Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.05.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 01.05.1918, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA Stokkhólmi, kvaS hafa mótmælt öll- um óviökómandi manna afskiftum af málum Finna. Óljósar fregnir hafa komiS um nýja byltingu í Rússlandi. Ensk símskeyti, sem „Frjettir“ flytja, herma þau tiS- indi eftir sænskum upplýsingum, aS Alexej, sonur Nikulásar fyrv. Rússa- keisara, sje aS verSa keisari í Rúss- landi meS tilstyrk Michals stórfursta, föSurbróSur síns. Sama fregn segir grimmileg upphlaup í landinu. Fregn frá Ameríku segir, aS ÞjóS- verjar hafi hótaS aS taka Petrograd, ef Rússar sendi ekki hertekna menn þýska tafarlaust heim- Stjórnarskifti hafa orSiS í Ung- verjalandi, og heitir Szternýr, er myndaS hefur nýtt ráSaneyti, áSur verslunarmálaráSherra. TalaS er um ósamkomulag milli Hollendinga og ÞjóSverja, en frá- sagnir um þaS mjög óljósar. Frá Tyrkjum er þaS sagt, í ensk- um fregnum x „Frjettum", aS þeir hafi tekiS Kars í rússn- Kákasus og náS þar á sitt vald 860 fallbyssum og allmiklu af öSrum hergögnum. Alþing'i. Nefndarálit. Allsherjarnefnd n. d. getur ekki fallist á, aS frv. þm. EyfirSinga, um bæjarstjórn á SiglufirSi, verSi sam- þykt á þessu þingi, og telur nefndin a S skiftingin hljóti aS baka lands- sjóSi nokkurn kostnaSarauka, og a S þörfin á henni sje eigi brýn sem stendur. Ætlast nefndin til, aS lands- stjórnin taki máliS til athugunar, og leggi fyrir alþingi frumvarp til laga um skiftinguna, ef, eSa þegar henni þykir nauSsynlegt og tiltækilegt. Er þaS því tillaga nefndarinnar, aS mál- inu verSi vísaS til stjórnarinnar. LandbúnaSarnefnd e. d. hefir orSiS sammála- um, aS ekki sje rjett aS samþykkja fráfærnafrv. stjórnarinn- ar. Er aSalniSurstaSa nefndarinnar þessi: „A S þótt feitmetisframleiSsl- an muni aS líkindum vaxa nokkuS viS þvingaSar, almennar fráfærur, þá sje þó tvísýnt og ólíklegra, aS sá mun- ur svaraSi til aukins kostnaSar, jafn- vel í bili; og a 8 hættan á því, aS slík úrræSi leiddu til þverrunar á heyafla landsmanna, sem er aSalund- irstaSa landbúnaSarins, og til spill- ingar á kjötmarkaSi þeirra erlendis, sje svo stór, aS slíkt örþrifaráS sje alls ekki takandi, nema ef til vill því aS eins, aS allir flutningar til lands- ins og útflutningar teppist gersam- lega. Á hinn bóginn lítur nefndin svo á, aS fráfærur geti allviSa aukist, til hagsbóta bæSi fyrir framleiSendur og aSra, ef vinnukraft vantaSi ekki og verS á smjöri yrSi í hlutfalli viS verS á öSrum vörum. RæSur því nefndin háttvirtri deild til aS afgreiSa máliS meS svo hljóSandi Rökstuddri d a g s k r á: í því trausti, aS latlds- stjórnin stuSli aS því eftir föngum, aS bændur geti fengiS sem ódýrast- an og hentugastan vinnukraft, til framkvæmíar fráfærum ásauSar, og gefi þeim upphvatningu til þess á ann- an tiltækilegan hátt, tekur deildin fyr- ii næsta mál á dagskrá" 10. Um aS fjárhagsnefnd athugi fjárhagsástand landsins og ráSstaf- anir þær, er hjer aS lúta og gerSar hafa veriS vegna dýrtíSarinnar. Till. samþykt. 