Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.02.1919, Blaðsíða 2

Lögrétta - 19.02.1919, Blaðsíða 2
2Ó LÖGRJETTA kuldinn eins og vant er af hafísnum, sem var hjer nálægur meiri hluta sumarsins. Og eins og kunnugt er var hann landfastur aS nokkru um veturinn. Gengu þá ísbirnir á land og voru drepnir. Stærsti viSburSur í sambandi við þetta tíöarfar var hörmulegt gras- leysi um land alt. KvaS svo ramt aS því, aS fræSimenn í þessum efnutn vilja jafnvel telja þetta sumar hiS grasminsta, sem hjer hefur komiS um 3 hundruS ára skeiS. Var þaS einkum tún og harSvelli, sem brást og kvaS svo ramt aS sumstaSar, aS heyafli af þannig landi varS ekki nema J4 eöa vart þaS, á móti heyafla í meSalári. GarBmatur varS og víSa mjög lítill. Gras til slægna spratt helst upp á heiSum, þar sem snjór og klaki höfSu hlíft jörSinni. Voru víSa slegnar forir og sinuflóar, er jafnvel aldrei áSur höfSu vefiS not- aSir til slægna. Úthey urSu því víS- ast mjög slæm og sinuborin. VirSist sem þetta sumar hafi kent mönnum aS áveituengjar sjeu þaS eina slægna- land, sem aldrei þarf aS bregSast mjög tilfinnanlega. AfleiSingar grasleysis þessa urSu þær, aS fjáreigendur máttu fella á- setningsfjenaS sinn í haust, í tug- um þúsunda. Nær öll lömb voru drepin, margt nautfjenaSar og margt hrossa-ungviSi og roskin hross. Bændur til sveita streittust viS aS halda í ærtöluna. En þaS lánaSist ekki öllum. Á einn bæ kom jeg í Blúnavatnssýslu, þar sem bóndinn sagSi mjer þá, aS í fyrravetur hefSi hann haft hátt á 4. hundraS sauS- fjár, en nú setti hann aS eins á 100 ær; í f jósinu kvaSst hann ekki fækka cg fáu af hrossunum. Miklar birgSir hafa menn náS i af síld til fóSurs. GrasleysiS og fjenaSarfækkunin er því stórviSburSur i landbúnaSarsögu okkar og valda mjög miklu fjárhags- legu tapi. Fiskisælt var hjer v:S land þett,. ár nemg, af síld, en síldarveiSi höml- trSu líka ógæftir á sjóinn. En á ver- tíS hjer sunnanlands voru allgóSar gæftir. TíSarfariS frá veturnóttum til ára- 'ióta gat ekki talist slæmt. Einsogáb- ur er getiS, gerSi hlýviSriskafla um veturnæturnar.en brá aftur tiloggerSi snjó mikinn víSa um land. Hinn 28. október var hagskarpt sökum snjóa í efri sveitum BorgarfjarSarhieraSs og skömmu síSar lagSi snjó mikinn í hjeruSunum fyrir austan Hellis- heiSi. í byrjun nóvember gerSi frost allhörS og hinn 8. þess mánaSar var þaS 15 stig á KolviSarhóli. En hinn- 11. s. m. brá til þiSviSris og mátti heita aS frostleysur hjeldust í rúm- an mánuS, eSa til 16. desember, en þá kólnaSi og hjeldust nær daglega hæg frost til áramóta. Þennan tíma kvaS frost hafa stigiS hæst í 20 stig, á GrímsstöSum á Fjöllum, en hjer sySra varS frostiS mest 12 stig. Vet- urinn fram aS nýári varS því yfirleitt ekki gjafafrekur til sveita, og er þaS bót í máli; nema þar sem gefa varS beitpeningi sökum öskufalls. Þess er vert aS geta, aS harSæri þetta hefur komiS ver niSur á flest- um sveitum landsins, en í þessari sveit. Þótt grasbrestur yrSi mikill á túnum, varS hann meiri víSast ann- arstaSar og úr görSum fengu sum- ir bændur hjer alt aS því meSalupp- skeru. Þeir, sem sjó stunduSu, fengu fremur