Lögrétta - 05.09.1923, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
fyrirlestraf-erð um Japan, og flutt
jsar erindi fyrir alla háskólana.
Um þetta ferðalag sitt hefir
Uann meðal annars sagt: Jeg hefi
dáðst að þeirri þjóðf,jelagslegu
. ábyrgðartilfinningu, sem Japanar
eiga. Þeir lifa í mannlegri og
-mannúðlegri einingu, sem ekki
þekkist í Evrópu. Það er t. d. al-
mennur siður, að efnaðar borgara-
fjölskyldur taki unga, fátœka. st.ú-
centa á heimili sín. Þar getur mað
urinn ekki glatast eða farið í
hundana, því að þar ríkir hið
mikla og gagnkvæma traust milli
rnannanna.. Af því Japanar vilja
nióta líf sitt þannig. að þeir lifi
í sjálfgildri, objektivri fegurð,
setja þeir fegurðina skör hærra
en hið hagnýta.
En því miður, segir Einstein, er
jþes'si þjóðfjelagslega ábyrgðartil-
finning Japana að þverra fyrir
vaxándi áhrif frá Ameríku og Ev-
rópu, og ýms efnisleg, materiell
gildi þröngva henni niður. Hiugað
td. hafa lífskröfur og lífsnauð-
svnjiar Japana verið mjög fáar og
fábrotnar. Hús þeirra eru t. d.
næstum því tóm; en þau eru und-
i;r falleg að lögun og línum.
Einstein va.r spurður, hvort,
hann hjeldi að þessi ábvrgðartil-
finning gæti glatast alveg. Og
Tj.ann sagðist halda. þa.ð. Svo er
sagt, að eitthvað svipað hafi verið
tii hjer í Evrópu á miðöldunum.
Ef jeg gæti byrjað líf mitt, á
uýjan leik, sagði Einstein að lok-
um, mundi jeg gera það í Japan.
Að öðru leyti var Einstein
«agnafá,r um ferð sína, >en kona
hans, sem með honum var, sagði
ýmislegt fleira frá henni; en Ein-
stein hjelt áfram vinnu sinni.
Hann og fjölskylda hans býr í
Berlín, fremur afsbekt, og á lítil
mök við lífið út í frá. Annars
kvað Einstein vera skemtinn mað-
Tir heim að sækja, þegar svo ber
undir, og áhugamaður um ýmsn
hiuti og listhneigður; t. d. le kur
3iann mikið á píanó.
lj Eord áfram að græða. Síðast-
liðið ár er talið að gróði hans
bafi verið 119.000.000 dollarar. Og
síðast liðið vor sagði blað eitt, að
hann hefði í reiðum peningum
200.000.000 dollara, og þyrft.l því
ekki að vera upp á náð lánsstofn-
ananna kominn. Byrjaði þó þessi
r.iaður allslaus á atvinnurekstri
fyrir tiltölulega fáum árum. Vekja
því nú eklti aðrir atvinnurekend
ur meiri athygli en hann, bæði
vegna þess, hve snildarlega hon-
um hefir heppnast stóriðjurekstnr
inn og hve gróði hans er stórkost-
legrnr, og eins vegna hins, að hann
þvkir koma mjög göfugmanulega
fram við verkafólk sitt.
Andstæðingar Fords, því þeir
eru vitanlega til, þó hann sje vin-
sæll, benda á það, að hann muni
ekki reynast heppilegur stjórn-
andi landsins, af því, hve óráðþæg
xnn hann sje, og samvinna sú, sem
óumflýjanlega fylgi forsetastarf
inu, muni ekki blessast þar sem
Ford sje annars vegar, vegna
skaplyndis hans. En aftur benda
aðrir á. að þetta einræði hafi ekki
háð honum í atvinnurekstri hans.
&amvinna milli hans og verkafólks
hans sje og hafi altaf verið hin
j ákjósanlegasta.
j Yfir höfuð ber blöðunum saman
um það, að tækifærin sjeu nú
betri og meiri en áður fyrir mynd
un nýs flokks í Bandaríkjunum,
ef sá flokkur gæti skákað Ford
frarn sem forsetaefni. Og fullyrt
er það, að hinir flokkarnir sjeu
hræddir um myndun þessa. flokks
og sigur Fords, ef hann býður sig
íram til forseta.
Henry Ford.
Hjer í blaðinu hefir áður verið
sagt frá því, að unikill áhugi væri
á því meðal fjölda manna í Banda
rikjiunum að fá H. Ford fyrir for-
«eta næst. Þessi áhugi fer sívax-
audi, eftir því sem blöð og t.íma-
tíc í Ameríku bera með sjer. Og
þykir það ótvíræður fyrirboði
þess, að Ford muni verða í kjöri
1924, þó ekkert hafi sjest frá hans
b.endi, er bendi til þess, að hann
byggi á forsetaembættið.
