Lögrétta - 02.10.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstrseti 17.
Talsími 178.
LOGRJETTA
A fgreifisht- og innheimtum.:
ÞóR. B. ÞORLÁKSSON.
Bankastrseti II.
Talsími 359.
Nr. 45.
Reykjavík, 2. október 1918.
XHX. árg.
Sv. J ónssoxi * Co.
Kirkjustrœti 8 B. Reykjavík
hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgöir af fallegu og endingargófiu
veggfófiri, niargs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gips-
ufiutn loftlistum og loftrósum.
Símnefni: Sveinco. Talsími 420.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappir og alls
konar ritföng, kanpa allir í
Bókaversl. Sigf. Eymundssonar.
Klæðaverslun
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
Stofnsett 1888. Sími 32.
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
---------- ------------------a
Lárus Fjeldsted,
yfirrjettarmálafærslumaður
Lækjargata 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síðd.
19. október.
pann <lag' eiga menn að greiða at-
kvæði um sambandslögin nýju.sem
gera ísland að fullvalda ríki og
binda enda á langvarandi dcilu um
sjálfstæðismál íslensku þjóðarinn-
ar á þtmn hátt, að kröfum þeim,
sem fastast hefur verið haldið
fram af hálfu íslendinga, má heita
fullnægt í öllum aðalatriðum.
Alþing hefur samþykt lögin með
yfirgnæfandi meirihluta, 38 atkv.
gegn 2. Og bráðlega verða þau lögð
undir alkvæði danska Ríkisþings-
ins. pað má heita þcgar fulltrygt,
að þau nái þar samþykki. En hvort
það verður komið í kring áður en
atkvæðagreiðslan fer hjer fram,
veit Lögr. ekki, enda gerir það
ekkert til, hvort atkvæðagreiðslan
hjer er annar cða þriðji áfanginn,
sem lögin verða að fara til þess
að ná fram fyrir konulig lil stað-
festingar. En það er mikils vert,
að atkvæðagreiðslan fari íslcnd-
ingum vel úr hendi, og það getur
ckki heitið, að hún fari það, nema
hún verði vcl sótt. Menn mega ekki
19. október sýna tómlæti og liirðu-
leysi um þetta mál, sem verið hefur
nðaláhugamál íslensku þjóðarinn-
ar eigi að eius næstundanfarið
árabil, heldur um svo langan tima,
að mannsöldrum skiftir. Frá því
að Alþingi var enduríeist og Jón
Sigurðsson hóf baráttu sína fyrir
sjerstöðu íslands hefur alt stjórn-
málalíf hjer á lantli miðast að
meira eða minna leyti við þetta
mál. Nú erum við að uppskera á-
rangurinn af starfi hans og annara
nýtra manna, sem unnið hafa í
sömu átt, en það liafa í raun og
veru allir stjórnmálamenn okkar
gert meðan á sambandsdeilunni
hefúr staðið, hver á sinn hátt, þótt
þeir oft hafi verið ósannnála um
leiðirnar, eða ekki ætíð á eitt sáttir
um það, hverjar kröfur væru tíma-
bærar í það og það skiftið, Með
þetta fyrir augum ætti hver kjós-
andi að telja sjer skylt, að leggja
sinn skerf til lausnar málsins, með
því að mæta til atkvæðagreiðsl-
unnar um það 19. október og
ieggja þar samþykki sitt á sam-
bandslögin; láta ekki smávægilega
fyrirhöfn aftra sjer frá að gei’a
það. Menn hafa hjer á landi þráð
að fá þjóðarkröfunum fullnægt,
og ekki viljað láta þær niður falla.
()g menn hafa fundið, að deilan
uin þær stóð öðruxn málum fyrir
þrifum, tók í þjónuslu sína marga
krafta, sem ella hefðu mátt beita
sjer á öðrum sviðum, og varð einn-
jg oft til að sijndra kröftum, sem
saman hefðu mátt vinna að fram-
gangi þjóðnauðsynlegra mála. pað
er þvi enginn efi á því, að almenu-
ingi hjer á landi er jafngóð lausn
á deilumálunum og sú, sem liin
nýju sambandslög' hafa að bjóða,
yfirleitt kærkomin. Um þetta ætli
atkvæðagreiðslan 19. okt. að bera
ljósan vott; menn ætlu að fjöl-
menna lil hennar og sýna, að svo
sje.
