Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.07.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 03.07.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJETTA Áígreiðslu- og innheimtuni. i ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 30. Reykjavík, 3. júlí 1918. XIII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls konar ritföng, kaupa allir í UtmnlM Siaiðtar iynundssonar. Klœðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Stofnsett 1888. Sími 32. —0— Þar eru fötin saumuC flest. Þar eru fataefnin best. Lárua Fjeldsteö, yfirrjettarmálafærslumaður Lækjargata 2. Venjulega heima kl. 4—7 Samninganefndin. „Fálkinn“ kom liingaS með dönsku nefndarmennina kl. 11 á laugardags- morguninn 29. f. m. og lagðist við Hafnarbakkánn. Var tekið a móti þeim á skipsfjöl af ráöherrunum þremur, forsetum alþingis og lög- reglustjóra, er si’öan gengu með þeim heim til forsætisráðherra. Síðar um daginn voru þeir á stuttum fundi með nefndarmönnunum íslensku, til að kynn^st þeim. En fundahöld í nefnd- inni t.il starfa hófust á mánudaginn ErJTage ráðherrafundarstjóriahinum sameiginlegu nefndarfundum, en hann er formaður dönsku nefndarmann- cnna. Formaður í íslensku nefndinni er Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, forseti sameinaiðts alþingis. Nefndar- íundirnir eru haldnir i kennarastofu háskólans í Alþingishúsinu. Lögr. hefur áður minst hinna dönsku nefndarmanna og getið hvets einstaks af þeim að nokkru, en hjer fylgja myndir af þeim. Þeir voru ekki hepnir með veður á leiðinnt liingað, fengu storma í hafi, milli Bergen og Færeyja, og aftur, er þeir komu hjer upp undir landiið, bæði hvassviðri og regn. En á sunnudag- inn var gott veður, og fóru þeir þá eitthvað hjer upp fyrir i bílurn, og suður í Hafnarfjörð, en höfðu áður veri'ö við messugjörð í dómkirkjunni. Enginn þeirra mun hafa komið hing- að til lands áður, nema I. C. Christen- sen, sem var hjer með Friðriki kon- ungi VIII. sumarið 1907, þá forsætis- ráðherra Dana. Hage ráðherra er til húsa hjá Jóni Magnússyni forsætis- , ráðherra, en hinir hafa fengið her- bergi í húsi Sturlu kaupm. Jónssonar við Hverfisgötu. Ætlun þeirra er, að þeir geti lokið lijer störfum á hálfs- mánaðar tíma. Þess er áð-ur getið, að val þessara manna í nefndina af hálfu ríkisþings- ins danska, sem allir eru stónnerkir menn, áhrifaríkir þar og i miklum metum.beri vott um einlægarívilja hjá því til þess, aö árangur mætti verða af störfum nefndarinnar, og þá er að sjálfsögðu eigi síður hjer ríkjandi sú ósk, að finnast mætti vegur til góðs samkomulags, svo að niðttr gætu fallið með öllu framvegis þær deilur, um sambandið milli landanna, sem átt hafa sjer stað á undanförnum ár- Um, verið þreytandi fyrir báða máls- aðila, og hafa staðið, að minsta kosti hjer á landi, öðrurn málum fyrir þrif- um. Og eigi vita rnenn annað. en ao fult samkomulag sje nú innan alþingis uni þau erindi, sem íslensku nefndar- mönnunum eru falin til ílutnings, þótt opinberar umræður hafi ekki átt 8jer stað urn þau í þinginu og blöðip Christopher Hage. Fr. H. J. Borgbjerg. hafi þar af leiðandi eigi lieldur rætt þau aið- nokkru ráði nú að undanförnu. Það er eigi heldur ætlunin, að fara hjer inn á einstök atriði málsins. En þess er að vænta, að litið verði á mál- ið í heild frá háðum hliðum með við- sýni og sanngirni, og að þá hittist þeir vegir, er leiði til fullkomins sam- komulags. Fallinn í valinn. Eftirmæli og kveðja. Með því að nú er útsjeð um, að unglingaskóli sá, sem jeg hef haldið hjer uppi, um 7 ár undanfarin, rís hjer ekki upp aftur í minni tíð, langar mig til að fylgja honum til