Lögrétta


Lögrétta - 24.03.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 24.03.1920, Blaðsíða 2
LÖGRJITTA 2 LÖGRJETT'A kemur út á hverjum mið vikudegi, og auk þess aukablöð við og við. Verð io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi I. júlí. Dr. P. E. Ó. hefur eigi tekist giftu- samlegar til, er hann fer að andmæla ðörum aöfinslum mínum við doktors- ritgerSina en í „fæSingarmáli gamla mannsins". Á meöal annars segir hann aö þaS viti allir, aS Gísli Hákonar- son hafi veriS föSur-föSurfaSir Gisla lögmanns í BræSratungu. Ekki er trú Dr. P. E. Ó. lítil, um ágæti sagn- fræSiskunnáttu alþjóSar manna, og býst jeg eigi viS, aS doktorinn og sá ónafngreindi maSur, sem spurSi hann aS því, „hvort ekki myndi um- talsmál, aS geia lestur aS skyldu- námsgrein í latínuskólanum og próf- grein viS stúdentspróf" sjeu á sama máli í því efni. HvaS því viS víkur, aS doktornum finst eSlilegast, aS líta svo á, sem ættartölu-meinlokan á b'aSsíSu 232 í doktorsritgerSinni, sje prentvilla, þá virSist mjer henni svipa mjög til þeirra öfuginæla á bls. 133 og 134 í sömu ritgenS, aS ÞuríSar- nafnsins sje ekki getiS í vísu Þorleifs lögmanns Pálssonar. Sjálfur hefur doktorinn orSiS til aS leiSrjetta þetta ranghermi sitt, og segir aS á til- greindum blaSsíSum hafi „skolast til“ og eigi aS lesast svo: „Raunar er ÞuríSar getiS í vísu Þorleifs Páls- sonar meSal heimamanna, en þaS nafn er svo algent, aS ekkert verSur at þessu dregiS.“ Jeg biS menn aS bera saman leiSrjettingu þessa og ummælin í doktorsritgeröinni, þaS kann aS skýra nánar framkomu Dr. P. E. Ó. í máli þessu. Þá dóma sína, aS Þorleifur Gríms- son virSist ekki hafa veriS vitur maS- ur, og aS slíkt væri dæmalaus glæp- ur, ef biskup ljúgi upp tilveru barns, til þess aS sölsa undir sig eigur manna, ber doktorinn ekki viS aS rökstySja, sem líka fer aS vonum, því hjer er um algerSa sleggjudóma aS ræSa. Kr. P. E. Ó. kinnokar sjer eigi viS aö lýsa þaS ósatt, aS hann, í doktors- ritgerSinni hafi sagt aS Ari Jónsson hafi gegnt sýslustörfuin í VaSlaþingi fyrir föSur sinn árin 1518—1533, þótt þaS standi meS skýrum stöfum í nefndu riti. Hans óbreytt orS eru sem sje þessi: en áSur (þ. e. fyrir 1533) mun þá sýslu (VaSlaþing) haft hafa Jón biskup Arason óslitiS frá 1518 og látiS þó Ara son sinn gegna henni“. þSamanber „Menn og mentir“, bls. Ii3)- Þeim orSum doktorsins, aS honum sýnist varla vert fyrir mig, aS gera mig heimskari heldur en jeg sje, og a3 svo virSist, aS jeg kalli ekki alt ömmu mína í glæpum og illverkum, vísa jeg heim til föSurhúsanna, meS þeirri ósk, aS Dr. P. E. Ó. sje sæll í sinni trú um manngildi mitt. Jeg vil nú enda svargrein mína meS því aS drepa á eina af mörgum missögnum í doktorsritgerS Dr. P. E. Ó„ sem hvorki hann nje nokkur annar liefur enn orSiS til aS léiSrjetta. Má og af henni nokkuS ráSa, hve doktor- inn er harSnákvæmur í notkun heim- íldarrita. Hann segir sem sje, á blaS- siSu 152, aS Þóreyjargnúpur sje í Vatnsdal. Þennan fróSleik þykist hann hafa lesiS sjer til í XI. bindi Fornbrjefasafnsins á bls. 544—545, en aS vonum stendur þar ekki eitt orS um þaS, heldur er skýrt tekiS fram, aS sú jörS sje í VíSidalstungu- kirkjusókn; ennfremur er þess getiS rjettilega á öSrum staS í sama riti, aS bærinn sje í Vesturhópi. ÞaS situr því illa á dr. P. E. Ó„ aS bregSa mjer um