góSan afla aS undanskildu þó því, aS hrognkelsaveiSi var hjer á- minnilega litil. Þaraþyrsklingurinn óS hjer upp í landsteina í sumar, vat hann meS mesta móti og varS mörg- um oft aS máltíS. öskufall varS hjer ekki til skaSa og drepsóttin var hjer vægari, en víSa annarstaSar. Tók hún aS vísu meS sjer einn dugleg- asta bónda sveitarinnar og þann sem vngstur var allra þeirra. Þau önnur fiauSsföIl, sem hjer hafa orSiS, er ekki beint hægt aS kenna þessari veiki. AS haustinu var hjer í sveitinni haldin sýning á garSávöxtum, og á ár;nu stofnaS nautgriparæktarfjelag f lekur til starfa á þessu ári. Eru Két+a soof i áftina t:l framfara Bú- peningur fækkaSi ekki hier í sveit- mni aS neinu verulegu á síSasta hansti. AS vísu kosta bændur nyög m'khi til i fóSurkaupum. En þeir hnfa þó ftindiS ráS til þess aS halda kskepnumar og má þaS teljast gott, eftir öllum ástæSum. — MeS mestu • óhöppum á árinu mun mega telia þaS, aS sveitinni hefur hlotnast tals- vert af sveitarómögum. Yfirleitt finst mjer aS sveitungar hjer megi \era forsjóninni þakklátir fyrir góSa handleiSsIu á þessu harSa ári. ÁriS síSasta er ár tímamóta. ÞaS verSa tímamót hjá mörgum þjóSum. sökum breytinga á þjóSskipulagi. er verSur meS lokum ófriSarins mikla; tímamót í veraldarsögunni, et þióSafriSur kemst á, meS endir ó- friSar þessa.. Hjá okkur íslendingum eru og tímamót þetta ár, sökum sam- bandslaganna nýju. AS sjálfsögSu ber okkur aS gleSjast yfir sigri í sjálfstæSismálinu, en jeg hygg, aS jafnvel aldrei áSur hafi þjóSinni veriS meiri þörf á. aS hugleiSa vel alt sitt framferSi, nú og í framtiS, því aS ýmsar hættur eru einmg á sjálfstæSisleiSinni. LjettúS og sjergæSingsháttur hjá þjóSinni get- ur oröiS hættulegt fótakefli, en hættulegast þó hjá löggjöfum okkar og landstjórn. — Ekki er langt á aS minnast, aS biSja varS konunginn aS útnefna ráSherra fyrir okkur, sökum ósamkomulags í þinginu og eftirsókn manna þar í þá stöSu. — Miklar rikísskuldir geta og stofnaö þjóöinm i hættu. Þeirra vegna getur hún oröiS haö þeirri þjóS, sem innieignir hefur hjá okkur.— Hin íslenska þjóS get- ur meS því oröiö háS annari þjóS, á líkan hátt og maöur, sem skuldar öSrum manni, og er því háöur hon- um. Okkar þjóSfjelagi eöa þjóöerni getur lika stafaö hætta af atvinnu- rekstri erlendra þjóöa hjer á landi, — t. d. viS fossana. — Og aS lokum má spyrja, getur þjóSerninu ekki veriS hætta búin af nábýli viS stór- borgir heimsins, er gæti orSiö meS 'oftferöum? Teg vil ekki spá þióS minni hrak- spám, en jeg segi, aö þessi umhugs- unarefni, og fleiri, sjeu verS hugleiö- inga. áSur en í ótíma ræki. ViS vonum, aS megnustu óþægindi af völdum ófriöarins sieu um garS gengin meS ófriSarlokum. Þá höfum viö íslendingar á þessu síSasta ári sieS fyrir endann á hættunm, sem aitaf voföi yfir ófriöartímann, aS hjer heftust samgöngur meS öllu frá cg til landsins. — Ber líka aS minnast arsins sökum þess. — Má þá telja. aS þrátt fyrir ýmsa örSugleika, sem ó- friSurinn hefur valdiS okkur íslend- ángum, höfum viS á ófriSartímanum lifaö í allsnægtum, um leiS og aörar þjóSir liSu skort og urSu aS þola hungurdauöa, morö og