Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 12.05.1923, Blaðsíða 2

Lögrétta - 12.05.1923, Blaðsíða 2
2 f O O H .1 fi' T T A sjónum og tefja þjer för, þá gleymdu því. En mundu vel að nota augnablikið, sem núna er að líða, þjer og öðrum í hag. Þetta, ’.úna, er það eina, sem þú átt ráð a Á augnablikinu niina getur þú sáð til framtíðargæfu þinnar eða cfarsældar, hvort sem þjer þókn- ust. Ef þú hugsar mikið um bresti sjálfs þín eða annara, þá dregur þú að þjer óheillahugsanir og skapar sjálfum þjer óheillafram- tíð. Það eru hugsanir þínar, sem skapa þjer sælu eða vansælu. Fyltu hús þitt með hlýjum, geislandi lífskrafti frá sjálfum þjer — endurnærandi, hressandi, uppbyggjandi hugsunum. Berðu umfaðmandi hugsanir til allra. Ef að eitthvað 'stendur í dyrunum hjá þjer, sem bandar á móti hlýju og hollu aðstreymi, þá rektu það itt og gleýmdu því. Vertu ekki altaf að grafa í gömlum haugum. Iforfðu á móti hækkandi morgun- sd og hiustaðu á boðbera lífsins; Mustaðu á raddir þeirra og aorfðu 3, hvað miklu þeir hafa að miðla cg hvað beir eru umfaðmandi. h'ýir, hlýir straumar berast upp að ströndum vorum og hjálpa sólinni til að hita upp landið kalda; nú vancar aðeins hlýjan, iTún segir: „Jeg er á ieiðinni langbesti, það af er öldinni, og í> am í gleymskunnar. hafið mikla, þótt lengri tími sje til nefndur. þuingað sern ótal lindir, lækir og EJstu menn hjer muna ekki vetur stórfljót leggja leið sína og siikan. Þannig var Góa sjerstak- bverfa. Þegar þangað kemur, þekk lega mild, kyr og þur. f_ eitt skifti ist ekki stórelfan, er byltist fram gerði snjófölva á láglendi, gras- með hávaða, og alt vill um koll fellir, en oftar snjóaði á fjöll. keyra, hún þekkist ekki frá smæð Tvíarga daga Góu 8—11 stiga hiti minni eða jeg frá stærð hennar. á C. um liádegisbilið, undan sól, Ef að eitthvert rusl skyldi nú móti norðri. Nú farinn að sjást safnast fyrir í kistuna þína, sem grænn litur af nýgræðingi á húsa- þú hefðir gott af að losa þig við þckum sólarmegin, í hlaðvörpum og gleyma, þá kom þú til mín, og og ræktarbestu blettum túnanna. jtg skal bera það fram í gleymsk- Vallhumall, ljónslöpp, rjúpnalauf v:\nar djúpið miklail. Og veslings og steinbrjótur farin að spretta litla lindÍB hypjaði upp litlu til bragðbætis kindamunnunum, svraumkjöltuna sína, og bjó sig til og víða sprungið út á víðir. Þetta að taka á móiti öllu ruslinu, sem veðurfar undrast allir, og margir þú hefir gott af að losa þig við, lofa gjafarann allra gæða, þegar og gleyma, eg bera það lengst út þeir eru að útmála veðurblíöuna í gleymskunnar djúpið mikla. fyrir grannanum. En bak við að- . Ó. í. dáunina er óttinn. Óttinn fyrir því, að „Harpa hennar jóð, herði -------o | a veðráttuna". ! Víða er byrjuð túnavinsla, jarða tótavinna, vegagerð, móvinna og að efna til torfbygginga. Nú þessa dagana verið að sleppa hrossum ' og sauðfje úr húsi, út í sumar- ______ | frelsið, sem byrjar óvanalega Það er veðurfarið, sem okkur í>r>emma bjer) ef slíks eru þá nokk sveitamennina varðar svo mikið. Br dæmi. Og því er það, að við ritum og Fiskur Sekk með fyrra m6ti f HIShoislrMlHi 31. mars 1923. r móti ilL Verð útlendrar vöru lækkar lítið, og verð þeirrar inn- lendu vegur ekki á móti. Safnast því skuldir á. Of mikil lánsversl- andi'egan vorstraum, til að hlýja gkröfum oft um tíðarfarið. Um vor sem