Lögrétta


Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 4

Lögrétta - 20.10.1920, Blaðsíða 4
LÖGRJ ET T A minsta kosti ekki nema aS nokkru leyti. —, Heldur bakboginn maður áfram aS vera bakboginn um alla eilífð? — bjelt Páll brosandi áfram. Hvernig gengur það til dæmis með máttlausa liandlegginn hennar Ástu? Björn varS ákafur: — ÞaS höfum viS spurt hana um, —- þaS er læknaS. Alt slíkt — æxli og líkamslýti — nverfur. Nú gat Páll ekki setiS á sjer leng- ur og ljet nú galsann fjúka: — ÞaS gleSur mig aS sjá þig eins og risa meS engilsásýnd — góSi r.únn. En þaS fagnaSarerindi fyrir ófrítt fólk. Mig undrar ekki, þó þiS fáiS áhangendur. ÞaS er aS eins leiS- mlegt, aS menn skuli ekki giftast í himnaríki — því þaS lagast víst ekk- ert? Björn þagSi — alveg yfirunninn. Hann var eldrauSur. Þeir okkar, sem áSur höfSu veriS viSstaddir slíka meSferS, eSa sjálfir orSiS fyrir henni, 'iiógu líka. En frú Vigdís tók ekki þátt í kætinni — og þess unni jeg Páli vel — og heldur ekki hinar kon- urnar. Þær kendu í brjósti um Björn. ÞaS varS stutt, vandræSaleg þögn. Björn hafSi þá náS sjer svo, aS hann fjekk máliS aftur. Hann leit upp og sagSi rólega viS Pál: — Undrun mín var skammvinn — jeg veit vel, hvaS máttur illra anda er mikill i mannssálunum.......Jeg vil aS þú vitir þaS, aS jeg er þjer ekk- ert reiSur. En auSvitaS hefSi jeg átt aS vita, aS þaS var árangurslaust .... Páll Einarsson brosti aS eins. BrosiS átti aS sýna fyrirlitningu. En þaS bar líkakeimaf ósjálfráSum vand- ræSum. Pjetur Ólafsson, sem hingaS til hafSi látiS sjer nægja, eins og hann var vanur, aS vera viSstaddur, sneri sjer alt í einu aS Páli og sagSi: — Þú miSar vel, en hittir illa. Og Björn er beinlínis vitringur. — Brýt- ur allar brýr. — Um leiS og hann þagnaSi skotraSi hann augunum til Gríms, eins og til þess aS athuga, hvort hann hefSi tekiS eftir -orSunum. — GoSsvariS hefur talaS — sagSi Páll hátíSlega. Grimur var alvarlegur og hugs- andi á svipinn, og þaS var ekki gott aS sjá, hvort hann hefSi heyrt þessi siSustu orS eSa ekki. í þessum svifum var frú Vigdísi sagt, aS maturinn væri til og hún kallaSi á okkur inn. Jeg náSi mjer í sæti viS hliSina á Jóhönnu. Jeg gat hvort sem er ekki komist nógu langt í burtu til þess aS sjá hana ekki. Og þá hafSi þaS cnn þá verri áhrif á mig, aS vera svo langt í burtu, aS jeg gæti ekki hjálp- að. Jeg er alveg utan viS mig, eins og endranær, þegar viS sitjum und- ir borSum saman, og jeg tók hvorki þátt í samræSunum nje heyrSi þær. Þegar viS stóSum upp frá borSum ng fórum aftur inn í setustofuna, Ijet ieg þaS vera mitt fyrsta verk, aS hella sterku viský í stórt glas. Jeg hafSi hier um bil ekkert borðaS, og hafSi c>r8iS aS skilja eftir hálfan tebollann. Teg tók glasiS meS mjer og settist út í horn. Þar sat jeg og þurkaSi svit- ann af enninu og var aS hugsa um þessa merkilegu og árangurs- lausu matarlyst Jóhönnu, þegar Ölafur Jónsson kom og settist við hliS mjer. — HvaS finst þjer annars um andatrúna? spurSi hann alt í einu þegar viS höfSum setiS þegjandi um stund. — Mjer