Lögrétta


Lögrétta - 23.04.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 23.04.1919, Blaðsíða 4
62 LÖGRJETTA Notið eingöngu FRYSTIVJELAE frá THOMAS THS. SABROE & CO., AARHUS, sem eru notaðar um alian heim og þykja alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Hjer á landi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjavík; Sameinuðu íslensku verslunununi, Akurtyri, og ísfjclagi Vestmannaeyja: Eimalilpafjelag íslands og * Samoinnöa guíuslvipafj olagiö p ■H a m M u o > ■H § ■H o nota eingðngu þessar frystivjelar í skipum sínum. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlista. Einkasaii á íslandi €r. J. Jolmseai o o r* ei Vestmannaeyjum. ..111 --g----- Det kgfl. oktr. Söassurance-CJompag'ni loönutekju, selveiði og heilagfiskis- veiði alt árið og síSar tekjur af veiSi- dýrum. Lega landsins er hin ákjósan- legasta, og framleiSslan hefur enga samkepni á markaSinum; og hjer ; hafa veriS gerS ráS fyrir vöndun varanna, svo þær kæmust í allrahæsta verS. Þegar Kanadabóndinn ogGræn- landsbóndinn standa meS peningana í höndunum, verSur KanadamaSurinn aS kaupa dýrt, vegna erfiSra aSflutn- inga, ‘ og sjerstaklega vegna hárra tolla, sem hækka aSfluttar vörur og iSnaSarframleiSslu í skjóli tollanna mjög í verSi, en á Grænlandi er ekki um slíkt aS ræSa. FullyrSingum um, aS landnámsmenn í Kanada fái betri kjör en þeir, sem nema land á Græn- landi, verSur því aS vísa þangaS, sem órökstuddum staShæfingum er vísaS. ÞaS er ekki nema trúlegt, aS Vestur- íslendingar vildu heldur flytja til Grænlands, eftir aS Hudsonsflóa- brautinni hefur veriS lokiS, heldur en aS nema afvega óbygSir í Kanada, sem miklu minni framtíS er í. En vildu Vestur-íslendingar flytja til Grænlands, væri þá ekki tilvinnandi, aS brjóta ísinn og stofna þar litla nýlendu. En aSrir segja: ViS höfum nóg land, hvaS eigum viS aS gera meS nýlendur? Þessir menn vilja búta sundur jarSirnar í sveitunum og gera kot. En meginiS af kotagerSarmönn- unum, þó aS sjeu lofsverSir, hugsa ei til vill ekki til þess, aS skilyrSin fyrir kotagerS er ekki aS eins mikiS og ódýrt landrými, heldur einnig hvaöa möguleikar eru fyrir sterkari ræktun. En þetta síSasta er aftur há'ð þ’ví, hve hátt verS fæst fyrir fram- leiSsluna á markaSinum, og í öSru lagi á iSnfræSilegri fullkomnun land- búnaSarins. BæSi þessi síSustu skilyrSi eru hrakleg hjer á landi. eu í öllum löndum hefur kotagerS komiS fram sem eSlileg afleiSing at iönfræSislegri byltingu í landbúnaS- inum og verShækkun á markaSinum; og því hafa kotbýlin getaS staSist samkepni, enda þótt kotungar hafi fengiS minni peninga fyrir vinnu sína en verkamenn. Kotin á íslandi yrSu sennilega gerS á þann hátt, aS stór holtaspilda yrSi lögS til kotsins. Af engjum mundi erfitt aS fá nokkuS, tekur að sjer allskonar sid>vA.tr-yqriJri«sar. Aðalumboðsmaður fyrir Island Eg-gert Caessen, yfirrj.m áaíiutningsmadur. erni sínu. ÞaS er ekki hægt aS færa nein rök á móti því, aS þaS sje æski- legt, aS verkamenn og aSrir, sem búa viS litil kjör fari til Grænlands, þar sem hægra er aS komast áfram, og verði þar íslenskir efnamenn og sjálfstæSir atvinnurekendur. Á Græn- landi er mikil, ljettunnin náttúruauS- legS, sem enginn á. Á íslandi er margt manna, sem eiga góSa hæfileika og starfsdug, en eru eignalausir og geta ekki notiS hæfifeika sinna sjer og þjóS sinni til gagns vegna þess, nv^ lágt þeir standa í mannfjelaginu. AS