Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 07.12.1922, Síða 4

Lögrétta - 07.12.1922, Síða 4
4 LÖGRJETTA kvæði. Yora það þeir Gretar Ó. Fells, Sveinbjöm Sigurjónsson, Sigurður Einarsson og Magnus Asgeirsson. Var þá skemtuninni lckið. En eftir var síðasti þáttur- inn: dansléikurinn í Iðnó. Kunn- um vjer ekki frá honum að greina — en meðan þetta er skrifað „dun- ar fjalagólf“ í Iðnó, og stúdentar ungir og gamlir, „gleyma heimi og gleyma sjer“ eitthvað fram eftir nóttunni. -----o----- Erl. símfregnir Khöfn 2. des. Grikkj akonungur fyrir herrjetti. London: Búist er við, að Grikkjá konungur og bróðir hans verði kallaðir fyrir herrjettinn. Páfinn hefir blandað sjer í málið, og bið- ur Grikki að forðast fleiri líflát. Árás á Lloyd George. París: Blaðið „Matin“ hefir bi'rt mörg leynileg skeyti frá ár- imx 1920 til Vénizelosar frá Lloyd George, þar sem hann hvetur Grikki til hernaðarins. „Matin“ fnllyrðir, að þeir sem §ekir sjeu í raun og vera sjeu þeir Lloyd George og Venizelos. Frá pýskalandi. Berlín: Foringi íhaldsmanna, Ehrhard kapteinn, hefir verið tek- inn fastur og fluttur til Leipzig og stefnt þar fyrir ríkisrjettinn. Khöfn. 4. des. þýsku fjármálin. til fundið og sjálfsagt, að alment frí jrrði í bænum þennan dag, nú og framvegis? Þó ekkert annað bæri til en það, að þetta er fullveldisdagur þjóðarinnar, þá er það nægilegt. En n:. hefir það enn bæst við, að æðsta mnetastofnun þjóðarinnar hefir gert daginn að sínum degi. Minna má á það líka, að um sumartímann eru gefnir 3 frídagar, sumir allir og sum- ir að nokkru leyti. Alt virðist mæla með því, að 1 dagur yrði gefinn frí að vetrinum, minsta kosti eitthvað af honum, og þá er enginn dagur sjálf- sagðari en 1. desember. Mundi það hvervetna mælast vel fyrir, að full- veldisdeginum og háskólanum væri sýndur sá sómi. Nýtt tímarit. Á morgun mun verða borið hjer um bæinn nýtt tímarit, er „17. júní“ heitir. Er það prentað í Kaupmannahöfn og er ritstjórinn Þorfinnur Kristjánsson prentari. í ritinu eru ýmsar greinar um íslensk þjóðmál, myndir, smáfrjettir o. fl. Er það í svipuðu formi og „Þróttur“ og kostar 35 aura heftið. Óákveðið mun vera hvað oft ritið kemur út, en næsta hefti er ætlað að koma út í janúar. Frá Ameríku kom með Síríus síð- ast hingað til bæjarins ungfrú Þór- urn Stefánsdóttir fyrrum prests á Desjarmýri, systir Björns alþm. fyrv. og Medúsalems ráðunauts. Var hún áður en hún fór vestur kennari við Kvennaskólann og ráðskona við Eiða- skólann. Átta ár hefir hún l dvalið vestra, og mun hyggja á vesturför aftur bráðlega. Staka þessi barst Morgunblaðinu í gær: Fyrir sóða saurug ljóð seint fær hróður dóninn. Málaskrjóðinn æsa óð illgjörn þjóðarflónin. Berlín: Bandamenn gera nú víð- tækar kröfur til Þýskalands vegna lítilsvirðingar, sem gætslunefnd þeirra hafi orðið fyrir, og vekur þetta mikla óró; menn eru hræddir um að með því hefjist strangara að hald frá háifu bandamanna. Gríkkir og Bretar. London: Stjórnin hefir nú alveg breytt stefnu gagnvart Grikklandi, segir að ekki komi til mála, aö slíta sfcjórnmálasambandi milli landanna, en aðeins sje um sendiherraskifti að ræða. Sökin er auðsjáanlega sú, að Englendingar hafa orðið þess var- ir,að Frakkar noti fjarveru þeirra til þess að koma fram brögðum gegn 'E'nglandi. Aþenu: Byltingarmannadómur- inn hefir dæmt Andreas prins til jpfilangrar útlegðar. Dagbók. 