Lögrétta


Lögrétta - 28.04.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 28.04.1920, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, V erð io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 5C au. Gjalddagi I. júlí. Ef þú vilt fá vald yfir sjúkdómi, þá mátt þú aldrei kannast viS þaö, að hann geti fengit) vald yfir þjer. Mundu þaS, aö það ert þú, sem ræð- ur yfir og stjórnar þínum eiginn líkama. Þú getur haft stjórn á hreyf- ingum hans og tilfinningum, og ef þú notar þessa hugsun sem undir- stöðu, þá getur þú fengið líkama þinn til aíS hlýSnast vilja þínum, og jafnvel að útiloka sjúkdóma. ViS höfum oft heyrt talaS um ímyndun- arveikt fólk. Ef nú ímyndun ein get- nr gert menn veika, því skyldi þá ekki mega nota þessa ímyndun til aS lækna sig með. Framvegis munu læknar nota meira andleg m'eðul, vi'ð andlegum sjúkdóm, en hingað til hefur gert verið. Jeg ætla aS koma hjer meS smá- sögu eina, sem sýnir hvað kraftmikl- ar hugsanir er hægt að senda öðr- um, þó í fjarlægS sje. En jeg vil taka það fram, aS saga þessi er alls ekki í samræmi viS stefnuskrá nýhyggju- manna. Ságan er svona: Þýskur bóndi hættir aS geta sofiS á nótt- unni, og þaS verSa svo mikil brögS aS því, aS bóndinn lætur sækja til sín lækni. Bóndinn sagSi lækninum frá því, aS altaf þegar hann ætlaSi aS fara aS sofa á kvöldin, heyrSi hann svo mikinn hávaSa og gaura- gang, sem líkast væri því, aS bariS væri á steSja. Læknirinn spurSi bóndann, hvort hann ætti nokkurn óvin. Ekki ljet bóndinn mikiS yfir því, en ef þaS væri, þá væri þaS helst járnsmiSur einn, er byggi í þorpi nokkru skamt þar frá. Læknirinn fer til smiSsins, og spyr hann, hvort hann beiti göldrum viS bóndann. SmiSurinn segist ekki vita, hvort þaS geti galdur kallast, en hann kannaS- ist viS þaS, aS hann hefSi reynt aS gera honum ónæSi, því hann ætti hjá hjá honum peninga sem hann vildi ekki borga sjer. Læknirinn spurSi smiSinn hvernig hann færi aS þessu. Ilann sagSist fara út i smiSju á hverju kvöldi um þaS leyti, sem hann byggist viS, aS bóndinn væri aS sofna, taka hamar sinn 0g lemja steSjann og ímynda sjer fastlega, aS hljóSiS bærist til bóndans og gerSi honum ónæSi svo hann gæti ekki rsofnaS. Læknirinn ljet bónda borga smiSnum þaS sem hann skuldaSi hon- um, og eftir þaS bar ekki neitt á neinu. — Eina íslenska sögu, sam- kynja þessari, hef jeg nýlegt heyrt, en ekki vil jeg koma meS hana hjer. Þessi tegund er kölluS „black magic“ eSa svarti galdur. En enginn skyldi byrja á þvi, aS æfa og þroska meS sjer nýja krafta, meS því augnamiSi, aS geta því betur náS sjer niSri á ná- t.nganum. Og ekki heldur aS eins i eígingjörnum tilgangi, því þaS getur ónýtt krafta hans í þjónustu dýr- mætra starfa. ÞaS á hjer viS gömul og góS setning: „Ef þú leitar þjer fræSslu aS eins i eigingjörnum til- gangi, þá missir þú báSa heimana; en cf þú leitar þjer fræSslu aS eins í þeim tilgangi, aS auSga anda þinn, vinnur þú báSa heimana." ÞaS sáir hver í sjálfs sín akur, og uppskeran fer eftir því, hvaS sæSiS hefur veriS af góSu bergi brotiS. Þeg- ar vjer gefum sjálfum oss innhrif, verSa þau aS vera sprottin af heil- brigSum, hreinum og göfugum hvöt- um, ef þau eiga aS verða oss til bless- unar. Ef viS eigum viS ill öfl aS stríSa, þá er miklu auSveldara aS yf- irstíga þau meS góSúm kröftum held- ur en illum. ÞaS á hjer ekki viS mál- tækiS: „MeS illu skal ilt út drífa.