Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 02.04.1924, Side 3

Lögrétta - 02.04.1924, Side 3
LÖGRJETTA ^yggja skótann, þá væri hann settur :í ’Flatey, því þar lægju 11 börn sín í kirkjugarðinum og faðir þeirra, og :3tyd<list ósk sín við það; en ef það þætti ekki tittækilegt, þá að hann »væri settur á Revkliólum, því það ihefði verið eign þeirra lijóna, petta höfðu þeir eftir frú Herdísi nokkrir búendum þessa hrepps, og skal jeg tilnefna þá: Kristján föður minn, Hafliða í Svefneyjuni' tengdaföður :minn, Jóhann Eyjólfsson bróður hans •og Olaf Guðmundsson (frá Bár), er fcalla mátti trúnaðarmann þeirra hjóna; en aldrei heyrði jeg Staðarfell .nefnt á nafn í sambaudi við kvenna- ikólami. En þessa ósk frú Herdísar vissu fleiri en við hjer í hreppi; því eitt sinn, er jeg var staddur í Rej'kjavík, iþá gekk jeg með Halldóri yfirkenn- ara Friðrikssyni upp til Magnúsar Stephensen landshöfðingja, og varð þar m. á. tilrætt um áðurnefnda gjöf frú Herdísar og jafnframt um það, að hún vildi helst að skólinn á sínum 'tínia yrði settur í Flatey; og Halldór, •er stundum þótti berorður, tók það fram, að Breiðfirðingar gætu ekki þegið gjöfina, nema með því móti, að ■setja skólann þar, sem gefandinn ósk- :aði. Svona var nú skoðun þessara imanna. pað var oft rætt um þetta mál hjer 3 hreppi á þeim árum, því engum datt í hug að til mála kæmi, að skólinn ;yrði settur annarsstaðar en í Flatey, samkvæmt hinni eðlilegu ósk frú Her- •dísar; og töluðu búmennirnir okkar mn, að sparsamast yrði skólahaldið fþannig, að hafa skólabúið sem minst, -aðeins 4—5 kýr, og til þess kaupa eða leigja einn áttunda úr Flabey, og 'fcaupa þá, ef t.il vantaði 1 kýrfóður :hjá einhverjum bænda á hinum eyj- sunum. Um annað álitu þeir að minni :fyrirhyggju þyrfti fyrir að hafa, þar •se'm að ferðastraumur liggur þangað vnr öllum uppsveitum. Skamt að leita 'Æil fiskjar út frá eyjum, meðan fisk- Mr ekki legst frá Breiðafirði, og ■ekipakomur eins tíðar og á öðrum hauptúmim laudsins. pá var nú ekki skoðunin sú, að ikæra sig kollóttan, og hlaupa í lands- «jóð og svalla fje hans, eins og sum- mm þingmönnum er nú brugðið um ;.að þeir geri við ríkissjóðinn. Jeg iðrast nú eftir, að hafa ekki Söngu fyr skrifað um þetta málefni; .jeg hjelt að stjórnarráðið vissi um vilja gefaudans — sem ekki hefir verið; — en jeg vissi, að kaup voru ;gerð á Staðarfelli; hugsaði jeg að • ekki bæri að sakast um orðinn hlut; <en ekki væri þetta þó eftir vilja frú Herdísar. En nú, þegar langar greinar koma 3 dggblöðum okkar um, að kasta •ósk og vilja frú Herdísar Benedikts- sen fyrir borð, og að stjórnarráð og þing setji skólann á Vestfjörðum eða Hornströndum, þá get jeg ekki orða bundist lengur, um, að segja það, sem ,jeg veit sannast og rjettast í þessu máli. Jeg lret fylgja hjer með nokkur vottorð, sem sýna óskir og vilja frú Herdísar á síðustu æfiárum hennar, 1894—96, og skal jeg taka því fram, •að þegar hún kom til Flateyjar 1894 •að kveðja vini sína, ljet. hún í Ijósi áðurnefndan vilja sinn. En samtalið við frú porbjörgu Olafsdóttur, merka konu, og föður minn, um áðurnefndan vilja sinn — það átti sjer stað í Revkjavík sumarið 1896, árið áður en frú Herdís andað- ist, og sagði' faðir miun nijer sjálfur „Skrá um handritasöfn Lands- liókasafnsins" eftir dr. Pál Eggert Óiason byrjaði að koma ijt 1918 •cg eru nú komin 3 hefti (496 dils.). Margsinnis hefir mig langað frá því samtali; enda munu rnargir álíta, að verði áðurnefndur skóli sett- ur annarsstaðar en í Flatey, þá sje gert þvert á móti síðasta vilja gef- andans, og mundi það mæta mísjöfn- nm dómum. Og bylta mundi jeg mjer í gröf iniíini, ef jeg vissi að farið væri svo með vilja minn undir sömu kringumstroðum. 