Lögrétta


Lögrétta - 10.03.1920, Blaðsíða 3

Lögrétta - 10.03.1920, Blaðsíða 3
LÖGRJHTTA 3 Sviss hefur nú samþykt aS ganga í þjóöabandalagiö. Bretsk fregn segir, að Tyrkir hafi byrjaS mikiö blóöbaö í Armeníu, og íetli bandamenn þvi að senda herflota tii Konstantínópel. í Leipzig á Þýskalandi er nú haldin mikil kaupstefna, sem um 90 þús. manns hafa sótt, og voru þar sýndar vörur frá 1500 framleiðendum. í Bandaríkjunum haföi stjórnin gert tilraun til að leysa upp stál- hringinn svo nefnda, sem er samband allra stærstu stálverslunar- og fram- leiðslufjelaga í Bandarikjunum, og ’æöur því alveg markaöi þessarar vöru. E11 þetta hefur nú strandaö á hæstarjetti ríkjanna, sem ekki fjelst á kröfu stjórnarinnar. í Slesvig-Holstein hafa um 200 íulltrúar ýmsra fjelaga komiö á fund í Flensborg, og krafist stjálfstjórnar fvrir Sl.-H. Hefur nefnd veriö send li! Berlínar, til að tala máli þessu viö þýsku stjórnina. Danskir Suöur-Jótar telja þctta bragö til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna þar, Dönum í óhag. í landsþinginu danska var nýlega samþykt vantraustsyfirlýsing til Zahle forsætisráðherra með 47 gegn 25 atkv. út af Færeyjamálunum og afsögn amtmannsins þar í fyrra. Jón Blöndal. Hjeraðslæknir í Borgarfirði. Þriðjudaginn 2. mars vildi það sorglega slys til, að hjeraðlæknir Jón Blöndal í Stafholtsey druknaði í Hvítá. Hafði hann ætlað að Svigna- skarði i síma, en ísinn á Hvitá ó- traustur, og hefur bæði hann og-hest- urinn, sem hann reið, farist i ána. Um Öll nánari atvik að slysinu er óvíst, því Jón sál. var einn á ferð, og því enginn til frásagna. Jón sál. var fæddur 20. nóv. 1873 sonur Páls Blöndals, er læknir var í Borgaríjaröarhjeraöinu næst á und- an Jóni. Jón sál. lauk læknisprófi 1898, og varð þá aðstoðarlæknir hjá fööur sínurn, þar til hann 17. júli 1901 var skipaður læknir x Borgar- fjaðarhjeraði. Jón sál. var ágætis- læknir, og án efa nxeð betri læknum landsins. Sjerstaklega \ar hann fljót- ur og glöggur á að þekkja sjúkdóma, og skjátlaðist sjaldan i því. Mjög ljet hann sjer aixt unx sjúklinga sína, og var oft bæði faðir og læknir. Prýðilega fylgdist hann með í lækna- n;álum, las og keypti mikið af lækna- ritum, og fáar munu þær nýjungar í læknisfræðinni, sem ekki voru hon- um kunnar. Boi'gfirðingar hafa því mist góðan lækni í Jóni, og er það hæpið, hvort þeir fá annan eins í hans stað. Jón sál. tók við búi í Stafholtsey eítir föður sinn og bjó þar allan sinn búskap. Jöi'ðina sat hann vel. Bygði upp öll hús. Steinsteypt, vandað í- búðarhús og steinsteypt fjárhús og l.’lóðu. Túnið bætti hann nokkuð, og * cngjar mikið, með vatnaveitingum. Sem bóndi var hann áhugasanxur með alt, er að búnaðarframförum laut og fylgdist vel með öllum nýjungum í fmnaði. Á landsmálum hafði hann ó- venjumikinn áhuga, og- munu þeir íærri, sem hugsa eins rnikið um öll bndsnxál og hann gerði. Jón sál. var meðalmaður á vöxt, hnellinn og fylginn sjer. Á yngri ár- um var hann glimumaður ágætur, songmaður og fjörmaður mikill. Skorti þar aldrei fjör nje fyndni, sein Jón var meðal kunningja. Glögt auga hafði Jón sál. fyrir