Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.06.1923, Blaðsíða 2

Lögrétta - 06.06.1923, Blaðsíða 2
2 srór steypubjörg sem eftir voru af gamla hausnum, en í bilin milli þeirra voru steyptir tveir kassar, um 300 smál. að þ. hvor svo að stykkin mynduðu samfeldan hring. Varð undirstaðan því miklu breið- £xi en húu hafði verið áðmr. Ofan á þetta var síðan steypt samfelt lag, sem bindur saman stykkin í undirstöðunni svo að sjálfur haus- inn er eitt samfelt múrstykki um 2000 smálestir á þyngd. Var vatn- inu bægt frá með segldúkum með- i/ji garðhausinn var steyptur. Hörgcyrargarðurinn var lengd- «r um 100 metra, og steypuköss- um raðað utanvwt á allan garð- inn eins og þann eystri,-til þess að verja því, að sjór komist inn í hann. Eftir að garðar þessir eru komnir, hefir mjög mikið dregið ur sjávargangi á höfninni og hefir það þegar sýnt sig, að bátar eru tiltölulega öruggir á höfninni. En hinsvegar vantar mikið á, að höfnin sje komin í það lag, eem hún þarf, til þess að verða fullnægjandi. Til þess þarf að mjókka innsiglinguna til muna, á þann hátt að lengja Hörgeyrar- garðinn til austurs, og byggja nýj- an garð frá austurlandinu beint á móti Hörgeyrargarðinum, sem jafnframt getur orðíð hafskipa- bryggja, þegar höfnin verður dýpkuð. Hefir N. Monberg verk- fræðingur gert áætlun og tillögnr um þetta verk, og látið hafnar- nefndina hafa án nokkurs endur- gjalds. Er þeim þannig hagað, að hægt er að framkvæma verkið smátt og smátt, eftir því sem á- stæður og efni leyfa, á þann hátt, að steyptir eru Ikassar og settir í framlengingu garðsins hver af öðrum. Dráttarbraut til þess að stey.pa kassana á, er til, og þarf aðeins.að stækka hana lítilsháttar. Gert er ráð fyrir, að bryggju- garðurinn verði einnig gerður úr steypukössum, fyltum með grjóti. Innanvert verður garður þessi hallandi eins og bryggja, svo að bátar geti lagst við hann, hvort heldur er flóð eða fjara, en að utanverðu verður hár öldugarður. Hafnargarðarnir í Vestmanna- eyjum hafa kostað mikið fje. Kosta Vestmanneyjaeyingar sjálf- ír verkið að %, en landið hefir lagt til fjórða hlutann og enn- fremur ábyrgð fyrir hinu fjenu. Alls eru það um 1300000 krónur sem höfnin hefir kostað. Fyrsti landsfundur ísl.kuunna verður haldimj í Reykjavík dag- an'a 7.—12. júní í Bárubúð kl. 2 dag hvern. 1 Iðnskólanum verður aðalbæki- stöð fundarkvenna og þar verður þeim afhent fundarmerki 6. júní kl. 4 síðdegis. í Iðnskólanum verð- nr einnig sýning á hentugum eld- hússáhðldum og vinnuaðferðum. 7. júní kl. 8 síðdegis koma fund- .arkonur saman í Bárubúð. Söng- fiokkur barna syngur. Formaðnr K. R. F. í. býður gestina vel- ikomna og setur fyrsta landsfund íslenskra kvenna. 8. júní kl. 2—7 kosinn fundar- stjóri og tveir ritarar. Fundarefni: 1. Uppeldismál. Framsögunteður skólastj. Magnús Helgason. 2. Al- þýðufræðsla. Frem. kennari Asgeir Asgeirsson. 3. Húsmæðraskólar og búnaðarskólar kvenna. Málshef.j- andi frú Jónína Líndal. Fundarhlje kl. 4—5. 9. júní. 4. Hagkvæmari heimilis- vinnu. Málshefjandi frk. Sigur- borg Kristjánsdóttir. 5. Lands- spítalamálið. 6. Kvennabygging í Rvík. Málshefjandi frú Bríet B jarnh jeðinsdóttir. 10. .júní. Skemtanir. 11. júní. 7. Bannmálið. Málshefjandi frú Jónína Jónatansdóttir. 8. Þátttaka kvenna í almennum málum. Máls- hefjandi Laufey Valdimarsdóttir. 9. Fjelagssamvinna kvenna. Máls- hefjandi frú Bríet Bjarnhjeðins- dóttir. 10. Næsti landsfundur. Sami málshefjandi. Kvöldskemtununum verður var- ið þannig: 10. júní -kl. 8y2. Fyrirlestur í Bárubúð um vinnuvísindi, prófess- or Guðm. Finnbogason. 