Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.04.1923, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.04.1923, Blaðsíða 1
Stærsta íslenska lands- blaðið. Árg. kostai 10 kr. innanlands erl. kr. 12,50. Skrifst.ogafgr.Austurstr.5. Bæjarblað Morgunblaðið. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. XVIII. árg. 14. tbl. Reykjavik, mAnudaginn 9. april 1923. ísafoldarprentsxniðja h.f. undir stjórn Bolsjevíka. Um Rússland og stjórn Bolsje- vlka ganga margar sögur og sund- urleitar og eríitt að greina sattfrá lognu í öllum þeim fjölda rit- gerða, sem hafa verið skrifaðar um þetta efni. Ein af hinum veiga- nestu, sem nýlega hafa komið fram, er í frakkneska timaritinu Revue des deux mondes 1. marts. Tímarit þetta er eitt af merkustu tímaritum Frakka og er álíka gamalt og Skírnir. Ritstjórinn kafði beðið Kokovtsoff greifa, sem varð fjármálaráðherra í Rússlandi eftir Witte (1894) og síðar for- maður ráðherrasamkundunnar, að skrifa uin ástand Rússlands og fjárhag þess. Segir ritstjórinn, að enginn geti efast um þekkingu hans eða sannsögli. Kokovtsoff dregur eliga dul á það, að hann sje andstæðingur Bolsjevíka, en segir, að það eitt vaki þó fyrir s;er, að segja satt og hlutdrægn- islaust frá öllu og ekki öðru en því, sem sanna megi með gildum töl- um. Fer hjer á eftir lítill útdrátt- ur úr grein hans. Til þess að geta dæm! im fjár hag Rússlands nú er nauðsynlegt að vita hversu hagur þess stóð á undan stjórnarhyltingunni 1917, og hversu hann hafði vaxið og hlómgast á undanförnum áratug. Þafi verður að bera saman ástandiS þá og nú. Á undan ófriðnum mikla voru uppgangsár í Rússlandi. Landið náði sjer fljótt eftir ófriðinn við dapan, jarðrækt, iðnaður og vers'.- un tóku hröðum framförum (Tpp- skeran var mikil þessi ár og efna- hagur bænda fór batnandi, kaup- fjelögin efldust, jarðræktarvjcium fjöigaði og samhlíða framfórum sveitanna efldist iðnaður og verslun og hagur bankanna stóð í blóma. Noltkrar tölur sýna þetta best: Járnframleiðsla: 1892, 64 milj. poud, 1900 177 mill. poud, 1912 256 mill. poud, 1913 282 mill. poud. Kolaframleiösla 1894 534900 p., 1904 1190700 p., 1910 1521984 p., 1912 1903584 p., 1913 2196910 poud. Afsteinolíu var framleitt 1991, 274 mill. pd., 1913, 56] mill. Koparframleiðsla var iyo6, 630,- 000 p., 1913, 2048.000 p. 1 bómullariðnaó'i má sjá fram- förina á spóluf jöldanum. 18<jo var liann 3457116, 1900, 6090869, 1913 9112000. Jarðrækt má marka af meðal uppskeru af hektar. 1869—70 var hún 29 poud, 1899—1900, 39 p. og um 40 p. fyrir stríðið. Kaupfjelög bænda voru um 2000 1905. Rjett fyrir ófriðinn var tala þeirra um 20.000 og stóð hagur flestra með miklum blóma. Járnbrautir voru á lengd 1895 34980 „verst“, 1913, 63153 verst. og báru sig ágætlega. Hversu landsbúskapurinn, eða fjárhagur rikisins bar sig sjest á eítirfarandi yfirliti yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs (í miljónum rúbla) : Tekjur (hreinar) 1908, 2418. 1909 2526. 1910 2787. 1911 2952 3912 3104. Gjöld 1908 2388. 1909 2451. 1910 2473. 1911 2536. 