náttúrufegurð allri, enda var hann tifinningamaður nxikill. Veiðimaður var hann ágætur. Iíans nxesta unun var að skjóta og veiða. Skytta var hann svo góð, að fáir eru betri. Hafa selirnir í Hvítá goldið þess, enda hefur hann, ásamt Andrjesi sál. Fjeldsted, eyðilagt þá. Áður fyrri voru oft tugir sela á eyr- t'm í ánni, en nú sjást þeir varla. Þá þótti Jóni sál. ekki síður gaman að fást við laxana. Var hann oft og tíðunx í frístundum sínum að sumrinú með laxastöngina i Hvítá, og þótti l'á nxest gaman, er tæpast stóð leik- urinn milli hans og laxins, og óvissan var rnest á því, hvor hefði. Gott þótti Jóni sáb vín, og gat þar ekki ætið stilt það hóf, er æskilegt h.efði verið. En honum var það fyrir- gefið af hjeraðsbúum, bæði af því hve góður læknir hann var, og þó sjerstaklega af því, að allir vissu, hve leiður Jón sjálfur var yfir því þegar Bakkus varð hans ofjarl, og hve góður maður Jón sál. var. En þó Jóni þætti vin gott, var hann sjálfur bannmaður, og dró enga dul á. Jón sál. var tvígiftur. Með fyrri konu sinxli, Sigriði Blöndal frænku sinni, átti hann 5 syni, er lifa, en með síðari konu sinni, Vigdísi Gísla- dóttur frá Stafholti, sem enn lifir mann sinn, átti hann ekki börn. Að Jóni Blöixdal er Borgfirðingunx hin mesta eftirsjón, því þeir hafa þar mist, ágætan lækni, góðaxx bónda og rcglulega góðan dreng. Fyrir því verður skarð hans vand- fylt. Borgfirðingur. Inflúensan er íxú komin hingað til Rvíkur, án þess að mönnum sje fullljóst, hvernig hún hefur borist hingað. Er hún, að sögn komin i ein 30 hús, en er þó fremur væg, eftir því sem læknar segja. Þó kvað sjúklingarnir fá undir eiris 39—40 st._ hita, með höfuðverk og oft blóðnösum, og þola illa birtxx. I.ungnabólgu hefur þó enginn fengið enn, hvorki hjer, nje í Vestmanna- eyjum og á Austfjörðum, þar sem inflúensan hefur gexxgið. En gætilega þurfa menn að fara nxeð sig í aftur- batanum, því þá er þeim hættast við slíku. Ýrnsar sóttvarnarráðstafanir voru undir eins gerðai', allar sam- komur bannaðar, messur og líkfylgd- •ir, skólum lokað, aðkomumenn kyr- settir og samgöngur teptar við nær- sveitirnar. Þeir sjúklingar, sem ekki cr unt að hjúkra heima, eru fluttir á spítala, og er bæði sóttvarnarhúsið og barnaskólinn haft tilbúið ti\ slíkra nota, ef á þarf að halda. Hefur ínflúensunefixd bæjarstjórnarinnar sett skrifstofu á stofix í barnaskólan- unx, sem sjer uixx þessi mál og leið- beinjr mönixum í þeim. Á Seyðisfirði breiðist veikin stöð- ugt út, en hægt, og lágu i gær um 70 nxanns, en enginn þungt haldinn. —• Veikin barst til Seyðisfjarðar með „Sterling" í síðastl. viku, og þaðan að Eiðum, og lögðust þar íxxargir. En síðast er sagt, að þar sjeu íxji allir í afturbata, og sömuleiðis í Vestmanna- eyjum. . Svar lil Páls [. Úlasonar. í grein minni i 2. tölubl. „Lög- rjettu“ unx „Menn og mentir“, minn- ist jeg meðal annars á frásögur þær, mxx benxsku Jóns biskups Arasonar, sem tilfærðar eru í því riti, SVO seiil terðir hans til Munkaþverár á fund Einars ábóta o. s. frV. Jeg drap á þetta atriði, til að sýna, hve athugull visindamaður Dr. P. E. Ó. er i