11. júní kl. 8y2. Fyrirlestur um garðyrkju og blómrælkt, garð- yrkjustj. Einar Helgason. Aðgöngumiðar að fundunxim verða seldir hverjum sem er í Iðhskólanum 7. júní og næstu daga kl. 12—4 og kosta 3 kr. fyrir alla fundina, en að fyrir- lestrunum 1 kr. fyrir hvern. í fundarlokin verður farið til Þingvalla ef veður leyfir. Þax heldur próf. Sigurður Nordal fyr- lestur um sögustaðinn. Síðan verð- ur þar kveðjusamsæti fyrir gest- ina og er öllum þátttakendum fundarins heimilt að> taka þátt í því. Undirbúningsnefndin. -------o------- Fei'ðapistlat*. Eftir Bjarna Sæmundsson. II. Kl. 9 um kvóldið ljettum v.jer akkerum og ljetum í haf, beina stefnu á „Húllið'1. Næsta morgun sáum við Oræfajökul, með sjó í miðjum hliíðum, en hann hvarf þegar á daginn lejð. Sigldum við svo tæpa tvo sólarhringa, þangað til að súst til lands aftur, ytstn cyja fyrir norðan Skötland. — Veðrið var hið besta, dálítil bylgja á móti annan daginn og fátt um skip á okkar leið; við. sáum að eihs tvö. Kl. 6 á föstudag var farið fram hjá Sulskerry (Súlna- skers)-vitanum og fór þá að fjölga skipunum í kring um okkur. Jeg kom upp kl. 7 — þá var sem sje morgunverður fram reiddur hjá Mattíasi bryta; hann kom alt- 'af „plikt-skyldugt1 ‘ niður til mín kí. 7 og vakti mig með þeirri gleðifregn (?), að maturinn væri ’kominn á borðið. Jeg rauk á fætur, handstyrkti mig hálfsof- andi upp í stýrishúsið og þaðan um ýmsar tohfærur niður á dékk- ið, staulaðist aftur á, kafaði niður í káetuna, settist að snæðingi og sannaði, að einn bitinn gerir ann- an lystugan, því að lystin á fyrsta bitanum var oftast ekki mikil — já, jeg kom upp kl. 7 og voram við þá komnir inn undir Orkn- eyjar. Þrengist nú óðum milli þeirra og Skotlands, enda stýrð- um við nú inn á Pentland firth. Á vinstri hönd, milli eyjanna Hoy og Stroma (Straumeyjar) sjer inn í Seapa-flóa, þar sem stórflot- inn þýski og heimsveldisdraumar Vilhjálms gamla eru heygðir á hafsbotni. Um hádegi vorum við LOGÍUETíí A í „Húllinu“, c: þrengsta sundinu milli Stroma og Skotlands. Það er illræmt vegna straumann-a sem í því eru. í miðju sundi er sker. Við fórum syðri leiðina og feng- um heldur þungan straum á móti, en sjórinn var sljettur, því að veðrið var hið besta. Liggur leið- in. undir háum, þverhníptum björgum á Dunkansbyhead, sem er norðaustasti höfði Skotlands (á Caithness eða Katanesi hinu íoma). Höfðinn og Orkneyjar eru hlaðin upp úr lítið eitt hallandi lögum af fornum rauðasandsteini- (Old Red Sandstone) frá fornöld jarðar (devon-tíma). Hefir sjór- inn smám saman grafið sundin milli eyjanna, samfara því að löndin hafa sigið, og eru víða þarna einkennilegar dranga- og hellamyndanir í björgunum t. d. „Öldungurinn“ („The Old Man“). Höfðinn er allur útgrafinn í hella, skvompur, bríkur og bása og mik- ið af fugli 5 honum. Fremst á honum var nú verið að reisa vita. Þegar komið er suður úr sund- inu opnast Norðuxsjórinn, og var hann ekki úfinn í þetta skifti. Við sigldum sem leiðliggurfyrirmynni Morayflóa, og náðum suður fyrir Peterhead um kvöldið; var þar útifyrir mikil breiða af rekneta- skipum (jeg taldi um 60). Jeg vaknaði næsta morgun (það var laugardagur) út af Forth-firði. Hafði Botnía þá fyrir skömmu sjest á útleið frá Leith, en við fcjeldum suður með. Veðrið var inndælt, sjórinn spegilsljettur, en engan fann jeg verulegan hita- mun frá því er við fórum frá Vest- mannaeyjum. Fátt var um skip og lítið líf á sjónum fram eftir deginum, Siíldin ekki komin á þær slóðir. Þó sáust ððruhvoru höfr- ungar og einstaka stœrri hvalir (stökklar og hrefnur), kringum skipið, og stundum slógust höfr- ungarnir í för með okkur og rnyndu sig