31. janúar 1924. Snæbjörn Kristjánsson Hergilsey. Hjer með votta jeg undirritaður, ao fyrir aldamót, milli 1890 og 1900, var það alment álit hjer, að kvenna- skóli sá, er reistur yrði af gjafafje frú Herdísar Benediktsen, yrði settur á Flatey; mun það álit hafa stafað af ummælum frú Benedictsen sjálfr- ar. Flatey, 1. febrúar 1924. Jakob porsteinsson. Vottar: Kristín Jónsdóttir. Guðm. Jóhannesson. Eftir ósk Snæbjarnar hreppsstjóra Kristjánssonar, gef jeg vottorð um að jeg heyrði bestu vini frú Hierdísar Benedictsen liafa það eftir henm, að það' væri vilji sinn, að kvennaskóli sá, er bygður yrði af Gjafasjóði sín- um, yrði bygður í Flatey á Breiðafirði. Flatey, 30. jan. 1924. Guðrún porgeirsdóttir. Vituudarvottar: Bjarni J. Flateyingur. Ólafía G. Bogadóttir. t Jeg undirrituð gef með ánægju vottorð um það, að Valgerður Frið- riksdóttir, sem var hjá frú Herdísi Benediktsen langa tíð og þar til hún andaðist 1897, sagði mjer, að hún hefði aldrei heyrt á húsmóður sinni amiað en að kvennaskóli fyrir Breið- firskar námsmeyjar yrði settur á Flatey, og það hefði verið einlægur vilji hennar. Líka sagði áðurnefnd Valgecður mjer, að Ingileif sál. hefði í veikind- um sínum óskað þess, að kvennaskóli sá, er fje þeirra væri varið til, yrði settur í Flatey en hvergi annarstaðar. Einnig átti jeg sjálf tal við frú Herdísi Benedietsen árið 1896 og barst þá í tal um hinn fyrirhugaða skóla, og í samtali okkar fann jeg eindregið að hún ætlaðist til að skól- inn yrði settur í Flatey. Flatey í janúar 1924. porbjörg Ólafsdótíir. Vitundarvottar: Bjarni J. Flateyingur. Ólafía G. Bogadóttir. , Við undirritaðar vottum hjermeð að við heyrðum Kristján Jónsson í Hergilsey, fyrverandi húsbónda okkar, segja Ingihjörgu konu sinni frá því, ei' hann kom úr Reykjavík (og hafði leitað sjer þar ráða við sjóndepru), að hann hefði heimsótt frú Herdísi þar og hefði hún verið sömu skoðanar go áður, með það að hún vildi að skólinn fyrir Breiðfirskar námsmey- jar yrði bygður í Flayey þegar tími þætti tilkominn. par sem önnur okkar er blind orðin, handsölum við náfn okkar, og leggjum við drengskaparorð okkar, að rjett sje frá skýrt, eins og framanitað er lesið upp fyrir okkur við vott. " Hergilsey, 20. janúar 1924. Rannveig Einarsdóttir. Andrea Sigurðardóttir, (handsalar). Vottar: Matthildur Jónsdóttir. Hafliði p. Snæbjörnsson. til þess að skora á Alþingi að veita meira fje til ptentunar þessa m.uðsynlega verks, því að ekki muu standa á handriti frá höf- uundi skrárinnar. En jeg hefi beft óþolinmseði mína, meðan jeg vissi að nokkuð miðaði. Nú hefir liður- inr: til prentuuar þessa verks ver- ið feldur niður í fjárlagafrum- varp: stjórnarinnar, enda hefir fjárveitinganefnd N.d. láðst að bæta lir þessari gloppu. Nxi fæ jeg ekki lengur orða bundist um þetta mál. Jeg veit, að jeg tala í nafni allra þeirra manna, innan lands og utan, sem íslensk fræði stunda, þegar jeg mótmæli því, að prentun Handritaskrárinnar verði stöðvuð, þótt eigi verði nema um fárra ára bil. Skal jeg nú finna þeim mótmælum mínum stað- pað er ókunnnara en skyldi, hverjir fjársjóðir ókannaðs efnis eru fólgnir í handritasöfnum Landshókasafnisins. ping vort hef- ir sýnt örlæti og framsýni í því að kaupa livert safnið eftir anuað, og koma þeim svo í einn stað og öruggan. Er nóg að minna á önnur eins söfn og Jóns Sigurðssonar, Bókmentafjelagsins og Jóns por- kelssonar. Sú var tíðin, að ekki urðu annarstaðar gerðar víðtækar rannsóknir í íslenskum fræðum en í Kaupmannahöfn. Nú er hún úti. Að vísu er Árna Magnússonar safnið aðalbrunnur íslenskra fræða til 1700. En um tvær síðustu aldir er hvergi aðrar eins heimildir að finna og í