Lögrétta - 25.03.1924, Side 3
LÖGRJETTA
s
sigri hrósandi um alla NorJSur-
álfu. Hin síðustu ár horfir öðru-
vísi við. Bæði verða hinir kvo
kölluðu nýguðfræðingar varkár-
ari og íhaldssamari og eins fara
að heyrast all merk dæmi um
afturhvörf, jafnvel til kaþóiskr-
ar kirltju. Eftirtektarverðastar
eru þó tilraunir, sem nú liggja
flestum ágætustu guðfræðingum á
með hnúum og stóryrðum. Talar
hann altaf blátt áfram og út-
flúrslaust til skynsemi manna.
En persónan er að sögn mjög að-
laðandi. Segir Wilkersson, semmn
hann reit bók 1907: „Allir, sem
hlýtt hafa á Campbell, og þeir,
sein hafa átt því láni að fagna
að komast í kunningsskap við
hann, eru í engum vafa um, í
hjarta, og ganga í þá átt, að hverju aðdráttarafl hans er ±ólg
sameina allar kirkjudeildir undir
sama merkinu. En það, sem við
þær tilraunir hlýtur að færa
mönuum best heim sanninn um,
að íhald sje aftur að hefjast með-
al guðfasðinga, cr, að flestir hafa
lagt til, að hin svo nefnda Nikeu-
játning verði sameiningar táknið
og játað nm leið forræði hinn-
ai rómversk kaþólsku kirkju.
Bkal ekki að sinni farið hjer
ið. pað er fyrat og fremst segul-
afl, sem virðist steyma fráhverri
taug líkama hans, en er sjerstak
lega augljóst í tindrandi augum
hans“. (Ðls. 14).
Og Mr. Stead mælir svo: „pað
er óafvitandi dáleiðsla í prjedikun
hans, sem menn baráttulanst
hlýða“- (Wilkerson: R. J. Camp
bell, bls. 14).
Eftir myndum að dæma er
meira út í það xnál. Er hitt ætlon- (Campbell mjög fríður maður
in, að reyna að færa með grein — svipurinn hreinn, augun stór
þessari rök að þeirri staðhæf- og gáfuleg, ennið hvelft, hárið
iugu, að trú og kirkjumálin hnigi mikið og liðað, en hvítt fyrir
nú fremur í þessa átt. ' timann
Verður það gjört með því, að Wilkerson segir ennfremur:
segja lítils háttar frá núlifandi ,,Hann hefir söngþýða og 'breyti
frægasta guðfræðingi Englend- lega rödd og veit hvernig á að
inga, R. J. Campbell, og tilfæra beita henni. (bls 14). Eixrnig er
nokkrar tilvitnanir úr bók þeirri, hann yfirburða lærdómsmaður
er hann reit um afturhvarf sitt í skáldskap, sem öðrum fræðum,
jtíl ensku hiskupakirkjunnar. •— og hagnýtir sjer það o. fl
hiefnir hann bókina: Andlega En það, sem öllu öðru fremur
pílagrímsför. hefir sjálfsagt dregið menn að
j Sjera Matthías Jochumsson seg- Campbell *er sannleikvsást hans,
j ir um Campbell, í grein, sem hann sannfæringartraust og hreinskilni.
I sJtrifar í Eimreiðina í sept. 1912, Iiann liefir aldrei hikað við að
„að enginn kristinn kennimaður láta skoðanir sínar skýrt í ljós, og
J virðist nú vera uppi, sem betur segja eftir bestu vitund álit íátt,
(n hann bendir til framtíðariun- um þau mál, sem uppi hafa verið
ar, eða vekur eins nýtt trúarlif með þjóðinni.' Hefir hanu eigi að-
og aðdáun jafnmargra þúsunda, eins gert það í prjedikunarstól,
og jafnvel miljóna, eins og hann heldur og í blöðum og tímaritum.
gerir“. (Eimr. XIX, 1.). Líkt pamrig drógst hann inn í pólitík
kveður við oftar í íslenskum blöð- og var lengi ekki vel isjeður á
um frá þcim tíma (sjá t. d. Nýtt því sviði. Talinn imperialisti og
j kirkjublað). Og þessi ummæli um hálfgerður jafnaðarmaður .síðar.
i Campbell hafa, *eins og getur 1903 verður hann svo prestur
nærri, aðeins verið lítið sýnishorn við borgarmusterið í Loudon.
nr. 2.