viðl „Þorstein“ og veitti þeim það æði ljett, enda fór hann ekki með fullri ferð; lágu þeir oft lengi í senn sem stirðir og dauðir, og er erfitt að skilja hve lengi þeir geta runnið þann- ig, jafnvel með miklu meiri ferð eíi þetta. Nú voru allir norrænir fuglar eins og fíllinn, búnir að kveðja okkur (jeg sá einn fýl út af Aber- aeen), en suðrænni máftegund korAin í staðinn, e. silfurmáfur (Larus argentatus), silfurgrár með svarta vængjabrodda. Hann er algengur um aljan Norðursjó og fyrir norðiin Skotland. Ljeku þeir sjer að því í Pentland-firði &ð sitja á flaggstangarhúninum aftur á, eða á málpípustútnnm frammi á hnífli.. Einn sat á fyr nefnda staðnum í meira en stund- ar fjórðung. Þessir förunautar skipanna eru farmömnum oft til ánægju og dægrastyttingar, en sjálfir fá þeir margan ætan bit- ann, sem útbyrðis er kastað. Um borþ var nú lítið að gera, annað en að annast stjórn skips- ins eftir vökum, eins og vant er á langferð, þegar gott er veður. Voru nú hásetar settir til að mála skipið alt innan borðs og ofan dekks, með rauðum, gulum og grá um eða hvítum lit, og mátti maður vel gæta sín «ð verða ekki sjálfur eins og kameljón. En það bætti r. að skipið haggaðist ekki held ur en að það rynni á stöðupolli. Við sáum ekkert Hl lands, mest allan daginn, því að leiðin liggnr langt úti og landið lágt og þar að I ! . i í aukl raóða í þá áttina. Hægur and- ( um: hann er þur á manninn og vari var af suðv., en ekki gat jeg lítið aðlaðandi við fyrstu fundi, þó fundið neinn landþef (frá verk smiðjuborgunum miklu) eins og sumir þykjast finna á þessum slóð- um. Flutningaskip, og sum þeirra æði dökk og drungaleg á svipinn fóru áð sjást koma ýmsar leiðir austan, eða halda í gagnstæðar áttir, virtust þau eiga ehin sam eiginlegan punkt að halda til eða frá, Newcastle, gat jeg mjer til, kolaborgina miklu, eða Tynefljót- ið, og þá var ekki að furða þó en þiðnar og glaðnar til við nán- ari viðkynningu og eins reyndist mjer England í þessari ferð. Skamt fyrir innan okkur lá lítil, lagleg gufusnekkja, það var lcðsskipið, sem er á sífeldu sveimi úti fyrir fljótsmynninu. Loksins ljettir snekkjan og heldur að „Þorsteini“ ; báti er skotið út frá lienni, skamt frá oss og lóðsinn er að vörmu spori kominn um borð til vor og rakleiðis upp á þau væru nokkuð dökk að sjá, brú, akkerið úr botni, vjelin í kolafarmar og kolaryk! Um há- degisbil vorum við þar sem „Skúli fógeti“ fórst á tundurduflinu 1914. Skipstjóri vor var þá stýr,- roaður á „Skúla“. Sagði hann okk- ur ítarlega frá öllum atvikum við slysið og var sagar. átakanleg og sannarlega verð þess, að birtast á prenti — eitt af altof mörgum dæmum þess, hverjn farmenn máttu vera viðbúnir á stríðsárun- um, ekki síst á Norðursjónum. En nú er hann orðinn „hreinn“ aftur, Guði sje lof, og jafn hættu- laus umferðar og hann var fyrir Eftir miðaftan fórum við að sjá land og kl. um átta griltum við loks vitann á Flamborough Head, og höfðan sjálfan, sem er hæsti staðurinn á austurströnd England (c: 200 m.), en hann hvarf von bráðar aftur, enda þótt vitinn sendi okkur skærar geisla- kveðjur, þegar tók að skyggja. Sáum við svo ekki framar land um kvöldið og vörpuðum loks gang og „Þorsteinn“ af stað inn í fljótið, og gerðist þetta alt í einni svipan, — afleiðing af ör- fáum orðum af vörum hins vold- uga manns. Þetta var enginn gamall gráskeggjur, eins og jeg hefi sjeð þá í Forth-firði, heldur snyrtilegur miðaldra maður, í ein- kennis’búningi, fámáll og kurteis. Það var ekki nema hæg stund- arferð inn að Grimsby, sem stend- ur eins og kunnugt er á syðra (hægra) bakka fljótsins, þar sem