Lögrétta


Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 2
L O G R J E T T A ^ÓGKJETTA ketnur út á hverjum miB- vtxuaeyt, og auk þess aukablöð við og við, i erð 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. «C au. Gjaiddagi 1. júli. verkamenn hann, eða nokkur hluti ]>eirra. En fyrst 1918 var hinn al- menni kosningasjettur lögleiddur í Englandi, og þó meS þeirri ’takmörk- un, sem áSur er nefnd. Lengi var það, aí> verkamenn gerSu lftiö í þá átt, aö koma fulitrúum fyrir sina stjett á þingiS, heldur lcusu samkvæmt gömlu íiokkaskiftingunni, og svo er reyndar alt til þessa um landbúnaSarverka- mennina. Verkamenn borganna, eSa stóriSnaöarins, hafa aftur á móti um * nokkurt skeiS átt fulltrúa í þinginu. En þeir gátu lengi ekki notiö sín þar og höföu lítil áhrif. ÞaS eru aS eins örfáir menn, svo sem Keir Hardie, sem gætt hefur þar aS nokkrh. ASrir, svo sem Clynes og Thomas, hafa bor- iö kápuna á báöum öxlum, enda þótt þeir nú síöast, er ræSa var um ó- friö viS Russland, hafi eindregiö tek- iö aö sjer málstaS verkamannanna. Barnes sagöi sig úr verkmanna- tlokknum aö stríöinu loknu, þegar sá flokkur sagöi samvinnunni slitiS, sem átt haföi sjer staS á ófriöarárunum n.illi all$a stjórnmálaflokkanna, og hinir verkmannaforingjarnir, sem tekiö höföu sæti í stjórninni, sögöu aí sjer. Hann var svo sendur á friö- arþingiö í París, sem „fulltrúi verka- manna“. SíSan var hann enn um hríS íaSherra, án ákveöins starfs. Enska þingiS núverandi, sem kosiS var eftir kosningarjettarrýmkunina 3918, varS til undir alveg sjerstökum skilyröum. ÞjóSernisæsingarnar út af ófriSarmálunum höföu rjett á undan náö hámarkinu og óróaöldurnar þaö- an voru enn magnaöar í kjósenda- tylkingunum. Vegna þessa vann hinn stóri samsteypuflokkur, sem þá mynd- aöist, sinn mikla sigur. Þingmenn hans eru flestir fulltrúar hinna efrí- aSri stjetta. Verkmannaflokkurinn náöi þó viö þessar kosningar miklu fieiri þingsætum en nokkru sinnj áö- ur. Þingsætin eru alls 707. Þar af náöi Sinnfeinaflokkurinn irski um 70 þingsætum, verkmannaflokkurinn um 00, en frjálslyndi flokkurinn, eöa As- quithsflokkurinn, sem áöur var í meiri hluta, fjekk aö eins 30. Hinir flestir mynduöu samsteypuflokkinn. Nú fór svo, eins og kunnugt er, aö Sinnfeinaþingmennirnir mættu aldrei - í enska þinginu, heldur komu saman á sjerstöku þingi í Dublin, svo aS verkmannaflokkurinn varö næst- stærsti flokkur enska þingsins. Þegar þess er gætt, aS hjer um bil ¥3 hlutar allra kjósenda i landinu eru nú, eftir rýmkun kosningarjettarins. verkamenn, þá virSist svo sem 60 þingmenn í svo fjölmennu þingi sje næsta lág fulltrúatala, 0g hún sýnir skýrt, aö verkamennirnir ensku hafa a'ment haft annaS efst í huga viö þingkosningarnar en úrlausn á verk- mannafjelagamálunum. En viS auka- kosningar þær, sem síSan hafa fariS íram, hefur þaö komiö meir og meir í ljós, aS verkamennirnir safnast um tulltrúa fyrir sína stjett. Þó hefur þetta komiö enn skýrar fram viö kosningar í bæja- og sveita-stjórnir tn viö þingkosningarnar, þvi aö þar viröist verkmannaflokkurinn vera á ieiö til þess aS taka völdin af hinum ilokkunum. Þess vegna eru nú ýmsir farnir aS spá því, aS viS næstu reglu- legar kosningar, sem fram eiga aö íara 1923, ef þingiS verSur ekki rof- iö áöur, muni veqþmannaflokkurinn verSa í meirihluta og þar af leiöandi veröa aö taka stjórn landsins í sínar hendur. ViS