Lögrétta


Lögrétta - 07.05.1919, Side 4

Lögrétta - 07.05.1919, Side 4
LÖGRJETTA 70 un hinna efnaSri stjetta. Ástand verk- mannamálanna væri nú nær því eins ægilegt og hættulegt og sjálfur heimsófriöurinn, og ef ekki yrSi tek- iö á þeim málum meö skynsemi og undir eins aö þeim snúist, þá væri ríkiö í hættu. Skoraði hann á forsæt- isráðherra aö gefa sem allra fyrst upplýsingar um, hvaö stjórnin heföi hugsað sjer aö gera til þess aö sefa þá óró, sem upp væri komin innan verkmannastjettarinnar. 24. febr. lagði Lloyd George fyrir þingið frumvarp um skipun nefndar tii þess að rannsaka ástandið meðal kolanámuverkmannanna og alt, sem aðnámurekstrinum lyti.Hann sagðiað sJík rannsókn væri nauðsynleg áður en teknar yrðu til greina kröfur námumannanna. Þær mundu hafa það í för með sjer, að verð á stáli stigi um 10% 0g verð á kolum um 8—10 shilling. Ef tekið yrði fyrir kolaút- flutning frá Englandi, mundi það hafa í för með sjer, að aðflutt matvæli hækkuðu í verði, því að kolin borg- uðu nú að hálfu leyti flutning þeirra til landsins. Bandaríkin væru orðin alvarlegur keppinautur Englands um kolamarkaðinn. Kröfur námumann- anna mundu hafa í för með sjer, að hækka yrði kolaverðið upp i 26 shill- ing við námurnar, en verðið í Banda- ríkjunum væri 11 shilling. England hefði þegar mist mikið af kolamark- aði sinum i Brasilíu og væri að missa hann i Argentinu, og væri það mjög oheppilegt, því skipin, sem flutthefðu þangað kol, hefðu komið aftur með kiöt. Lloyd George sagði, að nefndin yrði að hafa góðan tíma til starfa sinna, en krafist yrði af henni, að hún hefði lokið þeim og gæti lagt fram álit sitt 31. marts. Námumenn hefðu heimtað svar fyrir 15. marts, en nann kvaðst ekki trúa því, að þeir gerðu veður út af því, þótt svarið drægist einum 16. dögum lengur. Æskilegast væri, að námumennirnir sjálfir ættu fulltrúa í nefndinni, og gengju þeir að þvi, þá mundi stjórnin nefna til fulltrúa frá hálfu námaeigendanna. Adamson óskaði, að stjórnin fjellist þegar á, að rikið tæki að sjer náma- reksturinn, en nefndinni yrði falið að rannsaka alt, sem að framkvæmd þess lyti. Lloyd George sagði, að engin stjórn hefði leyfi til að fara inn á þá braut fyr en eftir nákvæma rann- sókn á málavöxtum. Gerðardómsúr-J skurði væri neitað, og væri það mjög athugavert. Það dygði ekki að kaupa sátt og samlyndi innan lands með alt of mikilli eftirlátssemi. Þessi þræta, sem hjer lægi fyrir, væri hafin í þeirri trú, að friður væri þegar sam- inn og stríðinu út á við lokið. En þetta væri ekki rjett, og hann vildi alvarlega vara verkmannaflokkinn við því, að spilla ekki árangri sigurs- ins með óþolinmæði og ótímabærum æsingi. Breytingartillagan frá verk- mannaflokknum í samræmi við uppá- svungu Adamsons, var svo feld með 257 atkv. gegn 43. Framkvæmdanefnd námamanna h.afði ákveðið verkfall 15. marts, ef kröfum þeirra hefði ekki verið svar- að fyrir þann tima, en nú sarnþykti hún að fresta verkfallinu til 22. marts, og Lloyd George hafði lofað, að 20. marts skyldi svarað kröfuliöunum um launahækkun 0g stytting vinnu- timans. 