“ Jeg ætla aS koma hjer meS smásögu eina, sem jeg las nýlega í tímariti ný- hyggjumanna. Af gömlum manni einum iAmeríku, er heima átti í smáþorpi því, er Maine heitir, fóru þær sögur, aS hann gerSi kraftaverkalækningar. Saga þessi barst til eyrna glæpafjelaga nokkurra, sem hjeldu hóp saman. Vit- anlega trúSu þeir því alls ekki, aS hann gæti gert kraftaverkalækning- ar, og hjeldu þaS eintómar blekking- ar. En þeir ímynduSu sjer, aS hann hlyti aS eiga til ógrynni af pening- um, sem hann hefSi dregiS saman meS þessum blekkingum, og þaS væri ómaksins vert, aS ræna hann þeim. Þeir lögSu á staS til hans meS þess- um tilgangi. En svo er ekki aS orS- lengja söguna. Gamli maSurinn haf'S; svo mikla trú og traust á góSvild allra manna, aS hann gat ekki trúaS öSru en því, aS menn þessir þyrftu pen- inga sinna meS til þess aS framkvæma eitthvert góSverk meS í heiminum, og ljet þá því leika á sig eftir vild- þeirra. En svo fóru leikar, aS allir gJæpamenn þessir læknuSust ger- samlega af glæpafýsn sinni fyrir á- liiif gamla mannsins. Svona getur kærleikurinn veriS máttugur; svona getur hrein góSvild orSiS þyngri á metunum en ómannúS og grimd. Ein kærleikshugsun getur eySilegt margar haturshugsanir. Hver sá sem getur fengiS fult vald yíir sjálfum sjer, og sameinaS alt j aS besta, sem býr í eSli hans, hann getur yfirunniS skaSlegan óvin, þó hann sýnist honum miklu voldugri; hann getur unniS Heraklesar þrautir. ÞaS eru svo margir sem ganga meS lokuSum huga í gegnum alt lífiS. Þeir opna aldrei hugann fyrir því, er snertir hiS innra sálarlíf þeirra, eSa skygnast eftir þeim huldu fjársjóS- um, sem þeir eiga þar inni fyrir. Þeir eru eins og skelin sem flýtur á yfir- borSi hafsins og berst fyrir vindum .)g föllum, en veit ekkert um hin tniklu auSæfi sem dyljast niSri t cijúpinu. Á yfirborSi hafsins sjáum vjer aldrei þaS sem í raun og veru ter fram í hinu miklu djúpi þess, hvorki hina duldu strauma eSa þau auSæfi er þar dyljast. Merkur rithöfundur hefur sagt: „ViS erum eins og konungur, sem í- myndaSi sjer aS hann væri betlari og bæSi sjer ölmusu úti fyrir sínum eigin hallardyrum." ÞaS er leiSinlegt aS hafa alla æfi sína veriS betlari viS sínar eigin dyr. Og þaS er raunalegt, aS fara svo burt úr þessum heimi, aS hafa aldreí fund- ið dýrmætustu fjársjóðiná Sem maSur átti inni í sínum eigin híbýlum. Hver er þá árangurinn af því, aS hafa ver- iS til og lifaS? ÞaS eru sannindi, sem íortíSarmaSur einn hefur sagt: „MaS- urinn byrjar aS lifa, þegar hann byrjar aS hugsa“, því þangaS til er hann aS eins sem dýr. ViS erum allir konungar í voru cigin ríki, og eigum yfir stóru og voldugu ríki aS ráSa. En viS vitum ekki hvaS víStækt þetta ríki vort er, eSa um landamerki þess. Og fæstir eru búnir aS læra aS stjórna þessu ríki eSa færa sjer í nyt þess ótak- mörkuSu möguleika. Um þetta ríki vort liggja bæSi myrkar og bjartar brautir, sem vrð getum valiS um. Og viS eigum líka til krossgötur og get- um dregið til vor farsæl dularöfl. ViS látum ekki fara fyrir oss eins og jóni Flotgogg, viS reynumst stöSug þar til dagur ljómar og birtan um- kringir oss. Ef