Lögrétta


Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 3

Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 3
i En þar kemur tvent til greina. 1 Fyrst þaS, aS slíkir dómar geta ekki boriS fullan árangur þegar þeir skap- ast í andstöSu eSa utanveltu viS list- ina sjálfa, eins og oft á sjer staS hjer, ekki sist um bókmentadóma, og síSan þaS, sem allmikíS ber á hjer um leik- dóma, aS þeir mega heldur ekki vera háSir leikhúsinu. En þaS mun vera sannleikurinn um ýmislegt af þeim leikdómum, ekki sist um kvikmynda- húsin, sem dagblöSin flytja, aS þeir eru í insta eSli sínu auglýsingar, út- gengnar frá stofnunum sjálfum, til aS ,,halda uppi humorinu" í „háttvirtum almenningi.“ ÞaS getur veriS gott iika. En of mikið má af öllu gera. En í fám orSum má segja, aS eitt aSalskilyrSi þess, aS heilbrigt leiklist- arlíf geti skapast, sje þaS, aS* hjer komi upp óháS og heilbrigS leik- listar-„kritik“, — og til þess getur leikfjelagiS sjálft gert meira en þaS befur áSur gert. Þá er leikurinn sjálfur, „Vjer morS- ingjar“ eftir GuSmund Kainban. EfniS er í eSli sínu engan veginn rýtt — sorgarleikur um hjónabands- deilur, daSur, afbrýSissemi og ást, sem endar í morSi og iSrun örvænt- ingarinnar. .Og lausnin á hnútnuin í leikslokin er í rauninni ekkert svar, cf menn hafa búist viS sliku, viS þeim spurningum, sem leikurinn.snýst um. En meSferSin og þaS sem sett er á oddinn, er aS ýmsu leyti nýtt í nor- rænum eSa íslenskum bókmentum, aS svo miklu leyti, sem leikurinn er ísl. Því G. K. er í rauninni ekkert ís- lenskur sjerstaklega i síSustu leikrit- um sínum, ef menn á annaS borS vilja vera aS hengja hatt sinn á slíkt i þessu sambandi. Efnisval hans, hugs- unarháttur og meSferS hefur mótast annarstaSar og öSruvísi, og mundi aS ýmsu leyti vera skyldast Oscar Wi!d, þó þaS komi aS sumu leyti minni iram í þessu riti, en t. d. „Marmor“. Mörgum hefur þótt nafniS einkenni- legt, jafnvel einkennilega vitlaust. En þó kanske sje meS vilja hafSur nokk- ui reifarakeimur aS því, stendur þaS þó í svo nánu sambandi viS anda efnisins, aS þeir, sem ekki skilja þaS. skilja sennil. heldur ekki efniS. Þar liggur í rauninni sama á bak viS og íelst í vísu eítir Wild: „So each man kills the thing he loves“ o. s. frv. Þannig myrSir hver maSur þaS, sem hann elskar. Einn gerir þaS meS eitruSu aug-naráSi, annar einmitt meS ástúölegri fram- komu, ragmenniS gerir þaS meS kossi, en hetjan meS sverSi sínu.' Annars er þessi leikur aS ýmsu leyti ólíkur fyrri ritum höf., fastari og ákveSnari, en hins vegar minna af þeim ljóSrænu, sundurlausu setn- ingum, sem oft prýddu hin á víS og dreif, þó þær væru kanske ekki altaf til aS styrkja ritin sem leikræn lista- verk. Þvi G. K. hefur oft sagt í rit- um sínum talsvert af slíkri vitsku, sem svo er kölluS, í fallegum setning- um — og líka þjettingsmikiS af sjer- vitsku. En hjer hefur hann látiS flest slíkt þoka fyrir blákaldri, rökrænni rannsókn á þeim kafla úr, ef svo mætti segja, sálarfræSi sambúSarinn- a»- milli karls og konu, sem hann hef- ur tekiS sjer fyrir hendur, svo rök- rænni, aS ritiS.verSur stundum, aSal- lega formiS, kalt og samúSarsnautt, eins og veriS væri aS sulla saman sýruin í efnafræSisglasi, en ekki mannssálum í ást og hatri lifsins. En á hinu leytinu er ritiS fult af skörp- um athugunum úr daglegu lífi. En þetta rökræna eSli leiksins er samt styrkur hans og óstyrkur. Goethe sagSi einu sinni um sjálfan sig viS Eckermann: „dass'ich oft zu viel motivirte, entfernte meine stiicke vom teather, ^eSa, „þaS bægSi ritum ínínum frá leikhúsunum, aS jeg var of rökrsesjin, mótiveraSi of mikiS.