27. febr. var stór fundur í West- minster til þess að ræða verkmanna- mál landsins og sóttu þangað full- tiúar frá öllum hjeruðum Englands, alls yfir 800 manns, sendir bæði af fjelögum verkveitenda og verka- manna. Stjórnin hafði boðað til fund- arins og verkamálaráðherrann var þar fundarstjóri. Hugsun stjórnar- irmar var, að mynda einhver samtök, sem kæmu í veg fyrir verkföll, eða heftu það, að byrjað yrði á þeim fyr en ágreining=málin hefðu verið lögð fvrir einhvern óhlutdrægan dómstól Verkamannaráðherran, sir Robert Horne, setti fundinn með ræðu, er gaf yfirlit yfir ástandið. Hann sagði, að kröfurnar um kjarabætur væru eð- lilegar. En óró sú, sem átt hefði sjer stað í Englandi síðustu vikurnar, væri ískyggileg. Mörg atvinnúfjelög í Eng- landi hefðu þá þegar komið sjer sam- an við vinnuveitendur um stytting vinnutimans. Verkmannaráðaneytið hefði gengist fyrir því, að kaup kven- fólks hefði verið hækkað, þar sem atvinnufjelögin hefðu ekki náð til. Úr atvinnuleysi í landinu væri nú þegar farið að rætast nokkuð. Það væri ekki meira um það nú en verið hefði 1914 og minna en oft áður. Stjórnin hefði nákvæmlega ihugað, hvort rjett væri , að ríkið tæki að sjer verksmiðjurekst- ur, og árangurinn hefði orðið sá, að lienni virtist einasta leiðin til lausn- ar á því máli, sem fyrir lægi, vera sú, að»endurreisa traustið á framtaks- semi einstaklinganna. Hann áleit að hver atvinnugrein út af fyrir sig ætti að ráða fram úr launamálinu innan smna vjebanda, að svo miklu leyti sem unt væri án afskifta ríkisvalds- ins. Það væri vandamál, að ákveða lágmarkslaun, er giltu fyrir heila þjóð, en það mál mætti þó ræða. Hann kvaðst viðurkenna, að átvinnufjelögin hefðu gert mjög mikið gagn, en sín skoðun væri, að vænlegast mundi reynast í framtiðinni það fyrirkomu- lag, sem Whitley-ráðin hefðu. Það væri stefna nútímans, að verkamenn fengju þátt í eftirliti með þeim at- vinnugreinum, sem þeir stunduðu, og þegar fult lag væri orðið á slíku fyr- irkomulagi, þá væri stórt spor stigið í rjetta átt. Loks skýrði hann frá því, að forsætisráðherrann mundi tala síð- ar á fundinum. Ýmsir tóku nu tn máls, og einn þeirra kom fram fyrir hönd bandalags þess, er myndast hafði milli atvinnufjelaga náma- manna, járnbrautarmanna og verk- manna á flutningaskipum, og lýsti yfir, að þessi fjelög hjeldu tast vio þær kröfur, að ríkið tæki að sjer námur, járnbrautir og alla flutninga innan lands og með ströndum fram. Þessu mótmælti L.George,er hann tók til máls, og sagði, að takmörk væru einnig fyrir því, hvað ríkið gæti ráð- isí í. Hann kvaðst vona, að dýrtíð- irini ljetti nokkuð á næsta sumri, en hún væri fyrsta ástæðan til óróans irman verkmannastjettanna.Viðskifta- liöftin gætu ekki orðið leyst fyr en Þjóðverjar hefðu undirskrifað frið- arskilmála bandamanna, en vænta mætti, að þetta yrði gert innan nokk- urra vikna, og hyrfi þá sú óvissa, scm ríkjandi væri á öllum sviðum meðan friður væri enn eigi fenginn. Síðan hvatti hann með mörgum og fögrum orðum verkamenn og vinnu- veitendur til góðs samkomulags og endaði með uppástungu um, að fund- urinn kysi