raun og veru, þar sem hamx jafnframt skýrir oss frá þessum fróðleik og setur dánarár Einars ábóta 1487. Eins og sjá nxá á varnar-grein Dr. P. E. Ó. hefur hann reist sjer þann hurðarás um öxl, að reyna að hrekja allar mín- ar athuganir í grein minni, og því ogjarnan viljað láta þetta atriði sitja á hakanum, en þar eð hann hefur eigi t,-eysts til að korna útúrsnúningum hjer við, þá gerir hann mjer bara upp orðin eins og sjá nxá á eftirfar- andi klausu, senx jeg leyfi mjer að taka upp eítir doktornum: „A þess- x.m stað vílar hr. B. G. ekki við, að lxerma það, að jeg segi, að Jón Ara- son hafi, þegar hann var á 3., 2. eða jafnvel á 1. árinu, rólað heiman frá sjer og að Munka-Þverá, í því skyni að fá góðgerðir hjá Einari ábóta“ o. s. frv. Svo bætir Dr. P. E. ó. við i næstu málsgrein og segir: „En jeg reyðist þó til að mótmæla þessu, þó að mjer þyki það leiðinlegt. Jeg hef senx sje ekki sagt eitt orð, senx hr. B. G. vill láta mig hafa sagt í þess- ari lofdýrðarrollur ixm Jón Arason.“ Mig undrar eigi, þótt Dr. P. É. Ó. þyki þetta tiltæki sitt leiðinlegt, en sð hann hafi verið neyddur til að taka til þessa óyndisúrræðis, það þyk- ir nxjer ótrúlegt. Tilefnið til þessara andnxæla Dr. P. E. Ó. er sem sje það, að jeg segi í grein minni, að hann sje að fræða oss á sögusögnum þessuxxx. og þótt Dr. P. E. Ó. hafi orð á því, að hann sje einarður maður, býst jeg ckki við, að hann beri á móti, að sú hafi meining hans verið, með því að tilgreina sögusagnir þessar í dok- tors-ritgerðinni. Þar sern jeg het gert mjer að reglu, að vefengja eigi gamlar og góðar heimildir, nema sterkar líkur eða ó- yggjandi sönnur megi færa fyrir því, að þau greini ranglega frá hinunx ein- stöku atriðum, þá gat jeg þess enn- fremur í grein minni, að umræddar sögusagnir um bernsku Jóns Arason- ai gætu verið sannar, því það væri efasamt, hvort 1487 væri hið yjetta dánarár Einars ábóta fsleifssonar. Þarna hyggur vísl doktorinn, að hann hafi fundið góðan höggstað á mjer, og fái nú tækifæri til að vega að mjer með góðri samvisku. Ber hann nú fyrir sig Finn biskup/ síra Jón Hall- dórsson, síra Janus Jónsson, sem hann gefur til kynna, að telji dánarár þetta 1487, og hnýtir þvi svo aftan við, að Dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður telji það fortakslaust hið rjetta dauða-ár Einars ábóta. Jeg get auðvitað ekkert fullyrt um það.hvort hinn ágæti fræðinxaður,Dr. Jón Þorkelsson, hefur nokkru sinni sagt þessi tilgreindu orð, enda skiftir };að nxig engu. En jeg vil sanna Dr. P. E. Ó. það til skemtunar og fróð- leiks, að jeg hef eigi talað af nxjer þá er jeg'sagði, að það orkaði tvi- tnælum, hvort dánarár Einars ábóta væri 1487. Jeg þykist geta giskað á, hvað hin- ir viðurkendu fræðimenn hafa fyrir sjer í því, að setja dánarár Einars óbóta 1487, og mun það vera sökum þess, að annar ábóti er konxinn í stað Einars fsleifssonar við Munkaþverár- klaustur á því ári. Ólafur biskup Röngvaldsson Jýsir því sem sje yfir brjeflega, hinn 31. júlí 1488, að síra Eiríkur Einarsson hafi komið til sín vorið 1487, og sagst vera kosinn til ábóta á Munkaþverá og beðist vígslu tDiplp. Isl. VI. bl. bls. 633). Aðra ' ástæðu hef jeg enga fundið til þeirr- ar fullyrðingar, að Einar ábóti hafi dáið á þessu ári, og eins og sýnt skal verða, er hún veigalítil. Ef vjer athugum vel brjef og gern-' inga í Fornbrjefasafni voru, þá get- um vjer gengið úr skugga um það, ?