aukakosningar, sem fariö hafa fram síöan núverandi þing settist á laggirnar, hefur samsteypuflokkurinn tapaS 10 þingsætum, og atkvæSa- fjöldi hans í þeim fáu kjördæmum, sem hann hefur haldiö viö aultakosn- mgarnar, hefur veriS miklu lægri en 1918. Þetta virSist vera skýr bending j um, aö stjórnin hafi ekki fult traust þjóöarinnar. Frá hálfu frjálslynda f’okksins hefur hvaö eftir annaö ver- :S stungiö upp á samvinnu viö verk- inannaflokkinn, og því haldiö fram, í S þessir tveir frjálslyndu flokkar n>egi ekki vera hvor öSrum andvígir. En þeirri samvinnu hefur veriö neit-. aö af verkmannaflokknum og því 'naldiS fram, aS Asquith, foringi írjálslynda flokksins, sje í raun og veru eins íhaldssamur og Lloyd George. Svo er innan verkmannahreyfing- arinnar einn liöur, sem vert er um aö tala og siSar meir getur haft ekki lítil áhrif, en þaS er flokkur menta- manna, sem dregur aö sjer styrk úr hinum efri og upplýstari stjettum mannfjelagsins, flokkur manna, sem telur mjög róttæka breyting á þjóö- skipulaginu nauösynlega. MeSal þess- ara manna eru lávaröar, herforingjar, vísindamenn, rithöfundar, ýmsir ménn í háum stööum. Þeirra kenningar eru, 3.S andans og handanna verkamenn eigi aö fylgjast aS, til þess aS koma fram nauösynlegum umbótum á þjóS- skipulaginu. Fisher lávarSur, sem ný- lega er dáinn, en var einn af frægustu tiotaforingjum Englendinaa, haföi, áSur en hann dó, gengiS inn í verk- mannaflokkinn. Og í fulltrúaþinginu dga nú sæti tveir óberstar, Wedge- wood og Malone, sem heima eiga í veykmannaflokknum og fylla þar tölu þeirra manna, sem geystast fara. Er annar sósíalisti, en hinn kommúnisti. Og flotafoHngi einn, sem sæti á í þinginu, Kenworthy aS nafni, snjall mælskumaSur, flytur þar líkar kenn- ingar og þeir, þótt hann aö nafninu teljist til frjálslynda flokksins. Annars eru nú ýsmar sjerkreddur uppi innan ensku verkmannahreyf- ingarinnar. Þar er talaö um miSlunar- menn og byltingamenn, sósíalista, kommúnista og bolsjevíka. En allir þessir undirflokkar eiga sammerkt i því, aS þeir krefjast verulegra breyt- inga á núverandi fyrirkomulagi þjóS- fjelagsins, eSa hinum svonefndu auS- valdsyfirráöum. Á hinum stóra fundi verkmannaflokksins í Scarborough, nú ekki alls fyrir löngu, var tillaga um aS ganga inn í „3. alþjóSafjelag- iS“ (þ. e. alþjóöafjelag bolsjevíka) íeld meö miklum atkvæöamun. En þetta merkir ekki, aS flokkurinn ætli sjer aS berjast gegn bolsjevíkum. Hann heimtar, þvert á móti, og hefur þar atvinnufjelögin öll aS baki sjer, aö enska stjórnin láti innanríkismál Rússlands afskiftalaus. SegSi enska 'stjórnin Rússlandi stríS á hendur, yrSi uppreisn í Englandi, segir höf. greinarinnar. Og meö sinni einbeittu framkomu í þessu máli hafa verk- trannafjelögin ensku hindraS nýtt EvrópustríS. ÞaS má segja, aS alt til þessa hafi litiS kveöiS aSstjórnmálaflokkienskra verkmanna, en því meira aS atvinnu- ijelagsskap þeirra. ÞaS er hann, sem er leiöandi kraftur verkmannahreyf- ingarinnar í Englandi. Þessi fjelags- skapur er tæplega 100 ára gamall. Þegar hann ljet fyrst á sjer bæra, samþykti þingiö, aö hann skyldi bann - aSur. Samt var honum haldiö áfram, og hann tók aö vinna sjer viöurkenn- ingu smátt og smátt. Nú er hann orS- mn aö sterkri stofnun, ríki í ríkinu, og verkföll, undir hans utnsjón, eru nú talin lögleg vapn í hagsmunabar- áttu stjettanna. I ensku verkmanna- atvinnufjelögunum