Lögrétta

Issue

Lögrétta - 06.06.1923, Page 4

Lögrétta - 06.06.1923, Page 4
L$GR£E¥$A ' 4 íls eftir eyðileggingar ófriðarins, sem Frakkar hefðu nú þegar lagt fram löO miljónir franka til. — Poinearé var bjartsýnn á fram- tíðina og lagði áherslu á, hva góðnr árangur hefði orðið að her- tókunni. Kvað hann tilgang Prakka og Belga með hertökunni ekki vera þann, að fá uppretsn fyrir sjálfa sig heldur einnig fyr- ir aðrar bandamannaþjóðir. Poinearé endurtók fyrri ununKfi sín, að Ruhr-hjeraðið væri aðeins tekið' sem brfeðabirgðaveð, og hvort gengið væri að 'því veði, væri eingöngu undir því komið, hvort Þjóðverjar uppfyltu skyld- ur sínar og ábyrgðir þæt, sem þær gæfu bandamönnum í fram- tíðinni. Sagði hann ennfremur: Tökumst það sjálfir á hendur, að tryggja frið, og rjettlætinu sigur. Þótti vegur forsætisráðherrans vaxa mjög af röksemdum þeim, sem Poincaré bar fram til sönn- nnar þvx, að árangur hertökunn- ar hefði orðið góður, og af því hve yfirlýsingar hans í málinu voru skýrar. Leggja blöðin mikið npp úr því, hve v«l ræðan hrekji andróðursfregnir þýskra íhalds- ikanna í öðrum löndnm. Jórdan. Khöfn 1. júní. Einveldishugur ítala. Símað er frá Rómaborg, að neðri málstofan hafi, með 182 at- kvæðum gegn 62, framlengt alls- herjarumboð stjórnarinnar. Fas- cistablöðin segja, að Victor Emanuel konungur muni bráðlega taka sjer keisaranefn. Þýski flotinn tekinn af hafsbotni. Símað er frá London, að flota- málastjómin hafi ákveðið, að reyha að ná upp þýs'ka flotan- um, sem Þjóðverjar söktu í Scapa Flow árið 1920. Baráttan gegn krabbameini. Ýmsir fremstu - vísindamenn Englands hafa komið sjer saman um, að hefjast handa gegn krabbameininu. Hefir verið stofn- aður sjóður í þessum tilgangi og hafa safnast til hans ein miljón s t er lingsp und a. Kommúnistahrsyfingin í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að áhrif kommúnista fari mjög vaxandi í þýsknm bæjum, og það svo mjög, að stjórninni stendur ótti af. — Víða hafa orðið óeirðir og kröfu- fundir útaf gengishmni marksins. Khöfn 4. júní. Frakkar leggja löghald á 200 miljóna franka virði. Símað er frá París, að Frakkar hafi í gær lagt löghald á litun- arefni, sem er um 200 miljóna franka virði, eða sem svarar kostnaði þeim, sem Frakkar hafa af hertöku Ruhr-hjeraðsins í 4 mánuði. Fjárhagur Austurríkis batnandi. Ríkisskattar Austurríkis hafa reynst tvöfalt hærri en þeir vora áætlaðir. --------o-------- Pjetur Ólafsson konsúll er ný- loga kominn heim úr för þeirri, sem hann fór' fyrir landstjómina til þess að útvega markað er- lendís fyrir íslenskan fisk, og hafa menn ekki síst haft þar auga- stað á Suður-Ameríku. Horfur eru á því, að góður árangur geti orð- ið af þessari för, en hún er þó aðeins byrjun, sem halda verður áfram. Ef vel á að vera verðum við að nota okkur til fullnustu þær upplýsingar, sem nú eru fengnar, og halda áfram í sama horfinu. Nokkurt fje er veitt í því skyni á fjárlögum 1923 og 1924, og í Suður-Ameríku ér nú íslenskur maður, Karl Þorsteins stúdent, sem hefir mikinn áhugá á þessu máli og hefir í grein- um sínum um það í Mbl. gefið margar