ð Einars ábóta er þar síðast getið í lifanda lífi í vitnisburði Stigs Ein- arsonar, hinn 8. jan. 1487 (Dipl. Isl. I). VI., bls. 588), en fyrst er hans get- ið sem látins, í gerning frá 13. maí ^ 1493. Krefur þá ábóti Munkaþverár klausturs Stíg þennan Einarsson, um peninga þá, sem hann hafi burtu haft t'rá klaustrinu eftir Einar heitinn fs- leifsson. Af þessu' má ráða, að ekki er ólíklegt, að Einar ábóti sje þá ný- lega látinn. Annars er önnur sterkari sioð, sem fellur þar undir, sem nú skal greina: Eins og áður er tekið fram, er það ljeleg ástæða, til að full- yrða, að Einar ábóti sje dáinn 1487, þótt annar maður taki við klaustur- stjórn af honum á því ári. Vil jeg lcyfa mjer að tilgreina dsémi, til að sýna, hve mikið má af því marka. Svo cr alment talið, að síra Finnbogi Ein- arsson hafi verið kosinn til ábóta að Munkaþverá, til styrktar við Einar abóta Benediktsson föður sinn* 1517. í Skarðárannál og Gottskálksannál er það reyndar sagt, að Einar ábóti Benediktsson hafi andast á því sama ari, en það er nxeð öllu rangt. Því sanna má, að hann var á lífi hinn 29. apríl 1521; sanxþykkir hann þá meðal annara kennimanna Jón Arason sem ráðsmann og unxboðsmann Hóla- lcirkju, (sjá Dipl. Isl. VIII. bindi, bls. 785). Sje nú svo, sem nxjer þykir næsta sennilegt, að Einar ábóti ísleifsson bafi lifað lengur en til 1487, þá er ekki ólíklegt, að hann hafi þarfnast aðstoðar í enibættisrekstrinum, þvi hann lilýtur að hafa þá verið orðinn maður rnjög garnall, þar sem hans er getið senx prestsvígs 1434 (Dipl. Is!. IV., bls„ 541). Jeg get heldur ekki fundið neitt, senx nxæli á móti þvi, að sjera Eirikur Einarsson hafi verið kosinn ábóti til styrktar Einari eða kannske i hans stað, að honunx lif- andi. Af hinum margnefndu sögu- sögnum, að Einar ábóti hafi beðið hina munkana á klaustrinu að gefa Jóni Arasyni sinn bitann hver, er hann sníkti þar á staðnum, sem Dr. F. E. Ó. þykir reyndar óliklegt — af hvaða ástæðum, veit jeg ekki — mætti rnarka, að Éinar ábóti hafi haft þar þá fremur litil völd á hendi Annars er ekki hægt að ákveða * Alt til þessa hafa fræðimenn vor- H' talið Finnboga son Einars ábóta ísleifssonai', en það hygg jeg rangt (sjá Dipl. Isl. b. VII. bl. 253), B. G. Tilkyxmmg. Herra verslunarstjóri Þórarinn Biörn Stefánsson veitir umboðs- og heildverslun firma míns forstöðu í fjarveru minni og hefur prókúruumboð fyrir það. Reykjavík 28. febr. 1920 O. Friðgeirsson & Skúlason. O. Friðgeirsson. með neinni vissu dánarár Einars á- bóta, en jeg birti þessar athuganir mínar viðvíkjandi þessu spursmáli til þess að rökstyðja orð mín, og sýna jafnframt að vel má vera, að Jón. Arason hafi notið tilsagnar undir handleiðslu Einars ábóta ísleifsson- ar, sem var talinn ágætur fræðimað- ur. En ef vjer göngum út frá því sem gefnu, að fæðingarár