grafar tneð nokkrum orðum. Verða tildrögin til skólastofnunarinnar, viðtökumar, sem hann hafði, og kveðja, nteð þökk til nemenda, kennara og styrktar- manna, aðalefni þessara orða. Þegar kirkjumálanefndin hjer um árið, lof- iegrar minningar, hafði ekki hug til þess aö leggja það til, að prestum, eins og öðrum opinberum starfsmönn- um þjóðfjelagsins, yrðu greidd hæfi- leg laun úr landssjóði, en ljek sjer að því, til þess að hefja laun þeirra upp í venjuleg búðardrengjalaun, að lima sundur 30 prestaköll í landinu, til uppbótar á hin, sem fengu að halda lífi, var Hjarðarholtsprestakall eitt af þeim, sem lagt var niður vi'ð trogið. Var þetta ljett verk og löður- mannlegt, lífið bara murkað úr þeitn með penna, ekkert tillit tekið til vilja og óska safnaðanna, ekkert hugsað um afleiðingarnar af samsteypunum fyrir þá presta, er siðar ættu þar að þjóna, eða um það, hvort þessar ráð- stafanir yrðtt ekki til þess að lokum, að murka.lífið úr allri kirkjusókn og kristnihaldi víða um landið. Það var um það leyti sem þessu þrekvirki var lokið og innsiglað af alþingi, sem mjer fór að hvarfla í hug að kotna lijer upp vísi til unglinga- eða lýð- skóla; mjer fanst það eins og svo litil uppbót fryir þennan söguríka stað og forna höfnðból, sem er svo vel sett í hjeraðinu, ef hjer gæti þró- ast og haldist, þótt ekki væri æðri mentastofnun en þetta, er hjer hætti að vera prestsetur. En bjer rjeð og fleira um, — I. C. Christensen. Erik Arup. Það hvarflaði að mjer við og við, að sýsluíjelaginu kynni. er mistókst tneð Búðardalsskólann, að þykja vænt um það, ef einhver yrði til þess að halda uppi slíkum skóla í hjeraðintt, skóla, er sýslan þyrfti ekkert að hafa fvrir annað en að leggja honum álíka styrk og fyrri skólanutn, því það taldi jeg með sjálfum mjer víst, að sýslan mundi gera, ef sæmilegt orð færi af skólanum. Jeg' vissi þá ekki það, sem jeg veit tiú, að ef einstakur maður gerir og' lætur fara sæmilega úr hendi þaið sem fjelagsheild hefur mistekist eða farið óhöndtiglega, þá er hann vm leið kominn inn undir hin óskráðu )ög tortryggninnar og öfundarinnar, auk sekta; því meira en helming af 'því fje, er heildin hafði og tæplega hrökk, þarf hann aldrei að hugsa sjer að bera úr býtum, hve vel sem fyrir- tækið fer úr hendi. Loksins bjóst jeg við því að þjóð- fjelagið eða fulltrúar þess og stjórn, er sett hefur alþýðufræðsluna ofar- lega á stöng, en hvorki borið gæfu til að haga fræðslunni samkvæmt staðháttum og þörfunt þjóðarinnar, nje talið sig hafa fje frekara en til sultarlauna og sveltustyrks handa kennurum og kenslustofnunum, loks- tns hjelt jeg að þessum völdum tnundi þykja vænt um það og meta það, ef einhver brytist i að ljetta bjer undir með, koma upp skóla af eigin efnum, og bæta stærstu glompurnat á hinum svo nefndu íræðslulögum. LTnglingaskólarnir, sem nú eru orðnir um 20 talsins á landinu, eru nú að verða þeir skólarnir, sem best virðast vera við okkar hæfi, til alþyou- fræðslu, sem best eru sóttir og mest verða notin aö, eftir timalengd. En jtá skóla geta livorki jríng nje stjórn eignað eða þakkað sjer. Þeir eru sprotnir upp úr skauti þjóðarinnar; einstakir menn, sem sáu hjer betur ! en löggjafarnir, hafa komið þessum skólum á fót. Það cr kannske af jtvi að þeir eru komnir úr þessari átt, sem þeir hafa lítið átt upp á háborðið hjá þingi og stjórn. Hefur þingið, þótt fjölgun þtessara skóla hafi verið á þess vitorði, ár frá ári lagt fratn sönm upphæðina til skifta á milli þeirra; hefur því stjórnin, er skólarnir fjölg- nðu, orðið að draga styrk af eldri skólunum, til þess að hinir yngri íengju eitthvað, í staö' þess setn