góðar upplýsingar. Sem stendur dvelur hann á stóram húgarði í Argentínu. Hugsun hans er, að nema til fullnustu spánska tnngu og kynnast sem best þeim löndum, sem líklegust era til þess af kaupa íslenskar sjávarvörur. Áhnga sinu á þessu hefir hann áður sýnt, og enginn efi er á því, að hanh getnr unnið land- inn gagn á þessu sviði, >ef hann fær til þess þann stuðning frá landstjórninni, sem nauðsynlegur er og telja má víst, að hann fái. ------o------ Færeyingar. Alfred Petersen, trúboði frá Færeyjum, fór heimleiðis snemma í þessum mánuði en gerði ráð fyr- ir að koma til Austfjarða seinna í sumar og dvelja þar og nyrðra meðan skip Færeyinga eru á þeim slóðum. Það er vonandi að menn greiði götu hans og láni honum húsnæði til að halda í samkomur fyrir landa sína. Kæmi íslendingur í svipuðum erindum tii Færeeyja, mundi honum vel fagnað. Petersen rækti starf sitt mjög vel hjer í hæ, hjelt 40— 50 samkomur og leiðbeindi lönd- um sínum að öðru leyti á ýmsan hátt. — Um 170 þilskip Færeyinga stunda fiskiveiðar við ísland í sumar og langflest þeirra komu tí1. Reykjavíkur eða Hafnarfjarð- ar í vor í ýmsnm erindum, svo að síst var furða, þótt að Petersen hefði ærið að starfa, og að „mis- jafn sauður væri í mörgu fje“. — Bæjarbúar verða oft helst varir þeirra, sem einhvem hávaða gera, og síst her því að neita, að suinir Færeyingar voru nú sem fyrri vín- hneigðir og hávaðasamir. En þeirra er ekki sökin öll. Sumir skipstjórar Færeyinga kvörtuðu rnjög undan því, að íslenskir leyni- salar væri á sífeldu „vakki“ nið- ur við höfnina og reyndu að nsrra hásetana erlendu til að „koma inn í port“. og kaupa brennivínsfláskur eða fylgjast með þeim í illræmd „kaffihús“. Ungur maður, sem staðinn var að því óþarfaverki, kvaðst gera það nauðugur, „vegna atvinnuleysis" að vera sendimaður smyglara. Þarf engum að koma á óvart, þótt sam tök verði meðal erlendu skipstjór anna á næstunni um, að kæra þá, sem verða á þann veg orsök þess, að háisetarnir kyði fje og viti sínu. Mjög kom í ljós við samkom- ur Færeyinga, hvað áhuga þeirra er mikill á trúmálum; þéir töl- uðu þar hver á eftir öðrum, og sumir furðu skipulega, og þótti sjálfsagt að slíkar samkomur stæðu um 3 stundir. Á einni (af þremur) samkomum, sem jeg hjelt fyrir þá eftir hrottför Peter- setís, las roskinn Færeyingur marga ritningarkafla utanbókar með rjettum tilvitnnnum svo að við íslendingar, sem við vorum, urðum forviða á minni hans. Sjómannaheimili all-myndarlegt var vígt í Þórshöfn í þessum mán uði. Hafa Danir bjálpað Færey- ingum til að koma því upp, og sendu þangað framkvæmdarstjóra sjómannatrúboðsins danska, Vilh. Raseh, til að' taka þátt ií athöfn- inni og undirbúa stofnun fleiri slíkra heimila. Á eftir fer hann’ snöggva ferð ‘hingað, til að að- gæta, hvað hægt sje að gera hjer fyrir danska sjómenn. Mun kon- ungi vorum vera mikið áhugamál að einhverjar verulegar fram- kvæmdir verði í þeim efnum, eins og símskeyti hafa áður skýrt frá- Þessi Vilh. Rasoh er bæði rit- höfundur og ekólastjóri sjómanna- lýðsháskóla, og er talinn góður og einarður ræðumaður Hans er hingað von