mannslát, ást- vinamissi og eignamissi. Einstakir menn urSu aö flýja slippir og snauS- ir heimili sín, skotin aS jöröu og hrærS viö moldu. Þetta alt og fleira sökum ófriöarins. AS vísu má telja, aS viS hjer höfum tapaö í verslunar- sökum, og aS nokkrir hjer hafi orSiö íyrir missi ástvina í hinni ,,spönsku veiki“. En þetta hvorutveggja stafar af ófriönum. Og þaS er þó lítilfjör- legt samanboriS viS allar þær hörm- ungar, sem margar þjóöir hafa oröiS aS líöa á þessum síSustu og verstu tímum. AS endingu vil jeg vona þaS og óska þess, aS viS tímamótin hjer 1918 hefjist blómaaldir okka.r íslensku þjóöar, bæöi á hinu andlega og hinu verklega sviöi, og þaS er trú mín, aS þaS veröi, ef hver og einn okkar, nú og í framtíö, gætir vel síns verka- hrings, svo aS þar veröi ekkert van- rækt. Þá mun sá guS, er veitti frægS til forna, fósturjörS vora vekja endurborna. Þá munu bætast harmasár þess horfna, hugsjónir rætast. Þá mun aftur morgna, eins og skáldiö kveSur. fslensk Irsmtlð 01 ðnnur. Yfirlit. V. Enn mætti reyna, aö greiöa meS stuttu yfirliti fyrir skilningi á því sem veriö er aö segja. Fyrir löngu hefur þaS veriö athug- áö og oft, aS maöur sem svaföur er ("hypnotiseraSur), fær þátt í hugsun- t-m og tilfinningum þess, sem hefur svafiö hann, og þaö á svo háu stigi aö þaS er eins og sál annars manns sje komin í hann, en hans eigin sjálfd liggi niöri um stund. En menn hafa ckki til fulls áttaö sig á því, hvaS þess konar athuganir eru merkileg- ar, og hvaö álykta verður af þeim, nefnilega aö þaö á sjer staS, sem jeg Bújörd stór eöa lítil, á SuSur- eöa Vestur- landi, óskast til ábúöar frá n. k. far- dögum. Kaup geta komiS til mála. TilboS, ásamt nákvæmri lýsingu jaröarinnar leigumála eSa kaupveröi sjeu komin fyrir 15. mars meS utaná- skrift. Pósthólf 233. Reykjavík. uefni bioradiation og bioinduktion, lífgeislan og magnan, eSa íleiöing hískraftar eSa lífsstarfs. Ályktunin er eins óumflýjalegog þær ályktann. um afl-íleiöingu, sem Orsted og Fara- day geröu af tilraunum sínum; en þó er hjer um miklu meira aS ræöa. Hef jeg fundiS, aS hin furöulegu sáluskifti og sambandsástand hins svafSa er ekki neitt alveg sjerstætt eöa óvanalegt. Líkt þessu fer fram alt af þegar sofiS er. Allur svefn er sam- bandástand; í öllum svefni veröa sáluskifti; annaö „jeg“, önnur sjálfd, kemur fram í heilanum, sém lokaSur er gagnvart áhrifum frá sínum eigin skilningarvitum. Einnig miöilssvefn- inn (trance) er þess konar ástand, og ekki dularfullur eSa yfirnáttúrleg- ur fremur en vanalegur svefn; einnig þar ræöir um sáluskifti og sambands- ástand. Jeg hef fundiS, aö sambands- veran, sem kemur fram í, eöa skapai meSvitund mannsins, þegar hans eig- in skynjun hættir, á heima á annari stjörnu. Þetta tel jeg mig, eftir lang- vinnar athuganir, vita meö jafnmik- illi vissu og þaS annaö, sem jeg veit vísast. Og sú ályktun viröist óurri- flýianleg, aö sama sje að segja um þær sambandsverur sem tala fyrir munn miðilsins. ÞaS sem menn hafa kallað kosmos noctos og mundus spiritualis, eru aörir hnettir og lífiS þar. — Jeg er hjer einungis aS taka fram um kosmos noctos, þaS sem tnenn hafa