held- ur hefði orðið að auka styrkinn. En auk þessa hefur þingið tekið hjer stefnu, $em vafasamt er utn, livað er holl, auk jtess sem hún er í sjálfri sjer ••anglæti; jtað hefur sem sje sjerstak- lega hlúð að þeim unglingaskólum sem eru i kaupstöðunum. Er jtað, vægast sagt, dálítið undarleg ráðstöf- un aði tnoka ákveðnum upphæðutn og það þeim stærstu i slíka skóla, jtar retn ekkert eftirlit er með nemendum eða afskifli af þeim af hálfu kennara nema i kenslustundunum, en svelta neimavistarskólana í sveitum þar sem heita má að fræðsla fári fratn frá morgni til kvölds. Eru ekki allir svo hrifnir af kaupstaðarholum þeim, sem "nafa verið að risa upp hjá oss á síð- ari áratugum, að þeir kjósi fremur að kosta börn sin þar til náms, en í heimavistarskólum til sveita, þar sem jæirra er kostur. Utn aldamótin var stofnaður ung- lingaskóli hjer í Búðardal; gekst Björn sýslumaður á Sauðafelli, sem jtá var þingmaður, fyrir því, og lagði þingið til hans 1600 kr. á ári, en sýsl- an 5—600 kr. En einhvern veginn komst aldrei gott lag á þann skóla; síðastur skólastjóri var þar Sigurður Þórólfsson, en hann fluttist brátt jvað- an suður 1 Borgarfjörð og skólastyrk- urinn úr landssjóði með honum; var þá skólalaust hjer um nokkur ár. — 1910 reisti jeg hjer skólahús í Hjarðarholti í sambandi við ibúðar- húsið meö heimavistum fyrir um 20 ttemendur. Varð brátt töluverö að- sókn að skólanum. Sumarið eftir sótti jeg um alt að 2000 kr. styrk, til skóla- haldsins til alþingis, en fjekk náttúr- lega; nei. — Þá er skólinn hjer hafði staðið i 3 vetur hafði jeg fengið styrk til hans úr landsjóði 1750 kr., og úr sýslusjóði 700 kr„ eða samtals í 3 ár sern næst því, er Búðardalsskólinn hafði fengið árlega, og ekki veitt af. Næstu 3 árin nam landssjóðsstyrkur- inn rúmum 900 kr. á ári, en af þessari upphæð var síðasta árið klipið 200 kr., og hefði þó þá þurft að vera ríf- legast, bæði vegna dýrtíðarinnar og svo vegna aukins kostnaðar við að hafa þann vetur 2 deildir, en það gerði jeg vegna þess, að ýntsir nemendur, setn hjer höfðu verið, mæltust til að fá framhaldstilsögn. Úr sýslusjóðl hefur skólinn í þessi 7 ár haft 200 kr. styrk um 2 ár, en 300 kr. hin árin. Hafa ýmsir af sýslunefndarmönnum verið skólanum vel, og nefni jeg þar til óðalsbændurna Magnús á Staðar- felli og Magnús á Gunnarsstöðum og Indriða hreppstjóra á Skarði, enn- fremur sýslumennirnir allir, sem hjer hafa þjónað þessi ár o. fl„ en þeir eru lika til í hjeraðinu, setn öll árin hafa talið eftir þann styrk, sem skólinn hefur fengið, og hefur nú niðurlagn- ing lians sjálfsagt orðið friður í þeirra beinum. — En fyrir þessar eftirtölur og lítið vinveitt ummæli í garð skól- ans frá einstökum hjeraðsbúum, auð- vitað sjerstaklega þeim, sem aldrei stíga nokkurt spor til að vísa öðrum leið, og aldrei geta skilið a'ð nokkur annar geti stigið slík spor nema í eigin hagsmuna von, fyrir þessar eft- irtölur, amasemi og öfund yfir írnynd- uðum hagnaði af skólahaldinu, hef jeg fengið margfalda uppbót frá mæt- um mönnum utanhjeraðs, ekki síst úr mínu gamla hjeraði, Borgarfirði, og víðar í hlýjum og lofsamlegutn um- mælum utn skólann, kensluna hjer og meðferð á netnendum þessi ár. Fyrir stríðið, eða fyrstu 4 árin, var meðgjöf meíÖi tiemendum rúmir 90 aurar á dag fyrir fæði, húsnæði, þjón ustu, ljós og hita. Næstu 3 árin hækk aði meðgjöfin árlega um 17—18 aura á dag, og 1916—17 varð hún 1 kr. 50 aur. á dag. Sje þetta gróðavegur, þar sem sæmilega er veitt, og eitt- hvert tillit tekið til margs konar á- troðnings, er sliku skólahaldi á heitn- ili er samfara, þá hef jeg sjálfsagt grætt, og liggur nú þessi