Lögrétta


Lögrétta - 28.04.1920, Síða 3

Lögrétta - 28.04.1920, Síða 3
LÖGRJETTA 3 þess aö fljetta hnyttnar smásögur inn i frásögnina, því honum sje þaS kappsmál, aS skapa þaö rit, sem ekki sje látiS standa á bókáhillunum og safna ryki, heldur sem skuli verSa lesiS, lesiS meS ánægju af ungum og 'gömlum, rit sem i sannleika geti orS- iS veraldarsaga handa almenningi. Myndirnar eru afbragS, bæSi aS vali og prentun. Auk beinlínis sögu- legra mynda af mönnum, minnis- merkjum, borgum o. s. frv., verSa í bókinni eftirlíkingar af hinum bestu sögumálverkum allra landa. Sagan er ein hin mesta mentalind mannkynsins, og sú undirátaSa, sem cll önnur þekking í rauninni hvilir á, þótt menn geri sjer þaS sjaldan lióst. FróSleiksfúsir íslendingar munu gripa fegins hendi viS tækifærinu ti! þess aS eiguast þetta ágæta sögurit, er fæst meS þeirn kjörum, sem sjald- an bjóSast nú á timum. í þvi hafa peir ljóst yfirlit sögunnar frá elstu tímum, er mcnn grilla í, óg alt til Jæss tíma, er nú stendur yfir. Hefti þau af báSum bókunum, sem lit eru komin, eru til sýnis í bóka- verslun Ársæls Árnasonar. íslands Lýsing Þorv. Thoroddsens, hin minni, kom út á dönsku hjá Aschehoug í haust, og hafSi frú Björg Blöndal þýtt. Er NorSurlandaþjóSunum meS þeirri ^þýSingu gefinn kostur á hinni bestu bók í sinni röS, sem skrifuS hefur veriS um ísland, og má gera ráö fyrir, aS útgáfan verSi til þess aS auka til muna þekkingu Dana og NorSmanna á landi okkar og okkur sjálfum. Ýmsum fslendingum mun og þykja gaman aS eignast bókina í þýS- ingu, þótt þeir eigi hana á frummál- inu. Fyrir þá sem óæfSir eru í dönsk- rnni, en hafa í hyggju aS fara til Danmerkur, er hún mjög heppileg til lesturs, því hún gefur svör viS mörg- um af'þeim spurningum, sem ávalt rignir yfir mann þegar út yfir álinn kemur, en ljettara aS gvara á dönsku þegar lesiS hefur veriS á því máli. Bókin fæst hjá Ársæli Árnasyni bók- sala. Snæbjörn Jónsson. KosniDBarnar l Danmifrkn. Þær fóru fram 26. þ. m. Simfregn írá í gær segir svo frá úrslitunum: Vinstrimenn fengu 350 þús. Og 400 atkv., JafnaSarmenn 300 þús., Hægri- menn 201 þús., Radikali flokkurinn (Zahle) 122 þús. og 100, Atvinnu- rekendaflokkurinn 29 þús. og 300, aSrir 20 þús. — Vinstrimenn fá 48 þingsæti, JafnaSarmenn 42, Hægri- menn 28, Zahleflokkurinn 17 og At- \innurekendaflokkurinn 4. — Frá Færeyjum vanta enn fregnir ’ um kosningaúrslitin. ÁSur var fjölmenni þingflokkanna þetta: Vinstri 46, JafnaSarm. .39, Zahlefl. 32, Hægrim. 