Lögrétta


Lögrétta - 09.03.1921, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.03.1921, Blaðsíða 1
Nr. 11. Reykjavík 9. mars. 1921. XVI. árg. LÖGRJETTA kemur út á hverjum miðvikudegi og auk þess aukablöS viS og viS. VerS io kr. árg. á íslandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. Útgefandi og ritstjóri: Þorsteinn Gíslason, Þingholtsstræti 17. Tal- sími 178. AfgreiSslu- og innheimtumaSur: Þór. B. Þorláksson, Bankastræti 11. Talsími 359. Skólamálið. Eftir Ágúst H. Bjarnason. (NiSurl.) ASaltillaga mín er þá sú, aS tilraun verSi gerS meS 2 ára gagnf ræSadeild og 4 ára lærdómsdeild viS Mentaskólann. Hefur tilraun þessi, eins og sýnt hef- ur veriS fram á, ekkert verulegt rask á skólanum nje kostnaSarauka í för meS sjer. Ef nú reynslan sýndi, aS ráSlegra mundi aS gera Mentaskólann aS 6 ára samfeldum skóla, eins og mentamála- nefndin hefur stungiS upp á,* — ætti fyrst aS athuga, hvaS af því kynni aS leiSa. Fyrsta afleiSingin yrSi sú, aS gagn- fræSaskólinn á Akureyri væri sviftur þeim rjetti, sem hann hefur haft nú síSustu 10 árin, aS geta sent nemend- ur sína i lærdómsdeild Mentaskólans. Önnur afleiSingin yrSi sú, aS gagn- íræSadeildin væri afnumin hjer sySra; en nefndin hefur ekki enn bent á neina leiS til þess aS bæta okkur upp þann tnissi. Ef viS nú athugum fyrra atriSiS, þá er sýnilega — og aS þvi er virSist aS ófyrirsynju og undirbúningslaust — brotinn hjer rjettur á öllum þeim mönnum norSan-, austan- og vestan- lands, sem hægra ættu meS aS sækja Akureyrarskólann til undirbúnings- náms en Mentaskólann í Reykjavík. Raunar segir nefndin, aS mönnum úr öSrum sýslum en þremur norSursýsl- unum, Þingeyjarsýslu, EyjafjarSar- sýslu og SkagafjarSarsýslu, mundi ekki verSa þaS fitlátasamara aS sækja skóla hjer í Reykjavík en á Akureyri. En þetta nær engri átt. Heimavistin *1 Þess skal getiS hjer, aS samkv. skýrslu nefndarinnar (bls. 4), er reglugerðarfrumvarp hennar fyrir hinn lærSa skóla í Rvík fram komiS í samvinnu viS rektor skólans og tvo kjörna fulltrúa kennaranna, þá Jón Ófeigsson og dr. Ól. Daníelsson. En jafneftirtektarvert er þaS, sem segir á sömu blaösíðu, aS kennaram- ir eru þegar á 2. fundi sem nefndin hjelt nieS þeim, og daginn eftir 1. fundinn, látnir aö lítt hugs- uSu máli greiða atkvæSi um 6 ára samfeldan skóla. Þetta virSist bera vott um, aS nefndin hafi veris fyrir- fram ákveSin í því, að fara sem næst anda þingsályktunartillögunnar og niöurstaöan þvi gefin fyrirfram. Frost. Stormur á þakinu þýtur, þýtur í hlíð og hvín. Fannir á jörSina falla og fjúka svo ljósiS dvín. Fannir á jörSina falla og fjúka í hvamm og gil; skaflarnir hækka og hækka í hlíö og viS bæjarþil. Skaflarnir hækka og hækka viö húsvegg og brekkufót. Stormurinn næSir og nístir, næSir að hjartarót. Svo birtir þó loks upp meö logni og lognfönn um alla sveit, heiöríkju’ og hörku frosti svo hleypur fjeS af beit. Upp birtir loksins meS logni um land — og um hugans ál. En best eru fá orö um frostiS í fáráöri mannsins sál. S. F. ó Akureyri kostar pilta nú aö meðal- tali 900 kr. yfir skólaáriö. En hjer mundu þeir verSa aS borga fyrir kost, húsnæSi, ljós og eldiviS, þjónustu o. f 1., alt aS þrisvar sinnum meira. eSa 300 kr. í níu mánuði = 2700 kr. á ari, þannig að þ r j ú ár á Akureyri, eins og nú er ástatt, jöfnuöust á viS e i 11 ár hjer. FerSakostnaöur yrSi síst meiri, frekar minni aS austan, vestan og norSan til Akureyrar en til Reykjavíkur, auk