gróðavegur opinn hverjum sem vill, er minn skóli er úr sögunni. Landssjóðs- og sýslu- styrkurinn hrökk að eins fyrir kaupi 2—3 kennara, og mátti það ekki minna vera. ■— Jeg hef heyrt það með sönnu að Sigurður skólastjóri á Hvit- árbakka hafi verið sttpidum að veifa Alúðar þakkir til allra, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Odds Jónssonar, Eskiholti. Kona og börn hins látna. þvi, aö meögjöf með nemendum hafi verið minni á hans skóla en hjer, og rengi jeg það ekki, en ef jeg hefði átt slíka hauka, í horni sem hann, að sögn, bæði utan lands og innan, og hefði jeg i stað 1000 kr. árlegs styrks að meðaltali fengi'ð á 3. þús- und krónur, eins og hann, til síns skóla, þá held jeg nærri því að jeg hefði látið nemendur njóta þessara hlunninda i lægri meðgjöf, hvort setn viðgerðirnar hjer hefðu getað jafn- ast við Hvítárbakkakostinn. En hvað sem peningalegu hliðinni á skólahaldi tnínu þessi ár liður, þá veit jeg samt og kannast við það með ánægju, að jeg hef grætt á skólahald- inu. Jeg hef komist í kynni við margt af æskufólki, sent jeg hef haft yndi af að tala við og ke'hua, og sem jeg tel víst, að vehði að nýtum og upp- byggilegum mönnum; efnið hefur verið svo gott. Jeg á það líka skól- anum minum að þakka, að þó nokkr- sr stundir af lífi mínu þessi ár, sem annars hefðu ef til villi li'ðið ónotað- ar, hafa orðið arðberandi, að minsta kosti í voninni. „Ef jeg verð maður, á jeg það fyrst og fremst skólanutn yðar að þakka,“ skrifar mjer nýlega emn af lærisveinum mínum. Sjálfsagt er þetta ofmælt og umfram verð- skuldun, en vænt ætti því þjóðfjelagi sem setur alþýðumentunina efst á stöng, en sveltir jafnfram kennara sina og kenslustofnanir, vænt ætti iví að þykja um þakkláta lærisveina; þakkir frá þeim sætta kennara flestu öðru betur vi’ð sultinn og molana. — Nemendur úr skólanum hafa verið úr þessum sýslum; Dalasýslu.............. 66 Borgarfjarðarsýslu .... 24 Strandasýslu .......... 14 Mýrasýslu .............. 6 Snæfellsnessýslu...... 3 ísafjarðarsýslu ........ 2 Húnavatnssýslu........ 1 Minnist jeg allra nemenda minna með hlýjum huga; vitanlega voru þeir ekki allir jafnvel gefnir, en allflestir stunduðu þeir námið kappsamlega, og margir tóku ágætum f ramförum; óska jeg þeim öllutn, hvar sem leið þeirra liggur, farsældar og heiðurs og góðs gengis. Auk barna minna hafði jeg þessa kennara við skólann: Sjera Björn Stefánsson, tengda- son minn; Ólaf Sigurðsson frá Hnífs- dal, 2 ár; Guðmund Geirdal á ísa- firði; Sæmund Einarsson, nú í Eeykjavík og Guðntund Guðmunds- son frá Kirkjubóli. — Reyndust allir þessir kennarar mjer vel, og sumir ágætlega; kann jeg þeim bestu þökk fyrir samvinnuna, og óska þeim alls góðs. Prófdómarar við skólann, kosnir af sýslunefnd, voru þeir Sigurður Sig- urðsson læknir i Búðardal öll árin, og sjera Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi tlest árin, og leystu þeir störf sín einkar-samviskusamlega af hendi og studdu skólann með orðum og tillög- um eftir þvi sem í þeirra valdi stóð, og kann jeg þeim þökk fyrir. Jeg skal að lokum geta þess, að tvö síðustu árin sóttu að því helm- 1 ingi fleiri um inntöku á skólann en lúmið leyfði, en með lækkandi styrk og þar af leiðandi fyrirsjáanlegum halla, gat jeg ekki hugsað til, að halda honum áfrant. — En skóla- húsið stendur og á, ef til vill, eftir að verða það sent það var i höndum á nýjunt mönnum á nýjum tirna nteð rýjunt hugsunarhætti, er þeir, sem starfa að alþjóðar-heill þótt i sntá- um stíl sje, verða frentur látnir njóta þess en gjalda. ólafur ólafsson, r ..........

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.