“ Þetta getur aS ýmsu leyti att viS „Vjer morSingjar“. ÞaS er styrkur ritsins þegar þaS er lesis, hvað þaS er víSast fast og vel\,mótíveraS“ og cllu varpaS fyrir borö, sem ekki þarf til þess — en þaS er óstyrkur þess, þegar þaS er leikiS. Fólk fer nú einu sinni ekki í leikhús til þess eins aS heyra — heldur lika til aS sjá. Má : því sambandi minna á þaS, aS ísl. málvenja talar aldrei um áheyrend- ur í þessu sambandi, heldur óhorf- cndur. En þag, sem sjálfsagt aSallega veldur daufum undirtektum margra manna undir ýms rit G. K. á leik- sviSi, er eflaust þetta, aS menn fá ekki a« sjá nógu margt eSa skýrt og a'S mörgum af þeirn atriSum, sem eiga LÖGRJETTA aS hafa mestan leiksviðskraft, og eru bókmentalega áhrifamest, er svo ó- höndugiega fyrir komiS, aS þau tapa sjer á leiksviöi. AS vissu leyti er þetta ekkert sjerstakt fyrir G. K. og þ a r f ekki aS vera af máttleysi i þessa átt. ÞaS er s. s. aS ýmsu leyti afleiöing þessarar leiklistarstefnu eSa aöferSar, sem G. K. tilheyrir, þess „stildrama“ sem Ibsen hefur rutt braut, og verSur, þrátt fyrir kosti sína, oft til þess, aS ritin verSa betri til lesturs en leiks, enda væri þaS aS ýmsu leyti efalaust listinni og leik- húsum til þroska og fegurSarauka aö hverfa frá þvi ráSi. En út frá sjónarmiSi þessarár — vaíasömu — leikrænu stefnu, er efa- laust vel meS efniS fariS hjá G. K. og óvenju vel á köflum. Geta menn pes9s,vegna fariS í leikhúsiö, þó aS jxeir þurfi annars ekki, eins og sum- ir segja, aS fara í leikhús til þess aS beyra hjón rifast. Þá er meSferSin. ÞaS er auSsjeS undir eins viS lestur ritsins, aS annaS uvort er aS leika þaS ágætlega, eSa icika þaS alls ekki. ÞaS er svo saman- pjappaö, nærri kaldhamraS, aS þaS fellur máttlaust niSur, ef hver einasta setning, hvert svipbrigöi, fær ekki aö njóta sín. Ytri búningur þess og áhrif eru svo einföld, svo litiS sem gerist i venjulegum skilningi, aS alt veltur á innra skilningi og meSferS setning- anna sjálfra. Og þegar þar viS bætist livaS samtölin og skýring orsaka og afleiðinga er skrúfaS saman, þarf bæöi skilningsgóSa leikendur og næma áhorfendur, ef alt á ekki aS missa máttinn á leiksviöinu. Og því /eröur ekki neitaS, aS ritiS misti á .eiksviSinu allmikiS af þeim mætti, :,em þaS í rauninni hefur, þegar þaS cr lesiS, eins og greinilega sást á xjölda áhorfendanna. Þeir misskildu .eikinn, sjerstaklega afstöðu hjónanna og á höf, sjálfsagt meiri sök á því, cn leikendurnir. Þvi þetta alt er ekki xeikendum aS kenna, aöallega. ÞaS er blátt áfrain því aö kenna, hvaS það er erfitt, aS geta gert efni eins og þetta vel leiksviSshæft, eins og G. K. hefur viijaö, án þess aS hagnýta sjer þau meööl til ytri áhrifa og tilbreytinga, sem leiksviSiS getur boðiS. Þvi þaS eru nú einu sinni ekki sömu skilyrSin, sem gera rit aSgengilegt til lestrar og leiks, þó tilraunir margra ágætustu xeikskálda á siöustu áratugum hafi ImigiS í þá átt, aö ícyna. aö sanielna þetta. Hr. Ragnar E. Kvaran og frú GuS- rún IndriSadóttir leika aSalhlutverk- in, hjónin. ÞaS hefur veriS sagt viSa í dómum, að R. K. ljeki þetta, af því aS Jens Waage, sem höf. hafi