22, Atv.rek.fi. i- ÞaS er Zahleflokkurinn, sem nú hefur oröiS harSast úti. Allir hinir þingflokkarnir hafa unniö sæti á hans kostnaö. f tilkynningu frá sendiherra Dana hjer segir, aS engar óeirSir hafi átt tier staS viö kosningarnar. Blöö v irfttrimanrta og íhaldsmanna telji lcosningarnar bera vott um, aö kon- ungur hafi veriö í samræmi viö þjóö- arviljann, er hann vjek ZahleráSa- neytinu frá völdum. Búist sje viö, aS F C. Christensen myndi nýtt ráöa- ueyti í þessari viku. Þrátt fyrir þaö, þótt svona hafi snúist fyrir Zahlestjórninni nú, getur varla hjá því fariS, aS hún fái góS eftirmæli, því hún hefur oft Vel stýrt milli skers og boöa á ófriöarárunum, °g hjer á landi veröur hennar jafnan vel minst. Úti um heim. Síðustu frjettir. Ráöstefná bandamanna í San Remo er nú aö ráöa fram úr Austurlanda- malunum. Símfregn frá 26. þ. m. seg- ir, Englendingum sje falin tilsjón meö Mesopotamíu og Palestinu, en Frökkum tilsjón meS Sýrlandi. Skor- aS sje á Wilson forseta aö skera úr um Armeníu. — Grikkir eiga aö hiröa allar leifar Tyrkjaveldis í Evrópu, aö Konstantínópel undanskilinni. ______ Fregn frá 24. þ. m. sagSi, aS samþykt væri aS ráöinu í San Remo, að banda- mannaríkin mættu hvert um sig semja friö viS bolsjevíkastjórnina í Rússlandi, en mótstaSa gegn þeim friSarsamningum mun nú aö eins æra frá fulltrúum Frakka í ráSinu. —- RáSiS í Remo hefur sent ÞjóS- verjum áskorun um, aö þeir verSi aö íylgja afvopnunarákvæöum friSar- samninganna, en jafnframt lýst óá- nægju yfir aöförum Frakka gegn þeim. ÞaS var símaS fyrir nokkru, aS beir Nitti og Lloyd George vildu fá j.ýska ríkiskanslarann til viStals í Remo, en ekki er þess enn getiS, aS iiann hafi fariö þangaS. En forsætis- ráöherra Austurríkis, Renner, hefui veriö þar. Ný ráSstefna á nú aS koma saman 1 London til aö ræöa um endurreisn MiS-Evrópu. — ÞaS er sagt, aS þýska stjórnin sje aS semja utn mikil matvörukaup frá Bandaríkjunum. — ■/erslunarnefnd frá Rússum á í næsta mánuSi aS fara aS semja um viSskifti viS vesturlönd álfunnar og verSur miöstöS þeirra viSskifta í Khöfn. Búist er viS allsherjarverkfalli í Frakklandi 1. maí, segir fregn frá 26. þ. m. — Caillaux hefur nú ver- iö látinn laus, dæmdur í 3ja ára fang- elsi, en taliS, aS hann hafi fyrirfram tekiS út hegninguna. — Kapp pró- fessor hinn þýski hefur fengiS frið- land í SvíþjóS. Amundsen norðurfari er sagSur hafa borist frá rjettri leiS í leiöangri sínum, sem nú stendur yfir, og sje íiúist við, aS hann komi til Alaska í júlí í sumar. Kolski ð kirkjibilanum. Sbr. þjóðsögu. Á kirkjubita sat Kölski forSum og krotaöi niSur í þjettum orSum,- meS hrosslegg á skóbót, þær hugsanir manna, tr helgisiöir og guöslög banna. Hann skygndist jafnframt und helgi-hjúpinn og hlustaöi’ í sálna undirdjúpin: í syndahugsanir hópum saman hann hausinn rak — og þótti gaman. F.n þaS var ekkert: aö1 þurfa aS rita upp þyngsla-syndir — á grönnum bita, on hitt gat látið hann skjögra og skjálfa aö skóbótin dugði ekki undir þaS hálfa. Því það haföi’ ann illa mist úr minni: þótt mikil sje teygja í hráu skinni. aS endalaust tognaö þaS ekki getur. - Hann ákvaö næst að gæta sín betur. Þú ræöur, kæri, en reyna má það, að renna augunum til aö sjá þaö, nvort