Lögrétta


Lögrétta - 28.01.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 28.01.1920, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA LÖGRJETT'A kemur út á hverjum mi&- v.kudegi, og auk þess aukablöð við og við, Terð 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. koma þar í blaSinu 1. jan. síSastl. Siálfsagt eru þau lesin af mikilli g'ræðgi hvervetna, en samt er ekk- ort sjerlegt á þeim a$ græöa, aö minsta kosti ekki á þeim, sem þegar eru komin hingað í Berl.tíöindum. Þau eru ljett og lipurt skrifuð og hkjast mjög algengum brjefum, sem fara milli frænda og vina. Nikulás er i öllum brjefunum ávarpaður meS styttinafni, kallaSur Nikky, eSa Nikki, sem viS mundum segja, og rndir brjefunum stendur venjulegast: Þinn einlægur vinur og frændi Willy, cSa Villi, sem viS mundum segja. Fyrsta brjefiS er samhrygSarvottun nt af láti Alexanders III., föSur Nikulásar. AnnaS er um sendiherra- skifti í Berlín og ljósmyndabók, sem Villi hefur sent Nikka í jólagjöf. ÞriSja er um postulínsborSbúnaS, sem hann sendir honum, gerSan í J'ýskri verksmiSju, og er maSur send- ui meS gjöfina og á aS raSa skraut- iriu á borSiS hjá Nikka, eins og þaS geti best fariS í 50 manna miSdeg- isveitslu. Hnútur eru þarna til þýska j íngsins og ensku stjórnarinnar, og aS Iokum er Nikka boSiS aS vera viS opnun KílarskurSarins. Næstu brjef eru mest um „gulu hættuna" og er V. illa viS uppgang Japana, þáS kem- ur og fram, aS viSsjár eru' milli V. og Englendinga. í. einu brjefinu er mjög kvartaS yfir því, .aS rússnesk- ur maSur, sem er boSinn til hátíSa- haldanna út af opnun KílarskurSar- ins, hafi notaS sjer þetta til þess aS taka ljósmyndir og gera uppdrætti af vigbúnaSi ÞjóSverja þarna og þvkir V. þaS illa gert, en ber enga sök á Nikka fyrir þaS. Um dóttúr sína unga getur V. í einu brjefinu og kallar hana vera úr kvikasilfri og segir aS þún sje harSstjóri viS föS- ur sinn. Á einum staS má sjá, aS V. hefur haft á hendi einhverja milli- göngu fyrir N., þegar hann trúlof- aSist. Bismarck fær skammir í brjefi xrá haustinu 1906 fyrir grein í Ham- borgartíSindum, þá nýútkomna, sem V. telur nærgöngula bæSi viS föSur N. og afa sinn. Kallar V. Bismarck óstýrilátan mann og illa innrættan. Rjett "fyrir jólin 1897 hefur V. teikn- aS mynd, sem á aS tákna Þýskaland og Rússland standandi á verSi viS Gula hafiS og boSandi sannleikans og Ijóssins fagnaSarboSskap í aust- urheimi. Þessa mynd sendir hann Nikka í' jólagjöf og útskýrir hana í einu brjefinu. Yfir höfuS virSist svo sem Austur-Asíurnálin sjeu um þetta leyti mjög rik í huga V., enda áttu Rússar mjög viS þau á þessum ár- um, og rjett á eftir reis ófriSurinn milli þeirra og Japana. En Lögr. hefur enn eigi sjeS brjefin lengra fram en til þess tíma, og mun síSar minnast á þau, sem þar fara á eftir. Nú á síSustu tímum hefur annars mest veriS talaS um Vilhjálm keis- ara í sambandi viS útgáfu þýskra stjórnarskjala frá byrjun heimsófriS- arins. Þeim