1912 2669. — í árslok 1913 átti ríkið 500 miljónir rúbla í handbæru fje. Þegar stríðið skall á, trufluð- ust atvinnuvegir að sjálfsögðu margvíslega, en yfirleitt hjeldust þeir þó í sama horfi og verið hafði cg sumir efldust til mikilla muna alt til þess er stjórnarbyltingin varð 1917. í stjórn Bolsjevíka verður að greina sundur tvö tímabil: 1. límabilið 1917 til miðs ársins 1921. Þá íylgdi stjórnin fullkom- inni sameignarstefnu. 2. Tímann eftir 1921, er stjórnin neyddist til þess að hverfa að nokkur ieyti frá sinni fyrri stefnu. Eftir kenningum sameignar- mamna átti ríkið að reka allan iðnað og landbúnaðarafurðir bænda einnig aö mestu leyti að renna í ríkissjóð en öllum vörum og nauðsynjum átti stjórnin síð- an að dreifa út með ríkisjárn- brautum til allra, sem á þurftu að halda. Þær afurðir, sem yrðu afgangs, skyldi ríkið síðan selja tif útlanda með ríkisverslun. Á fyrra tímabilinu reyndi stjórnin að íTamkvæma þetta bókstaflega með oddi og egg, og sló meðal annars eign sinni á eigur efna- manna og banka, iðnaðarfyrir- tækja og ýmsra stofnana, sam- göngutæki öll o. fl. Þegar þannig er komið, að öll framieiðsla gengur til ríkisins, nema sú sem bændur þurfa sjálfir til viðurværis og ríkið á jafn- lramt að sjá mönnum fyrir þörf- ”un sínum, hverfur þörfin fyrir banka og jafnvel smám saman fyrir peniuga. Jafnframt hljóta allir skattar og venjulegar álög- u að hverfa, þegar ríkið tekur j.It af öllum að heita má. Bankar voru því lagðir niður, og allir skattar afnumdir, nema ef það er talinn skattur, að krafist var þeirra afurða af bændum, sem þeir höfðu afgangs lífsnauðsynjum sínum. — Sem einskonar skatt má og telja skylduvinnu, sem krafist var af fólki. Tekjur af allskonaf iðnaði, ilutningum o. þvíl. áttu að verða helstu tekjustofnar ríkisins. Þessar grunnhygnu hugmyndir barði stjórnin fram með járnvilja '9 ruddi öllum hindrunum úr v;'S'i. Öiiu fyrra skipulagi á at- vinnu- oo' l'jármálum landsins var velt um koll til þess að reisa loft.kastala sameignarmanna á rústunuin, þó síðar hafi það verið látið í veðri vaka, a« það hafi aidrei verið tilætlunin að halda þessu ástandi til framhúðar. Árangurinn af þessari tilraun, s ni varaði 3% ár, varð í fám orðum óreiða og eyðilegging (dés organisation et destruction), Hrunið og eyðileggingin varð 'uvað mest í ýmsum iðnaðargrein- um, eigi aðeins efnalega heldur fcngu síður á lífi manna. Menn voru drepnir, hraktir og hrjáðir til þess að bæla allan mótþróa. Skýrslurnar um tölu þeirra manna, sem Bolsjevíkar drápu á þrem árum telja þannig (sbr. grein Van der Sinde í Times 1922): 28. biskupar. 1215 prestar. 6775 prófessorar og skólastjórar, 88500 læknar. 54650 fyrirliðar í hern- nm. 260.000 herinenn. 10,500 lög- reglumenn. 48.500 lögregluþjónar. 12.950 jarðeignamenn. 355.250 mentamenn. 193.350 verkamenn. Við þetta bætist síðan, að á- liti K., mestur hluti þess mann- ijölda, sem dó í hallærinu mikla 1921—22, því hann telur stjórnar íarið hafa miklu valdið um það, hve háskalegt hallærið varð. Sje nú manndrápunum slept og litið á fjárhag og atvinnumál, þá var gangurinn sá í iðnaðar- greinunum, að stjórnendur þeirra vorn reknir burtu eða drepnir, en í stað þeirra komu ferlegar ríkis- skrifstofur, sem alt varð að ganga gegnum. Þyrfti t. d. að halda á einhverjum hráefnum til þess að vinna úr, varð að snúa sjer til „Glavki og Gentri“ skrifstofunn- ar, sem ákvað hve mikið skyldi láta úti og hvenær. Á sama hátt varð að snúa sjer til annarar skrif stofu til þess að fá kol. Ráðningu ailra verkamanna sáu enn aðrar skrifstofur um, og kaup þeirra ákvað ríkið, án þess að fara eftir 'hversu vinnan var af hendi leyst. Til þess að fá nauðsynlegt rekst- ursfje varð að lokum að snúa sjer til fjármáladeildarinnar. — Þannig kom hvarvetna í stað eins Horstjóra fjöldi manna á fjölda iskrifstofa, ógurlegt skrifstofa- bákn og endalausar skriftir, sem gleyptu stórfje. Afleiðingin ai c llu þessu varð sú, að iðnaðurinn fjell að mestu í kalda kol. Þetta sjest best á yfiriiti „Fjármála- l.'laðþins11, sem gefið er út í Moskva (nr. 2 1922): Kolaframleiðslan í sjálfu Rúss- lancli var fyrir ófriðinn 1800 milj. poud á ári. 1920 var hún aðeins 450 mill. og litlu meiri 1921. Af þessum kolum var 48% eytt í þarfir kolanámanna sjálfra, en 7 íi! 8% fyrir ófriðinn. Af því litla sem eftir varð, var 60—100% stolið úr járnbrautarlestunum, eft ir því sem skýrslur stjórnarinnar telja, því allir voru að déyja úr kulda og kolaleysi. Steinolíuframleiðslan var 1917 525 mill. poud, en 1921 einar 240 mill. Járnframleiðslan var 1921 tæp 3% af því, sem verið hafði fyrir stríðið. Þessi mikli atvinnuvegur var því nálega að engu orðinn. í spunaverksmiðjunum var spólu- eða þráðafjöldinn 1921 12% af því seiu hann var fyrir striðið, en jafnframt var framleiðsla af vefnaðarvörum aðeins 6% af því, sem fyr var. Árið 1921 var að meðaltali að- eins framleitt 6% af iðnaðarvör- um við það sem gerðist fyrir ó- íriðinn. Járnbrautir og flutningatæki hrörnuðn að sama skapi. 1915 voru 15% eimreiða ekki brúkunar færar, 1921 57%. Af þeim voru 1916 smíðaðar 916, en 1921 einar 73. Af járnbrautarvögnum vorn 4% óbrúkunarfærir árið 1916, en 21% 1921. Árið 1913 fóru að með- í'ltali 33643 vagnhleðslur á dag eftir járnbrautum, en 1921 9780. Eftir nýustu skýrslum er ástand- ið sem stendur enn aumlegra. Sveitabúskap og jarðrækt hnign aði líkt og öðrum atvinnuvegum. Eftir kenningum bolsjevika átti öll framleiðsla bænda að ganga til ríkisins, þegar lífsnauðsynjar hóndans voru dregnar frá, og her menn stjórnarinnar tóku með valdi það, sem þeir náðu í hjá bændum. En það kom óðara í ijós, aS bændurnir höfðu voða- vopn í höndum gegn stjórninni, og það var, að rækta ekki meira en þeir þurftu nauðsynlega fyrir sjálfa sig. Leiddi þetta til þess að minna og minna var ræktað. Á árunum 1909—13 var korni sáð í 87 mill. hektara, 1920 í 57 mill. og 1921 45 mill., eða hjer um bil helming þess, sem áður var. Stór- gripum hafði fækkað (1921) um 50%, svínum um 60%, kindum um 70%. Hrossatalan var komin úr 36 mill. niður í 6 mill. Það var þessi stórkostlega aft- urför í sveitabúskapnum, sem var ein af aðalorsökunum til hallæris- ins mikla 1921—22, og hvin staf- aði aftur beinlínis af stjórnar- stefnu Bolchevika. Að sjálfsögðu kom þetta mikla hrun í öllum atvinnuvegum óðar fram í fjárhag ríkisins. Tekjur af sköttum voru horfnar, iðnaöurinn varð þungur ómagi, í stað þess að hann átti að verða ein helsta tekjugreinin, og þá var lítið eftir annað en það, sem reitt var af bændum. Á fjárlögunuin varð því stórkostlegur halli og fór sívax- andi, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir (í milj. rúbla) : Árið 1918 vom tekjur 1804, gjöld 46726, halli 44922. 