Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.04.1923, Blaðsíða 2

Lögrétta - 09.04.1923, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA íJutningar sömuleiðis og verðfast- þá út. Sjerstaklega er >að grun- óska, tilfinninga og skoðana ir peningar eru ekki til. Með slíku samt, að aífir verslunarsamning--Fyrir rúmri öld feldu margir ástandi er ekki von að fyrirtækin ar við Rússa standa nú á þeirri íslendingar sig jafnilla við einn þrifist. Lakast er þó, að ,trusts‘ kröfu, að Bolsjevíkastjórnin fái sLidentaskóla, og margir kunna ráða engu um vinnulaunin, því stórlán til fiilira umráða. Bf jjeim nú illa tveimur. Það er eins kaup verkamanna ákveða verka- stjórnin á ekki að veltast óðara' og sumum sje það óbæril. tilhugs mannafjelögin, og geta þau jafn- úr vðldum, verður hún að minsta [ i’n, að svo vegleg athöfn, sem stú vel látið úrskurði sína ná aftur í kosti að geta staðið straum af dentspróf fari fram annarstaðar tímann. (Verkalaun eru ákveðin hernum og nú lítur svo út, sem » landi hjer en í höfuðstaðnum án þess að taka tillit til þess skildinginn taki að skorta og flest Þetta skólamál er samt ekki b.versu vörurnar seljast eða hvort sje uppjetið. ! nýtt. Það er miklu eldra en flesta fyrirtækið ber sig eða ekki). — Þess má geta að með stefnu-! grunar. Nú eigum vjer að vísu að Þannig varð t. d. fjelag, sem íireytingunni . 1921, færðist nýtt ráða þessu skólamáli til lykta xramleiddi í febrúar 4500 rnilj. líf í stórborgirnar sjerstaklega eftir þörfum nútíðar og náinnar i-úbla virði, skyldað til þess með Moskva og Petrograd. Um þetta framtíðar. En mjer þykir eigi ör úrskurði í mars að tvöfalda kaup- segir þó sameignarmaðurinn ' /ænt um, að það eyði hleypi ió í febr. og borga út 4000 milj. Holtzmann: „Alt þetta nýja líf dómum og óvild á þessari norð lúbla. Annars er kaup verka- cr sjúkt. Það er mest innifalið lensku skólakröfu, ef saga hennar rnanna nú mjög iágt, aðeins Ys 1 því, að veitingahús, kaffihús, or sögð, þótt fljótt sje yfir hana a/ j)ví sem var fyrir stríðið. samkomuhús, sönghallir o. þvílíkt farið, aðeins drepið lauslega á Lavine telur yfirleitt ókleift þjóta upp, en stóru iðnaðargrein- hiS helst, er fram hefir komið að endurreisa iðnaðinn jafnvel arnar, sem standa undir yfirstjórn; Fyrir því ætla jeg að segja, með þeim endurbótuin, sem gerðar ríkisins, hafa engum breytingum örfáum orðum, sögu þessa skóla- voru á stjórnmálastefnu Bolsje- tekið og lifa viö lík kjör og' máls vor Norðlendinga. víka 1921. I meðan sameignarstefnan rjetSi öllu | Að sömu niðurstöðu kemst1 ------- J U bolsjevíkinn Groman (í des.1 Að lokum svarar Kokovtsoff Þess ber fyrst að geta, að ís- 1922). Hann segir, að þess sjáist þeirri spurningu hversu helst lenska þjóðin, hvorki þing hennar engin merki að iðnaðurinn rísi landinu sje viðreisnarvon. Hann ! nje nokkur samkunda, kjörin af úr rústum og telur 'örvænt um tcdur einu vouina þá, að öllum henni, hefir nokkru sinni sam- það nema hjálp komi frá útlönd-' ofsóknum sje liætt og að líf manna ; þykt, að hinn forni, lærði skóli rm og að sjerstaklega alt við- skiftalíf landsins komist í miklu nánara samband við viðskiftalíf annara landa en nú gerist. Bnn eru járnbrautirnar í mestu ó- reiðu og fjarri því að bera sig. Hvað lakast stendur þó versl- unin við útlönd. Fyrstu níu mán- uðina 1922 var flutt út fyrir 48 milj. rúbla en flutt inn fyrir 177 milj. Mismuninn varð ríkið aS borga í gulli. Ástandið er þá þetta, að iðn aður, samgöngur og verslun eru enn þungir ómagar á ríkinu, sem áður hafði miklar tekjur af þess- um greinum. Stjórnin reynir að jafna hallan með álögun á bænd ur og nýju sköttunum, en við- reisn sveitabúskaparins