þess sem allur aSbúnaöur aS nemendum í heimavist á Akureyrarskólanum mundi verða betri og hollari nemendum en aö hýr- ast hjer og þar í Rvík í Ijelegum húsakynnum og viö misjafnt viður- væri, aö jeg nefni ekki misjafnan fje- lagsskap í bæjarsollinum hjer. Svo að þetta nær engri átt. Þá er aS líta á hitt, ef fallist yrSi á aSaltiIlögri mína, aS þá hefðu gagn- íræöingar frá Akureyri að vísu rjett- ínn til þess aö setjast í 3. bekk, sem nú er, en þá yröi 1. bekkur eSa undir- búningsbekkur lærdómsdeildar; en þá yröu þeir ári lengur við nám hjer í Reykjavík og þaö mundi kosta þá alt aS 2,700 kr. Aftur á móti styttist dvöl þeirra á Akureyri viS þessa til- högun. 1 staS 3 X 7% = 22% mán- aðar meS 2700 kr. tilkostnaöi, yrðu þeir þá þar aö eins 2X9 mánuSi, en þaS mundi kosta þá eftir því sem heimavistin kostar nú, 2160 kr. á Ak- ureyri; 2 fyrstu árin hjer myndu aftur á móti kosta þá alt aS 5400 kr. ViS þetta mundu þeir því spara 3240 lcr.; og þó þeir meS þessu fyrirkomulagi sem jeg sting upp á, þyrftu aS bæta viS sig einu skólaári hjer í Rvík, 2700 kr., þá yröi þaS þeim þó liSugum 500 kr. ódýrara, auk þess sem skólavistin nyröra, eins og þegar er sagt, yrSi þeim sjálfsagt miklu hollari og þægi- legri í heimavistinni. En eins og nú er ástatt, mundi heimavist hjer sySra kosta æriS fje, mikla húsbyggingu og sitt hvaS annaS. ÞaS er því meS þessu sýnt og sannaS, aö 2 ára skólavist til g'agnfræSaprófs á Akureyri yrSi aust- an- vestan- og norSanmönnum bæSi ódýrari og hollari, þótt þeir samkv. tillögu minni, ættu að bæta viS sig einu ári í lærdómsdeild Mentaskólans. En segjum nú, aS ,,lærðu mennirn- ir“ hjer vilji ekki líta við ööru en samfeldum 6 ára „læröum skóla“ i Rvík, þá segir þó nefndin, að gagn- fræSingar gætu komist inn í 4. bekk ,JærSa skólans" hjer, með þvi aS bæta viS gagnfræSanámiö einu ári til undir- búning-snáms í latínu, þýsku og stærS- íræöi. Þetta sýnir nú fyrst og fremst, aS nefndin ætlast ekki til, aS 3 neðstu bekkir „læröa skólans" nýja veröi ýkja þungir eöa mikiS annaS verSi lært þar, umfram gag-nfræSagreinarn- ar sem nú eru, en undirstöSuatriðin í latínu og þýsku. Og grunur minn er sá, að duglegir nemendur meS góðri tilsögn mundu geta komist enn hærra meS eins eSa hálfs annars árs undirbúningi eftir gagnfræSapróf eða alla leiö upp í 5. bekk. En til hvers er þá veriö í orSi kveönu aS loka skólanum fyrir gagnfræöingum? Og hvaöa rjettlæti er í því aS gera öörum en þeirn, sem búsettir eru í Rvík, örS- ugra fyrir aS klifa upp skólastigann alla leið til stúdentsprófs ? Hjer sjest best rangdæti og þó jafnframt fánýti ■ jteirrar tilhögunar, sem er i því fólg- in aS reyna aS einangra einhvern einn skóla í skólakerfinu, ranglæti, sem þó eftir játningu nefndarínnar sjálfrar kemur aS litlu haldi, þar sem utan- skólanemendur geta með tiltölulega stúttum undirbúningi hlaupiS yfir 3 —4 bekki „lærSa skólans" nýja. HvaS er þá unniS viS þessa einangrun? En setjum nú svo, aö alt gangi aö óskum fyrir nefndinni og „lærSu mönnunum" hjer sySra, svo aS þeir fái 6 ára samfeldan „lærSan skóla“, hafa þeir þá hugsaS máliS svo ræki- lega, aS skipun þessi reki sig ekki mjög bráSIega á, og hafi mikinn kostnaöarauka í för meS sjer ? Ef ekki veröur nema einn „læröur skóli“ í landinu, má gera ráS fyrir, eíns og reynsla undanfarinna ára hef- ur sýnt, aö svo mikil aösó-kn veröi aS honum, þrátt fyrir allan kostnaS viS námiS og þrátt fyrir öll þau inn- tökuskilyröi, sem