Lögrétta - 26.06.1918, Side 2
LÖGRJETTA
108,
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við,
minst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á
Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí.
Kirkjan, kristindómurinn
0g daglega lífið.
Þegar maftur fer að liugsa um
kristindómsástandið á iandi voru, þá
verður manni á að spyrja: Hvar lend-
ir sá glundroöi og sú deyfð, sem nú
virðist vera að ágerast innan kirkj-
unnar? Guðfræöisdeild háskólans.
sem undirbýr prestaefnin okkar, er
skipuS þeim mönnum, sem okkur al-
þýSumönnum virSast kenna nokkuð
annan kristindóm en þann, sem okk-
ur var kendur í æsku. Annar prófess-
orinn er nýguðfræSingur, hinn anda-
trúarmaSur, en um dósentinn veit jeg
ekki hvaS stefnu hann hefur. Er nú
aS furSa, þótt nemendurnir verSi laus-
ir i trúarskoSunum sínum, þegar
kenslan er svo löguS, aS hver kenn-
ari hefur sína stefnu og þaS er strik-
aS út úr bibliunni, sem auSsjáanlega
hefur i.jálpaS íslensku þjóSinni best
á umlk .um öldurn, til aS standast
eldraunir þær, sem þjóSin hefur orS-
iS aS þola? — Min skoSun er, aS
þessar trúar-stefnur veiti óhollum
straumum inn i þjóSlif vort.
OrSheldni og ráSvendni virSast
ekki vera á háu stigi hjá þjóSinni
nú; flestir virðast hugsa um þaS helst
og fremst, aS ná í peninga, þó þeir
svo Jiurfi aS seilast í vasa náungans;
sje hægt aS hilma yfk þaS meS ein-
hverjum lagaflækjum, þá þykir alt
gott. ÞaS er eins og menn hugsi;
BlessaSur himnafaSirinn er ekki aS
skifta sjer af smá-brekum okkar, þótt
viS stjökum dálítiS viS náunganum og
látum hann liggja í sorpinu; þó vtS
notum nafn drottins til aS fegra meS
^essi brek okkar, þá segir nútíma
guðfræSin okkur, aS hann sje svo
óendanlega miskunnsamur, aS hann
fyrirgefi okkur alla Jtessa daglegu
bresti í lífsbaráttu vorri, enda sje
ekki gott aS afla sjer peninga meS
öSru móti eSa fyrirhafnarminna. OrS-
in: „í sveita þíns andlitis skaltu þíns
brauSs neyta“ ertt nú orSin úrelt á
þessari framfaraöld, slík og því lílc
orS strikum viS út, eins og svo margt
annaS á þessum tímum æSri og betri
þekkingar. Biblíumennirnir halda
frarn slíkum orSum, og svo eru þeit
alt af aS stagast á synd, náS og end-
urlausn. HvaS varSar okkttr um þá
höfuSóra, sem bara aftra manni frá
> aS njóta lifsins, sem best og fyrir-'
hafnarminst. Nei, þaö er aS sönnu
margt gott i biblíunni. en við tökunj
úr henni það,'sem okkur líkar, hitt
strikum viS út.