bent á — sje genginn úr skaftinu. ÞaS er leiSinlegt, aS J. W- skuli ekki leika í vetur, ,en þar fyrir þurfa menn ekkl aö gleyma því, aS R. K. er, sem leik- ari, ekkert upp á það kominn, að standa aS eins sem uppfylling í eyð- um annara manna. R. K. hefur sýnt þaS í ýmsum hlutverkum ■— og ekki livaö sist þessu, — aS hann á mikinn og nærnan bókmentalegan skilning á því, §em hann fer meS. En hann hefur íremur brostið „tekniska" leikni til aS lýsa þeim skilningi sínum, þó sjá megi meS samanburSi á fyrstu og síS- ustu hlutverkum hans, aS þaS hafi íriest veriö af æfingaskorti. Þetta brennur nokkuö viö enn þá, og kemur aðallega fram i því, aS hann gerir of mikiö úr ýmsum þessum atriöum', t. d. sumum svipbrigSum. Aö þessu leyti er mótleikandi hans, frú G. I., merkHeg til samanburöar. Þar er sti „tekniska“ ytri meöferS al- staSar hefluS og fáguð, hjer utn bil hvergi of nje van, og sýnilega gerð aí svo mikilli æfingu og reynslu á sjálfri sjer og áhorfendum, að hún tnegnar líka aS breiða yfir þaS, þar sun sá bókmentalegi skilningur er ekki eins næmur eins og hjá R. K. Annars var samleikur þeirra ágætur, en þó erfiöi og fullur af smáatriöum og tilbrigSum, sem ilt er aS láta njóta sín á leiksviSi. Hin hlutverkin eru smá. FriSfinnur GuSjónsson 1 jek skýrt og greinilega. Frú Soffía Kvar- m fjörlega; á köflum, og SigþrúSur ■’rynjólfsdóttir æriS misjafnlega. AS lokum mætti svo kanske í sam- ' andi viS þaS, sem áður er sagt, um •'triöin sem ekki njóta sín, benda á 'okasýninguna, morSiS. ÞaS fer fyrir 'ifan garö og neöan hjá flestum áhorf- endum eins og leiksviöinu og sætum °r hjer komiS fyrir, — af því aS þaS fer fram niður viö gólfflötogsjestilla. En undir lolcasýningunni er mikið komiS. Mætti því ekki flytja þessa sýningu, t. d. á legubekkinn, sem stendur þar rjett hjá? Þá sæist hún. Og síöast örlítinn eftirmála. Og hann er auSvitaS um leikhúsiö — eða skortinn á leikhúsinu. Um það hef jeg skrifaS áSur, og mætti gera betur. ÍSnó hefur veriS skinnaS dálítið upp, en þó ekki meira^en svo, aS það er eins og flestir hafi þaS á tilfinning- unni, aS þeir þurfi aö sleppa þaöan sem fyrst út. ÞaS er óverSskulduS ókurteisi viS leikfjelagiö. En þaS get- ur líka verið gott tákn. ÞaS getur lýst vaknandi e f a háttvirtra kjósenda á þvi, aö ISnó sje lengur boSlegt eða fullnægjandi leikhús. Og í Vjer morS- ingjar stendur, aS efinn sje samviska ijettlætisins. V. Þ. G. Sælir eru einfaldir. \ Nútímasaga úr Reykjavík eftir Gunnar Gunnarsson. (Frh.) Jóhanna er sem sje ekki einungis há og grönn — þaS eru svo margir — en hún er eitthvaö svo stirS, eins og hver smábeyging eSa hreyfing kostaöi hana ákafa áreynslu og gæti haft óviSráöanlegar afleiðingar. Jeg er talsvert spentur i hvert slcifti, sem jeg sje hana setjast á stólrönd eSa legubekk. Reynslan hefuraö vísumarg sagt mjer þaS, aS þaö gengur ágæt- I lega. En fyrirfram á jeg alt af jafn bágt meö aS trúa því. Hún hefur líka á annan hátt áhrif á taugar minar. Ef hún brosir, verö jeg ósjálfrátt að taka eftir því, hvaö brosiS breiðist j víða og helst lengi. Ef hún rjettir ;it einn af þessum handleggjum, sem hún heldur annars blýföstum viS búk- inn — einn af þeim, segi jeg, því maöur hefur það á tilfinningunni, aS hún hafi horaða handleggi hópum saman, — þá flýti jeg mjer aS fá l'er.ni það, sem jeg held að hún ætli í.S ná í — ekki aS eins af