Jóns Ara- sonar sje 1484 og dánarár Einars á- bóta 1487 eins og Dr. P. E. Ó., þá neyðumst vjer til að kasta því frá oss sem ósönnu, að svo hafi verið. (Frh.) Barði Guðmundsson. Frjettir. Tíðin hefur verið óstöðug undan- farið —• lítil frost og hlákusuddi á víxl. Síminn er nú aftur kominn í lag. Germanía heitir fjelag sem nýstofn- að er hjer i bænum, til þess að „efla og viðhalda samúð á milli Þjóðverja og íslendinga og vill fjelagið leitast við að ná þessu takmarki sínu með því, að stuðla að því, að viðskifti Þjóðverja og íslendinga í menningar- iegu tilliti verði sem víðtækust. Ska\ það þvi kosta kapps unx að auka þekkingu íslendinga á lifnaðarhátt- um, þjóðfjelagsskipun, andlegri og verklegri menningu Þjóðverja, segir í lögum þess. Hafa margir oi'ðið ti! að styðja þetta fjelag, einkurn meðal mentanianna, bæði eldri og yngri. En eins og kunnugt er, höfðu ýmsir þ.ýskumælandi mentamenn fyrir nokkrum árunx stofnað með sjer svip- að fjelag, til að útbreiða þekkingu k íslandi og íslenskri menningu, og starfað ötullega. Gætu þessi fjelög .sjálfsagt orðið hvort öðru að liði, nxeð því að starfa að einhverju leyti í samvinnu, þar sem því verður við komið. Germanía mun ætla að byrja á því, að konxa hjer upp álitlegu þýsku bókasafni. Sigfús Blöndal bókavörður i Khöfn liefur nýlega ritað langa grein í „Det r.ye Nord“, um Jón Arason, í sam- bandi við bók dr. Páls E. Ólasonar. Bjöm M. Olsen. Eins og áður hefur verið sagt frá, var ákveðið að leita samskota til að láta gera olíumynd af B. M. O., og gefa háskólanum í minningu hans. Þeim samskotum er nú lokið, og hafa komið inn rúmar 1800 kr. Nýja kirkju katólska hefur verið ákveðið að reisa í Landakoti innan skams. Á það, að sögn, að verða veg- leg steinkirkja, en tinxburkirkjan verður þá rifin. Guðm. Kaniban hefur í byrjun þessa mánaðar fengið sýnt í fyrsta sinni á Dagmarleikhúsinu hið nýja rit sitt: „Vi mordere“. Segja skeyti, að því hafi verið mjög vel tekið. Bátur fórst, úr Vestmannaeyjum, 2 þ. m., og með honunx 4 nxenn. Flafði honum hvolft skyndilega skamt fyrir sunnan Bjarnarey, án þess nxenn viti unx orsökina. Báturinn hjet „Cer- es“, en mennirnir sem á honutxx voru: Magnús og Halldór Hjörleifssyixir, Guðjón Sveinbjörnsson og Grímur Grímsson úr Mýrdal. Nýtt kaupfjelag er stofnað hjer i bænum, með um 300 fjelögum, og er Hjeðinn Valdimarsson skrifstofu- stjóri formaður þess. íslenska listasýningu ætlar dansk- íslenska fjelagfið að opna í Kaup- nxannahöfn nú í dag. —- Verða seixd hjeðaix ýnxs verk þeirra Ásgríms Jónssonar, Þór. B. Þorlákssonar og Ríkarðs Jónssonar, en auk þess verð- ur sýnt ýmisl. eftlr þá landa, sem x Khöfn eru, s. s. Einar Jónsson, Níxxix Sæmundsson, Guðm. Thorsteinsson, Kristínu Jónsdóttur og kanske fleiri. Staka. Páll J. Árdal skáld kvað þessa vístt í sumar, sem leið: Meðaix ljómar lífsins vor, ljett er strið að heyja. En þegar elli þyngir spor, þá er best að deyja. Verslunarstaðinn Keflavík, með húsum, lóðum og öllum mamxvirkj- um, hefur H. P. Duus-verslun selt Matth. Þórðarsyni, áður útgerðarm. í Sandgerði og seinna erindreka Fiskifjelagsins