Lögrétta - 09.04.1923, Blaðsíða 4
4
LÖGRJETTA
Aðalfursðu
•s-*s
Prestafjeiags islands verður, eina o" undanfarin ár, haldinn
í 8aœbandi víð Synodus. Fundarstaður og stund verða auglýat nán-
ar síðar.
Dagskrá:
1. Skýrt frá gjörðum og hag fjelagsins.
2. Kirkjumál á alþingi og afskifti Prestafjelagsins af þeim.
3. Prestafjelagsritið.
4 Kirkjugarðamálið.
5. Lestrarfjelagsmálið.
6. Tillaga um lagabreyting samkvæmt samþykt síðasta fundar.
7. önnur mál.
Fjelagsstjórnin.
Gefid þifi gaum
hve auðveldlega sterk og særandi efni í
sápum, get komist inn í húðina um svita^
hoiurnar, og hve auðveldlega sýruefni þau,
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp
fituna í húðinni og geta skemt fallegaa
hörmidslit og heilbrigt útlit. Þá munið
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa#
er, að vera mjög varkár í valinu, þegar
þjer kjósið sáputegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á hættu er þjer notið hana,
vegna þess, hve hún er fyllilega hrein,
laus við sterk ei'ui, og vel vandað til efna í hana — efna sem
hiu milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDOílA-
bÁPUXXl, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega
iieatug tii að lireinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og
gera húðiua mjúka e ns og flauel og fallega, hörundslitinn skír-
ijl og hreinau, hálg og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. KJAItTANSSON & C o.
Reykjavík. Sími 1266.
hjer á landi í 9 ár og getiS sjer góð-
læknir frá Patreksfirði, tekur
að sjer alls koriar tannlækningar
og tannsmíði.
Til viðtals á Uppsölum kl.
10y2—12 og 4—6. Sími 1097.
frv. til laga um berklaveiki í naut
peningi, sem áður er sagt frá, og
er nú afgreitt sem lög, og um
seðlaútgáfu íslandsbauka, afgr.
til 3. umr.
Dýrtíðaruppbót.
í Nd. var 5. apríl rætt um og
afgreitt sem lög, að taka upp í
símalögin frá 1919 línu frá Þórs-
höfn til Skála og ennfremur línu
til Gunnólí'svíkur. Ennfremui’ var
ai'greitt sem lög, samþyktir um
sýsluvegasjóði. Samskonar frv.
hafði komið fram seint á þingi
1921, en þá var málinu vísað til
stjórnarinnar. 1 lögum er m. a.
kveðið svo á: Heimilt er sýslu-
nefndum að gera samþyktir um
stofnun sýsluvegasjóða. Kostnað-
ur við þær vegabætur, sem að
lögum hvíla á sýsluf jelögum,
greiðist úr sýsluvegasjóði. í sýslu-
vegasjóð skal árlega greiða vega-
skatt af öllum fasteignum innan
hverrar sýslu. Skattur þessi greið
i:-t á manntalsþingi af ábúanda
hverrar jarðar, en af eiganda
iiverrar lóðar eða húseignar í
i.auptúnum. Sýslunefnd ákveður
jaí'nan fyrir eitt ár í senn, hve
liár skatturinn skuli vera það ár,
en hann skal vera minst 114 af
nverju þúsundi af virðingarverði
skattskyldra fasteigna, samkvæmt
fasteignamati, og má eígi imu'ri
vera en 6 af þúsundi, nema sam-
þykki atvinnumálaráðherra komi
til í hvert sinu. Skal skatturinn
miðaður við áætluð gjöld til vega-
bóta, að viðbættri eyöslu umfram
áætlun undanfarið ár, en að frá-
dregnu tillagi ríkissjóðs, ef til
þess kemur.
Ennfremur var rætt um at-
kvæðagreiðslu fjarstáddra manna
v;ð alþingiskosningar, og var par
ákveðið, að slíkir menn, sem sakir
sjóndepru eða annara líkamslýta
gætu ekki kosið sjálfir, mættu fá
emhvern annan til þess fyrir sig,
og skal þá geta nafns hans um
leið. Loks var svo rætt um auka-
uppbót vegna sjerstakrar dýrtíö-
ar. Hafði stjórn starfsmannasam-
bandsins farið þess á leit, að op-
mberir starfsmenn í Reykjavík
fengju 25% uppbót, en meirihl.
