Lögrétta - 09.03.1921, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
ari hvorri deildinni annaö hæli, þar
sem einhverjir verulegir kennara-
kraftar eru fyrir, sem enn ekki hafa
vfiriS hagnýttir til fulls ; og best væri,
á® skólahúsið væri þá til líka. Því
a'ð jeg býst við því, aS bæði þing
og stjórn, eftir því, sem nú er ástatt,
kinnoki sjer vi'S að byggja nýtt skóla-
hús eða fjölga mjög kennarakröftum.
Er þá ekkert annað ráö til þess að
fullnægja „lærðu mönnunum" en þessi
6 ára samfeldi skóli og tvískifti þó,
er sýnilega sprengir bráðlega utan af
sjer skólahúsið ? Og vildu ekki menn
þessir frekar fá tvo skóla heldur en
eínn, ef unt væri, með litlum eða eng-
um tilkostnaði?
ÞaS er vitanlegt öllum skólamönn-
um, aS þaS eru rnestu vandræSi, þó
þaS sje gert, aS hafa tvær ólíkar deild-
ir, eins og stærSfræSi- og máladeild
undir sama þaki, nema skólahúsiS sje
því stærra og nægir kennarakraftar.
En nú vill svo vel til, aS viS höfum
stórt skólahús annarsstaSar á landinu,
á Akureyri. Og nú eru einmitt aS
verSa skólastjóraskifti þar. HvaS
væri nú eSlilegra, en aS skipa í þessa
stöSu mann, sem fyrir allra hluta sak-
tr væri hæfur til aS standa fyrir lærS-
utn skóla, aS gera meS öSrum orSum
stærSfræSing eSa eSlisfræöing aS
skólameistara norSur þar? Þar hefur
hvort sem er undanfariS veriS lögS
mest áhersla á stærSfræSi og náttúru-
fræSi og þar er ágætt eðlisfræöisafn
og' tilraunastofa, sem Þ. Þorkelsson
hefur gert úr garSi. Og þar vantar
ekki öllu rneira en 2 kennara í viöbót,
,sem aftur mætti spara hjer syðra. til
þess aS gera skólann aS fullkomnum
gagnfræða- og lærða skóla.*
Menn hafa borið brigSur á þetta
og haldiS, að þaS rnundi hafa geipi-
kostnaö í för meS sjer, að stofna lærS-
an skóla á Noröurlandi. Þetta kemur
af því, aS menn hafa ekki nent aö
hugsa máliS og leggja það niSur fyrir
sjer. En jeg skal sanna mönnum bæði
með fullkominni „stundatöflu" og
skiftingu kenslunnar milli kennara,
aS þetta er rnjög auSvelt og hefur lít-
inn sem engan kostnaðarauka í för meS
sjer. Jeg geng aö eins út frá því, sem
kenslumálaráSherra mun hafa sagt, er
hann lagöi frv. nefndarinnar fyrir
Nd„ aö með bættum launakjörum yrSi
aS heimta meiri vinnu af kennurum;
geri jeg þeim því 30, í staS 27 stunda,
á viku. En lítum nú fyrst á stunda-
töfluna.
Stundatafla
fyrir lærSan skóla á Akureyri.
(StærSfræSideild).
Sam-
Nátnagreinar I II III IV V IV tals
st.
■Cslenska 5 4 4 4 4 3 24
Danska 5 4 3 2 14
Enska 5 S 4 4 18
Latína •5 3 2 2 12
Þýska 4 4 4 12
Franska 4 4 8
Landafræði 3 3 6
Náttúrusaga 3 4 2 1 10
Sagnfrseði 4 4 2 2 2 2 16
Sfðfræði og fjetagsfr. 1 i 1 I I 1 6
Bókmentafræði 2 I I 4
Stærðfræði 5 S 6 6 7 7 36
Eðlisfræði, stjörnufr. 3 5 6 14
Efnafræði 3 3 6
Teiknun 2 2 2 1 7
Söngur 1 1 1 1 I 1 6
Leikfitni 2 2 2 2 2 2 12
Samtals á viku 36 35 32 36 36 36 211
* Feöur hugmyndarinnar um lærS-
an skóla á Noröúrlandi eru þeir Matt-
Skifting kenslunnar gæti, meS
kennarakröftum þeim, sem fyrir eru
(4 kennurum) og 2 nýjum kennurum
auk skólastjóra, orSið eitthvaS á þessa
leiö:
Skólameistari: stæröfr. 6
+ 6 + 7 + 7 ............ = 26 st.
