Lögrétta - 27.02.1924, Side 1
Stærsta
íslenska lands-
blaCið.
LOGRJETTA
Áxg. kostar
10 kr. innanlamdB
erl. kr. 12.50
Skrifst. og afgr. Austurstr. 5.
Bæjai'blað Nlopgunblaðið.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
XIX. árg. 15. tbl.
Reykjavik, midvikudaginn 27. febr. 1924.
Ingólfslikneskið
afhjúpað.
Aflijúpun Ingólfslíkneskisins J
fór fram eins og til stóð 24. þ.
m. kl. 3. Veður var gott, hlýtt í
lofti og austan andvari. Laust
fyrir kl. 3 komu iðnaðarmenn í í
fylkingu upp á Arnarhól og var
þá hóllinn, túnið í kring og göt-1
urnar umhverfis þa;ð alt þjott- j
skipað fólki. Fyrst var leikið á J
horn „Island farsælda frón‘ ‘ og J
síðan sungið kvæði eftir Kjartan :
Ólafsson, með nýju lagi eftir:
Sveinbj. Sveinhjörnsson próf. pá
steig K. Zimsen borgarstjóri í
ræðustólinn, hjelt snjalla ræðu um
Ingólf og sagði sögu líkneskisin?.
Par næst gekk Jón Halldórsson ■
trjesmíðameistari, form. Iðnaðar-
mannafjelagsins, upp á fótstall
líkneskisins, svifti hjúpnum af
því og afhenti landinu gjöfma
með þessum orðum:
„Háttvirta samkoma!
Víða. eru vörður reistar
á vegum sögu þessa lands,
úr fornöldinni fljúga neistar
framtaksins og hraustleikans.
Rjett er vörður við að hressa,
veginn svo að rati þjóð,
og’ hindini’ í að hinda þessa
hjörtu neista úr fornri glóð.
Hjer ber tíginn og göfugan
Ingólfur Arnarson.
Við afhjúpun minnisvarða hans á Arnarhóli 24. fehr. 1924.
Nú hyllum vjer, þjóðfaðir, þig!
pú stýrðir hjer fyrstur inn fleyi,
steigst fyrstur á ströndina af legi.
Og óþekta landið úr álögum þú
og aldanna þokuhjúp leystir,
og hjetst á þinn drottinn í heilagri trú,
er húsvegginn fyrsta þú reistir.
:>: Og hús þitt varð hamingju ból. :,:
:,: pú trúðir á örlaga orð:
að alfaðir ætt þína leiddi
til óðals og veg henni greiddi.
pú horfðir hjer forðum af hólnum í kring,
barst heilsan frá nýreista bænum
til foldar, með nesjanna og fjallanna hring,
og flóa með eyjunum grænum.
:,: Og ætt þín varð ágæt og stór. :,:
:,: Svo liðu fram aldir og ár :,:
með skiftandi skuggum og ljósi.
pín skartaði minning í hrósi.
Nú aftur þú stendur hjer ungur og hár,
og útsýnin heilsar þjer fríða.
Hjer flyturðu þjóðinni fegurstu spár
um Frón hinna nýjustu tíða
:,: og komandi aldir og ár. :,:
:,: Ver ljósvættur landi og bæ! :,:
Bend fólki til frama og dáða,
sem fyr þá mun hamingjan ráða.
pað land, sem þú vígðir, á æskudraum enn
í endurreisn frelsisins mista.
