Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.10.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 02.10.1918, Blaðsíða 3
L Ö G R >F. T T A 165 Igrir hausiið og íetarán: Karlmenn Ungiinga Urengi stórt úrval. fyrir Karlmenn, TJnglinga og Drengi, Vetrarfrakkar fyrir Haustfrakkar Regnfrakkar Regnkápnr OHartreflar og Silkitreflar, fallegt úrval. Hálstan, stfft og lint, stórt urval. Gnmmi-hálstan. Manchettskyrtnr, hvítar og mislitar, stórt úrval. Hattar, Húfnr, nýjasta tíska. Verkmannabnxnr, Sportbnxnr. Flanels Mollskinn, hið rnarg eftirtpurða er aftur komið. Stormfatatan, kr. 3,öO og 5,00 pr. meter. Vörur sendar kringum ait land gegn eftirkröfu. L. H. Muller. Anstnrstrsti 7. Eftirmæii. Frater Markus Guðmundsson, cand. phil. Hinn 7. ágústmánaíSar síöastl. and- aöist Markús Guömundsson úr Reykjavík á prestaskólanum í Oir- scbot í Hollandi. Hann var fæddur 20. nóv. 1896. Foreldrar hans évu GuSmundur skipstjóvi Kristjánsson og Ingibjörg Guörún Jónsdóttir, er bæöi bfa hann. Frater Markús Guömundsson sál. fluttist af landi burt áriö T909 og fór til Schimmert i Hollandi til þess aö lesa viö prestaskólann þar. b.ftir aö hafa veriö full sex ár á þeim skola. tók hann ágætt próf í ..Poesis og Rhetorica“ og varö stúdent. Árið 1915 dvaldi hann í Meersen í Hollandi og varöi hann því einknm til þess aö athuga rækilega, hvort hann ætti aö veröa. prestnr og fyndi köllun hjá sjer lil þess. Þegar áriö var liöiö, valdí hann af frjálsum vilja aö ganga þá braut og var þá innrit- aöur t hærri prestaskólann í Oirschot i Hollandi. Eftir tveggja ára nátn tók hann próf í „phiIosophia“ meö ágætis vitnisburöi. \ arö Itann þa „candidatus philosophiae". Markús sál. átti enn þá 4 ára nátn eftir í guöfræöi, áöur hann stigi hiS , mikilsveröa spor — aö taka prest- vígsltt. Því miöur attönaöist honnm eigi aö fá þá ósk.sina ttppfylla. því aö drotni þóknaöist aö kveöja hann lil sín hinn 7. ágústmánaöar 1918. Markús var cinkar vel gefittn og otuli maöur, hógvær og ljúfur viö alla og var hann i þau 9 ár. setn hann var viö rtám nijög vinsæll meöal skólabræöra sinna og allra er kynt- ust honum. Foreldrum lians og ætt- ingjum er því mikill harnntr í frá- falli hans, og öörum þeítn, er hann þekttt og ekki síst himtm kaþólska söfnuöi hjer. sem hann óskaöi af hjarta aö lifa og starfa fvrir. Fiu- hver síöustu orö hans, áöur en hatm gaf upp öndina vortt þatt. aö hann fórnaði meö gleöi lífi símt í þarfir kirkjunnar og fósturjaröarinnar. — Hans hefur veriö niinst mjög vin- samlega t hollenskum hlöömn og rit- um, og fluttar myndir af honum á banasænginni. Meöal annara mintist holíenska hlaðiö „Die Tyd“ Itans á jtessa leiö: „Árla morguns 7. ágúst þ. á. andaöist hinn ærtiverðugi Frater Marktts Guö- mundsson t prestaskólanum í Oirs: chot. Hann hlaut rólegt andlát í auö- mjúkri undirgefni ttndir guös vilja. Fráfall jtessa manns er mikiö tap fyrir þetta prestafjelag og einkum þó fyrir starf þess á íslandi. Markús Guötmtndsson var íslendingur og einn af hinum fyrstu tslendingum, er aftur tóku kaþólska trú. Sjö ára garnall geröist hann kaþólskur á- samt foreldrum sínum. Hann haföi mt dvaliö 9 ár i Hollandi viö aö læra til prests í stofnunum þessa presta- fjelags í Schinimert. Meersen og Oirschot. Heföi guö gefiö honum lengra lif, nutndi hann sjálfsagt hafa orðið annar innfæddi íslenski prest- urinn eftir siöaskiftin.