Mótmælin, sem fram liafa kom-
ið hjer gegn hinum nýju sam-
bandslögum, hafa hvorki verið
margrödduð nje sjerlega hávær.
pó má búast við, að frá liálfu and-
mælendanna verði citthvað aðhafst
til þess að hafa áhrif á atkvæða-
greiðsluna og að fylgismenn þeirra
mæti til hennar með fullri tölu
til þcss að greiða atkvæði á móti
lögunum. pað er sagt hjer i hæn-
um, að sókn frá hálfu andmæl-
endanna sje nú í undirbúningi. Og
þótt hún sje seint hafin og margir
telji, ef til vill, að hún numi litinn
árangur hafa, þá ætti hver slik
hreyfing frá þeirra hálfu að verða
til þess að fylgismenn laganna sætu
eigi heldur aðgerðarlausir, en störf-
uðu að því og' greiddu fyrir, liver
í sínu bvgðarlagi, að menn mættu
sem best við atkvæagreisluna og
greiddu þar sambandslöguniun at-
kvæði.
Um innihald mótmælanna skal
hjer ekki fjölyrt. pau fengu engan
byr í þinginu og síðan hefur þeim
lítið sem ekkert vcrið haldið á lofti.
En benda má á það, að þótt svo
væri, að mönnum fyndist að ein-
hverjum rninni háttar atriðum
liefði mátt koma fyrir á annan
æskilegri liátt en orðið hefur í lög-
unum, þá vei’ða menn að meta
þar á móti það mikla, sem feng-
ið er með þeim, en það er fylsta
uppfylling lengi framborinna
krafa, sem taldar hafa verið að
undanförnu aðalkröfur íslendinga
í þessu ináli.
í Danmörku eru mótmælin
miklu háværari en lijer. Ivnud
Berlin o. fl. hafa lagst þar mjög á
móti lögunum og hafa mótmæl-
endurnir þar að haki sjer megnið
af Hægrimannaflokknunl og hlöð-
um hans. Meðhaldsménn laganna
eiga því miklu erfiðari aðstöðu þar
en hjer. Seint í ágúst var málið
til umræðu í Atlantseyjafjelaginu
danska og var lagst þar fast á móti
lögunum, en útlit cr sagt fyrir því,
að fjelagið muni rofna vegna
þeii’ra deila. í „Nationaltidindiun“
fi’á 30. júlí í sumar er hvöss gx’ein
á móti lögunum eftir Sig. Thoxnsen
yfii’rjettarmálaflutningsmann. Seg-
ir hann, að stjói’nin mixni hafa
trygt sjer í þinginu meiri hluta
lil þess að koma lögununi fram,
en telur þó ekki óhugsanlegt, að
vekja megi hjá dönsku þjóðinni
svo sterkan ýmugust gegn þeim,
að eigi vci’ði hægt að fá þau sam-
þykl i þinginu. Ekki munu þó
Hægrimenn yfirleitt gcra sjer ncin-
ar vonir um, að þeir fái eyðilagt
málið. En þeir leg'gjast fast á móti
því og varpa af sjer alli’i ábyx’gð á
því, að rikistengslin sjeu með lög-
unum rofin, og velta sökinni fyrir
það yfir á stjórnina og þá flokka,
sem henni fylgju í þessu máli, en
það eru, auk stjórnai’flokksins,
Umbótaflokkuriun, sem I. C.
Chi’istensen stýi’ir, og Jafnaðar-
mannaflokkurinn, með Borgbjerg
sem leiðtoga. En þessir flokkar eru
svo sterkir í Rikisþinginu, að mót-
mæli Hægi’imanna nuuui falla þar
afllaus niður. Margir hafa líka orð-
ið lil þess að mæla fast fram með
lögunum í Danmörku, bæði á fund-
um og í blöðunum, og má í síðasta
tbl. Lögr. sjá vott um það.