0g enn þarf hjer leiðandi landnámamenn
með lifandi trú sem hinn fyrsta. ■
:,: Ver hollvættur framtíðar Fróns! :,:
P. G.
komna og mælti fyrir minni ís-
lands. K. Zimsen borgarstjóri
sagði nánara en áður sögu líkn-
eskisins og færði þakkir öllum,
sem stutt hefðu að því, að nú
væri það upp komið. Sig. Eggerz
forssétisráðherra mælti fyrir
minni Iðnaðarm.fjel. og sagði á-
grip af sögu þess. Jón Árnason
prentari mælti fyrir minni Ingólfs
nefndarinnar og þakkaði henni
starf hennar. Helgi Hermann
gest að garði, sem jeg ætla að mælti minTli kvenna
biðja ykkur öll og alla íslensku; Kjartan Olafsson las upp kvæði
Þjóðina að taka vel á móti. Pað,til Iðnaðarmannafjelagsins. Bjarni
er Ingólfur Arnarson landnáms-1Jónsson- forstí N^a Bíó’ fluttl
•naður, gerður af Einari Jóns,yni kveðju frá Einari myndhöggvara
bróður sínum, og borgarstjóri las
einnig upp kveðjuskeyti frá hon-
um og annað frá Sveini Björns-
syni sendiherra, með heillaóskum
til Ingólfsnefndarinnar og Iðnað-
armannafjelagsins. Enn tölnðu
þeir Sveinn Jónsson kaupm., M.
Benjamínsson úrsmiður og Guðm.
Gamalíelsson bóksali. Sv. J. las
upp 60 ára gamla grein úr pjóð-
listamanni.
Hjer stendur hann þá, fullur
vonar og dáða, og horfir nú vfir
bústaðinn sinn þráða.
Háttvirta ríkisstjóm! Jeg af-
hendi yður nú þessa mynd, frá
Iðnaðarmannafjelagi Reykjavík-
nr> þessu landi og þessari þjóð til
eignar og umráða; gerið svo vel
öllum landsmönnum fyrir þetta
prýðilega og þjóðlega minnis-
merki, og sömuleiðis höfundur
þess, Einar Jónsson myndhöggv-
ari. í Ingólfsnefndinni eru: K.
Zimsen borgarstjóri, Sveinn Jóns-
son kaupm., Jón Halldórsson trje-
smíðameistari, Magnús Benjamins
son úrsm.' og Guðm. porkelsson
byggingafulltrúi.
Frá því var skýrt í samsætinu,
að Ingólfslíkneskið hefði kostað
40 þús. kr. En þá gaf Iðnaðar-
mannaf jelagið 10 þús. kr. í
Styrktarsjóð iðnaðarmanna í
Reykjavík, og njóta styrks úr
þeim sjóði jafnt þeir iðnaðar-
menn, sem eru utan fjelagsins og
hinir, sem þar eru fjelagsmenn.
ráð fyrir að það gæti komið til
mála í framkvæmdinni. Vakti að-
ems athygli á því til skýringar og
skilningsauka.
En við þessar tillögur, sem báð-
ar eru sama eðlis, er það að at-
huga, að annarsvegar eiga menn
erfitt með að fastráða þetta með
sjer og hinsvegar, að það er sann-
færing fjölda manna að þetta yrði
að gerast með samtökum milli
þjóðanna og einstakar þjóðir geti
ekki áhættulaust komið þessu á
hjá sjer meðan gullið er ekki
gefið frjálst í ■ öðrum löndum.
Eins og málið liggur fyrir þarf
því í augnablikinu, að finna aðra
leið en innleysanleikann til þegs
að festa gengið meðan seðlarnir
. ...„ „. ..„ . • eru ekki gerðir innleysanlegir.
pessi gjof er gefm til mmningar ö J
Ems og kunnugt er, hugsuðu
um Ingólfsdaginn.
ISÉIIDI. ID.
verði á 1000 ára hátíðinni heiðr-
aður með líkneski á Arnarhóli.
°g takið á móti henni, veradið olfi °" er Þar> lf* árum fyrir
iiana frá árásum eyðileggingar- Þ.ióðhatíðina 1874, stungið upp a
innar, að svo miklu leyti sem í Því, að Ingólfur landnámsmaður
yðar valdi stendur.