Lbs. Á. M. safnið er vel á vegi að verða fullkannað, enda hefir fyrir löngu verið gefin út ágæt skrá um það, Nú er kom- iun tími til, að opnaðir verði f jár- sjóðir Lbs. og athygli fræðimanna beint að þeim. Hin skrifaða handritaskrá Lbs. er mjög ófullkomin, enda vantar þar heildarskrár allar um nöfn og efni til leiðbeiningar og yfirlits. Auk þess ná fræðimenn utan Reykjavíkur og fslands (sem vilja vita, hvern fróðleik sje að finna í Lbs, um eitthvert vist efni) alls ekki til hennar. Og fyrir fræði- menn Reykjavíkur eru handrita- scfnin næsta torsótt, nema þeir hafi ótakmarkaðan tíma. Safnið er afarstórt, margt lítils virði, oft margvíslegt efni í einu númeri, afarseinlegt að leita þar að vissum atriðnm án góðrar skrár. Skráin verður ekki að verulegum notum fyr en hún er fullprentuð með öllum nafnaskrám og efnis- skrám. pað er eins og túngarður verður • ekki að notum fyr en hringnum er lokað. Árið, sem síð- asta hefti þessarar skrár kemur út, byrjar nýtt tímabil í rannsókn- um íslenskra menta og sögu á síðari öldum. Allir, sem íslenskuui fræðum unna, munu óska, að það ár komi sem fyrst. pað er vel farið, að því nefir enn verið hreift í þinginu að heimta þau skjöl vor af Dönum, sem ranglega hafa orðið þar inn- ligsa. En slík krafa situr því að eins vel á oss, að vjer tímum að smíða lykil að þeim nægtabúrum, sem vjer ráðum yfir. Eigi að kyrkja alla íslenska visindastarf- semi, fer það að verða alvarlegt, íhugunarefni, hvort eigi sje rjett- ara að bjóða öðrum þjóðum hand- ric vor til þess að gefa út og rannsaka. Menn svara: Kreppan leyfir óss ekki að styrkja mentir og vísindi. Mjer er nær að halda, að kreppan sje hvergi verri en í hugsun þeirra manna, er svo mæla. Viðreisn þurfum vjer. En sú viðreisn verð- U', að koma innan að og ofan að — lögboðinn sparnaður, aukin efnishyggja, alt slíkt er fánýtt, nema hugsunarháttur þjóðarinnar fcreytist. Munum orð eins mesta viðreisnarmanns Islands: Látum oss ei sem gyltur grúfa, gæta þær aldrei neitt á svig, akorn við rætur eikar stiifa, umhyggjulausar fylla sig; en upp á trjeð þær ekki sjá, akarnið hvaðan kemur frá. Fjárhagsleg viðreisn ríkisins byggist á þjóðlegri og siðferðis- legri viðreisn íslendinga. Saga vor og bókmentir hlýtur jafnan að verða einn meginþáttur í slíkri viðreisn. Ef vjer getum beint bók- mentum vorum inn á brattari og heilbrigðari leiðir, fylt hug æsku- lýðsins drengilegum íslenskum liugsunum í stað erlendra reyfara, þá er mikið af glingri, óþarfa og munaði fordæmt af sjálfu sjer. Vísindin geta valdið meiru en menn grunar, um slík straum- hvörf, þótt eigi þeyti þau lúðra á gatuamótum. Sigurður Nordal. -------o------- „l»EIR HÖFÐU FUGL AF ÍRLANDI“ (Hugleiðingar á ferðalagi). Jeg var að blaða í ýmsum bók- um hjá honum Hirti pórðarsyni í Chicagó, en hann á fallegastar og flestar bækur, sem jeg hefi sjeð í eigu prívatmanns. Jeg fletti upp Eiríks-sögu rauða. pá rakst jeg þar á þessa setningu: „peir höfðu fugl af írlandi.“ Síðan hefir þessi fugl verið að flögra við og við fyrir mínum sálar-gluggum. peir höfðu ekki kompás í gamla daga en urðu að nota alt, sem þá þektist til að átta sig; sól, tungl, stjörnur, vindátt, landsýn o. s.f frv., en ekki síst mátti taka mark af fugli — þegar hitt þvarr. Fngl heldur sig í nánd við land, vanalega. Og fuglinn skynjar land löugu áður enn til þess sjest af mennskum mönnum. petta hefir þekst frá alda öðli — eins og s,]est á sögunni af Nóa og Hrafna- flóka. Eitt spakmæli ritningarinnar kemur mjer oft í hug á ferðalagi. pað er þetta: „Milli mín og dauð- ans ej; aðeins eitt fótmál.