11. Um úthlutun matvöru- og syk- urseSla og um vöruflutninga. Flm.: Þorl. J., Jón á Hvanná, G. Sv. — NeSri deild alþingis ályktar aS skora á landsstjórnina: 1. AS haga korn- vöru- og sykurskömtun svo, aS1 í sveitum, þar sem erfiSir aSdrættir eru, eins og t. d. í Skaftafellsssýslu viða og á FljótsdalhjeraSi, verði gefn- ir út seSlar til alt aS 9 mánaSa í júní- mánuSi næstkomandi. 2. AS láta þau hjeruS, þar sem ent slæmar hafnir eða erfiðir fjallvegir,sitja fyrirvörum til vetrarforSa og flutningum á þeim aS sumrinu. Samþykt hefur veriS tillaga um aS selja ekki Ólafsvelli á SkeiSum. Tillögu um sölu Gaulverjabæjar visaS til stjórnarinnar nteS ósk um að jörSin yrSi ekki seld fyrst um sinn. Þingmannafrumvörp. 4. Um mjólkursölu á ísafirSi. Flm.: Magn. Torf. —• FrumvarpiS má heita samhljóSa lögum um sölu mjólkur í Reykjavík, er síSasta þing setti. 5. Um einkarjett til verslunar meS smjör og tólg. Flm.: Sigurj. Friöj. —- 1. gr.: MeSan NorSurálfuófriSur- inn stendur heimilast landsstjórninni einkarjettur til verslunar meS smjör og tólg, og gerir hún nauSsynlegar ráSstafanir þar aS lútandi meS reglu- gerS eSa reglugerSum. UndanþegiS einkarjettarheimild þessari er þó smjör og tólg, er framleiSandi getur selt beint til neytanda, enda sje þaS ekki meira en neytandi þarf til eigin heimilis. — 2. gr.: í hverri sveit skal skipaSur umsjónarmaSur smjörversl- unar, launaSur meS 1% af verSi smjörs þess, er sveitamenn selja fyrir hans milligöngu. UmsjónarmaSur safnar skýrslum fyrir 20. júní um þaS, hve mikiS smjör sveitamenn væntan- lega hafa til sölu fram aS lokum sept- tmbermánaSar, og hve mikiS af því muni ganga undir einkarjettarverslun landsstjórnarinnar. Skulu skýrslur um þetta sendar til stjórnar lands- verslunarinnar svo fljótt, sem ýerSa má, en hún ráSstafi síSan smjörinu eftir samráSi viS landsstjórnina. — 3. gr.: í hverju kauptúni skal vera , smjörmatsmaSur, skipaSur af bæjar- fógeta eSa sýslumanni, launaSur meS 1% aí verSi smjörs þess, er hann met- ur, og skal smjörmatsmaSur vera kona, þegar þess er kostur. Smjör- matsmaSur lætur opna hvert smjör- ílát, sem til landsverslunarinnar geng- ur, og merkir síSan, eftir gæSum, meS : bókstöfunum A. og B. Því smjöri, I sem eigi álítst verslunarhæft, sje skil- aS eiganda til fullra umráSa þaSan af. — 4. gr.: HámarksverS á smjöri skal í innkaupi vera: A kr. 4,50 og B. kr. 4,00 hvert kg. En útsöluverS ákveSur landsverslunarstjórniná hverjum staS, þó svo, aS þaS sje aldrei meira en kr. 0,50 hærra á kg. en innkaupsverS. Hámark tólgarverSs ákveSur Iands- stjórnin. Og hámark smjörverSs get- ur hún fært upp, ef brýn nauösyn virSist til. Smjör og tólg, er framleiS- andi selur milliliSalaust til neyt- enda, er undanþegiS hámarksverSi. — 5. gr.: Lög þessi öSlast þegar gildi. þaö, því þá hlyti þaö aS flýja á náS annara landa í stærstu iönaSargrein sinni og þaS gæti haft illar afleiS- ingar á þessum hafnbanns- og versl- unarstríös-tímum. Heföi Þýskaland: ekki ráSiS yfir járnnámunum i Lot- liringen í þessu stríöi, þá hlyti þaö þegar aS hafa beöiö lægra hlut. Því án járns væri ómögulegt aS framleiöa hin miklu kynstur af vopnum og skot- færum. Þessi afarmikla þýSing sem Elsass-Lothringen hefur fyrir þýskt viöskiftalif, er hverjum ÞjóSverja Ijós og þeir eru eini'áðnir í þvi, aS berjast fyrir eignarhaldi þessa lands- hluta til síðasta ’ blóödropa.