ekki skilið. — Hin forna kenning um frummyndir, eöa fyrir- myndir (paradeigma, idea) í kosmos noctos, sem vjer hjer á jöröu sjeum eftirmyndir af eöa líki, er ekki tómt líkingatal eöa hugarburður, heldur bygö á sambandi viö fullkomnari verur á öröum hnöttum, og hættir þetta aö vera nokkuð dularfult, þegar vier lærum aS þekkja þaS, sem vjer höfum kallaS vora eigin meövitund. VI. Þegar svæði trúarbragöanna er orS- iö aS verksviði visindanna má glögt skilja, eftir hverju er veriS aö fálma, meS ýmsum dularfullum kenningum, sem trúarhöfundar og heimspekingar hafa verið aS boSa árþúsund eftir árþúsund. Og vjer skiljum einnig þessa menn sjálfa, sem kenningarnar hafa flutt, Zarathustra, Buddha, Platón, Krist, Múhamed og Sveden- borg. Nefni jeg þann síðast, sem var næst því aS vera vísindamaður og fram kom einmitt á þeimtímasemeinn af merkilegustu spekingum miðald- anna, Niculaus Cusanus, haföi fyrir spáö, aö endurkomu Krists væri þá von. Sjálfa endurlausnar hugmynd- ina má líka vel skilja, því hún bygg- ist á hugboSi um, aS hverfa megi frá Vítisstefnunni og taka þá leið, sem liggur til sigurs á þjáningum og dauða, En menn sigra ekki dauðann meS því aS deyja, heldur meS því að hætta aö deyja. Hjer er leiSin fram. Lífið er fram komiö fyrir viSleitni óendanlegs kraftar á aS laga heiminn, stilla þenna furðulega, mikla heim eftir sjer; og krafturinn mun ekki gefast upp viS þá tilraun. Panta chremata en homú; eita ho nús elþón avta diekosmese, sagSi spekingurinn Anaxagoras; andinn kom og niður- skipaöi efninu, sem áöur haföi verið alt ósundurgreint. Þau vísindi, sem jeg hef kallaö epagógík, íleiöingar eSa magnanafræöi, bregöa nýrri birtu yfir svo margt annaö í grískri heim- speki. Hverra framfara sje von, þeg- ar menn þekkja takmarkið og stefna rjett aö því, meö því aS vita rjett, vilja rjett 0g vinna rjett, má gera sjer nokkra hugmynd, ef vjer hugs- um oss líf fyrstlings, sliks sem uö meö þúsundfaldri stækkun, sýnist l’ún mjög lítil. En líkt þessari nitro- monas halda menn aö fyrsta foreldri vort á jörSu hjer hafi verið.Berumsvo þetta saman viS mannlífiS, fram- komiö við að frumueinstaklingarmr uröu allir eitt. Og þó veröur, þegar boriö er saman, einnig aö muna eftir því, aS sagan frá nitromonas upp til mannsins, er saga vaxandi þjáning- at- En saga þess mannkyns, sem kom- ið er á rjetta leiö, er saga minkandi þ áningar, en vaxandi vitsku, afls og feguröar. Þjáningin er einmitt bending um, aS ekki sje verið á rjettri leiS. Meira. Jón Magnússon forsætisráðherra. Á sextugsafmæli hans, 16. jan. síS- astl., er grein um hann, ásamt mynd, í „BerlingatíSindum". Segir þar m. a. svo: „ÞaS mun tæplega finnast varkárari og þöglari stjómmálamaS- ur á Norðurlöndum heldur en Jón Magnússon....... Hann kann aö starfa; hann hefur víötæka þekkingu, er gagnkunnugur ástandinu í Dan- mörku, og stjórnmálamaöur, sem hin- ir æstu samþingismenn hans hata jafnan treyst á, þegar vanda bar aö höndum. Þess vegna var líka leitaS j til hans, þegar deilan milli Dana og Islendinga harSnaöi í fyrravetur .... Hann greip stjórnvölinn meS traustri hönd, þögull, gætinn en þó stefnu- vissari en fyrri stjórnmálamenn Is- lands. Flokkana fjekk hann fljótt meS sjer og sama trausts og hann naut á íslandi, aflaöi hann sjer í Kaup- mannahöfn. Nú komst skriður á mál- iö og því lauk, eins og kunnugt er, meö sambandslögunum, eftir samn- ingageröina i Reykjavík siöastl. sum- ar.