viS þráum og gerum oss móttækileg, getum viS komist i ný og farsæl sambönd og orSiS börn i lamingjunnar. ASalfundur búnaSarsambandsins \ar haldinn dagana .19. og 26. april. FormaSur skýrSi frá hag fjelagsins og störfum þess næstliSiS ár. Eign i sjóSi kr. 897,25 og RæktunarsjóSur sambandsins er aS upphæS kr. 483,32, viS hann er árlega lagSur einn tíundi 'aluti af tekjum sambandsins. — HiS helsta sem tekiS var fyrir á fundin- <im var þetta: Rætt um fóSurtilraunir og samþykt aS skora á RúnaSarfjelag íslands aS l:oma á fóSrunartilraunum á mjólk- urkúm og sauSfje á svæSi sambands- ins, svo fljótt sem BúnaSarfjelagiS fær því viS komiS. Rætt var einnig um aS sambandiS safnaSi skýrslum irá bændum ufn fóSurtegundir þær, er þeir hefSu notaS undanfarin ár, á hvern hátt þeir hefSu gefiS kraft- fóSriS og hvernig þaS hefSi reynst. 1 öldu menn þetta nauSsynlegan und- anfara fóSurtilraunanna. — Samþykt var aS veita 600 kr. á þessu ári til að örva bændur aS koma á hjá sjer vatnsveitingum. Mætti koma á nýj- um vatnsveitingum víSa í Kjósar- svslu. — HeitiS 700 kr. til verklegr- ar jarSyrkju og verklegs jarSyrkju- náms. — Samþykt var aS verja 300 kr. til aS styrkja búnaSarfjelög á sambandssvæSinu til verkfærakaupa. — Rætt var um aS komiS skyldi á sýningum á garSávöxtum og fóSur- rófum i haust á sambandssvæSinu og ’neitiS alt aS 400 kr. til verSlauna, en áskiliS aS á sýningunum væri garS- yrkjustjórinn eSa ráSunautur Bún- r.Sarfjelagsins til leiSbeininga. Úr stjórninni skyldi ganga Vigfús GuSmundsson en hann baSst undan endurkosningu, og var í hans staS kosinn Jón H. Þorbergsson; hinir tveir í stjórninni eru Magnús Þor- láksson og Einar Helgason. Endur- skoSunarmaSur Björn Bjarnarson. Óvenjulega fjörugar umræSur á fundunum. Herra ritstjóri! ViljiS þjer gera svo vel aS ljá cftirfarandi línum rúm í blaSi ySar? í 7. tölublaSi Lögrjettu, 25. febrúar þ. á„ skrifar Stefán skáld frá Hvíta- dal um „Spretti“ Jakobs Thoraren- sens. Segir hann þar svo, aS pappír, prentun og annar ytri búningur bók- arinnar sje góSur nema titilblaSiS; þaS sje „óþolandi sökum hörpumynd- arinnar meS puntstráunum“, og síS- an bætir hann viS: „Hjer hafa komiS út árlega margar bækur um ólík efni, en nákvæmlega eins aS ytra útliti. Þess vegna er nauSsyn skáldum og rithöfundum aS afla sjer nokkurrar j.'ekkingar á prentun, leturgerS og miklu fleiru, er lýtur aS útgáfu bóka, svo aS þeir þurfi ekki aS varpa öllu slíku á prentarann; hann er sjaldan iær um slíkt.“ MeS því aS mjer er þetta mál skylt og því viSkvæmt, þá skal jeg leyfa mjer aS gera viS þaS nokkurar athugasemdir, enda ekki vanþörf á þvi heldur. Fyrst er þá þaS, aS ókunnugir munu halda vegna þess, sem á eftir íer, aS „prentaranum“ sje um aS .kenna, aS titilblaSiS sje „óþolandi“; hann hafi klínt hörpunni þar, af smekkleysi og vankunnáttu. En mjer er kunnugt um þaS, aS svo er ekki, heldur er hún sett þar aS tilmælum höfundar sjálfs, enda er þaS afgæS- ingsháttur einn, aS ekki fari vel á henni þar; hitt er annaS mál, aS á kápunni er henni ofaukiS, eSa þó öllu heldur orSinu „kvæSi“, en á því á „prentarinn“ ekki sök heldur; þar vildi hann fella hana burtu. Raunar má vera, aS Stefán hafi mismælt sig og hafi meint kápuna; um þaS skal jeg ekki segja, en