Lögrétta

Issue

Lögrétta - 27.03.1918, Page 2

Lögrétta - 27.03.1918, Page 2
LÖGRJETTA go LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júli. hann máls á því, hve æskilegt væri fyrir allra hluta sakir, aS dönsk sveitaheimili stæöu þessum ungu, heimilislausu fslendingum opin aö sumrinu og mæltist til að þeir, sem því máli vildu sinna, gerSu sjer að- vart sem fyrst. AS loknum aSalræSunum tókuýms- ii til máls, til fyrirspurna eSa til aS láta í ljósi ánægju sína yfir starfsemi fjelagsins, árna því heilla og heita því fylgi sínu og fulltingi. MeSal ann- ara talaSi þar amtmannsekkja frú AstriS Stampe Feddersen af hlýleika miklum í garS hinnar íslensku þjóS- ar og ágætum skilningi. SkoraSi hún fastlega á fundarmenn aS minnst þess jafnan, aS hjer væri um sjerstaka pjóS aS ræSa meS eigin sögu, tungu og þjóSerni og því samkvæmt gera sjer aS fastri reglu aS nefna hana ávalt og ótvírætt sem fjórSu þjóSina af NorS- urlandaþjóSunum fimm. Fundurinn var hinn ánægjulegasti í alla staSi og bættust fjelaginu marg- ir nýir fjélagar á fundinum. (Lausl. eftir „Höjskolebladet"). Stríðið. Stórorustur að vestanverðu. Hin mikla sókn Þjóöverja á vestur- vígstöövunum, sem lengi hefur staS- iS til, er nú komin i algleyming. Sim- fregn frá 21. þ. m. sagSi ÞjóSverja gera áhlaup á 50 enskra mílna svæSi noröan frá Scarpe suöur aS Oise, en þaS er svæöiö, sem mest hefur veriS barist á áöur. Er þetta sagt hiS stærsta áhlaup sem nokkru sinni hafi veriö gert. Næsta dag er sagt frá stórfeldri sókn frá ÞjóSverja hálfu víSa á herlínunm': hjá Scarpe, St. Quentin, Reims, í Champagne, hjá Verdun og í Lothringen, og áhlaupi á stöSvar Breta hjá Chambrai. I fregn frá „Central News“ í London, til ViSskiftafjelagsins hjer, var sagt, eft- ir opinberum tilkynningum enskum, aS orusta heföi geisaS á allri bretsku herlínunni 21. þ. m. langt fram á kvöld. 23. þ. m. er sagt, aS orustur harSni alt af. ÞjóSverjar hafi tekið 16000 fanga og 200 fallbyssur. 24. segir fregn frá „Central News“ eftir opinb. tilkynningum, aS Þjóöverjar hafi rofiS fylkingar Breta hjá St. Quentin, en bretski herinn haldi und- an meS fullu skipulagi til stööva^sem hann eigi fullbúnar aS baki sjer. Sama dag segja Khafnarskeyti eftir fregn- tim frá Berlín aS Vilhjálmur keisari stjórni sjálfur sókninni á vesturvig- stöövunum. Her Rupprects prins hafi tekiS 15000 fanga og 250 fallbyssur og her þýska krónprinsins 10000 fanga og 150 fallbyssur. Þá er sagt, aS Þjóöverjar hafi fariS yfir Oise fyrir vestan La Fere og frá mikilli framsókn bæöi austur hjá Verdun og noröur hjá Chambrai og sje nú barist á línunni milli Bapaume og Peronne. Fregn frá kvöldinu 24. þ. m. segir, aS Þjóöverjar skjóti á Paris úr 120 kilómetra fjarlægö meS 15 mínútna millibili. Daginn eftir er sagt, aS ÞjóSverjar telji 3. og 5. her Breta sigraða. Bretski herinn haldi undan hjá Peronne og ÞjóSverjar hafi tekiS Ham og Chauny, þar fyrir sunnan. Þeir hafi nú tekiS 30000 fanga og 600 fallbyssur. Frá París er þá sagt, aS íbúarnir sjeu rólegir og stjórnin hafi ákveöiS, aö engar breytingar skýldu gerSar á lifnaöarháttum