íjárhagsnefndar' lagði til, að veitt
yrði 15% uppbót í Rvík, en 10%
í öðrum kaupstöðum; en minni
hi. lagði á móti allri uppbót, en
vildi, ef þörf væri, mæla með
því, að veitt yrði á fjárlögum ein
hver úppbót handa þeim, sem
harðast yrðu úti, einkum ineð
húsaleigu. Talaði -lón A. Jónsson
fyrir ineirihl. og sagði m. a. að
iftir skýrslnm. sem birst hefðu
um húsaleigukjör opinberra starfs
manna í Rvík, væri húsaleiga
þeirra þríðjungur til helmingur
rti' launum þeirra og stundum
meiri. Fyrir minnihl. talaði Magn.
Guðm. Lauk málinu svo, að upp-
uótin var feld.
6. apríl voru rædd 6 mál í Ed.,
:-i 2 í Nd., því allur tíminn fór
nar í framhald stjórnarskrárumr,
i>» var þeim ekki lokið enn. í Ed.
var nú til fullnustu afgreitt til
Nd. frv. um rjettindi og skyldur
hjóna, þanni" breytt, að l<i>íin eigi
að ganga í gildi 1. jan. 1924.
>Söniu]. voru afgreidd þaðan sem
iög frv./sein áður er sagt frá, um
bauiia drágnótaveiðar í land-
helgi og' um lífeyrissjóð barna-
k nnara og tvii önnur frv., sem
komið höfðu frá Nd., en verið
hreytt, voru send þangað aftur.
í Nd. var gengið frá og sent Ed-
þingsályktun um innlenda bað-
lyfjagerð og útrýmingu fjárkláða,
sem fyr er frá sagt.
Annars er alt með kyrrum kjör-
um í þinginu, og þykir þeim, sem
á hlýða, heldur dauflegt þingið og
merglaust Sumir þingmenn,
sem þó eru stundum fremur marg-
r.'álir, eins og t. d. hr. Jónas irá
Hriflu, eru að mestu hættir aö
skamma þingbræöur sína, í svip-
inn að minsta kosti, en teknir tii
v.ð þingskrifara í staðinn. Er tal-
jo, að það muni m. a. sprottið af
því, að í þau skifti sem þessum
láttv. þinginanni hefir lent sam-
11.1 við aðra í þingdeilum, svo seni
Jón Magnússon, Sig. H. Kvaran
og Jóh. Jóhannesson, hafi útréið-
in fyrir hann verið svo til aí-
spurnar, að ekki megi við meiru í
svipinn. Annars er þetta aö sjálí-
sögðu ekki sagt þessum háttv.
þm. til óvirðingar, því þaö er hon
um alinent talið til afsökunar uin
pað, hvað honum hafi að ýnisu
leyti verið mislagðar hendur vió
þingstörfin, enn sem komið er,
að hann sje óreyndur þingmaður
og þar að auki sje honum inun
ósýnna um það að tala en skrifa,
svo ekki sje tiltökumál þó ekki
hafi tekist sern best orðaseunurn-
1.1 við J. M. og aðra. Þess vegna
er auðveldara að sneiða þingskrif-
ara, og eins og við var að búast
ur þeirri átt, kom þetta fram í
fyrirspurnarformi, þar sem hann
spurðist fyrir um það, hvort þing-
skrifurunum væri heiinilt aö
skrifa í blöð, einkum að því er
virtist, e£ það væri ekki lofsamlegt
um sjálfan hann. Engum öðrum
iiefir víst dottið í hug að banna
siíkt, enda fjell þetta tal fljótt
uiður og er getið hjer, aðeins til
að sýna, hverskonar merkismál
menn geta eytt tímanum í að
læða á þingi.
Annars er ástæða til þess að
drepa á slíkt yfirleitt, af því að
málalengingar og' endurtekningar
í umræðum eru óþarflega miklar,
einkum í Nd., því í Ed. eru umr.
venjulega styttri og skipulegri.
