Lögrétta


Lögrétta - 26.05.1920, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.05.1920, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA á þessa litlu vöru, og sjá allir, hve sú vara hlýtur aS vera orSin dýr. sem búiS er að kosta svona miklu rtpp á. En þessi vara var svo lítil, aS ekki nam nema nokkrum pund- um, — mest líklega á heimili um ioo pd., — og má nærri geta, hva'S þaS mundi hafa dugaS, en þá kom óvænt hjálp. Á sumardaginn fyrsta kom „Sterling“ meS nokkuS af mat, aS eins fyrir fólkiS, en ekkert er hægt aS taka af honum fyrir skepnur, og þó hefSi sannarlega ekki veitt af því, }>ví hjer er yfirvofandi heyleysi, og cr sorglegt, skyldi nú alt stritiS og baráttari í vetur viS harSindi og ís verSa áS fella blessaSar skepnurnar, sem víSast eru hjer eins og nú stend- ur, í besta standi, sökum þess, aS tkki hefur hjer komiS fóSurbætir, eins og í aSrar sýslur. ViS stöndum svo illa aS vígi hjer, ckkert símasamband nema í Hólma- vik, og tekur þaS margra daga ferS, og þarf aS fara yfir lítt færan fjall- veg til aS komast þangaS, og fást menn ekki til aS fara þessar ferSir nema fyrir ærna borgun, fleiri tugi króna, og má nærri geta, aS menn síma ekki nema ýtrasta nauSsyn krefji. Þessar ferSir taka vanalega fleiri daga, því oft eru símaslit og fleira, sem tefur. Hjer átti aS koma loftskeytastöS jafnvel í fyrra, en ekkert varS úr því, og ekkert útlit enn fyrir, aS hún komi á þessu ári. í egar verst lætui* getur þaS skift fleiri vikum, aS viS heyrum ekkert frá umheiminum, og í vetur, þó póst- ur hafi komiS, fáum viS ekki einu sinni blöS, en þó þau komi eru þau oft orSin margra vikna gömul þegar viS loksins fáum þau, og má riíerri geta, hvaS maSur verSur aftur úr öl!u meS þessu ástandi. ÞaS er ömur- legt aS vera svona settur, ekki síst fvrir fólk, sem jeg veit aS hefSi fulla löngun til aS geta fylgst meS í lands- málum, og því, sem kemur fyrir ann- arstaSar. — Hjer er yfir höfuS dug- legt fólk, en sumt er sem dregur úr síarfsþrekinu. T. d. er hjer o'ftast á sumrin ágætis afli, en þá er oft aS vantar bæSi salt og beitu, og er aug- Ijóst, aS, hjer þyrfti aS koma upp ís- hús. Jeg efast ekki um aS þetta hjer- ; S hafi þaS til aS bera, aS hjer mætti heita falin gullkista í sjávararSinum væri hægt aS nota hann. — Oft hef- ur mig undraS, þegar jeg sje gufu- skipin fara hjer nokkra faSma frá, aS þeim skuli ekki ætlaS aS koma viS arinaS hvort á ReykjarfirSi eSa NorS- urfirSi, því þá er ólíklegt, aS ekki væri hægt aS fá þaS allra nauSsyn- legasta meS þeim, t. d. mat og salt; í ftur á móti gera þau sjer stórkrók til þess aS koma viS á Hólmavík, enda skortir hjeraSsbúa þar aldrei þaS sem þeir helst þurfa aS fá. Get- ur stjórnin ekki lagaS þetta?, og í þaS minsta ætti henni aS vera þaS áhugamál; hún má ekki gleyma okk- ur hjer, þó viS sjeum riorSur á Strönd- um, því einmitt vegna harSinda og írs á þessum stöSvum, þyrfti stjórnin sjerstaklega aS hlynna aS. Hjer er margur hraustur drengur, ög skaSi aS kremja úr slikum mönnum lífiS meS þvi aS enginn siunir um aS hlúa aS því, sem þeim og landinu yrSi aS ó- metanlegu gagni, ef þeir hefSu þaS sem þeir helst þarfnast, góSar