á laugardaginn kem- ur, og ráðgert að hann flytji er- indi í dómkirkjunni fyrir almenn- ing á sunnudagskvöldið kemur kl. gy2. — Er vonandi að annar eine sjómannabær og Reykjavík er, sinni vel erindnm hans og vilji fræðast nm, hvað aðrar þjóðir gera fyrir sjómenn sína. Sigurbjöm Á. Qáslason. ið þvi gaum hve anðveldlega Bterk og særandi efni I aápuffla, get kðmist inn í húðina um ivíta- holuraar, og hve auðveldlega sýruefni þau. sem eru ávalt í vondum sápum, leysa npp fitona í húSiuni og geta skemt fallega® hörTindslit og heilbrigt útlit. Þá munií þjer senufæraat um, hve nauðsynlegt þaC er, að vera mjög varkár í valinu, þegatj þjer kjóeíð aáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer edg- i3 ekkert á hættu er þjer notið hana, vegna þeee, hve hún er fyllilega hrein, laua við flterk efni, og vel vandáð til efna í hana — efna sea hin milda fitukenda froða, er evo mjög ber á hjá FEDORA- SÁPUNJH, eiga rót sína að rekja til, og eru ajerstaklegto hentug til að hreinsa flvitaholurnar, auka starf húðarinnar o§ gera húðina mjúka eine og flauel og fallega, hörundslitinn alrfr- an og hreinan, hále og hendur hvítt og mjúkt. Aðahzmboðsmenn: S. KJARTAKSSON & O o. Reykjavík. Sími 1266.. Lambskinn kaupir hæsta verði 3es Zimsen. BT KAPPREIÐAR. ‘W9 -------o-------- Daqbók. 1. júní. Gra*spretta er hin besta síðan rign- ingarnar fóru að koma. Hefir gras- ið þotið upp og bestu hagar komnir til sveita. Spá menn miklu graösumri, ef veðráttan kólnar ekki aftur. 4. júní. Guðmnndur Kamban rithöfundur var meðal flarþega é Botniu í gær, ásamt Ankerstjerne myndtökumanni og G. R. Hanisen leikstjóra. Fara þeir næstu daga upp í sveitir, til þess að skoða staði tdl kvikmyndunar leiks- ins „Hadda Padda“. Með Gullfossi koma svo hinir leikaramir, 7 tals- ins, hingað, og verður þá þegar byrj- að á kvikmyndatökunni. Hafísinn. Leifnr heppni var stadd- ur á Húnaflóa í fyrrinótt og ætlaði vestur fyrir Hom, en komat ekki sökum Hafíss. Fjelag hafa .ýmsir bifreiðaeigend- ur hjer í bænum stofnað nýlega með sama sniði og danska bifreiðaeigenda- fjelagið, og verður íslenska fjelagið í sambandi við það. Markmið fjelags- ’ns er fyrst og fremst það, að stuðla að endurbótum á bifreiðaakstri og öllum reglum, er að honum lúta, leit- ast við að gera hann tryggan og ör- uggan og hættulítinn. Yerður nánar skýrt frá tilgangi fjelagsins síðax. Ársrit FræðafjelagsinB er nýkomið út. Aðalritgerðin í því er löng æfi- saga porv. Thoroddsen, efbir Boga Th. Melsted. pá er einnig grein um svfilis, eftir Valdemar Erlendsson, og alíharðorð grein um Fáatþýðinguna íslensku, eftir Jón Helgason í Kaup- mannahöfn, o. fl. Norvegia sacra, ársrit norsku kirkj- unnar fyrir 1923, er nýkomið; stór bók og vönduð. Knut Liests heitir kunnur, norsk- ur fræðimaður, sem fyrir nokkm hef- ir gefið út bók, sem heátir Norske Ættesagor, og er þar í ýmislegt eft- tektarvert, einnig fyrir skilning á íslenskum sögum. Dansk-islandsk Kirkesag, 1. heft- ið 1923, er nýkomið út. Er þar fyrst grein um ungmennaskólann á Núpi, eftir sjera Sigtrygg Guðlaugsson. En aðalgreinin er niðurlagið á