kreptur enn þá á kirkjubita hann Kölski húki og sje — aS rita. Halldór Helgason. Frjettir. Tíðin. Gott veSur fram yfir helgi, 'n frá mánud. noröanátt meö kulda. Iíafís er enginn viS land og fyrri fregnir um, nálægö lians voru orð- ■tni auknar. Prentlistarsprettur. ÞaS er aö kenna gleymsku hjá Lögr., aS sú grein birt- ist ekki fyr en nú. Trúlofuð eru Brynleifur Tobíasson kennari og ritstjóri á Akureyri og Irk. Sigurlaug Hallgrimsdóttir. Ný bændaför. Búnaöarsamb. Suö- urlands ráSgerir nú aÖ gangast fyr- R þv>. a® flokkur sunnlenskra bænda fari í sumar komandi kynnisför um Noröurland, austur aÖ Jökulsá á Fjöllum. Ráögert er, ag lagt veröi a stað 13. júní og verði Sprengisand- ur farinn til baka. Elliðaárnar hafa næsta sumar veriS leigöar fjelagi hjer [ bænum fyrir T0510 kr. Landsbókasafnið. ioö ára niinn- ingarrit þess, eftir Jón Jacobson bókavörS, er nú komiS út, mjög vandað rit og merkilegt sögurit, meö mörgum myndum. Veröur nánar get- iö um þaB síSar. Sextugsafmæli átti Borgþór Jós- efsson bæjargjaldkeri 22. þ. m. . Silfurbrúðkaup áttu 22. þ. m. Axel Tulinius f.yrrum sýslum. og frú hans, ‘ (kiSrún dóttir Hallgr. sál. Sveinsson- ar biskups. Suðurjótskt kvöld hjelt Reykja- víkurdeild norr. stúdentasamb. síS- asta vetrarkvöld. J. E. Böggild sendi-. herra flutti erindi um SuSur-Jótland, Jón biskup Helgason las upp kvæSi cftir V. Rördam, P. Halldórsson söng suSurjótsk lög, og síðan var dansaS fram á morgun. Eimreiðin. Tvöfalt hefti af henni cr nýkomiS út, fjölskrúðugt og vel úr garöi gert. Árni Pálsson bókavöröur ’skrifar þar um Jóhann skáld Sigur- i'Snsson, Snæbjörn Jónsson um bolsje- víkastefnuna í Rússlandi, Har. Níels- son prófessor um merkilegar myndir íiá íslandi, sem geymdar eru í Brit. Mus. frá för J. Banks hjer um land •i 18. öld,og margt er fleira girnilegt til fróöleiks í heftinu. Smámyndir fylgja af þeim, sem í heftið skrifa. Pistill úr ísafjarðarsýslu í öndv. apríl 1920.....„Ekki minnist jeg aö nafa sjeö í Lögrjettu, eSa öSrum blöSum pistil hjeðan úr sýslu, og ber þó sitthvaS til tíSinda, sem vel er í írásögur færandi. — Annars gera inenn altof lítið að því, aö senda blöðunum frjettaskýrslur; meö þvt inóti fer margskonar fróðleikur for- göröum, sem samtíSarmönnum og teinni tíma þykir vænt um aö vita. Sagnaritun væri t. d. langtum auS- veldari ef þessa væri meira*gætt. Sje þetta gert á. 2—3 mánaða fresti, af .-kilríkum mönnum í hjeraSi hverju, er þetta auSvelt mjög, en þegar lang- tr timi líSur á milli er ýmislegt gleymt og huliö, svo ekkert samræmi verSur í frásögninni. — Eftirfarandi iínur eru eigi hripaSar til þess aö bæta ýr þessu, en aS eins látiö fjúka það, sem í huganum tollir í svipinn. TÍSarfariö — fyrst menn minnast á þaS — hefur mátt heita' í meðal- lagi taliS frá í lok mars síSastliðins. SumariS að vísu votviSrasamt mjög Taman af, svo til