eru samt ekki nema um 5 miljónir fjelagsmanna, og þar í taldir póstmenn, járnbrauta- starfsmenn og ýmsir aSrir slíkir flokkar starfsmanna, sem ekki eru beint bundnir viö líkamlega vinnu. Af þessu má sjá, aö því fer fjarri, aS alt verkafólk Englands sje í þessum fjelagsskap. Og svo eru ekki nærri allir meSlimir atvinnufjelaganna í stjórnmálafjelagsskap verkamanna, þ. e. verkmannaflokknum. Aldrei hefur verkmannafjelags- skapurinn í Englandi komist í eins fastar skosöur ogfvestur i Bandaríkj- unum. Þar hafa æfSir verkamenn i einstökum vinnugreinum náS svo góS- um kjörum, aS slíkt þekkist vart ann- arstaöar. 1 Englandi hafa launin fram á síSustu txma veriS lág^ Jafnvel nú eftif stríöiS eru margir verkamenn, þótt í atvinnufjelögum sjeu, ver laun- aSir þar en verkamenn í Bandaríkjun- um voru viö sömu vinnu fyrir 20 ár- um. Eftir stríSiö hafa verkmanna- atvinnufjelögin ensku mjög beitt'sjei fyrir því, aö bæta kjör fjelagsmanna. Vinnudagurinn hefur veriS styttur og launin hækkuS, svo aö þaú eru nú aö meöaltali þrisvar sinnum hærri en fyrir stríSiö. En verS á nauSsynjum ollum hefur líka stigiS geysilega. AS meSaltali er nú kaup ensks verk smiSjuvinnumanns 3—4 pnd. sterl. á viku, en einstakir verkámenn hafa þó miklu hærra kaup. Verkamenn í sveit- um hafa lægri laun, ekki nema kring um 2 pnd. sterl. á viku, en krafa þeirra er nú, aS fá hækkun, upp í 50 sh. á viku. En í Englandi er, eins og annarsstaöar, miklu ódýrara aö fram- fleyta sjer í sveit en í borg. ÞaS er nú sem stendur töluveröur kur í ensk- um verkamönnum til sveita, og þeir ganga nú inn í verkmannafjelögin miklu meira en áSur. ÞaS er krafa atvinnufjelaganna, aö meSlimir þeirra nái því, sem þeir kalla ,.hin hærri lífskjör", eSa „The higher standard of living“. En þaö virSist þó engan veginn vera fjöldanum ljóst, í hverju þessi svo nefndu hærri lífs- lrjör sjeu fólgin. En þeir ætla aS þau uáist meS auknum tekjum. Mentun og uppeldi barnanna liggur þeim ekki svo mjög á hjarta. Sú skoSun er þvert a móti ekki óalmenn meöal þeirra, aS skólamentun sje lítt eftiarsóknarverS, og þeir kæra sig ekkert um, aö börn þeirra fái aSra eöa meiri mentun, en þeir hafa sjálfir fengiS, enda er þaS rlgengasta skoSunin þar, aS sonurinn eigi aS taka viS starfi föSur síns. Mót- stööumenn verkmannahreyfingarinn- ar i Englandi hafa haldiö því fram, a8 enskir verkamenn ættu viS betri kjör aö búa en verkamenn annara landa, og aS af hækkun vinnulauna hlyti aö leiöa, aö England yrSi undir í verslunarsamkepni viS önnur lönd, þar sem verkalaunin væru lægri. En varla mun þaS samt geta staSist, aS kjör verkamanna í Englandi sjeu betri en annarstaSar yfirleitt. Ýmsum vopnum hafa verkmanna-> fjelögin ensku beitt í baráttu sinni óSrum en verkföllunum. Eitt af þeim er þaö, sem kallaS er „Ca’ canny“, sem er skotska og þýöir: „Gáttu hægt.“ Þegar „Ca’ canny“ hefur veriö samþykt, draga verkamennirnir af sjer viS vinnuna, vinna minna en ella hver um sig. Og á ein af ástæSunum, sem rjettlæta á, aS gripiö sje til þessa, cS vera sú, aö þá geti fleiri verkamenn komist aS vinnu, og á þetta aö bæta úr atvinnuleysi. Annaö er þaö, sem kallaS er „work to rule“, og beitt var nú síSast í já?nbrautadeilunni. En þetta er í því innilfaliö, aö verka- mennirnir tefja virlnuna meö því aS halda sjer of fast viS fyrirskipaöar reglur. T. d. eru á öllum járnbrauta- stöövum spjöld, sem