Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17- Talsími 178. AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastrseti II. Talsími 359. Nr. 51. Reykjavík, 16. nóvember 1918. XIII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls konar ritföng, kaupa allir i Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaSur Lækjargata 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Aukafundur H.f. Eimskipafjelags fslands 26. okt. 1918. Ár 1918, laugardaginn 26. októ- ber, var haldinn aukafundur í Eim- skipafjelagi íslands, samkvæmt auglýsingu útgefinni af stjórn fje- lagsins 26. júní þ. á. Var fundurinn haldinn í Iðnaö- armannahúsinuíReykjavík og sett- ur kl. 1 e. h. af gjaldkera fjelags- stjórnarinnar, hr. Eggert Claessen, í forföllum formanns og varafor- manns, samkvæmt umboöi rjelags- stjórnarinnar. Stakk hann upp á fundarstjóra Eggert Briem yfir- dómara og samþykti fundnrinn það með lófataki. Tók hann þá við fundarstjórn og kvaddi til fundar- skrifara Georg Ólafsson cand. polit. Fundarstjóri lagði fram Lög- birtingablaðið og þau önnur blöð er fundurinn hafði verið. auglýstur í og lýsti hann fundinn löglega boðaðan með tilliti til framlagðra skjala og samkv. 8. gr. fjelagslag- anna. Lagði fundarstjóri enn frem- ur fram skýrslu ritara stjórnarinn- ar um afhendingu aðgöngumiða og atkvæðaseðla að fundinum. Skýrsla þessi var merkt n. 2 og er svohljóðandi: Nr. 2. Lagt fram á aukafundi í Eimskipaf jelagi íslands 26. okt. T8. Georg Ólafsson fundarskrifari. Skýrsla um afhendingu aðgöngumiða og atkvæðagreiðslu að fundi h.f. Eim- skipafjelags íslands 26. okt. 1918. Aðgöngumiðar að fundinum voru afhenth fyrir þessu hlutafje: 1. Landssjóðs..... kr. 100000.00 2. Vestur-ísl.....— 150275.00 3. Annara hluthafa — 135400.00 Samtals ... kr. 385675.00 Alt atkvæðisbært hlutafje í fje- laginu nemur nú kr. 1680600.00, og eru því afhentir aðgöngumiðar alls fyrir 22.9% af atkvæðisbæru hluta- fje. Atkvæðisseðlar eru afhentir þannig: E j á rm álaráðherran um fyrir landssjóð.... 4000 atkv. Öðrum hluthöfum en landssjóði og V.-ísl... 5416 — Ben. Sveinssyni og pórði Sveinssyni í umboði Árna Eggertssonar fyrir Vestur-íslend- inga, mcð hlutfalls- reikningi samkv. 10. grein fjelagslaganna. 959 — Afhent alls .... 10375 atkv. — tíu þúsund þrjú hundruð sjötu og fimm. Rcykjavík 25. okt. 1918. Jón porláksson p.t. ritari fjelagsstjórnar hf. E. ísl. Var þá gengið til dagskrár fund- arins og tekið fyrir 1. mál. Breyting á 22. grein laganna við d.-lið, orðin: „. .. . en aldrei má .... fyrir hvert ár“ falli burt. — Fyrir hönd fjelagsstjórnarinnar skýrði Eggert Claessen frá breyt- ingartillögunni og af hluthöfum tók kaupm. B. H. Bjarnason til máls og mælti með henni. Var því næst leitað atkvæða um tillöguna og hún samþykt með öllum greidd- um atkvæðum. 2. Mál.: Frumvarp til reglugerð- ar fyrir eftirlaunasjóð hf. Eim- skipafjelags íslands. Samkvæmt tilmælum stjórnarinnar var sam- þykt að taka málið út af dagskrá. pá gerði bankastjóri Benedikt Sveinsson fyrirspurn til stjórnar- innar um hve mikil brögð hefðu verið að því að eigendaskifti hafi orðið að hlutabrjefum í fjelaginu. Fyrirspurninni svaraði Eggert Cla- essen fyrir hönd fjelagsstjórnar- innar og gaf eftirfarandi skýrslu um eigendaskifti að hlutabrjefum austanhafs (annara en Vestur-ís- lendinga) frá stofnun fjelagsins til þessa dags: 18 eigendaskifti fyrir arftöku, kr. 950. Arfleifendur. 