Lögrétta

Issue

Lögrétta - 03.07.1923, Page 3

Lögrétta - 03.07.1923, Page 3
iitam við inn á Victoria og Albert si'ifnin þar rjett hjá, þar sem lista- iðnaður tar öllum löndum er sýnd- ur, en máttum því miður til að sleppa eðlisfræðissafninu (Th-e <Seie_p.ee Museum), því að ferðinni var "* heitið til Kew, einnar af vestustu útborgunum á suður- bakka Thames, til þess að skoða hinn mikla og fræga jurtagarð, «em kendur er við borgina. Þctta er enginn smágarður; hann er í 300 ekrur að stærð, og rúmir 2 km. á iengd, svo að það tekurhálf tíma að garíga hann endilangann. iMikið er grasengi sem allir mega 1 ganga um með breiðum gangstíg- uniy en á víð og dreif standa Jmargs konar trje, öll með' nöfn- ium á ensku og latínu, fyrst ou' jfremst öll innlend trje og svo fjöldi útlendra úr öllum áttum Iog-sum æði suðræn; þar má sjá xisavaxna sedrusviði frá Libanon, cleódar-furu austan úr Himalayja- Jfjöílum og í upphituðum gler- J k ús’um allskonar hitabeltisjurtir. og fei'kn af ýmis konnr skraut- jurtnm og villijurtum undir beru lofti. Garðuriun er unaðslegur. en jeg hafði því miður alt of stuttan tíma til að njóta hans. Xæsta dag, sem var sunnudag- iir, var lítið aðhafst. Fór það saman, að veðrið var dauft, svækjurigning framan af degi og svo hitt, að enskur sunriu- •dagur er daufur dagur fyrir þá, sem ætla sunnndaginn eirígöngu 1il skemtunar; gera rnenn mest að því fyrri hluta dags að ganga í kirkju, og er talið að í allri borginni muni vera 15—16 hundr- uð kirkjur og staðir. þar sem ein- Irver guðsþjónusta fer fram. Fá- ein helstu söfnin eru opin frá 1 eða 2 til 4. önnur ekki, leikhús ov aðrir skemtistaðir lokaðir Þetta þykir mörgum útlendmgum,daufar trækteringar“. Við vorum um kvöldið í boði hjá kunningja okk- ar. Dr. W. Sambon. sem var hjer á ferð 1921. Þar var gaman að vvra. hann las upp fyrir mjer æði skáldlega kafla úr ferðasögu sinni (nú komnir á íslensku í ..Eimreið- inni“ og ,,Þrótti“) og hús hans «r alþjóða samkomustaður. Þar voni með okkur Hindúar og Svert- 73 skugga á hana, hæði utarílands og innan. Það er þó ekki svo að skilja, að lijer sje talið æskilegt, að kirkj- unni íslensku sje nú lokað fyrir •öllum útlendum áhrifum. Síður en svo. Henni er nauðsynlegt að standa öllum þeim andlegu straum- iim opin, hvort sem þeir koma frá Danmörku eða annarstaðar, er geta orðið t.il að yngja hana upp og glæða t.rúarlífið. Þá er og gott að vinátta haldist með henni cig nágranna kirkjum hennar. En h.itt ber vott um barnaskap, er menn hugsa að unt s.je að troða íslensku þjóðinni í trúarstakk þa.nn, er var sniðinn eftir vexti hennar, á seytjándu öld- Sta'kkur sá er ekki hóti hetri fyrir þá sök, að margir menn ganga. enn í hon- v.m í nágranna löndum vorum. Nú iná svo heit.a, að allur þorri ís- lenskrar þjóðar sje npp úr hon- um vaxinn. fslendingum hc-fir komið mikil rnentun frá Dan- mörku. þar senr allur þorri menta- nanna, fram að síðustu árum. s.'tti mentun sína þa.ngað. En litlar lík ingjar, lærðir menn, sem gaman var að kynnast. Mánudagurinn var helgaður Thames -o-g Tower. öengtnp við lcngi með fljótbakkanum nyrðri . (The Embankment) og nutum út- svnisins suður og vestur yfir til Lambeth og Westminster og brúnna sem næstar voru. Eru flestar brýrnar mikií mannvirki eins og Tower Bridge og Lonclon Bridge og eru margar þeirra mjög fjölfarnar, einkum hin síðar- nefnda, er talið'að um hana fari yfir 20 þús. vagnar og 110 þús. gangandi menn á dag. Alls eru nú 15 brýr á fljótinu, en ailt fram á miðja 18. öld var London Bridge