skjölum var safnaS af manni, sem Kantsky heitir og heyrir tii flokki hinna óháSu sósíalista. Hon- um var faliS þaS haustiS 1918, er stjórnarbyltingin varS í Þýskalandx, aí rannsaka skjalasöfn hinnar eldri stjórnar og valdi hann þá þessi skjöl til birtingar, sem nú eru fram komin. En útgáfan dróst af völdum stjórn- r.rinnar. Þegar hann tók aS sjer verk- ið, áttu 3 af flokksmönnum hans sæti i stjórninni, en þeir fóru bráðlega úr henni, eins og kunnugt er. Samt ljet stjórnin Kantsky halda verkinu á- fram, en dró útgáfu þess á langinn, og fól loks öSrum mönnum aS sjá 11 m hana síSastl. haust. Skjöl þessi áttu aS vera vopn í höndum núver- andi stjórnar gegn eldri stjórninni, íhaldsflokkunum og keisarafylgis- mönnunum, og þaS, sem einkum átti aS hafa áhrif keisaranum sjálfum í ohag, voru ýmisleg ummæli, sem hann hafSi skrifaS á jaSra margra af símskeytum þeim, sem hann fjekk frá forvígismönnum annara ríkja um þaS leyti, sem heimsófriSurinn var aö byrja. Margt af þessu virSist vera nssaS upp í skeytingarleysi og at- hugalítið, og því er ekki haldiS fram, að þessar athugasemdir keisarans á skeytajöSrunum hafi haft nein veru- leg áhrif á rás viöburSanna. En þær þykja sýna helst til mikla fljótfærni og vöntun á stjórn á sjálfum sjer hjá manni, sem jafnmikiö vald var í hend- ur lagt og jafnmikla ábyrgS hafSi. — Á símskeyti þau, sem Lichnowsky, sendiherra ÞjóSverja í Lundúnum 1914, hefur sent V. um viSræöur sín- gr viS Sir E: Grey hefur keisarinn skrifað ýms óþvegin orS um Grey. Ilann kallar það „þvaöur“ og ,lygi“, sem eftir honum er haft, nefnir hanrt „falskan þrjót“, og á einum staS segir hann, aS maöur sá hljóti aS vera „annaöhvort heimskingi eöa fábjániA Þegar sendiherrann símar, aS sín skoSun sje, aS Grey vilji, ef unt er, balda sjer utan viS ófriSinn, gerir keisarinn þá athugasemd á skeytið, aS sín skoðun sje, aö Grey sje „falsk- ur hundur, hræddur viS sína eigin lymsku og sviksemi“. Þetta mun vera það grófasta úr athugasemdum keis- aráns á símskeytajöðrunum, en þó iá stjórnmálamenn Itala þar litlu betri útreiS, eru nefnd „þrælmenni“ og eitthvaS þar fram eftir götunum. A skeyti frá Konstantín Grikkjakon- ungi frá 2. ág. 1914, þar sem sagt er, að Grikkland verði aS vera hlutlaust, hetur keisarinn skrifað, að það skuli ut á móti Rússlandi, ella sje veldi þess á Balkan lokiS. — Þessar skeytaat- hugasemdir keisarans voru komnar út í enskum .blöðum og fleiri erlend- i:m blöðum, áður en þýsku skjalaheft- ir. komu út. Síðustu frjettir. Eins og áður hefur verið sagt fra aföi Helferich fyrir skömmu hafið ikafar árásir á Erzberger, er honum . hafðij eins og fleiri gömulm stjórn- málamönnum Þýskalands, vyriS stefnt fyrir rannsóknarrjett. í varnarræðu sinni dróttaði Helfferich stórkostleg- urn svikum og fjárdrætti aS Erzberg- ar, og eru nú risin út af þessu mála- ferli, sem mikla athygli vekja og eru talin hin stærstu þess háttar mál, sem upp hafa kornið í Þýskalandi. Ann- ars