17. Erfingjar 18. 42 eigendaskifti fyrir gjöf, kr. 3425. Gefendur 36. piggjendur 39. 92 eigendaskifti fyrir kaup, kr. 10500. Se(jendur 87. Kaupendur 81. Eig- endaskifti aös 152, að 14875 kr. Fyrri eigendur 140. Núv. eigendur 136. Að því er snerti eigendaskifti að hlutabrjefum Vestur-íslendinga kvað hann fjelagsstjóminni ókunn- ugt um eigendaskifti meðal Vestur- íslendinga innbyrðis, en stjórnin vissi til að menn lijer á landi hefðu keypt hlutabrjef fyrir ca. 27 þús. kr. af Vesturíslendingum, en beiðni um samþykki til þeirra eigenda- skifta hefðu eigi enn borist fjelags- stjórninni. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Eggert Briem. Georg ólafsson. Um Kötlugosið. Fellsmúla 13. okt,- 1918 kl. 3 e. h- Nú er þá orðið rökkurb j a r t, svo að sjá má til aS lesa og skrifa. í morgun, um fótaferö, og fram til um kl. 10 mátti kalla rökkur- dimt, en síöan og til kl. að ganga eitt svo dimt, að eigi var ratfært milli næstu bæja, nema kunnugustu mönuum, 0g eigi lesbjart í húsum inni fast fram við gluggarúðu. Dimmast þó um hádegið. Út að sjá var grámórauð ýringsmugga eSa kaf, og stjettar og flög líkt og „sementi" væri sáldaS yfir, en úti var aS finna oþægilegt óöasáld í augu og öll vit, cg klæði og andlit manna urðu óðara kolagrá, hvert sem menn sneru sjer; en ilt mjög að horfa og ganga í vind- stöðuna, sem er frá landnorðri — heldur hægur kaldi. Nú sem stendur er móðan heldur að þynnast, og sjer nokkuð frá bæ', þó ekki til næstu hæja á móti vindi; en ,eftir liggur á öllu sporrækt lag af 'mógráu dufti, mjög smáu, og meira í lautum, og í skjóli húsa og þúfna; og enn er að bætast viS úr ýringsmuggu. Alt þetta var og er öskufall, ösku- drífa, frá g o s i, sem byrjaði í gær, að því er virtist og ætla má, í Mýr- Sjera Gísli Jónsson frá Mosfelli. Dáinn 10. júní 1618. (Mælt fram á eftir húskveðju.) Nú þegir raustin háa, hreina’ og snjalla, í húsi þessu’, er mörgum var svo kær. Úr heiðu lofti heyrist þruman gjalla, í hjörtu margra leiftri niSur slær. Og eftir hinar hörSu þrumu-dunur nú heyrast þungar gráts- og ekka-stunur. Nú hjer á fold er hniginn góSur drengur, og hetja fallin, vel er hafSi strítt. Nú hjer er brostinn hörpu ljúfur strengur, við hjartans strengi’ er ómaði svo þýtt. Og nú er stirðnuð höndin lipra og haga, er hjer kunni’ upp svo fagva stafi’ að draga. Nú horfin finst oss heimilisins gleði, og hússins stoS i sundur brostin er. Því eigi’ er kyn þótt oss sje þungt í geSi, er ástvinarins horfna söknum vjer. Oss finst þaS syrta’ um sumarlangan daginn og siginn snemma röSullinn í æginn. Nú syrgir ekkjan ástvininn sinn dygga, er ung hún batt viS hjartans samfjelag. En ekkert slítur ástarbandiS trygga, og ekki heldur dauSans reiSarslag. ÞaS ekkert megnar sverS að sundurskilja, er saman hjer var tengt aS drottins vilja. Og börnin þá, hve sáran nú þau sakna, er sinn þau kæra föSur minnast á! Hve margar ljúfar minningar nú vakna um marga gleöi föður sínum hjá! En föður þau á himnum ætíS eiga, og aftur sjá sinn kæra föður mega. Já, dóttirin, sem er í öðru landi, og æ um mannfall heyrir sjerhvern dag, hún hýst ei heima hjer viS slíku granai, en hingaS eins nær dauðans reiðarslag. Nú eins og margir saknar hún og syrgir, er sólu glaða dauðans móSa byrgir. En ekkjan gamla, — ei má henni gleyma, er átti fyrrum vini’ á bak aS sjá; aS henni nú aS nýju sorgir streyma, er nú hún bjóst