fá þessum mönnum í hendur eigenda- laus auSæfi á Grænlandi, aS opna þeim aSgang aS þeim, væri hiS mesta þjóSþrifaverk. AfleiSingin af útflutn- ingi til Grænlands yrSi því, aS mikil íslensk fátækt yrSi aS íslenskri auS- legS á Grænlandi, aS íslenskt aS- gerSaleysi heima, yrSi íslensk fram- takssemi þar. NokkuS af atvinnu- rekstrinum, sem verst ber sig á ís- landi, flytst til Grænlands og heldur áfram, aS eins viS betri skilyrSi og meiri gróSa þar. I staS þess aS nota lökustu náttúruskilyröin, sem menn annars mundu nota á íslandi, geyma menn þau handanæstukynslóö,entaka 5 þess staS miklu betri náttúrugæSi til notkunar á Grænl., — þau bestu, sem Grænland á. íslenska þjóSin skeröisi ekki eSa rýrnar á þessu, heldur eilist af því hún fær betri lífsskilyröi aö búa viö og framtíö hennar veröur bjartari, af þvi hún fær einnig meiri og þvi einnig betri lífsskilyröi fyrir komandi kynslóöir. MeS eöa móti innflutningi til Græn- lands — innflutningur frá íslandi þangaS, veröur ef til vill jafnmikill fyrir þvi. FramtiSarmögleikar Græn- lands eru svo miklir, og viS stönd- um svo vel aS vígi, til aö hagnýta okkur þá, hafa ofan af fyrir okkur áfram þar, og fólkiö leitar þangaS, sem best er aS hafa ofanaf fyrir sjer, hvaö sem hver segir. En móti eöa meS er: eigum viS fyrst aS flytja til Græn- lands, þegar landiS hefur veriS numiS af annari þjóð og hverfa inn í hana á sama hátt og í Kanada, eöa eigum v:S aS vera brautrySjendurnir, sem seinni innflytjendur veröa aS haga sjer eftir, og setja þannig íslenskt mark á hina veröandi grænlensku þjóS. Fullyröingum um, aS Grænland sje svo miklu verra land en Kanada, aS út- flytjendastraumurinn til Kanada bein- ist aldrei þangaS, er alveg gripin úr lausu lofti. Hvorki sumarhiti nje þaS, hvort hægt er aS rækta korn eSa ekki, er nærri þvi aS vera mælikvarSi fyrir gæSum landa nú á tímum; þaS gat veriS þaS fyr á tímum, þegar hver jörS varS aS framleiSa alt til heimilisþarfa. En eins og kunnugt er, framleiSir hver bóndi nú aS eins þaS, sem hann getur framleitt til- tölulega ódýrast og selur þaS á mark- aSinum, en kaupir i staSinn allar aSr- ar nauSsynjar. Hve mikiS bóndinn fær fyrir erfiSi sitt, er því undir þvi komiS, hve mikiS af peningum hann fær fyrir framleiSsIu sína, og hve dýrar þær nauSsynjar eru, sem hann kaupir fyrir þær. Þegar Grænland 0g Kanada er jafnaS saman sem land- námslöndum, verSur aS reikna til pen- inga alla framleiSslu bónda í hvoru- tveggja landinu, og siSan aS bera saman þaS, sem hægt er aS kaupa fyrir þessar upphæSir á hverjum staS. í þessum samjöfnuSi er óþarfi aS kviSa þvi, aS Grænland standi höll- um fæti. í Kanada fá landnámsmenn lítinn jarSarblett, sem þeir verSa aS hrjóta og rækta meS ærnum kostn- aöi úti í óbygöum. Þeir fá engin hlunnindi, og aö vetrinum hafa þeir ekkert aS starfa. Langur járnbrautar- flutningur tekur drjúgan skerf af markaösverSi framleiSslunnar. Upp- skeran bregst stundum, og ætíS verSa Kanadavörurnar aS keppa viS fram- leiSslu landa, sem liggja betur viS markaSinum. Á Grænlandi fá land- námsmenn svo aS segja ótakmarkaS landrými, góS beitarlönd, svo storai hiarSir geta gengiS úti nálega alt ár- iS, engjar, sem vaxa sjálfsánar, á- burSarvatn í jökulánum, túnin gömlu rudd og í rækt. Auk þess fá þeir mik- i! hlunnindi: Uppgripa laxveiSi, því ef þær værtt sæmileg-ar, ertt þær avöbesta landiS á bænum, og aS láta af þeim, mundi rýra