‘‘ Og vjer jror- ttm aö hæta því viö, aö ef gttö hefði veitt homtni þá mikltt náð að veröa kajtólskur prestur, |iá myndi hann hafa unnið margt og mikið kirkjtt sinni til gagns og landi sínu til sóma. Hvíli hann í friði. Amen. Frá aldaöðli. Eftir Pál Þorkelsson. (Framh.) Er of djúpt tekið í árinni að segja: Þúsundum eöa jafnvel miljónum alda seinna en hin fyrsta jarðlífs-fruin- vera? ? ? Sje hin aljtekta og nú á dög- um alment viðurkenda framþróunar- kenning rökstæö (logique) og j-jett í grunngildi síntt um ttppruna, vöxt og viðgang heimsins, o. s. frv., ])á er j>aö auðsætt, að maðurinn eöa mannkynið í heild sinni á aö eiga fyrir höndum á ókomnum öldttm óhjákvæmilega, fastákveöna og frumlögmálsbundna þreytingu og framþróttn til fullkomn- unar, bóta og blessunar. Þaö eitt cr áreiðanlega víst. að manntilveran hjer á jÖrðtt er marg- falt ehlri en óÖalshugtakið, sem er attðvitaö ávoxtur einhverrar revnslu °g þekkingar, — en á undangenginni reynslu og þekkingu eru aftur bygö- ar reghtbundnar niöurskipanir á eign- ttm og umráðmn manna afmældum og lögákveönutn jaröeignum og híbýlum eöa byggingum vfirleitt. o. s. frv., — en jtess konar niöurrööun og á- nefningar hafa smátt og smátt komist i framkvæmd, — já, löngtt eftir Jráð. aö mannfrumbyggjar jarðarinnar yf- irleitt voru algerlega hættir aö búa hálfnaktir . eöa vaföir loöskinnttm t helium og grjótbyrgjum, og J)á er rdlttr steinaldarlifnaöur nuuma var Töngtt genginn fyrir ætternisstapanh. Af ofangreindttm áslæöum, er j>aö degintttn ljósara að oröin: óöal = arf- lcifö og öðli í merkingunni eöli (na- ture, caraetére, acabit), eöa upprtmi (brigine) eiga ekkert skylt hvort viö annaö, og þar af leiöir aö timabiliö milli hinnar ráöfvrirgerött eöa imynd- röu heimssköpunar og framkomu mannlífsverunnar hjcr á jörðit og óðalshugtaksins meöal jaröbúanna er meö ölht ósamj)ýðanlegt, og má með sanni aö segja, aö ]>ar sje æði-langt á mt-lli fjöss. og bæjar. NB. öðli er afböktm cöa latmæli (patois ) af: röðli, sem er eintölu- þágufall af röðull, = sól. (Sjá hjer ttm nákvæmari skýringar seinna). í sambandi viö lúð oftnefnda orö: óðal, þætti mönnttm máske ekki tneö ölltt úr vcgi. aö drepið væri lítiö eitt á hinar belstú og clstu upprnna-get- gátur og pröa-afleiöslur. matina. hvaö viökemur orði þessu. Bæöi á forn- og nýnorskit beitir: óðal Odel, þ. e. ættmaima-eignarrjett- ur að jaröeign : á sænsktt: odal, |>. e.: ættmannaeign, (Stamgods); eígn: feöralieitnkynni: jaröeign ; fööttrland : arítökurjettitr (Odelsret), smbr. á engilsaxnesktt: óþel eöa: eþel, Jr. e.: heitnkynni, [fæðingarland] : á forn- saxtt. óthil, j). e. arfttr, arftaka, (Arve- gods) ; á forn-háþýsku: ttodel, j). e. arftaka, arfttr. Álitið er af suimtm að frummerk- mgtt orösins óðal sje að finna í forn- norrænu ljóöamáli og ]>ýöi jiar: 1. lunderni, lundarfar, skapferli, skap- lyndi (á dönsktt: Naturbeska.ffenhed; Sindsheskaffenhed) ; 2. eðli, aðal (á dönsku: Natur, Væsen). Aftur .ltafa af þessari seinustu merkingu orösins myndast afleiösltt- merkingar, sv.o sem : ælt, ætterni. ætt- göfgi, aöal| 11, smbr. á dönsktt: Adel: sbr. á