erlendis. Öll eigin var seld á 350.000 kr., borgað út í hönd. Matth. Þórðarson tók við eigninni 1. mars s. 1., og hugs- ar hann sjer að reka þar verslun eins og áður hefur verið gert, og ennfrem- ur útgerð. Hann hefur þegar látið fram fara mælingu og teikningar af höfninni og umhverfi, til fyrirhugaðra hafn- arbóta, og ætlar hann að semja við Monberg eða annað hafnarvirkjafje- lag, viðvíkjandi byggingu á höfn fyr- ir mótorbáta og botnvörpuskip, og hefur hann þegar von um lán til þess- ara framkvæmda. Verslunarhúsið H. P. Duus hefur átt eignina síðan 1848, og haft þar verslun síðan. Seinna bygðu stór- kaupmennirnir Knutzon og Fischer þar stórt verslunarhús, og bryggjur sem H. P. Duus keypti síðar, er þeir fluttu aðalverslun sína til Reykjavík- ur, og eru þar nú 16 hús stór, fyrir utan frystihús og lýsisbræðslur, senx með eru í kaupunum. Verðið er auð- vitað hátt, en með framsýni og dugn- aði getur eignin orðið margfalt meira virði. Verðlaun úr styrktai'sjóði Krist- jáns konungs niunda, hafa nýlega fengið fyrir framkvæmdir og dugn- aö í búnaði, Friðrik Magnússon á Staðarfelli í Dölum og Magnús Sig- urðsson í Hvamnxi undir Eyjafjöll- um. Sam. Eyde, hinn nafnkunni stofn- andi og forstöðumaður Rjúkanverk- snxiðjunnar í Noregi, er nú orðinn sendiherra Norðmanna í Varsjá, höf- uðborg Póllands. Dr. Poestion. Svo sem sagt er frá nýlega í Lögr., var síðastl. haust safnað hjer með samskotunx rúml. 2000 kr. til heiðursgjafar handa dr. Poestion. Eins og menn vita, er neyð- in í Víxxarborg afskaplega mikil, og má nærri geta, að dr. Poestion baðar ekki í rósum fremur en aðrir. Hefur gjöf þessi sennilega ekki verið hon- um vanþörf. En þetta er ekkj nóg. Nu verður hann embættislaus franx- vegis, og líklegt, að lítil verði eftir- launin. Mjer finst að íslendingar séttu að sjá sóma sinn og gagn með því að bjóða honum upp til íslands, til dval- ar það sem -eftir væri æfinnar, eða svo lengi sem hann vildi. Mætti þá ætla, að þeir ljetu líka fara sænxilega um hann. Ætti þetta vitanlega að vera á kostnað rikisins, og ekki get jeg ímyndað nijer, að nokkur neiti þvi, að Poestion sje þess maklegur af íslendingum. Með þessu er ekki ver- ið að stinga upp á neinni gjöf, dr. Poestioix hefur meira en unnið fyrir þessu. Y. J. Slysið hjá Sandi á Snæfellsnesi. Þess var getið í Lögr. 28. jan. síðastb, af úti hefði o’ðið þá fyrir stuttu, vestur á Snæfellsnesi Jóhannes Helg-ason íxxyndskeri. Bróðir hans, Árni Helgason í Gislabæ þar vestra, hefur nú sent Lögr. brjef frá sjera Guðm. Einarssyni í Ólafsvík, sem flutti honum fyrstu fregnir unx slys- ið og lýsingu á því. Brjefið er skrif- að 22. jan. og fer Ixjer á eftir: Kæi'i vinur! — Jóhannes Sandholm mágur yðar, bað mig að skrifa yður til þess að láta yður vita um hið dap- urlega slys sem varð í nótt, að Jó- hannes bróðir yðar varð úti í Piæsta- brauni. Þeir viltust í hrauninu á leið- inxxi að Saixdi, og Jóhannes sálugi var orðinn uppgefinn, þá grófu þeir sig í snjó og sátu þar uxxx hálf tíma, lögðu svo aftur af stað, ætluðu sjer að ná

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.