Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.05.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 27.05.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 8 fyrir eigingimi og metorðagimi nútímamanna. 1 þessa baráttu þarf eitthvað annað en fólk gjamast á. Eitthvað sem heldur öllu uppi, er öll ráð vilja bresta. Eitthvað annað en eigingirni og hugsun um hags- muni. Trú Jóns og vissa um það, að gott uppeldi veitir einstaklingn- um farsæld, hefir knúð hann áfram. Hann getur ekki sjeð, að hinir lágu og smáu fari á mis við þá farsæld, sem það býður. Hann tekur upp merki þeirra. En fjöld- inn fer fram hjá án þess að lyfta undir þá, er klóra í bakkann. — Hjer er um að ræða sæmdarmann, sem berio neíir gæfu til að vinna og gera að lífsstarii sínu eitt hið mesta og áhrifaríkasta mál þjóð- arinnar, sem hefir öllu öðru frem- ur áhrif á framtíð hennar. Hann hefir lagt þá steina í menningar- byggingu þjóðaririnar, sem nú mundu valda miklu hruni, væri þeim kipt í burc. pað er eflaust engin hending, að Jón hefir gerst ritstjóri Dýravemd arans og einn mesti málsvari mál- leysingjanna. Hann tekur undir með Matthíasi, er hann segir: „Grætið svo aldrei þá aumustu mús, angrið ei fuglinn, sem hvergi á sjer hús“. það er einmitt þetta, sem hefir knúð Jón áfram, að koma í veg fyrir að græta, en leggja áherslu á að hugga og aumka van- hirta smælingja hjá lágum og smáum, sem ekki gátu veitt betra uppeldi og vantaði skilning eða skilyrði til þess; og það er svo líkt ástatt með málleysingjana og van- hirtu smælingjana. þegar jeg kyntist Jóni fyrst, fanst mjer hann yngri en hann var. Síðan hefir hann bætt við sig nokkuð á þriðja tug ára. Mjer finst hann þó jafn ungur enn. Og ekki get jeg hugsað mjer hann kald- lyndan eða leiðinlegan fyrir elli eða annað í kenslustund. það er einmitt þetta, sem gerði hann að svo miklum kennara, skólastjóra og skólamanni, að hann skildi æskuna svo vel, að hann aumkaði þá van- hirtu, að hann hafði ánægju af þeim ungu og að hann taldi það eitt hið mesta nauðsynjaverk í mannfjelaginu að fræða þá. þess- vegna var hrnn glaður og hreifur æfinlega er liann kom í kenslu- stund, og svo þolinmóður að út- skýra og því föðurlegri, sem það gekk ver. þeír sem eitthvað hafa íengist við skóla sjálfir, síðan þeir vcra hjá Jóni, þeir geta best skil- vilja efcki nota það, en við hinni spurninf unni mun ekki vera ákveð ið sva: að finna í nýja testament- inu. Hitt er annað mál, að menn geta gert sjer ýmsar hugmyndir um þetta efni, t. d. þessa: Allur sannleil ur, sem fram hefir komið í heiminum, allar sannlega góðar og göfuj'iar hugsjónir og lífsregl- ur allra þjóða á öllum öldum eru komnar frá guði. En þjóðirnar hafa ekki skilið nema brot af sann- leikanum, misstórt eftir þroska- stigi þeirra. þessvegna hafa trúar- brögð þjóðanna verið ófullkomin. Hina góðu menn og spekingana hefir guð notað til þess að kynna i'jóðunum vilja sinn og eðli. En vjer erum í raun og veru litlu nær þrátt fyrir ýmsar skýringartil- raunir. Mörgum finst það sjálfsagt cskiljanlegt, að guð láti miljónir nianna deyja án þess að gefa þeim s ima tækifæri til æðsta andlegs þroska, sem hann hefir öðrum gef- ið. Vjer vitum þó, að börn deyja svo þúsundum skiftir nýfædd og kornung. Og jeg gat um miljónir sáðfrumanna, sem deyja út. „það er mikill munur á þeim og mönn- um“, mun einhver segja. I hverju er grundvallarmunurinn fólginn? I