jtýsktt: Adel, þ.e. ættgöfgi.tign, j>. e. vera af tigrium ætum, tiginbor- inn, sntbr. á norsktt: Folk = Adel, sem jtýöir á norsktt i orö-fyrir-orös- merkingu : kjernved, á ísl. máttarstoð, máttarvíður, máttarstólpi: á frönsktt: dttratnen : á dönsku : Kjærnetræ. Hin allra-elsta og frumlegasta merking þessa orðstofns, er talin aö vera: innýfli, eins og sjá má af hin- úm forn-háþýsku skyldleikaoröum: inuodili og inádiri, ]>. e.: innýfli, inn- vols, fslæng. Skpfs.], sntbr. á grísku he-tor, ]>. e. hjarta, smbr. á indó-ger- mönsktt étor. þ.e. hjarta, smbr. gríska oröiö: he*tron, ]>. e. kviöpr, 0. s. frv. Meö tilliti til orösins: alda-óðal, þá skal ]>að sérstakega tekið fratit, aö grunn- eöa frummerking þess viröist beinlinis vera — i orð-fyrir-orösmerk- ingtt: aldafrjeign, j>. e. eignarumráð, sem gilda eöa vara ttm aldarskeið, smbr. ævi-eign = yign um aldur og ævi, = eigtiar- og umráðarjettur ævi- langt, smbr. latneska orötakið: fund- us avitus, (eiginlega: ævi-jarðeign) = allodium á latínu, |>. e. sjálfseign, smbr. hinar eldri latnesku orömyndir ttm sania efnj, nefnilega: allod, alode, alodis, ood = óðál, smbr. á forn- teyvtónsku: alþ-oda!: á gotnesku: alþ-odal, = aevum, smbr. á frönsku: ,,alleu“ eöa: „franc-a1Ieu“, ]>. e. arf- geng eign laus viö afgjald og frj fyrir öllttm kvöðttm, (á frönsktt: propriété héréditaire, et exempte de toute redevance, et affranchie de toute scrvitude). „Ok ef eigí er leyst intiatt j.riggja velra, |>á verðr sú jörö hon- ttm að alda-óðali.“ Diplomat. Norva- gicum I. -129. „Til æfínligrar eignar ok alda-óðals.“ Diplomat. Nv. III. 88, i ensktt: for overlasting possession and alhxiial tenure. Af |>ví, sem hjer að ot’au er tekiö íram, má fyllilega ráöa, aö orðið: „alda-óðaH' hefur tö citts verið tiotað cða viðhaft um lífstíðareign og afnot hvers einstaklings út aí fvrir sig eöa j>a ttm fleiri ættmenni i senn, eða tneð öðrum orðum: hver einstök öld eöa hvert einstakl aldartímabil hefttr verið j>:tð lengsta æviskeið, er menn alitu að nokkur maöur gæti náö, og eftir ]>ann tima væru hín persómtlégu eigna-afnot hvers eins af (alda)- óðalinu með öllu horfin úr sögunni, —• ett oröiö : „alda-óðal“ (ekki: aldar- ('iöal) ketmtr fyrst fyllilega' sem sann- — eða rjettnefni til rjettar síns, þegar niðjar eða ættmenni taka við af hin- um látna. og virðisl j>vi Jiessi skiln- iiigttr á orðimt vera í fulht samræmi við hiö íslenska máitækk ,,þá ökl cr liðin, alt er gleymt," eöa: ,.aö htmdrað árum, alt er gleymt,* 1’ smbr. á frönsktt: aprés cent ans écoulés. rouhlil, eöa: dans cent ans nous n'attrons plus de sottcis; á dönsku: „om luindred' Aar er ;d I ing glemt." NB. Með tilskipun jiann 29. nóv- ember 1622 var liitt tiorska óöalslög- gjöf innleidd á íslandt. ( h'ramb.) Athugasemd. Préntvillur þær, er koma ívrir í ritgerðinni: Frá alda- öðli í Lögrjettu 25. sept. J). á., ertt jjessar: t. málsgr. 9. 1. eöa þá, 1. eöa frá; 4- niálsgr. 3. 1. eiua, l. etnna; 7. I þýðir, 1. þýði; 5. málsgr. 5. 1. ein- tölú-þágufallshugmynd, T. eintölu- þágttfallsmynd: 6. málsgr. T4. 