r. kennari (Á. Þ.): enska
18, lat. 2 + 2, franska 8,. =30 —
2. kennari (Br. T.) : ísl. 24,
siðfr. og fjel.fr. 6.... = 30 —
3. kennari (L. B.): náttfr.
10, eölisfr. 14, efnafr. 6 = 30 —
4. kennari (L. R.): reikn.
10, teikn. 7, leikf. 12,
söngur 6................. = 35 -*
5. Nýr kennari: þýska 12,
lat. 8, danska 10 ....... = 30 —
6. Nýr kennari: danska 4,
landafr. 6, saga 16, bók-
m.s. 4 .................. = 30 —
Samtals á viku 211 st.
Þannig m æ 11 i komast af meS 2
nýja kennara, auk skólastjóra. En jeg
skal fúslega játa, aS þeirn meS þessu
móti yrSi ætlaö helst til mikið, og
vildi löggjafarvaldiS vera jafn-mann-
úðlegt viS þá og kennarana hjer syðra,
yrSu nýju kennararnir að vera 3, en
þaS væri líka yfrið nóg. Og þessir
3 kennarar spöruSust hjer sySra, ef
hjer væri að eins máladeild. Þá spör-
uSust hjer bæði stærðfræSis og eSlis-
íræðikennarinn. Og auk þess mætti.
með því að gefa þeim nemendum hjer
syðra, er ætluSu að nema guSfræði
eða leggja stund á klassisk fræði, kost
á aS nema grísku í 5. og 6. bekk
Eeykjavíkurskólans, og þá mætti al-
veg spara grískudócentinn viS háskól-
ann. En svo að menn geti einnig sann-
fært sig um þetta með því aS sjá þaö
svart á hvítu, set jeg hjer sýnishorn
af stundatöflu fyrir lærðan skóla hjer
i Rvík.
Stundatafla
fyrir lærðan skóla í Reykjavík.
(Máladeild).
Sam-
Námsgreinar I II III IV V VI tals
íslenska 5 4 4 4 4 4 25
Danska 5 4 3 2 14
Enska 5 5 4 4 18
Latína S 5 S s 20
Þýska 5 4 4 13
Franska 6 6 12
Gríska [4 4] 8
Landafræði 3 3 6
Náttúrusaga 3 4 O 1 10
Sagnfræði 4 4 2 3 3 3 19
Siðfræði og fjelagsfr. 1 1 I 1 1 1 6
Bókmentafræði 2 2 2 6
Stærðfræði 5 5 6 2 2 2 22
Eðlisfræði, stjörnufr. 3 2 2 7
Teiknun 2 2 2 1 3
Söngur 1 1 1 1 I I 6
Leikfimi 2 2 2 2 2 2 12
Samtals á viku 36 35 32 36 36 36 211
Skólamönnum ætla jeg aö geta les-
ið, það sem þeim nægir, út úr þess-
um stundatöflum. En öSrum til hægS-
arauka hef jeg skipaS helstu náms-
hías sál. Jochumsson og Stefán sál.
skólameistari. Síðan hefur Brynleifur
kennari Tobíasson o. fl. ritað mikiö
um málið.
* Jeg þekki ekki kennara þenna
svo, aS jeg viti, hvaö megi ætla hon-
um a'ð kenna, en kenni hann t. d. leik-
fimi og söng, má kepna 2 bekkjum
saman, svo aö stundafjöldi hans verö-
ur í raun rjettri ekki nema 26 stundir.
greinum niður í 3 aðalflokka: I.
tungumál, II. náttúrufræði og sagn-
fræði, og III. stærðfræðileg vísindi.