kurteisi, heldur af þvi, aS mjer finst óhugs- andi aö hún nái í þaS öðruvísi óhappa- laust. Svona er hún, óbeygjanlega sögnin hans Benjamíns. Og þar við bætist þaö, að hún er rangeygð, svo augnaráöiS verður lika stirðlegt. Hvernig allur þessi stirSleiki hefur getað laðað Benjamín aS sjer, hefur altaf veriS mjer hulin ráðgáta. Áhrif- in, sem Jóhanna hefur á mig, eru altaf deyfandi og drepandi. Mjer ljetti þess vegna ekki lítiS, þegar frú Vig- dís gat, aS kveSjunum lolcnum, komiö Jóhönnu slysalaust niSur á eina stól- brúnina. Benjamín stóS viS hliö henn- ar og deplaði augunum og neri hönd- um og Páll Einarsson stóö andspænis honum, fjörlegur og ertnislegur. — Manstu, bróöir Benjamín, þegar viS sáumst seinast? ÞaS var eiritr fimtudagsmorgun úti í Kóngsgaröi. Viltu koma í knattspyrnu á sunnu- daginn, spurSi jeg? Og þú lofaðir því, og við ákváöum staS og stund. Svo gengurn viS lengi og töluöum saman. Þegar viS kvöddumst svo aö skilnaöi, sagöir þú alt í einu: JSIei, það er satt, á suttnudaginn get jeg þaö ekki. Jeg hef sem sje lofað Jóhönnu aS giftast henni á sunnudaginn! MikiS var, aS þú mundir þaö þremur dögum áöur! Páll hló og viö hlógum öll, þó viö þekturn söguna — jafrivel Jóhanna brosti dálítiö. Benjamin var sá eini, sem ekki hló. Hann deplaði augunum og svaraði rólega: — Jæja, — jeg læt nú þetta alt vera. Jeg mundi þó eftir því sjálfur. Nei — en þaS var í annað skifti úti í garöi —— jeg hef víst aldrei sagt ykk- ur frá því. — Jeg lenti — guö má vita hvernig — í samtali viö laglega stúlku. Það var nú áöur eri jeg þekti Jóhönnu, svo það gerir ekkert til. \-iö gengum saman um stund og urð- ttm mestu mátar. En þegar jeg ætla að fara aS kveöja hana og segja henni nafn mitt og ákveða annaS stefriu- mót, þá get jeg, sem jeg sit hjerna, ekki munað upp nje ofati hvaö jeg heiti. Ekkert stoSaSi — og þá reidd- ist jeg viö sjálfan mig. Jeg stóS þarna cins og hvert annaö fífl, fossandi íeiöur. Eri loksins fann jeg ráð. Jeg baö haua að bíöa>pftir mjer svo sem stundarijóröung, meöan jeg hlypi heim til aö gá á nafnspjaldið, sem lijengi á hurÖinni minni. Jeg útskýröi það nákvæmlega fyrir henni, að það væri prentaS nafnspjald, og aö þar stæöi nafniö mitt meö fallegum stöf- um svart á hvitu — lofaSi aö flýta injer alt hvaS af tæki — og brunaSi á staS. Til tryggingar reif jeg spjald- ið af hurSinni og fór meS þaö. En jiegar jeg kom aftur móöur og más- andi á staöinn þar sem jeg haföi skil- ið viS hana -— var hún öll á bak og burt. ViS höföum öll safnast í kringum Benjamín, sem sagSi rólega og alvar- icga frá þessu — og skemtum okkur livert á sinn hátt, nema Ólafur Jóns- son, hann var jafn dapur og áöur. ViS hin hlógum óþvingaS. >— Nei — þetta er lýgi, Benjamín, sagSi Grímur ElliSagrímur og ljet fallast máttlaus niSur í stól. En Benjamín sór og sárt viS lagöi, aS hanu segöi satt. Og óbeygjanlega sögnin lauk upp munni sínum: —• Svei mjer ef þaS er ekki satt. Hann hefur einu sinni sagt mjer þaS áður. ÞaS er ekkert til undir sólunni, sem Benjamín getur ekki gleymt. Jeg gæti sagt hitt og þetta um þaö. — Nei — blessuð vertu — sagSi Benjamín, dálítiS órólegur. — Gleymir hann því nokkurntíma, aS hann sje giftur ySur, frú? spurSi Páll meö tvíræöum svip. — Mig skyldi ekkert undra þaö! sagöi hún brosandi. ■■— Aldrei viljandi, sagöi Benjamín. Jeg hafði mig á burt úr hópnum þegar Jóhanna fór