finst, svaraSi jeg bros- andi, aS í vissum tilfellum geti hún veriS mjög hagkvæm. Fyrir skömmu var verslunarmaður hjer í bænum á ti'raunafundi og fyrverandi húsbóndi hans kom í borSfótinn. Hann sagSi, aS sjer liSi ekki vel, meSal annars af ]iví, aS hann hefSi lagt of mikið á trjeskó. Daginn eftir lækkaSi versl- unarmaSurinn verSiS á trjeskóm hjá sier! Fyrir svona HtiS vildi hann ckki eiga þaS á hættu, aS lenda í tor- íærum á leiSinni til himnaríkis. — Mjer er alvara, sagSi Ólafur ó- þolinmóSlega og alvarlega. HvaS finst þjer? — GóSi Ó’afur, svaraði jeg alvar- legri en áSur, ef þú heldur, aS þú siert nægilega undir þaS búinn, og aS þú hafir einhvern snefil af gagni eSa gamni af því, þá farSu í guSsbænum til einhvers æSsta prestsins og gaktu i SálarrannsóknarfjelagiS. — Þjer finst þetta þá ekki alvar- lcgt? Þú heldur aS þaS sje ekkert sjerstakt. — Mjer er illa viS aS láta villa rnjer sýn — hvort sem þaS er hálf- þekking eSa sjálfsblekking min, eSa tjöldans, sem veldur því. Jeg vil ó- gjarnan ganga inn i óþektan heim meS rangar hugmyndir — þá er betra aS vera undir alt búinn. Ólafur horfSi í gaupnir sjer og hleypti brúnum. — En þetta meS illu andana, hjelt hann áfram, sem þeir leggja svo mikla áherslu á......... Hefur þjer aldrei þótt þaS eftirtektarvert, aS viS sjeum stundum etns og undir illum innri áhrifum? — Nei, þú þekkir þaS auSvitaS ekki! sagSi hann alt í einu. Jeg horfSi á hann, sá hvernig hann kvaldist, þó aS hann reyndi aS leyna því, og hjarta mitt kvaldist meS honum. En jeg vissi, aS jeg gat ckki hjálpaS honum. — ViS þurfum ekkert aS óttast, sagSi jeg sarrjt. Því aS annaðhvort er þetta alt saman tilgangslaust, aS því er til okkar kemur, og aS viS deyjum og hverfum blátt áfram, eSa tilgang- urinn er einhver, og þá líSur okkur aS minsta kosti ekki ver en hjerna. — Ekkert aS óttast, segir þú. JleldurSu aS óttinn viS þaS, sem í cændum er, sje nokkuS á borS viS íSrun þess, sem HSiS er. Svona opin- skár hafSi hann aldrei veriS viS mig áSur. Og jeg horfSi vandræSalega í gaupnir mjer og bjóst til þess aS veita honum þá einu hjálp, sem jeg gat — aS hlusta. — Mig langar til aS segja þjer — hjelt hann áfram — en jeg g e t þaS ekki — ekki enn þá. Jeg geri þaS samt einhverntíma. Þögn mín sagSi honum betur, én nokkur orS hefSu megnaS, hve reiSubúinn jeg var til þess að veita honum hverja þá bróSurhjálp, sem jeg gat. Skömmu seinna stóð hann upp og sagSi lágt: — Jeg læSist burtu undir eins og ieg sje mjer færi á. Jeg get ekki meira í kvöld......BerSu þveSju mína — og segSu, ef mín verSur saknaS, aS jeg hafi orSiS aS fara, en ekki viljaS gera ónæSi. Jeg þrýsti þegjandi rnagra hönd hans. Og af því aS glas mitt var tómt, stóS jeg upp og gekk til hins fólksins, til þess aS fá í þaS aitur. ÞaS sat í hring kringum borSiS, sem var alsett flöskum og glösum. Jeg tók undir eins eftir þv-i, aS Páll Einarsson hafSi drukkiS talsvert. — Benjamín sat vinstra megin viS hann og frú Vigdís hægra megin. Páll sat utan viS sig og reykti og hlustaSi /icttandi á eitthvaS-, sem