sjóndepru o. s. frv. Því orsökin ti! þessarar meinloku hans hlýtur annaS hvort aS vera veiklun á hans eigin sjónfærum, eSa þá aS doktorinn haldi, aS VíSidalstungukirkjusókn sje í Vatnsdal. Barði Guðmundsson. Fyrirspurn til hr. forstjóra Ragnars Lundborg. I símskeyti til Berl. TíSinda í dag frá frjettaritara þeirra í Reykjavík scgir, aS Ragnar Lundborg hafi birt í MorgunblaSinu grein um aS ísland verSi aS senda sendiherra til Kaup- ínannahafnar. Út af þessu leyfi jeg mjer aS spyrja hr. forstjóra Ragnar Lundborg aS, hvaS Sviar mundu segja, ef íslend- ingar eSa aSrar norrænar þjóSiv tækju aS blanda sjer í innanríkismál þeirra, knjesetja þá og fyrirskipa hvaS þeir ættu aS gera? Kaupmannahöfn, Ole Suhrsgade 18, 1. febr. 1920. Bogi Th. Melsted. Inn að Veiðivötnum. Eftir ólaf ísleifsson. Ó, hvaS þaS er gaman aS eiga alt af til einhverja nýja, óuppfylta þra, bó einni hafi veriS fullnægt, og kljúfa til þess þrítugan hamarinn, aS koma henni í framkvæmd. HvaS það er gaman aS sjá veslings barnslegu bros- hýru vonirnar gægjast inn til sín, svo þúfar og laSandi, flytjandi meS sjer r.ýja gleSi, nýjan lífsþrótt. — Sjá j ær opna nýjar dyr og finna nýtt heilbrigSisloft og sólar-yl streyma inn til sin, — sjá þær reka á flótta alla skugga, alt hiS hrörlega og öm- urlega. ÞaS er lífseSlinu eiginlegt, aS Mifrast stöSugt frá von til vona. Jeg elska veslings sí-ungu barns- íegu vonirnar mínar, meS uppljómaSa ilsjónu af brosi eilífSarinnar. Oft hafSi jeg heyrt talaS um ferSir manna inn til VeiSivatna; heyrt hvaS mönnum þættu þær ferSir skemtilegar og hlökkuSu mikiS til þeirra. í fyrstu ljet jeg tal þetta eins og vind mjer um eyru þjóta, en smám- saman fór jeg aS veita því meiri eftir- tekt. Jeg fór aS spyrja menn spjör- unum úr, sem þangaS höfSu fariS, um terSir þeirra og veru ‘þar inn frá. Og þaS var ekki erfitt aS fá þá til aS leysa úr slíkum spurningum, því ekk- crt umræSuefni er gömlum vatnafara kærara. Glampa kærra endurminninga bregSur fyrir í augum hans, og nýtt, í>.ukiS lífsmagn færist yfir hann allan. Ilann verSur ungur í annaS sinn. Fari maSur aS tala viS hann um vatna- ferðir, verSur maSur þess fljótt á- skynja, aS þar hefur hann notiS hinna skemtilegustu stunda æfi sinnar, enda þótt hann hafi átt gott athvarf heima bjá sjer. Eitt er þaS, sem öllum vatna- förum ber saman um, þaS er heil- brigSis-ljettleiki, andleg og líkam- leg vellíSan, sem þeim finst þeir eins og drffkka í sig meS heilnæma fjalla- loftinu. Jeg hef talað viS gamla vatna- fara, sem hafa verið útslitnir að kröftum og meS lafandi heilsu, en hafa sagt, aS þeir kendu sjer emskis meins, úr því þeir væru komnir inn fyrir bygS. Og þegar þeir koma aftur úr ferSinni, búa þeir lengi 1S þessum túr. í eftirfarandi setning- um lýsir eitt góðskáld okkar áhrifum öræfaloftsins. „Og þaS er svo rúmt á öræfunum. LoftiS er svo ljett og hreint o^g hress- andi. ÞaS er eins og maSur vaxi alt í einu, og verSi miklu meiri og frjáls- ari og hugaSri, þegar þangaS kemúrA Inn til VeiSivatna'fara menn vana- iega hálfum mánuSi fyrir fjallferb og eru við veiSar 6—7 daga; önnur vikan fer í þaS, aS komast fram og tii baka. Mjer hafSi stundum dottið í hug aS fara meS Vatnamönnum inn eftir, en aldrei varS neitt af þvi. En í vor (1918) ásctti jeg mjer aS fara þangaS. Jeg var búinn aS fá 2 menn í fjelag meS mjer og