hafa engar nýjar fregnir komiS trá Þýskalndi, en alt virSist vera þar i uppnámi enn. Frá bolsjevíkum og her þeirra koma nýjar og nýjar sigurfregnir f byrjun þessarar viku er opinberlega tilkynt, aS bolsjevíkar hafi unniS úr- s’itasigur í Ukraine og haldi nú óSum tii Odessa. Um sama leyti segir rúss- i.eska stjórnarblaðið Pravda, aö bol- sjevíkar sjeu einráðir í bllum norður- Iduta Síberíu. Ekki er enn auöiS að sjá meS vissu hvaöa afstööu banda- menn ætla að taka til Rússlandsmál- anna. Annaö veifið er sagt, aS þeir hafi í hyggju aS taka aftur upp full viðskifti við Rússa, en hitt veifiS eru þeir aS hugsá um að senda her til Kákasus og stefna þá öllum miSjarS- arhafsflota sínum inn í Svartahaf. Og nú síSast er sagt, aS senda eigi Foch til Póllands og mun hann þá eiga aS hafa á hendi stjórn þeirrar andstöðu, sem sagt er, aS Pólverjar sjeu aS undirbúa gegn frekari fram- gangi bolsjevík.a í Bretaveldi steSja einnig aS ýms vandræði, einkum út af írsku málun- um. írar eru sífelt óánægðir og gera upphlaup og óspektir og viröist síð- asta miðlunartillaga Lloyd George ekki hafa sefaS þær. Seinast í síð- t stu viku var t. d. Redmond lögreglu* stjóri í Dublin myrtur. French lá- varður hefur, eins og kunnugt er, ver- ið landsstjóri á írlandi undanfarið, en ekki ráðið við neitt, og'segja nú síðustu fregnir, aS búist sje viS því, aS hann segi af sjer. UndanfariS hefur veriS haldiS i Khöfn verkamannaþing NorSurlanda. Eru ekki komnar frá því aðrar fregn- ir en þær, aS jafnaSarmenn hafi þar neitaS allri samvinnu viS bolsjevíka, tn þeir eru all-liðsterkir á NorSur- löndum, nú orSið, einkum í Noregi. í febrúarbyrjun er ráSgerður sam- eiginlegur fundur NorSurlanda, þar sem ræSa á þátttöku þeirra í þjóSa- bandalaginu. Clemenceau hefur nú sagt af sjer formensku friöarráðstefnunnar. Eins og oft hefur verið getiö um áður, hefur þaS veriö í ráöi, að banda- menn krefSust þess, aS fá Vilhjálm keisara framseldan. En aldrei hefur orðið úr því, fyr en nú í síðastliðinni viku. Var þá Hollendingum send krafa um framsaliö, aöallega bygS á því, að koma ætti fram ábyrgS á þendur keisaranum fyrir brot á al- þjóðarjetti, en ekki, eins og áður vax lögS aöaláhersla á, vegna þess aS hann ætti sök á ófriSnum. En Hol- lendingar hafa nú svaraS, og neita að framselja keisarann. Vísá þeir tif margra alda laga og landsvenju og til þjóöarheiðurs síns og segja Hollend- ingum aldrei hafa veriö þann veg far- . ið, aS þeir bregSist þeim, sem í nauö- iim sínum hafi leitaS verndar hins frjálsa stjórnskipulags landsins. Sagt er aS öll þýsk blöö hafi tekiS þess- um svörum Hollendinga með fögnuSi. Ln bandamenn hafa þó sent þýsku stjórninni ávarp, og skorað á hana að hlutast til um framsaliS, en Bret- um hefur verið falin frámkvæmd málsins. nthuoa^emðir um ]ún Hrason. Jeg hef veriS svo heppinn enn sem komið er, að hafa fengiö yfirleitt væga dóma um ritgerS mína um Jón Arason. HafSi jeg þó engan veginn búist