jeg vona þó, aS svo sje, til þess að prentlistar-kunn- áttan komist af, þegar grasafræSi- kunnáttan strandar á „puntstráun- um“, og fegurSarfræSi hans kemst í hann krappann innan um „totem“ skáldanna og steytir á orSinu ,,brúka“ i bóndamannlegustu merkingu þess Hjer fer of illa fyrir slíkum manni sem Stefán er. En því miSur fer sýnu ver fyrir honum meS ástæSuna fyrir því, hvers vegna skáldum og höfundum sje nauSsyn aS afla sjer „nokkurrar þekkingar á prentun“, því aS hún getur bókstaflega ekki átt sjer staS. lijer á landi eru sjálfsagt til upp und- ir fimmtíu meginmálsleturgerSir og af flestum þrjár til fjórar stærSir, svo aS auSvelt er aS búa til aS minsta kosti 150 bækur gersamlega ólíkar aS ytra útliti, og þegar viS þetta bæt- ist, aS af ólíku efni bókanna hlýtur án alls annars aS leiSa margvíslega Þlbreytni í ytra útliti þeirra, þá hætt- ir Stefán aS vera öfundsverSur af J'essum mörgu bókum „nákvæmlega eins“, sem hann hefur komist yfir, því aS þær eru líklega ekki „um ólík eini“, heldur allar úr sama upplag- mu. En hins er og vert aS geta hjer, aS um margar bækur er nauSsynlegt, a'ð þær sjeu sem allra líkastar aS sem flestu leyti, svo sem ritsöfn, og um cnn aSrar er jafnvel höfundum þeirra sama, hvernig ytrá útlit þeirra er; þeir vita, aS þær verSa ekki lesnar oftar en annaShvort einu sinni eSa aldrei. Nei. Eina rjettmæta ástæSan fyrir því, aS höfundum sje nauSsyn aS afla sjer þekkingar á prentun og þaS meira en „nokkurrar“, er sú, aS þá fyrst er von um, aS þeim geti skilist, r.S eina ráSiS til þess,.aS bækur þeirra geti orSiS fallegar aS ytri gerS, sje j'aS aS varpa öllu slíku á „prentar- ann“; hann sje þeim ávalt færari um slíkt, og þaS jafnvel, þótt þeir kynnu alla starffræSi (technik) prentara utan bókar, — því færari sem hann hefSi ávalt kunnáttu vinnunnar fram yfir þá, auk kunnugleikans í prent- smiSjunni og greinarkunnáttunnar á leturgerSunum og notagildi þeirra. jeg er þess vegna á sama máli og Stefán um, aS höfundunúsje nauSsyn á þekkingu á prentun bóka og blaSa og fleiru, en af gagnólíkri ástæSu, því aS hann vill sýnilega, aS þeir og út- gefendur fari aS segja prenturum til r.ieira en þeir hafa gert hingaS til, en frá því vil jeg forSa bæSi prent- listinni og prenturunum, því aS jeg gæti fylt meira en heilan árgang a'í Lögrjettu meS sönnunum fyrir því, cn verS aS láta mjer nægja aS staS- hæfa þaS hjer, aS engir hafa vilt prentara lengra eSa ver af rjettum prentlistarleiSum en höfundar og út- gefendur, sem þóttust prentarar en voru ekki. Annars ætti ekki að vfera vandsjeS, aS frá sjónarmiði almenns rjettlætis er ekki auSsjeS, hvaSan nöfundum ætti aS lcoma rjettur til að „ráSa og regera“ í prentlistinni, nema hann kæmi í skiftum fyrir rjett prentara til þess aS laga ritsmíSar liöfunda eftir geSþótta eSa þekkingu eftir því, sem efni væru til, meS því aS „amputera" úr þeim eitthvert síagliS eSa fella ofaukinn kafla úr skáldsögu eSa óþarft ljóS úr kvæSa- bók, en til þess hafa prentarar ekki cr.n þá gert kröfu. Hins vegar hefur cinn hinn lærSasti prentari á seinni timum, de Vinne, dregiS sanngjarn- lega markalínuna milli jiess, sem höf- undum komi viS um bækur, og hins, sem prenturum komi viS, meS þeim hætti, aS prentarans sje aS annast