Á meðal þeirra mörgu kveinstafa, sem staðið liafa í Tímanum
,'ð undanförnu um hrossaverslun, hefi jeg orðið var við eftirfarandi
ummæli í 4. tölublaði Tímans þ. á., eftir „Sunnlenskan bónda“ :
„Og þótt Garðar láti yfir „staðgreiðslum* ‘ sínum, þá veit jeg all-
alvarlegar undantekningar frá þeim, og víst áttu sumir það nndir
harðfylgi sínu, að þeir fengu andvirði tryppa sinna seint og aíðar-
iaeir“.
í tilefni af þessu lýsi jeg því hjer með yfir, að cnginn % einasíi
maður af öllum þeim, er seldu mjer hross síðastliðið ár, hefir látið
í ljósi við mig nje fjehirði verslunarinnar nokkra- óánaígju út af
greiðsludrætti, vangreiðslu eða ágreiningi við þá, sem hrossin keyptu
fyrir mína hönd. Skora jeg því jafnframt á „Sunnlenska bóndann.4
að láta nafns síns getið, svo og þeirra, er hann segir að hafi verið
liart leiknir í viðskiftunum. Að öðrum kosti verða tilgreind ummælí
skoðuð atviunurógur í þágu keppinauta minua, sem — Vægast sagt
— er vafasöm tekjugrein fyrir kaupfjelagsskapinn, og sálusorgar-
anum til lítils vegsauka. |
Reykjavík, 20. mars 1924. >;
Garðar Gíslason.
Rjett, að því er mig snertir.
Gísli Kjartansson
(fjöhirðir við heildv. Garðars Gíslasonar).
petta bið jeg þau viku- og dagblöð að birta, sem áður flnttu
yfirlýsingu mína um líkt efni, og senda mjer tafarlaust reikninga
yfir kostnaðinn.
G. G.
a? því, sem um haim var rætt Varð hann eftirmaður hins ann-
og ritað um víða veröld. átaða mælskumanns, Parkers, og
Reginald John Campbell er þótti þó frægð Campbells meiri,
fæddur í London 1867. Var faðir er frá leið.
hans nouformistiskur prestur (þ. Mest verður frægð hans, er
e. óháður þjóðkirkjujátningum). hann gefur út bók sína New-Theo-
Fremur litlar sögur fara af C. í logy 1907. Hefjast þá að líkind-
uppvexti. Segir hann svo sjálfur v;m mestu guðfræðideilur, sem
frá, að hann hafi allatíð verið og siaðið hafa hin síðustu árin.
sje enn, mjög heilsut.æpnr. Komí H*efi jeg áður í fyrri greinnm
sjaldan út undir bert loft á vetr- getið nm að bók sú hefir eigi lítil
um. En frá blautu bamsbeini rar áhrif haft Iijer á landi. Hitt er
hann hinn mesti bókavinur. Las markverðara, að jafn mikið og
alt, sem hann náði í. Tók einxxig um hana hefir verið talað, og svo
tljótt upp á því að skrifa í siná uíargir sem áhangendur Campbells
vasabækur athugasemdir sínar við «ra, þá hefir eugum að mjer vit-
hvorja bók, og tilfæra þær ívitn- andi þótt vert að lýsa bók þeirri,
anir, er hann taldi gagnlegastar. sem hann gefur út 1916, þá er
Haxrn las við Umversity College í hann hvarf yfirí biskupakirkjuna.
Notthmgham, síðan \ið Christ Heitir sú bók Andleg pílagrímsför
Chureh í Oxford- Ætlaði hann þá — 0g verða hjer á eftir færðar
í fyrstu að verða prestur í ensku fram nohkra vitnanir í hana, sem
biskupakirkjuuni, en eftir mikla snerta ýms deilumál guðfræðinga
sálarbaráttu hvarf haun frá því vorra nn á dögum. Jafnframt
og tók próf í sögu (sjá bók vm^verður fylt lítig eitt meira það
hann eftir Wilkerson). æfiagrip Campbells, sem b%ðr er
1895 verður hann svo Congre-
gationalista prestur í Brighton.
Og nú breiðist orðstýr hans
bratt s*em leiftur um beim allan.
Einkanlega *er hann rómafur
sem mælskumaður. Sækjast háir
og lágir jafnt eftir að hlusta á
hann. Má t. d. nefna Lloyd Ge-
orge og W. Stead meðal fastra
tilheyrenda.
Engum hef-ir víst dottið í hug
að efa prjedikunarhæfileika Camp
bells. En þeir eru hvorki fólgnir
í því að leika lipurt á tilfinning-
arstrengi manna, nje berjast um
menn hafi haft tal af Morgan,
sem staddur er í Nizza. Lætur
hann svo um mælt, að það sje
óbifanleg sannfæring sín, að
Frakkland sje fjárhagslega sjeð
óvinnandi og muni eftir tvö ár
hafa hlotið aftur sama sess í fjár-
málum heimsins og fyrir stríðið.