viö því, að hún kynni að þykja xdveg hrukkulaus. Jeg hef enn ekki sjeð athugaserndir gerðar við neitt í íitgeröinni, nema í tveim blöSum. Önnur þessara greina er góSgjarn- legur ritdómur eftir Tryggva rit- stjóra Þórhallsson í „Tímanum“ þann 24. des. 1919. Þar oröar hann aS eins ema athugasemd. Jeg þykist nú hafa fundiS lausn þess, sem gaf tilefni til þeirrar athugasemdar, og mun af- henda „Tímanum“ þá athugun, með því að þar má teljast varnarþing hennar. Hin greinin er í síSasta tölublaöi Lögrjettu og er eftir BarSa GuS- mundsson. Hjelt jeg í fyrstu, aS þaö væri dularnafn, er skyldi tákna þaS; að höf. vildi, vera jafnfimur í and- legum vopnaburöi sem nafni hans forðum í veraldlegri herneskju. En síöan hef jeg heyrt, aS höf. heitir svo. Ekki kann jeg deili á manninum, hvorki um fæðingarár, ætterni nje oöal, en svo segja mjer fróöir menn, aS hann stundi nám í latínuskólanum og sje söguhneigður maður. Þetta hiS síSara kemur og aS sumu leyti í ljós í grein hans. En hiö fyrra miður. Hann virðist vera hinn mesti Biblíu- Björn um ártöl og ættartalnaþulur, en miður gætir annara söguvísinda hans, og geta til þess legiS eðlilegar crsakir. Athugasemdir þær, sem hann gerir, eru aS vísu fáar og marklitlar, en svo undarlega látsaralegar eru þær aS orSbragði, að jeg get ekki stilt mig um aS taka þær til ihugunar lítils háttar. Eru þær allar þræddar bjer í þeirri röö, sem hann hefur sett þær. 1. Fæðingarár Jóns Arasonar. ÁS- ur en jeg vík nánara aö þessu efni, má þykja hlýöa aS leiSrjetta nokkur ummæli hr. B. G., sem standa í sam- bandi viö þaö. Jeg hafði getiö um tilgátu Árna Magnússonar um fæöingarár Jóns biskups meS þeim orSum, að „lík- lega“ hafi Árni sett þaS „eftir eigin- ágiskan“. Hr. B. G. hefur oröiö star- sýnt á þetta. Honum fer líkt sem þeim meinlætamönnum, er sögur segja, aS hafi lagt á sig þá þraut, aö horfa á naflann á sjálfum sjer löngum tímum saman; þeim varS erfitt aS sjá ann- aö. Þessi setning hefur fengiS svo á hann, aS hann er ýmist starblindur eöa fær sjónhverfingar; þegar hann er starblindur, sjer hann ekki annaö en þessa meinlausu setning, en þegar sjónhverfingarnar koma yfir hann, gerist hann frumlegur, og þá flögra fyrir hugskotsskjá hans orS eins og „undraverö ónákvæmni“, „leiö mis-- sögn“, „ónákvæmni og athugunar- levsi“, „f áheyrS ónákvæmni“ og „mein- ieg ónákvæmni“. Eins og menn sjá af þessu orðasafni hr. B. G., hnígur ekki andagift hans mjög á þá sveif aö vera margbreytinn í orðum. — Ef mig hefði grunaö, aS nokkur meSal- greindur maður, skynbær á íslenska tungu, gæti misskiliS þessi orS, sem áöur vöru greind, og jafnvel dirfst aö ætla, aS jeg segði þau til niörun- -ar Árna Magnússyni, þá myndi jeg hafa oröaS setninguna einhvern veg- inn á þessa leið: „Árni Magnússon heldur, aö Jón Arason sje fæddur 1480, en færir þó engin rök fyrir þvi.