Lögrétta


Lögrétta - 10.03.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 10.03.1920, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA 2 LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið vikudegi, og auk þess aukahlöð við og við. Verð 10 kr. árg. á íslandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. 'c.T) sultassvipan sje nauSsynleg yfir höfðum manna til þess að fá þá til að vinna. Þeir segja, að eíginhagsmuna- livötin sje óþörf. Menn muni -vinna af almennri mannást! Þessi hugsun er alstaðar á ferð, meira og minna grímuklædd. En allar tilraunir með hana hafa leitt til þess eins, aS minka íramleiSsluna. Um þetta ber Rúss- land nú vitni. I Ameríku hafa menn ekki þessa trú á krafti mannástarinnar. Þar er þaS skoSun okkar, aS baráttan fyrii tilverunni sje nauSsynleg til þess aS knýja vjelina. Jeg hef þá trú, aS ekki þurfi aS breyta öllu fyrirkomu- kiginu, eldur megi laga misfellurn- ar meS ákvörSunarrjetti meiri hlut- ans. En í Evrópu hnígur alt meira og meira í þá átt, aS fá völdin i hendur l>eim minnihluta, sem lengst fer í kröfunum ■ um breytingarnar. En menn gleyma því í hinum gamla heimi, aS þar eru nú engir varasjóSir til, sem sóa megi i tilraunir. Engar kenningar um skipulag þjóSfjelaga megna aS fylla tóma maga, eSa leggja til eld í kalda ofna. Og til hvers er ?S tárast yfir hinu háa verSi. ÞaS tr ekki annaS en spegilmynd, sem sýnir þverrandi framleiSslu, og hún er þaS, sem grátandi er yfir. I Evrópu er nú fjöldi af nefndum og skrifstofum, sem fengiS hafa völd í hendur til þess aS takmarka verS- lagiS og þær vilja helst halda störf- um sínum frá ófriSarárunum áfram. En þær ættu nú aS leggja þau niSur, því þær geta ekkert gagn vert leng- ur. Til lengdar duga engar verSlags- blekkingar gegn dýrtíSinni. ÞaS er hægt aS dylja sannleikann í svip, en hann kemur upp fyr eSa síSar, og þá því óttalegri. Gegfi dýrtíSinni dug- ar ekkert annaS en sparnaSur og aukning framleiSslunnar. Þetta eiga menn, því miSur, erfitt meS aS skilja í Evrópu. ÞaS er ekkert sparaS. Þvert á móti er komin upp hjá aimenningi löngun til eySslu og ohófs, sem ekki var til áSur. Og þaS er eins og nú sje roest um aS gera, aS fá vinnutímann styttan! Ef látiS verSur eftir þeim kröfum og svo á aS bæta úr því meS verSlagsákvæSum, þá verSur þaS aS eíns til þess aS flýta fyrir fjárhags- hruni Evrópu. AuS.vitaS getur Ameríka' látiS nokkra hjáip í tje meSan lag væri aS komast á í Evrópu. En viS höfum enga löngun til þess aS hjálpa lönd- um, sem augsýnilega vantar allan skilning á fjármálum. ViS hljótum aS neita þeim löndum um hjálp, sem ekki vilja koma lagi á fjármál sín og stjórnarfar, ekki vilja auka fram- lciSslu sína, nje draga. úr óhófinu og minka útgjöld sín til hernaSar- mála, ekki vilja láta af ófriSi og lifa í sátt viS nábúa sína. Ef Evrópu- þjóSirnar vildu skilja þetta og fara eftir því, þá mundum viS Ameríku- menn hjálpa þeim eftir megni. Skilji þær þaS ekki, er vonlaust um árang- urinn. Friðarmálaráðstefnan