Hins sama bið jeg alla nær og
fjær, borna sem óborna um öll ^I. H. mintist umsjonarmanns
ókomin ár. Velkominn Ingólfur j búseigna Iðnaðarmannafjelagsins,
Arnarson* ‘. ; Ólafs Ólafssonar, sem vegna
Forsætisráðherra þakkaði gjöf-'' síúkleika var fjar^eranJi °g
iua með snjallri ræðu og mintist Þakkaði konnm starf kans
Einars Jónssonar myndhöggvara. jeinni" var mælt f>'rir minm nm
þar næst var leikið á horn lag!verandi gjaldkera fjel- Sigurðar
ísólfs Pálssonar við kvæði p. G. j Halldórssonar trjesmíðameistara,
Hem birt hefir verið hjer í blað- j °S honum >akkað starf kans
inu, og síðast var leikinn og sung- j'samvinnu við InSÓlfsnefndina. -
inn af öllum mannf jöldanum :Klemens Jónsson ráðherra >akk'
aði boðið fyrir gestanna hönd.
Samsætið var haldið í Iðnaðar-
mannahúsinu, og fór prýðilega
fram. Eftir borðhaldið var lengi
dansað og af miklu fjöri.
Iðnaðarmannafjelagið hefir með
þjóðsöngurinn: „Ó, guð vors
lands“. Öll athöfnin fór vel fram.
Kl. 7 um kvöldið hjelt Iðnaðar-
mannafjel. veitslu og sátu hana
á annað hundrað manns.
Voru þangað boðnir allir þeir,
•em einhvern þátt höfðu átt í af-
lijúpunarathöfninni: ráðherram-
ir, forseti sam. alþingis, höfundar
laganna og kvæðanna, sem sung-
in vom o. s. frv. Form. Iðnaðar-
Ingólfslíkneskinu reist ekki aðeins
Ingólfi landnámsmanni heldur
einnig sjálfu sjer óbrotgjarnan
minnisvarða, og sjerstaklega á
nefndin, sem fyrir þessu hefir
mftnuaf jelagsins bauð alla vel-! barist, miklar þakkir skyldar af
Sú einasta ákveðna tillaga, sem
u:jer vitanlega hefir komið fram
um það erlendis, hvernig gengið
geti þegar í stað örugglega orðið
fest til frambúðar, er tillagan um
að gera seðlana innleysanlega með
núverandi gengi eða því sem næst.
Fyrir ári síðan bénti jeg á þessa
leið, en hugsaði mjer hana fram-
kvæmda á þann hátt, að seðlarnir,
sem nú eru, væru innleystir með J
genginu, sem á þeim væri á þeim
tíma, er innlausnin færi fram, í
skiftum fyrir nýja seðla innleys-
anlega fyrir gull með nafnverði.
Jafnframt skyldu allar greiðslu-
skuldbindingar til þess tíma, er
nýju seðlarnir gengju í gildi, tær-
ast niður hlutfallslegá eins mikið
og krónan hækkaði við nýju
seðlana.
Ennfremur benti jeg á að rjett
hugsun krefðist þess, að vísu, að
skuldirnar væru færðar niður. í
samræmi við verðmæti hverrar
skuldar eða greiðsluskuldbinding-
ar, þegar hún upphaflega var
Danir sjer að leysa þennan hnút
með gengisjöfnunarsjóðnum. En
um það, hvernig notkun fjárins
hefir verið bundin við seðlana eða
hvaða reglum hún var háð laust við
álit gengisjöfnunarnefndarinnar er
mjer ókunnugt. Hins vegar veit
jeg að þessi ráðstöfun var efeki
þess eðlis, að bretskir fjármála-
menn hefðu trú á henni, því í
enskum blöðum, þar sem lánsins
var getið, var með kurteislegum
orðum látin í ljósi vantrú á því,
að þessi ráðstöfun mundi hjálpa
til frambúðar, eins og líka komið
er á daginn.
Reynslan um gengisjöfnunar-
sjóðinn í Danmörku skoða jeg að
sýni, að það dugar ekki að meta
tillögur manna í gengismálinu eft-
ir því hverjir bera þær fram,
heldur verði að gera kröfu til
þess, að tillögumaður geti sýnt
fram á, að ráðstafanir þær, er
hanp leggur til að gerðar sjeu,
hljóti að ná tilgangi sínum og
verka á gengi seðlanna í framtíð
inni, eins og til er ætlast.