“ Þetta táknar sem sje setning- in. Sannleikurinn er sá, að Árni Magnússon er svo merkur fræSimaS- ur, aS jafnvel órökstuddar athuga- semdir frá honum eru ætíS íhugun- arverðar. Þes^ vegna tók jeg upp athugasemd hans, sem er ósamhljóða skoðun allra annara, en til þess aö sýna, að jeg skildi ekkert eftir, sem um þetta stóS á blaSinu, og aS heim- iídir væru þar ekki hermdar, ljet jeg þess getiS, aS „líklega" heföi Árni sett þetta „eftir eigin ágiskan.‘‘ Þegar hr. B. G. kemst á bls. 20—- 21, fær hann þar á móti ,eitt sjón- hverfingakastiö, og sjer nú alt öfugt. ÞaS kvaS jafnvel svo ramt aS því, ;.ð einn maður, sem las þetta, sem næst kemur hjá hr. B. G., spurði mig, alvarlegur í bragSi, hvort ekki myndi umtalsmál aS gera lestur að skyldu- námsgrein í latínuskólanum og próf- grein við stúdentspróf, eins og sagt cr að skrift sje. Jeg sagði, aS jeg hjeldi, aS prófað væri í lestri viS inn- tökupróf í 1. bekk, en hann hjelt þá, aS mönnúm gæti fariö svo aftur á skemra tíma en 6 árum, aS menn gleymdu þessari íþrótt. Hvarf hann svo frá mjer, að jeg gat ekki sann- fært hann um þaS, að hr. B. G. myndi vera bæöi vel læs og skrifandi, og aS þessi staöur, sem hann benti mjer á, væri sprottinn af sjóndepru hr. B. G., sem hann gæti ekki gert að. Á þessurn staS vílar hr. B. G. ekki við að herma það, að eg segi, að Jón Arason hafi, þegar hann var á 3., 2. eSa jafnvel 1. ári, rólað oftlega heim- an aS frá sjer og að Munkaþverá, í því skyni að fá góðgeröir hjá Einari ábóta, frænda sinum. Og ekki nóg meS þaö; jeg á líka aS segja, aS drenghnokkinn hafi á sama reki ver- íð að snuSra í skruddunum á Munka- þverá. ÞaS var mikiS, aS jeg skyldi ckki segja, að Jón litli hafi spilaS á orgel í Munkaþverárkirkju, þegar hann var á 3. árinu, eða veriS for- söngvari þar þá. ÞaS játa vist allir, eS Jón Arason var mikilmenni til likama og sálar, og síst sæti á mjer aS reyna til þess að draga af honum nokkuS þaS, sem verða má honum til heiðurs. En jeg neyðist þó til þess aS mót-- mæla þessu, þó aS mjer þyki þaS leiðinlegt. Jeg hef sem sje ekki sagt eitt orö, sem hr. B. G. vill láta mig hafa sagt í þessari lofdýrSarrollu um Jón Arason, hvorki um rölt hans til þess aS fá góögerSir á Munkaþverá, nje um bókagrúsk hans þar, þegar hann var á 3. árinu, nje um organslátt hans, nje um söngstjórn hans á sama aldri. Þetta eru alt sjónhverfingar hr. B. G. Jeg veit ekki, hvort hr. B. G. grill- ir þaS sjónaukalaust, en aöra góða menn, sem nenna því, vil jeg biSja aö slá upp skruddunni á bls. 20—21. Þar stendur: „Er m æ 11, að Jón hafi oftlega komiS heim í klaustriS vegna hungurs .... “ „Enn e r þ a 8 og s a g t, þótt óliklegt sje, aS Einar ábóti hafi beSiS hina munk- ana leynilega að gefa Jóni litla irænda sínum sinn bitann hver. „En 1 í k 1 e g t er, aS Jón hafi notið F.inars ábóta, frænda síns, bæöi hjá munkunum og ábótum þeim, sem fyr- ir klaustrinu stóSu s í S a r. ÞaS er og allsennilegt, aS Jón hafi á þ e s s- u m f e r S u m (þ. e. feröum síðar cSa eftir daga Einars) sínum aS .Munkaþverá fengiS einhverja nasa- sjón af bóklegum fræSum.