“ Eink- um þegar jeg er langt frá konu og börnum, í járnbrautarlest, í bílaumferð stórborga og í illviðri á sjó — og þarf ekki til; því úiinig heima í rúmi kann maður að vakna. snögglega með kveisu- st;ng, og þessari hugsun slær nið- ur líkt og leiptri. „1 felmtri nætur er feigðin nærri, — þá Ijómar dagur, er dauðinn fjærri,“ segir Stefán frá Hvítadal. petta er áreiðanlega mannlegur hreiskleiki og jeg er víst ekki hng- deigari en hver annar. Hjerna um daginn hreptum við hreint manndráps-veður yfir ís- landshaf á Gullfossi. Við lágum tvo daga veðurteptir í ósjó og ill- viðri. vestur af Færeyjum — og „laushentur Ægir ljet. á brigg — loðrUuga þjetta dynja.“ Honum tókst að brjóta bæði einn glugga og fleira, svo að blágrænn sjórinn fjell inn í káetuna. Flestir voru sjóveikir og jeg líka. Geðug dönsk stúlka, sem var með okkur og fór sína fyrstu ferð nörður í höf túlkaði tilfinningar okkar með þessum orðum: „Hvor længe mon Skuden hölder?“ þ. e.: „Hvað lengi ætli skútan haldif' Við vorum saman í klefa jeg og Halldór Laxness og lágum þar bvor á sinni hillu eins og lundar í b,iargi. Og við vorum í góðu skapi þrátt fyrir dálitla klýju og töluð- uin um katólsku og heimspeki og „tugl af írlandi“. Brotsjórinn, sem skall á glugg- anum í reykskálanum, kom með slíkum fítonskrafti, að þykka rúð- ao splundraðist álíka hreinlega og undan fallbyssnkúlu. Maður stóð við næsta glugga og horfði út. Hefði hann verið að horfa út nm þennan glugga, hefði hann á næsta augnabliki staðið höfuðlaus. pað er sjaldan að jeg verði verulega hræddur þó talavert gangi á, og heldur ekki var jeg það í þetta skifti, enda er jeg vanur a.ð hugsa, sem svo „það er ekki verra að deyja á sjó en úr inflúensu eða lungnahólgu eða öðrum skollanum (en botnlanga- bólgu get jeg ekki fengið). Og. jeg hugsaði mjer ef til þess kæmi, að vera karlmenni og standa mig vei, láta kvenfólkið komast í bát- ana og verða með þeim síðustu á þilfarinu, syngjandi eitthvert gotl lag. — pað var góðmn og gætnum skip- stjóra að þakka, að .,Gullfosa“ brotnaði ekki meira, því hann vissi hvað skipið þoldi, ög kunni að ætla því af í sókninni móti öld- unum. Hann og enginn betur. Jeg mintist sögunnar í Laxdælu þegar skipverjar treystu ekki Örn stýrimanni í hafvillunum og viid,i margir ráða, en Ólafur pá taldi öruggara að sá rjeði, sem vitr- astur var. „pví verr hygg ek al gefast muni heimskra manna ráð, sem þau koma fleiri saman.“ pað hefði áreiðanlega verið varásamt ef við skipverjamir á „Gullfossi“ hefðum af fljótræði og glapíæði hrópað af kaptein- inn, hann Sigurð, og sett í stað- inn fyrir hann annað hvort kokk- inn eða annan próflausan háseta. pá er annað eins ekki óheyrt nú á dogum undir svipuðum skilyrðum. Friðþjófur Nansen hefir nýiega lýst ástandinu í Evrópu á þá leið, að öll álfan væri eins og skip í þcku og illviðrum, stýrislaus og stýrimannslaus. Og sama má segja um hinar mörgu sundurleitu og sundurþykkú stjórnarskútur álf- uunar. pað eru ískyggilegir tímav í Evrópu og stjórnmála-skipherr- arnir mega heita góðir ef svo rætist úr, að þeir hafi þó ekki sje nema „fugl af lrlandi.“ Stgr. Matthíasson. --------o------- TIL BEGGJA HANDA. Eftir Guðmund Friðjónsson. I. Stundum, þegar blöðin koma m.jer í hendur, oftast í stórhrúgum þeim, sem mánaðarsamdráttur strjálgengra póstferða veldnr, kemur mjer í hug að grípa penna, ýmist til lofs eða. lasts. Oftast þegi jeg þó að viðra fram afmjer mál- efuin. Veldnr þar um mestmegnis fjarlægð mín frá prentsmiðjum og ritstjórum. Hennar vegna hlýtur sá, sem fjarri býr, 'að verða of seinn til að taka þátt. í umræð- um; því að ný málefni eru komin til umræðu þegar t. d. Norðlend- ingar geta komið athugasemd á prent suður í Rvík. Ern þá hin fvrri viðfangsefni fokin út í veð-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.