aS bæra á sjer. Undir eins á eftir kom frú Vigdís til mín, fór meS mig út í eitt stofuhorn- iS og setti mig á legubekk og settist sjálf hjá mjer, og lagöi hönd sína yf- ir mína hönd. — Þú ert svo undarlegur í kvöld, sagöi hún, og ósvikin trygS skein út úr augunum á henni — svo afundinn viö Pál Einarsson. HvaS ber ykkur á milli? | — Sagði hann þjer það ekki sjálf- ur? spurði jeg, sennilega i svipuðum tón og barn, sem dekraS er .viö. j — Hann kom aö eins meS þennan 1 venjulega þvætting sinn, svaraöi frú Yigdís. Hann sagði, aö þú heföir móSgast mín vegna. Þjer hefði ekki fundist hann tala nógu virSulega um i núg. — Sagði hann þaS, svaraöi jeg og \issi eiginlega hvorki upp nje ofan. — Jæja — þaS er kanske vitleysa alt saman. En ef jeg væri í þínum spor- utn, nutndi jeg vara mig á Páli Ein- arssyni. — Finst þjer hann svo hættuleg- ur? sagSi hún brosandi. — Mjer finst, að hann sje aS minsta kosti ekki þess verður, aö vera vinur þinn, sagSi jeg hraustlega. — ÞaS er mál, sem þú veröur aö láta mig eiria um. SegSu mjer ann- ars einu sinni — hvaö á jeg aö'hræS- ast? Kæri Jón Oddsson — en hvaS jiú þekkir mig illa. — HvaS hefur þú gert af börnun- um, spurði jeg, því þetta var auSsjá- anlega ekki til neins, og jeg var held- ur ekkert smeikur lengur. — Jeg ljet ]>au fará aö hátta, Þau veröa stundum svo ólm, þegar marg- ir eru ókunnugir. Jeg ætla einmitt aö fara aS bjóSa þeim góða nótt. Viltu koma meS mjer upp og sjá þau? Hún veifaöi hendinni brosandi til Gríms sem horfði á eftir okkur, þeg- ar viö fórum út úr dyrunum — og hljóp á undan upp stigann. Húrt opn- aöi hægt dyrnar aS barnaherberginu og tveir litlir kollar, drengs og stúlku, risu upp frá koddanum og gægðust upp fyrir sængina sitt í hvoru rúminu. Svo hentu þau sængunum, þutu upp og hoppuSu um í rúmunum. Frú Vig- dís reyndi árangurslaust aS þagga niður í jieim, og jeg dró fram dálítiS aí sælgæti, sem jeg keypti um dag- inn, og skifti því á milli óhemjanna ’úlu, sem voru einkavinir mínir og notuöu sjer það óspart, meö hve mik- illi gleöi og hve auðveldlega þau gátu haft vald á mjer. Einu sinni höföu þau komist á það, aö fara meö mjer í búöir, og þótti þaö mjög arövænlegt, en bann frú Vigdísar hafði stansaS þaö ^ yfirborSinu. Síöan uröum viö aö stelast til þess, og höfðum í hvert skifti svo yndislega vonda samvisku. Þegar jeg hafði skift sælgætinu, leiö ekki á löngu uns Grímur litli, sem var fjögra ára — einu ári eldri en Mar- grjet systir hans, — klifraSi upp á axlir mjer, svo aö jeg varS aö hlaupa ívieð hann aftur og fram um herberg- iö. Og á eftir heimtaði Margrjet sömu skil. Jeg h'efði viljaS vera dá- htla stuiid hjá þeim, en fjekk þaö ekki. Þegar þau höföu margfaðmað pkkur, sluppum viö loksins út. Þegar viS komum oían aftur, var þaö þaS fyrsta, sem jeg tók eftir, aS Björn Sigurösson haföi álpast út i samtal um andatrú við Pál Einarsson. GuS varöveiti Björn — hugsaSi jeg meS sjálfum mjer, og slóst í liS meS flokknum, sem safnast haföi ssman utan um þá. Fyrst þóttist Páll hlusta meö athygli og áhuga. En þaS þurfti barn eins og Björn til þess að sjá ekki hvar fiskur lá undir steini. Ólafur Jónsson stóS álengdar og hálf- sneri sjer undan, en tók þó vel eftir og gaut augunum til Björns. TaliS sner- ist um ákveSinn „anda“, nýdána unga konu, sem viS höfSum þekt dálítiS og Björn og fjelagar hans höfSu nú LalaS viö