1. gevmsins, 1. geimsin.s; 42. lína jarö- lífsfrumkenning 1. jarðlifs-frum- vera ? ? ? — NB. Hjer á eftir átti aö bvrja ný málsgrein og ný lína, en haíöi af vangá falliö úr viö Steypusetning- ttna, og cr hyrjttn málsgreinarinnar þannig: Sje hin alþekta og almcvit nú á dögttm viöurkenda framþróunar- kenning .... o. s. frv, Niðurlagsmálsgrein nefndrar rit- geröar í|). e. frá 25. sept.), sem byrj- ar Jiannig: „Er ofdjúpt tekið i ár- inni. að segja: ..,.“ o. s. frv„ kem- ttr nú í jtesstt hlaði setn t. málsgrein á ,,Framh.“ ritgerðarinnar. Frjettir. Tíðin. Kttldttmtm mikltt. setn geng- tð hafa allan septembermánuð, er nú lokiö, komin sunnanátt, hlýindi og rigning tvo siöustu dagana. Ríkharður Jónsson hefur haft opna fjölbreytta ntyndasýningu i Barna- skólahúsinu mt aö undanförnu. \'ar þar margt af mótuöum mannsandlit- um, sem homtm lætur, cins og kunn- ngt er, mjög vel aö gera, teiknuöum myndum og útskuröi. Andlitsmyndir voru þar m. a. teiknaðar af Sig. Jóns- syni ráðherra og Guðnt. Friðjónssyni skáldi, báðar mjög vel gcrðar, og margar mvndir úr Jijóðsögunum, eöa hugmyndir í þeirra anda. skyldar niyndum Gttöm. Thorst., eti þó meö öðrttm hlæ og annari hugsun á bak viö. Skoptnyndir eða glensmyndir voru þar einnig. Fin af alkitnmtm manni á Austurlandi. og stendur þessi visa neðan viö: Gvendur Bjarna kendur knár kostuiU flesttun búinn bilar ei hót, þótt bragöi tár, bíldóttur og snúinn, Ríkharöttr er fjölhæfur maðttr og snillingur i sinni ment, en erfitt aö segja, hvað honum láti best aö gera. Fiskiskip til Englands. Fiskiskipin fslendingur, \ aranger og lielgi magri eiga að fara hjeöan til Fng- lands inttan skams og stunda þaðan fiskiveiöar meö íslenskum skipshöfn- utn. „Esbjerg“ og kafbátur, Gufttskip- iö „Esbjerg'* kom hingaö frá Khöfn 25. f. m„ og var það stöðvað af kaí- báti skamt frá Noregi, en slept, er kafbátsforinginn fjekk að vita, hvert j)aö ætlaði. ólafur Rósenkrans leikfimtekenn- a.ri er orðinn dyravörður báskólans i stað Jónasar sál. Jónssonar, Kjöt og sfátur. Verð á því er uú auglýst Iijer i Rvik eins og hjer seg- ít: Kjöt al sauðttm og geldum ám kr. 1.54—1.66 kílógr., af 1. flokks dilkum kr. 1.54» af rýrari lömbum, milkum ám og öðru fje, kr, 0.80— 1.40, Mör kr. 3.10. Slátur itr sauðúm og geldttm ám kr. 2.50—3.25. Úr veturg. fje, lömbum og milkttnt ám kr. 0.80—1.75. ■ \ Akttreyri var verð á kjöti nv- lega kr. 1.50 kílógr, Mör kr. 3.00. Fiskverkun Ameríkumanna. I'iski- fjel. íslands sendi Jón Einarsson frá Stykkishólmi til New York með Gttll- fossi nú síðast til þess að læra fisk- verkunaraðferðir Ameríkumanna og hagttýt itig fi sk i ú rga 11 gs. Rafmagnsstöðin. Á bæjarstj.fundi 26. f. m. voru samþyktar til fullnuStu tillögur þær, sem prentaðar voru í siöast tbl. utn bygging rafmagns- stöðvar handa Rvikttrbæ. Sala á ísl. kjöti. Bretar hafa til- kynt útflutningsneíndinni hjer, aö .þeir afsali hjer kaupurium á kjötinu hjer á landi i haust. Fisksala í Englandi. „Njörður" hefttr fyrir nokkrum dögum selt afla sinn þar fyrir 7800 pund sterl. og „Víðir“ hefur selt þar fyrir 6785 pnd. sterl. Þilskip Hafnfirðinga 3 eru nýkom- itt irin, „Surprise” með 25 þús., „A,e- orn” með 20 þús. og ,,J .iaraldttr“ meö 18 þús. Steingr, Matthíasson læknir er nú albata eftir botnlangaskuröiim, sem geröttr var lijer á honum ný- lega. Síðastl. sunnud. hjelt hann hjer fyrirléstur um lækningar forfeöra vorra, fróðlegan og skemtilegan, og var geröur