Benjamín var aS segja honum. AS eins hulinn Oampi í aug'um haris lýsti því, atS hann reyndi aS fylgjast meS í sam- tali þeirra frú Maríu og Grims ElliSa- gríms. Hann talaSi fjörlega, eins og hann hafSi gert alt kvöldiS, en svip- urinn í augum hans var aftur þrung- inn af athygli. Frú Vigdís talaSi lágt viB Pjetur Ólafsson, sem sat á aSra hönd henni. Rjett í þvi aS jeg gekk aS borSinu, nefndi Grímur af tilviljun nafn mannsins, sem konan hafSi ný- lega strokiS frá meS öSrum manni. Páll beit sig fastan í þetta nafn. Hann reis upp í stólnum — var alt í einu alvakandi og fylgdist vel meS. — ÞaS var hann, sem konan strauk frá, sagSi hann hlæjandi. — ÞaS er ágæt saga. KunniS þiS hana? HlustiS þiS nú? .... Grimur stansaSi hann eitt augna- blik. — HeyriS þiS hvernig Páll lifnar allur, þó hann finni ekki nema þef- in'n af einhverju hneyksli — sagði hann líka hlæjandi. Þarna sjest hvaS sagnfræSin getur verkaS siSspillandi á þá, sem stunda hana, og er þaS nema eSlilegt ? Því hvaS er sagnfræS- in eiginlega annaS, en lýgin sett í kerfi. Hún er hrærigrautur af- skræmdra lýsinga, skröksagna, mis- skildra og misnotaSra orSa, leyndra og loginna verka, og hneyksfissagna, sem oftast eru ómerkilegar, en eru notaSar i einhverjum sjerstökum til- gangi. Já — hneykslissögurnar — hugsiS ykkur hvaS þær hafa mikiS gildi — fyrir Pál og hans líka í sagn fræSinni. Því aS þeir menn eru til, sem finst sagan ekki vera annaS en sorphaugur aldanna — hreinasta jiaradís fyrir vissa menn til aS velta bjer í. Rotnunarfýlan er sem sje svo yndisleg! Þvi þaS eina, sem dálítiS getur kitlaS á þeim nasirnar, er sem srje daunninn úr safnforum aldanna. MuniS þiS ekki frá gamalli tíS hvaS Páll var naskur á hneykslissögur, og ef hann fanri einhverja, gekk hann um meS hana eins og blóm í hnappa- gatinu. Því þetta eru nú blómin hans! Páll hló, dálítiS óeSlilega, og þaS var ögrunarsvipur í drykkjurauSum og þrútnum augurium. — Mín er æran! Rödd hans var ó- heflaSri en áSur og dálítiS hás. ÞaS er áreiSanlega enginn smátitlingur, sem þú eySir svona skotum á. En nteðal annara orSa — finst þjer starf iæknanna miklu hreinlegra en sagn- fræSinganna? ViS ötum okkur þó ckki í slíkum ófjetis óþrifnaði og þiS læknarnir verSiS aS gera, þegar þiS bóSHS um bæíunum skrílsins! — Okkar óhreinindi er hægt aS þvo af aftur, svaraSi Grímur hvass- lega. Þau smita ekki. ÞaS kemur fyr- ir, aS viS hættum lífi okkar og heilsu viS starf okkar — en þá gerum viS þaS eins og menn. — Og þaS er munur á mönnum og iæddum fúlmennum ? Hahaha. — Ifrtu nú kominn aS því aftur, lagsi Grímur bliknaSi, en stilti sig og þagði. — Sá emjar sjaldan, sem aldrei finnur höggin — sagSi jeg þurlega-. -L Jeg var aS dæla sódavatni í glas- iS mitt. Páll sat og góndi illgirnis- lega á Grím, horfSi snöggvast á mig, c*n skifti sjer annars ekkert af mjer. Hann sötraSi úr glasi sínu og ein- L líndi svo aftur á Grím. — Þú talar nú altaf svo digurbarka- lega, Grimur. En guS veit af hverju þú getur gortaS. MeS mig hefur þú altaf farið eins og skepnu. — Grímur ypti