borg- arbúa þrátt fyrir skothrjöina. Fregn frá „Central News“ 25. þ. m. segir, aS Þjóðverjar hafi veriS hraktir aft- Ur yfir Somme-fljótiS og að orustur geisi enn á öllu sóknarsvæöinu af hinni mestu grimd. Siðustu fregnskeyti, frá í gær, ségja aö ÞjóSverjar hafi tekiö Bapaume, Peronne og Nestle, og að her banda- tnanna sje nú kominn til sömu stöðv- anna á þessu svæði, sem hann var í 1916. ÞaS er og sagt þar, að varhar- her Parísarborgar berjist nú í orust- unni hjá Noyon, sem 6r noröan viö Oise, suður frá Ham og Nestle. ÞaS, sem mesta athygli vekur i öllum þessum fregnum er það, að Þjóðverjar skjóti á París úr !2o kíló- tnetra fjarlægS, því til þess þarf l miklu kraftmeiri stórskotavjelar en áöur hafa fariS sögur af í ófriönum. í byrjun ófriöarins þóttu þaö hin mestu undur,- er sagt var, aö stór- skotavjelar ÞjóSverja drægju 35 kíló- metra. Jafnframt því sem þessi mikla sókr. hófst gerðu ÞjóSverjar flotaárás hjá Dunkerque.er eigi faraþónánarisögur af. En í ensku fregnunum er sagt frá miklum loftárásum frá hálfu Breta. Flugvjelar þeirra hafi varpaS niöur 28 tonnum af sprengjum, þar af 2ýj tonni á hafnarvirkin í Brúgge. í nánd viö Mannheim haföi oröiS mikil loft- orusta og segja ensku fregnirnar, aS Þjóðverjar hafi mist þar 7 flugvjelar af 32, er þátt tóku í orustunni, en af sínum vjelum vanti 2. Fi*egn frá „Central News“ í gær segir, aö 69 þýskar flugvjelar hafi verið skotn- ar niöur, en 10 enskar flugvjelar hafi horfið. 14 tonnum af sprengjum hafi veriS varpað niöur á Köln, Metz og fleiri þýskar borgir á svæöinu þar í grend. — Flugvjelarnar eru notaöar til njósna og leggja sig aö sjálfsögSu einkum í hættu meöan stendur á ann- ari eins sókn og hjer er um aö ræöa. Aðrar frjettir. í síðasta tbl. var sagt frá byrjandi misklíS milli Hollendinga og banda- manna út af því, að bandamenn gerSu þaö að skilyrSi fyrir aöflutningsleyfi til Hollands, aö þeir fengu verslunar- flota þeirra í sína þjónustu. Hol- lendingar ljetu þaö eftir, aö leigja þeim skipin meö þeim skilyröum, aö þau yröu ekki vopnuö og ekki notuö til herflutninga nje hergagnaflutn- inga. En þetta virðist ekki hafa verið nóg, því síöari fregnir segja, aS bæöi í Bandaríkjunum og Englandi hafi skip Hollendinga, sem þar voru fyrir, veriS gerð upptæk, en burðarmagn þeirra sje 1 milj. tonna, og haföi þetta vakið miklar æsingar í Hollandi. Ein fregnin sagöi, að búist væri við að Holland lenti út af þessu máli í ó- íriöinn, en síðari fregnir segja þó, að málin muni veröa afgerö án þess aS svo langt sje fariS. AS austanveröu er sagt, aS sam- komulag sje fengiS milli Rúmena og miðveldanna og Pólverja og miðveld- anna. Eitthvert þjark stendur um það, hvort Ferdínand Rúmena-konungur eigi aS vera viö völd áfram eöa ekki. Lithatien kvaö eiga aS verða sjer- stakt konungsríki. í Finnlandi er framsókn af hálfu Hvítu hersveit- anna, og þó eigi nærri því, aö landiS sje friöað enri. Rússar hafa opinber- lega samþykt, þ. e. stjórn þeirra, aS ganga aS friðarskilyrSum Þjóðverja, en fullkomiS fylgi hefur stjórnin ekki haft til þess, því margir standa í móti