vandræöa horföi meö heyþurk og fiskjar lengi vel. Þó rættist sæmilega úr þessu aö iokum, svo aS heyfengur mun hafa oröið í meöallagi, eSa vel þaö, víöast bvar. Haustiö afar milt og hagstætt svo aö fje var ekki tekiö á gjöf fyr en undir og um jól sumstaðar, og er slíkt óvanalegt lijer í sýslu. Síöan um hátíðir hefur mátt heita óslitin stormatiS og úrfella og fönn meS því mesta sem hjer hefur sjest. Nú i byrjun apríl viröist vera aö hlýna í veðri hversu lengi sem það helst. Hey eru víöa mjög tekin aö þverra, cn þó munu bændur viöast í Inn- djúpinu komast af-á sumarmál. Hins vcgar eru sagSar afar bágar horfur t Austur-BarSastrandarsýslu í þessu efni. — AflabrögSin hafa verið ó- minnilega góS alt undanfariS ár, og hefur fiskur gengiS á grunniS þar sem hans hefur ekki orðið vart um mannsaldurs skeið, t. d. í Inndjúpinu Vafalaust má þaö þakka þvi, aÖ tog- araveiSi hefur veriS nær útilokuS hin síðari ófriöarár. Hagur útgerö- armanna og sjómanna yfir höfuö mun því vera í besta lagi nú sem stendur, einkum í útræöisstöðunum Bolungarvík og Hnífsdal. Stór-vjel- bátaútgerð margra ísfiröinga mun aftur á móti standa á veikum fótum. Yeldur því aöallega aö sala síldar- innar hefur til þessa farið forgörS- um, og er ekki sjeS fyrir endann á því öfugstreymi enn þá. Lítiö er um fjelagsskap í sýslunn! til almennra framfara. — ísfirSing- ar — og þar með kanpstaðarbúar — stofnuöu fyrir 3 árum fjelag i því t kyni aö halda uppi ferðum meö góS- um bát um Djúpiö. Hafa framkvæmd- ír í því veriö mjög hægfara hingaS til. Nú í vetur tók fjelagsstjórnin loks rögg á sig og festi kaup á ein- v.m 'vjelbáta ísfiröinga, stórum og vel bygðum, og mun hann eiga aö hefja feröir um Djúpið eftir sumar- málin. Nú fyrir stuttu er og hafin hreyfing, er menn hafa átt fyrst upp- tök aS í Vestursýslunni, um aö stofna fjelag i því skyni, aö kaupa vöru- flutningaskip fyrir VestfirSi. Var kosin 5 manna nefnd á ísafirði i byrjun febrúar til þess aS safna fje i þessu skyni. Hefur þegar fengist loforS fyrir allmiklu fje í kaupstaðn- um, en veruleg gangskör er ekki enn þá gerS meS fjársöfnun út um sýsl- una. En væntanlega verSur þátttaka VestfirSinga yfir höfuS svo almenn, aS unt verður aS kaupa — eSa láta smíSa — 1 skip. En vitanlega veltur alt á fjárframlögunum hve stórt þaö getur orSiö. Er þetta tvímælalaust nauSsynjamál hið mesta, þvi bæSi et mikil þörf á aukning íslenskra flutn- mgaskipa, og svo er umhleSslan á vörum í Reykjavík og flutningskostn- aður þaðan til hinna ýmsu landshluta svo’gífurlegur, og færir þar af leiS- andi verS vörunnar svo fram, aö ohæfilegt er. Þar viö bætist og að umboÖssalarnir reykvíksku hafa nær- felt alla vöruverslun í hendi sjer, meS r.