nefndin hugsar sjer — „forpróf“, „gáfnapróf“ og inn- tökupróf, aS húsrúmið veröi bráSlega of litiS. Og ef á aS halda áfram tví- skifting þeirra í 4., 5. og 6. bekk, sem nú er í skólanum, má gera'ráS fyrir, aS skólahúsiS springá utan af öllu saman, þegar á næsta ári eða árum. Sjálf gerir nefndin ráð fyrir því, að gagnfræðingar meS 1 árs undir- búningi muni tiltölulega hæglega geta komist inn í 4. bekk og þyrfti þá sennilega aS tvískifta hoiíum, ætla honum 2 kenslustofur. Þá gerir hún ennfremur ráS fyrir 4 kenslustofum handa 5. og 6. bekkjunum í sjergrein- um þeirra, en aö þaS eigi aS kenna þeim saman í 7 námsgreinum og þyrfti þá til þess 2 griöarstóra sali. AIls þyrftu þá kenslustofurnar handa 3 efstu bekkjunum aS vera 6, þegar verst ljeti og 2 salir aS auki. Um neöri bekkina þykist nefndin aftur á móti hafa slegiS tvöfaldri gaddavirsgiröingu meS forprófum sínum í reikningi og íslensku. En þeg- ar þaS er aögætt, aö þaS á aö sjá í gegnum fingur viS menn 3 fyrstú árin, á meðan þeir eru aS venjast þeim, gh'Sa þau sennilega ekki marga úti þau árin. Og þegar þess er gætt, aö þau eiga ekki aS vera i ööru fólgin ,tn aö ntmendur sjeu óskeikulir 1 4 höfuðgreinum reikningsins og þekki höfuSparta ræSunnar í íslensku, hygg jeg, aö meSalmenn verði ekki nema 3 ár aS venjast þessu og þaS minki því ekki tilfinnanlega aSstreymið aS skólanum. Síöastliöið ár gengu um 40 inn í skólann og þó eitthvaö dragi úr jiví, mun sennilega enn sem fyr þurfa aS tvískifta neSri bekkjunum, og þyrfti þá til þeirra 6 kenslustofur, þegar verst ljeti. Þyrfti því þessi „læröi skóli“ alls 12 kensulstofur og 2 sali. En nú eru í Mentaskólahúsinu ekki nema 10 kenslustofur og 1 salur, og þótt rektors- eöa dyravaröaríbúö- inni yrði bætt viS, yrSi naumast rúm fyrir þetta skólabákn, og — þá þyrfti að fara aS byggja. Mjer er sagt, að svo sje ástatt nú, aS þegar á næsta ári verSi ekkert rúm fyrir 6. bekk stærSfræöideildar. Þá er eitt, sem nefndinni hefur ekki hugkvæmst, líklega af því, aS nefnd- armenn hafa sjálfir ekki fengist neitt, svo teljandi sje, viS skólakenslu, og þaS er þaö, aS enginn sæmilegur kenn- ari mundi taka þaS aS sjer, — netna ef til vill í söng og leikfimi, — aS kenna 40—50 manns í sömu stofu og sömu kenslustund. En svo mundi brátt. fara meS 5. og 6. bekkina í hinum nýja skóla, aS þeir yrðu svo mann- margir. 1 4. bekk A og B í fyrra vont 24 -j- 8 = 32 nemendur. í 4. bekk A og B í ár voru upphaflega 40 manns, ‘en eru nú 35, og óhætt er aS gera ráð fyrir, ekki lægri, heldur hærri tölu t báSum 5. og 6. bekkjum til samans, el tvískiftingunni í stærSfræSi- og máladeild er haldiS áfram í skólanum. ASstreymiS aS stærSfræðideildinni vex; þeir voru 5—6 sem sóttu hana í fyrra, en 11, sem hafa bætst viS í ár, og sú tala mun fara vaxandi. Er r-ú vit í því, aö ætla aS koma svo mörgum saman í 5 námsgreinum? Ekki finst kennurunum þaS. Einn þeirra (P. Sv.þ hefur nýverið komist svo aö oröi í „Skírnisgrein" sinni: „Má þá gera ráS fyrir að minsta kosti alt aS 30 í 5. bekk næsta vetur, og skil jeg ekki í, aS nokkur kennafi vilji fara aS hrúga þeim saman í ein- stökum greinum, úr því aö skiftingin annars er komin á.“ En ef ekki veröur auðiS aö kenna stæröfræöideild og máladeild saman í námsgreinum þeim, sem til er ætlast af nefndinni, þá verSur aS gera eitt af tvennu, aS auka kennaraliðiö aö miklum mun, eða aö finna handa ann-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.