að honttm besti rómur. Þessi fyrirlestur mun bráþlega birt- ast í Lögr. eöa Qöni. Landsbankiun. Þar er skipaður bankastjóri frá 1. þ. m. L. Kaa-ber stórkaupmaður i staö Björns Krist- jánssonár. Embættispróf í læknisfræði bafa nýlokiö hjer við háskólann Hinrik 1 horarensen frá Akttreyri og Jón Bjarnasön frá Steinnesi, báðir með 1. eink. Kennaraskólinn. Jónas jónsson írá Hrifltt hefur fetigið lausTi frá kenn- arastöött sinni þar, en Ásg, Ásgeirs- soti kattd. theol. ér settur þar attka- kennari í ltans stað frá 1. þ. m, Mjóafjarðarprestakall er augl, laust og veitist Trá næstu fardþguui. Um- sóknarfrestur til 25, okt. Hámarksverð á kartöflum, Þvi hefttr verið hreytt frá því, sem áður var. Það er nú sett 38 au, pr. kilógr. í heildsölu, og 44 au. í smásölu á svæðinu milli Hitarár og Skeiðarár, en annárstaðar á landinu 42 att. i heildsölú og 48 í smásölu, Hrútasýningar. Jón Þorbergsson á Bessastöðum fer í haust ttm Borgar- fjarðarsýslu og Húnavatnssýslu og verður jtar viö hrútasýningar. Húsavíkurlæknishjerað. Þar er skipaður læknir frá 1. ]>. m. Björn Jósefsson áðttr settur læknir i Axar- fjaröarhjeraði. Prentsmiðjan Gutenberg hefur veitt öllum starfsmönnum sínum dýrtiðar- uppbót, 200 kr. fjölskyldumönnum, 100 kr. einhleypingum, nemendum 50 kr. og sendisveinum 25 kr. Leiðrjetting. í greininni „Eiríks- jökull" i 43. tbl. Lögrjettu eru þess- ar skekkjur: í 2. dálki greinarinnar, 7. línti aö neðan stendur „og lítill“ fyrir; o f 1 i t i 1 (utn skip), og i nið- urlagi kaflans stendur: en þó munu þeir ltafa veriö á skipinu, og ckki all-fáir, sem e k k i þótti hún (sjóferðin) oröin nægilega löng.“ Þessu auðkenda „ekki“ er ofaukiö. Eiríksjökull. Ferðasaga eftir Guðm. Magnússon. Frh. Frá sjó til f.jalla. A fcrð minni ttpp eftir lijerað- inu bar ckki margt til líðinda. Eitt- hvað verð jeg þó að telja. Jeg kom að Ferjukoti. Húsbónd- inn þar var nýkoniinn heim úr veiðiför norðan af heiðum, ásarnt 3 mönnum öðrum. Höfðu þeir ver- ið 1 daga að veiðiun í pverá þar norður frá og fengið t o n 11 af laxi. Borgfirðingar eru þvi ekki óvanir, að sjá framan í laxiun; þó þótti þeltu allmiklum liðindum sæta. Jeg kom að Hvítárcöllum, sem eittu simii ekki alls fyrir löngu var baróUssetur. Hcfur engu höfuðbóli landsins hlolnast sá franii á seinni öldum. Hvitárvellir ciga framann tulikomlega skili'ð. þvi að betri jörð og húsældatTegri er engin lil hjer á landi. Húsbóndinu þar ætti vafa- hiusl líka þann heiður skilið, að vera gerður að baröni, þvi að það ciga allfleslir Borgfir'ðingur, þeir sem jeg lief kvnni af. Jcg kom ttð Hvitárbakka, þar sem Sigurður Jhu-ólfsson hefir lýð- skóla sinn. Hann var i'itl sinn kall- aðnr lýð b á s k ó 1 i. og henti þá ýtusa það, að kalla Sigurð pvófess- or. þar er staðarlegt heim að líta og sjest skölinn viða að úr hjerað- inu beggja megin Hvítár. livítár- bakkaskólinn cr cinstakl dtcmi um það. hvað eiubeitlur vilji og orka efnalítils niannsfær til vegar kom- ið. |?ólt ekki sje á anhað litið en þessar byggingar, þá er það undra* vert.livcrsu hann hefur fengiðþeim upp komið með sáralitlum stvrk. Fn þar gcfur c'innig að Jíta aihnikil bókasöfn, náttúrugripasöfn og kensluáhöld, Sigurður sýnir það

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.