Við, sem erum farnir aS eldast,
finnttm svo vel, hve mikinn styrk ein-
læg trú veitir í lífsbaráttunni. ViS á-
litum því, aS viS getum ekki eftir-
látiS börnum okkar betri arf en ein-
læga trú á guS og hans einkason
drottinn vom Jesúm Krist. ViS reyn-
um meS okkar veiku kröftum aS inn-
ræta þeim trúna á hann, eins og post-
ular hans hafa sagt oss frá honum í
Nýja-testamentinu, og fá þatt til aS
treysta honum í lífsbaráttunni. En
svo eiga prestar nýguSfræSinnar aS
taka viS þessum börnum og búa þau
undir fermingu. HvaS gerist þá? ViS
skulum gera fáS fyrir, aS prestur-
inn sje liptlrmenni, en einbeittur ný-t
guSíræSingur í hina röndina. Prest-
urinn tekur barniS og fer aS spyrja
þaS út úr trúarjátningunni. Jeg trúi
á guS föSur almáttugan skapara him-
ins og jarSar. Jeg trúi á Jesúm Krist
hans einkason, drottinn vom, sem
getinn er af heilögum anda, fæddttr
af Maritt mgyju 0. s. frv. Þá mun
presturinn, ef hann er hreinskilinn
nýguSfræSingur, segja viS barniS 1
Þetta er nú ekki alveg rjett hjá þjer,
^góði minn. Mamma þín og pabbi trúa
þessum gömlu kreddum, og því hafa
þau kent þjer þetta bókstaflega. En
viS., sem þekkjum nýju biblíurann-
sóknirnar, erum komnir aS þeirri niS-
urstöSu, aS svo margt i biblíunni sje
rangt og óskiljanlegt, og’því köstum
við því . burt, en veljunt þaS úr aS
kenna, sem fallegt er og allir geta
skilið. Hitt getur veriS gott handa
gantla fólkinu, en unga fólkiS verS-
ttr að fylgjast meS tímanum og taka
til greina mentastefnur hálærSra
rannsóknarmanna. Hvernig verSur nú
stefna barnsins eftir svona iagaSa
Nýjar bækur
Schiller: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur Dr. phil.
Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbun'din kr. 4,00, í bandi
kr. 5,50.
Guðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00.
Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins-
son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00
Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb kr 7,00
og kr. 11,00.
Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr 6,50,
óbundin kr. 5,00.
Jón Helgason, biskup; Kristnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið-
bótartíminn). Obundin kr. 8,oo.
Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá
Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Reykjavík.
inngjöf? Þá gerist eitthvað af þessu
þrennu: 1. Barniö trúir prestinum og
fyrirlítur orö foreldranna; 2. forsmá-
ir orö prestsins, en heldur foreldranna
trú, eöa 3. trúir hvorki presti nje for-
eldrum og veröur svo stefnulaust og
trúlaust, og því bólar nú alt of mikiö
á í landi voru. Þegar litiö er á æsku-
lýð landsins nú á seinni árum, þá
viröist sem trúmenska til oröa og
verka sje mjög að hverfa. — Flestir
vinnuveitendur til sjós og sveita
kvarta stórum yfir því, aö þaö sje
óhugsandi aö taka verkafólk, nema
vinnuveitandinn gangi sjálfur að
verki með því, eöa hann setji verk-
stjóra yfir þaö, sem haldi því a'o
verki; annars gengur ekkert.
]eg man eftir því, fyrir 30—40 ár-
um, aö hjúin keptust allflest viö aö
ljúka verkum sínum, og leysa þau
svo af hendi, aö húsbændunum gæti
líkaö: þau sem best. Ætli þessi skoöun
sje mjög ríkjandi nú hjá vinnuþiggj-
endum? Jeg held flestum finnist bóla
á ööru verra. Ef þjer líka ekki verk-
in mín, þá get jeg farið ; jeg gef mig
ekki undir þaö, að. jeg megi ekki
hafa það eins og mjer sýnist, eru svör
verkafólksins all-oft. Með öðrum
oröum veröa húsbændur allvíða aö
ganga að verkum hjúanna, og ein-
att að gera verstu verkin; láta sum
hjú sjer ]>að vel líka, þótt þau hafi
mjög há vinnulaun. Þau hjú eru alt
of fá nú, sem hugsa á þessa leið:
Þótt húsbóndinn sjái ekki athafnin
mínar til oröa og verka, þá sjer guð
þær samt. Sú hugsun þykir nú víst
nokkuð úrelt á þessari framfara- og
menta-öld. En mundi það ekki hafa
holl áhrif, ef sú hugsun yrði ríkj-
andi hjá okkur, að guö sæi allar at-
hafnir okkar til orða og verka?