í Morgunblaðinu frá 9. f. mán.
gerði jeg tillögu ■ um málið, þar
sem jeg fullnægi þessari kröfu
og sýni fram á, hvernig þær ráð-
stafanir, er jeg legg til, hljótí að
stofnuð, en gerði hinsvegar ekki gera það trygt, að ákveðnu gpengi
ísafoldarprentsmiöja h.f.
geti orðið haldið uppi með fast-
ákveðnu seðlaverði á móts við
gullverðið eða gullgildið. Og vís-
ast því til þess, sem þar segir.
En til frekari upplýsinga skal
jeg geta þess, að fyrir tæpu ári
síðan lagði jeg hugmyndina fyrir
bretska fjármálamenn og lýsti
henni þá í fám orðum þannig í
brjefi dagsettu 24. febr. f. á.:
„Mjer virðist það atriði, að
festa gengið, verði að byggjast
á nægum málmforða sem trygging
fyrir yfirfærslum upphæða í seðl-
um við genginu, sem viðskifta-
lífið hefir skapað á þeim; frans,-
kvæmdin á því, að halda upp i
ákveðnu gengi í hlutfalli við gull-
ið eða gullgildið hlýtur að vera
fólgin í því, að nota gullforðann
til yfirfærslna, þegar þörf krefur;
og, að sjálfsögðu, með því að
taka seðla úr umferð tilsvarandi
þeim upphæðum, sem yfirfærðar
eru, alveg á sama hátt og seðl-
arnir voru innleystir fyrir stríðið;
með þessu móti getur eftirlitið
með því að halda uppi ákveðnu
gengi orðið eins og sjálfstillandi
laust við álit og geðþótta banka-
sí jóra.‘ ‘ —
Undirtektirnar urðu þær, að
þessar skoðanir mínar samrýmd-
ust skoðunum f jármálamanna í
London.
pá er ennfremur þess að geta,
að jeg ,fór fram á það við mann
þann þar, er jeg hafði snúið mjer
tii, að hann, ef til kæmi, útveg-
aði hingað til lands það lán, er
þörf væri til endurreisnar peninga-
málanna og viðskiftalífsins hjer
á landi.
Var mjer það fyllilega ljóst, að
eftir því sem innstæða ríkissjóðs
Landsversluninni gengi meira
og meira til þurðar til þess að
greiða hallann á ríkisrekstrinum,
mundi. Landsbankinn verða knú-
inn til að hlaupa undir bagga,
og gæti hann þá ekki til lengd-
ar staðið straum af fjárhagshall-
anum á ríkisrekstrinum og fest
fje sitt í lánum til ríkissjóðs, ef
framleiðslan ætti ekki að bíða
óbætanlegt tjón við þær takm&rk-
anir á lánveitingunum til at-
vinnuveganna, er af því leiddu.
Mundu afleiðingarnar af hall-
anum á ríkisrekstrinum því brátt
verða þær, að lántaka yrði óum-
flýjanleg til þess að greiða Lands-
bankanum skuldir ríkissjóðs, eða
á annan hátt sjá honum fyrir fje
í þeirra stað.
pá leit jeg ennfremur svo á og
lít svo enn, að væri horfið
að því ráði, að skapa seðlunum á-
kveðið gengi og gera það ókleyft,
að skuldaskiftin eða inneigna-
söluviðskiftin við útlönd geti n&ft:
áhrif á gengið, þá þyrfti samfark
þeirri breytingu, jafnframt tJS
sjá fyrir því, að bandbsert
fje væri fyrir hendi til þess að
lána út til starfrækslunnar í land-
inu og halda atvinnulífinu uppi.
14 febrúar 1923 var verðið á
dollar kr. 6,22 íslenskar, m 1C