þroskanum og stærðinni? Hve margar þurfa frumurnar að vera, til þess að fóstrið megi maður kallast ? Er stærðarmunurinn mik- ils virði í ríki guðs, þar sem fjar- lægðirnar eru annars vegar ómæli- lega miklar, en hinsvegar ómæli- lega litlar? Er ekki hin örlitla ið, hvaða hæfileika hann hafði til að vera skólastjóri og kennari. Fyr- i>' nokkrum árum var sagt um einn mjög merkan skólastjóra og kenn- ara eitthvað á þá leið, að enginn mundi hafa tekið honum fram, og er þá mikið sagt, en jeg þori óhik- að að segja, að hið sama mundu flestir lærisveinar Jóns segja, væru þeir spurðir um það. Sje að síðustu litið á afstöðu skoðana Jóns til alþýðufræðslunn- ar, sýnist hann ætla að hafa sigur- inn úr býtum. Hann hefir frá því fyrsta viljað leggja áherslu fyrst og fremst á barnafræðsluna, vegna þess að hún sje undirstaða. þessu hefir verið fylgt síðan 1907, er fræðslulögin gengu í gildi og menta málanefndin 1921 hefir fallist á þetta vegna reynslu þeirrar, sem fengin er í þessu efni. Sje litið á skoðanir Jóns sem upp eldisfræðings, má í stuttu máli segja þetta: Hann hefir verið mjög hagsýnn á því sviði. Hann kendi líkamsæfingar í Flensborg. Hann kendi þar smíðar og teikn- ingu. Hann sá að bókvitið eitt dug- ar ekki til að ala upp fjölhæfa og atorkusama kynslóð. Hann lagði um eitt skeið mikla áherslu á að smíði væri tekin upp í skólum, meir að segja í kvennaskólanum. þetta sýnir best, að hann hefir eigi litið einhliða á bókvitið, eins og svo margir hafa gert, og skoðanir hans eru meira í samræmi við nú- tímann en hið eldra. Jafnframt þessu hefir hann alt af verið mót- fallinn því,að troða í börnin. þá má benda á, að hann hefir viljað halda skólunum út af fyrir sig; þeir, sem voru kunnugir afstöðu hans til þess áður en fræðslulögin gengu í gildi, var það vitanlegt, að hann lagði mikla áherslu á að barnaskól- arnir væru ekki í neinu undir kirkj- una gefnir, sem þó var raunin á í nágrannalöndunum, sem leitt hefir af sjer erfiðleika fyrir skólana. þá munu kennarar bera honum, að hann hafi sýnt þeim mjög mikið frjálslyndi og látið þá hafa sem óbundnastar hendur í skólunum, svo hver gæti notið sín sem best. Stundum hefir mönnum fundist hann taka of vægt á ýmsu gagn- vart þingi og stjórn og látið bera of lítið á sjer. Um alt þetta má deila. En hvemig sem menn kunna að líta á afstöðu Jóns til ýmsra at- riða viðvíkjandi alþýðufræðslunni, þá er víst, að allir geta orðið sam- mála um það, að hún hafi verið fruma, sem felur í sjer óendanlega margbrotna eiginleika mannsins, eins dásamleg að sínu leyti eins og mannslíkaminn ? Um friðþægingarkenningu kirkj unnar hefir mikið verið deilt. Sú kenning er þó auðskilin, að Kristur kom í heiminn, sendur af guði, til þess að stofna kristindóminn og frelsa mannkynið með því frá synd, þ. e. þeirri stefnu, sem leiðir til glötunar. Hann varð að láta líf- ið, til þess að gróðursetja trúna og kenninguna. Hvað er þá á móti því, einnig frá almennu sjónarmiði, að segja, að hann hafi friðþægt fyrir syndir vorar, dáið friðþægingar- dauða? Um þetta og fleiri leynd- ardómsatriði eru líkingarfull orð í nýja testamentinu og þá jafnframt í kirkjunni, en það er ekki rjett gert af þeim, sem kalla sig kristna, að nota það til þess að snúa kenn- ingu hennar í villu í augum al- mennings. þrenningarkenningin er ýmsuru lærðum mönnum efasemdaefni. Menn þykjast ekki geta skilið, að guð sje einn