Annarstaðar á Norðurlöndum
hefur lögunum verið vel tekið.
pcir m'cun í Noregi og Svíþjóð,
sem hafa xnest áður látið íslauds
mál 1il sín iaka, hafa lýst ánægju
sinni vfir lögunum. Svo er t. d.
bæði um R. Lundborg ritstjóra í
Svíþjóð og Gjeldsvík prófessor í
Noi’egi. Hjer hefur nýlega verið
bii’t í þýðingu grcin, sem komið
hefur fram i norska blaðimi „Gida
Tidend“ og mótmælir lögunum
frá íslensku sjónarmiði, mest með
samanbui’ði á þeim og sambands-
lögum Svíþjóðar og Noreg's frá
fyrri tíma. En þcssi rödd er alveg
einstök í norskum blöðum, að því
er Lögr. frekast veit.
Hjer á landi er málið svo þaul-
rætt áðiu’, að fylgismönnum þess
hefur þótt óþarft að halda uppi
stöðugum umræðum um það í
blöðunum, ckki síst vegna þess, að
mótstöðunnar hefur svo lítið gætt.
Nú er nýlega komin út sjerprent-
un úr Alþingistíðhidunum 1918
með titlinum: „Sambandslögin.
pingskjöl málsins og meðferð þess
á þingi.“ Mun þessi bæklingur hafa
verið sendur svo rækilega út, að
menn hafi átt kost á því um alt
land, að ná í hann, eða eigi það
að minsta kosti áður en atkvæða-
greiðslan fer fram. par í eru, auk
laganna sjálfra, nefndarálit sam-
einaðra fullveldisnefnda beggja
deilda, bæði meiri Iiluta og minni
hluta, hreytingartillögur þær, sem
fram vorii hornar, og útdrættir úr
gei’ðabókum heg'gja deilda, sem
sýna meðferð málsins i þinginu.
Lögr. ber engan kviðboga fyrir
því, að sambandslögin vex-ði ekki
samþykt við atkvæðagreiðsluna 19.
október. En samt vill hún vara
fylgismenn laganna við því, að láta
vissuna um þetta vcrða þess vald-
andi, að þeir sæki atkvæðagreiðsl-
una ver en þeir hefðu gert, ef
mótstaðan gegn þeim hefði verið
meiri og Jiávæi’ari en verið liefur.
Málið er svo mikils vert, að hver
kjósandi ætti af þeirri sök að telja
sjer skylt að mæta til atkvæða-
greiðsbumar.
Fjölmennið við atkvæðagreiðsl-
una 19. október og greiðið þar
sambandslögunum atkvæði!
Fossamálið.
í Berl. tíðindum frá 31. júlí er
viðtal við fonnann isl. fossanefnd-
ai’innar, sem þá cr staddur í Khöfn,
G. Björnson landlækni. pað er
Svenn Poulsen ritstj,, sem við hann
talar.
Við komum að eins til Dan-
nxerkur sem snöggvast, segir hr.
G. B. Erindið ev til Svíþjóðar og
Noregs. Hjer i Danmörku er ekki
þörf fyi’ir fossalög'gjöf í stórum
stíl. En hennar er nú þöx’f á íslandi.
par er sá tími nú fyrir dyrum, að
landið geti farið að hafa gegn af
hinum miklu auðsuppspi’ettum,
sem það á í fossiinum. Við viljum
nú, áður en byrjað er, gjarnan
læi’a af reynslu annara og, að svo
íniklu leyti sem liægt ei’, i*eyna
á þann liátt að forðast villuspor,
er síðar gætu orðið dýr. Fossa-
uefnd Alþingis hefur þegar kynt
sjer rækilega fossalöggjöf Banda-
ríkjanna og Kanáda. Nú höfum við
hug á að kynixa okkur hvei’iiig leið-
andi rnenn í Sviþjóð og Noregi.
tveimur af hinum stóru fossalönd-
um Evrópu, líti á þessi mál. pað
eru hinar stóru aflstöðvar, sem at-
hygli okkar beinist að. Smástöðvar
eru nú þegar margar til á íslandi.