öxlum. — Jú, víst hefur þú gert þaS. En gættu þín, góSi! Sá dagur getur komiS, aS þú vildir heldur vera í allra annara sporum en þínum eigin. — HvaS gengur eiginlega aS þjer! Grimur talaSi hvast og hart. — Þú ert ekki vanur aS vægja öSrum, svo aS þú getur ekki vænst þess, aS þjer sje vægt. Af hverju rýkurSu svona alt í einu upp eins og snákur, sem stigiS cr á? Þú ættir aS minsta kosti ekki aS sýna þaS svona greinilega, þó þú íyndir, aS þú yrSir undir. — Svona, svona — Grímur —. sagSi frú Vigdís í bænarróm og reyndi aS sætta þá. — OrSiS undir — Páll hló háSs- lega. Nei, þaS verSur ekki þ ú, sem srníSar vopnin, sem fella m i g, Mundu þaS — segi jeg, mundu þaS. Frú Vigdís sneri sjer aS Páli og lagSi höndina á handlegg hans. — Hættu nú, þú veitst hvaS Grímur getur ver- íS bráður, og þessi orS voru sögS í bræSi. — Þú skalt ekki afsaka mig, sagSi Grímur meS áherslu. Láttu Pál sjálf- an um þaS, hvaS hann vill þola og hvað ekki. HingaS til hefur hann aS e;ns fengiS þau svör, sem hann átti skiliS. Páll sneri sjer a'5 frú Vigdísi Og sat nú aS eins og horfSi á hana. Hann ckeytti ekki lengur um Grim, skeytti cngu okkar — en ljetst ekki vita, aS aSrir væru viS. Jeg segi 1 j e t s t ekki — því jeg hafSi þaS á tilfinningunni aS hann væri ekki eins drukkinn og hann þóttist vera. — Þú ert nú svo góS, Vigdís, draf- aSi hann og klappaSi henni á hendina. — Þú hefur altaf veriS svo góS viS jnig .... Jeg skal ekki gleyma því. Vertu viss um aS jeg gleymi því aldrei. Og hann kysti hönd hennar meS leiðindaviSkvæmni drukkins manns. Frú Vigdís horfSi undrandi á hann og reyndi aS draga höndina aS íjer. En í staS þess aS sleppa henni, laut hann enn þá lengra aS henni. — Kystu mig, sagSi hann. — Bara eirin einasta lítinn koss .... Eins og í gamla daga. . Frú Vigdís kipti að sjer hendinni. RoSa brá fyrir á kinnum hennar. Augnasvipurinn lýsti ótta óg auS- særri andúS. — HvaS gengur aS þjer maður. ViS hvaS áttu ? Þú lýgur! Páll þóttist koma til sjálfs sín aft- ur. Planri horfSi sljólega í kringurii sig, ljet sem hann tæki nú eftir okk- ur hinum og fjell þreytulega aftur í stólinn. — Nú, já — auðvitað, drafaði iiann meS vel stældri drykkjurödd. AuSvitaS — auðvitaS. Eitt augnablik var svo kyrt í stof- unni, að andardráttur okkar heyrS- ist. ViS forðuSumst öll aS horfa íraman í Grím og forðuSumst reyrid- ar líka aS horfa hvert á annaS. Páll sat utan viS sig um stund. Svo sneri harm sjer aftur aS frú Vigdísi, en hún sat pg dró þungt andann, augun leiftruSu. og svipurinn var ráðþrota. Jeg heimsótti móSur þina í dag, sagði hann. ÞaS er dugnaðarkona, hún móðir þín, dugnaðarkona......... Hefur altaf vitaS hvaS hún vildi. Og nvaS er maðurinn? Glópur! Því þú iíkist henni. ÞiS eruS sterkar — sterkar. .... Pjetur Ólafsson stóS upp hvatleg- ar en hann átti vanda til — og nú fyrst tók jeg eftir því hvaS hann var F. H. KREBS. medlem af Danslc Ingeniörforening. KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖBENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs". Happdrættir styrktarsjóðs sjúklinga