síðari í París og viðfangsefni hennar. Um leiS og lokiS var friSarsamn- ingunum milli bandamanna og ÞjóS- verja, komu fulltrúar bandamanna saman á nýja friSarmálastefnu í París, sem hófst 5. jan. M. a. voru þar Clemenceau, Lloyd George og italski forsætisráSherrann Nitti, er kom þangaS eftir heimsókn í Lun- dúnum. Verkefni þessa fundar átti aS vera, aS gera út um friSarsamninga viS Tyrki og skiftingu á ríki þeirra, ræSa AdriahafsmáliS, eSa Fiume-mál- iS, og ennfremur ýmislegt, sem snerti Ungverjaland og Búlgaríu. Þá voru og rússnesku málin mjög aS- kallandi, enda þótt þaS hjeti svo sem þeir Clemenceau og Lloyd George hefSu komiS sjer saman um þau á Lundúnafundinum í desember. Enska blaSiS Daily News sagSi, aS ef þau yrSu ekki tekin upp á ný til skynsam- legrar meSferSar, gætu afleiSingarn- ar af því orSiS hinar verstu. Eftir ummælum Clemenceaus aS dæma (sem áSur hafa veriS sögS hjer í blaSinu), væri þaS nú stefna banda- manna, aS einangra Rússland meS gaddavírsgirSingu, þ. e. raSa í kring- um þaS hlutlausum smáríkjum, sem lokuSu þaS inni. En Eystrasaltslönd- in væru nú aS semja um friS viS bol- sjevíka samkvæmt eigin þörfum, en ekki bandamánna. Verslunarsam- band milli Rússlands og Þýskalands væri ekki htegt aS hindra. Og hvern- ig ætlaSi Clemenceau aS koma fyrir gaddavírsgirSingu sinni í Kákasus, spurSi blaSiS. Hvernig ætlaSi hann aS hindra, aS bolsjevíkar tækju hönd- nm saman viS Tyrki, Kurda og Araba, eSa hefta leiS þeirra yfir Per- síu og Turkestan til takmarka Ind- •lands og Kína? Frakkland er ekki Asíuveldi enn sem komiS er. En Eng- land er þaS. Og í Englandi vita menn l.vaS orSiS getur úr múgahreyfing- unum í Asíu, ef þær ættu aS komast undir stjórn þeirra manna, sem nú eru heimsins duglegustu þjarkar fyr- ir útbreiSslu skoSana sinna, sagSi HaSiS. Tyrkneska friSarmáliS er afar- fíókiS og erfitt viSfangs, ekki síst vegna þess, aS þar reka sig mjög á Iiagsmunir Englendinga og Frakka. Um eitt aSalatriSiS vár þó enginn á- greiningur, þaS, aS Dardanelfasund- iS og leiSirnar frá MiSjarSarhafi til Svartahafs skyldu koma undir al- þjóða eftirlit og þar verSa frjáls um- ferS. En næst var þá, aS kveSa á um, hvernig fara skyldi um höfuS- borg Tyrkjaveldis. Frá Frakka hálfu kom þaS þegar fram, aö þeir vildu ekki aS Tyrkjasoldáni væri vísaS burt úr Konstantínópel. í stjórnar- blöSum þeirra kom sú skoSun fram, aS E"rakkastjórn, sem hefSi yfirráS vfir svo stórum löndum, sem bygS væru MúhameSstrúarmönnum, mætti ekki spilla vinfenginu við þá þegna sína meS því, aS hrekja yfirmann trúarflokksins burt úr Konstantín- ópel. í öSru lagi bentu þau á þaS, aS cf svo yrSi gert, yrSu bandamenn aS sjá borginni .fyrir sæmilegum vörn- nm og, þaS kostaSi þá aS halda þar flota. En þaS gægSist fram hjá frönsku stjórnarblöSunum, aS þá blytu Englendingar aS fá þar yfir- tökin. En nú er því svo váriS, aS Englendingar hafa yfirráS yfir enn stærri og fjölmennari Islamsmanna- löndum en Frakkar, og vilja líka láta líta