banna aö gengiö sje yfir brautarteinana nema á vissum stöSum, en ekki til þess ætlast, aS þaS bann nái til sjálfra brautarþjón- anna. Þeir tóku nú upp á því, aö taka þetta bann til sin og hlýSa því, gengu langa króka aS óþörfu og töfSu meö því fyrir útbúnaSi brautarlestanna. Einnig er svo fyrirskipaö, aS brautar- mennirnir skuli ætíS líta yfir starfs- reglur sínar áSur en þeir sendi lest i á staö. En reglur þessar eru allþykt j bókarhefti, og nú sátu þeir tímunum saman og lásu þaS, sem þeir kunnti 1 utan a8,-»tit þess aW teíja lyrir. ÞaS er nýtt, aS verkföll sjeu notuö sem vopn á stjórnmálasviSinu, eins og nú á sjer staö í Englandi, og utan verkmannafjelaganna er þaS ekki viS- urkent, aS rjett sje aö beita verkfalls- vopninu þannig. Verkmannafjelögin höfSu sett á stefnuskrá sína, aö þjóS- fjelagiS tæki aS sjer rekstur allra hinna stærri atvinnugreina, og þaS var hugsunin, aS hægt væri aS knýja þetta fram meö verkföllum. Fyrst og fremst er þaS rekstur kolanámanna, sem fjelögin vilja koma yfir á ríkiS. Samband námamannafjelaganna er stærst og voldugast allra verkmahna- atvinnufjelaga Englands, og formaS- ur þess, Smillie, mun vera einna a- hrifaríkastur maSur um alt þaö, sem nú gerist meöal enskra verkmanna. Þetta samband hefur tekiS höndum saman viö fjelög járnbrautamanna og sæflutningamanna, og eru þau samtök nefnd „Triple-alliance", eöa þríveldasambandiS, og samtökin hafa þaö markmiö, aS fá ríkiö til þess aö taka aö sjer kolanámareksturinn, og beita til þess allsherjarverkfalli, ef ]xörf gerist. ÞaS er þetta, sem nú er aö gerast. Þó eru kröfurnar ekki sett- ar þannig fram, heldur er deilan um Jaunahækkun, og svo þaö, aö fjelögin , mótmæla hækkun þeirri á kolaverö- j inu, sem námáeigendur hafa samþykt. S Námareksturinn er undir umsjón rík- isins, og því er stríöiS háS milli land- stjórnarinnar og námamannafjelag- anna. Yfirstjórn allra verkmannaatvinnu- fjelaganna er i höndum hins svo- nefnda „atvinnufjelagaþíngs", en á því eiga sæti fulltrúar, sem valdir eru af fjelögunum, og fer tala fulltrúanna frá hverju fjelagi um sig eftir fjöl- menni þess. Þetta þing kemur sam- an tvisvar á ári, og er þaS aS sumu leyti ekki ósvipaS rússnesku ráösam- komunum, eSa „sovjet“-unum. Þetta þing ákveöur aöallínur stefnuskrár verkmannafjelaganna. Og nú aö síö- ustu hefur þaö látiö utanríkismálin til sín taka. ÞaS hefur samþykt hvöss mótmæli gegn framferði stjórnarinn- 3r í írlandi, Egiftalandi og Indlandi, og þar hefur jafnvel komiö til orSa, aS beita verkfalli til þess aS knýja stjórnina til þess aS kalla heim herliS sitt frá írlandi, en því máli hefur veriS frestaS. En þaS hefur haft í hótunum viS stjórnina út af rúss- nesku málunum, eins og áöur hefur veriS sagt, og er einráÖiS í því, aS beita allsherjarverkfalli til aö mót- mæla gegn því, aö England lendi í ófriöi viö Rússland. Síðustu frjettir. Verkfall bretskra kolanámamanna er nú hafiö og búist viö, aS 2 miljónir manna taki þátt í því og ef til vill hefji fleiri stjettir verkfall til samúS- ar þeim. I Wales hafa verkamenn liótaS aS hætta aö dæla vatni úr nám- unum og láta þær eyöileggjast, ef samkomulag veröi ekki komiö á fyr- ix mánaöamót. Stjórnin hefur fyrst lýst því yfir, aö hún mundi ekkert frekara gera í þessu máli, en nú hef- ur hún t. d. skipaö „þjóöhjálpar“- nefnd og kolaflutningar eru nú bann- aöir frá Englandi og siglingar hafa