svo einn fylgd- armann handa okkur. En þegar til kom, gugnuSu þessir menn algerlega viS ferSalagiS. Jeg ljet þetta samt ekki á mig fá og lagSi af staS seint um kvöldiS 24. júlí, upp aS Aust- vaSsholti, því Ólafur Jónsson, bóndi þar, hafði lofaS okkur fylgd sinm. Teg kom þangaS eftir miSnætti. Und- anfarna daga hafSi veriS norSanbál cg kuldi, en 25. júlí var komiS glaSa- sólskin og besta veSur. ViS lögSum á staS nafnarnir, kl. 10, kátir sem börn af tilhlökkuninni til aS halda inn á föllin. ViS höfSum 6 hesta, 2 li þeim undir töskum. Ólafur er vel kunnugur inn um afrjettinn og öræf- in ; bæSi gamall vatnafari, og var meS Thoroddsen, þegar hann var aS mæla oræfin. Hann er hinn ákjósanlegasti lylgdarmaSur, fjörmikilþ glaSvær og úrræSagóSur. MaSur hefur alt af gott af aS eiga samleiS meS slíkum mönn- rm. Landsveit er mjög skemtileg og svipfríS sveit aS riSa eftir í hásum- arblíSunni; mest öll sljett harSvelli. 1 il forna hefur sveitin veriS ein meS ailra fallegustu sveitum þessa lands. Þá hefur hún öll veriS skógi vaxin hiS ytra, en alt miSbik hennar sljett- ar, grasi vaxnar grundir. Þar er og hin fegursta fjallasýn til austurs og norSurs. En sveitin hefur orSiS fyrir mörgum og miklum áföllum, einkum þó sandágangi og uppblæsti. Inn af bygSinni eru nú stór svæSi, uppblásin hraun og eyðisandar, sem áSur voru blómlegir skógar. Sagt er, aS fyrir 90 árum hafi skógur þar veriS svo hár aS maSur, sem stóS á hestbaki í 1 nakknum, gat teygt sig meS svip- upni upp í efstu greinarnar. Á þelm. tíma voru khfberar smíSaSir úr stofn- um úr Merkurskógi. En nú er bærinn Mörk fyrir löngu korninn í rústir, og cngin merki sjást nú eftir af þessum blómlega skógj. Tveir breiðir sand- gárar teygja tungur sínar langt fram í bygSina. Hin stærsta plágá, sem yfir Land- sveit hefur duniS, var á árunum 1881 og 1882. Frostaveturinn mikli 1881, og grasleysissumariS á eftir. HeyjuSu bændur þá afar illa. En veturinn var mildur, og um sumarmál var fjenaSur í góSu standi. En svo kom afskap- iega vont kast, um lokin, sem stóS i hálfan mánuS. Suma dagana var sandbylurinn svo mikill, aS oft á dag varS aS moka sandinn af gluggun- um. Einhvern heynærning áttu menn handa kúm, en ekkert handa öSrum LenaSi. Þegar menn fóru aS gá aS kindum, varS alt af aS hafa meS sjer hníf, til aS draga um barkann a hálf-dauSum skepnum. Allir í sveit- mni mistu eitthvaS. Þeir sem mest rnistu, áttu 20—30 kindur eftir al xoo—150, og 3—5 hross af 20. Eftir I.astiS voru stórar landspildur sandi Luldar, sem ekki hafa gróiS síSan. Rennisljettar, gróSursælar valllendis- engjar, sem sumariS áSur höfSu veriS svo loSnar, aS rjett var flekkjaskil, \oru nú horfnar, en svartir sandmúg- ar komnir í staSinn. Samt á sveit þessi enn þá töluvert af fornri frægS. Enn þá er þar mörg spildan falleg, og enn þá liSast eftir henni suSandi, kristallstærir lækir. Náttúran veitir oft sjálfri sjer svöSusár, eri henni tekst líka oftast aS græSa sín eigin sár, þó mönnunum þyki það ganga seint. Landmenn hafa gert tilraunir aS „græSa foldar sárin“ meS nokkr- um árangri. Getur veriS aS sveit þessi eigi enn eftir aS gróa upp og verSa íögur sem forSum, og orS skáldsins rætist: ,.Sú kemur tíS, er sárin foldar gró’a, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauÖ veitir sonum móSurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga/' Eftirtektarvert