framleiöslumagn jaröarinnar. Kotungur yrSi aS leigja sjer engjar og halda fjenaS, til aS fá áburS, eöa hann yröi aS kaupa á- burS til ræktunar. Ræktun á io—12 dagsláttna túni, bæjarhús og fjós mundi líklega kosta 3—4 þús. krón- ur eSa álíka mikiö og meöal jörS meS túni, engjum, húsum, beitarlandi og ef til vill lítilsháttar hlunnindum. En cnginn maöur mundi fremur kjósa kot en slíka jörö, og þar meS er ný- býlagerSin dæmd i bráS. En næsta spurningin er: Getur fjölskylda lifaS á svona koti, ef hún fengi 10 aura fyrir mjólkurpottinn, eins og t. d. mjólkurbú í Danmörku geta gefiö? — I grend viS kauptúnin, þar sem mjólkurveröiS var um 20 aura á pott- inn, var nýrækt þar á móti gerS meS góöum árangri, og kotum mætti þann- ig koma upp i grend viS kauptún eöa meöfram járnbrautum frá þeim inn í sveitirnar. En hver mundi vilja leggja fje til nýbýlagerSar annarstaöar? MeSan landbúnaöurinn er eins ótrygg- ur og hann er — þegar eitthvaö harönar í ári, fellur fjeö eða þaö miss- isi af því gagniö, og heyin hrekjast annaö eöa þriöja hvert ár — geta bankarnir ekki lánaö landbúnaðinum til muna. En ofan á þessi vandkvæSi bætist þaö, aS sjávarútvegurinn kepp- ir viö landbúnaöinn og skamtar hon- um vinnukaup. Sjávarútgeröin reyn- isf ekki aS eins arðmeiri en landbún- aöurinn, heldur einnig miklu trygg- ari, síSan menn hafa fengiS nokkuö t sæmilegri útbúnaö en menn höföu áöur. Sjávarútgerðin hefur því gott lánstraust. Auðsöfnun er mest í sjo- þorpunum, og það, sem landsmenn spara saman, er mestmegnis lagt í sjávarútveg. Og þaS streymir ekki að eins fólk, heldur einnig atorka og framtakssemi úr sveitunum að sjón- um. En þegar sveitajaröirnar þola ekki betur samkepnina en raun er á, hvernig mun þá fara um kotin? HefSi kotageröin svaraö námunda þvi ems kostnaöi og sjávarútvegur, heföu þegar veriö gerö mörg kot, en þaö hefur ekkert kot veriS reist, og smá- jarðirnar eru jafnvel lagðar niður, en floti landsins vex dagvöxtum. Sjávarútgerð og siglingar eru að veröa stærsti atvinnuvegur landsins og jafnframt því má búast viö, aö þjóöin geri öflugri kröfur til þmgs og stjórnar, um aö efla þennan at- vinnuveg, láta rannsaka fiskimiS og fiskigöngur, gera námsskeiö og sjer- skóla fyrir sjómenn, styrkja menn ti! aö fá stærri skip og betri útbún- aö, láta gera fleiri vita, hafnir, sigl- ingamerki —- og björgunarstöSvar. Koma upp tryggingum, en fyrst og fremst, aS landsstjórnin taki aS sjer eftlirlit meS útgerSinni og setji upp varúSarreglur, til þess aS vernda líf ungra íslendinga, sem nggja i víking úti á öldum hafsins. Og enn koma bókstafsmennirnir og þvertaka fyrir aS nokkur maSur fari ti! Grænlands af því þaS sje danskt land og flutningar þangaS, fólks- fjölgun og fjárafli á Grænlandi, verSi Dönum en ekki íslendingum aS gagni, því landiS geti ekki orSiS íslensk ný- lenda. ÞaS er satt,aS landnám áGræn- landi yrSi rikisheildinni, og þar meS einnig Dönum til hins mesta gagns. En skyldu Islendingar ekki mega gera sjer neitt til gagns, ef þaS yrSi Dönum aSgagni líka? ESa skyldiokk- ur ekki bera aS rækja neinar skyldur viS ríkiS? Grænland er ríkisland, al- veg eins og t. d. Danmörk og Island, og alt ríkissamband er óhugsanlegt, ef Danir eiga aS vera yfirþjóS i rík- inu, en viS hinir borgarar af lakara tægi, sem Danir gefa ákveSinn dval- arstaS, sem viS megum ekki fara út fyrir og höfum aS ljeni af þeim. Af þvi Grænland er i ríkisheildinni, getur