sam- göngur og síma, svo hægt væri fyr- iihafnarlítiS aS fá þaS sem menn helst þyrftu aS fá. Hið íslenska náttúrufræðisfjelag hjelt aSalfund sinn hinn 8. dag maí- mánaSar. Sökum samkomubannsins hafSi fundinum veriS frestaS, en hann átti aS heyjast í febrúarmánuSi. Fund- urinn var fremur illa sóttur, og átti hann þó aS ráSa til lykta ýmsum áríSandi málum, t. d. hækkun árstil- laga og æfitillaga. Fundurinn var naldinn í Lestrarsalnum í Safnahús- inu. Magnús Helgason, skólastjóri, stýrSi fundinum en Þorkell Þorkels- son var fundarskrifari. FormaSur fje- lagsins, Bjarni Sæmundsson, yfir- kennari, skýrSi frá störfum fjelags- ins á síSasta ári. MeSal annara merki- legra dýra gat hann um svörtu rott- una. HafSi hann veitt hana í kjall- aranum heima hjá sjer. En svarta rottan hefur ekki fundist fyr hjer á landi, svo kunnugt sje, en svo var hún vel aS sjer, er hana bar- hjer lyrst aS landi, aS hún heimsótti eina dýrafræðinginn sem íslenska ríkiS á til. Þegar formaSur hafSi lokið máli. sinu, skýrSi gjaldkerinn frá efnahag fjelagsins og lagSi fram reikning fyr- ir áriS 1919. Var hann endurskoSaSur af endurskoSunarmönnum og sam- þyktur af fundinum. AS því loknu var fráfarandi stjórn endurkosin, en í henni eru þeir: Andrjes Fjeldsted augnalæknir, GuSmundur Magnússon prófessor, Bjarni Sæmundsson yfir- kennari, Helgi Pjeturss Dr. phil og Helgi Jónsson Dr. phil. EndurskoS- unarmenn þeir Morten Hansen skóla- stjóri og Jóhannes Sigfússon adjunkt voru og endurkosnir. Þá var tekiS aS ræSa um hækkun tillaganna. HafSi stjórnin lagt til, aS árstillagiS væri 5 kr. og æfitillagiS 50 kr. Þorkell Þorkelsson lagSi til, aS æfitillagiS væri 40 kr. Fundurinn samþykti til- lögu stjórnarinnar meS breytingu Þorkels. Er því nú samþykt sú breyt- ing á lögunum, aS æfitillag sje 40 kr. en árstillag 5 kr. Eftir fundarlok sýndi formaSur íundarmönnum safniS, einkum þaS sem viS hafSi bætst á síSasta ári. í Færeyjum er nú skipaSur nýr amtmaSur, í staS Staklsmiths þess, sem kom í staS Rytters, sem nú er dómsmálaráSherra Dana, en Zahle veik frá. St. ljetst í inflúensunni í vetur, meSan hann var á ferS í Kaup- mannahöfn. Nýi amtmaSurinn heitir Olrik, og er kandidat bæSi í lögfræSi og guSfræði. Ný frímerki er nú veriS aS gefa út meS mynd Kristjáns X, og á aS hætta aS nota eldri frímerkin, þegar þessi eru öll fullgerS. íslensk frímerki voru fyrst gerS 1873, °S hafa síSan veriS gerSar á þeim fimm eSa sex breyt- mgar. Rödd frá leikmanni. Jólin eru liSin hjá, jólin áriS I919 eftir Krists hingaSburS, aS því er telst aS vera. Þau komu meS blessuS liósin, ylinn og birtuna og allar ljúfu og unaSslegu bernsku-endurmenning- arnar frá æskuárunum.' Engin stund á öllu árinu er eins vel til þess fallin aS „lita í anda liSna tíS“, og rifja upp fyrir sjer sælustundirnar heima, þegar viS vorum börn, glöS og á- hyggjulaus í foreldrahúsunum og liekum okkur viS móSurknjen og l.orfSum svo sæl og hrifin á kerta- ljósin og allan jólafögnuSinn. Sett- u.nist • síSan niSur aS boSi mömmu Otilt Og siSprúö og hlustuSum hug- i'angin á jólasálmana, jólaguSspjalliS og jólalesturinn sem pabbi eða ein- hver á bænum las. HátíSa- og helgi- blær