En til bygginga hinna stóru afl-
stöðva þarf geysilegt fjármagn og
slík fyi’irtæki hafa í för með sjer
svo mikil hagsmunaleg áhi’if inn-
an þeirra þjóðfjelaga, sem þau eru
rekin hjá, að nxenn iiafa jafnvel
i voldugum löndurn og vel á veg
komnum í atvinnximálum, eins og
Bandai’ikjunum, stimdum orðið í
vandræðum með þau fyrst í stað.
t Sviþjóð hcfur í’íkið, svo sem
lummigt er, tekið stjórn fossamál-
anna beinlínis i sínar liendur. Hin-
ar miklu aflstöðvar við Ti’oll-
háttan, í Elfkai’leby og Porjas eru
ríkisfvrirtæki, og i Sviþjóð er skip-
iið föst stjórn, sem hcfur lil með-
ferðar öll þau mál, sem fossana
snerta. petta fyrirkoinulag viljum
við kynna okkur, og sænsk vfir-
völd hafa þegar tekið öllum mála-
leitunum okkar því viðvíkjandi
mjög vel. Á hinum stóru aflstöðv-
um í Noregi væntum við Jíka að
fá aðgang að upplýsingum. par
hafa verið skiftar skoðanir á því,
hvcrnig fara ætti með fossamálin.
En á síðari timum vix’ðist svo senx
rikið, eða liið opinhera, vilji liafa
sem mest ráðandi afskifti af því,
hvernig notkun vatnsaflsins sje
fyi’ir komið.
í öllum kolalausum löndunx,
sem rík eru að valnseflí, lxalda
menn að fossarafmagnið vcrði
framvegis ekki að cins notað til
lýsingar og vjclareksturs, heldur
eiimig lii hituinir á húsum. pað er
eftirteklar verl, live mjög menn
leggja áherslu á það í Iíanada, og
að nokkru leyti einnig í Banda-
ríkjumim, að rafmagnið verði að
vera svo ódýrt sem hægt sje og
geta komið að notum öllum al-
menningi, hæði á heimilunum, við
jarðyrkjuna og iðnaðinn. í Evrópu
hefur oft verið deilt um, liver rjett-
indi aflstöðvacigendurnir skyldu
hafa og hve mikla skatta ríkin
ættu að fá af þeiin, E11 stefnan er
í þá áttina, að ríkin taki niálin i
sinar hendui’, og þá ofl mcð stuðn-
ingi og fulltingi einstakra franx-
kvæmdamanna.
I okkar landi, þur sem vatnsafl-
ið er mikið en ibúalalan litil, er
það því nauðsynlcgra að ríkið taki
föstum tökum á fossamálinu. ()f-
mikið innstreymi crlonds fjár-
magns og erlends vinnulýðs gæti
hatt í för nicð sjer hættu fyrir
þjóðeniið, og liefur jafnvel lönd-
unx eins og Noregi, sem eru miklu
fólksfleiri en ísland, þótt ástæða til
að vera á verði gegu þeirri inettu.
—Við fossanefndarmennirnirvænt-
um að liafa lokið vex’ki okkar áður
en Alþingi kemur saman á næsta
ári, en það mun verða að suim*i.
J-’á mun koma fyrir þingið frum-
varp til fossalaga, og þar í munu
verða ákvæði um skilyrði fyrir
leyfisveitingum til einstakramanna
eða fjelaga til fossaaflsnotkunar,
ef þá ekki liið opinbera verður látið
taka hin íslensku fossamál að sjer
að öllu leyti,
Bei’l. Tiðindi eiga þetta samtal
við formann fossanefndai’innar áð-
ur en nefndin fer til Svíþjóðar og
Noregs. En ei'tir að nefndin kemur
þaðan aftur til Khafnar er sam-
tal við formann hennar i Poli-
tiken, 16. ágúst, rjett áður en
nefndin leggur á stað héixn á leið.