er þaS, aS á meSan Landsveit var í bestum blóma, og skilyrSin miklu þetri en þau nú eru, var afkoma manna þar býsna bág- Lorin. Vitanlega voru þá nokkrir bændur vel efnaSir, en þeir voru margir, sem þurftu aS knýja á dyr drotna sinna. ÁSur fyr var sú hugs- u.x ríkjandi hjá sumum þeim efnuS- ustu, þar eins og víSa annarstaðar, að auSgast á annara neyS — færa sjer sem best í nyt neyS annara og skara \el eld aS sinni köku. Og slíkir menn voru kallaSir bjargvættir, hygginda- og dugnaSarmenn. En nú er þessi bugsunarháttur breyttur. Nú hugsa menn mest um það, aS hjálpa hver. öSrum og stySja þann, sem riöar við íalli. Menn eru farnir að sjá þaS, aS ásælni og eigingirni getur ekki gert ueinn mann farsælan. Mennirnir eru ?lt af aS verSa betri og betri. Hin sanna jafnaSarmenska er ekki fólgin í því, aS takmarka eignarrjett og framkvæmdaþrá einstaklingsins, held- I vr í því, aS gera alla menn aS mein cg betri mönnum og kenna þeim áð nota þá duldu krafta sem búa í sjálf- v*m þeim. Þetta er jafnaSarmenska framtíSarinnar. Enda þótt Landsveit hafi orSiS fyr- '.r mörgum áföllum, sandágangi, upp- blæstri og jaröskjálftaskemdum, þá er þó efnahagur hreppsins betri en í flestum öSrum hreppum hjer í sýsl- um. Og jafnframt ytri efnahag, hefur annar gróSur byrjaö og frjóvgast á Icyndum' staS, kynsæll gróSur, sem býSur öllum aököstum og uppblæstri byrginn. ÞaS er menningar og rnann- uSar-andi, sem þróast hiS innra. þó hinn ytri gróöur gangi til þurðar. Galtalækur var eini bærinn, sem viS komum á í inneftir leiS. Þar þykir mjer alt af einkennilegt og fallegt; þaS er líka eitthvaS tilkomumikiS aö hafa þarna Heklu gömlu svo aS segja rjett fyrir utan túniS hjá sjer. Þar eru stór tún, öll sljett, en þau voru ekki orðin ljáberandi, 0g var þó kom- in sláttar-byrjun. Svona var gras- lcysiS mikiS á Upp-Landinu þaS sum- sr. Lækur rennur þar utan viS túniS. í honum er fallegur foss, og hólmi ofan viS fossinn. Fossinn hefur 160 hestöfl og liggur vel viS aS láta hann hita og lýsa upp bæinn o. fl. Ves- bngs fossinn hefur beSiS þarna öld- um saman og boSiS krafta sína fram, til aS hita og lýsa fólkinu. En líklega verður nú bráSum farið aS nota krafta hans. Merkihvoll. ÞaS er ekki nema klukkutíma ferS írá Galtalæk inn á Merkihvöl. Fáir blettir eru mjer jafn kærir sem Merki- hvoll. Kemur þaS eflaust til af því, aS þegar jeg var ungur, varö jeg hrif- inn af þessum bletti, og á þann hátt mótaöist hann inn í meðvitund mína. Jeg mun hafa verið á fermingaraldri þegar jeg kom þar fyrst, og var jeg þá aS fylgja lömbum, sem veriS var aS reka til fjalls. ViS komum þar laust fyrir sólarupprás. Þar var lambareksturinn hvíldur í 1—2 kl.- tima áður en lagt var meS hann inn á sandana. Hjer átti • jeg, mjer til mestu leiðinda, að snúa til baka, á- samt fleiri ónytjungum; við höfum \ ist ekki veriS álitnir fjallhæfir. Mig langaSi þó mikiS til aS fá aS’ fara lengra inn í óbygðina og inn á fjöll- in, sem jeg hafði oft heyrt talað um, cn aldrei fengið aS sjá. — EitthvaS var jeg þarna utan viS mig, sem kann aS hafa veriS nokkuð af því aS jeg var syfjaöur. Jeg var kominn þarna í nýtt umhverfi. Aldrei hafSi jeg áöur sjeS skóglendi,aldrei fyr fundiö þenn- an angandi skógarilm berast að vitum mjer. Og svo var jeg kominn þarna svo nálægt fjöllunum, sem jeg hafSi