Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.06.1923, Blaðsíða 3

Lögrétta - 06.06.1923, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA Hrossamarkaður. IJndanfarnar vikur kefir gendi- »aður frá dönsku hermálastjórn- iani, Ritmester Hauschild dyálið kjer í þeim erindum, að kaupa hesta handa danska hernum. Biga >eir að notast til áburðar, sjer- atáklega til skotfæraflutnixLga. Danska stjórnin hefir undan- farið keypt hesta frá ýmsum löndnm til þessa, t. d. frá Nor- egi og Svíþjóð, en það var ósk ráðuneytisins, að hestarnir yrðu keyptir hjer á landi fremur en •nnarstaðar, svo framarlega sem þeir fengjust, svo að Islendingar sætu fyrir þessum viðskiftum. Er það stuðningur íslenskum hro3sa- markaði, ef tekist gæti að fá var- anlegan markað, þó ekkisjenema fyrir tiltölulega fá hross til hers- ins danska, og reynist þau vel þar, ætti það að geta örðið tii þess að auka þekkingu á kostum þeirra erlendis. Ritmester Hauschild hefir þegar farið austur í sveitir og upp í Borgarfjörð til að halda mark- aði, ásamt umboðismanni sínum hjer, Behrens forstjóra h.f. Carl Höepfner. Lengst komust þeir austur að Dalseli undir Eyjafjöll- um og hjeldu markaði í hverri sveit, sem leiðin lá um, að kalla má.Verðið er gefið hefir verið fyrir hrossin er óvenjulega hátt, hsesta verð fyrir fallega hesta hefir verið 325 kr. og fyrir hryssur kr. 290. o'g meðalverð þeirra hrossa, sem keypt hafa verið, er um 309 kr. Eru engin líkindi til, að eins gott verð fáist fyrir hross síðar í •sumar, en hinsvegar er þess gæt- andi, að minna framhoð er á hross- um nú, en þegar fram á sumarið kemur. Hrossin, sem kéypt eru, í verða að vera 51 y2 þumlungur á hæð, vel útlítandi, brokkgeng og dökk á lit. Er vonandi, að þessi tilraun, sem gerð hefir verið í þetta sinn j takist svo vel, að um framtíðar viðskifti geti orðið að ræ/ða við dönsku herstjórnina og að ís- Tensku hestarnir geti bæ-ði hvað gæði og verð snertir kept við aðra hesta, til þeirrar notkunar, sem þeim er. ætluð. hafa glögt auga fyrir hagkvæmu Nú hefir tekist að koma fjármál- íyrirkomulagi í viðskiftamálum úm Þjóðverja í það horf, að þeir og var því oft leitað til hans, til Idjóta að geiast upp. Til hvers þess að finna leiðir, þar sem aðr-j er að vinna? Þjóðin hefir verið ir höfðu gefist upp. Eftir að evift sjálfsbjargarvoninni og hún Yorovsky var orðinn sendiherra Rússa í ítalíu, var mikið gert að samningaumleitunum milli þjóðanna, meðal annars var mjög er að leggja árar í bát. Nú neitar enginn því að at- vinnuleysi sje í Þýskalandi. Það er orðið svo mikið að til vand- um það rætt fyrir liðnu ári, að :ræga horfir þess vegna, og var ítalir fengju váðtæk sjerleyfl til þó ekki á vandræði ÞjóðVerja landhúnaðar í Suður-Rússlandi, en aldrei komst það áform í fram- kvæmd. Rússar tóku 'þátt í umræðunum um framtíð Hellusunds, á fyrri ráðstefnunni sem haldin var í Lausanne. Á ráðstefnu þá, sem nú stendur yfir voru Rússar ekki boðnir, en Vorovsky fór þangað eigi að síður, og reyndi að' hafa áhrif á það sem gerðist. En mjög var við honum amast af ýmsum á fundinum og svissneska stjórn- in fór þess að lokum á leit við hann, að hann færi úr landi. Svaraði hann þvtí, að hann mundi ekki fara sjálfviljugur frá Sviss fyr en ráðstefnunni væri lokið. Var þá.farið að tala um' að flytja hann úr lændi, nauðugan viljugan og voru allar horfur á þvl, að það mundi verða gert. En ein- mitt þá var hann myrtur. Vorovsky