Um síðustu aldamót byrjaði sjera
Friðrik Friöriksson á að safna saman
börnum og unglingum, og nú er sá
vísir orðinn Kristilegt fjelag ungra
karla og kvenna. Þetta fjelag hefur:
starfaö síöan og blómgast nú sevn
best. Þar starfa nokkrir guöfræöing-
ar höfuðstaöarins með einbeittum trú-
aráhuga. Jeg hef nokkrum sinnum
komið á samkomur fjelagsins. Þar
tr auöfundin lotning og auömýkt fyr-
ir guði, trúaráhugi og bræöraeining.
Jeg er yel kunnugur nokkrum, sem
hafa starfaöí í því fjelagi. Það er auð
fundið, að þeir hafa orðiö fyrir trúar-
1 áhrifum. Mjer er óhætt aö segja, að
þeirra aöalstefna er, að sýna í sinm
daglegu breytni trúmensku og sam-
viskusemi, alúö og ósjerplægni.
Hjartans þökk sje sjera Friðrik Frið-
rikssyni og hans meöstarfendum
konum og körlunv. Þeir hafa eflt heil-
brigt trúarlíf höfuöstaöarins. Þaö er
min einlæg von, aö sú holla hreyfing
berist út um bygðarlög landsins. En
á því hefur mig mjög furöaö, hve
fáa guðfræðisnemendur háskólans jeg
hef sjeð starfa i K. F. U. M. Jeg hef
spurt fjelagsmenn, hvort margir
þeirra störfuðu ekki í fjelaginu. Þeir
hafa sagt, aö lítið væri um það. —
Er þaö af því, að þeir eða kennarar
þeirr sjeu hræddir um, aö þeir fái
ofmikla trúarfestu við það, að starfa
í K. F. U. M., til þess að flytja okkur
kristindóminn upp í sveitirnar.
Um kristindómslífið i sveitunum er
þaö að segja, aö prestar okkar eru
rnargir áhugalausir. Þeim finst nóg
mörgum hverjunv, að messa þá sjald-
an fólkiö kernur, ef þeir eru þá viö-
látnir. En utan kirkju finst þeim ekk-
ert aö gera. Húsvitjanir eru að leggj-
ast niður all-víða og víöast eru þæ;
ekki annað en manntaliö og svo talaö
um hitt og þetta. Hitt er þeim ekk;
mjög lagið, blessuöum prestunum, æöi
rriörgum, aö tala um kristileg efni við
fólkiö á heimilunum Viö skulunj
vona, að hírðisbrjef biskups heröi á
þeim meö það að starfa meira en
aö undanförnu. Jeg er mjög þakk-
látur biskupi, einkanlega fyrir hvatn-
inguna, sem hann gefur prestunurr
um afskifti af unglingunum. Jeg veit
aö sumir prestar eru því mótfallnir,
aö leikmenn hlynni að kristindóms-
málunum, finst víst þeir vera einfærir
unt þaö sjálfir, en þó gera þeir marg-
ir ekkert út í frá til þess aö glæöa trú-
arlifið.
Ef prestarnir gæfu sjer meiri tíma
en Jieir gera alment, til aö gegna
hiröisstörfum og hlyntu meira að
unglingum, bæöi fyrir og eftir ferm-
inguna, meö kristilegum áhuga, þá
veit jeg að þeir þyrftu ekki aö tala
um tómar kirkjur eftir nokkur ár.
Ef þeir sýndu meiri kristindómsá-
huga utan kirkju, hjeldu t. d. kristi-
legar samkomur við og við, einkan-
lega fyrir unglinga, og mynduðu K.
F. U. M,- innan safnaöa sinna, ér jeg
viss um, að margir leikmenn mundu
vilja styöja prestinn sinn i því starfi.
Þvi þó presturinn flytji fagrar ræður
af prjedikunarstólnum, þá fær hann
ekki með því einu þá sönnu viröingu,
sem hann þarf aö hafa af sínu safn-
aðarfólki.