og þrennur. Engmn mótmælir því, að sól vor sje ein. En hvernig verðum vjet hennar varir? Vjer finnum hitann, oáum birtuna og verðum varir áhrifa ultiafjólubláu geislanna (t. d. við sólbruna). Framleiðsluafl þessara þriggja hluta býr í sólunni og það rr:á til sanns vegar færa, að sói:n sje þetta þrent auk annars. En ekki nóg með það. þetta þrent, hiti, ljós og ultra-fjólubláir geislar eru honum innilegt áhugamál, sem hann hafi unnið ómetanlegt gagn, og þeir sem eru kunnugir honum vita, að hann tekur ekkert sárara en ef eitthvert barnanna í skólun- um eða á heimilunum verður fyrir órjetti. Hann hefir því um dagana talað máil barnanna og unnið fyrir þau, sem mæður og feður megna aðeins að þakka, en ekki að endur- gjalda eins og vert er. Einn af lærisveinum Jóns. Nýr skóli. Eftir sjera Eirík Albertsson. Skýrsla. þrjú undanfarin ár veitti jeg al- þýðuskólanum á Hvítárbakka for- stöðu. En þegar jeg varð að láta af því starfi fann jeg óðara, að jeg myndi ekki kunna við mig án þess að hafa skóla, þótt lítinn væri, við hlið mjer. Unglingafræðslan var mjer orðin svo hugljúf og ástfólgin, bæði vegna starfsins á Hvítár- bakka og kynningar minnar á þeim aðferðum, sem beitt er við ungl- ingafræðslu sumstaðar erlendis, og þeim hugsjónum, sem ýmsir upp- eldisfrömuðir hafa helgað krafta sína þar, ,en kynningu þá öðlaðist jeg í utanför minni sumarið 1922, er háskólaráðið veitti mjer allríf- legan styrk úr Sáttmálasjóði til að kynna mjer skólamál og kirkjumál í báðum þessum löndum. 1 þeirri ferð kynti jeg mjer einkum sam- vinnu kirkju og skóla. Vaknaði þá hjá mjer sú hugmynd að stuðla að því eftir megni, að þjóð mín mætti eignast alþýðuháskóla, er fyrst og fremst veitti nemendum þeim, er hann sæktu, innsýn í þjóðlífsminn- ingar vorar og kirkjulífs: þroska hennar á guðsríkisbraut. Fyrir þeirri hugmynd minni gerði jeg grein í riti mínu: „Kirkjan og skól- amir“. Eins og við mátti búast, rís slík stofnun ekki upp í einu vet- fangi.Djörfustu vonir mínar gengu ekki lengra en að slíkt mætti verða 1930 á þúsund ára afmæli alþing- isstaðarins foma. því að í námunda við hinn háheilaga stað þjóðarinn- ar, þingvöll, á alþýðuháskólinn að standa, ef góðir menn vilja honum líf og lán. En áhugamál mitt: að starfa að mentun ungra manna, krafðist þess, að jeg ljeti ekki bestu starfs- eitt og hið sama, öldur í ætemun: eða ljósvakanum svonefnda. þess- ar öldur eru mislangar og því birt- ast þær skynfærum vorum á þrennan hátt. Og sagan er ekki fullsögð. Ljósið er bæði eitt og sjö- falt, rautt, gult o. s. frv., eins og sjá má í regnboganum. Ef það stæði í einhverri trúarbók, að sól- in væri bæði ein og margföld, að áðurnefnd bylgjuhreyfing ljósvak- ans væri ein og þrenn, eða þríein, þá myndi það verða fært til sanns vegar, einkum sjálfsagt, ef trúar- stefnan væri nýmóðins. En þegar svo er tekið til orða í margra alda trúarskýringu, að guð sje einn og þrennur, þá verður sumum vís- indamönnum bumbult og hálf- ómentaður skólalýður grettir sig, eins og hann hefði rent niður beiskri ólyfjan. Eðli Krists er einn af leyndar- dómum trúar vorrar. Guðfræði fyrri tíma hefir orðað þetta á þá leið, að hann hafi verið bæði guð og maður, en annars sje ekki unt að skýra það atriði. Ekki verður sjeð, að mentaðir nútíðarmenn þurfi að hafa mikið á móti þessari skilgreiningu, þótt ef til vill megi koma heppilegri orðum að henni en áður hefir verið