viS liðnar væru hjá. En sú er bót: hún síst þarf lengi’ aS stríða, ei samfundanna verður langt aS bíða. Og hjörðin sú, er hirSi þennan átti, af hjarta saknar nú hins góða manns. Hann sjálfur fann, að mikiS hann ei mátti á móti því, er til stóS vilji hans. Um góðvild hans og kærleik efast enginn, þaS allir finna best, er hann er genginn. Og svo þeir mörgu, sem hann fyrrum kendi, þeir sakna mega góða kennarans. Hann leysti þaS svo ljúft og vel af hendi, aS lýsa’ og fræða, það var yndi hans. Nú er því lokiS, úti þeirra fundir, en eftir lifa minninganna stundir. Og ekki síst þá — vjer hans mörgu vinir, hjer vinar söknum, oss er mjög var kær, ei aS eins staddir hjer, ,en einnig hinir, sem harmastöðum þessum eru fjær, vjer slíkum vini aldrei, aldrei gleymum. en ætíS minning hans í brjóstum geymum. Þar kemur aS, að okkar raddir þagna og eigi verða kveðin sorgarljóS. Þeim heim er koma, himinbúar fagna og heilsa þeim meS glöSum dýrSaróS. Þá verSur sælt, þótt sorgir nú oss beygi, því sá sem trúir, lifir þótt hann deyi. „Vert þú nú sæll!“ — vjer segja þurfum eigi, því sæll ert þú nú guSi þínum hjá. Á sælli staS, á fögrum frelsisdegi vjer fáum aftur kæra vini’ aS sjá. Þú heill ert kominn harma-djúpiS yfir, þú heim ert kominn, velkominn, þú lifir! V. Br. dalsjökli, Kötlu eSa þar um slóSir, og útlit er fyrir aS kveSi mikiS að Skal jeg svo lýsa því, eins og fyrir mig bar, og eins og mjer er unt. Jeg var staddur viS Þjórsárbrú í gær, grunlaus og grandalaus eins og allir aSrir. Var aS bíSa þar manns, og því oft aS ganga út og inn. VeSur var bjart meS hægum landnorðan kalda, og heiðskírt í allar áttir. Á 3Sja tím- anum mun jeg hafa gengiS út og Iit- 18 til austurs svo aS nokkru næmi. Því aS þá varS mjer starsýnt nokkuS á einkennilegan skýstrók, er stóS hátt upp á loft, beint aS baki Þríhyrnings frá Þjórsártúni aS sjá. Hann var aS lögun líkur pálmatrje meö margliSu‘3- um, eSa hnúSóttum legg og þjettri laufakrónu. Svo kom jeg nokkru síSar út, og sá þetta ský enn meS líku lagi. Fór þá aS detta ýmislegt í hug, en þorSi og vildi þó ekki hafa orS á aS fyrrabragSi. Og svo fór jeg þaSan heimleiSis kl. 4 e. h. í gær, aS hvorki jeg nje aSrir höfSu orS á. En alla leiSina fhá Þjórsárbrú og áS ÞjóSólfshaga varS mjer og pilti, sem meS mjer var, ekki á annaS star- sýnna, en þetta undarlega ský. ÞaS var auSsjáanlega vatnsgufuský ákaf- lega þjett eSa þykt, og altaf yfir sama staS, bakviS Þríhyrning á þessari leiS okkar. Leggurinn gerSi ýmist aS þrútna eSa grennast í mörg- um liSum, en uppi yfir hrannaSist krónan þjettari, hærri og víS’ari. F.ngan roSa eSa annarlegan lit gat jeg sjeS hátt nje lágt á skýjapálma þessum, aS eins ljósan þokuskýjalit, enda skein þá síSdegissólin nær beint á hann. En er viS komum aS ÞjóSólfshaga, var ofurlítiS fariS aS húma af kvöldi, og sýndist þá bregSa fyrir í ský- stólpanum undurfínum og snöggum leifturgeisla, endia hafSi þá fólkiS þar þegar tekiS eftir fleirum slíkum og áttaS sig á, aS hjer var um g o s — líklega stórgos aS ræSa, og einnig ályktaS, aS vera mundi í Kötlu eSa á hennar slóSurn. Og nauSugur viljugur varS jeg brátt aS kannast viS, aS svo mundi vera ;þv.í þegar rökkva tók betur, sól var sígin, og tungl á fyrsta kvarteli í suSri skein skáhalt á skýja- pálmann, þá var, því miSur, enginn vafi lengur. Þá döknaSi þessi strók- ur og þrútnaSi meir, og hvert leiftriS, hver eldingin og hver blossinn rak annan innan um og út úr gufu- stróknum hátt og lágt, í allar áttir og í öllum myndum. Og þvi meira kvaS aS þessu sem meira dimdi af nóttu, einkum eftir aS hálfmáninn var hættur aS lýsa, horfinn í bliku- þykni í útsuSri. Ekki hygg jeg unt aS lýsa þeirri náttúrusýningu, sem v\S höiöurn eítir þetta á heimleið- inni í gærkvöld. ÞaS mátti heita, aS himininn allur væri heiSur og al- stirndur, og norSurljósadrög voru um r.orSurloft. Og svo var heiSskírt austur og suSurloft, aS himinblám- inn og bjartar stjörnur sáust svo, aS rjett nam viS skýjastólpann báS- um megin viS hann, og ofan. Svo afmarkaSur var hann, þjettur og ódreifSur. Þau fáu og stuttu augna- blik, sem liSu milli leiftra, var hann á aS sjá svartur og bólginn, en ann- ars voru nær þvi látlaust innan um hann og út frá honum síkvikandi og spriklandi geislar, leiftur og blossar meS ýmsum litum, og stund- um var eins og hann hyrfi allur eSa uppljómaSist1 i einum allsherjar blossa, og varS þá albjart um viSa vegu. Ef líkja mætti þessu óumræSi- lega leiftra og blossa bliki og kviki viS nokkuS annaS, þá væri þaS helst norSurljós, þegar þau kvika allra óSast og í margbreyttustum mynd- um. Allur þessi óviSjafnanlegi ljósa- leikur var auSsjáanlega af völdum rafmagns eSa gastegunda, sem rnynd- ast hafa og framleiSst viS jökulgosiS og hlaSist i vatns og gufuskýiS, eSa svo hugsum viS.Því aS alt þetta fór fram um allan skýstólpann hátt í lofti uppi, fyrir ofan alla fjalla- bungu. AS eins stöku sinnum kom aS neSan, eins og upp úr jörSu, rauS- leit logaskvetta, sem eins og slettist upp á fót skýstróksins, breiddist út niSur viS sjóndeildarhring og hvarf svo — alt meS leifturhraSa. Jeg reyni svo ekki aS lýsa þessu meira. En á þessu gekk vist sifelt i alla nótt fram aS birtingu, og gengur ef til vill enn, þótt ekkert sjáist fyrir ösku- myrkri í dagbjarma. ÞaS þótti mjer og öSrum merki- legt — og einnig mikils vert og þakk- ar vert, — aS eigi urSu hjer hrær- ingar á undan eSa samfara útkomu svo mikils goss, sem merki virSast til aS hjer hafi orSiS. Alment hafa engar hræringar fundist; en stöku vnanneskjur, jaínvel hehuilt, hafa þó haft orS á nokkurri hreyfingu nokkru áSur, og seinast um kl. 2 i gærdag, er ætla má aS gosiS hafi brotist út, en mjög hæg hafi sú hreyfing veriS. Þá má þaS og þykja furSu gegna,aS engar drunur eSa dynkir hafa heyrst hingaS, svo mikiS sem þarna suSur og austur vírSist þó vera aS gerast. Þá er aS gera sjer nokkra grein fyrir hinu ákafa öskufalli hjer, úr landnorSri — þveröfugri átt viS gos- uppganginn. Þessi landnorSanátt hef- ur staSiS hjer um nokkurn tima, fyrir skemstu meS ofsa-stormi og sandbyl. Þegar líSa fór á kvöldiS í gær, sást, aS áttin var á sunnan út-sunnan á gosmökkinn, því aS smámsaman fór aS teygjast tota út úr honum í norSaustur, er stækkaSi og lengdist meir og meir i þá átt, og hefur eflaust seinni partinn í nótt gosuppburSur- inn þannig borist meS útsynningnum í fang landnyrSingnum, og hann síS- an boriS öskuna meS sjer og sáS yfir okkur, og öll önnur hjeruS, er hann nær yfir. í morgun um fótaferS var af þess- um sökum komiS hjer öskumyrkur meS nokkru sandfoki, sem færSist eins og veggur undan kaldanum fram undir SkarSsfjall, þá vestur fyrir og svo áfram; og nú getur hann vel ver- iS kominn til Rvíkur og farinn aS sá úr sjer yfir hana. ÞaS frjettist síðai.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.