úverandi ferSa-fyrirkomulagi, og þykir VestfirSingum a. m. k. mál til komið, að ljetta því helsi af háls: sjer. LítiS er um landsmál rætt. Margir brosa í kamp út af æsingunum á ísa- firði, og vorkenna þeim fógetamönn- um frumhlaup þeirra og fautaskap, út af því einu, aS veröa undir í kosning- unni. Reyndar munu þessar æsingai mestar í munni nokkurra manna á ísa'firöi, svo það er meS öllu rangt, aS bendla alla kaupstaSarbúa þar viS. En hinu trúa menn ekki,. aS fylgis- menn hins kosna þingmanns hafi not- aö verri meðul en fylgismenn sýslu- manns — hvaS sem öðru líður. Og ekki tekur þetta mál til sýslubúa. Reykjavíkurkosningin í haust fær flestum undrunar. Og enn þá undar- legra er þaS, aS Jakob Möller skyldi tiljóta kosningu í vetur gagnsóknar- laust —■ aS honum ólöstuSum. Ber þctta vott um afar-rýran stjórnmála- þroska höfuSstaSarbúa. Ádeilugrein- nr þær í Vísi, sem Reykvikingum virðast falla svo vel í geð, virSast nær öllum hjer um slóSir ofur-láusa- lopalegar; ógrundaðar gdefsanir i landsstjórn og landsverslun, reistai mest á rangfærslum og útúrsnúningi. — Ljósasti votturinn um álit lands- manna í þessu efni, er þaö, aS þingiö sneri sjer þegar til Jóns Magnússonar um myndun stjórnar á nýjan leik, sem honum og tókst. Menn hyggju og gott til hinnar nýju stjórnar — án þess að lasta aS nokkru liina frá- farandi ráSherra, sem vissulega hafa getiS sjer góöan orðstír. — En æski- legra virðist, aS þingiS hefSi borið gæfu til aö skapa nokkru samstæö- £-ri stjórn. Helst mega ekki nema 2 fiokkar eSa flokksbrot stySja ráðandi stjórn, og svo ákveSnir andstæðingar á hina hliöina. Heilsufar hefur veriS gott i þessu iijeraSi síSan spönsku veikinni ljetti af í fyrra. í svip man jeg ekki eftir neinum nafnkunnum manni, er látist hefur í sýslunni. En í IsafjarSarkaup- staS hefur allmargt manna falliS frá 1 vetur. MeSal þeirra eru þeir bræður Grímur og Árni Jónssynir, er getiö liefur veriS um í blöðunum. Þeir voru báðir fluttir suöur til Reykjavikur með sams skipi og ljetust á sama staö ( i sama rúmi, að mælt er) meS nokk- urra vikna millibili. Grímur í sept- ember, Árni í nóvember. HöfSu þeir dvalið á Isafiröi í rúm 40 ár, Árni nokkuS lengur. Grímur var einn af fjölfróSustu mönnum, er finnast, og einnig söngfróður, málfræSingur aS upplagi og stærðfræðingur mikill. En ekki var hann umsýslumaður á sama bátt og Árni bróSir hans. Árni var iim 40 ára skeiS umsvifamikill maður i sínum verkahring, en afskiftalítill þar fyrir utan. Hann var forn i skapi og svo sjerkennilegur í háttum og íramgöngu, að hann átti fáa sína líka. Var liann eflaust misskilinn af mörg- um, því hann batt eigi bagga sina cömu hnútum og hin yngri kynslóS, og var frábitinn því, aS láta á sjer L’era, en hugsaöi ráö sín og fram- kvæmdir, án þess aS láta þaö uppi — Þá ljetust og tvær konur í kaup- staönum, fyrir hátíöarnar, Jósefína Bjarnadóttir, kona Odds Guðmunds- sonar bóksala og Ásthildur SigurSar- dóttir, kona Ólafs kaupm. Pálssonai (frá VatnsfirSi) all-vel