nin eina. Yið gengnm hana alla til þess að fá útsýnið norður yíir og vestur til allra stórliýsanna í City, einkum St. Páls kirkjunnar, sem nýtur sín best þaðan. A fljótinu er lítil umferð fvrir ofan nefndar brýr, aðeins flutningsprammar, gufubátar og ferju-bátar eða róðr- ar-bátar. Tower Bridge er neðst og hin eina er hásigld skip geta farið undir. liátt hafin í miðju milli turna. Á leiðinni til Tower forum við um hinn fræga fisk- raarkað Lundúna, Billingsgate, þótti mjer þó æði lítið um að vera þar, á við það sem jeg hafði áðúr sjeð í Grimsby (enda ver þá íiokkuð áliðið dags) og mest kemur þangað af fiskinum land- veg (e: eftir járnbrautum) frá f.skibæjunum. Svo skoðuðum við hinn forn- iræga og illræmda stað Tower cf London, kastalann gamla, og eru þar margir skuggalegir staðir og hinir fornfálegu múrar hafa verið vitni að mörgum ljótum við- burðum og sögulegum, en með því að jeg er jafnilla að mjer í Eng- landssögu og annari sögu, skal jeg ekki dvelja lengur við það. Það sem mjer þótti mest í varið að sjá, voru krónudýrgripirnir, sem varð- veittir eru í rambygðu stál- grindabúri í eiimm af turnsöl- unum, kórónur, veldissprotar, rík- i isepli og ýmsir aðrir munir krýn- ingu konunganna viðhomandi, a11 úr gwlli. sett urmul af gimstein- nm og perlum og svo hinir víð- frægu miklu demantar, heimsins allra stærstu, eins og „kóh i nór“, 74 ur eru til, að trúarlífið íslenska rísi úr roti fyrir áhrif þaðau, meðan andi magnaðrar þröngsýni svífur þar mjög yfir vötnlum and- legs lí'fs. Hitt er ekki nema. gott, að innra trúarstefnan hefir borist hingað frá Danmörku og starfi hjer, meðan einhverjar felenslkar sálir geta haft hennnr not. .Ef kirkjunni á að verða við- í cisnaxvon, þá verður hún að '/:H virðingar sinnar. Verðnr hún að telja sig upp úr því vaxna að láta stjórnast af flokkaríg. Hún verð- nr að geta sagt: ,,1 húsi mínu rúmast allir — a!lir“. Geti hnn það ekki og gerist ógestrisin og úthýsi hverri andlegri hræringu, mun svo fara, að henni verður einhverntíma úthýst, eða öllu heldur: rekin frá búi rílcisins. þegar öðrnm andlegum stefniun er vaxinn fiskur um' hrygg. ,,í sama rwæli, sem þ.jer mælið öðrum, mun \ ðnr og maút verða.“ En ef kirkjan getur hafið sig upp yfir alla flokka. getur hún og híifið viðreisnarstarf sitt. livenær snn vera skal. Fyrsta sporið í LÖGRJETTÁ ,.Excelsior“ og „Afríkustjörnurn- ar“ þrjár, sem urðu til úr de- mantatröllinu ,,Cullinan“, er Búar gáfu Edward 7. 1908 í þakklætis- skyni fyrir sjálfstjórn þá. er hann veitti þeim eftir stríðið. Er þarna geymdur svo miklll auð- ur, að firnum sætir, og er ekki að furða, þó að hans sje vel gætt. Þessi turn var einn af hinum fáu stöðum, þar sem jeg sá lög- regluþjóna á verði. Vatnsgröfin gamla umhverfis Tower er nú þur og höfð fvrir heræfingavöll. Skamt frá Tower er St. Páls kirkjan (St. Paul’s Cathedral). stærst af mótmælenda kirkjam hcimsins. Hin núverandi kirljcja er ekki eldri en frá 1675 og er hið mesta af mörgum meistara- verkum Wren’s. Því miður var enginn tími til að skoða þetta mikla musteri og njóta. fegnrðar þess eins og mig lysti. Kirkjan er svipuð St. Pjeturs kirkjunni í Róm, en mikið minni, og það' sem gefur henni einkum tignar- svipinn, utan að sjeð, er hinn af- ecmikli kúpull, se.m gnæfir hátt yfir alla Mið-London. Kirkjan er um 500 fet á lengd og svo há og hreið, að Reykjavíkur dóm- kirkja mundi vel geta staðið í framkirkjunni með tnrninn und- ir kúpul-hvelfingunni. Annars eru ekki tiltök að lýsa öllu skrautinu; maður verður heillaður