leið> °S ma tel3a ari6 upp hið innra hjá okkur cg vekja j vegrið. Og þó mun máltæki vera fremnr gott aflaár, einkanlega þar nýjan vorgróður. | til þess efnis, að þá sje talað um fyrir Soðar. langva.randi gæftir, Heyrðu! Það er býsna mikið af^veðrið, er annað umræðuefni sje en fremur var fiskifátt, að áliti gömlu rusli þarna inni hjá þjer,, ekki fyrir hendi. sjomanna. sem þú verður að sópa út og; Jeg sendi Lögrjettu grein í Heilsafar manna og fjenaðai gleyma, ef þú hugsar um að. íyrra, ritaða á vorinngöngudag- k,efir verið Sott- Verslunin aftur . , „ j_. . ,. * _f. -111 T7nw'X « + lnv)/lr»01* njota vorfegurðannnar og ahrifa iJtn. Atti hun að íræða um veður- lrá boðberum lífsins. Viltu vera j tar hjer, á hjáliðnum vetri o. fl. svo góður og lofa mjer að fara ( Því eins og marga mun reka minni lítið undir kistulokið þitt? Ójá, tii, var sá vetur mjög góður. ekki er nu upplitið fallegt. Hand- Vil jeg nú í fáum orðum koma un °» of lifil hogsun fyrir því, að raðið er af hatri fult. Svo fyrir^með dálítið framhald þessa. verjast skuldum. neðan það kemur eigingirni, hefni. Vorið 1922 byrjaði brátt á að F- ^1, gimi, öfund, brigðlyndi, hræsni, j sýna höstugheit sín. Þannig var hræðsla, hroki og dramb, áhyggj- j i.tórhríð - fyrir veðurhæð og fann ur og sorg. Og svo rekur hann fall - af norðvestri þ. 23. mars-1 rógur litli lestina, nýrakaður og mán. Fentu þá hjer á ströndinni [^ínUT ÚT [iSndEyjlim. prúðbúinn. Ekki er nú að undra 14 hrcss og mörg lentu í hrakn- _______ þótt þú sjert vauheill, stirður í ingi, sem þó lifðu hann af, fyrir snúningunum og hrösull, að rogast gcða hjúkrun. Annað stórhríðar- nieð alla þessa miklu byrði á bak- áhlaupið gerði á kongsbænadag- inu. Undir þessari byrði eyðir inn, einnig á auða jörð. Var þá þú of miklu af kröftum, sem gætu búið að sleppa flestum hrossum orðið þjer svo dýrmætir, ef þú úr húsi og af gjöf. Einnig sauðfje notaðir þá til að gera þig göfugri, á nokkrum stöðum, og á öðrum hæfari, nýtari. Við skulum sem var sumt af því sloppið - vant- fijótast leggja alt þetta óþverra- aði. Þétta áhlaup varði skamt, en rusl á eldinn og gleyma. Svo gerði þó talsverða skaða á sauð Á sumardaginn fyrsta 1923. Sólskinsveðnr, sunnanblær; sveitin lifnar, dalur hlær, núna leynir síst það sjer, sumarið að komið er. Sjá, hve foldbaðm fríðan faðmar himnesk blíðan. S. Th. „Veturinn er liðinn; ó, lof sje j okkur nýtt, holt og heilbrigt and- legt lífsloft og fylla kystuna þína með því. Mundu það, að frammi skulum við koma út og sækja1 f j>e, er fórst í fönn, lækjum og Í>eim, er ka°n oss gaf . Kvaddi. öðrum ófærum. ‘hann með 10 stiga hita, grænum1 Vor þetta verður að telja kalt, t'ónum og gróðurilm, og glöðu áfellasamt og heyfrekt, því seint kvaki vorfuglanna. Mun hans fyrir hinu helga altari náttúr-' greri hagi allur. Afkoma með lengi minst verða fyrir hagstæða unnar má enginn standa með skepnar varð þó allgóð, sem átti tn. og veðurblíðu til landsins, og óhreina byrði á baki sjer. rót að rekja til þess, að miklar skilur hann visu hvarvetna í Við skulum þá koma út í hag-' heybyrgðar voru frá vetrinum, og eitum eftir góðar minningar. u.'jii, sem er óðum að grænka, líta þnrveðrum um sauðburðinn. Haustið var hjer ágætt og tíð á perlumynduðu daggc.rdropana, Sláttur byrjaði um miðjan júlí- þú'ð fram undir jól; var þá farið s?m sitja á kollum