- Þaö er Jóni Magnússyni framar öllum öörum íslendingum aS þakka aö hinum vandasömu samningum lauk svo friösamlega. Jón Magnússon skil- ur danskan hugsunarhátt. FriSsam- lega, gætilega og meS stjórnmála- mannsins hyggindum greiddi hann jafnan úr vandræöunum. Hin ym- lætislausa og hjartanlega gestrisni bans og konu hans gerði dönsku nefndarmönnunum dvölina í Reykja- vík ánægjulega og viökunnanlega. Danir þeir, sem voru á Islandi í sum- ar, fengu þá skoöun á Jóni Magnús- svni, að þótt hann sje fyrst og fremst Íílendingur og ekkert annað en ís- lendingur, þá eigi þó Danmörk og dönsk menning, þar sem hann er, tryggan og vitran vin, sem vill leggja alt kapp á drengilega og gqöa sam- vinnu milli Islands og Danmerkur undir hinum nýja sáttmála." Frjettir. Tíðin. Frost hefur nú veriS nokkra daga aS undanförnu, alt upp í 12 st., og hærra um nætur, í Norðurlandi upp í 20 st. — En veður hefur veriö biart og oftast kyrt. Skipaferðir. „Gullfoss" kom aö vestan 13. þ. m. og meS honum M. Th. Blöndahl útgeröarmaöur. — „Sterling" kom frá Khöfn 17. þ. m. Meðal farþega var Sighv. Bjarnason bankastjóri. — „Willemoes" á a,S fara tvær ferðir til MiSjarSarhafsins meS fisk fyrir Copland stórkaupmann. Fisksalan í Englandi hefur gengiS miklu ver en áöur fyrir þeim botn- vörpungum hjeöan sem síðast hafa selt þar. Hafa þeir ekki fengiS helmings verSs viS þaS, sem áöur var. Sagt er, aö samgönguteppa í Englandi, sakir verkfalla, valdi þessu; fiskkaupendurnir þar geta ekki komið vörunni frá sjer til neyt- enda. Karl Sigvaldason búfræðingur, frá Syörivík í VopnafirSi, sem verið hef- ur milligöngumaöur fyrir samvinnu- fjelögin dönsku í tilraunum þeirra til þess aS fá Lagarfoss leigöan til afl- stöövarreksturs,, er nú í Khöfn, og hefur Iegð þar veikur í inflúensu og afleiöingum hennar, frá 8. des. síS- astl. Lá hann á Frederiksbergsspítala, er ,,Botnia“ fór frá Khöfn síðast, en vonandi, aö hann nái sjer til fulls aftur. Dáin er í Brautarholti á Kjalarnesi 14. þ. m. frú GuSrún GuSmundsdóttir, tcngdamóðir Jóhanns bónda Eyjólfs> sonar fyrv. alþingismanns, 87 ára gömul. Hefur hún veriS hjá þeim hjónunum, Jóhanni og Ingibjörgu Jó- hönnu, dóttur sinni, frá því er þau byrjuöu fyrst búskap. Eggert Claessen yf ir r jetta rmálaflutningsmaður. fósthússtræti 17.. Venjulega heima hl to—t t oe 4—S- Talsími t6. Óskilatrippl. RauSur foli, 3ja vetra, styggur, vetrarafrakaður; mark líklegast tví- síýft fr. h., mjög grant; biti fr. v. Innlausnarfrestur er til maíloka n. k. Biskupstungnahreppi. Brekku, 6. febr. 1919. Bjöm Bjamason. ísl. síldin. Mrg.bl. segir þaö eftir sænskum blööum, aS síldarmatsmenn í SvíþjóS telji síldina hjeðan frá síS- astl. hausti bestu síldina, sem feng- ist hafi síðustu 20 árin. Háskólinn. Undirbúningsprófi í grísku hafa lokiS: FriSr. Friðriksson meS ág. eink., 15 