stóra nefnd, sem í sætu bæði vinnuveitendur og verkamenn, jafnmargir af hvorum, karlar og konur, til þess að íhuga ástæðurnar ti! núverandi óróa innan verkmanna- stjettanna og hvað gera bæri til þess |að sjá hagsmunum beggja málsaðila ■■bórgið, íhuga ágreininginn um laun og vinnutíma, hvernig bætt yrði úr atvinnuleysinu og yfir höfuð, hvernig koma mætti á samkomulagi og sam- vinnu milli auðmagns og vinnu. Þess'i tiilaga var samþykt með yfirgnæf- andi meirihluta, og síðan kusu vinnu- veitendur og verkamenn hvorir um sig 30 menn í nefndina, en stjórnin skyldi leggja henni til formann. Kolanámunefndin hafði álitsskjöl sín tilbúin 21. marts. Hún var klofin í þrent og kom fram með 3 tillögur. Verkmannafulltrúarnir kröfðust, að daglaunin hækkuðu um 3 shill., vinnu- tími yrði færður niður í 6 stundir á dag, og að ríkið slægi þegar eign sínni á námurnar. Námaeigendafull- trúarnir stungu upp á, að daglaunm væru hækkuð um Ij4 shill. og vinnu- tími ákveðinn 7 stundir á dag. Spurn- ingunni um, að rikið tæki námurnar Ijetu þeir ósvarað, með því að hún snerti ekki þau atriði, sem nefndinni hefði verið falið að rannsaka. Þriðja tillagan fór fram á, að daglaunin yrðu liækkuð um 2 shill. og vinnutíminn færður niður í 7 stundir á dag frá 1 júlí þ. á. Frá 1. júlí 1921 skal svo stytta vinnutimann niður í 6 stundir á dag, svo framarlega sem námu- reksturinn stendur þá svo, að ger- legt þyki. Kröfunni um að ríkið taki við námunum vill þessi hluti nefnd- arinnar ekki svara ákveðið fyr en nánari rannsóknir hafi farið fram á því máli. En hann segist þó treysta sier til að láta það þegar uppi, að það fyrirkomulag, sem hingað til hafi verið ríkjandi á stjórn námanna, eigi ao hverfa, og annað að koma í stað- inn. Verkamennirnir ættu að fá bein áhrif á stjórn námana. Nokkurt fje þurfi að leggja fram til endurbóta á bústöðum verkamanna við námurn- ar — Þessi 3. tillaga vjtr borin fram af formanni nefndarinnar, Sankey dómara, og nokkrum mönnum, sem honum fylgdy, og fjelst stjórnin á hana að öllu leyti og bauð námaverk- mönnum sættir með þeim kjörum, sem þar eru ákveðin. Bonar Law sagði í þinginu um kvöldið, að nefnd- in mundi geta lagt fram álitsskjal um, hvort ríkið skyldi taka við námun- um eða ekki, 20. mai i vor. Nú væri Hnúturiim leystur! er einasta SKILYINDAN í heirninum, sem skilur jafnvel, hvort sem henni er snúið hart eða hægt og sem hefur TVÍ- STLDDAN SKIL-KALL. Smuið einu sinni í mánuði (smyr sig automaliskt). Nýkomiiíir miklar hirgðir af í öilum stærðum. Notið aðeins hina feitu SHAEPLEBOliu. Olía og allir varahlutir æfinlega fyrirliggjandi. Athugið eitirfarandi vottorð. Tvistuddur skilkall PIIS er sjerlega hægt að halda hreinni. Eng- ar skálar í skilkailinum o s. frv. Kaupið SIlADPLIí'> eingöngu, hún ertAimæia- iaust framtíðarskiivindan. sterkust, einföidustog vönduðust SII áRPLLS ein I'ullna-gii öllum kröfum. Jóh. Olaisscm Salsími 584. SIG. JÓNSSON. Smíða- & vjelaverkstæði, Aðalstræd 6. „Sharples“-skilvindu þá, sem herrar Jóh. Ólafsson & Co. komu með frá Ameríku, hef jeg skoðað á Rannsóknarstofunni ásamt herra