Jeg man fyrst sjerstaklega eftir
biskupi vorum,. þegar hann tók upp
á þeirri fögru nýbreytni, aö prjedika
á páskadagsmorgnana í dómkirkj-
untii í Reykjavi.k. Þær ræöur hriiu
mig og vöktu hjá rnjer hlýjan bug
til prjedikarans; hann lýsti þá meö
svo eldheitum trúaráhuga og sann-
færandi orösnild, aö drottinn vor og
frelsari væri sannarlega upprisinn. —
En svo komu á eftir frá honum trú-
málahugleiðingar hans í ísafold og
ræða frá honum í Nýju kirkjublaði
á föstudaginn langa; þetta fanst mjer
gjörbreyta þessum fögru páskaræðum
hans. En nú finn jeg aftur í hirðis
brjefi hans til starfsbræðra sinna
sterkan og starffúsan trúaráhuga, á-
huga á því að allir geti sameinast í
citt aö æðsta markinu. Mjer finst eins
og biskúp vor hafi hvarflað til yngri
ára sinna, þegar hann var aö skrifa
suma kafla hirðisbrjefsins og mætt
þar áhrifum fööur síns sáluga í hans
auömjúku og andheitu sálmum og rit-
um. — Að endingu vildi jeg óska
þess, að vor háttvirti biskup vildi á
næstu prestasamkomu skora á alla
presta landsins að koma á fót kristi-
legum unglingasamkomum, helst K.
F. U. M. og K. í sínum prestaköllum.
Ef þeir fengjust til aö beita sjer fyrir
það starf meö sitt háleita hirðisstarf
fyrir augum, þá veit jeg að margur
unglingurinn mundi ganga með holl-
ari framtíðarhugsun út í lífsbarátt-
una en nú á sjer stað, og þrestastjett-
in veröa virt og elskuð meir en nú er:
Skrifað í maí 1918.
Sigmundur Sveinsson.
Stríðid.
Síðustu frjettir.
Þaö er lítið um fregnir frá ófriðar ■
stöðvunum nú síöustu dagana. Um
viöureignina á ítölsku vígstöðvunum
segir í opinb. tilk. ensku frá 22. þ.
m., að 15. júní hafi Austurríkismenn
byrjaði sókn gegn ítölurn á allrí het-
linunni þar. Þeir hafi ætlað sjer að
komast til Treviso, sem er nokkru
fyrir sunnan og vesían ána Piave:
noröur frá Venesíu, og koma þar sam,
an járnbrautalínur úr ýmsum áttum
Vígstöövar Austurríkismanna voru
viö Piave á löngu svæöi þarna í
grendinni og höfðu. þeir gert 14 brýr
? ána, til þess aö koma hernum yfiy
um, en hún var þá í vexti og braut
12 af þeim, segir í ensku fregnurium,
og voru þó 7 nýjar skjótlega smíðaöar
sftur. Annars segir þar, að Austur-
ríkismenn hafi ekki reiknaði rjett út
mótstööumagn ítalska hersins, og hið
sama virðist mega ráöa af öörum
íregnum, þótt þær sjeu reyndar mjög
ógreinilegar. Hjá ánni Brenta, uppi í
fjalllendinu, komust Austurríkismenti
lengst fram og inn í 3. varnarlinu
ítala, segir í fregn frá 17. þ. m., og
þar höföu þeir tekið 6000 fanga. En
svo stöðvast framsóknin, og á svæö-
inu þar fyrir austan, austur að Piave
hafa Austurríkismenn hrokkið undan
og ítalir á einum staö tekið 10 þús.
fanga. Fregn frá 22. ]>. m. sagöi aö
ítalír teldu sig hafa unnið orustuna
hjá Piave, en önnur fregn frá sama
degi herrnir, að Austurríkismenn seg-
íst vera í aö eins 10 km. fjarlægð frá
Venesíu. Síðari fregnir segja kyrð
orðna aftur þarna á vígstöövunum,
og í einni segir, að talin sje hætta á,
að her Austurríkismanna veröi um-
kringdur þar.