stöövast mikiö. Ókleift er enn aö sjá íyrir afleiSarlingar þessa — en ýms- ir spá ófögru — jafnvel byltingu. Bandaríkin ætla engan fulltrúa aS senda á fund þjóöabandalagsins í Genf. — Bolsjevíkar hafa gert bráSa- birgSafriö viö Pólverja og boðið Wrangel friö og samið fullnaöarfriö viö Litháa. — Svissneskir jafnaöar- menn hafa tjáö sig1 andvíga bolsje- víkastefnunni og 3. alþjóðafjelaginu, en þýskir vinstri jafnaSarmenn hafa rýlega samþykt á þingi í Halle, aö ganga í þaS. En þýska stjórnin hefur vísaS úr landi þeim fulltrúum bolsje- vika, sem sátu þaö þing. — I Berlín hefur veriö prentaraverkfall og aS eins jafnaSarmannablöSin komiS út. Því er nú lokiö. — I Birmingham í Englandi var núna um daginn mörg- um verksmiöjum lokaS, vegna aftur- köllunar á pöntunum og urSu viS þaS t20 þús. manns atvinnulausir. —. Kínverjar eru nú farnir aS flytja út ógrynni af kolum og eru þau ódýr. T. d. eru nú kínversk kol ódýrari í Newcastle á Englandi en ensk kol. — ÓeirSir halda stööugt áfram í Eng- landi. — Borgarstjórinn í Cork er enn sagSur á lífi, og þykir þaS mjög merkilegt, því aö fullyrt er aS hann lxafi engan mat smakkað — I ítalíu er sögö bylting. HöfSu nokkrir jafn- aöarmenn náS ráöhúsinu i Róm á sitt vald og voru blóðugir bardagar á gotunum bæði í Róm, Bolögría og Triest. — Pólveiq'ar höfSu tekiS Vilnu herskildi, í trássi viö geröa samninga, og vilja nú þrátt fyrir ó- anægju bandamanna og Rússa, ekkí yfirgefa hana aftur. — Asquith hefur stungiS upp á því, líkt og Grey lávarSur, aS írar fái fulla sjálfstjórn, eins og t. d. Canada. Lloyd George mun vera þvi andvígur. — Alexander Grikkjakonungur var nýlega bitinn af tömdum apa, sem hann átti sjer til skemtunar. Var hann talinn af um tíma, og geröi þá stjórnin ráðstafanir til þess aö gera landiö aö lýðveldi. En nú er konungur sagður á bata- vegi og stjórnin í- vandræöum og hef- ur dregiö saman her og sýnast vera óeirSir og upphlaup í Aþenu. — Á síöustu fjárhagsáætlun Dana er ráö- geröur 7 miljóna kr. tekjuhalli. — Franska blaðið Matin ræöst mjög á pólitík Lloyd George. Frjettir. Dr. Valtýr Guðmundsson prófes- sor. Þess hefur nýlega veriö getiS hjer i blöSunum, aö dr. Valtýr GuS- riundsson væri skipaður prófessor ordinarius vi'S háskólann í Khöfn. En frásögnin um þetta hefur ekki veriö rjett þar, og ekki heldur í dönskum blööum, er þau skýröu fyrst frá stofnun þessa embættis. ÞaS hjet þar svo, og eins í ísl. blööunum, aö dr. V. G. væri skipaður prófessor í sögu ís- lands og bókmentum, þ. e. í sömu iræöigreinum, feem docentsembætti hans var áöur viS bundiö. En þetta er ckki rjett. Það er nýtt embætti, sem stofnaö hefur verið viö háskólann og dr. V. G. hefur fengiö. Hann er skip- aður „professor ordinarius i islandsk Sprog og Litteratur," þ. e. í íslenskri li.ngu og bókmentum. Munurinn er mikill fyrir ísland og framtíöina, því meö þessu er stofnaður fastur kenn- arastóll í íslenskri tungu og bókment- u.m fram til þessa dags, í stað þess að kenslan í þessum greinum var áöur aö eins miSuS viö fornu bókiríentirn- ai, fram aS 1400. Og þetta embætti veröur veitt öSrum, er dr. V. G. fer frá því. En þar sem háskólinn í K,- höfn hefur nú sett upp kennarastól í íslensku, þá xnætti þaö vel verSa til þess, aö aðrir háskólar á NorSurlönd- um, og jafnvel víðar, geröu hiö sama. Hjer er um aS ræöa mál, sem er alt annað en lítils vert fyrir okkur