var fæddur í Moskva og varð verkfræðingur. Varð hann bætandi. Eftir að síðustu tilboð Þjóðverja í skaðahótamálinu komu fram í lok aprál-mánaðar, * og fengu enga ábeyrn hjá banda- mönnum, fjellust Þjóðverjum hendur. Afleiðingarnar má m. a. sjá á nýjasta gengishruninu, sem nú er orðið svo mikið, að nærri því hundrað mörk þarf til að jafngilda einni austurrískri krónu. Hve lítið atvinnuleysið var í Þýskalandi fram að áramótnnnm síðustu, má m. a. sjá af ritinu „Deutschlands Wirtschaftslage1 ‘, sem þýska hagstofan hefir gefið út nýlega. Samkvæmt því voru í desember síðastliðnum aðeins 2,8 % atvinnulausir og er það h. u. b. eins og árið 1913. Eu fyrstu mán- uði þessa árs gerbreyttist þetta. Samkvæmt skýrslum frá 9 stór- iuu verkamannafjelögum hefir at- vinnuleysið aukist stórkostlega, en mismunandi eftir því hver at- vinnugreinin er. T. d. má nefna tii þess að styrkja atvinnnlaust fólk. Og hagur flostra í Þýska- landi er þannig nú, að bregðist vinna, þó ekki sje nema nokkr- ar vikur, þá er ekkert til lífsvið- urværis, ekkert fyrir nema að svelta. Rússland hefir mist miljónir manna úr hungri. Austurríkismenn hafa soltið síðustu árin hundruð- um þúsunda saman. Á heimurinn að verða sjónarvottur að þvá, að Þjóðverjar fari sömu leiðna á eftir ? Aburöaröreifari. snemma jafnaðarmaður og varð tóhaksiðnaðinn. Þar voru, í lok fyrir ofsóknum af hálfu keisara- stjórnarinnar eins og svo margir frjálslyndir menn í Rússlandi á þeim tímum. Árið 1897 var hann 'handtekinn og flnttur í útlegð — en þar var hann í þrjú marsmánaðar 37% f jelagsmanna atvinnulausir, en 41% höfðu að- eins vinnn nokkum hluta dagsins. í öðrum atvinnugreinum hefir víðast verið hægt að halda öll- um þorra verkamanna, en aðe'ins ár. Seinna flýði hann, til Sviss Ineg þvi að stytta vinnutímann, og t Genf gekk hann í bolsjevika Þannig er í skóiðnaði 6% at- flokk þann, sem hafði aðsetur þar. yjnnulausir en 69% höfðu ekki Fram að 1905 var hann ritstjóri fullan vinnutíma. Yið ullarverk- bvltingablaðanna rússnesku Vpe- smiðjur 5% atvinnulausir, en 56 red og Proletari, en 1905 fór hann til Rússlands aftur og hjelt á- % unnu nokkurn hluta dagsins. Hvæ óðfluga atvinnuleysið vex, fram byltingarstarfsemi sinni til sj& af skýrslum frá fjelagi járn- og stáliðnaðarmanna. 31. mars voru 2,3% atvinnulusir, og 14% höfðu styttan vinnutíma, En fyrstu vikunaí apríl stigu tölurnar upp í 3,6% og 16% og aðra 1912, að hann var fluttur í út- legð aftur. Þaðan losnaði hann eftir eitt ár og hjelt þá aftur trl Yestur Evrópu. Árið 1915 kom hann til Stolck- hólms sem erindreki þýsku ^ela-1 vikuna upp á 4,1% og 18% smiðjunnar Siemens-Sehuckert. -| önnur ástæða til þeg8a er BÚ> Þegar Bolsjevikar komust til valda ! ?ildi marksins hefir rýl.nað hlut. 1917, varð hann erindreki þeirra faUsle enn meira j p^skaiandi í Svíþjóð- Morö Vorovsky. í apríl í vor var sendi- "herra Rússa í Róm skotinn f. gistihúsi í Lausnne. Sat hann að snæðingi er morðið var fram- ið, ásamt Aihrens, forstjóra fyrir frjettadeild rússneisku sendisveit- arinnar í Berlín og þýskum blaða- xnnni. Særðist Ahrens hættulega. Morðinginn var svissneskur. Vorpvsky er kunnur maður á Norðurlöndum sáðan hann var ar- indreki Rússa í Stokkhólmi, en þar var fyrsta kastið bækistöð íússneska undirróðursins fyrir úthreiðslu bolsjevismans á Norð- lU’löndum. Lauk veru hans þar svo, að sænska stjórnin vísaði feonum úr landi snsmma á árinu 1919, vegna þess að hún