“ Þarna er nú alt tilefniS frá minni 1 álfu til sjónhverfinga hr. B. G., og er þaS þar meS úr sögunni. I sambandi viS þetta vil jeg biöja hr. B. G. aS snúa sjer til sjera Jóns Halldórssonar í Hítardal, Finns bisk- tps Jónssonar og sjera Janusar Jóns- sonar, sem allir hafa rannsakaS sögu löaustra og ábóta á íslandi. Hann verður aS eiga viS þá um dánarár I.inars ábóta. Jeg tek enga ábyrgð á j-ví, og tel mjer þaS óskylt, en trúi enn eins og áSur því, sem þeir segja, þangað til hr. B. G. eSa einhver ann- í.r sannar, aö ábótinn hafi ekki dáiö 1487. Jeg get ennfremur bætt því við, nS maSur, sem hr. B. G. sjálfur telur heimild sína aS einu atriöi í grein sinni, sem sje dr. Jón Þorkelsson, tel- tr fortakslaust Einar ábóta andast 1487 (sjá registur viS Dipl. Isl. VII., bls. 845). MeS þessum inngangi komum ,,vjer“ þá, hr. B. G. og jeg, að aðal- efninu, fæSingarári Jóns biskups Ara- senar. Jeg þykist hafa veriS mikill láns- maður, aS jeg fór ekki aS burSast viö aS „rannsaka“ þetta atriSi, heldur liet mjer nægja aS vísa til skoðana inanna úm þetta, þeirra er mjer voru kunnar. Úr því aS hr. B. G., annaS e;ns ártalatröll, kemst í bótnleysu meS „rannsókn‘‘ sína, þá er hætt viS, c.S mjer meS minni „ónákvæmni" ö. s. frv. hefSi orSiS hált á þessu. Jeg skal nú játa það, aS þaS er alla tíma fróðlegt aS vita fæSingarár og dánar- ár mikilmenna, en ekki skilst mjer, aS sú vitska breyti nokkuS sögu- gangi eSa skilningi sögu. Og aö vaöa elginn eftír óvissum ártölum og ná þó engri niðurstöðu, þaS kalla jeg verr faríö en heirna setiö. En niður- staða hr. B. G. er sú, aö Jón Arason geti „naumast veriS fæddur eftir 1481.“ Þetta má sannarlega kalla aS reikna meS „nákvæmninni 1:71“, og cr ekki aS undra, þótt hr. B. G. saki mig um ónákvæmni. Jeg ætla mjer nú ekki þá dul „aS reyna að ráða þá gátu“ til nokkurrar hlítar, hvernig hr. B. G. kemst aS þessari harSná- kvæmu niðurs-töSu, því aS einmitt í þessari lotu kemur eitt flogiS yfir hann, svo að hann gerist nú allmyrk- x.r í máli og minnir nú í senn bæði á þebversku Sfinxina frægu og hof- gyðjurnar í vjefrjettinni í Delfi, eftir því sem þeim er lýst. Mjer skilst, að ástæður hr. B. G. sjeu tvær. Fyrst er þaS, að Jón Arason á ekki aö hafa getaö verið prestur á Helga- stööum áriS 1507, nema því að eins, aS hann sje ekki fæddur 1484, og „gæti þá naumast veriö fæddur eftir 1481.“ Ekki sjest, hvaöan B. G. hef- or þessa vitsku. Jeg vil samt, þó aö hann nefni þaS ekki, vera svo góS- gjarn aS ætla, aS hann hafi eitthvert veður af því, sem í kristinrjetti ka- þólskra manna (kanóniskum rjetti) var kallaö „ætas canonica,‘‘ en j aö táknaSi aldursskilyrði þau, sem kirkjan setti fyrir því að menn gætu tekiö vígslur. Þessi vígslualdur, ef svo má kalla, var misjafn, eftir því hver vígslan var; til forvígslu eða undirbúningsvígslu skyldu menn vera 7 ára, til subdjáknavígslu 21 árs, til djáknavigslu 22 ára, til prestsvígslu 24 ára og til