Mætti spara allmikinn tíma og fje
með því að stytta slíkar umr., en
ganga því nákvæmar frá nefndar-
ólitum, enda er þaö vitanlegt, að
fllur meginþunginn af störfmn
þingsins fer fram í nefndum og
utan funda, en fundirnir sjálfir
oft veigaminsti og áhrifarýrasti
partur þingstarfanna, þó mest
beri á þeim út á við. Þetta verð-
ur líka til þess. sem ekki er óal-
gengt að heyra hjá þel;
ókunnugir eru þingstörfunuin, að
halda, að lítið og Ijelega sje unn-
io yfirb'itt á þinginu, af því að
eins er dn:mt eftir fundunum, þó
þingmenn liai’i annars flestir kapp
nóg uð gera við þingstörfin, þar
aó auki mestan hluta mestan hluta
dagsins utan funda. Það ætti líka
;T vera óþarfi að margir þing-
mcnn tali um hvert mál, og karpi
nm smáatriði með eilífum endur-
tt'kningum. Ef málin eru vel uiul-
irbúin í nefndum, ætti að vera
nóg, að framsögumenn þeirra tiil-
uðu, og svo ef* þörf þykir, full-
tnli hvers flokks, eftir samkoniu-
h.gi, eins og víðast, niun siður.
Jiitt er óþarí’i að annarhvor þing
naður sje að „gera. grein fyrir
atkvæði sínu“, án þess áð hafa
i’okkuð nýtt að segja eða merki-
lega sjerstöðu. Auðvitað er með
] essu ekki verið að amast við
góðum ræðum þar fyrir utan, þeg-
ai stórmál eru á döfinni. En það
mundi sjálfsagt öllum betra, að
fá færri ræður og betri, en nú
eru tíðastar, þó góðra ræða gæti
líka, auk þess sem það yrði sparn-
aður, en um hann er númikiðrætt.
En það er ástæða til þess aö minn-
i'st á þetta nú, bæði af því, að
þessa galla hefir allmikið gætt við
stjórnarskrárumr. og af því að
ein aðalumræðuhríð þingsins stend
ui nú fyrir dyrum, um fjárlögin.
-------o------
Eldgos enn.
í páskavikunni þóttust ýmsir
sjá þess merki, að eldur mundi
vera uppi í óbygðum austur. Hjer
suöur með sjó fjell þá aska, svo
að brá sást á tjörnum af vikrinu
Gg loftið var mórautt, eins og
venja er til, þá er öskureykur
berst í lofti.
Síðar hafa spurst áreiðanlegar
fregnir af því, að nýtt gos hefir
komið á eldstöðvunum norðan
Vatnajökuls, sem gerðu vart við
sig í haust. Á Norðurlandi hafa
bjarmar sjest þegar myrkva L, t,
og sömuleiðis í Rangárvallusvs'u.
Stefna þessara elda beudir á, að
þcir muni vera á sama stað cins
og í liaust sem leið.
Það einkennilegasta við el.lgo-
þetta er það, að enn veit euginn
n:eð fullri vissu hvar það er. —
Menn hafa þó gert tilraun til að
komast þangað, t. d. blaðamaður-
inn Mr. Hall, sem hjer dvaldi í
vetur og gerði sjer ferð suður í
i'bygöir til þess að skoða eld-
stöðvarnar. En svo langt komst
hann ekki, að hann væri viss um
'hvar eldstöðvarnar væru.
Sem betur fer eru ekki horfur
á, að þetta eldgos geri bygðunum
s!;aða, svo teljandi verði. Það er
aðeins það smæsta af öskunni,
sem kemst til mannabygða — hitt
h'rðir Ódáðahraun, jöklarnir eða
önnur öræfi. —
------—o------—
Erí. s mfreguir
London, 3. apríl.
Skærur milli skotskra og þýskra
sjómanna.
Símað er frá Aberdeen, að 3000
sKotskir veiðimenn hafi gert
verkfall til að mótmæla ísfisks-
sölu þýskra botnvörpunga. Rjeð-
ust og Skotar á skipshafnirnar á
pýsku togurunum með ískasti.