gert. Á meðan þekking vor getur ekki skýrt eðli- mannsins, þá er oss engin minkunn að því, að gefast upp við að skýra eðli Krists. Nýguðfræðin reynir að samrýma Kriststrú vora og skyn- semi með því að segja, að hann hafi verið maður, aðeins óendan- ár æfi minnar líða, án þess að haf- ast að. Fyrir því afrjeð jeg í fyrra- sumar að auglýsa „Nýjan skóla“ á heimili mínu. „Nýjan“ kallaði jeg skólann af því, að hann átti að vera með öðru sniði en alþýðuskólar aðrir hjer á landi og hafa dálítið annað markmið en þeir virðast hafa. þeir virðast sumir vera dá- lítið fjarri lífinu. þessi skóli minn skyldi vera lifandi og fyrir lífið. En af þessu leiddi og það, að við hann urðu að kennast námsgrein- ar, sem ekki hafa verið kendar við alþýðu- eða unglingaskóla hjer á landi áður, nema að nokkru leyti við Hvítárbakkaskólann meðan jeg veitti honum forstöðu. En þær námsgreinar hafa verið að mestu gerðar útlægar þaðan um leið og jeg fór. þessum nýja skóla mínum var þannig tekið, að alt að því helm- ir.gi fleiri sóttu en við var hægt að taka. 1 skólanum voru í vetur 12 nemendur. En þeir voru: 1. Aðalheiður Ólafsdóttir, f. 8. sept. 1907 í Akureyjum á Breiða- firði. 2. Arinbjörn Magnússon f. 16. sept. 1897 á Hofsstöðum á Mýrum. 3. Árni Gíslason f. 15. febr. 1904 í Miðhúsum í Blöndu- hlíð. 4. Árni Sigurðsson f. 8. júní 1902 á Isafirði. 5. Bjarni Jónsson f. 28. apríl 1896 í Grófargerði í Fljótsdalshjeraði. 6. Einar Sig- mundsson f. 13. janúar 1906 í Krossnesi á Mýrum. 7. Eiríkur Magnússon f. 3. apríl 1904 á Hurð- arbaki á Ásum. 8. Halldór Vigfús- son f. 6. jan. 1910 á Kvígsstöðum í Borgarfj.sýslu. 9. Karl Ingólfs- son f. 14. nóv. 1903 á Breiðumýri í Reykjadal. 10. Ragnheiður Karls- dóttir f. 31. marts 1906 á Felli í Kollafirði í Strandasýslu. 11. Stef- anía Lambertsen f. 25. nóv. 1903 á Arngerðareyri við Isafj arðar/ijúp. 12. Valgerður Sæmundsdóttir f. 18. des. 1904 að Eystri-Garðsauka í Rangárvallasýslu. það sem kent var: íslenska 6 stundir á viku íslandssaga 3 — Danska 4 — Mannkynssaga 3 — Stærðfræði 1 — _ — Landafræði 1 — - — Fyrirlestrar: Siðfræði og uppeldisfr. 1 st. á viku Sálarfræði 1 st. á viku Bókmentasaga 1 st. á viku Aukanámsgreinar: Enska 5 st. á viku þýska 4 st. á viku lega miklu fullkomnari en vjer, og það megi til sanns vegar færa, að hann væri guðs sonur, því það sje- um vjer allir. Hið sanna manneðli sje guðseðli. 1 mínum augum bætir þessi kenning ekki úr hinni fyrri. það er engin ný kenning, að hið fullkomna í manneðlinu sje brot af guðseðlinu, því oss er sagt það undir eins í sköpunarsögu biblíunn- ar, að guð skapaði manninn í sinni mynd (sbr. það, sem sagt er í byrj- un 4. kafla hjer á undan). Enginn efast heldur um hinn óendanlega mikla mun á eðli guðs og manna. Fyrir utan stigmuninn er einnig sá munur, að vjer erum háðir syndinni svo nefndri, þ. e. vjer er- um undir áhrifum illra afla, sem miða ekki einungis að því að tefja fullkomnun vora, heldur líka að afturför og eyðileggingu sálar vorrar og líkama. Og svo er eitt enn. þótt mannsandinn næði sinni æðstu fullkomnun, þá hafa trúaðir menn ekki sönnun fyrir því, að hann yrði eins og guð. Andi vor getur skapað sjer mynd af full- komnum mannsanda, en vjer höf- um engar sannanir fyrir því, að andi vor geti skilið eða rúmað mynd hins alfullkomna guðs, og því síður að hann verði honum jafn. Vjer höfum þess engin dæmi, að verk sje jafnt