og hissa. á því, hvað mönnum getur tekist að gera úr dauðum steiui. Því miður hefir kolareykur horgar- innar svert, hinn ljósa Portland- kalksteini, sem kirkjan er gerð úr að utan, til lýta og gert hana skjöldótta. ------o---- Erl. símfregnir Khöfn, 28. júní. Uppþot í bretska þinginu. Símað er frá London, að út af því að stjórnin hafi felt úr fjár- lagafrumvarpmu ýmsa styrki til barnaframfærslu, hafi hneykslan- legt uppþot orðið í þinginu í gær, en lokið með því, að fjórum skotskum verkamannafulltrúum hafi verið vísað a£ fundi, eftir 75 viðreisnaráttina verður það, að fara að gefa út öflugt málgagn, mentandi tímarit eða vikublað. Þjóðin les mest blöð og tímarit og nýjar bækur. Hún er hætt að staglast á því sama aftur og aft- ur, og heimtar nýtt og nýtt. Það tr bersýnilegt, að þjóðin býður ekki eftir kirkj'unui, og lætur hana. ekki halda sjev kyrri í sömu sporum.Fyrir því verður kirkjan f ð taka framförum, ef hún vill \( rða þjóðinni samferða og hafa t;;l a,f henni. Og hún talar hest. við hana í blöðnm og tímaritum. Allir sjá, hve hörmulegt það ástand er, að kirkjan skuli ekki geta jafnast á við einn stjórnmála flokk nm blaðaeign. — Þetta er þeim mun verra og slcað- legra sem kunnngt er. að kiríkjan hefir ýmsmn ágætum j.;v nmmönnum á að skipa. En þeir lá ekki notið sín, sökmn þess, að tímaritsleysi kirkjunnar eimvmrr- ai þá. Þótt þeir semji ágætisræð- ur. þá ern þ;er sem ljós, sero sett- i.i.-fa verið nndir mæliker. Engir •►•! yra þa*r n.je sjá nerna þessir ákafar árásir á stjórnina og for- setann. Khöfn, 29. júní. Bfttar fara sinna ferða í skaða- bótamálinu. Blaðið Times fllkvnnir, að ef Frakkar og Englendingar vevði ekki sammála gegn Þýskala idi, c § Frakkland og Belgía svari ekki síðustu fyrirspurn Bretá mjög bi’áðlega, þá muni England eitt rcvna að hamla því, að þýska rík- 'ð fari í mola. Frakkar auka flugher sinn Frakkar hafa borið fram tiP.ögu um að fimmfalda útgjöldin til fiugvjelagerðar, til þess að hahi í fullu trje við Breta. Stjórnin í Belgíu, sem lansnar beiddisi um daginn, sitnr við völd óbreytt. Greinar Sig. Kr. Pjeturssonar. Þetta blað hefir flutt greinar h’. Sig. Kr. Pjeturssonar um kirkju málástandið af því að það telur rjett, að blöðin sinni kirkjumál- um og trúmálum eigi síður en öðrum málum, og opni fyrir þeim rnönnum dálka sína, sem sjerstak- lega. beina áhuga sínnm í þá átt. ( g um hofund þessara greina er það að segja, að þótt hann sje ckki lærður guðfræðingnr og ekki kirkjunnar maður í orðsins venjulegu merkingu, þá er hann einn hinna áhugasömustu rnanna hjer um alt það, er að trúmálum lýtur, og með einlægum vilja á því, að hafa. þær bætandi og göfg- ar.di áhrif. Hitt þarf ekki að taka fram, að blaðið st.endur að sjálf- sögðu forvígisnvúnnum kirkjunnar opið til andsvara. Það vill enga osanngirni sýna kennimönnum landsms nje kirkju og kristin- dónvi, heldur þvert á múti. Og lderkastjett íslensku kirkjunnar telur það verið hafa eina þörf- i:stu og hestu stjett þessa lands á mörgum erfiðum tímum liðinna alda. Það óskar, að kirkjan finni veg til þess, að þeir straumar, sæm nú eru í hreyfingvv í trúmálunvrm, verði ekki til þess að skifta mönn- 76 tiltölivlega fáu kirkjugestir, er sótt hafa kirkju þeirra Vinna þeir því kirkjtvnni hvmdraðfait nvinni not, en þeir gætu umiið. ef þeim væri gert fært að koma ræðum smum og áhugamálum fram fy rir þjóðina. En hvernig ætti tímarit það að vera, er hugsanlegt va>ri að skoða n>a>tti sem skíði, er kirkjan kast- a'ði á hinn heiga arineld trúar ? Ætti það