og lýsa samningana ógilda. Sá heitir Joffe, sem tekiS hefur við útan- rikismálunum í stað Trotzkys, og er það einn af fulltrúum Rússa frá fund- unum í Brest Litovsk. Alt er enn mjög á reiki i Rússlandi og viöa uppreisnarástand. Ein fregnin segir, aö þýskir herfangar i SuSur-Rúss- landi hafi risið þar upp og lagt undir sig heilar borgir. Floti Rússa i Odessa kopist undan, er Þjóöverjar tóku borgina, og til Sevastopol. En skip bandamanna, sem i Odessa lágu, hafa Þjóðverjar gert upptæk. í enskum fregnum segir, aS haf- skipafloti bandamanna og hlutlausra þjóöa hafi minkað frá ófriöarbyrjun til ársloka 19I7 um 2)4 milj. tonna, en Bretar hafi mist skipastóls sins. BorgarastyrjÖldin í Finnlandi. ÞaS eru ógurlegar sögur, sem sagS- ar eru i útlendum bloöum af borgara- styrjöldinni í Finnalndi í vetur, og er það sorglegt, aS um leiö og hið langþráöa frelsi fjekst, undart yfir- ráSum Rússa, skyldi geta risiö upp önnur eins óöld í landinu af voldum landsmanna ájálfra. Upptökin má rekja til hinna rússnesku hersveita, er sátu í landinu og beittu þar alls konar yfirgangi. Til þess aS verjast honum mynduöil finskir bændur viS Austurbotna VarnarliSssVeitir, er þeir vopnUöu meS hverju því, sem fyrir hendi var, og rjeðust þær sveit- ír sumstaðar á stöövar hinna rúss-. nesku hermanna, sVo aS þeir hörfuSu undan. Þetta var í fyrra sumar, er kröfurnar voru smátt og smátt að magnast meöal Finna Urri fullkomið sjálfstæöí og vonirnar utti, aö nú tttundi mega takast aö losna með öllu undan yfirráðum Rússa. En svo magnast Bolsjevíka-, Maximalista- eða hákröfumanna-hreyfingin i Rúss- landi og nær þar aö lokum yfirtök- unum. En kenningar leiötoga þeirra um gjörbylting í allri mannfjelags- skipun heimsins náöi miklum tökum á finska sósíalistaflokknum, og á þann hátt komst á samband milli hans og hinna rússnesku hersveita í landinu, er voru þar boðberar þess- ara nýju kenninga. Þá komu upp í Finnlandi, eins og í Rússlandi, hinar svo nefndu RauSu hersveitir, sem eru borgaraliS Bolsjevíkanna, er berjast á fyrir því, aö koma fram þeirri þjóö- fjelgsbyltingu, sem fyrir þeim vakir. Þessar RauSu hersveitir í Finnlandi fengu vopn hjá rússneska hernum og voru því ægilegar fyrir þá, sem í móti þeim stóöu, og höfðu lítil eSa engin vopn fyrir sig að bera. Þessir flokkar, sem risu til mótBtöSu gegn RauSu hersveitunum og Rússahern- um, voru kallaSar Hvítu hersveit- irnar. ÞaS var þó ekki svo, aS allur finski sósíalistaflokkurinn hallaðist aS Bol- sjevíkakenningunum og styddi að stofnun RauSu hersveitanna. Kosn- ingar til þingsins fóru fram í byrjun október í haust, og höföu sósíalistar veriö þar í meiri hluta áöur, en mistu nú þann meiri hluta, án efa meðfram , vegna sambandsins viS rússneska her- inn. Flokkurinn fjekk 92 þingsæti, en borgaraflokkarnir, er sameinuðu sig móti honum, fengu 108. Á þing- inu varS skörp deila milli flokkanna í byrjun nóvembermánaSar. Sósíal- istaflokkurinn sakaöi hinn flokkinn, er tekiS haföi völdin í sínar hendur, um aö hann væri of seinn í afgreiðslu ýmsra mála, er fast kölluöu að, vegfna ófriöarástandsins, og svo béitti hann fyrir sig Rauðu hersveitunum til þess að knýja fram allsherjarverkfall. ÞaS stóS í viku, og voru þá framin ýmis konar hryöjuverk. I þeim óeirS- um klofnaöi sósíalistaflokkurinn. 