögðu einnig aS liS sækti fram aS baki furstanum. Færi þaS skemmri leið, fram meS Dnjepr til Tschernigov. MeSan á yfirheyrslunni stóS komu hinir aörir flokkar aftur og sögöu aö búiö væri aS kveikja í skóginum. Furstinn ljet enga æðru á sjer heyra og kvaS hættuna ekki mikla, því aS eldurinn hlyti aS stöðvast viS stórár þær, sem runnu um mörkina. Dag- lega voru fleiri eSa færri brennuvarg- ar handteknir, og voru þeir umsvifa- laust hengdir í næsta trje. Eldurinn breiddist út meir og meir, og var auðsætt, aS brennuvargarnir eltu herinn ávalt. Á daginn var alt hjúpaS brælu og reyk, svo aS menn gátu varla andaS, en á nóttunni var jafn bjart; himininn var rauöur og eldtungurnar teygSust upp á loftiö. ÞaS var á einni slíkri ógnarnótt, aö aSalsmaður einn, Sukhodolskiaðnafni, kom á fund furstans.Hann vargamall hirSmaður hans, haföi hann fyrir nokkru síSan setiS á óSali sínu, en varö nú aS flýja þaöan. Furstinn spuröi hann tiðinda. „Jeg hef þvi miöur engin aö segja, nema ill ein. Þjer eruS víst búinn aS frjetta um ósigurinn hjá Korsun, og auSvitaS hafiS þjer líka heyrt, aS konungur vor er látinn." „Er konungur vor dáinn?“ hróp- aSi furstinn og þaut upp af stólnum, sem hann sat á. „Hann var dáinn fyrir viku, þegar Pólverjar biöu ósigurinn viS Kor- sun.“ „Drottinn hefur þá hlíft honurn við þeirri miklu sorg. Nú er bágt ástand hjer í landinu. Vladilás kongur var hinn eini, sem var fær um aö bæla niður uppreisn þessa.“ Furstinn sneri sjer síöan aS her- foringjum sínum, er höföu ]>yrpst í kringum hann, og mælti: „Herrar rnínir! Konungur vor er dáinn! Drottinn gefi honum eilífan friö og sælu!“ í logandi skóginum, í reyk og svælu, söng hirðpresturinn sálumessu hins látna konungs, og alt liöiS komst mjög við á þessum alvarlega stað og tíma. Eg-g-ert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17,. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Sighv. Blöndahl cand. jur. ViStalstími 11—12 og 4—6. Lækjargötu 6B. Sími 720. Pósthólf 2. Steindór Gunnlaugsson yfirdómsmálflutningsmaður. Flytur mál, kaupir og selur fast- eignir o. fl. Bröttugötu 6. Sími 564. Heima kl. 4—7. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aö sjer alla vinnu, sem aö bók- bandi lýtur og reynir aö fullnægja kröfum viöskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því aö koma þangaö. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Brynj. Magnússon. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Fjelagsprentsmiðj an.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.