Khöfn, 4. apríl.
Áíengisbann í Konstantínópel.
Símað er frá Konstantínópe 1 að
frá í dag hafi algert áfengisbann
verið lögleitt í borginni. Eru hegn
ingarákvæði fyrir brot á lögun-
um afarhörð. T. d. skal mönnum,
sem sjást ölvaöir, refsað með 30
vandarhöggum.
Frakkar taka Krupp-smiðjurnar.
Símað er frá Berlín, að í gær
hafi mánnmargt franskt herlið
tekið verksmiðjur Krupjis í Es-
seu. Verkamenn hefa gerf, 24 kl.
stunda verkfall til mótmæla.
Hjúkrunai'neani.
Greind, vel uppalin, ung stúlka
gfctur komist að að læra hjúkr-
unarstörf.
Fjel. ísl. hj úkrunarkvenna.
Uppl. Laugaveg 11.
Khöfn 5. apríl.
Þjóðverjar mótmæla.
áímað er frá Berlín: Þýska stjórn
iu hefir sent ríkisstjórnum þeim,
sem undirskrifuðu friðarsamning-
ana í Versailles, harðort mótmæla-
skjal, út af blóðsúthellingum þeim
og róstum, sém orðið hafa í Es-
sen.
Grimdarverk Bolsjevika.
Bolsjevikar hafa tekið kaþólsk-
an prest einn af lífi og dæmt
ýmsa fleiri til dauða fyrir land-
ráð. Hefir dómur þessi vakið
mikla greniju meoal Vestur-Ev-
• ipuþjóðanna og innan kristinn-
r t kirkju.
Dagbóh
Ö. apríL
Signe Liljequist, söngkonan finska,
sem áður hefir verið getið hjer í blað
iiiu, hefir nú afráðið að koma hingað
í vor og haldá hljómleika. Kemur
I ún hingað í byrjun maí.
Hjónaefni. Ungf’rú Ása Briem,
dóttir Sigurðar póstineistara og
Jón Kjartansson fulltrúi, hafa nýver-
ið opinberað trúlofun sína.
7. apríl.
Majór Grauslund, foringi Hjálp-
ræðishersins, átti í gær 25 ára af-
mæli; hafði fyrir 25 árum orðið for-
ingi í hernum Var hann þá í Arós-
uni á Jótlandi. Nú hefir harxn veriö
a . orðstír fyrir starfsemi sína. Af-
mæli hans var minst með samkomu
í húsi Hjálpræðishersins í gærkvöldi.
Fylla kom hjer inn í fyrradag og
tekur við strandvörnum hjer.
Slysfarir. Fyrir stuttu kom fransk-
n. togari til Vestmannaeyja með 11
menn, er höfðu skaðbrenst á þann
hátt, að olía heltist á eldavjel í há-
sef aklefanum og rann logandi um
klefann. Tveir þessara manna eru
taldir í lífsliættu.
-------,o--------
Ejörn KristjánssDn.
Enginn maður hjer liefir jafn
miklu varið, bæði af fje og íyrir-
höfn, til að leita að málmum á
íslandi, eins og Björn Kristjáns-
son. Hefi jeg oft dáðst að þraut-
seigju hans við þessa löngu leit,
og verið að óska þess, að hann
fyndi eitthvað það, sem til þess
gæti orðið, að nafn hans yrði
varðveitt í rannsóknasögu ís-
lands. Og mjer hefir orðið að
þessari ósk minni, eins og kunn-
ugt er, þó að engan veginn hafi
verið urn þau tíðiiidi ritað, eins
og vei't hefði verið. Björn Krist-
jánsson hefir fyrstur manna orð-
ii'i til að finna hjer málmsteins-
lag, og það svo myndarlegt, að:
sagðar eru horfur á, að náma
gcti af orðið. Og það er engin
hætta á, að rannsóknasaga Islands
muni gleyma nafni Björns Krist-
jánssonar. Hitt er líklegra, að
lionum verði einhvern tíma varði
reistur, úr íslenskum eir.
Helgi Pjeturss.