meistaranum. Skýring nýguðfræðinga virðist vera tilraun til að breiða yfir van- trú á guðseðli Krists. En kristin trú og kirkja getur ekki gengið á snið við spuminguna. Var eðli J>að sem lesið var: Islenska: Njála var lesin öll og skýrð bókmentafræðilega. Samtöl voru um söguhetjurnar sumar og innri rök sögunnar. Greindar og skýrðar málfræðilega og með sam- anburði á nútímamáli 70 blaðsíð- ur. Lesið ennfr. bókmentasögu- ágrip Sig. Guðmundssonar. Fram um jól voru stílæfingar vikulega. En þá tóku við stærri ritgerðir og verður gerð grein fyrir þeim í sam- bandi við sjálfsmentunarstarfsemi skólans. Islandssaga: Lesin saga Jóns Aðils öll. Endurlesin alt aftur að árinu 1262, eða Sturlungaöldin út. Sjerstök áhersla lögð á að skýra og skilja sögu vora frá 1752 og til vorra tíma. Hefir skólinn yfir að ráða ágætu bókasafni og aðgang með sjerstökum kjörum að sýslu- bókasafni Borgarfjarðarsýslu. Var því mjög lesið um þetta tímabil í ritgerðum og öðrum heimildum, og svo kom sem ljúfasti gestur og hjálparhönd hin nýja bók meist- ara Vilhjálms þ. Gíslason, „Is- lensk endurreisn. Tímamótin í menningu 18. og 19. aldar“. Sem dæmi um áhuga nemenda vil jeg geta þess, að þeir nálega allir keyptu bókina og lásu. Danska: Lesin var kenslubók í dönsku I.—III. eftir Jón ófeigsson og Jóh. Sigf. Farið yfir helstu greinar málfræðinnar. Endursagð- ur mestur hluti 3. heftis. Mannkynssaga: Fomaldarsaga þorl. H. Bjarnasonar lesin og mannkynssöguágrip eftir sama þaðan frá er Fornaldarsagan þraut. Stærðfræði: Notuð var Reikn- ingsbók Ól. Dan. Farið var yfir mestan hluta hennar aftur 1 rentu- reikning. Landafræði: Lesin vai' Landa- fræði Bj. Sæmundssonar, frá bls. 1—49, bls. 83—87, bls. 149—222. Siðfræði og uppeldisfræði: Svip- að fyrirlestrakerfi og jeg flutti við Hvítárbakkaskólann meðan jeg Var þar. Sálarfræði: Fyrirlestrar um helstu atriði almennrar sálar- fræði. Bókmentasaga (Norðurlanda á 19. öld): Hjer var um að ræða nýtt fyrirlestrakerfi, því að fyrir- lestra hafði jeg flutt í sálfræði á Hvítárbakka. Gerð fyrst grein fyr- ir Rationalismanum. pá sýnd af- staða Rómantíkurinnar til Ration- alismans, gerð ítarleg grein fyrir Krists guðlegt eða var hann aðeins maður? Hæfileikar hans eru ekki nóg skýring. Setjum svo, að á með- al lægstu villimanna kæmi fram maður, sem stæði jafnfætis full- komnum nútíðarmanni vorrar álfu, færi að prjedika siðfræði fyrir þeim og tækist að láta þá skilja sig. þeir myndu trú.a á hann. það væri eðlilegt í vorum augum, því hann stæði á svo að segja ómæli- lega hærra stigi en þeir. e,n vjer myndum ekki vilja ábyrgjast, að það yrði þeim nóg til sáluhjálpar, enda þótt hann benti þeim á ein- hvern guðdóm. Nýguðfræðingum þætti það sjálfsagt dularfult fyr- irbrigði, ef slíkur maður fæddisc meðal villimanna, en er ekki fæðing Krists meðal Gyðinganna álíka dularfull? það mun ekki verða svo þægilegt að krækja fyrir leyndar- dóma guðs. Frh. ----o--- Ferðamannaskip er væntanlegt hingað frá Bandaríkjunum 4. júlí í sumar, og verður hjer í tvo daga. Fjelagið Raymond & Whitoomte gengst fyrir leiðangrinum, eins og þeim, sem hingað var fannn í fyrra, en nú verður nýtt og stærra skip en áður valið til faiarinnar. það heitir Franconia, eign Cunard- fjelagsins, olíuskip, 30 þús. tonn. Getur tekið um 2000 farþega En í þessari ferð verða þeir ekki fleiri en 425, að sögn.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.