svo út sem beir sjeti vei’ndartnenn j;':irra og vinir. i ’rakkar hafa mikiS umleikis' 1 Sýr- íandi, og þeim er mjög umhugaS um, aS auka þar áhrif sin og yfir- ráS sem mest. En þeir eru ekki vin- sælir þar. Og svo er Hedjazríki ís- lamsmanna í myndun þar í nándinni og enn óákveSjS um takmörk þess norSur og vestur á bóginn, en for- vígismenn þess leita styrks og fylgis ' hjá Englendingnm, svo aS hagsmun- ir Frakka og Englendinga rekast mjög á þarna. í enskum blöSum, sem mikiS fjalla um utanríkismál, hefur stundum veriS tekiS eindregiS í strenginn meS Sýrlendingum í deilu- málum þeirra viS Frakka. Enska blaSiS Daily Chronicle, sem er mál- gagn Lloyd George, sagSi þaS ekki a!ls fyrir löngu, aS England mætti láta sjer í ljettu rúmi liggja landa- mæradeilurnar innan Evrópu. En er t’l þess kæmi, aS ræSa um landa- mæra-ákvæSin í Asíu, væri öSru máli aS gegna. Þar væri um aS ræSa aSal- mál bretska ríkisins. Nú þegar er svo komiS, aS Palestina, Mesopotamía, Persia og nokkur hluti Arabíu eru komin undir ensk áhrif meS ýmis- legu fyrirkomulagi. En megn órói er rneSal þjóSanna i fyrverandi löndum Tyrkja. Armenía og mikiS af Litlu- Ásiu er nú sagt á valdi Mustafa Ke- mals, sem hóf uppreisn i Armeníu siSastl. sumar, og hann er studdur af Tyrkjum þar eystra. Er því spáS, aS hann geti orSiS Englendingum í Mesopotamiu óþægilegur nábúi. ÞaS var áSur hugsaS til þess, aS Armenía yrði sjálfstætt ríki undir umsjón Bandaríkjanna, en nú vill Banda- rikjastjórn engin afskifti hafa af [■essum málum lengur, en lætur stór- veldi Evrópu ein um þau. Fyrir miSjan janúar komu fregn- irnar um ófarir Koltsjaks aSmíráls, cg þar meS, aS öll Vestur-Siberia væri á valni bolsjevíka. En jafnframt fylgdi þaS, aS hersveitir Lenins sæktu fram sigri hrósandi suSur eft- ir Asíu, austan Kaspihafs. Þá var i blöSum Vestur-Evrópu sagt frá því, aS foringjar þessa framsóknarhers hefSu ekki alls fyrir löngu setiS í veitslu í Bokhara, höfuSborg í sam- r.efndu ríki, sem er norSan viS Af- ganistan og nyrstu hjeruS Indlands. í veitslu þessari hefSu setiS konsúl- arnir frá Afganistan og Persíu og fulltrúi frá emirnum í Bokharíu og hefSi þar veriS talaS um samkomu- la.g og vinfengi milli þessara ríkja. Fulltrúi stjórnarinnar í Bokhariu hefSi talaS mörg og fögur orS um þaS, aS það væri sín trú, aS fram- vegis gæti orSiS bæSi stjórnmála-. samband og hagsmunasamband milli bolsjevikastjórnarinnar í Rússlandi og Bokharíu. í sambandi viS þessa fregn var því fast beint til ensku stjórnarinnar, aS eitthvaS þyrfti aS gera í rússnesku málunum, og hug- mynd Clemenceaus um gaddavírsgirS- inguna fjekk margt hnútukast. 