Gísla Guðmundssyni efnafræðing, og verið við að skilja mjólk í henni. Hún er að mínu áliti sú lang besta skilvinda, sem til íslands hefur komið. Hún hefur einfaldan skilkall, og hann mjög sterkan, og gengur hann í kúlulegum að ofan og fótspori að neðan, svo ekki er hætta á, að skilkallinn titri, eins og í öðrum skilvindum. Verkið eða hjólagangurinn er svo margfalt sterkari en í þeim skilvindum, sem hingað hafa komið áð- ur, og má láta oliuna í hjólakassann; þar ganga hjólin sjálfkrafa í olíunni, og vjelin ber á sig sjálf, sem hinar gera ekki. En það þarf að vera feit og þunn olía sem brúkuð er, því slæm olía skemmir hjóla- ganginn. Jeg vil ráða mönnum til að kaupa þessa skilvindu fremur öðrum skilvindum, því hún mun reynast miklu betri en áður þcktar skilvindur. Reykjavík, 17. mars 1917. (Sign.) Sig. J ó n s s o n. Lækjarg. 6 A. & 6 B. RANNSÓKNARSTOFAN. Reykjavík, 1. mars 1917. Hina amerísku skilvindu, er þjersenduð Rannsóknarstofunni til reynslu, hef jeg reynt nokkrum sinnum. Skilvindan er fljótvirk, skilur vel og er Ijett. Fljótvirkust reyndist mjer skilvindan er sveifinni er snúið 48 umferðir á mínútu. Sje rjómaskrúfunni í skilkallinum hagað þannig, að rjóminn hafi um 12 til 15% feiti, skilur skilvindan 162 lítra af nýmjólk á klukkustund, en sje skrúfunni hagað þannig, að gengið sje eins nærri fitunni og unt er, þá skilur skilvindan um 150 lítra á kl.stund, og í undanrenn- unni er þá að eins 0,072% eftir af fitu. F. h. rannsóknarstofunnar. (Sign) Gísli Guðmundsson. Det kgfl. oktr. Söassurance-Compagni tekur að sjer allskonar Hj<í»v4tr.yorsíii>y:«'r. AðalumboðsmaSur fyrir Island Eggert Claessen, yíirrj.málaflutningsmadur. því ekki um annað aS ræða en það, hvort námamennirnir gætu beðiS þan^aö til með verkfall sitt eða ekki. Hann sagði, að stjórnin hefði með þeim tilboðum, sem nú lægju fyrir, rjett höndina svo langt í átt til verka- mannanna, að ef samt sem áður yrSi hafið verkfall, yrSi að líta svo á, sem þaS verkf. væri ekki hafiS gegn náma- eigendum, heldur gegn rikinu og þjóðfjelaginu. Stjórnin mundi því beita öllum meíSölum, sem hún hefSi ráð yfir, til aS standa gegn því. Ekki gekk það greiSlega, að sam- komulag fengist um tilboS stjórnai- innar, en samt var verkfallið ekki á- kveðiS 22. marts. Járnbrautarmenn- irnir feldu tilboð stjórnarinnar, en námamennirnir komu meiS breyting- artillögur við þær, og var svo þæft um þetta þangaS til aS loks varS úr samkomulag. En meðan á þessu stóS urðu þó stór verkföll í einstökum bieruSum, en þrætuefnin voru þar þá önnur en hin almennu, sem hjer hefur veriö sagt frá. 25. marts var sagt, að verkföll stæSu yfir hjá yfir 100 þús. námamönnum og verka- mönnum í Englandi. En nokkuS mun þetta hafa lagast síSan, og má nú búast viS aS alt verSi rólegt hjá náma- mönnunum, aS minsta kosti fram til þess er nefndin, sem hefur til meS- ferSar kröfu þeirra um, aS ríkiS taki námurnar, kemur fram meS álit sitt. Palestína. 