Hull er kippkorn ofar við fljótið á hinum bakkanum og sjest ekki á leiðinni. Þama niður frá er fijótið svo breitt (5—10 km.), að ekki sjest yfir um af hafnar- görðunum í Grimsby, og skoíótt er það, en lygnt, og hækkar í því með hverju flóði, langt upp- eftir, og eftir flóðinu vorum við að bíða þarna úti. Skipaferðir eru allmiklar á því, einkum af fiskiskipum, þar sem . við það standa tvær af mestu fiskihöfn- akkeri klukkan eitt nm nóttina |l!m heimsins. Smám saman kernur (sunnudagsnótt) úti fyrir Humber! Grimsby í 1 jós, fyrst vatnspressu- (Humru) fljótsmynni og lágum þar langt fram á næsta dag. turninn mikli við hafnarmynnið og kl. 4 stansar „Þorsteinn“ úti Við hefðum getað náð inn til íyrir því og heldur svo að gefnu GrimSby um kvöldið, hefðum við , merki inn um þrönga hliðið, inn altaf haldið fullri ferð; en við | í fiskidokkina, það var svo bmgðurn á okkur, þega-r við kom-; P'öngt, að hann rjett straukst um í Norðursjóinn, því að skipstj. j með báðum veggjum og eftir vildi ekki liggja inni í dokk! nokkura króka fram hjá aragrúa allan sunnudaginn og fram á skipum, lagðist hann upp að mánudag til þess að bíða eftir bólvirki innarlega á höfninni og afgreiðslu. Veðrið um kvöldið var tjóðraður þar og þar með var hið; unaðslegasta og jeg hefi var sjóferðinni lokið. sjaldan eða aldrei sjeð fegurri i kvöldroða en þá — ekki einu; sinni í Reykja vík. Jeg óskaði að | Eyjólfur væri kominn með l.jer- j eft og pensil. En kvöldroði um alt! loft boðar vætu. Og svo reynd- ist nú. Framh. IlDrræna fjelagiQ í Svíaríki,. vestsvenska deildin, hefir nú sent, ,gegnum sænska að- Á sunnudagsmorguninn vakn-1 aiKonsúlatið, Norræna fjelaginu aði jeg snemma, spentur fyrir því th;,er da*ekrá ^rir ^raeiginlega að sjá, hvernig England* liti út 110rrscna f™darhaldið í Gauta- í násýn; hjelt að við hefðum |borg ^1'-23’ júlí- sem skýrt var lagst rjett inni í fljótsmynninu,!frá nýle@ra 1 þessu blaðl' Þeir en þar skjátlaðist mjer. Þegar h',er> sem kynnu að vil-,a taka jeg leit út, sá jog sára iítið til þatt r í^arhaldinu, gætu fengið lands (og þó var ekki þoka): undirrituðum þessa dagskrá eínhverja örmjpa ræmu af landi °S uPPlJ^mgar viðvíkjandi fund- í suðri', langt í burtu og sand- 'rhaldinu- Þátt-tökugjald er 20 odda einn lágann með háum vita ‘ r' (lsl‘) °® veitil að"ang að öll- á, ekki langt tr& okkur f norð- 1!m samkomum fundarhaldsins og vestri. Það var öpuan Head, förinni fil Kongselfar, noimænu norðan við fljótsmynnið. Við lág- Ustsýningmini og 2 ákveðnum sam um þá alllangt fyrir utan ósinn, eiginlegum máltíðum. Þátt-tak« og ó. hrægrunnum leðjubornum sjó., dsk um gistiherbergi, ef með þarf, Sjórinn var grár og loftið líka s-ie tilkynt sem ^rat’ einkum og dálítil væta. Fáeinar fkytur verður að Panta herbergi fyrir 1. voru á ferð úti og inn sumarmeð Julí- Þátt-tökugjaldið og Ijósmynd tvö flögg, hvort upp af Öðru, tiLat' umsæk.janda verður að fylgja merkis um það, að þar mætti j umsókninni. sigla lóðslaust, en önnur skip í Ferðin með jámbrautarlest frá lágu eins og við og biðu eftir; Höfn til Gautaborgar^ kostar 20- hinum volduga manni sem öllu ræður — lóSsinum —> er átti að' 30 krónur hvora leið. Af dagskránni má ráða, að leiða oss inn hina vandrötuðu ála jtundarhaldið verður skemtilegt og | fróðlegt. Ollum Islendingum, sena | sækja það, verður eflaust teikiði fljótsins. Þarna urðum við’ að liggja fram .til nóns og það var ekki skemtilegt. Mjer fanst þetta j Tek varlakurteis móttakahjálandi Jóns i Bola, en það var líkt honum sjálf- 5. júní 1923. Matthías Þórðarson.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.