þaS ásamt Dönum haft sameiginleg viS okkur öll þau mál, sem æskilegt er, aS lönd hafi í sameiningu en þaS eru öll þau mál, sem mikilli þjóS er hægra aS fara meS en litilli. Danir hafa nú þegar gefiS Grænlandi eins konar sjálfstjórn. Af mörgum ástæS- um stendur íslendingum þaS nær, en liipum NorSurlandaþjóSunum, aS sjá um, aS Grænland verSi aftur norrænt land. HafiS sem skilur löndin á landa- hrjefinu, gerir þaS miklu nálægari hvort öSru í viSskiftalífinu en mílna- talan sýnir. Innan skamms, þegar vikulegar gufuskipaferSir eru komn- ar á milli EiríksfjarSar og Reykja- víkur, tekur sjóleiSin þar á milli ekki lengri tíma en landleiSin norSur í Húnaþing. BygSinni á Grænlandi verSur þá vieevi leyti lilct Vmtto.$> og á Vestfjöröum, þar sem samgöng- ur viS aðra hluta landsins eru mest- ar á sjó; og þótt sjóleiSin til Græn- lands sje lengri en til VestfjarSa, er hvorttveggja leiSin svo stutt, aS ferming og afferming skipanna verS- ur stór liSur í flutningskostnaSinum og nokkurra tima lengri eSa skemmri leiS, skiftir minnu. Nýlendan á Græm landi yrSi af ýmsum ástæSum aS fá sjálfstjórn og sjerstöSu í rikinu sem sjálfstætt land. — Ef VestfirSir hefSu veriS eyddir og væru i eySi, mundum viS byggja þá, þótt einhverjar kring- umstæSur gerSu þaS æskilegt, aS þeir fcngju sjerstakt þing. En þrátt fyrir allar hugsanlegar mótbárur, er endurreisn nýlendunnar á Grænlandi fyrir íslenska forgöngu, mál, sem hefur líkur til aS ná fram aö ganga. í sveitunum er margt upp- vaxinna manna, sem enn hafa ekki horfiS aS sjónum, en bíSa eftir því að jörS losni, og þeir geti fariS aS húa. Og losni jörS, eru margir um hoSiS, og sá einn fær, sem best býSur. Það er þó vafasamt, aS reikna meS því, aS þessir menn fari til Græn- lands. Þeir lifa í vonum sinum, sem ekki geta þó rætst nema fyrir fáum 0g fyrst einhverntíma seint og síSar. En í kauptúnunum eru menn — margt manna — sem hafa yfirgefiS jarSir í sveit, en sjá eftir því vegna þess aS þeir geta ekki felt sig viS kaup- staSarlífiS. Þeir eru reyndir i lífinu og sjá, hve ómögulegt er aS fá jörS og hverjir erfiSleikar eru á, aS byrja búskap meS lítil efni. Þessir menn sjá, hvers virSi þaö er, aS fá gefins gömlu höfSingjasetrin á Grænlandi. Þar er hægra aS byrja búskap meö litlu en á íslandi, því í fjörSum, ám og vötnum, skamt frá bænum, er upp- gripaveiSi, sem selja má fyrir hátt verS og lifa ríkulega á, meSan bú- stofninn er aS vaxa. AuðvitaS væri sjálfsagt aS kosta allan flutning til Grænlands, aS landnámsmenn fengju styrk til aS byggja upp á jörSunum, aS þeir fengju viSbót viS þaS, sem þeir gætu lagt sjer til af veiSarfær- um, búshlutum og bústofni, svo þetta yrSi sæmilegt. Slíkt væri sanngjarn stuSningur fyrir þann greiSa, setn hinir fyrstu landnámsmenn, mundu gera síSari innflytjendum. ÞaS er næsta ótrúlegt, að ekki vildi margur fara til Grænlansd, eSa hví skyldu menn, sem ekki sjá fram á annaS en árangurslaust erfiSi fyrir sig, og enga íramtíS fyrir börn sín, en hafa þó dug til aS bera, og hví skyldi sá hluti þeirra, sem gerast verkamenn, en hafa fulla framtakssemi, ekki heldur vilja gerast stórbændur á Grænlandi, ógleymanlegir landnámsmenn og ætt- fe^ur nýrrar þjóSar, og tryggja niSj- um sínum þar æSstu mentir, völd og forráS, en aS steypa sjer og sinni ætt mSur í múghafiS, sem er aS vaxa í íslensku bæjunum. ÞjóS sinni reyndust þeir betri synir meS því aS fara til Grænlands. Frá