nýgræðingsins ’ mánuð. Varð sæmileg spretta á a' Sefa fje a,lment. Snjór lá hjer og glHra í geisladýrð morgunsól- (túnum, úthagi altaf rýr og fi j°r6 tæpan mánaðartíma, eða arinnar. Hlusta á mjúka vurblæ-1 naumast ljáberandi, fyr en um ira þrettánda til janúarloka; var inn, sem ber með cjer ómand i1 miðjan ágústmán. Einkum var það >a 1 nokkra daga hagskortur, en fagnaðarboðskap, á lóusönginn,' votjörð, sem ekki spratt, eða ] 6 varð aldrei alveg bjargarbann; s> m að ómar upp við ský. Ómar naaimast til bithaga. 1 frost steig Þa hæst hjer (þ. 27,- þessir samstillast við alvaldsómaj Nýting heyja var ágæt, einkum -l'- jan-) 16 stig á C. 1 fsins. Reyndu nú að njóta þesa- töðu, enda fram til ágústloka ó-j Siðan bnfir mátt kalla ljómandi ara alveldisóma. Þeir óma atöð-1 slitin þurviðrakafli með heiðbirtu ‘ tiði ekki frost að teljandi ugt fyrir eyrum þjer, ef þú hefir kyrð.. 'sje> oftast við austur og land- e ru að heyra. ! Um 20. sumarhelgina brá til j svnningsátt, úrkomur þó mjög Líttu á hin ljettbrýndu morgun- írosta og fjúkjelja, sem varð á- vægar, margur dagur mildur og ský, hvað þau líta hlýlega til þín, J berandi til fjalla. Heyja-öflunar- ' ' eg litla blómið á lindarbakkan- tíminn var því stuttur og náði nm þama, hvað það brosir við þjer og deplar til þín augum. Alt samgleðst með þjer, að þú skulir nú hafa losað við þig þessa ó- heyfengur ekki meðallagí. s' lskinsríkur og sumri líkari en vetri. Jörð svo snemma klakalaus, að hægt var að vinna að jarðabót- Haustið frá rjettum var eitt ■ ttm snemma í mars. Sumarfugla- hið besta. Kyrt, þurt og hlýtt. lcvak barst mjer fyrst til eyma Sauðfje reyndist einkarvel til frá-! 36. mars. hreinu og þungu byrði þína, og^lrgs, enda allur búpeningur vel gleymt óþverraruslinu. Heyrðu í holdum. Á hinu fræga fornmannasetri, Bergþórshvoli, hefir nautum og hvað lindin er að buldra þarna: Veturinn í vetur hefir verið sá kúm verið beitt á jörð næstum í Jarðapföp. Hún er nú að fölna og falla í dá, hin fornhelga þjóðlega menning, þvf langflestir andlegan óþrifnað fá- í útlendum reyfara-„spenning.“ Svo íslenskan kjarnyrt í orðmælgi snýst i í andvana sögum og ræðum, og svo þetta nýmóðins titlinga tíst, í tómnm og rímlausum kvæðum. Jón S. Bergmann. —----—o-------- allan vetur, og hafa sparað afar- mikið fóður; er það að sjálfsögðu líka einstaklega kostgott grasið, sem sprettur upp af skarninu Njáls gamla. Furðar mig á því, lnað blessaðir prestarnir eru caufir með að sækja um Landeyja brauð, þetta höfuðból, sem mun óefað mega. telja með bestu beit- arjörðum þessa lands. Heyfyrningar eru hjer alment h,á bændum, og sumstaðar mjög miklar, og fjenaðarhöld afbragðs- gcð; útigönguhross farin að fjörg ast, og sums'taðar farið að leysa úl kýr, enda kominn sæmilegur ru uthagi þar sem stararengi er. I iestir eru farnir að vinna á tún- nm, og á sumum bæjum farið að vmna að garðyrkju.. Heilsufar alment gott, aðeins fá Mikindatilfelli. Út frá Landeyjasöndum ganga rú til fiskiveiða 12 skip, cg hefir cð eins tvisvar verið róið (í s'ð- mtu viku), og reyndist alveg fiskilaust. Yerslunin hjer er mjög slæm og hefir verið það undanfarin ár, og bua inenn að því tilfinnanlega; eru líka margir bændur orðnir fustir í skuldafjötrum við „Kaup- í'jclag Hallgeirseyjar“. Gestur. -------o-------- 3 seglskip og 2 vjelbátar stranda. Menn