17. janúar þom sú fregn frá friS- arráSstefnunni i París, aS bandamenn ætluSu aS rjúfa banniS um aSflutn- inga til Rússlands og yrSu samvinnu- fjelögum rússneskra bænda leyfS viS- skifti viS bandama^naríkin. Litlu síS- ar kom sú fregn, aS smárikin í Kák- asus og Persía ættu aS fá vopn og útbúnaS til þess að gera út 50 þús. manna her, sem ætti aS stöSva fram- rás bolsjevíka suSur á bóginn, þar sem þau næSu til. Þá var og flotí Englendinga í MiSjarSarhafi sendur inn í Svartahaf. Einnig var sagt, aS bandamenn ætluSu aS gera út 200 þús. manna her til Litlu-Asíu móti Mustafa Kemal, sem þá sat í Mosúl, og lika til þess áS vera þar á verSi gegn framsókn bolsjevíka. Er hjer þá komin upp á ný hin gamla kepni milli Englendinga og Rússa um yfir- ráS í Asíu og Englendingar opna nú Rússum viSskiftaleiSir vestur á viS til þess aS hafa fremur friS fyrir þeim austur frá. Miljukoff talar um rússnesku málin. Kadettaflokks-foringinn Miljukoff, sem var utanrikisráSherra Rússa fyrst títir stjórnarbyltínguna, býr nú í litlu húsi í einu af úthverfum Lundúna- borgar. Þar átti danskur blaSamaSur tal viS hann í janúar síSastl., og hef- ur skýrt frá því í „Politiken". Enn er þaS fast í huga hans, segir blaSa- maSurinn, aS rússneska ríkiS eigi aS varSveitast innan þeirra takmarka, sem þaS hafSi fyrir ófriSinn, þaS eigt aS verSa aftur ein heild undir sam- eiginlegri yfirstjórn og meS sameigin legu þingi. en innan þeirrá takmarka vill hann :>ía einstaka ríkishluta fá víStæka sjálístjórn. Pólland og Finn- lend hafa auðvitað sjerstöSu aS þessu leyti, sagSi hann, og kvaSst alt af hafa talað máli Finna í deilum þeirra við Rússa á keisaraveldistímanum, Og meSan jeg átti sæti 5 stjórninní, var jeg meS í því, aS láta eftir öll- um kröfum þeirra, sagSi hann. Jeg er alt af reiSubúinn til þess aS viSur- kenna þjóSlegt sjálfstæSi Finna. En til tryggingar Rússlandi, verður að ltoma nokkuS á móti, og mætti vel gera opinbera samninga um þaS milli Rússa og Finna, án allrar undir- hyggju. En mjer virSist svo sem öll- um hljóti aS vera þaS augljóst, aS einhverjar öryggisráSstafanir verSi Rússar aS gera, ef landamæri erlends ríkis eru færS svo að segja fast aS Petrogad. Ef þetta ríki síSar í ófriði lenti í óvinaflokki Rússlands, gerSi þetta aSstöSu Rússa þegar í byrjun stríSs mjög varhugaverSa. Þarna verðum viS aS tryggja öryggi höfuS- borgarinnar. Og í öSru lagi vil jeg ekki afsala eldri löndum Rússaveldis og gera úr þeim óháS ríki, án þess að hafa tryggingu fyrir þvi, aS þau snúist ekki öndverS viS stefnu Rúss- lands í utanríkismálum. Segi menn til mótmæla þessu, aS nú sje aS renna upp nýr timi og stríSin eigi alveg aS vera úr sögunni, þá svara jeg því svo, að öll ríki eru sjer úti um slíkar tryggingar, og aS menn megi ekki beimta af Rússlandi, aS þaS eitt láti sier nægja aS trúa á orS og áætlan- ir, sem ef til vill aldrei verSa að fram- kvæmdum. Um Pólland er það að segja, aS jeg átti sjálfur upptökin aS þvi, þegar jeg var utanríkisráS- lierra, aS veita því.sjálfstæSi. En tak- markalausar kröfur frá Póllands bálfu getum viS ekki fallist á. Hug- mynd sú, sem komin er frá Frökk- um, aS gera Pólland að voldugu ríki, er heimskuleg og nær engri átt. Til þess aS skilja þaS þurfa menn ekki annaS en gá að því á landabrjefi, aS stórt og voldugt Pólland hlýtur aS verSa umkringt af óvinum á allar hiiSar, af því aS það getur ekki skap: ast á annan hátt en þann, aS innlima i þaS mikinn fjölda manna frá öðrum- þjóðum. Um hin landamærarikin get- ur þaS ekki komiS til mála, aS Rúss- í.r afsali sjer þeim, ef þeir hugsa á- íram eins og Rússar en ekki sem a!