svo oft horft á úr fjarlægS framan úr sveitinni. Alt þetta hafSi mikil á- hrif á mig; umhverfiö var svo ólíkt }«vi, þar sem jeg hafði alist upp. Fyrir skamri stundu grúfðu í lofti þungbúin næturský, en nú voru þessi dökkbrýndu næturský oröin ljós- brydduð gullkögri. LjósgeisladýrSin clreifSist út um skýin, sem smám saman HSuSust í sundur og gátu ekki byrgt fyrir ofurmagn ljóssins sem aS baki þeim var. Sum uröu hvít sem mjöll, önnur logagylt. Og skýin tóku á sig margbreytilegar myndir. Hátt á lofti uppi var ský eitt sem hvalur í lögun. ÞaS var dökt um miSbikið. en ljóst aS.neSan meS gylta ugga, sporS og höfuS. Nokkru neðar kom fram ljónsmynd. Svipur þess var á- kveSinn og einbeittur, eins og þess, *sem ekki kann aS hika eöa hræöast. ÞaS var meS mikiS fax uppkembt og- gullbúiS og studdi voldugum hramm- inum á gapandi drekahöfuS, sem spúði eldi. Nokkru ofar til norðurs mátti líta forkunnar fagra konumynd ineð mikiS ljósbylgjaS hár, sem lið- aSist aftur um herðar og bak, og varS þegar neðar dró aS gulllitaSri silkislæðu. Þá mátti einnig líta litlu neöar, til suðurs, hálfmánamyndaS IjósþrungiS ský. í því brá fyrir mynd af mörgum mönnum sem mynduðu hálfhring. Þeir báru hvítfjaðraSa mitra á höfðum, krupu á knje og lutu Ijóssins drotningu. Og myndirnar breyttust og hurfu eins og aðrar skýjaborgir. Skýin leystust smám saman í sundur, tvístr- r.Öust og hurfu fyrir hækkandi sól. AS lokum var ekki annaS eftir en nokkrir bjartir skýhnoörar, sem líka leystust í sundur og hurfu út í blágeiminn. Vermandi ljósflóSiS streymdi yfir alt landiS, geröi alt hlý- legt og bjart, lýsti inn í hvert skúma- skot og afkima, og jafnvel inn í þungbúnu mannssálirnir líka. Merkihvoll er allstór skógarteigur. umgirtur eyðisandi og hrauni á þrjá vegu, en viS austurjaSar hans renn- ur Rangá. Merkihvoll er því eins og nokkurs konar lundur eyöimerkur- innar „oasi“. Fyrir 90—100 árum var l>ær á Merkihvoli. Þó aS skógurinn bar sje ekki hávaxinn, þá er þó eitt- bvaö aSlaSandi og notalegt aS koma j>ar „um glóbjartan góðveSursdag" þegar alt er í blóma sínum. Hjer og hvar innan' um skóg þennan breiða cinaleg rjóður út faöm sinn á mót* þreyttum vegfaranda og bjóöa hon- um hvíld. ÞaS er líka eins og öllum finnist þaS sjálfsagt, sem hjereiga leiS um, aS stíga af baki, lofa hestinum aS grípa niÖur og fleygja sjálfum sjer niður í eitthvert rjóSriS. AS minsta kosti get jeg aldrei fariS svo hjer um, aS jeg láti þetta ekki eftir mjer. Skógurinn hefur altaf eitthvert aSdráttarafl fyrir hvern þann,. sem cr í einhverjúm skyldleik viS náttúr- una. Og ekki er lítil tilbreyting í ]jví, aS koma inn i angandi skóg fyr- ir ]iá, sem sjaldan á æfinni fá það tækifæri. Jeg legg mig niður í eitt rjóöriS og dreg djúpt aS mjer andann. Jeg opna mina innri vitund fyrir sam- böndum viS þaS, sem hvorki byrjar meS fæöingu nje endar meS dauða. Mjúkur andvarinn beygir lágvaxnar greinar aS höfði mjer, sem hvíslamjer i eyra: „Vertu velkominn í rjóSur, mitt. Drektu langa teiga af hreina, heilnæma lífsloftinu. Láttu huga þinn fæSa af sjer fagrar og göfugar hugs £ nir, þá rnunu þær verSa hjer eftii og prýöa rjóSriS mitt. ÓhreinkaSu ekki rjóSriS mitt meS óhreinum og Ijótum hugsunum. Ef þú skilur hjer cftir slíkar hugsanir, þá verSa þær hier staSbundnar. Þó aS stormar komi úr öllum áttum, fá þeir ekki feikt þeim á burt, og þó aS regnflóS biminsins steypist hjer niSur sem foss, þá þvagna þær samt ekki í burtu. Hugsanir þinar mótast í loft- iS og geymast þar eins vel og þær væru greiptar í stein.“ Jeg hef líklega blundaS. Jeg stend upp og litast í kringum mig. Jeg finn aS jeg er hjer ekki á hversdags stööv- um. Einhver dulhelgisblær hvílir yf- ir öllu ; yfir volduga tignarlega fjalla- liringnum, yfir sandflæmisauSninni meS hraundröngunúm og yfir þess- um litla skógarteig. Litla blómiS á götubakkanum kinkar til mín kollin- um bjarta, bláskúfaða, til aS vekja eftirtekt mina. Jeg ér hjer umkringd- ur unaSs-ómi. Samstiltir alveklis óm- ar líða á ljósvakans vængjum og fylla umhverfiö unaSs-kliS. ÞaS eru óm- ar sem berast frá söngvaranum mikla. Hver vindblær ber meS sjer tóna af hálfkveSnum hendingum — tóna sem endurvekja eftirlætisvonir minar, sem hafa rætst og rætastmunu, bví allar fagrar og göfugar vonir rætast. Smáfugl situr þarna á kvisti og kvakar einfalda tóna. Harin hefur eitthvaS meira og stærra meðferðis en sjálfan sig. Óafvitandi syngur liann lífsins orS til alls þess sem lifir. Rangá rennur þarna jafnt og ró- lega, kristaltær, fram um farveg sinn meS stöðugum straumbreytingum. MeS hverjum straumgára kemur íram ný mynd sem hverfur og kem- ur aldrei aftur. Náttúran sjálf á altaf nóg til af frumleik, þarf aldrei aS nota sömu myndirnar aftur. Hver smár straumgári glitrar og er undir sól aS sjá sem gullhreistur. Ljett- fættir ljósálfar stíga dans á hverri báru, vagga sjer á ljósöldúm, hneigja höfuS sin og kveöja, og hverfa svo inn í ljóssins dýrS, en aörir nýjir fæSasT“'“ Andvarinn þýtur i gegnum skóg- arlimiS. FlúSirnar skifta snögglega tm bargarhátt, kveSandinn hljóðnar í bili og breytist í undiróma, sem renna svo saman aftur í hækkandi, sterkan flaumniS. Alveldis hfsöldur streyma til mín. AlstaSar nálægðin umkringir mig. Snerting eilifrar næruveru gagntekur mig. Lifiö er ódauðleiki. LífiS er kraftur, lifiS er eining. LifiS er and- ardráttur guSs. (Frh.) Fxjettir. Tíðin. Hláka er nú komin og góS- \ iSri. Inflúensan breiðist stöSugt út hjer i bænurn og er nú fjöldi fólks veikur og rnilli 50 og 60 manns liggja nú í barnaskólanum. Enginn er þó talinn bættulega veikur, og enginn hefur -fengiS lungnabólgu. En þó segja læknar, aS allþungt lungnakvef sje í ýmsum sjúklingum, og skyldu menn Jví gæta þess, aS fara varlega meS £>ig' og þrifalega meS alt, sem að veik- inni lýtur, og sjálfsagt er aS vitja læknis, aö minsta kosti ef nokkuS kveöur aS veikinni og einhver grun- ur getur .veriS um lungnabólgu. Til HafnarfjarSar er veikin einnig komin og víSar í sveitirnar hjer í kring, eri cr alstaöar sögS væg. í Vestmanna- cyjum er hún alveg horfin. Austan- lands er hún víöa; á Seyðisfiröi, VopnafirSi og ReySarfirSi, og eitt- hvaS í sumurn sveitunum fyrir ofan, cn er alstaöar sögS væg. Orðabók Sigf. Blögdal, er nú veriS aS byrja aS prenta, og veröur þaS stórt rit og vandaÖ. Hún verSur prent- vð hjer í Rvík undir umsjón Jóns ófeigssonar kennara, sem unriiS hef- ur aS undirbúningi hennar undir prentun, síSan S. Bl. fór aftur utan, nú seinast ineS aSstoS Stefáns Einars- sonar stud. mag. RáSgert er, aö prent- unin taki þrjú ár, en óráöiS mun hvort bókiri veröur látin koma út 5 heftum eöa öll í einu.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.