Þau blöð, scm á þetta hafa
minst. eru í nokkrum vafa um
það, hvaða flokki Ford fylgi. —
ITarding forseti, sem nýlega er
dáinn, hafði rebublikana-flokk-
Inn að baki sjer og var viss um að
verða aftur í kjöri af hans hálfu,
þó allir væru ekki fullkom-
lega ánægðir með stjórn hans. En
rlemokratar hafa ininst á Ford
-sem forsetaefni sitt á fundi, er
þeir hjeldu ekki alls fyrir löngu
í Chieago. En margir telja það
fremm' sprottið af ótta við hann,
sem skæðan keppinaut. Telja því
ymsir sennilegast, að þriðji flokk-
urinn verði imyndaður og hann
-styðji Ford til forsetaembættis.
'Berjast Hearts blöðin í Bandaríkj
Tnuím fyrir myndun þess flokks,
>og segja Foi’d sjálfvalið forseta-
• > l’ni.
En hvað sem >um þetta er, helfl-
Mlaiinlýsing.
(Jeg sje það, að Hvítingur hef-
ir tekið upp í grein sína í Miorg-
unblaðinu um istjórnmálaflokkana
nokkrar ljóðlínur úr kvæði, sem
1 jeg gerði mjer til gamans fyrir
' nokkru. Aixðvitað gerir hann það
! í iheimilflarleysi. Jeg ætlaðist ekki
i til, að kvæðið yrði birt í bráð.
1 En úr því að nokkrar línur eru
mx orðnar opinberar, þá þykir
xnjer rjettast, að láta kvæðið koma
alt, cf Morgunblaðið vill flytja
það. IJm þá tilgátu hans. að kvæð-
ið sje ort um einn foringja Fram-
sóknarflokksins, skal jeg láta þess
getiS, að ekki hefi jeg sagt neitt uxn
það, hvoi’ki honxxm nje öðrxxrn. Og
finnist einhverjxxm vera líking írxeð
þeim ixxanni, sem kvæðið lýsir cg
einhverjum í þessum flokki, þá hlýt-
ur það að vera tilviJjuiO.
Hann fæddist með fullburða löst:
svo feiknaleg stórlyga-köst,
^ að ekkert varð satt, er hann sagði,
, ei sanngjarut neitt bi-agð, er hann lagði.
| ilann elskaði að ljúga — en Ieynast —-
og lepja hinn svartasta róg
:im alt, sem var öðrum heilagt
(,<r æðst í mönnunum bjó.
Hans svipur bar sakleysis ró.
En seyrt var hvað innra bjó.
Odjarft var upplit og hikandi,
öll aðferð hans refsleg og hvikandi.
Hann hvíslaði hálfkveðnum orðum.
Vai'ð hrifinn, er laug hann sem mest’,
í alþýðu, gangandi og gegt.
Hann ;:!(>fs:iði iill sannindi úi skmðinu
ITtmti rjeðist á mannorð hvers manns.
<i'in P’ælti gegn Ivgmn hans,
i('ni|daði og rrcndi sónianum,
•:sÍTÖi nlt í blekkinga-di'óinanuni,
',:ct hramm og knje fylgja kviði
svo kænlega, að hann sat í friði
— stóð ósýnilegur og laug að þjóðinni,
\ar lýðiium falinn — en herti á glóðinni
[':• manndáðum murkaði ’ann líf.
Var Mörðurn og sporhundum hiíf,
.-16 vernd yfir svikara og sauði,
(í sýndu þeir „rjettan Iit“.
X'ami virti ekki drengskap nje vit
v vóg alt og mat eftir lýginnar auði.
bjálfan sig falsaði ’ann —
orð sín og anda,
og áleit sannleik sinn versta fjanda.
llann forðaðist skímu, en skreið
i skuggann af alfara leið.
yafnlausum skeyt.um skaut hann
á lýðinn,
tn skeytti ekki um satt eða rjett.
Á hreint setti ’ann svívirðu-blétt.
1 sókn beitti ’ann fölsun,
á manngöfgi níðinn.
Ilann sagt gat í sögum og óði:
Jeg er syndin klædd holdi og blóði.
Svo myndaði ’ann fákænan flokk,
tr hann fjötraði í gapastokk
órciðu og ánauðai-helsis,
án útsýnis, manndóms og frelsis.
peir dá hann og — dingla rófunni,
Hann drotnar og blekkir því meir,
sem auðmýkri ei*u þeir
með alt sitt í kjafti á tóunni.
Hans kjörorð er: ábyrgjumst öll
livers annars skakkaföll.
Sú ábyrgð er guðs blessun göfgari
og gullinu rauða höfgari.