30. nóv. Rannsókn er nú lokið fyrir nokkru í því, hvort nokkru hefir verið stolið úr vörugeymsluhúsi Vaðnesverslunar, sem brann um daginn. Er það full- víst, að því er lögreglan segir, að er.gu muni hafa verið stolið. Lög- reglan heldur að sjálfsögðu áfram leit að þeim, sem valdir eru að brun- anum, en er enn svo skamt á veg komin, að ekkert verður um þá rann- sókn málsins sagt í bráð. Fullveldisdagurinn, 1. desember er á morgun. Eins og getið hef'ir verið um í blöðunum og sjá má á auglýs- ingu hjer í blaðinu í dag, hefir há- skólinn og sfcúdentaráðið gengist fyrir ýmiskonar hátíðahaldi og skemtunum á morgun, og er með þeim skemtunum hafin sókn frá stúdenta hálfu til þess að koma upp stúdentabústað, sem hjer er afarmikil þörf fyrir. Áður hafa. flestir skólar gefið frí þennan dag, og fullyrt er það, að nú muni þeir gera það allir. En væri ekki vel, 1. des. Stórþjófnaður á Húsavík. Aðfara- nótt síðastl. mánudags var peninga- kassa stolið úr verslun A. og P. Kristjánssona. í kassanum voru ýms verðmæt skjöl, sparisjóðsbækur og 2800 krónur í peningum. Morguninn eftir fanst kassinn frammi við sjó og var alt með kyrrum kjörum í hon- uk að undanteknum peningunum. Þeir voru horfnir. Engan grun hafa menn um það á Húsavík hver muni vera valdur að þjófnaðinum, en leit hefir verið gerö og verður henni sjálfsagt haldið áfram. Ofan úr sveitum hafa Lögr. nú að i,- danfömu borist ýmsar greinar, sem gera að umræðuefni deilumál Björns aiþm. Kristjánssonar og Sambands- mannanna. Hafa þær einnig verið birtar í Mrg.bl., svo sem grein Ingi- inundar gamla, grein skagfirska kaup- fjelagsmannsins, greinar Arnórs Árna sonar o. fl. Er það sýnilegt, að deilu- niál þessi vekja mikla athygli í sveit- u'ium, eins og eðlilegt er. Engu get- ur Tíminn mótmælt í þessum grein- um, en svarar aðeins út í hött. T. d. segir hann seinast, að flestar eða aliar þessar greinar sjeu eftir hr. B. Kr. — En þær eru eftir gamla og góða sveitamenn, og getur varla hjá því farið, að Tíminn sje farinn að verða þess var, að gengi hans fer mjög lækkandi meðal sveitafólksins. 3 des. Ný ljóðabók, er „Rökkursöngvar' * heitir, eftir Kristmann Guðmunds- son, mun koma mjög bráðlega á bóka- markaðinn. Er hún 9 arkir að stærð. Á þessa bók verður nánar minst síðar. Hjónaband. Gefin hafa verið í hjónaband nýlega ungfrú Guðný Helga ílóttir (Sveinssonar) og Brynjólfur Jóhannesson verslunarstjóri á fsa- firði. Frk. Anna - Bjarnadóttir Sæmunds- sonar Mentaskólakennara hefir ný- lokið prófi í ensku við háskóla í Lundúnum með góðum vitnisburði. Hún hefir lesið í Englandi í 3 ár. Nú, að prófinu loknu, fer hún fyrst til Jótlands, verður þar um tíma hjá kunningjafólki, en síðan í Khöfn til vors, en þá kemur hún heim hingað. Hermann Jónasson rithöfundur, sem nýkominn er heim eftir 5 ára dvöl í Ameríku, verður hjer í bænum fram yfir hátíðar, en ráðgerir þá að fara hjeðan. Hann segir að sjer hafi liðið vel vestra að öðru en því, að hann varð fyrir þeirri sorg í fyrra sumar, að missa Sigríði dóttur sína, en til hennar fór hann, er hann kom vest- ur. Sonur hans er nú kvæntur vestra, og kona hans er þar einnig, og líður þeim báðum vel. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld er alfluttur hingað vestan um haf og setst að hjer í bænum ásamt frú sinni, sem með honum kom að vest- ali. Búa þau nú á Hótel ísland. 5 des. ísfiskssala. Ethel hefir nýlega selt afla sinn fyrir 900 sterlingspund. Síldarsalan. Yerð hefir hækkað á síld nú upp á síðkastið erlendis, kvað vera komið upp í 31 au. kg. Sú síld, er veiddist hjer í sumar, jkvað vera seld, eða mest af henni, tn fjmir nokkuð lægra verð en þetta. Leiðrjettingan. í svar mitt til Tímarits íslenskra samvinnnfjelaga, 3. hefti 1922 hafa slæðst nokkrar prentvillur og geta þrjár þeirra dálítið raskað meiningu. Á bls. 16 í 4. línu að neðan stendur „er mjer þannig samdóma“, en á að vera: er mjer einnig samdóma. Á bls. 41 í upphafi 2. málsgreinar stendur: „Flestir nemendur“, en á að vera „Fastir nemendur“. Á bls. 55, í 3. línu að neðan á eftir orðun- um: „í riti mínu‘ ‘, haf'a fallið úr þessi orð: hafa andstæðingar mínir ekki getað haggað við. Ritgjörðum þeiiTa petta bið jeg háttvirta lesendur svars míns að leiðrjetta. Björn Kristjánsson. -------o------— Dúmsmálafrjettir Útaf misklíð milli Snæbjarnar í Hergilsey og landseta hans, Jóns L. Hanssonar bónda í Hlíð í Þorskafirði, hóf Jón málsókn gegn Snæbimi fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu og krafðist aðallega, að fá afsal fyrir jörðinni, vegna undangenginn samn’ngat þar um, fyrir 2.600 kr., en til vara krafð- ist hann að f’á viðurkendan lífs- tíðarábúðarrjett á jörðinni gegn 130 kr. árlegu eftirgjaldi og að honum við burtför sína frá jörð- irmi yrði greiddur mismunur á virðingu jarðarinnar eins og hún þá verður og umgetinna 2,600 kr. Eftir að málið var höfðaðj hafði crðið sætt milli málsaðila fyrir gestarjetti, snertandi mál þetta, sem þó átti að halda áfram. Jafn- fiamt og Snæbjörn krafðist sýkn- unar af nefndum kröfum Jóns, gerði hann kröfur á hendur Jóni, bygðar á sættinni og krafðist, án gagnstefnu eða sáttaumleitana um kröfur þessar, dóms fyrir þeim. Báðir aðilar kröfðust auð- vitað málskostnaðar. Hjeraðsdóm- urinn kvað síðan upp dóm í mál- inu á þá leið, að í forsendum dómsins er það tekið fram, að Snæbjörn sje sýkn af kröfum Jóns en í dómsorðinu ér Jón dæmdur samkvæmt kröfum Snæbjamar. — Þessum dómi skaut Jón til hæsta- rjettar og krafðist aðallega að dómurinn yrði ómerktur, en til vara að kröfur hans fyrir undir-' DuaQa sápu á jeg að nuta? Fedora-sápan hefir til að bera alla þfe eiginleika, sem eiga að einkenna fyllilega milda og góða handsápu, og hin mýkjandi og sótthreineandi áhrif hennar hafa sann- ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðiha, og vamar lýtum, eins og blettum, hrukkum og roða í húðinni. í stað þessa verður húðin við notkun Fedora-sápunnar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þess, að húðin skrælni, sem stundum kemur við. notkun annara sáputegunda, kemur alls ekki fram við notkun þessarar sápu. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & C o. Reykjavík Sími 1004. Framkvæmðarstjóri. Framkvæmdarstjórastarflð við Kaupfjelag Reykvíkinga 'er laust frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur til 20. þ. m. Reykjavík£4. desember 1922. Stjórnin. rjetti væru teknar til greina, að- al- eða varakrafa hans þar. Þá stefndi hann og hjeraðsdómaran- um til ábyrgðar fyrir dóm hans o6 greiðslu málskostnaðar að skað- lausu og til sekta' eða til vara aðfinslu fyrir ólöglega málsmeð- ferð. Fyrir áfrýjanda flutti málið hrm. Pjetur Magnússon; fyrir sýslum. mætti enginn, en af hálfu Snæbjaraar mætti hrm. L. Fjeld- sted og krafðist sýknunar og stað- festingar hins áfrýjaða dóms. — ; Hæstirjettur kvað upp dóm í mál- inu 4. f. m. og í forsendum dóms- ins segir svo: Með því, að ekki var leitað sátta um gagnkröfur þær, er ! stefndi sett: fram í varnarskjali ! sínu fyrir undirrjettinum og ekki I var stefnt til að fá dóm fyrir j þeim, brast hjeraðsdómarann alla lagaheimild til að dæma um kröf- ur þessar að efni til og verður þrí að ómerkja hinn áfrýjaða dóm | að þessu leyti. ! Hinsvegar er það tekið fram í ! forsendum aukarjettardómsins að kröfur áfrýjanda á hendur stefnda verði ekki teknar til greina og verður því að líta svo á, að dæmt hafi verið um kröfur þessar í hjeraði þótt þess sje ekki getið í dómsorðinu og er því heimild til að leggja dóm á þessi atriði hjer fyrir rjettinum. Áfrýjandi hefir leitt vitni í mál- ’nu eftir að dómur var kveðinn ripp í hjeraði. En sönnun er enn ekki fengin fyrir því, að stefndi hafi bundið það fastmælum við áfrýjanda að selja honum jörð- ina Hlíð í Þorskafirði nje lofað bonum lífstíðarábúð á jörðinni gegn 130 króna eftirgjaldi. Ber því að sýkna stefnda bæði fyrir varakröfu og þrautavarakröfu afrýjanda. Ákvæði undirrjettardómsins um málskostnað í hjeraði standi cbreytt. Það er ekki næg ástæða til að sekta undirdómarann fyrir ólög- lega meðferð málsins. En með þVí að hann án allrar lagaheimildar kvað upp efnisdóm um gagnkröfu stefnda og áfrýjandi gat ekki fengið dóminn feldan úr gildi að þessu leyti nema með því að áfrýja honum, þá þykir rjett að skylda hjeraðsdómarann til áð greiða áfrýjanda málskostnað fyr- Dampkjeler nye, og brukte repar- erte med certifikat av alle konstruk- tioner, indhent tilbud. Laurviks Mask- inverksted Joh. Corneliussen, Larvik,. Norge. Fypipliggjandi s Hveiti (4 tegundir). Hálfsigtimjöl. Rúgmjöl Rúgur (hreinsaður). Bankabygg. Baunir. Völsuð hafragrjón, (sjerstaklega góð tegund í ljereftspokum og, pökkum). Jarðepli, dönsk. Súkkulaði Sveskjur. Rúsínur. Kandís (rauður). Þvottasápur. Soda. Plandsápur. Gólfdúkaáburður. Yrnsar járnvörur. Þvottabalar, galv. Smellur, svartar og hvítar. Burstar, ýmiskonar. Postulínsbollapör. Stúfasirz, sjerlega gott. Bómullardúkar. Lmbúðastrigi. Póstpappír, umslög og blek. STROKKAR. — SKILVINDUR. ANELINLITIR egta (í deildum), 0. FriaiíirssöP 8 Siason. Hafnarstræti 15. Sími 465. ir hæstarjetti, er ákveðst 400 kr. Að öðru leyti falli málskostnaður niður. Skaðabætur Þjóðverja. Þýska stjórnin afhenti skaða- bótanefndinni álitsskjal. — Er þar farið fram á, að nefndin útvegi. Þjóðverjum 500,000,000 gullmai’ka lán til þess að koma festu á marksgengið, og þess enn fremur getið, að gengisfesta marksins sje algerlega undir því komin, hvort Þjóðverjum verði veitt svo mikil eftirgjöf á skaða- bótunum, að þeir verði færir um að borga það, sem krafist verður. Ekkert er minst á gjaldfrest. Það þykir víst, að ósamlyndi sje milli Wirth kanslara og Her- mes fjármálaráðherra útaf skaða- bótamálinu.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.