1919: tekjur 48954, gjöld 216697 og halli 167743. 1920: tekjur 150000, gjöld: 1150000, halli: 1000000. Árið 1920 voru tekjur ríkisins því nær að engu orðnar. í stað þeirra komu svo verðlausir seðl- ar. Þegar hjer var komið sá Bolshe vikastjórnin sitt óvænna, bæði vegna fjárhagsins og vaxandi ó- vildar bænda, sem víða hörðust með vopnum, gegn því §ð stjóm- in tæki afurðir þeirra með valdi. Lenin kannaðist hispurslaust vic það, að hrein jafna.ðarstefna hent- aði ekki sveitabúskapnum. L iddi þetta til þess, að horfið var frá hreinni sameignarstefnu (1921). Nýja stefnuskráin var þannr: 1) Vegna mótþróa bænda feilur stjórnin frá því, að bændur verði að láta af hendi við stjoraina alt sem þeir hafa fram ytV lífsnauð- s.vnjar sjálfra þeirra. í stað þess kemur skattur, sem goldinn er í landaurum, en bændum aniars heimilt að selja vörur sínar tftir geðþótta. 2) Úr því sala afurðanna er gef in frjáls og skattar lagðir á, við- urltennir stjórnin nauðsyn frjálsr- ar verslunar. 3) Stjórnin reynir að auka tekjurnar af iðnaðarfyrirtækjum rikisins með því að sameina þau í stórar heildir (trusts) og láta þær starfa á venjul. verslunar- grundvelli (sur des bases com- merciales), lofa þeim að kaupa frjálst hráefni og kol, selja vörur sínar hvar sem þeim sýnist o. s. frv. 4) Til þess að ljetta gjölduni f.f ríkissjóðnum, sem stafa frá rík isiðnaðinum, vill stjórnin leigja einstaklingnum öll iðnaðarfyrir- íæki, sem eltki bera sig. Eigi að síður skulu stærstu iðnaðargrein- arnar, sem mesta þýðingu hafa, halda áfram að vera ríkiseign. 3) Þessi stefnubreyting hefir ýmsar aðrar breytingar í för með sjer. Þannig má vænta þess að aliur borgalýður geti sjeð fyrir sjer sjálfur úr þessu, og hættir þá stjórnin að sjá honum fyrir nauðsynjum. Á verslun leggjast á ný ýmsir skattar (tóbaks, salt, víntollur). í þarfir verslunarinn- ai verður stofnaður ríkisbanki, sparisjóðum verður komið upp um land alt; alla peningaverslun verð ui reynt að færa í hið fyrra horf. Þessi nýja stefna hefir nú ráðið j 18 mánuði, og hver hefir árang- urinn orðið? Hefir framleiðslan áukist og hagurinn batnað? — í b’aðin Pravda (1. des. 1922) lýsir bolchevikinn Lavine ástandinu þannig: Á síðustu 9 mánuðum hafa brúttótekjur ríkisverksmiðjanna verið 720 mill. rúbla, en á sama tíma hafa gjöldin til þeirra verið 890 mill. rúbla. Á 9 mánuðum hafa tapast 24%. Hallinn hefir veriS borgaður með því að selja 30% af handbærum'eignum verk- smiðjanna. Hin illa afkoma stafar mest- megnis af því, að ekki hefir tekist að gera verulega breytingu á því skipulagi, sem sameignarstefnan hofir sett á fót. Rússnesku stór- iðnarfyrirtækin starfa á alt öðr- um grundvelli en venjulegir „trusts“ í öðrum löndum. Rekst- ursfje þeirra er ónógt, vjelarnar þurfa miklar endurbætur, hráefni ai skornum skamti og vörubyrgðir ; ðaliega vörur, sem ekki hafa selst. Og þó „trusts“ ríkisins hafi að nafninu til frjálsar hendur til iið kaupa hráefni, selja vörar sín- iu o. þvíl., þá reynist. hráefnaversl nnin í mestu óreiðu, allir vöru-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.