Jeg skal falsa og lýðinn Ijúga
v,t af leiðinni — blekkja og smjfiga.
Við syndiun á samábyrgðinni,
þó sverfi að allri þjóðinni.
Svertingur.
j 27. fyrra iixánaðar fóru fram
fyrstu kosningar til þings írska
fríríkisins, samkvæmt hinni nýju
) stjórnarskrá ríkisins, er gekk end-
anlega í gildi í lxaust. Vegna þess
iin' flestum muni lítt kunnugt um
I fyrirkomulag þingsins og kosn-
, ingaferðina skal hjer sagt nokk-
uð frá þessu.
írska þingið er í tveimur deild-
um, þingmanixadeild (Dail Eire-
ann) og öldungadeild (Seanad
Kireann). En írsku nafni lieitir
þingið í heild „Oireaclitas“. Er
svo fyrir xnælt í stjórnarskránni
að þingið skuli haldið í Dúblin
eða nágrenni. Kosningarrjett til
Dail Eireann lxafa karlar og kon-
ur, sem oi-ðin eru 21 árs, en til
Seanad Eíreann þeir, senx orðnír
erxx þrítugir. Kosningarnar eru
leynilegar. Enginn má vera þíng-
maður í báðum deildum, en sje
hann kosinn til beggja deilda,
missír hann sæti þa.ð, sem hann
var fyr kosinn í.
Þingið kemur sanxan ekki
sjaldnar >en einu sinni á ári, og
er sett af umboðsmanni konungs-
ins í Ti’Iandi, en ekki má slíta
því nema með vilja meiri hl. þing-
minna.
Þingið ákveður tölu þingmanna
neðri deildarinnar og kjördæma-
skif'tingu nxeð lögum. Kjördæmin
cru fleirmenniskjördæmi og skulxx
e.ig'i færri en 20 þxxsund íbúar og
oigi fleiri en 30 þxxsund hafa
ei’.xn þingmann.' Eru hlutfallskosn-
ingar viðhafðar í kjördæmxxnnm,
í öldungadeildinni sitja sestíu
þingmenn. Sbal fjórði hluti þeirra
valinn þi-iðja hvert ár, og'gildir
kosningin þannig til 12 ára. —
Þingmenn þessir eru kosnir í einu
lagi fyrir land alt, eins og lands-
kjörnir þingmenn hjer. Kjör-
gengnir við þessar kosningar 35
ára. Þeir einir geta hlotið kosn-
ingn til öldungadeildarinnar, sem
fyrir einhverra hluta sakir þykja
hafa unnið þjóð sinni gagn. Kjós-
endum er ekki frjálst að tilnefna
þingmannaefnin, heldur til nefn-
ír þingið sjálft þrefalt fleiri menn
en kjósa skal x það skiftið (45),
neðri deildin tvo þriðju og efri
deildin einn þriðja. Fer útnefn-
ingin fraxn með hlutfallskosningu.
Um lista þann er á þennan hátt
kemur franx, eiga kjósendnr svo
að greiða atkvæði sitt, og þan
15 nöfnin, sem flest atkvæði fá,
hljóta kosningu. — Bráðabirgða-
ákvæði um fyrstu öldungadeild-
ina — þá er sit.ur á næstu þing-
um, eru þau að fram'kvæmda-
stjórn Irlands tilnefnir helming
þ’ngmannanna, en hinn helming-
in kýs neðri deildin með hlut-
fallskosningu.
Yið kosningarnar vorn fjórir
flokkar aðallega senx keptu um
völdin og franxbjóðendur ferfalt
fieiri en þingsætin. Flokkarnir
ern: stjórnarflokkurinn, lj'ðveld-
isflokkurinn (de Valera), verka-
mannaflokknrinn (sem að nokkru
leyti er tvískiftur) og bænda-
flokkurinn. Auk þess bnðn margir
sig fram utan floklta.
Urslitin urðn þau, að stjórjx-
ai'flokkurinn vann sigur. En xnjög
voru menn í vafa um þau fyrir-
fram. Fyrst og fremst af því, að
nxikill fjöldi kjósenda hafði aldr-
ei neitt atkvæðisrjettar áður, og
ræður þá oft persónlegt fylgi
meira en stjórnmálaskoðun. f
öðrn lagi iböfðxi menn ekki revnJu
fyrir því, fyr en nú við þessar
kosningar hvei’nig hugur almenn-
ings er í garð stjórnarinnar. Hún
á sjer vitanlega fjölmarga fylg-
ismenn. sem exnx henni þakkiátir
fyrir dugnað hennar og röggsemi
í þvx að leiða borgarastyrjöldina
1 til lykta og flokknr henna.r tai-
inn stærsti stjórnmálaflokkurinn í
írlandi. En hxxn átti líka marga
og álrafa. mótstöðnnxenn. Aftaka
þeirra. pólitísku misgerðamanna,
sem stjórnin hefir látið fram fara,
hefir æst ýmsa mjög gegn lxenni.