* En Frakkar eru einnig reiöubúnir til aS fórna hverju sem vera skal til aS ná því, eins og hefur sýnt sig í ófriön- um. Undir þessum kringumstæöum veröa þaS næstum aS skoöast sem einhver sorgleg örlög aS milli þess- ara tveggja hámentuöu þjóöa í hjarta Evrópu skuli liggja slíkt þrætuepli, sem öld eftir öld hefur orsakaö fjand- skap milli þeirra, og því miöur er ekki mikiö útlit á því aS þrætan verSi þannig jöfnuS í þessum ófriöi, aS báSir þykist mega vel viS una. — JafnhliSa því sem utanríkisverslun- in þroskaSist, þroskuöust einnig sam- göngutækin. Hinar miklu vörubirgSir sem þýska ríkiö flútti yfir hafiö, bæöi út og inn, vildu menn flytja á þýsk- um skipurn. Þess vegna hefur þýski flotinn vaxiö ákaflega ört á seinustu árum og fyrir ófriðinn var Þýska- land annaS mesta siglingaland heims- ins: Smálestatala verslunarflotanna 1896 —1917. (Eftir Lloyd Register): o r Vöxt- 1896 1912 uri% Stórabretl. 13,482,000 19,874,000 48 Þýskaland 2,029,000 4,628,000 126 Bandaríkin 2,848,000** Noregur 1,634,000 2,292,000 40 Frakkland 1,162,000 2,052,000 77 Á líkan hátt þroskuöust einnig sam- göngutækin inni í landinu, járnbraut- ir og skurðir. Þýskaland hafSi áriS 1913 ekki aS eins hiS stærsta járn- brautanet í Evrópu,*** heldur var þaS einnig hiS eina stórveldi þar, sem næstum allar járnbrautirnar voru ríkiseign. Menn höföu þegar fyrir 30 árurn í-jettilega sjeö kosti þess fyrir- komulags og ríkiS þá fariö aö kaupa þær brautir er til voru. Nú á tímum myndi slíkt veröa töluvert öröugt viS- fangs, sökum þess hve afarmikið fje hefur veriS lagt í járnbrautir, en þó reyna nú mörg ríki, t. d. Frakkland, Austurríki-Ungverjaland og Banda- ríkin að fylgja dæmi ÞjóSverja í þessu. Því þó miöur hentugt sje aS ríkiS reki fyrirtæki, sem veröa aS þola samkepni viS útlenda keppi- riauta, svo sem skipaútgerð, verk- smiSjur og þess háttar, þá er rekstur járnbrauta ágætlega til slíks fallinn, og liggja til þess þessar ástæöur :þ * Hjer var aö eins minst á Elsass- Lothringen deilumáliS frá hagfræSis- legu sjónarmiði. Til þess aö koma í veg fyrir misskilning skal þaS tekiö fram, aS Þýskaland álítur sig hafa fullan rjett til landsins, því þaS var þýskt land alt fram til ársins 1687, er LúSvík 14. innlimaði þaö í Frakk- land meö yfirgangi. Þess vegna eru líka nöfn aöal-borganna þar alveg þýsk, svo sem Strassburg, Múlhaus- en, Ziedenhofen, Metz, og einnig flest mannanöfn, og máliS er þýska. ViS manntaliS 1910 töldu íbúarnir móö- urmál sitt þannig: í Elsass 94% þýsku, 5% frönsku, í Lothringen 73>5% þýsku og 22,3% frönsku. ** Hjer eru aS eins talin þau skip, er sigla á h a f i n u. Auk þess eiga Bandaríkin næstum eins stóran flota, sem siglir á hinuni miklu vötnum innanlands. *** Lengd járnbrauta áriÖ 1913: Bandaríkin ... 410,000 km. Þýskaland .... 64,000 —• Rússland ........ 62,000 — Frakkland .... 51,000 — Stórabretland . 