ferða- minningum sjera pórðar í Hrossa- nesi Tómassonar, löng grein, og fylgja Shmnudaginn 1. júlí, næstkomandi, efnir Hestamannafjelagið Fákur tii kappreiða, í annað sinn á iþessu ári, á skeiðvellinum við Elliðaár. Verðlaun verða hin sömu og áður (300, 150 og 75 krónur) bæði fyrir sk«áð og stökk. Gera skal aðvart um liasta þá, sem reyna iskal, Sigurði Gíslasyni lögreglumanni, á Skólavörðustíg 10, í Reykjavík, eigi síðar en á föstu- dagdnn 29. þessa ménaðar, kl. 12 á hádiegi. En austan Hellisheiðar má. gera aðvart Daníel Daníelssyni í Sigtúnum, degi fyr, í síðasta lagi. Svo skulu og hestarnir allir vera á skeiðvellinum föstudaginn 29. þ.m,, kL 6 síðdegis. Verða þeir æfðir undir hlaupin og skipað í flokka. Reykjavík,' 1. júní 1923. SkeiðvallarnefndÍB. henni 19 myndir af íslenskum prest- um og kirkjum. Sjera Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestnr er nú í Dan- mörku, m. a. á vegum þess kirkju- sambands, og mun flytja erindi viðs- vegar í Danmörku fyrir það, aðal- lega um íslensk kirkjumál. Um Brand Hólabiskup Jónsson hefiir Tr. pórhallsson ritstj. gefið út sjerprentaða ritgerð. Er aðalatriði hennar, að sanna það, að Brandur #je upphafsmaðurinn að kröfunum um aukning kirkjuvaldsins og sam- þyktarinnar frá 1253 um forrjett guðs laga fram yfir landslög, en annars ratin einnig saga Bran !; alment. Höf. slær þeirri tilgátu fram, að Brandur, sem lengi var ábóti í Pykkvabæ, muni hafa skrifað Njálu. Ritgerðin er fróðleg. -------o------- J Avarp. Hugmynd um 'lýðháskóla á ÞinpváBuui toéfír um allmarg ár átt ítök með ýmsuan mönmim með þjóðinni, fyrst og fremst með forgöngumönnum ungmennafje- .lagsskaparins. En nú í vetur hefir nobkur grein verið gerð fyrir henni og hún fengið ákveðið form í fyrirlestrum, er fluttir voru í Reykjavík: Kirkjan og skólamir. Hafa þeir nú komið út á prenti, og vísum við til þeirra. Hug- myndinni var mjög vel tekið af ýmsum málsmetandi mönnum, meðal annars dr. theol. J6ni biskupi Helgasyni. Við undirritaðir höfum orðið RaunsQrt leveres fremdeles til Kr. 4.50 for 20 Pakker plus Postopkrævning. — Alle andre Farver, og saa til halv Pund, leveres for 40 Öre pr. Stk. — Alle Farve pröver fölger til hver ny Kunde. Skriv til Valby Farveri Kobcnhavn — Valby. Sfúlha óskar eftir vist á góðu sveita- heimili í sumar við Ijett inni- og útiverk. A. v. á. fjárframlögum, fjárloforðum og stuðningi á annan hátt, snúi sjer því til annars hv-ors okkar, er fúsil'ega gefum allar upplýsingar um skóiahugmyndina. Áform lokkar ier að stofna lýðháskólasjóð, ©r ávaxtaður verði í Landsbanka íslands og motaður til framkvæmda á sínum tíma. Opinber skilagrein verður gerð fyrir saanskotum þesstuu og kvitt- hð fyrir hvepju eÍBSt'öku tíilági. Eirikur ^lbertsson prestur á Hesti í Borgarfj.sýWki. sammála um að beita okkur fyrir hinum fyrstu framikvæmdum þessa máls og leyfum okkux því að snúa okkur til þjóðarinnar. — Þeir sem styðja vilja málið með Helgi Valtýsson forstjóri. Pósthólf 533. Reykjavík. Öll íslensk blöð eru vineamlega beðin að birta ávarp þetta.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.