á Vífilsstöðum 1. vinningur nr. 7900 2. vinningur nr. 4351 3. vinningur nr. 6251. Handhafar þessara miða sendi þá í lokuðu umslagi til Styrktar- sjóðsnefndarinnar á Vífilsstöðum í síðasta lagi 1. jan. 1921. Austurlaud á -^eyði«Jbröi og lsi^udlaKur á Akur- eyri eru beðin að birta þessa augl. 3 sinnum bvert. rjóður í andliti og reiSilegur til augnanna. — Nú ferðu, sagði hann og hnikti herSunum á Páli, — þú ert fullur! Páll Einarsson horfði snöggvast á hann og virtist hvergi nærri al- , drukkinn. — Já, nú fer jeg —. nú fer jeg, svaraði hann og stóS upp. Pjetur Ólafsson dró hann út úr stofunni. ViS hin sátum kyr. Jeg tók j alt í einu eftir því, aS Grímur og frú Vigdís horfSust i augu. Rakur gljái var í augum hennar. Svo stóðu þau bæSi upp í einu og gengu kringum borSiS til aS mætast. Jeg fylgdi þeim meS augunum. Og jeg tók eftir því hvað þau voru bæSi fögur, tíguleg og sviphrein. HiS stutta en innilega handaband þeirra, og brosiS, sem íylgdi því, fjell eins og sólskin í sál mína. Því þaS er dýpsta og hrein- asta gleði okkar mannanna, aS kom- ast aS raun um sálfegurS annara. Hinum hefur víst fariS svipaS og mjer. Því gleSileysisblærinn hvarf alt í einu. ViS höfSum aftur tekið upp glaðlegt samtal þegar Pjetur kom inn, og viö hlógum aS undrunar- fevipnum, sem kora a nann, pegar hann horíöi á okkur. Plann skildi okkur og brosti, en sagði þó um leið við Grím: — Var það ekki rjett hjá mjer? Er hann ekki óþokki? AS þessum hlógum viS líka. Og svo var Páll Einarsson gleymdur og grafinn. — En hvaS er orSiS af Ólafi Jóns- syni ? sagði frú Vigdís alt í einu og horfSi undrandi í kringum sig. Jeg bar þeim kveðju hans. ÞaS varS and- artaks þÖgn. Svo töluðum viS ekki meira um hann. Nú sátum viS eftir, og ljetum skrámuna af framkomu Páls Einars- sonar læknast af sjálfu sjer — meS samverunni einni, og meS þessu glaöa en í sjálfu sjer smávægilega rabbi, sem ekkert gildi hefur, nema í vina- hóp, af því aS mergurinn málsins liggur á bak viS orðin. ViS nutum ör- yggisins, sem viS fundum ávalt í sam- verunni. Jeg reyndi aS sigra tauga- ostyrk minn yfir því aS vera í sama herbergi og Jóhanna, því i raun- mni var okkur öllum vel til hennar, af því aS hún var Benjamín góS kona, þó hún væri alt af eins og dálítiS ut- anveltu í hóp okkar.ViS hlógum hjart- anlega aS Benjamin, þegar hann var svo hjá sjer, aS hann bar tómt glasiö aö vörum sjer eða kveikti i munn- stykkinu sínu. Og viS dekruöum viö Björn Sig- urSsson og fengum honum fulla upp- reist, meS því aS lofa honum aS tala eins og hann vildi um dularfull fyrir- brigSi, án þess aS mótmæla honum eSa stríSa honum meS einu oröi. Þegar tími var kominn til brottferS- ar, banclaSi frú Vigdís mjer í laumi, að jeg þyrfti ekki aS flýta mjer. Jeg «at því rólegur og ljet hin fara. Þegar Grímur og frú Vigdis höföu fylgt jieim til dyra, komu þau til mín. Frú Vig'dís strauk Ijettlega yfir hár mitt — en þaS gerði hún einstöku sinnum — og sagSj með þeirri opinskáu al- vÖru og innileik, sem best lýsti insta cöli hennar. — Nú held jeg aS jeg skilji