vildi ekki líða strfsemi hans. Var hann á þeim árum talinn róktækari í skoðunum en síðar varð. Á ráðstefnunni í Genúa er taiið, að Vorovsky hafi haft mikil á- hrif á gang mála, þó ekki væri hann opinber fnlltrúi þar. Þótti bann lipur samningamaður og I Mi • Undanfarin ár hefir það jafn- an kveðið við hjá þeim, sem ferð- ast hafa landa á milli á Evrópu, að hvergi væri eins mikið um vinnu og í Þýskalandi. í Brels landi er atvinnuleysið svo mikið, að bein hætta stafar af fyrir þjóðina og svo. er víðar. En í Þýskalandi, sögðu menn, hafa allir nóga vinnu ,— þótt það vari hinsvegar lítið, sem menn Tengju fyrir vinnuna. Þjóðverjar hafa unnið undan- farin ár, það er satt. Þeir hafa unnið baki brotnu, því allir vissu, að eina leiðin út úr ógöngunum var sú, að framleiða sem mest. Atvinnufyrirtækin störfuðu þar með fuflmn krafti, vinnutíminn var lengdur og allra ráða leitað til þess að gera vinnuna sem mesta. Þar eygðu allir — bæði ráðandi menn og verkamenn sjálf- en öðrum löndum * síðustu mán- uðina. Áður var gildið innanlands meira en erlendis, þannig, að menn gát-u fengið miklu meira af sömu vöru fyrir hver þúsund mörk t. d., í Þýskalandi, en með þrí að kaupa erlendan gjaldeyri og kaupa fyrir hann í öðru laildi. Það var m. ö. o. ódýrara að lifa í Þýskalandi en annar staðar. Þess vegna guldu Þjóðverjar ekki eins hátt og aðrir, og gátu framleitt ódýrari vörur en aðrar þjóðir og kept á heimsmarkað- inum. En nú er þessu lokið. í haust fór það að verða almanna rómur, að þýsku vörurnar væru engu ódýrari en aðrar. Fram leiðslan hætti að ganga út og því varð framleiðslan að minka. Þess má og geia, að ýmsar þjóðir, einknm grannaþjóðir Þjóðverja, hafa lagt ýmsar hömlur á inn- ílutning þýskra yara, til þess að verndíi eigin iðnað. Atvinnuleysið er alvarlegasta mein allra þjóða nú, og þær sem best eru staddar fjárhagslega eru í vandræðum með að ráða bót á því og liafa ekki bolmagn til þess. En hvað verður þá um Þjóðverja, þegar atvinnuleysið fer að sverfa ir einu bjargarvonina. . Fn sú von er nú að engu orðin. að þeim? Þeir hafa ekkert fje í fjórða hefti Búnaðarritsins 1922. er grein með þessari fyrir- sögn. Greinin er lýsing á verk- færi, sem hjer er óþekt öllum almennmgi. Lýsingin er þannig framsett í áminstri grein, að jeg get búist við', að allur fjöldi hænda sje að mestu jafnnær eftir að hafa lesið hana. Þegar Bún- aðarfjelagið tekur að sjer, a? lýsa fyrir okkur bændunum jarð yrkjuverkfærum, sem hjer eru óþekt, og hægt er að segja að hjer geti komið að notum, þá ætti það að hafa hugfast, að fram- setningin sje svo ljós, að það sje nokkum veginn auðskilið, hvemig verkfærið er. Mjer skilst að áburð- urinn malist þegar kerran er í gangi og dreifist malaður um völlinn. Þó tekur þetta sig ekki nægilega skýrt út. Tilraunin á Laufástúninu sýnir, „að hann er of þungur í drætti fyrir einn hest“. Liggur þá ekki næst að spyrja — og vil jeg beina þeirri spurningu til Búnaðarfje lags íslands, ■— hvort ekki sjeu iíkur til, að hægt sje að gera breytingar á áburðardreifaranum, annað hvort með því að minka hann og gera hann ljettari 5 drætti, eða þannig að 'hægt sje að beyta fyrir hann tveimur hest- una. Það allra besta væri, ef ihægt væri að setja þennan útbún- að í vanalegar kerrur. Tilraunin sýnir ennfremur, „að hann dreifir mykju og hrossataði mjög vel“. Hvernig dreifir haun sauðataði? Sauðataðið er sá áburðuriun, sem erfiðastur er að vinna, og