hvíldi yfir öllum og öllu, öllum átti aS líSa svo vel, mönnum og skepn- um, ljósin tendruS alstaSar í bænum, svo hvergi bar skugga á. Og meSvitundin um heilagleika liinnar miklu jólanætur ljómaSi á hverju andliti. Þá voru jólin sann- kölluS jól flestum eSa öllum, aS rninsta kosti þar sem jeg þekti til. Jeg veit, aS jeg þarf ekki aS segja þessa sögu lengri, allir miSaldra menn og þaSari af eldri, munu kannast viS, aS jeg fer meS rjett mál. Þeir munu einnig, margir hverjir, finna sárt til þess, eins og jeg, aS víSa, alt of víSa á landi voru, erp jólin nú ekki orSin nema svipur hjá sjón hjá því sem aSur var. AS helgiblærinn af þeim cr aS hverfa, og þau smámsaman aS \ erSa meira og meira veraldleg hátíS, n:eS miklum undirbúningi í mat, drykk, klæðaburSi og skemtunum, þar sem mögulegt er því viS aS korna. AS sama skapi virSist meSvitundin um heilagleika hátíSarinnar hafa mjög sljófgast og dofnaS hjá þjóS- inni nú á seinustu árum. Þetta segi jeg ekki af neinu trúarofstæki, heldur Mátt áfram af þvi, aS mjer kemur þetta svona fyrir sjónir, aS mjer finst, og jeg er hræddur um, aS því fari h.eldur fækkandi sem þjóSinni er h e i 1 a g t, hvort sem þaS nú heldur eru hátíSir, hvildardagar, manndygS- ir eSa annaS. En þegar út á þá braut cr stefnt hjá heilli þjóS, eSa einstak- lingum, aS hún fer aS hætta því aS hafa „tielgifarir í huga“, og aS þeim stundum fari fækkandi, sem hún ver td þess aS lyfta sál sinni upp á viS til ljóssins og uppsprettu lifsins, þá álit jeg, og er sannfærSur um, aS stefnt er þvert úr leiS, og út í ófær- ur eSa ógöngur. En því miSur mun því nú einmitt vera svo variS me!T þjóS vorri nú um tíma, aS minsta kosti. ÞaS munu nú ef til vill verSa skiftar skoSanir um, af hverju þessi hnignun trúarlífsins meS þjóS vorri muni stafa, og sumir munu tilnefna vaxandi efnishyggju, sem stafi af breyttri afstöSu þjóSarinnar til ým* issa möguléika í lífsbaráttunni, aSrir munu tilnefna ringulreiS þá, er nú virSist vera á sviSi guSfræSinnar, þar sem breyttar skoðanir á ýmsum erfi- kenningum kirkjunnar rySja sjer svo mjög til rúms, sem öllum er kunnugt. Sumir munu máske tilnefna eitthvaS cnn annaS. Jeg ætla nú samt ekki aS fara neitt út í þá sálma í þessu grein- arkorni, aS rannsaka þaS, allar þessar ástæSur hafa sennilega nokkuS til síns máls. En aS hinu vildi jeg spyria: IivaS og hve mikiS er gert af hálfu þeirrar stofnunar, sem hefur tekiS aS sjer aS boSa mönnum eilífSarmálin, cd þess aS upplýsa menn og fræSa ’ þeim efnum, og greiSa götu trúar og guSstrausts inn í hjörtu manna? Og eru aSferðir þær, er hún notar i i 1 þess, hinar hagfeldustu, sem verSa má? ÞaS sje nú fjarri mjer aS áfell- ast kirkjuna og starfsmenri hennar rvo mjög fyrir þaS, sem aflaga fer og betur mætti fara, þvi um þaS er jeg sannfærSur, aS ómetanlegt verk og dýrSlegt hafa margir prestar henn- ar unniS og vinna enn í kyrþey þessu landi og þessari þjóS til ævarandi blessunar. En til svars viS spurning- fm þeim, er jeg setti fram hjer aS íraman, vildi jeg mega segja þetta: Húslestrar og heimilisandagt er aS leggjast niSur meS þjóS vorri, og á því á kirkjan sök aS sinum parti, aS bvi leyti sem hún