38,000 —• Af þýska járnbrautanetinu eru prússnesktt ríkisbrautirnar einar 38 þús. km. Þær eru hiö stærsta járn- brautafyrirtæki, er rekiö er sem ein heild, og ef til vill stærsta fyrirtæki heimsins, meö 12 miljaröa kr. stofn- fje. ÁriS 1913 haföi ríkissjóður af þeim 420 milj. kr. tekjuf. $ Þetta atriöi er hjer fariö svo ná-* kvæmlega út i af því þaö gæti ef til vill í framtíðinni veriö íhugunarefni fyrir íslendinga. 1. ÞaS hindrar aS samkepnisfje- lög leggi sanxhliSa járnbrautii', þess vegna eru engar óþarfa brautirlagöar. 2. StrjálbygSir landshlutar njóta einnig hagnaöar af nýjum brautum, þó ekki sje ætlast til aS þær beri sig fyrst um sinn. 3. Járnbi-autirnar geta ekki oröiö gróöafyrirtæki einstakra fjesýslu- manna, sem gætu annars rakaS sam- an fje á kostnaS almennings. 4. Flutningsgjöldum er haldiS svo lágum sem hægt er. Ef samt sem áöur er ágóöi á brautarekstrinum, þá nýtur ríkissjóður góös af. 5. Rikið getur viö lagningu braut- anna tekið tillit til þess sem nauð- synlegt kann að vera i þarfir land- varna. Síöasta atriöiö var sjerlega þýö- ingarmikiö fyrir Þýskaland, vegna hinna löngu landamæra þess og menn höföu einnig þegar fyrir ófriðinn á- valt haft þaS fyrir augum. Og vegna hins haganlega lagöa járnbrautarnets var, eftir aö ófriöurinn hófst, fljót- lega hægt aö flytja mikiö herliS til vígstööva er voru í hættu staddar, og einkum aö flytja óvörum liö milli austurvígstöövanna og vesturvíg- stöðvanna. —- (NiSurl.) Stríðið. Síðustu frjettir. Sókn ÞjóSverja á vesturvígstöðv- unum er haldið áfram, bæSi á svæS- inu norðan frá Ypres og suöur i nánd viS Lens, og svo á svæöinu norSan frá Albert' og suður aö Avre. Þar hafa þeir nú aftur gert haröa hríö og unnið nokkuö á sunnan til á þvísvæSi, og norSur viö Ypres hefur her banda- manna einnig hörfaö töluvert undan. ÖSru hvoru er sagt frá gagnáhlaupum frá hálfu bandamanna. Á einum staö hafa ÞjóSverjar tekið nær 9000 fanga. Yngri fregnir en þær, sem eftir er' fariö hjer á undan, segja þaö yfir- vofandi, aö Þjóöverjar taki Ypres, og aS þeir hafi tekiö viö Kemmel- hæðirnar yfir 7 þús. fanga, 53 fall- byssur og 233 vjelbyssur. Orustur eru nú á allri herlínunni og barist af miklu kappi. Aöfaranótt 23- f. m. rjeðust ensk herskip á bækistöðvar Þjóöverja í Zeebrygge og Ostende og söktu þar niöur í innsiglingunni 4 gömlum her- skipum, sem fylt höföu veriS meS steinlími, en ÞjóSverjar hafa haft þarna kafbáta- og herskipastöö. í enskum frjettum er og sagt frá, aö bandamenn hafa eyöilagt allmikiS ai flugvjelum fyrir ÞjóSverjum. MeSal þeirra flugmanna, sem farist hafa, er talinn hinn frægi flugmaður von Richtofen baron, og segir í fregninni, aS Englendingar hafi veitt honum veglega útför. Heima í Englandi harönar þjark- iS út af írsku málunum. Lloyd GeorgQ haföi lýst yfir, aS hann færi frá, ef heimastjónarlögin írsku fengju ekki framgang í efri málstofunni. Fregn frá 24. f. m. segir, aö atkv.greiðslan þar hafi gengiö í móti honum og hafi Ulstermönnum veriS heitiS einhvei-j?i um ívilnunum, en nánar er ekki skýrt frá málavöxtum. Síöan segir í fregn frá 27. f. m., aö komið sje á dagskrá í Englandi, aö fækka þingmönnum efri málstofunnar og skipa hana 300 kosnum þingmönnum. írar virðast harðir á því, aö mótmæla herskyldu- lögunum. Var sagt frá því fyrir nokkru í símfregnum, aö byrjaS væri allsherjarverkfall þar