verslunarstjett og sjávarút- vegsmönnum hins nýja íslands, má og vænta þessu máli stuSnings. Sjáv- arútvegurinn ræSur yfir fjölda af hreyfibátum, sem eru orSnir of litlir til aS standast samkepni í fiskiveiSum viS ísland. Eftir ófriSinn, þegar geysilegur vaxtarkippur kemur í hinn islenska flota og fleiri erlend skip flykkjast inn á miSlandsins.en nokkru sinni fyr, verSa enn fleiri bátar ófær- ir. En þessir bátar eru eins og þeir væru upprunalega gerSir til heilag- fiskisveiSa inni á grænlensku fjörS- unum og þar mundu þeir verSa hinn fullkomnasti útbúnaSur, sem hægt er aS hugsa sjer. Og viS Grænland þart ekki aS kviSa þurS á heilagfiskinu likt og þorskinum sem veiddur er á lirygningarsvæSi sínu viS ísland Fyrir ófriSinn þóttust sjómenn merkja mikla og greinilega minkun á þorskinum. ViS Grænland er fiski alt áriö, og miklar og góSar gæftir; en viS ísland er lítiS um fisk, frá því á haustin og þangaS til á útmánuS- um — á sumum stöSum alt fram á vor. Skipin standa þá uppi í naustum og fólkiS er vinnulaust, einmitt þegar fiski er hvaS best viS Grænland. ÞangaS á þá aS halda skipunum og nota fiskigengdina og staSviSrin þar, þegar umhleypingarnir eru hvaS mestir á íslandi, og aflaleysiS. Lik- lega mundi heilagfiskisútgerS áGræn- landi bera sig betur en nokkur út- gerS önnur. MeS því aS gera síldar- verksmiSjur á Gænlandi og byrja síldarútgerSina meS loSnuveiSi þar, gæti þessi veiSi byrjaS 3 manuðum fyr en ella. MeS því aS reka fiski á ■Qrænlandi, má bæta úr vinnuleysinu að vetrinum. AS sjá svo um, aS ís- lendingar fengju aS nota sjer auSs- uppsprettur Grænlands væri miklu þarfara og göfugra starf fyrir þjóS og þing, en rjettarstöSulegar stafa- breytingar i stjórnarskránni. — Hvi segja menn, aS viS höfum ekki fólk til aS nema land á Grænlandi, þegar fólkiS situr auðum höndum og at- vinnulaust, meira en hálft árið í sjó- þorpunum og skipin eru dregin á land, en á Grænlandi er nóg aS starfa? Vel væri, ef tillaga min yrSi meitill, sem klyfi bergiS fyrir ykkur, sem lifiS viS staríshljóS og í glaumi vinn- unnar. * * * Einhvern vorfagran morgun, sum- ariS 1986, verður klukkum hringt í öllum íslenskum kirkjum vestan hats c.g austan. ÞaS er upphaf aS allshjer- ar þjóShátíS í minningu þúsund ára landnáms og byggingar Grænlands, einustu nýlendunnar, sem ísland hef- ur átt. Þar verSur fagurlega minst Eiriks og manna hans, sem fóru aS nema ný lönd, breiSa út íslenskt mál og menningu til fjarlægra stranda, aS leggja nýjar auSsuppsprettur náttur- unnar undir yfirráS hins norræna kyns, sem stigu fyrsta sporiS í þá átt aS gera okkur aS þeirri giftuþjóS sem breiSir sig yfir ónumin lönd, eykst þar og margfaldast og verSur stór og sterk. ÞaS rignir aS samhygSar- skeytum úr öllum áttum. En hvaS er þá titt um Grænland? VerSur þá „Ó, guS vors lands“ sungiS í græn- lcnsku dómkirkjunni eSa verður þaS skrælingjamál? VerSa þaS bjartlokk- uð og fögur börn, sem leika þar i birkilundunum og þykir vænt um stóru steinana í bæjarrústunum gömlu, sem enginn mannlegur mátt- ur getur lengur hreyft, eSa verSa þaS jóS hins svarta kyns, sem þykjast góS af feSrum sínum, þegar rauk úr þessum rústum? Á þeim degi verSur Grænland á hvers manns vörum, nefnt með sársauka eða gleSikend. A þeim degi verSur og þessi ritsmíS tekin fram, og óborin kynslóS dæmir þá sem hana hafa dæmt. Fjelagsprentsmiöjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.