st., Hálfdán Helga- son meS ág. eink., 16 st., og Magnús GuSmundsson meS 1. eink., 13 st. — Efnafræðispróf hafa tekiS: Björn Ámason, GuSm. Guðmundsson, Jónas Sveinsson, Valtýr Albertsson, allir meS ág. eink., Ág. Brynjólfsson, Páll SigurSsson, Skúli GuSjónsson og Stgr. Eyfjörö, allir meS 1. eink. Knattspymufjelag Rvíkur átti 20 ára afmæli síða.stl. laugard., 15. þ. m Einkasala á komvöru. I Lögb.bl. frá 13. þ. m. er birt svohlj. reglugerS frá stjórnarráSinu dags. 10. þ. m.: 1. gr. Til 1. okt. næstk. er kaup- mönnum, fjelögum svo og einstök- um mönnum bannaS flytja til lands- ins kornvöru frá útlöndum, nema und- ’ antekning veröi gerö um einstakar tegundir. — 2. gr. Til loka þessa árs er bannað aS selja hier á landi aðra kornvöru en þá, sem flutt hefur veriö til landsins af landsversluninni, nema sjerstakar undantekningar veröi gerS- a.r. — 3. gr. Brot gegn ákvæöum 1. cg 2. gr. reglugeröar þessarar varða sektum alt aS 100 000 kr. — 4. gr. Með mál út af brotum gegn reglu- gerS þessari skal fara sem almenn lögreglumál. — 5. gr. ReglugerS þessi öölast gildi þega.r í staS. Benedikt Áraason söngvari hefur þrisvar nú á síSastl. vikum sungiö opinberlega í BárubúS, altaf fengiö fult hús og hlotiS mikiS lof fyrir sönginn. Gerir hann ráS fyrir aS fara utan næsta sumar til frekari söng- náms, en hann hefur átt kost á hjer. Fisksala til Danmerkur. „Vísir“ segir, aS eftir muni vera óseld af fyrra árs framleiöslu 4000 tonn af ó- verkuðum saltfiski, sem bandamenn hafa afsalaö sjer kauprjetti á, og hafi danska stjórnin nú fengiS innflutn- ingsleyfi á 1000 tonnum, er hún hafi fest kaup á, fyrir kr. 1,30 kílóið, sem samsvari 325 kr. á skipp. af verkuð- um fiski, auk verkunarkostnaöar. Má segja, aö allvel hafi rætst úr fisksöl- unni, þótt verS á þeim hluta fiskjar- ins, sem bandamenn tóku, væri afar- lágt. ísl. orðabókin. Heimspekisdeild há- skólans hefur, meS 3 atkv. gegn 2, lagt þaS til, aö Jak. J. Smára magister veröi faliS strf þaS viö ísL oröa- bókina, sem dr. Björn Bjarnason heitinn áöur hafði. Smári var eini umsækjandinn. En minnihlutinn vildi engum veita starfið aö svo stöddu, en láta slá því upp til umsóknar. — Forsætisráðherra hafSi skotiö málinu undir álit heimspekisdeildarinnar. Skálda- og listamanna-styrkurinn. Honum hefur veriS úthlutað þannig fyrir yfirstandandi ár: Einar H. Kvaran fær 2400 kr., Einar Jónsson myndhöggvari 1500, Guöm. Guö- mundsson 1500, Jóhann Sigurjónsson 1000, GuSm. Friöjónsson 1000, Bryn- jólfur Þóröarson málari 1000, Valde- mar Briem biskup 800, Rikh. Jónsson myndhöggvari 800, Jak. Thorarensen skáld 600, Nína Sæmundsson mynd- höggvari 600, Arngrímur ólafsson málari 600, Ásgr. Jónsson málari 500, Jóh. Kjarval málari 500, Sig. Heiö- dal sagnaskáld 500, Hjálmar Lárus- son myndskeri 400, Ben. Þ. Gröndal (fyrir sögur) 300. I úthlutunarnefnd eru prófessorarn- ir Ág. H. Bjarnason og Guöm. Finn- bogason og mag. Sig. GuSmundsson.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað: 8. tölublað (19.02.1919)
https://timarit.is/issue/170659

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. tölublað (19.02.1919)

Aðgerðir: