Lögrétta


Lögrétta - 14.04.1920, Blaðsíða 4

Lögrétta - 14.04.1920, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA r og eldayjelar mikið úrval frá hinni vel þektu járnsteypu ]. S. Hess | Sðn, Middelfart. Eldfastur leir og steinn. Hainarstræti 4. Sfml 40. afbragðs tegundir, ómissandi í hverju þvottahusi. Jón Hjartarson & Co. Sími 40. Hafnarstr. 40. ..Bækur í heildsölu. Umboðsmenn óskast. Auðseldar gamansamar og hrífandi bækur bjóðum vjer frá eigin for- lagi meS 50—60% afföllum. BiíSjið um verðlista og lægsta verð, Bögg- uíl, meö ýmsum bókum til reynslu, selst fyrir 10 krónur. Bæfcur, sem ekki seljast, kau'pum vjer aftur sama verði. Skrifið til Forlagskompagniet, Trommesalen 2, Köbenhavn. með sjer, sem sýnishorn. Erí molinrí er fljótur að missa fegurð sína, eftir að hann hefur losnað úr sínum eSli- legu samböndum, og þolir lítt aS hann í je handleikinn. Jeg hafSi hlakkaS til aS koma í JökulgiliS, þvi gangnamenn, sem ríSa inn í botn á því á haustin, höfSu sagt rnjer, aS þar væri stórfengilega sjón að sjá. En núna var svo mikill vöxtur i Jökulkvíslinni, sem rennur eftir Jök- ulgilinu, aS viS gátum ekki átt viS aS fara inn í þaS, því 18 sinnum verSur aS fara yfir um hana, til aS komast inn í botn á gilinu. En nafni minn vildi bæta úr þessu meS því aS sýna mjer Brandsgil, sem er nokkurs kom ar sýnishorn af Jökulgilinu. Brands- gil er fremst í Jökulgilinu og liggui til suSur, upp í Torfajökul. Jeg hei komiS í nokkur gljúfur, sem talin eru mikilfengleg, en aldrei hef jeg orSiS jafn frá mjer numinn af undrun, af þeirri ginandi hæS yfir höfSi mjer, sem þarna. Gnæfandi kletta-hnjúkar hæSst uppi í skriSubrún, sem litu út eins og ferlegir tröllkarlar, eSa þá liengiflugs hamra-þil meS risavöxn- um dyrum. ViS riSum eftir gilinu þar til stór snjóbrú tók yfir giliS; var ]>á ekki fýsilegt aS fara lengra. Þegar jeg athuga hjer hin stór- fenglegu náttúrufyrirbrigSi, og öll þau litbrigSi sem auganu mæta, dett- ur mjer í hug lýsing af Grand Can- yon á Arisona-öræfum í Ameríku. Jeg vonast til aS lesendur mímr fyrirgefi mjer þó jeg komi meS þá lýsingu hier. Lýsinguna tek jeg aS nokkru leyti úr World Geography og aS nokkru leyti eftir frásögn manns, sem þangaS hefur komiS, sem jeg hef átt tal viS. Grand Canyon er ekki annaS en mikilfenglegt gljúfur, en þaS er tal- iS hiS stórkostlegasta náttúrufyrir- brigSi á jörS vorri í sinni röS. ÞaS er 8—10 enskar mílur brún af brún og t míla á dýpt. Þegar komiS er fram á brúnina sjest lítiS annaS en hamra- ttirnar, tindar og klettalög meS ótal iitbrigSum, og botnlaust dýpi. Svo eru litbrigSin mikil, aS líti maSur viS, sjer maSur alt aSra liti þegar litiS er aftur viS. Þegar lengra er komiS niS- ur í brúnirnar má sjá úr svimandi hæS eins og bugðóttan silfurþráS iiggja eftir botninum í þúsund metra dvpi. FerSamanninum þykir þaS ó- skiljanlegt, aS ekki stærra vatnsfall en Colorado-áin er, sem þarna renn- ur eftir gljúfurbotninum, skuli hafa getaS unniS slíkt furSuverk. Samt sem áSur hefur þessi litla á hægt og bítandi skoriS sjer farveg í gegnum klettana á óra löngu timabili og markaS þessa stórfenglegu braut GljúfriS er 300 mílur á lengd. ErfiS leiS og hættuleg er niSur i gljúfurbotninn. ÞaS er taliS 7 mílur niSur í botn eSa full dagleiS fram og til baka, án þess þó, aS geta virt uokkuS fyrir sjer hiS undraverSa myndaletur og hina margbreyttu liti á gljúfraveggjunum. Þegar gljúfra- farinn kemur niSur í botn á gljúfrinu breytist útsýniS gersamlega. Þegar bann litur upp fyrir sig, sýnast hon- um hamrarnir teygja sig beint upp til himins; honum finst gljúfravegg- irnir æt'a aS glevpa hann, finst þeir haldi honum föstum og hann lok- irt inn í þá. Hann verður gagntekinn af undrun og lotningu fyrir þeim mikla krafti sem hjer hefur veriS aS verki. Hann finnur til síns eigin lítilleika og vanmáttar, þar sem hann stendur þarna frammi fyrir hinu stórfenglega altari náttúrunnar. Á einum staS i gljúfrinu hafa fund- ist hellar höggnir inn í bergiS eftir Tndiána. Einnig hafa þar fundist grafhvelfingar höggnar inn í bergiS á ská hver upp af annari, i þeim hafa veriS múmíur aS öllu leyti óskemdar. Ekki vita menn hvaS þessar múmíur muni vera gamlar. í nánd viS gljúfriS er stórt og veg- legt hótel, því mesti sægur af fólki kemur þarna á hverju ári aS skoSa þetta náttúrunnar furSuverk. En ekki eru þaS nærri allir sem komast alla leiS niSur í botn á gljúfrinu, fjöldi snýr aftur í miSjum hlíSum. Roosevelt Bandarikjaforseti var þarna einu sinni vikutíma, og komst alla leiS n:Sur í botn. Hann varS svo hrifinn, aS hann sagSi, aS enginn Bandarikja- maSur ætti aS deyja svo, aS hafa ekki sjeS Grand Canyon. Þó aS viS Islendingar eigum ekk- ert Grand Canyon, þá eigum viS þó marga tilkomumikla staSi, sem vert er aS gera sjer ferS til aS sjá. Og ekki þekki jeg aSra nautn unaSslegri og nollari fyrir sál og likama, en aS ferSast inn um fjöll í hásuniarsblíSu, sjá altaf ný og ný mikilfengleg nátt- urufyrirbrigSi og njóta heilnæma fjallaloftsins. Jeg vildi því taka und- i.r meS Roosevelt, og segja: aS eng- inn íslendingur ætti svo aS deyja, aS hafa ekki sjeS eitthvaS af þvi til- komumikla og mikilfenglega, sem hin fjölbreytilega náttúra íslands hefur tií sýnis. ViS förum úr Laugunum kl. 4 e. h. og út aS Landmannahelli. Þar stöndum viS dálítiS viS, því viS höfS- um skiliS þar eftir dálítiS af nestinu okkar. Kl. 9 um kvöldiS leggjum viS frá hellinum. FerSin var okkur hin skemtilegasta fram um nóttina. ÞaS hallar svo notalega undan fæti og vegurinn er hinn æskilegasti, einkum ]>ó þegar kemur vestur fyrir Vala- hnúkana. Hestarnir eru viljugir, því aS þeir eru orSnir heimfúsir og leiSir á öræfaverunni. Fjöllin og hnjúkarn- ir, sem okkur fundust svo mikilfeng- leg og há í lofti, þegar viS fórum inn eftir og urSum aS sækja á brekkuna og horfa upp til þeirra, sýndust okk- ur nú svo miklu minni, þegar viS stóSum þeim jafnfætis. Okkur sýn- ist alt svo hátt og jafnvel gífurlegt og ókleift, aS komast aS þvi, á meS- an viS höfum ekki hækkaS okkur sjálfir. Þögula næturkyrSin færSist yfir alt og húmdökku næturskýin teygS- ust upp um himininn. Lengst til norS- urs glóir björt heiSrikjurönd. Uppi yfir birtunni grúfir dökt ský, bjart aS neSan meS gullkögraSa vængi. SkýiS líkist örn er svífur hátt í lofti meS útþanda vængi, en verSur björt og ljómuS af aS sveima yfir ódáins- cldi. „Oft hefur mig langaS aS lesa letriS gylta á vesturhafi.“ Stundum hefur mjer hálfleiSst aS verSa aS fara mn aS sofa á björtu vorkvöldi, þegar bimininn hefur iklæSst dýrSarljóma. Mig hefur langaS aS horfa á, hvernig himininn hefur tekiS stakkaskiftum En nú barst happiS i hendur mjer; ferSast um bjarta, fagra sumarnótt á gammviljugum gæSing á góSum fjall- vegi og hafa dýrSlega f jallasýn á báS- ar hliSar. ViS erum komnir fram í bygS og áum klárunum okkar á angandi gras- flöt. ViS sprettum af þeim, þeir velta sjer hraustlega, standa svo aftur upp ’ einum rikk, bita svo í sig græn- gresiS i ákafa. Út úr hverri hreyfingu 1 eirra skín þróttur og fjör. FriSsæla nótt. Kyrláta, bjarta sum- arnótt í afturelding, meS málverka- safn tignarlegra og voldugra fjalla. Bjarta, skýjum skreytta nótt, meS dýrlegar skýja-ásjónur, sem stara eins og hugfangin andlit í ljúfri leiSslu, undir lestri unaSsljóSa og biSandi mæna eftir helgri veruleika-athöfn. Þetta er dýrleg stund ; þaS er veriS aS krýna dagskonunginn mikla. ÞaS var eins og öll náttúran væri aS hlusta eftir andardrætti drottins. Nýir himnar opnast. Hin gullmötl- aSa morgundis stígur upp á hafsbrún eg hraSboSar hennar þjóta á staS á hjörtum vængjum meS geysihraSa. aS tilkynna komu hennar. HraSboSar þessir snerta mig mjúklega, svo jeg kemst í einingu viS alheimslífiS, feg- urSina og þróttinn. Og þeir koma til allra — til alls sem lifir. ÞaS er alt af aS birta. Nýtt ljósflóS streymir yfir jörS alla. Þegar dimman rívin og mennirnir fara aS sjá, hætta þeir aS gefa hver öSrum olnbogaskot. Fram aS AustvaSsholti komum viB kl. 5 um morguninn, og fanst mjer þá sem jeg væri kominn heim. Á því heimili mætir hver aSkomandi hlýleik og ljúfmannlegri gestrisni. Jeg var dálítiS þreyttur, þegar jeg lagSi á staS í ferS þessa, en þegar jeg kom heim til mín aftur, fann jeg ekki til þreytu. HöfSum viS þó ekki haldiS kyrru fyrir dagana sem viS vorum í burtu. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og árin. Frh. Drengurinn sat aftur viS hafið, heima á ströndinni. Sat og hlustaSi á söngvana frá djúpinu. ESa sat og horfSi á hafiS, dularfult og síbreyti- legt — hafiS, sem á enga ró, fremur en lífiS sjálft .... en er sístritandi, til cinskis. Hann hafSi veriS í burtu i þrjú ár. Þrjú ár höfSu liSið fram hjá honum V og látiS eftir myndir sínar — marg- breyttar myndir. Drauma meS ljóm- andi litaskraut, og dansleiki dimmra skugga — lífsins ævarandi og óskilj- anlega breytileik. Sál hans hafSi speglaS marga hluti. Og nú lágu ; myndirnar í endurminning hans eins j og dýrmætur fjársjóSur — ljóst og clökt, gott og ilt, hvaS innan um ann- j aS, alt jafndýrmætt .... alt jafn- ! dýrmætt. En þaS, sem um var aS gera, þaS verulega, þaS, sem hann hafði veriS aS leita eftir, — hafSi hann ekki íundiS...... Og nú sat hann þarna aftur — viS hafiS. Og aldrei hafSi honum fundist hafiS leyndardómsfyllra en einmitt nú, og þó var þaS jafnframt alúðlegra og nátengdara honum en uokkru sinni áður — á sama tíma svo undarlega náið og fjarlægt. — Þú þektir ekki veginn, mælti hann hægt fyrir munni sjer. — ÞaS var eins og meinlaus ávítun, sögS meS rólegri athugun. En hafiS þagSi — þagði þungbúiS og fjölkunnugt. Og drengurinn ljet sjer þaS vel lynda. Þótt ferS hans hefSi veriS til ó- nýtis aS þessu leyti, hafði hún samt ekki veriS árangurslaus. Árangurinn h.afSi bara orðiS allur annar en hann hafði búist viS. GleSin yfir þvi, aS vera kominn heim, hafði gagntekiS hann. Hann hafði aldrei fundiS til hennar fyr og gat hvergi fundiS til hennar nema á þessum staS. — Þá leyndardóma hamingjunnar, sem hann hafði veriS að leita aS á ferðum sinum, hafði hann ekki fundiS. En hann hafði íundiS veginn, eina veginn, — veg- inn heim til sjálfs sín. Hann hafSi fundiS friSinn —- þann friS, sem kundinn er viS átthagana — hjartans diúpa friS. Hann hafSi fundiS til þeirra leynibanda, sem draga menn aS þeim bletti á jörSinni, þar sem likaminn hefur nærst og hugurinn hefur reikað á vaxtarárunum. Og þessi bönd særSu ekki — þau voru mjúk og góS. Nú vissi hann þaS, fann glögt og innilega til þess, aS jörðin gefur og jörðin tekur. Og hann hafði sætt sig viS alt: BlessuS veri jörSin, átthaganna jörS — og verði þinn vilji.... Alt, sem hjer var í kring, — hver klettur, hvert fjall, hver dalur, hver iægS og hæð, hver lækur og á — var eirís 0g samvaxiS honum. Þetta alt var aS eins litlu fjarlægara sál hans ignjnt JofH ■tmmjii uuiSp sunq ua hafiS viS hann, og hjer töluðu allir ldutir viS hann, jafnvel þeir, sem voru alveg mállausir — töluðu viS hann meS röddum, sem voru þektar og kærar, enda þótt orSin vantaði og máliS væri dularfult. Hjer var jafn- vel ljósið og loftiS á einhvern óskilj- anlegan hátt nátengt honum. Hjer vafðist rökkriS eitthvaS svo vinalega uían um hann. Hjer vildi hann lifa og hjer vildi hann deyja..... —• En hvaS menn getá veriS heimskir — og gert sjálfum sjer erf- itt, enda þótt alt blasi svo beint viS, sagði hann viS sjálfan sig og brosti. Hann mintist vinar sins og landa í stórborginni stórborgínni meS blessaSri einverunni mitt í hringiðu mannstr^umsins, — stórborgrírinnar, sem meðal annars hafSi komiS hon- um í kynni viS þá undursamlegu •Tjúpu þögn, sem hávaðanum fylgir. — Hann mintist vinar síns, lögfræS- ingsins, sem dreymdi um heimkomu cg sýslumannsembætti aS náminn loknu. Skúli kom oft til 'hans snemma á morgnana. Og einn morgun hafði liann komiS til hans mjög hugfang- inn af einhverju, sem hann hafði ný- lega lesiS. Hann hafði, eins ög stund- um var venja hans, fariS aS spjalla um þetta fram og aftur og orðiS heit- ur og ör, eins og hann ætlaSi aS springa af þessari nýju vitsku, sem hann hafði öðlast. Hann var aS tala um vetrarbrautina og sagði, aS hún væri eins og band, sem hjeldi heims- heildinni saman; dimmu blettirnir mundu vera göt á henni, og sæist þar út i hinn óendanlega geim. Svo fór liann aS tala um stjörnuþokurnar, íyrstu myndanir hnattanna í geimn- • um og þroskaferil þeirra, er næBi yfir miljónir alda, um stærS hnattanna og um imyndaða hnetti, og þokuhnetti, sem enn væru aS skapast o. s. frv. Og hann hafði haldiS áfram, talað um hnettina á öllum þroskastigum