Hx’. G. B. íætur vel vfir fcrðinni
til Svíþjóðar og Noi’egs. segir að
nefndin hafi sjeð þar margt og
heyrt og sje ánægð með ferðina.
Hún hafi verið að kvnna sjer fossa-
löggjöf Svíþjóðar og' Noregs.
Nefndinni virðist helst svo sem
þessi mikils verðu mál sjeu þar að
færast inn á nýjar hrautir og að
notkun fossaaflsins sje þar í mikilli
l'ramför. Bæði í Noregi og Sviþjóð
sje s.töðugt vei’ið að vinna að breyt-
ingum á fossalöggjöfinni og sarna
sje að segja um önnur lönd Ev-
rópu. í Miðevrópu og Suðurevrópu
sjeu fossamálin ríkismál, 'og á
Norðiu’löndum sje nú einnig stefnt
í þá átt.
Blaðið spvr þá, livort menn ætli
að fylgja þeiri’i stefnu á íslandi,
og hver sje afstaða fossanefndar-
innar til danska fossafjelagsius
„ísland“. — Við höfum átt tal við
leiðtoga fjelagsins, segir formaður
nefndarinnar, og fjell vel á incð
okkur. pví er svo varið, að fjelagið
á nokkra af fossum fslands, sumir
eru aftur á móti eign landsins og
enn aðiir eign Rvíkurbæjar. pað
liggur nú fyrir til umhugsunar
framvegis, livernig málunum verði
best fyrir komið, livort lieldur eigi
að stefna að samvinnu milli þess-
ara eigenda með sameiningii hags-
numa þeirra allra, eða þá að samn-
ingum verði komið á um það, að
islenska ríki taki undir sig fossa-
í’jettindin og selji síðan einstökum
fjelögum aflið, er i*eisi og reki afl-
stöðvárnar og fyrirtæki þau, sem
standa i sambandi við þæi’. Alstað-
ar i Evrópu, þar seiu fnssarnir eru
rikis eign, er því þannig fvrir koxn-
ið, að rikin sclja aflið, en notkun
þess cr lögð i hendur fjelaga, sem
sjálf stjórna framkvæmdum sín-
um. Ncfndin liefur samhug með
fyrirætlunum fossafjelagsins „ís-
land“, sagði formaðurinn, og
kvaðst vilja leggja álxerslu á þau
orð. pað væri ékki vegna þess fje-
lags, sem íslendingar vildu breyta
fossalöguxn sínum. En það væru
önnur fjelög til á Islandi, sem
bröskuðu með fossai’jeltmdi sín,
og fyrir það vrði að taka.
Rlaðið spurði, livort formaðui’-
inn heiði lalað við Andei’sen etats-
í’áð og kvað honum að sjálfsögðu
kunnugt um þann áiiuga, sexu
bann befði 11x1 á íslenskum mál-
um. — Já, jeg lief talað við hann,
sugði lir. G. B. og hef haft mikla
anægju af að kynnast honum. pað
er ágætur nxaður og enginn efi á
því, að lxann hefur einlægan áliuga
á því, að verða íslandi að g'agni,
og yfireitt hefur mjer falhð vel við
J’á öani sem hafa tekið sjer fyru-
hendur að vinna að notkun ís-
lensku fossanna.
Blaðið spyr síðan, hvort vissa
sje fengin fyrir því, hve mikið
vatnsafl sje um að ræða á íslandi.
— Formaður ncfndarinnar telur
það vera I miljónir hestafla. En
ai'lið eykst, segir hann. í Noregi
liafi það í byrjun aldarinnar lika
verið talið 4 milj. h. a. En svo
var farið að byggja rafmagns-
stöðvar við fossana, og nú er injer
sagt að nflið sje talið lö milj. Um
nllan heim er fossamálið nú að
komast í röð liinna fremstu mála,
sagði liann. 1 Ontario í Kanada
stóð kosxxingabai’áttH éitigöixgu uni