ís- lendinga. Sögukennaraembætti háskólans, er dr. Jón J. Aðils gegndi, bauS heim- spekisdeildin Hannesi Þorsteinssyni skjalaverSi, en hann afþakkaði. ÞaS verður nú auglýst til umsóknar, og ef til vill kept um þaö, ef margir sækja. Hverjir þaö verða, er auövitað óvíst enn ]xá, en tilgreindir hafa veriö manna á milli: Bogi Th. Melsteö, SigurSur Guðmundss., Tryggvi Þór- halsson, Árni Pálsson, Hallgrímur Hallgrímsson og dr. Páll E. ólason. Skat Hoffmeyer dr. theol., sem eins og áöur er sagt, er^kominn hing- aS, sem fulltrúi dönsku kirkjunnar til aö kynnast íslensku kirkjulífi, hefur tvívegis prjedikað hjer í dómkirkj- unni og flutt sögulega siSfræöisfyrir- iestra i háskólanum um vinnuskyldu 0g auk ]>ess haft æfingar meö guS- íræðisstúdentum til að kynnast einn- ig þeim. Hann þykir áhugamaSur og vel máli farinn og lærður. Faust-þýðingu Bjarna Jónssonar frá Vogi (fyrri partinn) á nú aS fara aS prenta og fylgja henni skýringar Ódýrari útgáfan á aö kosta 20 kr. í bandi. Samræðissjúkdómar og varnir gegn þeim heitir merkileg, nýútkomin bók efti-r GuSm. Hannesson prófessor. Kostar kr. 2,65. Hæstirjettur er nýtekinn til starfa aftur eftir sUmarleyfiS. Sjera ólafur ólafsson fríkirkju- prestur varS 65 ára 24. f. m. og voru líonum þá færðar þrjú þúsund krón- ur í heiðursskyni frá söfnuöi hans. Ólöf á Hlöðum hefur brugöiS búi eftir ]ýt manns síns, sem er nýdáinn, og setst aö á Akureyri. Hinar ísL efnasmiðjur heitir ný- stofnað fyrirtæki í Rvík, og býr til skósvertu, gólfáburS, ilmvötn, hár- meooi og annao sliUt. Leikhúsið. G. Kamban: Vjer morðingjar. Svo lítinn formála fyrst. ÞaS er oft talað um JxaS manna á milli og stund- r.m í blööum, hvað aflaga fari í ís- lenskri leiklist. Og þaö er ekki til- tökumál, þó tína megi þar sitthvað til. Listin er ung og efnin rýr og skiln ■ ingurinn af skornum skamti oft og einatt. Til alls þessa má rekja ýms íök, og ekki síst leikhúsleysiS, og hef- ur veriS minst á margt af því hjer áSur. En einni orsökinni er oftast gleymt, þó hún sje eflaust ekki áhrifa- .ninst. En ]iaö er skorturinn á sæmi- legum milliliö, ef svo mætti segja, milli leikenda og áhorfenda, mHliliS sem gæti haft einhver áhrif, bæði á efnisval og meöferS leikhússins ann- ars vegar og á smekk áhorfenda hins vegar, milliliS, sem gæti verið lifandi tákn þeirrar samvinnu og þeirra gagnkvæmu áhriía milli þeirra sem eiga að gefa og þiggja í þessu efni, Jeirrar samvinnu, sem ein getur skap- aö þá leiklist, sem nokkuö gildi hafx cSa vald í menningarlífi þjóöarinnar. En hafi leiklistin þaö ekki, er hún ó- þörf og einskis nýt. En hún getur ekki haft það nema meS þeirri sam- vinnu, sem áSur er nefnd, því ekkert stoöar aö eiga gott leikhús, eöa leik- ara, ef starf þeirra getur hvergi fund- iö jarSveg til aö gróa í, og hins vegar íer þroski leikhúsanna altaf beinlníis og óbeinlinis eftir þroska þeirra á- horfenda, sem þau eiga kost á. En sjálfsagðasti inilliliöurinn milli leikenda og áhorfenda, er í þessu efni — eins og víöa — „sjöunda stórveld- iö“ sem svo er nefnt, eöa blööin, eöa m. ö. o. dómar blaÖanna um leiklist. Þau ættu aÖ eiga best færi á því, aö skapa á hlutlausan hátt sæmilegan smekk í þessu efni, og gefa leiðbein- ingar, aö svo miklu leyti sem þaS er hægt, eða m. ö. o. aS skapa frjósam- an jaröveg fyrir íslenska leiklist og ríSan aö móta hana sjálfa. 1

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.