hirSir ekki um aS nota þá leiS, sem er jafn-sjálfsögS og margreynd og sú, aS hvetja menn ti.l aS viShafa helgi-athafnir á heim- ilum sínum. Nú þykist jeg vifa, aS mjer kunni aS verSa svaraS því, aS þaS sje svo fiarri því aS kirkjan amist viS hús- lestrum og helgistundum í heimahús- um, aS hún miklu fremur vilja hvetja tnenn til þess aS viShafa þá sem oft- cst. En þá verS jeg aftur á móti aS svara því, aS þaS gerir hún e k k i svo aS nokkru haldi komi, fyr en hún (ekur upp þá aSférS jafnframt prje- c’ikunar-aSferSinni, aS gefa út bækur, scm vel sjeu fallnar til húslestra í heimahúsum. Því þaS er kunnara cn frá þurfi aS segja, aS viS íslendingat eigum nú engar húslestrarbækur sem fylgja kröfum tímans. Allar eru þær orSnir úreltar og fullnægja ekki írúarþörf marina nú. Jeg vil aS eins nefna bók dr. Pjeturs, sr. Helga Hálf- dánarsonar, sr. Jóns Bjatnasonar, aS jcg nú ekki nefni Vidalíns-postillu. Aílar eru þessar bækur nú orSnar tneira og minna á eftir tinianum, en etu þó aS heita má einu bækurnar sem til eru, enda nú allar þaullesnar og uppunnar fyrir lörigu, og menn orðnir leiSir á þeim. Jeg vona nú, aS allir skilji, aS þetta cr ekki sagt til þess aS sverta ágætis- menn þá, er þessar bækur hafa sam- ið, nje ágæt verk þeirra; þessar bæk- ur hafa sannarlega haft sina þýSirigu 'og unniS sitt þarfa verk, en þaS lög- mál sem hjer er um aS ræSa, er þetta, að sífeld endurtekning þeirra öll þessi ár síSan þær urSu til, er nú orSiri alt of löng og þreytandi, ennfremur er framsetning og öll útlistun efnisins orSiri úrelt og dugir ekki lengur, eins og allir hljóta aS finna, sem lesa bæk- urnar. Þetta hygg jeg vera staSreynd- ir, sem ekki verður móti mælt. Nú kemur árlega út mikiS af bók- um ýmislegs efnis, bæbi nauösynleg- ;r og ónauSsynlegar, en engiri ein- asta bók kemur frá kirkjunnar hálfu handa lýS þessa lands, um eilífSarmál og eilífSarvonir hans, handa mönnum aS nota við helgistundir i heimahús- um á helgum dögum og virkum. — Nú vil jeg spyrja : Er þetta ekki hróp- ieg vanræksla? Mun ekki trúarlifinu hætta búin hjá þjóSinni, ef helgi- ítundirnar f heimahúsum leggjast niður meS ölju ? Og er hægt meS sanngirni aS ætlast til þess af okkur leikmönnunum, aS viS getum lesiS sómu bækurnar upp aftur og aftur ár eftir ár? Mundu menn endast lengi til þess, aS hlusta stöSugt á söniu, ræSurnar hjá prestinum? Jeg hygg ekki. Vill nú ekki klerka- og kenni- mannastjett þessa lands athuga þetta? Okkur vantar bækur til sunnudaga- og hátíSa-lestra, ennfremur stuttar, íræSandi og göfgandi hugvekjur til lcstra hvern dag í árinu, því viS get- um ekki alt af sótt kirkju, og jafnvel þótt viS gætum þaS, megum viS samt ekki missa af blessun helgistundanna á -heimilunum. En alt þarf þetta aS vera ritaS meS þörf nútimans fyrir augum, talaS á hans.máli, og viS hans hæfi. Og áreiSanlega mun trúarlífiS í iandinu lifna, eilífSarvissan og eilífS- arvonirnar glæSast hjá okkur alþýS- unni, ef viS ættum kost á góSum bók- um til notkunar viS helgiathafnir 5 heimahúsum. Aðalfundur Ljósmæðrafjelags íslands verður haldinn í Reykjavík 29. júní þ. á. UmræSuefni: StaSfesting fjelagslaganna o. fl. Rvík, 25. maí 