60 menn af þingflokknum lýstu sig and- stæöa framferði Rauðu hersveitanna, cg þessi meiri hluti þingflokksins haföi að baki sjer alla húsmanna- stjettina, og reyndar allan þann verkalýS í bæjunum, sem heyrði til hinum föstu verkmannafjelögum. En meginlið RauSu hersveitanna var alls konar leysitigjalýöur, er safnast haföi samn frá ýmsum hlutum landsins í suöurbæina, og ætlaS aS fá þar at- vinnu viö viggirSingar, og auSvitaS lögSu suöurbæirnir sjálfir til drjúgan skerf af atvinnulausum mÖnnum, því þar er fjölmennið mest. Fangelsin höfSu veriS opnuö, og þjónusta t RauSu hersveitunum stóS aö sjálí- sögSu opin þeim, sem þaöan komu og ekki áttu um marga kosti að velja. I þinginu áttu RauSu hersveitirnar 32 fylgismenn, er vörðu framferSi þeirra og töldu nauðsynlegt, aS þeim væri haldiS uppi. Þessi minnihluta- flokkur innan sósíalistaflokksins kall- aði sig Anorkósyndikalista. Öll blöS flokksins úti um landið fylgdu 60 manna meiri hlutanum aS málum. En í Helsingfors tóku Rauöu hersveit- irnar meS vopnum i sínar hendur aS- alblaö flokksins, sem heitir „TyÖmí- es“ (þ. e. VerkmaSurinn). Meiri hlut- inn stofnaöi þá nýtt blaS, sem heitir „Työn valla“ (þ. e. Vinnunnar vald) og hjelt því þar fram, aö Finnland væri nú orðið frjálsasta land heims- ins, svo aS þar ætti aS vera hægt að koma fram hvers konar breyting- um sem vera vildi á stjórnskipulegan hátt, án byltinga og borgafastríðs. Þetta var skömmu fyrir áramótin, og nú virtist svo um tíma, sem alt ætlaöi aS fara aS lagast. Rússnesku hermennirnir voru smátt og smátt aö fara úr landi, 0g þaö þótti sýnilegt, að Anarkósyndikalistarnir ætluðu aö verða undir. En þá ákveSa þeir í nánu samráöi viS Bolsjevíkastjórnina í Petrograd, að láta til skarar skríða, hefja uppreisn og stjórnarbyltingu á sama grundvelli ög 'Bolsjevíkar í Rússlandi. Nú voru þeim send vopn frá rússnesku stjórninni og hermenn Rússa sem enn voru í Finnlandi, fengu skipun um þaö frá henni, aö sitja kyrrir. UrSu nú RauSu hersveit- irnar enn ægilegri en fyr, og nú kúga þær sósíalistaflokkinn allan til aS fylgja sjer. Minni hlutinn frá þvi 1 haust fjekk nú alveg yfirhönd í flokknum. En borgaraflokkarnir risu upp í móti, og hófst svo í Finnlartdi hiö blóöuga borgarastríö, sem staöiS hefur yfir næstliðna mánuSi og ekki er til lykta leitt enn. 1 1 I I Nýjar bælmr: Schiller: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur. Dr. phil. Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi kr. 5,50. Quðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00 Quðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb kr 7,00 og kr. 11,00. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr 6,50, óbundin kr. 5,00. Jón Helgason, biskup; Kristnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið- bótartíminn). Obundin kr. 8,oo- Bækurnar fást hjá bóksölurh, eða beint frá Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Reykjavík. L====J Stýrimannaskóla-málið á ísafirði. Eitt af þeim málum, sem fiskiþing- ið 1917 hafði til meðferöar, var um stofnun stýrimannaskóla á Isafirði. Þar var samþykt áskorun til alþingis með samhljóða atkvæðum, um að samþykkja lög um stofnun stýri- mannaskóla á ísafirði, sem veitti sömu rjettindi og fiskiskipstjóradeild stýrimannaskólans í Reykjavík. Mál- ið var flutt á alþingi af erindreka Fiskifjelagsins, hr. Matthíasi Ólafs- syni, sem er þingmaöur, "og mælti hann vel og skörulega með málinu. Máliö komst þar í nefnd, (var vís- að til mentamálanefndar), og hún, nefndin, komst að þeirri niðurstöðu einhuga, að drepa málið alveg. Og þaö gekk mjög vel fyrir henni, sem þó er eftirtektarvert, að nefndin meö mjög lítiö vitlegu nefndaráliti og enn Ijelegri framsögu, skyldi geta sann- fært og leitt meö sjer 21 sál í neðri deild, til að koma málinu fyrir kattar- nef. Að brýn þörf sje á stýrimannaskóla á Isafirði, í því formi, sem aö framan er sagt, er engum vafa bundið. Sjáv- arútvegur er oröinn þar svo mikill og stendur til að aukast meira, aö þessi krafa er rjettmæt. Reksturs- kostnaður þessa. skóla yröi lítiö meiri árlega, en kostnaöarmismun- ur nemenda vestra, við aö sækja þann skóla og aö sækja skólann í Reykjavík, og svo myndu fleiri hafa tækifæri til að njóta þessarar kenslu en annars mundu sækja skólann í Reykjavík. Svo yrði þessi skóli nokkurs konar mentunarhornsteinn og þungamiöja áhugasamrar og ment- aðrar sjómannastjettar, sem jeg álít þann besta og traustasta grundvöll undir öllum framförum ísjávarútvegi, og aö vert sje aö treysta þennan grundvöll sem mest og best, meö því að uppakr sem best sjermentaöa sjó- menn. Það var fiskiþingiS í engum vafa um, þegar það sendi áskorun- ina til alþingis, og taldi um leið sjálf- sagt, aö skólastofnunin kæmist í framkvæmd. Sjávarútvegurinn er svo mikil pen- ingalind fyrir landið, að það er ekki ónauðsynlegt að þeir menn, er stunda þá atvinnu, hafi sem besta sjerment- un, sem svo leiöir af sjer, aö þeir verSa miklu færari til starfans, og framleiðslan eykst stórum viö slíkt, og þar eö sjórinn hjer viö land er álitinn, sem rjett er, ótæmandi gull- kista, því þá ekki að gera alt, sejn hægt er, til að ná úr henni sem mestu, með öllu mögulegu móti. Það er vitan- legt, að landssjóður fær mestan hluta af tekjum sínum frá sjávarútvegin- um, og útvegurinn veitir þar meö ríf- legt fje til styrktar landbúnaðinum, því er illskiljanleg framkomaþingsins í þessu stýrimannaskólamáli og leið- inlegt og hálfgerö minkun fyrir þjóð- ina, aö slíkt skuli á prenti sjást, að alþingi skuli hafa svona mikla van- þekkingu til að bera í þessu máli, að drepa þaS, sem 0g öðrum sjávar- útvegsmálum sem fram komu á síð- asta alþingi. Að þessi stýrimannaskóli yrði til þess aö ryra álit sjómannastjettar vorrar, er bara fjarstæða. Skipstjóra- efnin yrðu náttúrlega misjöfn, en hreint ekki misjafnari tiltölulega, en nú gerist irá þessum eina stýrimanna- skóla, sem jrið höfum. Aö þetta dragt frá stýrimannaskólanum x Reykjavík eða rýri álit hans, er líka fjarstæða, því það