Um I. flokkinn er það aS segja, aS
viS, eins og aðrar smáþjóðir, veröum
að nema mörg tungumál og þar á
meðal þrjár höfuðtungur nútímans, til
þess aS geta staSiö öðrum þjóðum
fylliega á sporði, aS því er snertir
lyklana bæSi aS bókmentafjársjóSum
nútimans og verklegum greinum, en
latínu í stæröfræöideild hef jeg ætlað
sama tímafjölda eins og stærSfræS-
inni í máladeildinni (12 st.).
Um II. flokkinn, náttúrufræði og
sagnfræSi, er þaS að segja, aö jeg
ætlast til, að þar sje kent fyrst og
fremst ágrip af almennri landafræði,
þá ofurlítiS ágrip af jarðfræöi, steina-
iræöi (og efnafræöi) og loks jurta-
fræöi og dýrafræöi, alt út frá sjón-
arrniði þróunarkenningarinnar. Þá
kemur mannkynssagan sem eSlilegt á-
framhald af þessu, og í sambandi við
hana ætla jeg, aö best sje aS kenna
ágrip af fjelagsfræöi og siöfræSi í
staS trúbragðafræðinnar, sem aö
rjettu lagi heyrir undir hina alm.
sögu (sbr. Wells: The Outline of
History).
Þá koma loks í þriöja flokki hin
stæröfræðilegu vísindi: stæröfræSi,
eðlisfræSi, efnafræði og stjörnufræði,
sem eiga aS gefa mönnum lyklana að
náttúruvísindum og verklegum vís-
indum nútímans, og kenna mönnum
ekki einungis rökrjetta hugsun, held-
ur og nákvæmni í öllum athugunum
og tilraunum. Hygg j.eg, að þessar
stundatöflur sjeu ekki síöri en sú, sem
nefndin stingur upp á, og aS þær
standí ekki mikið að baki stundatöfl-
um hinna bestu erlendu skóla.
En þá mun einhver spyrja, hvers
vegna jeg vilji halda gagnfræSa-
bekkjunum tveimur og hafa þá eins í
báöum skólum. Fyrst og fremst af
því, að þeir eiga að veita mönnum þá
almennu mentun, sem er undirstaða
hinnar æöri mentunar. En þó ekki
síSur af því, aS jeg ætla, aö meö
þessu lagi megi spara mikið af kensl-
unni í öðrum skólum, og þess vegna
hafa þá styttri. Jeg ætlast til aS gagn-
fræöaprófið frá þessum tveim læröu
skólum veiti mönnum próflaust aö-
gang bæði að Kennaraskóla, Stýri-
mannaskóla, verslunarskólum, tekn-
iskum skólum og öðrum sjerskólum,
sem upp kunna aö rísa í landinu, svo
aö þeir þurfi ekki að kenna annaS en
sjergreinar sínar í 1—2 ár, en viö
þetta sparast mikiS skólahald. Próf
þetta, sem jég vil kalla gagnfræöa-
próf hiS minna, veitir líka aögang aS
1. bekk lærdómsdeildarinnar í báðum
læröu skólunum (III. bekk). Þar (í
III. b.) er gagnfræSanáminu haldið
áfram í flestum greinum, en latínu
bætt viö og stæröfræðin aukin. Þeir
sem fá ákveðinn stigafjölda upp úr
þessum bekk í gagnfræðagreinum,
hafa öölast gagnfræðapróf hiS meira,
en þeir geta þó ekki haldiS áfram í
stæröfræöi- eöa máladeildinni nema
þeir hafi fengiö ákveöið, nokkuð hátt
lágmark (segjum 4JÚ) i annari hvorri
höfuögreininni, stærðfræöi eða la-
tínu; nema þá stæröfræðingar til stú-
dentsprófs fyrir norðan, en málfræö-
ingar hjer fyrir sunnan.