við hvaö þú áttir. — Kannske, svaraSi jeg. — Og þo kanske ekki nema sumt af því. — Páll Einarsson kemur aS minsta kosti ekki oftar á o k k a r heimili. — Ekki nema Grímur dragi hann þá meS sjer — sagöi hún alt i einu hlæj- andi. Jeg horíöi ósjálfrátt á Grím, sem var aS blanda okkur skilnaSar- skálina. — Hann er illgjarnari en jeg hjelt, sagöi hann og honum ljetti dálítiS, aS mjer fanst. Jeg átti á þvi von, aS hann fletti einhvern tíma ofan af sjálfum sjer. — Hann heldur áfram aS spúa eitr- inu hvar og hvenær sem hann getur, sagSi jeg. — Nei — nú tölum viS ekki meira um Pál Einarsson, sagði Grímur. ViS hugsum yfir höfuS ekki meira um hann. Svo sátum viS um stund og röbb-« uöum um hitt og þetta. ÞaS var eins og viS hvíldum okkur. Og okkur leiS svo vel, aS við frestuðum skilnaðinum a!t af lengur og lengur. Var þaS ein- hver ósjálfráöur ótti — einhver grun- semdasnefill, um yfirvofandi ógn, sem iiet okkur dvelja svona viS þessa friS- samlegu og hamingjusömu stund? Jeg hef seinna spurt sjálfan mig aS því. Og jeg get ekki svaraS því. Alt í einu rauf snögg og hvell símahring- tng JjOglTÍna. "Viti lirvilklsivtm öll vit> . . . ÞaS var aS eins af ytra borSi meS- vitundar okkar, sem hún var horfin, þessi eina, óbifandi vissa okkar mann- anna: aS einhverstaSar í þessu, sein vjS köllum tíma og rúm, standa for- lög okkar þögul — og bíöa. Grímur stóS snögglega upp, gekk aS síman- um. ViS heyröum hann svara, mjög stuttlega og meS sívaxandi alvöru- hreim í röddinni, — svara því, sem viS skildum undir eins hvaS var — okkur til mikils ljettis. — Jeg kem undir eins, var þaö síö- asta, sem hann sagSi í símann. Enn þá einn inflúensusjúklingur, sagSi hann viö okkur og nefndi nafn lconu einnar, sem við þektum dálítiS. —• ÞaS viröist vera alvarlegt. Jeg verS aS fara undir eins. Jeg stóS upp. ViS flýttum okkur í yfirhafnirnar, kvöddum frú Vigdísi og uröum samferða út \ myrkrið. — Röddin skalf — sagði Grímur, þegar viS höfSum g^ngiS þögulir um stund og jeg skildi, aS hann átti viS mann sjúku konunnar. —. Veslings maSurinn. Þeim þykir svo vænt hvoru um annaS, bætti hann viö. Jeg mintist þá heimboðanna hjá þeim. Frúin haföi haft gaman af því aS syngja. Og jeg haföi alt af haft þaS á tilfinningunni, aö hún syngi hin fögru og hrífandi lög aS eins fyrir manninn sinn. ViS gengum þegjandi áfram.skeytt- um engu í kring um okkur — en flýttum okkur. ÞaS var Grimur, sem loksins rauf Jtögnina: — Lífið er valt, sagði hann óvana- lega hörkulega. Þegar viS komum aS liúsinu, sáum viS, aS ljós var í hverj- um glugga. ÞaS fór hrollur um mig. ViS tókumst snöggvast í hendur og Grímur ElliSagrimur flýtti sjer inn. Jeg fór enn áfram. ÞaS var dimt í Lring um mig — dimt og dauðakyrt. Mjúkt öskuryk straukst stöku sinnum viS vanga minn. Og langt úti í náttmyrkrinu lýsti af eldblóminu, leiftrandi rauðu, eldblóm- inu, sem alt í einu hafSi rofið skel jökulsins, — hafSi sprungiS út til þess eins aS lifa, stuttu, ófrjósömu auSnarlífi — sem var ekkert líf. FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.