Ennfremur heitir hann fullum
stuðningi sínum til að stöðva
gengi frankans.
Frá pýskalandi.
Símað er frá Berlín, að Ber-
liner Tageblatt hafi birt skjöl ér
það telur leyuilegan viðauka við
milliríkjasamning Frakka og
Tjekkóslóvaka. Hefir málið vakið
mikla athygli í Prag og París.
Stjórnir Breta, Itala, Tjekkósló-
vakavaka og Frakka hafa gefið út
opinbera tilkymmingu þar sem
þessu er neitað. Hægrimanna blöð
in þýsku eru samt undir eins
farin að nota sjer þetta mál til
ákafs undirróðrs.
Frá Grikklandi.
Símað er frá Aþenu, að Ceprg
Iconungur hafi ueitað því að verða
við áskoruninni nm að segja af
sjer konungdómi.
að framan. pað mun gleðja mig.
ef einhver vill l£ta eftir hvort
rjett *er þýtt það, sem eftir Camp-
bell er haft. Tilgangur minn er
ekki síst sa, að fá menn til að
lesa seinni bókina. Margir hefðu
gott af því.
Erí. simfregnir
Ehöfn 20. mars.
Fjármál Frakka.
. Símað, er frá París að blaða-
Þegar litli bróðir dó.
Jeg ætlíi að syngja þjer sönginn minn
svo þig fallega dreymi;
litla vorbarnið, vinurinn;
hann varð þjer svo kaldur heimurinn,
þó ylinn hann öðrum geymi.
Jeg ætla að segja þjer æfintýr,
álfurinn minn, — það minsta.
Úti er sumaraftan hlýr,
inni hjer friður dauðans býr
hjá barninu, bróðurnum minsta.
!
Gullkerra bíður veginn við
með vængjuðum, björtum klárum.
Að baki þjer lokast heimsins hlið,
mót liimni þú svífur í englaklið;
— burt á ljósvakans bárum.
Framhjá þjer svífa falleg ský
földuð með aftanbjarma.
pú heyrir úr fjarska hafsins gný;
'svo hverfur jörðin, en önnur ný
býður þjer opna arma.
pú skilur nanmast þau undur öll,
sem auganu mæta þarna;
fyrst sjerðu skrautlega skreyttan vöil,
um skínandi bjarta Bilfurhöll,
og' f jölda fallegra bama. $
pau koma til þín svo glöð og góc,
á grundinni hefjast leikir,
þið dansið og syngið sumar-óð,
og sorg þín breytist í gleði-ljóð
og burt hverfa svipir bleikir.
Svo þegar kyrrist um kjarr og sjé
og kvöldskuggar nálgast hljóðir, i
þá veitir nóttin jþjer væra fró,
þjer vaggar í svefn í blíðri ró
við brjóst sitt baraanna móðir.
pá horfir á baraið í hvílu geymt
frá himninum rauðleit stjaraa.
pú minnist, en heldur þíg hafi dreymt,
þú hefir í kærleikans unaði gleymt
öllum bágindum jarðarbarna.
Nú þagga jeg sönginn—sönginn minn;
sál þín ér burtu úr heimi.
Litla vorbaraið, vinurinn,
vertu nú sæll, litli bíóðir minn;
hið góða og bjarta þig geymi.
Kristmann Gnðmundssos.
DAGBÓK.
21. mars.
Jarðarför Guðmundar PorsteinSson*
ar hjeraðslæknis, fer fram í dag kl.
1, frá heimili móður hans og systur, £
pi ngboltsstræti 13. Lík hans var flntt
bingað með „Villemoes“ síðast og
kom læknisfrúin einnig hingað með
sömu ferð.
Jón Guðmundsson frá. Skálum er
staddur bjer lí bænum.
22. mars.
.Lagarfoss' fór hjeðan í fyrrakvold.
Flvtur hanu til Englands í þessari
ferð rúmar 1100 smálestir af óverk-
uðum saltfiski. Farþegar voru meðal
annara: Sören Goos síldarkaupmaður,
Jónatan porsteinssonn kaupmaður,
ungfrú Valgerður Helgadóttir og
ungfrú Snjólaug Árnadóttir.
23. mars.
Fjórir enskir togarar hafa nú verið
teknir á leigu í Hafnarfirði hjá einu
af kunnustu iitgerðarfjelögunum í
Hull. Hefir Geir H. Zoega leigt tog-
arana. Aflinn af þeim verður lagður
upp í vetur það sem eftir er í Hafn-
arfirði og verkaður þar, og veitir
þetta fjölda manns atvinnu, þrír af
þessum togurum eru komnir, en á
hinum fjórða er von á hverri stundu.