að leyfa öllum mönn- um þeim, er áhuga hefðvv á and- lcgum málnm, að teffla þar fram hiira fegursta og besta, er þeir i.efðu að bjóða þjóðinni ? Ætti kirkjan að unna svo andlegu frelsi, að hún setti það efst á stefnuskrá sína? Vera má, að það gæfist vel. Þó er hætt við, að gamalguðfræðingar óttuðust, að þeir yrðu ofurliði bornir. þótt þeir trevsti vonandi á sigursæld trúar- skoðana sinna. Hitt mundi reynast betur, eins c ;r beivt var á í fyrra á unvræðn- fundi Stúdentafjelagsins. a'ð allir þeir menn. er lvafa verulegan á- hv ga á andlegum nválum, og unna um í fjandsamlega flokka, seoi berist á banaspjótum, nje heldur til þess, að skilja kirkjuna frá ríkinu. Því sannleikurinn er sá, ítð ágreiningurinn, sem nvv er vvppi vuvi trúmála-atriðin, er í rann og veru*miklu minni meðal hugs- andi manna en hann var fyrir svo sem 30 árum. Þetta hlýtur að \ era öllum þeirn ljóst, sem hlust- nðu á umræðurnar, sem hjer fóru fra'm á Trúmálaviku Stúdentafje- lagsins í fyrra og geta borið þær saman við sams konar umræðvvr í dönskvv stúdentafjelögunum í Kaupmannahöfn á árunvvm eftir 1890. — Að gefnn tilefni "þykir blaðinu rjett að taka þetta fram vvm leið og það þakkar hr. Sig. Kr. Pjet- urssyni fyrir greinar hans. ----------------o------- Dagbók. 27. júní. Synodus hófst í gær með guðsþjón- ustu í dómkirkjunni. Prjedikaði sr. Kjartan Helgason í Hruna og flutti ágætá og frjálslyndislega ræðu. Sjera Eggert. Pálsson á Breiðabólsstað var fyrir ■ altari. Um þrjátíu prestar voru ,til altaris. í gærkvöldi flutti sjera porsteinn Briem fyrsta synodus-erind- ið, er hann nefndi ,,Fómin“, snjalt erindi og fallegt. í kvöld flytur eand. theol. Hálfdán Helgason annað syno- dus-erindi í dómkirkjunni kl. 8%, um Sadhu Sundar Singh. Eru allir vel- komnir á þ*ið, og er óskað, að menn taki með sjer sálmabækur. 28. júní. Bandalag kvenna heldur almennam ftind í kvöld í Iðnó. par flytur sjera Magnús Helgason erindi um uppeldis- ír.ál, og verða umræður á eftir. Bæj- arftjórn og kennurum er sjerstaklega boðið á þennan fund, og er líklegt, að fjörugar umræður verði á eftir erindi M. H. Svo hittist líka á, að allmargir þeirra, sem ættu að láta uppeldismáhn til srín taka, prestarnir, ei n staddir hjer í bænum. Annars" má geta þess í sambandi við þetta, Banda laginu til verðugs heiðurs, að það er bið athafnasamasta og gengst fyrir ýmsum nýmælum. Er það t. d. nýbúið Að stofna til blómasýmingar, sem fjöldi bæjarbúa hefir sótt, og nú kemnr það á umræðufundi um eitt hið þýðingar- rr.esta mál. þjéðarinnar. wb sm'.-rvTíirr-wrw aciSJLa’. -t.r—j 77 hinu andlega lífi þjóðarinnar ineira. en sjerkreddum sínum, kæmu sjer saman um andlegan samvinnugrundvöll. Þar var og gerð grein fyrir því, hver þessi samvinnvvgrundyöllur gæti verið. Fr því ekki þörf á því, að endur- taka það, senv þar var sagt. Hið i 'vsta, sem þvrfti að gera, er að tryggja hinvi andlp r:: tímariti sam vinnu leiðandi nvanna allra flokka. Þar með væri því og trygður nægilegur kaupendafjöldi og vin- sældir. Með þvv gæti kinkjan orð- ið öllum andlega hugsandi mönn- um að liði. Álit hennar. og vin- í.ældir mimdu óðvvm vaxa, enda liefði hún og sýnt, að hvvn er ekki Líimar kreddustofnvin, sem rekin er á koátnað vina ja.fnt sem and- síæðinga. Prestastefnan. Alþingi er háð ár hvert. Og alt- af eru þær kröfur gerðar til þess, að það leitist við að kippa því í lag, sem afkiga hefir farið. s.jái ráð til þess að rjetta við hag þjóðarinnar, þegar í óefni þykir

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.