Fregnskeyti, sem komiö hafa eftir
aö þetta var skrifað, segja her Aust-
urríkismanna á hröðum flótta austan
við Piave-ána og aö ítalir reki flótt-
ann. Piave sje i vexti og hætt við að
hún muni einangra þær hersveitir
Austurrikismanna, sem yfir um hana
sjeu komnar. ítalir hafi náð .aftur
öllum þeim hergÖgnum, sem þeir hafi
mistr og- morgum þýðingarmiklum
stöðvum, og tekið marga fanga,
Fregn frá 24, þ. m. segir, að stjórn
Austurríkis hafi sagt af sjer, og bú-
■ ist sje viö að, stjórn Ungverjalands 1
geri eins. Talað er um aö Tisza greifi
tcki þar aftur við völdum.
Á vesturvígstöövUnum hefur veriö
kyrt nú að undanförnu, og segir í op-
inb. tilk. ensku, að telja megi þaö
fyrirboöa þess, að „hiö ógurlegasta
áhlaup Þjóöverja muni hefjast ]>ar,
áöur langt um liður,“ enda bendi
bernaðarástæður til þess.
Fregn frá 25. þ,- m. segir nýtt friö-
nrtilboð fram komið’ frá hálfu mið-
veldanna, og sje það tekið þar fram,
að ófriöurinn sje í fyrsta lagi Rúss-
um aö kenna, en þar næst Frökkum
og Bretum. Þaö: sje óhugsandi aö
bonum veröi til lykta ráðið með vopn-
um.
I Ukraine er mikið: um óeiröir, en
frásagnir af þeim ekki ljósar. Bol-
sjevíkastjórninni i Siberíu hefur ver-
iö steypt, en ný stjórn sett á laggir
þar, sem hefur aðsetur í Omsk, og
hefur Lenin sagt ]>eirri stjórn stríö
á hendur. Fregn fá 23. þ. m. segir að
Japanar og Kinverjar sjeu viö ]>vi
búnir, að fara með her til Síberíu.
Stjórnarskifti hafa orðiö i Búlg-
aríu, og Malinov oröinn þar forsætis-'
ráðherra.
18. þ. m. bar Bonar Law fram til-
lögu í enska þinginu unT fjárframlög
til stríðsins, er nema 500 milj. sterl.
punda. Dagleg útgjöld síöastl. árs-
fjórðung hafa verið alt aö 6,848 þús.
sterl. pnd. til jafnaðar. Gat hann ]>ess
m. a., er hann bar fram tillöguna, aö
herlið frá Ameríku streymdi nú stöð-
ugt til vesturvigstöðvanna, og væri
það nú orðið þar svo fjölment, að
engan hefði fyrir fáum mánuðum ór-
að fyrir að slíkt gæti átt sjer staö.
Ráögert er aö í janúar næstk. veröi
1 Yz miljón Ameríkumanna komin til
, vigvallanna, segir fregn frá 25. þ. m.
Frjettir.
Tíðin hefur verið stirð í júnímán-
uöi, fyrst rigningar, siðan norðanátt
og kuldar, þar til nú síðustu dagana
að komið er aftur hlýtt og gott veö-
ur. — Aflabrögð eru góð, einkum
sagöur nú mjög mikill afli á Vest
fjörðum. Botnvörpungarnir selja afla
sinn vel í Englandi.
Skipaferðir. „Gullfoss" lagði á staö
frá New-York 21. þ. m. — „Wille-
moes“, sem veriö hefur í förum fyrir
Bandaríkjastjórnina, er nú sagður
væntanlegur til New-York um þetta
leyti, og leggur svo á stað heimleiöis
meö vÖrur. — „Botnia“ kom 21. og
fór aftur 23. áleiöis til Khafnar. —
„Borg“ kom frá Englandi 24. meö
kol o. fl. — Seglsk. „Alfa“ s. d. frá
Khöfn með ýmsar vörur.
„Kol og Salt“, Um næstu mánaöa-
mót lætur Ól. Briem af forstöðu þess
fjelags, en Böðvar Kristjánsson
Mentaskólakennari tekur við, og seg-
ir þá lausu kennaraembætti sínu.