- íieimsborgarar, sagði Miljukoff. Þegar martsbyltingin hófst, 1917, sagSi hann ennfremur, þá hefði þaS veriS auðvelt fyrir okkur aS semja friS. Rússland var þreytt á ófriðn- um og Þjóðverjar óskuðu auðvitað einskis fremur en friSar viS okkur. En við hjeldum fast viS Lundúna- samþyktina um aS semja ekki sjer. íriS. Ef bandamenn gera nú út um tússnesku málin, án þess aS kveSja Rússa til ráSa, þ. e. a. s. þá Rússa, sem börðust meS þeim í stríðinu, þá er það ótví.rætt brot á Lundúnasam- þyktinni. TaliS hnje þá aS hinum nýju samn- ingum Englendinga viS Persa. Milju- koff sagði, aS grundvöllurinn undir sambandi Rússa og Englendinga liefSi veriS samningur sá, sem þeir gerðu um yfirráSin í Persiu. Sá samn- ingur er enn í gildi, sagði hann, og getur ekki úr gildi falliS án sam- þykkis frá Rússlands hálfu. En þar sem nú Englendingar hafa samt sem áður ógilt hann, þá sýnist mjer þaS benda á tortryggni gegn Rússlandf, scm er alt annaS en góSur grundvöll- ur til samvinnu milli þeirra tveggja ríkja framvegis. Sú hugsun, aS Rúss- ar ráSist á Indland yfir Persíu er mesta vitleysa og hefur aldrei ann- aS veriS. En þótt undarlegt megi virðast, geta sumir enskir stjórnmála- menn ekki slitiS hana frá sjer. í raun cg veru er ensk-rússneski samningur- inn um Persiu ekki mjög mikils virði fyrir Rússland. En þaS er hin siS- ferSislega þýSing hans, sem jeg eink- um tala um. Þó er því svo variö, aS í norðurhluta Persiu var mikill mark- aSur fyrir rússneskar vörur og hon- um látum viS ekki svifta okkur orða- laust. Þetta, sem hjer er haft eftir Milju- koff, er hin almenna skoðun á Rúss- landsmálunum hjá andstöðuflokkum bolsjevíkastjórnarinnar. BlaSamaSur- inn, sem viðtaliS átti viS hann, segir, aS í Englendi sjeu mjög skiftar skoS- anir á þessum málum, jafnvel innan vjebanda sjálfrar stjórnarinnar. ÞaS sje reynt aS breiða yfir þetta eftir megni, en þó sje þaS aS gægjast fram altaf öðru hvoru. Yfir höfuS segir bann aS þaS sje ráðandi sko'unin hjá thaldsfiokknum, aS hætta sje á því, aS sambandi myndist milli Rússlands og Þýskalnds, ef Rússland sje svifc Eystrasaltslöndunum og öðrum jaSraríkjum sínum. En þaS þýði, aS ÞjóSverjar sjeu aS lokum ofan á eftir alt saman, og þettavei’Si enskir stjórn- málamenn aS fyrirbyggja. Eina leiS- in til þess sjc sú, aS styrkja þá flokka í Rússlandi, sem halda vilja saman hinni gömlu ríkisheild, 0g gera þá skuldbundna sjer. Þetta er sú skoSun, se.m haldib hefur veriS fram í „Tim- es“ 0g fleiri enskum blöðum. Aörir segja, aS ef nýtt Stór-Rússland rísi upp, verði þaS í óvinahópi Englands. ÞaS sje því miður ekki hægt aS hindra samtök milli Rússlands og Þýska- lands, og eSlilegustu ríkjasamtökin sjeu nú þau, aS Þýskaland, Rússland og Japan taki