í landi, en nán- ari fregnir af því hafa ekki komiS. í Finnlandi virSast nú Rauðu her- sveitirnar vera gersigraðar. Fregn frá 23. f. m. segir aS ÞjóSverjar hafi tekiö kastalann Sveabog. Fregn frá 26. þ. m- segii-, að Hvitflykkingar hafi þá tekiö 30 þús. fanga. SíSustu fregnir, frá 30. f. m., segja Hvítflykkinga hafa unniö Viborg og tekiö: þar 6000 fanga, Rauöflykking- ar hafa óskaS eftir friSarsamningum, en fengiS þau svör hjá stjórninni, aö þeir yrðu aS gefa sig algerlega henni á vald. Svo hafa jafnaðarmann á Norðurlöndum. beöið Rauöflykking- um griða, því meðah veldi RaUÖ- flykkinga stóð sem hæst, haföi yfir- hershöfðingi Hvitflykkinga og fleiri valdamenn þeirra á meöal hótaö>, aö Rauöflykkingum skyldiverðagrimmi- lega refsaö áöur lyki. Grippenberg, sendiherra finsku stjórnarinnar í Verslunarnefnd. Þeir G. Sv., Sig. Stef., Ein. Arnórs., Jör. Brynj., Þór. J., Magn. Pj., Magn. Guöm., Jón á Hvanná, Þorst. J. og Sig. Sig. fluttu tillögu um aö neöri deild skipaði „5 manna nefnd til þess aS athuga verslunarframkvæmdir landsins út á við og inn á við og ráð- stafanir allar, er geröar hafa veriö og hjer aö lúta“. — Um tillögu þessa uröu allmiklar umræður, og var aðal- lega um það deilt, hvort skipa skyldi sjerstaka nefnd, eSa láta bjargráöa- nefnd n. d. eöa fjárhagsnefnd n. d. fjalla ttm mál þetta. Vildi Bjarni frá Vogi 0. fl., aö bjargráðanefndin féngi þetta til meöferöar, en svo fóru leik- ar, aö sjerstök nefnd var skipuö, og eru í hehni: Matthías Ólafsson, Björn R. Stefánsson, Einar Arnórsson, Bjarni frá Vogi og Einar Árnason. Þingsályktanir. 8. Um að skora á landsstjórnina aö hlutast til um, aö sett Verði á stofn á Siglufirði útibú frá Landsbanka ís- lands. Flm. * Þingm. Eýfiröinga. 9. Um skipun nefnda til þeSs aS athuga vefslunarfrainkvæmdir lands- itis. Surtarbrandurinn { Straumnesi. í grein minni um innlent eldsneyti (Lögr. 20. f. m.) hefur misritast lag- þykt surtarbrandsins í Straumnes’- hlíS. Ziener mældi lög þessi (Ferða- bók Olavíusar, bls. 745), notar hann „Lachter“ sem mælikvaröa (= ca. 2 m.). Samkvæmt mælingu hans er þykt laganna sem hjer segir: 1. (efst) „Graaberg" (Basalt?), 2. ca. 150 sm. viðarbrandur (trje- brandur). 3. ca. 5 sm. „graasteen" (sand- steinn?). 4. ca. 100—150 sm. viöarbrandur. 5. ca. 3—8 sm. leir. 6. ca. 50—100 sm. viðarbrandur. 7. ca. 8 sm. „graasten“ (sandsteinn?). 8. ca. 80—100 sm. viöarbrandur. 9. steinbrandur, þykt hans varö ekki mæld, því hanh var aö mestu hulinn af skriöum. Samkvæmt lýsingu þessarí etu þetta einhver hin þýkkustu og Véiga- mestu surtarbrandslög, sem könnuð hafa verið hjér á landi. Öll þéSsi brandlög telur Ziener heldur álitleg til eldsneytis, ÞaS viröist þvi sjer- stök ástæða til aö leggja kapp á aö vinna lög þessi nú x kolaeklunni, ef aöstaSan aS öðru leyti er möguleg til aö stunda þar nám.. Einna versti þröskuldurinn mun vera hafnleysa og skortur á bærilegum lendingarstöð- um. í Látravík viS innri enda hlíS- arinnar kvaS vera bærileg höfn í norðan- og noröaustan átt. Sagt er, aö brandlögin muni ná inn eftir allri hlíðinni inn aö Látravík, en þar hafa lögin ekki veriö könnuö eSa mæld, svo jeg viti. Ziener kannaði