Og fjölskyldur þeirra 11 þúsnnd
nianna, sem nú sitja í írskum
fangeisum fyrir tilvex’knað stjórn-
arinnar, munu tæplega hafa greitt
fvlgismönnum hennar atkvæði
Lýðveldisflokkurinn, eða áhang-
endur de Valera munxx ekki hafa
haft mikið fvlgi. Þeim fækkaði
óðum, sem vildu hafa sig fraxxxmi
í baráttunni gegn bráðahirga-
stjórninni og samningnnm við
Breta, og sennilega hafa þeir fall-
i? frá fyrri skoðun sinni, vegna
þess. að þeir sáu að baráttaxi var
orðin til ónýtis. Margir þessara
manna hafa greitt atkvæði —
ekki með stjóminni og heldnr
ekki með iýðveldisflokknum —
b.eldur með öðrum hvornm hinna
fiokkanna, verkamannaflokknnm
eða bændaflokknum. Verkamaiina-
fiokkurinn er yfirleitt talinn að
vera sterkasti andstæðingurstjórn-
arflokksins og ef tii vill verða
honum erfiður. En hann er,
eins og áður er sagt tvískiftur,
undir forustu Thomas Johnson,
og flokkur Jim Larkiii, senx er
t.iltölulega nýr, en hefir vaxið
hröðum skrefum síðustu mánuð-
ina. Ba’ndaflokkxxrinn er talinn
hafa lítið fylgi.
Akafur andróður var gegn
sljórninni í kosningabaráttunni.
Hún hefir haft vandasamt hlnt-
verk síðan hxin tók við völdum
og gert margt, sem bakað hefir
hcnni óvild. Ef til vill hefir hún
ox'ðið að gera það, og harðýðgi
bennar verið eini vegurinn til að
binda enda á borgarastyrjöldina.
Þá er stjórninni kent um atvinxxu-
leysi það og dýrtíð, sem nú er í
landinu, en hún kennir aftnr upp-
rcisninni.
------o-------
fzrl. sfmfregnir
Kiiöfn 30. ágúsf.
Frá Belgíu.
Frá Bruxelles er símað, að Belg_
ar hafi lækkað sakaðbótakröfurn-
£r að mun.
Frá Þýskalandi.
Frá Bei’lín er símað, að stjórnin
vilji samkomulag við vesturríkin,
en surnir ákveðnari hægrimenn
samvinnu við Sovjet-Rússland.
Frá Ameríku.
Ameríkumenn ætla ekki að taka
þátt í fundi Rauða-krossins í
Geneve.
Frá Frökkum.
Símað er frá París, að ef óvirkú
andstöðunni verði ekki hætt í
Rnhr, verði sendir þangað fransk-
ir verkamenn í stað þýskra.
Frá írlandi.
Frá London er símað, að írsku
kosningai’nar hafi farið þanuig,
að sú stjói’n, sem til þessa hefir
setið að völdiim ha'fi fengið meiri
hluta.
Grikkir myrða italska
stjórnarerindreka.
Ófriður yfirvofandi.
Khöfn 2. sept.
Hinn 28. ágúst voru allir með-
limir sendisveitar Itala í Albaníu
rnyrtir í Grikklandi. Hafa ítalir
gert Grikkjum úrslitakosti útaf
þessu. Þeir hafa einnig látið her
mann taka eyjuna Korfu, og
týndu 15 hlutlauisir menn lífi við
skotJhríðina.
Englendingar hallmæla mjög
framkomxx Itala í málinu.
Khöfn 3. sept.
Hernæðarástand í Grikklandi.
Grikkland hefir verið lýst í um-
sátursástandi. Stjórnin í Aþenu-
borg hefir lagt til, að deilumálinu
sje skotið til Alþjóðasambandsins
til úrslita. en ítalir neita að sætta
sig við ákvarðanir þess. Leggja
þeir nú tundurdufl í höfunum um-
In erfis Grikkland.
Bretsk flotadeild er á leið til
Korfu. Curson lávarður, utanríkis-
ráðherra Breta, sem tekið hafðif
sjer sumarleyfi og farið tiL’
Frakklands, er farinn heim aftnr.
Stórkostlegír jarð-
skjálftar i Japan.
Tokio brunnin.
Tugir þúsunda mist lífið í Joko-
hama.
Khöfn, 3. sept.
Stórkostlegar jarðhyltingar hafa
orðið í Japan. Höfuðborgin, Tokio,
er brunnin til ösku og í Joko-
hama hefir fólk týnt lífinu, tug-
xxm þúsunda samau. Járnbrautir
og 'símalínur hafa evðilagst.