Á þessu mun mörgum finnast mik-
ill hængur, en hann er þó miklu minni
en mönnum kann aö virðast í fyrstu.
Segjum aö Reykvíkingur þurfi að
senda son sinn norður, en Akureyr-
ingur son sinn suður. Þeir hafa þá
barnaskifti. Skólastjórnir beggja
skóla geta búið í haginn fyrir þessi
barnaskifti milli Reykjavíkur og Ak-
ureyrar, en menn annarstaðar af
landinu ættu að sitja fyrir heimavist-
um, ef nokkrar veröa, á báðum stöð-
um. Aöstreymið að skólum þessum
yrði tæpast meira en nú, og stúdentar
tæpast fleiri, ef sæmilega mikið væri
heimtaS af þeim og ríkt gen’gið eftir
þvi, aS prófin yröu ekki neitt „hum-
bug“.
Varatillaga mín í þessu máli
verður því sú:
1. a S tveir verði lærðir skólar í
landinu, annar í Reykjavík fyrir
þá, sem aðallega vilja nema gömlu
og nýju málin, en hinn á Akur-
eyri fyrir þá, sem aðallega vilja
leggja stund á stærðfræöi og eðlis-
fræöi.
2. a ð gagnfræðapróf hið minna frá
báðum þessum skólum veiti próf-
laust aðgang að sem flestum sjer-
skólum í landinu, svo sem Kenn-
araskóla, Stýrimannaskóla, versl-
unarskólunum báðum, tekniskum
skólum o. s. frv.; sje kenslan í
öllum gagnfræðagreinum minkuð
aS sama skapi í skólum þessum.
Þetta er þá það, sem jeg að svo
stöddu hygg vera best og ráðlegast í
skólamálum vorum, og frekar til aö
samræma en að sundra skólalöggjöf-
inni. Ef til vill sjá aörir eitthvað
betra og heillavænlegra, og er þaS þá
þeirra aö koma fram með það. Því að
svo verSur best lausn á hverju máli,
að rnenn geri sjer grein fyrir sem
flestum möguleikum.
Og svo að eins þetta að síðustu:
Ekki virðist rjett aö gera neitt í
skólalöggjöf vorri, fyrri en nefndin
er búin meö alt nefndarálit sitt og þaö
hefur verið athugað í heild sinni bæði
af þjóð og þingi. Því að aldrei verður
of vel vandað til þessa mikla máls,
sem öll menning og framtíöarheill
þjóðarinnar virðist vera undir komin.
Og ekki ættu nefndarmenn aö firtast
við, þótt einhverjir legðu eitthvað
annaS til málanna en sjálfir þeir.
(Leiðrjettingar viS fyrri greinina:
1. bls., 4. d., 5. m.gr. „á NorSurlönd-
um“, les: „í Skandínavíu" (þ. e. Sví-
þjóð og Noregi). — 2. bls., I. d„ 4.
rn.gr. „gegnum sjáfan“-les: „gegnum
sjálfan“).
Alþingi.
Yfirlit
ÁSur hefur verið sagt frá setningu
Alþingis, og eru störf þess enn þá
ekki kornin svo fram, á opinberum
þingfundum, aÖ hægt sje aö skýra
greinilega frá málunum. Alls eru þó
komin fram undir 120 þingskjöl, þar
af hafa verið lögö fram í ed. 18 stjórn-
arfrumvörp, en 31 í nd„ en þing-
mannafrv. hafa kornið fram yfir 20.
Af helstu málunum má nefna einka-
sölufrumvörp stjórnarinnar, um korn-
vörur, lyf, tóbak ogáfengi.sömuleiðis
berklaveikismálið, skólamálið, vatna-
lög, lögum sendiherra í Khöfn, hjóna-
bandslögin, sem áður hefur veriö rit-
að um hjér í Lögr. o. fl. Flest þessi
mál eru enn þá í nefndum, og verSur
sagt frá þeirn nákvæmlega smásam-
an, eftir því sem þau koma fram.
í fastanefndir þingsins hafa verið
kosnir: fjárhagsn. ed. Björn Krist-