mestur tími fer til að koma niður i túnin svo vel sje. Væri það því mikilsvert fyrir bændur, ef þeir ættu kost á handhægri hestjyel, sem gerði hvort tveggja í eiau færa áhurðinn út um túnin og vinna hann niður 5 þau. Margir,halda því fram, að vor- áburður sje hetri en haust-áburð ur, notist betur fyrir jurtirnar og gefi meira gras. Sennil. er þetta r;jett athugað, minsta kosti þar sem tún em sendin harðhalatún og þar sem holt er undir. Áburð- ardreifarinn er því sannarlegt búnaðarþing til þess að vinna kúa- mykjuna, sem annars er lítt vinn- andi að vorinu, án þess að hún frjósi. Þarna er því áreiðanlega verk- efni fyrir íslenska smiði og hug- vitsmenn, að hreyta áburðardreif- aranum þannig, að hann geti komið hjer að fullum notum. A.ð endingu þetta: Jeg held, að það megi gera of mikið að því, að fá hingað útlend verkfæri, sem ■ eru ofviða fyrir okkur, ofdýr að nota, oferfið fyrir hestana okkar, og eiga að öðru leyti ekki alls kostar v.el við íslenskan jarðveg og ræktunarástæður og aðferðk*. En það er aftur gert of lítið að jví, að endurbæta hin bg þessi verkfæri og laga þau eftir stað- háttum hjer, og orku hestanna okkar. Jeg treysti því fastlega að Búnaðarfjelag Islands glæði og styrki alla viðleitni í þá átt. Ól. Guðm. Erl. simfregnir Khöfn 31. maí. Franska stjórnin og Ruhr-takan. Frá París er símað, að Poin- earé hafi fengið fjárveitingu til hertöku Ruhr-hjeraðsins samþykta í gær í franska þinginu. Greiddu 505-þingmenn atkvæði með tillög- unni, en 67 (kommúnistamir) á móti. Fjárhagur Þjóðverja. Tekjuhallinn á fjárlögum Þjóð- verja er orðinn 12,4 biljón mörk, það sem af er þessu ári. Kommúnistarnir í Ruhr. Samkvæmt sífregnum frá Ber- - lín virðist svo, sem yfirvöldin hafi nú aftur fengið yfirhöndina yfir kommúnistum í borgunum í Ruhr. Hefir vinna verið tekin upp aftur í flestum námum. Kona sendiherra. Fregn frá Rosta-frjettastofunni segir, að frú Kollantay (?) hafi verið útnefnd stjórnarerindreki ráðstjórnarinnar rússnesku í Kristjaníu. ,: Stórkostlegur jarðskjálfti í Persíu. Samkvæmt skeyti frá Reuters- frjettastofu, hefir ákafur jarð- skjálfi orðið í verslunarmiðstöð- inni í Turbatihidari í Persíu og orðið 4000 manns að bana. De Valera" lagt árar í bát. De Valera hefir gefið liði sínu skipun um að leggja niður vopn. Landamæri Tyrkja og Grikkja ákveðin. Símað er frá Lausanne, að frið- arfundurinn hafi nú endanlega á- kveðið landamæri Tyrkja og Grikkja. Fá Tyrkir í viðbót 25 (?) ferkílómetra landauka. Svartidauði breiðist út. Svartidauði hefir komið upp í París, Suður-Spáni og Norður- Afríku. París 30 maí. Franska þingið hefir samþykt með miklum meiri hluta, 481 at- kvæði fegn 73, fjárveitingar þær, sem stjórnin hefir farið fram á, tiJ þess að standast kostnað við framhald hertöku Ruhr-hjeraðsins. Fjárveitingin nemur 145 miljónum. franka, en skýrsla Ruhr-nefndar- innar telur, að útgjöldin muni að líkindum ekki vera svo mikil, og ac bráðlega megi vænta þess, að tekjumar af námunum í Ruhr- hjaraði verði nægar til þess að greiða með þeim kostnaðinn við r:< rtökuna eða jafnvel meira. Nú- •verandi tekjur nema 102 miljón- ^ um. Meðan á umræðunum stóð i — en þær voru í fjóra daga — ^ tók Poincaré tvisvar til máls og ! rjettlætti hertökuna, sem hann ’ kvað nauðsynlegn ráðstöfun tíl þess. að gera enda á undanbrðgð- um Þjóðverja í því, að greiða skaðabætur til endurreisnarstarfs-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.