er erfið, þegar alt er komið í niðurníðslu cg skortur er á útsæði, hestum og áhöldum öllum. Árið 1922 nam bændaskatturinn um 300 ruilj. gullrúbla en fyrir stríðið hafði ríkið 1400 milj. tekur af sveitahjeruðunum. Nýju skattarn- ir hafa gefið miklu minni tekjur en búist var við, þó þeir sjeu sexfalt þyngri en var fyrir ófrið- ir.n og meðfram af því, að inn- heiman hefir gengið ver en dæmi eru til í nokkru öðru landi. Tekjur rússneska ríkisins eru nú aðallega álögurnar á sveita- bændur. Þeir verða að borga brúsann fyrir iðnaðinn, stjórnar- kostnaðinn o. fl., en í þeirra þarf- ir er aðeins varið 3% af ríkis- tekjunum. En þessar tekjur hrökkva skamt í allar þarfir stjórnarinnar og hún hefir því orðið að drýja þær á annan hátt og kemur þá aðallega þrent til greina: 1. ) Hinn mikli gullforöi, sem ríkið átti (um 900 miljónir gull- rúbla). 2. ) Allskonar vörubirgðir, sem til voru í landinu. 3. ) Útgáfa pappírspeninga. Því miður eru engar áreiðan- legar skýrslur um það, hve mikið sje óeytt af öllu því verðmæti, sem Bolsjevíkar lögðu undir sig, en alt bendir til þess, að nú sje íjárhagurinn mjög að þrotum koniinn. Þeir eru nú t. d. að reyna að selja gimsteinana úr hórónu keisarans. Og pappírspen- mgarnir eru nú fallnir svo í verði, og eignir njóti fullrar verndar, i Norðurlands, Hólaskóli, skyldi eu jafnframt vill hann færa ak; niður lagður. Engin nefnd, stjórn- í sitt fyrra horf, láta einstakling- j kjörin nje þjóðkjörin, hefir sam ana sjá um öll atvinnumálin og þykt tillögu um afnám skólans. ríkið draga segiin saman — með j Án samþykkis þjóðarinnar, í ó öðrum orðum hverfa algerlega | þökk Norðurlands og beinleiðis frá stefnu Bolsjevíka. Af henni j gegn óskum og ráðum sumra hefir, að hans dómi, leitt ilt | merkustu íslendinga, er þá voru i :tt og ekkert gott og hann held- uppi, voru Norðlingar sviftir skóla urað hennar dagar sjeu nú bráð- ; sínum á Hólum í Hjaltadal. lega taldir. | Nálægt aldamótum 1800 vr.r Ekki er það'ólíklegt, að K. dæmi j svo nauðuglega komið hag lærðu hjer einhliða. Ástandið í Ráss- skólanna íslensku, að stjórnin iandi var engin fyrirmynd fyrir j danska kvaddi f jóra menn í nefnd ófriðinn, þó veidi þess væri mikið | til ráðagerðar urn, hvað til bragðs og fjárhaguriuu góður. Líklegt er ! skyldi taka, þeim ti'. viðreisnar. áð eittbvað verði eftir afskiftingu jarðeignanna, alþýðuskólunum og ýmsum frelsishugmyndum, rem Bolsjevíkalireyfingin hefir komið af stað, hvort sem stjórn þeirra lifir lengur eða skemur. Vonandi cr það og að einhverjar nýjar og nýtilegar endurbætur á skipu- lagi þjóðfjelaga spretti upp úr þessari blóðugu ógna-tilraun til þess að bæta heiminn og hagi manna. Um hitt sýnist því miður iítill vafi, að tilraunin hefir mis- tekist og það sorglega enn sein komið er og að svo stöddu er ekki annað að læra af Rússlandi en að lata sjer víti annara að varnaði verða. Síðar kunna að koma þeir tímar, að þangað megi .sækja einhverjar góðar fyrir myndír en þess verður eflaust langt að bíða, því ennþá sjer eng- inn hvað kemur út úr þessari ogurlegu byltingu. Að Bolsjevíkastjórnin verði svo skammlíf sem K. heldur er lík- iega óvíst. Sá, sem ræður yfir öllu Rússlaveldi, hefir úr margs- konar auðsuppsprettum að spila og ýmsir af foringjum Bolsjevíka eru lærðir fjármálamenn og þeím trúandi til þess að sigla mi.íli skers og báru. Hl. Nefnd þessa skipuðu þeir frænd- ur, Stefán amtmaður Þórarins- son og Magnús hávfirdóm- ari Stephensen, og ennfrem- ur Grímur Thorkelin, leyniskjala- vörður og Vibe amtmaður. Nefnd- in ldofnaði um norðlenska skól- ann. Þeir Magnús Stepher.sen og Vibe lögðu til, að þáveratidi R.