um yúra frágang bókar, en höfundar um eíni, orSafar, setning greinar- og íestrarmerkja og stafsetningu, ef hann geti talist fullveSja höfundur. en ef svo er ekki, hafi prentari rjett cg skyldu gagnvart tungu þjóSar sinnar og bókmentum til þess aS um- bæta þrent hiS síSast talda: stafsetn- inguna telja líka margir ÞjóSverjai atriSi, er sje „rein typographisch“, cnda er á flestum þýskum bókum — undantekningar eru vitanlega nokkr- ar og saka ekki regluna — „Dudens Rechtschreibung der Buchdrucker- eien deutscher Sprache", en til viSur- kenningar um slíkt erum viS íslend- ingar því miSur ekki komnir enn, sem ekki er von. Um nauSsyn höfunda á því, aS afla sjer „nokkurrar" þekkingar á ,.IeturgerS“ (= letursmíS), svo sem Stefán talar um, sje jeg ekki ástæSu til aS segja annaS en þaS, aS jeg. býst viS. aS„ býsna margt annaS sje til.sem þeim sjetífaltnauSsynlegra dS verja dýrmætum tíma sínum til þess aS afla sjer þekkingar um, þótt ekki væri fyrir ýmsa uema móSur- máliS og eSli þess, enda grunar mig iíka, aS Stefán hafi átt viS „letur- gerS i r.“ (:= mismunandi laganir ietra), en ekki „leturgerS“, þótt hon- um hafi nú sagst svo. AS svo mæltu hirSi jeg ekki um aS orSlengja þetta frekar, þótt margt langi mig til aS segja fleira, en þakka Stefáni kunningja mínum fyrir tæki- tæriS, sem hann hefur veitt mjer, ti! þess aS fara nokkrum orSum um J>etta efni frá sjónarmiSi prentara, og biS ritsfjóra og lesendur velvirSingar a þvi blaSrúmi, sem eySst hefur undir Jæssa grein frá öSru almennara efni. Hallbjörn Halldórsson. Bækur. F r e d e r i c kW. H. Myers: Páll postuli. Jakob Jóh. Smári sneri á íslensku; bókaverslun Ársæls Árnasonar. Rvík 1918. KvæSi þetta er hiS frægasta rit Myers, aS undanteknu sálfræSisriti hans „H uman Personal it’y“, og á frummálinu hefur JiaS komiS út í miklu fleiri útgáfum en svo, aS nokkrum mundi detta í hug aS reyna aS telja þær saman. Ensku útgáfurn- ar (aS amersíkum og áströlskum nieð- töldum) eru svo langtum .fleiri en ráSa má af því sem sagt er í formál- anum fyrir þýSingu þessari. Sýnir þaS hvílíkri hylli kvæSiS hefur náS i upprunalegri mynd sinni. Jeg hef lauslega boriS þýSinguna saman viS frumtextann 0g get ekki betur sjeS, cn aS hún sje hin prýSilegasta. Hún er gerS meS svo mikilli nákvæmni, aS oft má heita aS orSrjett sje þýt-t. Slíkt tr ])ví aS eins kostur á ljóSaþýSingu, aS bókstafsfjötrarnir kreppi ekki aS andanum, og JiaS gera þeir ekki í þessu kvæSi. Jeg vil taka eitt erindi af handahófi sem sýnishorn: 1 herefore with set face and with smiling bitter Töok she the anguish, carried it apart; — Ah, to what friend to speak it? it were fitter ú'hrust in the aching hollows of her heart. Jakob þýSir JiaS þannig: Kvalirnar því hún tók og bar um torgiS, tigin á svip, meS frosiS bros um munn. Sagöi þær engum — þeim var betur borgiS byrgSum í hjartans píslardjúpri unn. ErindiS er skáldlega fagurt á frum- rnálinu en. J)ó engu síSur á íslensku. Vitanlega hefur ekki alt af tekist ja'fn vel, t. d. hefur næsta erindi á undan greinilega tapaS sjer viS þýS- inguna. MáliS á JjýSingunni er sjerstaklega hreint og óþvingaS, og þaíi er því furSa aS finna bögumæliS „hrint“ (bls. 20), þar sem alveg eins mátti segja „hrundiS'' (hrundiS burt, f. hrint