1920. Stjórnin. Skrifstofa okkar í Kaupmannahöfn, er flutt í Lille-Strandstræde 20 (ekki Lille Strandgade 20, eins og síSast var auglýst). O. Fridgeirsson & Skúlason. Litum í þessu efni til nágranna- þjóSanna. í Noregi og SvíþjóS, þar sem jeg þekki dálítiS til, er árlega gefinn út handa þjóSinni sægur af bókum til notkunar i þessu augnamiSi. Þar geta menn árlega skift um bækur, og þann veg stöSugt fengiS ný og ný umhugs- unarefni framsett á margvíslegan hátt, svo hver getur fengiS þaS, er viS á hans hugsunarhátt. Enda munu húslestrar ólikt almennari þar en hjer, og þakka jeg þaS mestmegnis hinum góða bókakosti, er þessar þjóSir eiga í þessum efnum. Nú ræða menn og rita ttm líkleg- ustu ráSin, til viSreisnar trúarlífinu hjer á landi, og er þaS aS vonum. Ýmislegt hefur korniS fram frá ýms- um hliSum. Jeg drep aS eins á þá uppástungu, aS islenska kirkjan gangi í nánara samband viS systurkirkjurn- ar á NorSurlöndum og fái þaSan holla aridlega lífsstrauma. Þetta má vel vera gott og heillavænlegt ráS, 'og íiarri sj.e mjer, að amast viS því. En jeg fæ nú samt ekki sjeS, aS þaS sje þaS er næst liggi, og fyrst beri aS reyna. Nei, áreiSanlega á fyrsta sooriS á viSreisnarbrautinni aS vera þetta, aS gefa þjóSinni bækur, skrif- aoar í frjálslyndum, víSsýnum, sann- kristilegum anda, bækur til notkunar v:;S >helgiathafnir í heimahúsum. Þá rnunu spretta græn grös og blóm í akri kirkjunnar og kristninnar á laridi voru, þar sem nú er gróSurleysi og auSn í andlegum skilningi. Því alþýS- an íslenska er lestrarfús, ef húri- fær þaS, sem er viS hennar hæfi, og hún iinnur aS hún græSir eitthvaS á. Og ejjimitt á þeirri ástæöu byggi jeg jæssa framangreindu skoSun míria. Og þess er jeg fullviss, aS margir af prestum okkar eiga þaS í fórum sín- um, sem aS gagni mætti koma í þess- um efnum, og eru prýSisvel færir urn aS skrifa um þau efni er hjer um ræSir, svo þaS gæti orSiS til vakn- tngar og endurnæringar hiriu kulnaSa trúarlífi okkar. Mundi þaS flytja hina mestu blessun og andlega hressingu inn á mörg heimili, sem nú sitja í kulda og myrkri í andlegum efnum. í fyrravetur átti jeg tal viS gaml- an mann, um áttrætt, sem átti heima langt frá kirkju inn til dala. TaliS barst aS hinum andlegu málum j'jóSar vorrar. Hann spurSi mig’ hvort jeg vissi ekki til þess, aS kirkj- an gæfi út nýjar húslestrabækur. ríann kvaSst nú fyrir löngu vera bú- inn .aS marglesa allar þær bsekur, er til væru í þeim efnum, og þráSi nú rriiög að fá nýjar, enda væri sjer nú ekki lengur orSiS mögulegt aS fá unga fólkiS til aS hlusta á þennan s'felda eridurlestur. KvaSst hann ekki álíta þá tregSu stafa af vantrú eSa fráhvarfi, heldur aS eins þvi, aS bæk- i;rnar væru nú orSnar úreltar og full- notaSar, enda nú fyrir löngu flestar orðnar ófáanlegar á bókamarkaSin- um. BaS hanri mig mjög að skilnaSi aS vekja máls á þessu nauSsynjamáh brjeflega eSa í blöSunum, viS þá sem næstir stæSu jtessu málefni, t. d. herra biskupinn. Vil jeg því hjer með senda þetta áhugamál okkar leikmanna til hr. biskupsins og kennimannastjett- orinnar yfir höfuS, meS innilegri á- skorun um aS sinna því hiS bráSasta, og hlutast til um aS út komi