lögin ytst í hlíðinni. Þar tóku nokkrir ís- firöingar upp brand síöastliSiS sum- ar. Var mjer sagt aS þeir heföu haft streng til aS renna brandinum eftir úr námunni niöur aS fjörunni. Hlíö- in er snarbrött og brandurinn liggur miöhliöis, um 200 m. hátt yfir sjó. 20. mars 1918. Guöm. G. BárSarson. Frjottir. Tíðin hefur veriS inndæl þá daga, sem af eru sumrinu, sunnanátt, sól- skin og hiti stööugt 10—12 st. — Aflabrögð eru í besta lagi. SkipaferSir. „Willemoes" kom frá Khöfn 24. f. m. og kvaö eiga aö fara hjeðan vestur um haf. — „Borg“ kom fi‘á Englandi 27. f. m. meS kola- farm. — Enska skipiö „Cromwell“, sem um er getiS í síöasta tbl., kom hingaö frá ísafiröi 28. f. m. — „Fálk- inn“ hefur fariö hjeðan til Khafnar, sömul. „Botnia“. Bookles útgm. í HafnarfirSi er nú aö selja eignir sínar þar. Hann er nýlega kominn hingað frá Englandi í þeim erindum, en kvaö síðan ætla i stríSiö. Mannalát. Nýlega er dáin á Felli í Sljettuhlið Björg Jónsdóttir, ínóöur- systir Jóns Þorlákssonar verkfræö- ings. — 20. f. m. andaöist hjer í bæn- um frú Guöríöur Gísladóttir, kona Siguröar Pjeturssonar fangavaröar, eftir langvarandi vanheilsu. — 24. f. m. andaðist hjer í bænum frk- Guö- rún Guðjohnsen kenslukona, dóttir Einars heitins Guöjohnsens læknis. — Nýlega er dáinn á ísafirði Benedikt Bjarnarson búfræðingur, einn af son- um Stefáns sál. Bjarnasonar sýslu- manns. — Látinn er aö Efrahvoli 27. þ. m. Einar Björgvinsson, yngri son- ur sýslumannshjónanna þar. Var Einar sál. 18 vetra aö aldri og hinn mesti myndarpiltur, jafnt aS andlegu sem líkamlegu atgjörvi. Banamein hans var heilabólga- Er hans aS von- um sárt saknaö af foreldum og syst- kinum og öllum sem kynni höfðu af honum, því aS hjer er óvenjulega vel gefinn og góSur drengur of snemma hniginn í valinn. DagblaSiS „Frjettir“ er nú aftur fariö aö koma hjer út, gefiS út af fjelagi hjer í bænum, en ritstj. er Guöm. Guömundsson skáld. „Með báli og brandi“. í síöasta blaði var lokiS fyrri hluta þeirrar sögu hjer í blaðinu, og kemur hann út sjerprentaöur innan skams. SíSari hlutinn er töluvert styttri, en eigi síö- ur viöburðaríkur og skemtilegur. Ærverð í Mosfellssveit. Á uppboö- inu í Miödal í Mosfellssveit, sem get- ið var um í síðasta tbl., var meöalverS ánna 42 kr., en aö eins tvær ær (eitt nr.) seldust á 61 kr., segir uppboös- haldarinn í leiðrjetting, sem hann hef- ur sent LÖgt. Zahlestjómin. í símfregn hingað frá 26. f. m. er sagt, aö hún sitji viS völd áfram. Flugpóstferðir í Danmörk. Sím- fregn segir nýstofnaö fjelag í Dan- mörk, sem ætli aö reka flugferðir meö póst og farþega aö stríðinu loknu. Jarðskjálftar á Spáni. Fregn frá 29.' f. m. segir afarmikla jaröskjálfta hafa orSiö í Granadahjeraði á Spáni, en þó ekki neitt alvarlegt tjón hafa af þeim hlotist enn, Heragabálkur Skáta heitir nýl. út- kominn bæklingur eftir A. V. Tuli- níus fyrv. sýslumann, formann I. S. í. „Þróttur“. Á sumard. fyrsta kom út 2, tbl. rits Iþróttafjelags Rvíkiir, „Þróttur“. 1 því er þetta efni! „Áhfif íþrótta á líkamann", þýtt; „Víðá- vangshlaup"; „Skíðaför"; „Sund“; , „Ólympíuförin 1912“; „Göngur“ ög

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.