biskupsvígslu 30 ára. Þetta aldurstakmark var þó' ekki for- takslaust; þaS var hægt aS fá und- anþágu frá þessu skilyrði (eins og fleiri vígsluskilyrSum). Undanþág- xrnar veitti páfinn, en til þess aS Ijetta af sjer umsvifum og gera mönn- um greiðari afgreiöslu þessara mála, höfðu páfarnir víös vegar um krist- in lönd umboösmenn, sem veittu und- anþágur frá skilyröum um hinar lægri vígslur, alt upp í prestsvígslu. Páfanum og þeim, sem hann veitti umboS. sitt til þess að veita undan- þágur fyrir sína hönd, voru hjer vit- anlega engin takmörk sett (sbr. nán- ara síSar). Þó skal þess getið, sem mestu varöar í þessu sambandi, aö hverjum biskupi var, í umboSi páfa, 1 timilt við prestsvígslu, aS veita 1 árs nndanþágu, ef prestsefniS aööSruleyti fullnægöi þeim skilyrSum, sem sett voru. — Jeg skal nú setja dæmiS upp, svo aS hr. B. G. geti rifjaS upp fyr- ir sjer frádrátt, ef hann hefur ekki skömm á jafnlítilf jörlegri fræSi- grein. DæmiS verSur svona: 1507 23. Og útkoman veröur þaS leiSa ár- tal 1484, sem hr. B. G. er svo bölvan- lega við. En ef hann vill vefengja þaS, sem sagt er hjer um vígsluskil- yröin, er til vitnis H e r z o g: Real- Encyklopádie fúr protestantische Theologie und Kirche, stórt rit í 22 t.indum (sjá þar greinirnar um A1- ter og Kanonisches Recht). Jeg býst ekki viö því, aS hánn hafi nokkurt gagn af því aö fara lengra, t d. i sjálf kirkjulögin. Hr. B. G. viröist þessu næst skyndi- Fga rjúka úr Sfinxarhamnum og rakna viö úr vjefrjettarvímunni og s;á, aS þessi röksemd sin, sem nú var neftxd, sje þó ekki alveg einhlít. Hann setur nú á sig spekingssvip, slær í borðiö og segist „hafa viS hendina“* gagn, sem dauðroti alla þá, sem í meinleysi dirfast aö segja, að a 1- m e n t s j e t a 1 i S, aö Jón biskup Arason sje fæddur 1484. Gagnið, sem hr. B. G. hefur „viö hendina," er dómur, dags. 8. júní 1502. ÞaS er rjett, aS í dómi þessurn er nefndur Jón Arason, er sje einn presta Hóla- biskupsdæmis. En er þaö nú öldung- is víst, að þessi prestur sje sá’ Jón Arason, sem síðar varð biskup á Hól- rm? Hr. B. G. fullyrðir það. En þó aS hr. B. G. fullyrði eitthvaS, t. d, að hann sje Víga-Barði sálugi end- urborinn, þá eru nú ekki allir skyld- ugir að trúa því. — En lítum þá á dóminn. Hr. B. G. hefur sjálfsagt tekiö eftir því, aS í dómurn, brjefum og gerningum fyrri alda (og raunar enn i dag oftsinnis) er mönnurn rað- aS eftir mannvirðingum, alveg eins að sinu levti, til þess að nefna dæmi xir hans eigin lífi, og viS sætaskipun eða próf x latínuskólanum mönnum er raöaS eftir þekkingu og sá settur neöstur, sem verst er aS sjer. Þessari xeglu var fylgt mjög fast, fyrrum. * ÞaS er liðlegt rnál, íslenskan, og bandhægt. ESa er þaS ekki fágætt rnál, sem alls ekki er misboSið með því að taka þágufall nafnorös og skeyta þar aftan viS greininum i þol- fslli? Hvaö finst mönnum? Eða er þetta að kenna vjefrjettarvímunni ?

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.