Símastöðin hjer er nú aö missa tvq
gamla og góða starfsmenn úr þjón-
ustu sinni. P, Smith símaverkfræð-
ingur fer til Noregs og Otto B. Arn
ar að verslun hjer í bænum. Starfs-
menn hins opinbera eru orðnir svo
lngt launaðir í samanburði við aðra,
aö þeir segja upp stööum sínum einn
cftir annan.
Síldveiða-útgerðarmenn hafa kosiö
nefnd, sem nú er saman komin hjer 1
bænum og á að reyna aö ráöa fram
úr þeim vandræðum, sem síldveiöa-
menn eru nú í út af ákvæðum þeim
sem sett hafa veriö um síldarsölu
hjeðari. í nefndinni eru Llelgi Sveins
son bankastj. á ísafirði, O. Tulinius
konsúll og P. Pjetursson kaupm. frá
Akureyri, P. Ólafsson konsúll og P. J.
Thorsteinsson kaupm hjeðan úr
bænum.
Prestastefna hefst hjer í dag og
verða fundir hennar í sal K. F. U. M,
Sjera Jón Sveinsson á Akranesi prje-
dikar viö setninguna.
„Þróttur". 3. tbl. hans er nýl. komið
út og þar í „íþróttaslagur“, kvæöi
cftir Bjarna frá Vogi, grein um
kraftamenn, eftir Guöm. Magnússon
og framh. greina um áhrif íþrótta 3
likamann, Ólympíuförina 1912 og
göngufarir. Ennfremur ýmisl. íþrótta-
frjettir.
Loftskeytastöðin hjer í Rvík var
opnuð til skeytaviðskifta viö skip í
hafi 17. þ. m. Áður var blaðamönn-
um boöið að skoöa stööina og skýröi
stöövarstjóri fyrir þeim, hvernig vjel-
arnar störfuöu, en O. Forberg síma-
stjóri sagði sögu fyrirtækisins og
lýsti þvi. Þar í húsinu er nú jafn-
framt skóli fyrir símastarfanemend-
ur. Mun bráðum verða nánar skýrt
frá stöðinni hjer í blaðinu.
Frá Akureyri. Þaöan eru nú um
þetta leyti 2 strandferðabátar aö byrja
göngu sína, fer annar milli Seyöis-
fjarðar og Akureyrar, en hinn milli
Sauðárkróks og Akureyrar. Á Odd-
eyri ætla Hinar sam. ísl. versl. aö
byggja í sumar stórt vjelafrystihús,
og í ráöi er einnig, aö þar komi upp
í sumar sútunarverksmiöja.
Bæjarstjórnin hjer kaus á síðiasta
fundi nefnd til þess aö hugsa fyrir
ráöhússbyggingu hjer í bænum. I
nefndinni eru: borgarstj., Sighv. Bj.,
B. Sv„ Sv. B. og Þorv. Þorv.
ísl. ull. Reuters frjettastofa hefur
tilkynt, að Danir og Svíar eigi að
fá að halda allri íslenskri ull, sem
þeir þegar hafa keypt.
Leiðinlegt slys vildi hjer til nýlega
í þvottalaugunum. 5 ára gamalt
stúlkubarn datt ofan í þær og brendi
sig til bana. Stúlkan var frá Baróns-
stíg 12 hjer í bænum og hjet Pálína
Konráðsdóttir.
Sambandsmálið. Frá Khöfn er sím
að 21. þ. m„ aö „Berl. Tid.“ segi,
að Danmörk ætlist ekki til þess af
fulltrúum sínum, aö þeir sýni hjer
nokkra stjórnmálaslægvisku, heldur
sjeu þeir hreinskilnir, ákveðnir og
djarfir og komi heiðarlega fram, en
sjeu drottinhollir. En ef samningar
beri samt sem áður .engan árangur,
þá þurfi eigi að, fara í grafgötur um
það, hver beri ábyrgðina á því.
„Eimreiðin“, tímarit dr. Valtýs
Guðmundssonar, er nú seld Ársæli
Árnasyni bóksala hjer í bænum, og
kemitr hjer út úr þessu.