höndum saman. Þetta verði þríveldasamband 20. aldarinm ar. Þessi síðarneífnda skoöun mun vera meira ríkjandi í ensku þjóðinni en hin. Og svo er því mjög haldiS fram af þeim mönnum, sem viS Ind- iandsstjórnina eru riönar, aS England verSi aS halda hlífi-skildi yfir hinum óháöu ríkjum Múhamedstrúarmanna, vegna trúbræSra þeirra í Indlandi. Þeir segja, aS nýtt Stór-Rússland verði stærsti og hættulegasti keppi- rautur Englands í Austurheimi. Ef England stySji Rússa til þess að ná aftur yfirhönd yfir þjóðunum sunnan viS Kákasusfjöllin, rísi upp í reiSi miljónir Múhamedstrúármanna þar eystra, svo aS samband Englands viS forkólfa hugmyndanna umendurreisn stórrússneska veldisins, sje hættulegri en alt annaS fyrir veldi þess í Asíu, í Mesópotamiu, Persíu og á Indlandi. Ástandið sje þarna enn hiS sama og veriS hafi á 19. öldinni, er Rússar og Englendingar hafi kept um Asíu- löndin, og þaS geti aldrei breytst. Rithöfundur einn enskur sagði viS bíaöamanninn, sem þetta er haft eftir, aS menn væru aS tala um stefnu- leysi hjá ensku stjórninni í Rússlands- málunum og lá henni, aS hún hefði aö eins meS hangandi hendi stutt hvítu flokkana í Rússlandi, en ekkert látiS þar til skarar skríSa. En þetta væri nákvæmlega yfirveguð stefna. Stjórnmálamenn Englendinga óskuðu þess einmitt, að Rússland eyddi sem mest af kröftum sínum í borgara- styrjaldir og sundraði sjer á þann liátt sjálft. Síðustu frjettir. Meira og meira virðist vera aS draga til þess, aS friöur veröi saminn við Rússa. Nú hefur t. d. Litvinoff tilkynt, aS Rússar hafi sent bæði Jap- önum og Rúmenum friðarboð, og sömuleiðis hafi Ukraine boðið Pól- verjum friS. Litvinoff sagði um leiS, aS þaS gæti ekki dregist lengi úr þessu, aS bandamenn neyddust til að scmja formlega fullan friS viSLenins- stjórnina. Sjálfsagt er þaS líka eitt- hvaS í sambandi viS þetta, aS sagt er, að bolsjevíkastjórnin rússneska hafi lýst því yfir, aS hún sje horfin frá því, aS beitast fyrir heimsbylt- ingu. En aftur á móti hafi þaS starf veriS faliS hinu nýslofnaða alþjóða- ráði, sem áöur hefur veriS sagt hjer frá, og Rússar veittu stórfje, þó nú sje þaS ekki taliö í neinu opinberu sambandi viS stjórnina þar. HernaS- argengi virSast bolsjevíkar þó stöðugt bafa, og nota þaS bæSi beinlínis og óbeinlínis, til aS þröngva þjóöunum til friöar viö sig. Annars eru fregn- irnar frá Rússum ógreinilegar á því sviSi, og ekki gott aS sjá, hvaS þeir ætlast fyrir.T. d. segja nýjustu fregn- ir, aS Ludendorff sje farinn til Russ- lands meS alt herráS sitt. — í enska þinginu hefur nú Lloyd George lagt fram frumvarp þaS til heimastjórnarlaga írlands, sem áSur hafSi veriS boSaS. Er þar gert ráS íyrir tveimur þingum, öðru fyrir Ul- ster, — og svo eins konar yfirráSi fvrir alt landiS. Segja símskeytin aS írumvarpi þessu sje fálega tekiS, en i þinginu verður þaS ekki rætt fyr en eftir páska. Enn þá er nýtt sundurþykkju-efni cS koma upp milli bandamanna, út af þýsku máíunum. Er þaS sprottiö af fjármálunum og