J eirra og sagt, aS ef jörSin einhvern tima rækist á reikandi stjörnu, mundi hún viS áreksturinn breytast í gló- andi gufu á litlu broti úr sekundu — áður en viS hefðum fengiS tíma til aS hugsa nokkuS um þetta, væri öllu lokiS. ViS fengjum ekki tíma til aS veita því nokkra eftirtekt. — Þú, meS allar þínar reikistjörn- ur! hafði vinur hans loks sagt, og tekiS fram í fyrir honum. — En aS ]>ú skulir nenna þessu! JörSin er aS minsta kosti nú ekki brjóstmylking- ur neins annars hnattar. Og úr því aö hún hefur haldiS sjer til þessa, þá er líklegt aS hún geri þaS áfram olck- ar æfitíS. Svo aö þetta kemur okk- ur i raun og veru ekkert viS, hvorki mjer nje þjer. Jeg sje það aS minsta kosti ekki. Og ef nú samt sem áSur citthvaS skyldi koma fyrir — hvaS væri þá viS því aS gera? ' —• HvaS viS því aS gera ? — Ekk- ert — auðvitaS.------En lífsviSburS- ur væri þaS samt. Þessi vitleysa hafði hrotiS út út honum, og hann mintist þess vel, a8 þá hafSi vinur hans skellihlegiS. — Þú ert vitlaus! sagði hann. Þú sagðir sjálfur rjett áðan, aS viS fengj- um engan tíma til þess aS skynja neitt af þessu. — ÞaS er satt, hafSi Skúli þá svar- aS, og þaS setti niður í honum. — jeg hugsaSi rnjer bara .... — Þú hugsaðir þjer alls ekki neitt. Þú spanst bara lopann. Sannleikurinn er sá, aS þá hefur lent á hnetti, þar sem þú átt ekki heima. Vinur hans sagði þetta meS ertandi málrómi. — ÞaS held jeg nú ekki, hafði Skúli svaraS í fullkomnu sakleysi. — Jeg cr aS mestu leyti ánægður hjer. — Já, — en samt ættirSu nú frem- t:r heima á einhverjum af þokuhnött- unum þinum, hafSi vinur hans sagt. Og svo endaSi þaS meS því, aS báSir hlógn. (Frh.) Útrýming rottunnar. Gerlasamsetningur sá, sem gerS- i r er á Bakteriologisk Laboratorium, Kaupmannahöfn, hefur bæSi innan- lands og erlendis sýnt sig: t. aS vera eina meSaliS, sem gagn- ar til þess, aS útrýma rottum og mús- um. 2. aS vera í meSferS óskaðlegt fyr- ir menn og húsdýr. AöferSin: Alstaðar, þar sem rott- ur gera vart viS sig, leggja menn gerlasafnsetninginn Ratín, og þar sem þaS mjög riður á, til þes's aS ná íullkomnum árangri, aS framkalla sem kröftugasta smitun meSal skaS- ræðisdýranna, þá er ráðiö til þess, aS leggja á þá staði, sem þau hafast við á, ekki minna en 1000 gramma- skamtana. MeS þvi aS láta of lítiS, getur svo fariS, aS ekki náist í nema nokkurn hluta af rottunum, svo aS þeim fjölgi aftur. Menn eiga þá á hættti, aS þurfa aS leggja fyrir þær hvaS eftir annaS, án þess aS ná þeim arangri, sem ella hefði náðst, ef nógu mikiS hefSi veriS lagt fyrir þær í fyrsta sinn. Ratín drepur rottur á I—3 vikum. Á stöðum, þar sem rottur eru enn 3 vikum eftir aS lagt hefur veriS fyr- n þær, er notaður framhaldssam- setningur laboratorísins, Ratinin. Þessi samsetningur drepur rottur á 1—2 dögum, en smitar ekki, eins og EatiniS, og verður, þar sem hann er notaður, aS leggja svo mikiS af hon- um, aS hver rotta geti fengiS drep- andi skamt. ÞaS er því ekki hag- k'væmt að nota Ratinin fyrri en 3 \ ikum eftir aS Ratin hefur veriS lagt fyrir rotturnar. Fj elagspr entsmiS j an.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.