gegnum borSfót á síSasta tilraunfundinum. Björn sat álútur og Ijet dæluna ganga: — Þú veitst ekki hvaöa huggun gömlum foreldrum hennar var í því, aö fá vissu fyrir því, aS hún lifði og henni liði vel. — Sannfæröust þau þá um þaS? spurði Páll meö uppgerSar alvöru. — Hvort þau sannfærSust! Hún sagði lika frá atburSum frá barnæsku og minti á gömul gælunöfn, svo Sí- mon sat grafkyr og Björg grjet fögr- um tárum. En þaö voru gleSitár. Því r;ú þurfa þau ekki aS syrgja lengur. Nú vita þau, *ð þau eiga aS mætast hinumegin grafarinnar. Slík blessun er spiritisminn. Beyslcja dauSans hverfur. Því hann hættir aS vera dauði — fyrtr okkur, sem þekkjum hann. ViS köllum það heldur ekki aö deyja — við erum vaxin upp úr því. Viö köllum þaS aS „flytjast yfrum“, því nú líöur Ástu litlu vel. ÞaS er reyndar tvent, sem ávalt endurtekst í samtölum hennar við foreldrana: VeriS þiö góö og bænrækin, segir hún. Biðjiö þiö líka fyrir mjer — á þann hátt einan getiS þiö nú hjálpað mjer. Þetta um bænina og kraft bæn- arínnár endurtekur hún hvað eftir í.nnaö. En þaS vitum viö nú alt áöur. En hún segir líka: GefiS — gefiö hinum fáfæku — gefiS — gefiS. Sí- mon gamli, sem ekkert á til aS gefa, ræddi lengi um þaö viö Björgu, hvort Asta gæti hafa gleymt því, hvað þau væru fátæk. Aö lokum kom þeim sam- pn um þaö, aö spyrja hana beinlínis aö þvi, hvernig þau ættu aö fara aö því, aS gefa það, sem þau ættu ekki til. — — Það var svei mjer skynsamlegt, sagSi Páll. — Hverju svaraSi svo Asta litla? — Ja — hún svaraöi eiginlega ekki miklu. Hún sagS; aS litilfjörlegasti skerfurin'n;'* væri ekki minstur á met- um guSs. MælikvarSinn væri annar þar en hjer. Og hún sagði aö ef menn lieföu ekki annaö aS gefa, gætu menn c;ö minsta kosti gefiS gæsku og vin- arþel. Og nú gera Símon og Björg c*!t sem þau geta til aö vera góS og vingjarnleg. — ÞaS hlýtur aö vera erfitt fyrir jiann gamla nöldursegg, sagSi Páll. — Símon er ekki svo slæmur, sagði Björn ánægður af því, að hafa ein- hyern til aö hlusta á sig. Honum og Björgu líður vel. Og Ásta litla er ham- ingjusöm. — í hverju er hamingjan fólgin? — nú brosti Páll i fyrsta skifti. — Já, — þaS er ekki gott aS út-( skýra þaö. ViS vitum þaö ekki al- 1 mennilega. En aS miklu leyti hlýtur hún að vera fólgin í því, aS hún er laus við efniö og sorgir og' þjáningar efnisins og hefur feng-ið vissu fyrir því, að vera á leið til eilifa lífsins og eilífrar sælu. — Jú — þaö hlýtur aS vera yndis- legt — Páll fór smátt og smátt aö kasta grímunni, þó aS Björn tæki el<ki eftir því. — En segðu mjer ann- i'-rs'. .... Þú fullyröir, aS hún sje laus viö efriiS. Jeg hjelt þó aS and- arnir hefSu einhverskonar líkama — já, mjer hefur meira að segja verið sagt, aö til væri einhverskonar himn- eskt viský, þó þaö sje víst mesta rót- artegund, því þaö kvaö vera óbrigS- rlt til þess aö venja okkur drykkju- mennina af drykkju. Björn tók í einfeldni sirini ekki eft- ir þessu síöasta og hjelt áfram: — Já, einskonar líkama hafa þeir — astral-líkama köllum viö hann. En þaö er mjög erfitt fyrir þá aö útskýra þetta fyrir okkur, svo aö viö skiljum jiaö. — ÞaS skil jeg mjög vel — erfið- leikana ekki síst, svaraöi Páll. En astral-likaminn — fer hann í ytri lög- un ekki svona nokkurnveginn eftir útliti mannsins í jarðlífimt? — Þaö vitum viö ekki. — Aö

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.