afstöðu Evrópu þar gagnvart Ameríku. Hefur friöar- 1 áðstefnan nú komist aS þeirri niSur- stöðu, aS í því efni verSi aS líta á . Evrópu sem eina órjúfandi heild, og megi því ekki ofbjóSa neinni einni þjóð meS álögum, svo aS heildin veik- ist. En þetta virSist þaö nú álíta gert viS Þýskaland, og leggur því meiri hluti þess til, aS öll Evrópuríkin hin n'. Þýskalandi nægilegt fje til end- urreisnarstarfs síns, gegn veSi í skatttekjum ríkisins, en nefnd hlut- kiusra manna verði falin umsjón meS málinu. Þessari niSurstööu hafa Frakkar harölega mótmælt, eSa blöð þeirra, og ásaka Breta og ítali fyrir þaS, aS draga um of taum ÞjóSverja. Er ekki ósennilegt, aS þetta sje aS cinhverju leyti runniS frá Itölum, því um sama leyti er sagt, aS forsætis- ráöerra þeirra, Nitti, hafi jafnvel gert ]>aS aS tillögu sinni á ráSherrafundin- t:m í London, aS taka alla friSarsamn- ingana til endurskoðunar, sjerstak- lega að því, er fjármálin snertir. Um Adríahafs-málin er sagt, aS nýjar samningatilraunir sjeu nú byrj- aðar milli ítala og Jugó-SIava, og virðist þaS, eftir fyrri skeytum aS dæma, eitthvað vera í sambandi við afskifti Wifsons af þeim málum. Af Wilson hefur þaS annars frjetst síö- ast, aS hann hafi sett sig á móti því, ?.S Tyrkir hjeldu Konstantínópel, eins og^gert hafði veriS ráS fyrir. En cftir síöustu samþykt var ákveöið að minka veldi Tyrkja svo, aS íbúa- :ala rikis þeirra yröi aS eins 6 milj. I staS 30 áSur. Sömuleiðis átti aS taka af þeim allan flota þeirra. En Mikla- girði áttu þeir aS halda. Á Frakklandi hefur verið járn- brautarverkfall undanfariS, eins og áSur var skýrt frá. Var þaS lítiö í fyrstu, en óx þó ótsfluga, samfara miklum æsingum, og kröfðust margií \crka^nennirnir „alræðis öreigalýös- ins“. Annars voru kröfur verkamanna þær, aS allar járnbrautir yröu gerðar rikiseign, aS verkalaun hækkuSu, aS þeir fengju rúma þúsund franka í dýrtíöaruppbót á ári, og auk þess greidda húsaleigu, og þetta næði j'afnt >il karla og kvenna. Var þetta verk- fall oröiö svo magnaS um mánaSa- rnótin síSustu, aS siglingar teptust aS miklu leyti milli Englands og Frakk- lands, af því járnbrautir stöSvuöust og þar af leiöandi skapaafgreiðsla í írönskum höfnum. Millerand för- sætisráSherra reyndi aS miðla mál- um, en ljet þó jafnframt bjóöa út her til aS halda öllu í skefjum, því hann sagði, að þó samheldni verkamann- c.nna ætti fullan rjett á sjer, yrSi aS meta meira samheldni þjóSarinnar. Var þá aftur tekin upp vinna, og lofaöi stjórnin því jafnframt, aSI lög- leiða skyldi gerSardóm í deilumálum verkalýSs og vinnuveitenda.- I Ungverjalandi er Horthy flota- foringi oröinn rikissjóri, í staS Huz- ar’s, sem sagöi af sjer. Er Horthy sagöur hliöhollur Habsborgurum, og er því jafnvel spáS, að kosning hans muni veröa til þess, aS þeir komist aítur til ríkis í Ungverjalandi. Hollendingar halda enn fast viS fyrri skoðanir sínar í framsalsmálun- um, þrátt fyrir áskoranir Breta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.