gefnar og vin- sælar; láta eftir sig mörg börn á unga aldri. Ennfremur ljetst á ísa- firði, eftir nýárið, Einar Bjarnason, tjesmiSur, maður hniginn aö aldri, dugnaða-maöur og húsasmiöur góöur á yngri árum. Snæbjöm Jónsson frá Kalastöðum á Hvalfjaröarströnd, sem dvalið hef- ur árum saman í Englandi og víöar erlendis, og oft hefur skrifað greinar ' i Lögr., kom heim hingaS í vor, og Reikningur Sparisjóðs Hafnarfjarðar árið 1919 Innborganir: 1. Peningar i sjóði frá f. á. 15272,58 2. Borgað ai lánura : a. fasteígnarveðslán 21815,00 21815 00 3. Innleystir víxlar 212306,00 4. Sparisjóðsinnlög 164764,73 5. Vextir: a. af lánura 13851,19 b. aðrir vextir (þar með taldir for- ■ vextir af víxlum og vexiir af inn- stœðu í bönkum) 6057,02 1999321 6. Innheirat fje 82848,47 7 Bankar og aðrir skuldunautar 65776,59 8. Ymislegar innborganir 20/1.08 Alls 584702,66 Útbo rganir: 1 Lán veitt a. gegn fasteignarveði 124200,00 2. Vfxlar keyptir 246065,00 3. Útborgaðar sparisjóðsinnstœð- ur 47363,42 4 Kostnaður við rekstur sparisj.: a. laun 3450 00 b. annar kostnaður 586,50 4936 50 5. Greitt af skuldum sjóðsins: a vextir 585 74 6. Útborgað innheimtufje 82848,47 7. Bankar og aðrir skuldunautar 64083,85 8. Ýmiskonar úthorganir 1666,87 9. í sjóði 31. desbr. 1919 - 13852,81 All» 584702,66 Ábati og halli árið 1919. T ek j ur: 1. Vextir af ýmsum lánum 10104,46 2. Forvextir af vixlum (þar með vextir af innstæðu i bönkum) 5473,01 3. Ýmsar aðrar tekjur 344,21 AIls 15921 68 Gjöld: 1. Reksturskostnaður: a. þóknun til starfs- manna 3300,00 b. Þóknun til endur- | skoðenda 150,00 j c. Önnur útgjöld | (húsaleiga.eldivið- | ljós, ræsting, burð- areyrir o. 6. 586.50 4o36i50 2. Vextir af skuldum sparisjóðs 585,74 3. Vextir af innstæðufje í spari- j sjóði (Rentufótur 4%) 8941,25 4 Arður af sparisjóðsrekstrinum á árinu 2358,19 Alls 15921,68 Jafnaðarreikningur 31. desember 1919. A k t i v a: 1 1 Skuldabrjef fyrir lánum : a. Fasteignarveðskuldar- brjef 242580,00 b. Skuldabrjef fyrir lánum gegn hand- veði og annari tryggingu 301,00 242880,00 2. Óinnleystir víxlar 79174,00 3. Rikisskuldabrjef, bankavaxta- vaxtabrjef og önnur slík verð- brjef 2000,00 4 Innieign í bönkum 15945,60 5. Aðrar eignir 263,00 6 í sjóði 13852.81 Alls 354115,4t P a s s i v a: i 1 1 Innstæðufjp838 viðskiftamanna 308466,07 2 Skuldir við banka 13827 97 3 Fyrirfram greiddir vextir 8762,64 4. Varasjóður 23058,73 AIls 354115,41 Hafnarfirði 31. desbr. 1919. Einar Þorgilsson ■ Guðm. Helgason. Sigurgeir Gislason. Reikninga þessa, bækur, verðbrjef og önnur skjöl, ásamt peningaforða Spari- sjóðs Hafnarfjnrðar, höfum við undirritað- ir yfirfarið og ekke t fundið athugavert. Hafnarfirði 13. marz 1920. Böðvar Böðvarsson. Ögm Sigurðsson. cr nú oröinn aSstoSarmaÖur á 2. skrif- slofu stjórnarráösins.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.