vakir fyrir ölluni sem þekk- ingu hafa á þessu máli, áö skólinn í Reykjavík eigi að vera nokkurs konar æöri skóli fyrir sjómenn, unl leið og hann veiti einnig þá fræöslu, sem þessi ísfirski skóli átti að veita, og aö Reykjavíkurskólanum verði hlúö og hann fullkomnaður, sem best má veröa. Þeir sem svo hafa tekið 1 próf af þessum ísfirska skóla, geta fengiö framhaldsmentun á stýri- mannaskólanum í Reykjavík, ef þeir vilja, og geta gengið inn í æðri deild hans, með því prófi, sem þeir hafa hlotið þar vestra. Þetta skólafyrir- komulag í þessari grein, yrði því líkt og annað skólafyrii'komulag til al- menm-ar fræðslu, og ef nauðsynlegt er fyrir fi-amför og þroska þjóöar- innar í heild sinni, að hún njóti sem bestrar mentunar og fræöslu i al- | yiennum fræðum, með sem hægustu 1 móti, þá hlýtur líka að vera nauðsyn- legt fyrir sjómannastjettina, að geta notið sinnar sjerfræðimentunar sem best og með sem hægustu móti, til fi-amfara og þroska sjávarútvegsins. Að koma myndu kröfur annarstað- ar frá af landinu um stofnun slíkrá sjómannaskóla sem þessa, er mjög *eðlilegt og sjálfsagt, og þá um leið 1 sjálfsagt fyrir alþingi og stjórn að sinna þeim kröfum. Jeg á bágt ! með að sjá, að alþingi með framanrit- að fyrir augum, geti sóma síns vegna spyrnt broddunum við slíku máli sem þessu til lengdar, sem leiðir af sjer beinlínis og óbeinlínis aukna fram- leiðslu, sem næst með aukinni sjer- mentun á þessu sviöi, og þá um leiö beinlínis auknar tekjur fyfir lands- sjóö. Það er ekki von að vel fari meö mál sjómannastjettarinnar á alþingi, þegar þar, næstum að segja, ekki sit- ur neinn maður úr þeirri stjett. Um sjávarútvegsmálin verða svo aö fjalla landbændur og embættismenn, sem einu sinni aldrei hafa difið hendi sinni í sjó, hvað þá meira. Þeir standa svo upp á þingfundum með miklum rembingi, haldandi fram, að þeir þekki svo sem þarfir og kröfur sjó- manna og viti hvað best við eigi og best sje fyrir þroska þessarar stjettar 0g hvaS helst eigi að gera til framfara sjávarútvegsins og aukn- . ingar framleiðslu af sjávarafurðum. Þeir fáu sem á þingi eru, sem halda, með þekkingu og viti, svörum uppi fyrir sjávarútvegsmálum og leiðbeina vilja þingmönnum í þessu efni, kom- ast ekki upp með slíkt. Heföi nefndin og meiri hluti þingsins lagt niður fyrir sjer rækilega, til hve mikilla bóta það hefði verið fyrir sjómanna- stjettina vestra, að þetta stýrimanna- skolamál hefði náö fram að ganga, og heföi nefndin og meiri hluti þings- ins leitað álits Fiskifjelagsins og ann- ara sjerfróðra manna um þetta mál, þá hefði öðru vísi farið og málið fengið heppilegri úrslit. Jeg býst viö að þetta stýrimanna- skólamál komi fyrir alþingi 1919, og þá vona jeg að þingið, hvernig sem það verður þá skipaS, hafi hlotið æöri og betri skoöun á málinu, og leggi meöal annars, til grundvallar framgangi málsins, eitthvað líkt því sem að framan er sagt. Annars, ef alþingi lætur sig fram- vegis sem að undanförnu litlu skifta málefni sjávarútvegsins, sem þó ber aöalgjaldabyröi landsins á heröum

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.