- víkurskóla og Hólaskó'.a yrði steypt saman í einn skóla. Þessi eini lærði skóli landsins skyldi heima eiga í Reykjávík. Aftur lögðu þeir það til, Grímur og Stefán, að skólarnir væru tveir, og skyldi Hólaskóli fluttur til Akureyrar*). Danska stjórnin fjelst á tillögur Magnúsar og Vibes. Hefir hann þótt of dýrt rð standa straum af tveimur skól- um, óttast, að „konungssjóöurinn yrði að pyngja til“. (Ný Fjelags- rit I., bls. 127). Geta má nærri, hvort Norðling- um hefir ekki brugðið í brún, er þeir frjettu forlög skóla síns. Seinasti skólameistari á Hólum, Páll Hjálmarsson, fór utan í því skyni að telja stjórninni hughvarf um flutninginn. Ef hann hefði eigi vitað fylgi Norðlinga að baki sjer, hefði hann vart ráðist í slíka langferð. Víst er, að Norðlingar gleymdu eklci skólanum og ljek hugur á að fá hann aftur. í ,,Þjóðólfi“ 1849 ! ei birt „brjef“ um skólamálið. I Lifir þar enn sú von, að lærður skóli Norðurlands verði endur- íeistur. En hrjefritari sjer, að sú von á langt í land veruleiks og íramkvæmda. Sarnt kveður hann Norðlinga hafa eiga á því „alvar- legan ^g stöðugan áhuga“, að koma upp latínuskóla í Norður- iandi“. Svo djarflega hugsuðu menn um þetta mál fyrir miðbilc seinustu aldar. Og Norðlingar hættu sjer lengra. Þeir sömdu, árið 1850, frumvarp, þar sem þeir heimtuðu latínuskóla á Norðurlandi. Þessa kröfu seudu þeir sjálfum stift amtmanninum, að því er hann segir í brjefi til Danastjórnar*) Nú lá máliS í þagnargildi all .anga liríð, að því er jeg ætla En kringum þjóðhátíðina 1874 kemur á þetta mikill skriður Þá er vjer fengum stjórnarskrána ng forráð vor voru sjálfum oss að eigi litlu leyti á hendur falin i.ótti ýmsum foringjum þjóðarinn r reka nauðsyn til að efla ment- un alþýðu. Því vakti sjera Arn- ljótur Ólafsson máls á því, á al- iv.ennum fundi Eyfirðinga snemma ári 1875, að stofnaður skyldi skóli á Möðruvöllum í Hörgár- tíal. Á fvrsta löggjafarþingi ís- lendinga 1875 voru, samkvæmt til- lögu Eggerts Gunnarssonar, er þá var þingmaður Eyfirðinga, veitt ar 10 þús. krónur til undirbúnings skóla á Möðruvöllum. Haustið 1875 reit sjéra Arnljótur (í „Norðling'i") margar greinar og langar um þetta skólamál. Ætl ast hann þar til, að stofnaður verði á Möðruvöllum bæði gagn iræða- og stúdentaskóli. Skyldu gagnfræðingar og stúdentar verða -;amferða fjögur ár. Síðan bíéttu stúdentaefni við sig þremur árum Ern þessar tillögur Arnljóts merkilegar og eftirtektarverðar, vísa á leiðina, er nærfelt 30 árum íðar var í sumum aðalatriðum farin í þessu rnáli. Þá er þing kom 1877, val’ö minna úr því högginu, sem hátt og djarfmannlega var reitt. Sjera Árnljótur flutti málið þá og á tveimur næstu þingum. Nú þótti ekkert vit I að nefna latínuskóla slíkt hefði orðið málinu að falli. Þingið samþykti reyndar að nafninu fruinvarp um stofnun gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. En úr honum varð í raun rjettri búnaðarskóli, því að skólastjóri iitti að vera búfræðingur. Á þingi 1879 tókst að breyta lögunum á ?á leið, að starfsmenn skólans skyldu þrír vera, einn skólastjóri og tveir kennarar. En nú megði búmönnum þingsins, að annar kennarinn va*ri búfræðingur. Á alþingi 1881, er skólinn hafði starfaö einn vetur, tókst loks að Eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara. *) Sbr. „Enn um þjóðfundinn“ í „Andv.