'Á friSarþinginu í París kom fram Zionsmanna eSa GySinga-nefnd og fjekk aS leggja fyrir þingiS álit sitt um stofnun GySingarikis í Palestínu, en þaS mál hefur, svo sem kunnugt er, lengi veriS mesta áhugamál margra hinna áhrifaríkustu manna innan GySingakynflokksins. Um sama leyti hjeldu Zíonsmenn mikinn fund í Lundúnum, og annar var hald- inn í Ameríku. Komu álitsskjöl beggja þessara funda fyrir friSar- þingiö. BáSir fundirnir kröföust viS- urkenningar á rjetti GySingaþjóS- flokksins til Palestínu, sendu tillögur um, hver takmörk landsins skyldu veröa, og óskuðu, aS þjóöásambandiS væntanlega heföi umsjón meS full- veldi landsins og aS Englandi yröi faliS aS fara meö eftirlitiS í umboSi þess. ÞaS er tekiS fram í álitsskjölum Zionsmanna, aö ekki sje ætlast til, aS söfnuSir eöa fjelög, sem til sjeu nú í Palestínu og ekki sjeu GySinga- trúar, skuli engin rjettindi missa viS þetta, og aS þaS skuli ekki heldur hafa nein áhrif á rjettarafstöSu GyS- inga í öSrum ríkjum út í frá. Um val Englands sem umboösríkis þjóSa- sambandsins segir, aS þess sje vænst, aö þaSan fái GySingar hjálp til inn- flutninga í landiö og til þess aS koma í framkvæmd nauSsynlegum fyrir- tækjum, er nýbyggjendurnir taki þar til starfa, og svo hjálp til þess, aS þeir megi þroskast þar til fullkom- innar sjálfstjórnar. Álitsskjölin voru lögS fyrir friSar- þingiö meö ræöum á ensku, frönsku og hebresku. Ensku ræSuna flutti Weizmann, formaSur nefndar þeirr- ar, sem enska stjórnin hefur sent til Palestínu, en frönsku ræSuna hjelt r.iaöur, sem Sokolon heitir, og he- breski ræöumaöurinn hjet Ussischin. Undir málaleituninni til friöarþings- ins var m. a. auömaöurinn Rothschild baron, en hann er einn í stjórnarnefnd Zíonsmanna. Þetta var 27. febrúar. MáliS fjekk fljótari afgreiSslu á friSarþinginu en flest annaö, sem þar hefur veriS upp boriö. 2. marts sendu | flutningsmennirnir Zíonsfundinum í I.undúnum þær fregnir, aS máliS fcngi bestu undirtektir. 27. febrúar mundi eftir þetta verSa talinn merki- legasti dagurinn í sögu GySinga eftir tvístrunina. Og fáum dögum síSar sendi Weizmann Luncfúnafundinum þá frjett, aS stórveldin hefSu sam- þykt kröfu GySinga til Palestínu. Einna merkilegast þótti þaS, aS frá Frakklands hálfu var því lýst yfir, á friSarþinginu, aS þaS hefSi ekkert á móti því, aS England fengi umboS til eftirlits meS hinu nýja ríki, því Frakkar hafa aS undanförnu gert sjer far um aS efla sem mest áhrif sín í Sýrlandi. Wilson var um þetta leyti vestan hafs. En þar sendu Zionsmenn nefnd á fund hans, til þess aS segja hon- um málavexti. Hann kvaSst málinu mjög fylgjandi og hjet fylgi sínu og Bandaríkjastjórnarinnar. MáliS var líka stutt af fulltrúum Araba, eSa Hedsjaríkisins nýja, á friSarfundinum. Meginhluti íbúa Sýr- lands eru Arabar. Og frá þeirra hálfu var nú lýst yfir, aS þeir litu á GyS- inga sem frændur og væntu bestu samvinnu viS þá þar eystra, ef þaS | kæmist í framkvæmd, aS GySingar yrSu yfirráSendur Palestínu. „Vel- komni heim til ykkar gamla lands“, sögSu Arabafulltrúarnir aS viS mundi kveSa frá löndum sínum, er GySing- ar færu aS flytjast til Palestínu. ,,Sýr- land er nógu stórt bæSi handa ykkur og okkur!“ FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.