burtu). Þeir munu nú fáir, sem Letri íslensku riti en Jakob_ Smári, hvort heldur í bundnu máli eSa ó- bundnu. En leiSinleg tilgerö er þaS og afkáraleg, aS rita fornöfn meS upphafsstöfum, þar sem þau eiga viS persónur Jirenningarinnar. KvæSiö er tilraun til aS lýsa sálar- lífi Páls postula, þessa stórfenglega brautrySjanda kristninnar. Myndin, scm upp er dregin, er átakanleg og hrífandi. Hann finnur til veikleika síns, þessi ósveigjanlegi, mikli maS- ur. Mannlegan veikleika finna engir betur en mikilmennin, sem standa einmana uppi á tindunum. Múgurinn nýtur skjólsins niSri í dölunum. Páll opinberar ekki veikleika sinn fyrir hciminum, en því meiri er ákefðin i bænarópum hans til Krists. Og trúin er bjargföst; hún er lífakkeri Páls. ÞaS er mikiS í kvæSinu, sem minnir á Passíusálmana. ÞýSing'in er gerS eftir fyrstu út- gáfu kvæðisins, en æskilegra hefSi jeg taliS, aS þaS hefSi veriS þýtt í þeirri mynd, er þaS hafSi aS síöustu tengiS hjá höfundinum. Því Jiótt vel megi vera, aS þaS sje jafn gilt í sinni upprunalegu mynd, þá mun það þó í öllum þeim útgáfum, sem nú eru fáanlegar af því, vera prentað eins og þaö var þegar höfundurinn hafði lagt síðústu hönd á þaS. Einni spurningu get jeg ekki varist, og er hún þó óviðfeldin: Er þaö gróðavænlegt fyrir útgefandann, aS bjóða íslendingum alvarlegt kvæSi, eins og þetta, þótt fagurt sje, án þess aS eitthvert ljettmeti fylgi meS? Slíkt er auSvitaS undir mentaþroska þjóS- srinnar komiS. Alexander Bugge: Illustreret Ver- denshist. for Hjemmet. (Asche- houg). Þetta veröur hiS mesta risaverk, enda er höf. — sem þó er, eins 0g kunnugt er, flestum mönnum stór- virkari —: búinn aS vinna aS því í mörg ár. StærSin er áætluS 80 hefti, hvert um sig 48 bls. í mjög stóru broti. Veröur þaS alls átta bindi stór. Er gert ráS fyrir, aS tvö hefti komi út á mánuSi, og eru nokkur þeirra þegar komin. Þrjú til fjögur þúsund myndir eiga aS verSa í ritinu, ymist svartar eða litmyndir, surnar í textan- i;m, en rnargar líka á sjerstökum pjöldum. VerðiS er aS eins I kr. heftiS, og mun þaS nær eins dæmi nú á tímum, því allur er frágangur h.inn vandaSasti. Bókin á aS verSa svo úr garSi gerð, aS hver særrti- lega mentaSur maSur, er norsku skil- ur, vilji eignast hana, og hún er þvl prentuS í afarstóru upplagi. Þess vegna hefur veriS hægt aS setja svona lágt verS á hana. Sagan verSur í senn vísindarit og alj)ýöurit. Próf. Bugge er, eins og allir vita, hinn mesti ' vísinda- og fræöimaSur. En hann er auk þess -þeirri gáfu gæddur, sem marga vís- indamenn annars skortir, aS geta rit- aS svo alþýölega og skemtilega, aS hver greindur maöur hafi ánægju af aS lesa. Þessi bók hans er skrifuS af svo mikilli list og fjöri, að hún á í ].<ví efni sammerkt viö sögu Páls Mel- steðs. Slíkt er í sjálfu sjer ekki litill kostur, en um hitt er þó meira vert, aS hún er bygS á nýjustu heimildum og rannsóknum í hvívetna. Útgefend- urnir koniast svo að orSi, aS hann hafi meS þessu riti sett sjer þaS markmið, að segja sögu mannkyns- iris og menningarinnar ekki aS eins svo, að hún- væri nákvæm og áreiS- anleg, heldur einnig ljett og skemti- leg. Hann gefi sjer tíma til málandi lýsinga, 0g þykist ekki of stór ti!

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.