“ 1916 eftir Klemens Jóns- son. þess er að sönnu ekki getið, að krafan um latínuskóla nyrðra bafi komið að norðan. En þess er getið í brjefi stiftamtmanns, að eitt frumvarpið hafi komið úr Skagafirði. Hin voru öll af Suður- eða Vestur- landi. Leikur því ekki vafi á, að tillagan um lærðan skóla á Norð- urlandi er frá Skagfirðingum runnin, enda máttu þeir best muna Hóla dýrð. Meðal þeirra, er frumvarp *) Jeg fer hjer eftir frásögn Pjet- Skagfirðinga sömdu, voru Lárus ! urs biskups (Hist. eccl., bh 364). sýslumaður Thorarensen, sonur Ste- Sumum gengur treglega að trúa Jón Sigurðsson segir (Ný Fjel. f., bls. fáns amtmanns pórarinssonár, og ?ví, að alvara og vilji fylgi máli, 126—127), að Stefán og Vibe hafi líklega Sigurður Guðmundsson á yegar krafist er mentaskóla á viljað hafa skólana tvo. Af ýrnsum Ifeiði, móðurfaðir þeirra bræðra, Norðurlandi. rökum þykir mjer frásögn biskups Stefáns skólameistara og sjera Sig- e.ð hagiirinn er lítill við að gefa Skjótt snýst hjól mannlegra sennilegri. urðar alþm. í Vigur. koma biifræðinni fyrir kattainef. Þá þótti sýnt, að búnaðarkensla á Möðruvöllum væri kák eitt, enda voru búnaðarskólar þá á næstu grösum. Hjer á ekki heima að rekja sögu Möðruvallaskóla nje skýra irá árásum þeim, er hann sætti í bernsku sinni og æsku. Á Þing- vallafundi 1888 bar norðlenskur luentamaður, sem nú er nafnkunn- ur Reykvíldngur, upp tillögu til i'undarályktunar um, að fundur- inri skoraði ,,á alþingi að afnema Möðruvallaskólann, og vcrja held- ur því fje, sem til hans gengur, til alþýðumentunar á ann- an hátt“. Þessi tillaga var sam- } ykt meö 14 atkvæðum gegn 13 (Þingvallafundartíðindi 1888, bl.s. 33—34). En árangurslaus reyndist sú tillaga. Skólinn dafnaði o;.*; cðlaðist hylli Norðlendinga. En þótt Möðruvallaskóli þrif- ist vel og ynni vel, undu sumir þó eigi að öllu leyti við ski' lag hans. Árið 1895 ritar Stefán kennari Stefánsson, síðar skólamcistari, grein í „Eimreið- ina“, þar sem hann leggur ti:, að skólinn sje fluttur til Akur- eyrar og honum komið í sam- band við Reykjavíkurskóla. Náms- tími nyrðra skyldi lengdur eitt ár. Burtfararpróf úr norðlenska skólanum veitti inntökurjett í lær- dómsdeild syðra, er í sjeu fjórir bekkir. Tillögur Stefáns eru því svipaðar tillögum sjera Arnljóts 20 árum áður, nema að einu lcyti — - og því mikilvægu. Stefán fór ekki eins langtogArnljótur. Hann krafðist ekki að því sinni læi*- clómsdeildár á Akureyri, ■ enda hefði slíkt verið með öllu árang- urslaust, og, ef.til vill, spilt fyrir, a.ð samband milli skólanna kæm- ist á. Eftir alllanga baráttu sigr- uðu tillögur Stefáns. Skólinn var fluttur til Akureyrar, námstími lengdur um ár og gagnfræð- iugar frá Akureyri gátu setst próflaust í lærdómsdeild menta- skólans í Reykjavík. Má líta svo á, sem Norðlendingar hefðu nmð þessum sigri fengið Hólask- ; hálfan aftur, er þeir áttu nú kost á að nema helming stú- dentanáins heima í fjórðungi sín- um. Hefði ekki átt að þurfa mikinn spámann til að sjá það fyrir, að þeir mundu ekki lemri una hálfum sigri. Úr því að þeim var hagur að hálfu stúdenti ■ námi nyrðra, var þá ekki enn meiri hagur að því ölíu þar? Reynslan leiddi líka hrátt í ljós, að Norðlendingar höfövi ekki gleymt fullkomnum stúdentaskóla heima hjá sjer. Þá er Gagn- fræðaskólinn á Akureyri hafði starfað með nýju sniði nokkra hríð, var tillaga sjera Arnljóts vakin af 40 ára svefni. Hóf blað- ið „Norðurland“ (ritstjóri Jón Stefánsson) máls á því, í stuttri grein, að Norðnrlandi væri baga- legt, að stúdentanámi .yrði ckki íokið þar. Fyrir bragðið væri Norðlendinguin mun örðugra að ir.enta börn sín en Sunnlendiiig- um. Því hlyti sú krafa að gur- ast æ háværari, er fram liðu stnnd ir. að Hólastifti hið forna fengi í'.ftiir skóla sinn, er illu hcilli hefði verið frá því telcinn. llrðu >a nokkrar umræður um málið. Tókn þeir í 'sama stueng og ,.NorðurJand“, Stefán skólameist- ari Stefánsson, Þorkell kennari Þorkelsson, Guðmundur prófessor Ilannesson og Mattliías slcákl Joeliumsson, sein reit t.vær grein-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.