töldu það ekki ólíklegt, að norðangarðurinn, er skall á fyrir helgina síðustu, mundi ein- hversstaðar gera usla á skipum eða mönnum. Bæði var það, að veðrið skall á mjög fljótt, og e:ns hitt, að því fylgdi fmst og stórhríð, og var hið harðasta. Nú hefir það frjest, að uggur mænna um þetta hiefir ekki verið ástæðu- laus. Þrjú seglskip og tveir vjel- bátar hafa rekið á land, og ^einn maður druknað. Er þó ekki frjett alstaðar að enn. Á Hornvík strönduðu tvö skip af Norðurlandi, „Róbert“ af Ak- ureyri, eign Ásgeirs Pjetursonar, -og brotnaði í spón. En hitt af Siglufirði, „Kristjana“, eign Sam- einuðu versla.nanna og rak hana upp á sanda, svo hún ier talin lítt skemd. Af „Róbert“ drukn- aði einn maður, Sigtryggur Sig- tryggsson frá . Ytri-Haga á Ár- skógsströnd. Þá rak ennfremur upp tvo vjelbáta á Hornvík, „Bjöminn“, eign Sigfúsar Daníelssonar og fleiri, og „Farsæl“, var hann frá Súðavík. Brotnuðu peir báðir í spón. Á Haganesvík í Fljótum, rak á land seglskipið „Flink“, eign Höepfnersverslunar á Akureyri. Er ófrjett enn, hvort hann hefir brotnað eða ekki. En miklar líkur eru til þess, því landtaka er víð- ast ill í Haganesvík. 011 þessi skipströnd munu hafa orðið á föstudagssólaihringnum, því þá var veðrið mest og stór- hríðin dimmust þar norður. Hrakningar. A þessum sama tíma og veðrið skall á, var póstbáturinn, sem gengur um ísafjarðardjúp, á leið frá A’kureyri til ísafjarðar með beitusíld. Skall garðurinn á hann í miðjum Húnaflóa og var ekkert viðlit að leita lands fyrir stór- hi'líðardimmu. Var bátnum því nauðugur einn kostur að forðast land og leitaði hann því til hafs svo sem unt var. Kendi hann eklci lands í þrjá sólarhringa. En á sunnudagsmorguninn var hann kominn upp undir Látrabjarg. Og hafði mist bátinn, eldhús, Sem var ofan þilfars, og brotn- að eitthvað meira. Þykja það undur, að báturinn skyldi slanka fjrir Hom og alla Vestfirði alla leið suður að Bjargi, og telja menn það þrekvirki. Þrjá báta vantaði. yfir garðinn, alla úr Eyjafirði, einn frá Dalvík og tvo frá Höfða. En þeir komu allir í Leitimar í gærmorgun. Höfðu þeir legið við Grímsey yfir alla stórhríðar- dagana og ekkert um þá haggað. ------—o------- Orðabók Sigfúsai’ Eiöndalfi. Eins og sagt hefir verið hjer i blaðinu áður, og sýnt með fjölda tilvitnana í ummæli ýmsra mál- fræðinga, er um orðabók Sigfúsar Blöndals hafa skrifað, þykir hún hvervetna hið merkilegast verk. Iijúka bæði Danir, Norðmenn og Þjóðverjar — en ummæli um bók- ina höfum vjer ekki sjeð á öðr- unt tungum — upp einum munni um það, að höfundurinn hafi með henni- leyst af höndum mikið verk og þarft. Meðal þeirra, sem um orðabók Sigfúsar Blöndals hafa skrifað, má nefna Magnús Olsen, prófessor í norrænn við hásk’ólann í Kristj- aníu. Geta ummæli hans gilt sem sýnishom þess, hvað um bókina er sagt af málfræðingum víðsvegar um. Norðurlönd og yfir höfuð þar sem germönsk mál eru töluð. Prófessor Magnús Olsen segir: ,.---í haust gat Sigfús Blöndal bókavörður við konunglega bóka- safnið í Kaupmannahöfn, sent út fyrra hluta af stórri orðabók yfir ný-íslenska málið, sem hann hefir unnið að í fjölda mörg ár, en studdnr með ráðum og dáð af vini sínum, sem nú er látinn, jirófessor Bitni Ólsen. Útgáfa þessa verks, er einn hinna merku viðburða í norrænum málvísind-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.