bækur handa okkur í ofangreindum tilgangi. Treysti jeg þeim til hins besta í þessu, og trúi-ekki fyr en jeg reyni, aS kirkj- an nú ekki þekki sinn vitjunartíma, því nú er áreiSanlega tækifæri fyrir hana að vitja okkar leikmannanna, út um allar bygSir þessa lands. Ein- mitt nú, þegar svo margar raddir láta ril sína heyra, má rödd kristindóms- ins ekki þagna á heimilunum. RitaS í jólaleyfinu 1919.' Kennari. Aths.: SíSan þessi grein var rit- nS, hefur komiS út safn af prjedik Þakkar avar p. Innilegar Jiakkir og hugheilar ftamtíSaróskir votta jeg öllum þeim mörgu, sem mjer hafa sýnt hluttekn- ingu viS hiS sviplega fráfall manns- ins míns sáluga, og biS guS aS launa þeim örlæti þeirra og velvilja. Hólmavík, 7. maí 1920. Steinvör Sigurðardóttir. Dygtig Bogsætter sögfes. S. I. MDIIers Boijlrvkkeri. Hestemöllestr. 5. Köbenhavn. unum til húslestra eftir sr. Ásmund GuSmundsson, skólastjóra á EiSum; jeg hef ekki enri þá sjeS bókina, en jeg hef heyrt, aS hún sje góS, og þyk- ist vita, aS hún muni falla okkur nú- tímamönnum vel í geS. Er þetta góS og gleSileg byrjun, en betur má, ef duga skal, j>ví hún nær víst aS eins yíir hálft kirkjuáriS. MikiS varitar því enn til aS fullnægja þörfinni. Minningarorð. ÞaS hefur dregist, aS minriast kon- unnar Salvarar Snorradóttur frá Arn- arhóli í Vestur-Landeyjum, sem and- aSist 4. mars 1917. Hún var fædd í SkipagerSi 25. eSa 27. sept. 1840. For- eldrar hennar voru Snorri Grímsson (f. 1808) og Anna SigurSardóttir( f. 1806), hjón í SkipagerSi í Landeyj- um, og bjuggu þar frá 1833 til 1878. Þar ólst Salvör upp- og var hjá for- cldrum sínum, jiar til hún var 24 ára. Þá, 1864, fór hún aS Heylæk í Fljóts- hlíS og byrjaSi þar búskap meS ung- um manni, Tómasi Jónssyni skipa- smiS. Hann var fæddur í Skála undir Eyjafjöllum 1835 og ólst upp þar og í Tjarnarkoti í Austur-Landeyjum. eitt ár var hann húsmaSur á Arnar- hóli áSur en hann fór aS búa meS Salvöru á Heylæk, og þegar jiau höfSu búiS þar eitt ár, fluttust þari aftur aS Arnarhóli 0g þar giftust þau 5. okt. 1866. Bjuggu þar síSan í 14 ár, og voru vel efnum búin og eign- uSust 10 börn. Tómas var hagur maS- ur og lagSi alt smíSi á gjörva hönd, vel greindur maSur, glaSlyndúr og i icttsýnn í öllum viSskiftum. Hann var um eitt skeiS sýslunefndarmaSur. ’l ómas andaSist 28. tnaí 1879. Þrem- ur árum síSar giftist Salvör í annaS siun. SíSari maSur hennar var Einar Þorstcinsson frá Akurey, f. 26. nóv, 1852. EignuSust þau eina dóttur. 5 lörn Salvara eru dáin, en á lífi eru 4 synir og 2 dætur, öll gift. Búa 2 í Vestmannaeyjufn, 3 í Landeyjum og 1 í FljótshlíS. Einar og Salvör biuggu saman 27 ár, og þótti mörg- um gott aS koma aS Arnarhóli á þeini árum, því Einar var gestrisinn og góSur heim aS sækja, og hjálpsöm voru þau hjónin viS alla, sem til j.eirra leítuSu. 1908 hættu jiau aS búa á Arriarhóli, en voru í húsmensku hjá Jóhanni Tómassyni til 1915. Þá fóru þau aS SkipagerSi, til tengda- sonar síns og dóttur sinnar, 0g þar andaSist Salvör, eins og fyr segir, 76 ára gömul. VerSur-henriar lengi að góðu minst af öllum þeim, sem hana þektu best. P. A. FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.