Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.07.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 22.07.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA B Guðmundur hafði frá öndverðu sett sjer þá reglu, að setja aldrei svo á að hausti, að hann yrði heylaus, enda mun það aldrei hafa komið fyrir, og í öllum efnum var búskaparlag hans með sjerstökum hyggindum og for- sjálni. Við aðra var hann ráðhollur og hjálpfús eftir megni og minnist sá, er þetta ritar, með þakklátum huga hollra ráða hans og margvíslegrar að- stoðar í fram að 20 ára nábýli. Sjó- sóknari var Guðmundur með hinum ötulustu og mun hafa verið formaður á opnu skipi um 40 vorvertiðir á Fjallaskaga, Var hann jafnan með hin- um afladrýgstu og farsælustu for- mönnum og hlektist aldrei á. En eitt sinn lánaðist honum ásamt öðru skipi að bjarga mönnum úr sjávarháska. pað var 23. apríl árið 1888. pann dag fórst í fiskiróðri skip Guðmundar Guðmundssonar bónda á Arnarnúpi, föður Bjarna á Kirkjubóli, sem áður er nefndur. Druknaði þar Guðmundur, tengdafaðir hans Bjarni Bjarnason, Kári Bjarnason bróðir hans og Krist- ján Össursson, faðir Guðmundar skipa- miðlara hjer í Reykjavik, alt góð- kunnir og merkir menn par í sveit- inni, en þremur mönnum björguðu þeir Guðmundur Natanaelsson og Kristján bóndi Oddsson á Núpi, og minnir mig, að önnur skip úr veiði- stöðinni væru ekki á sjó þann dag. þau hjón Guðmundur og Margrjet eignuðust 14 börn og komust 12 á legg, en einn sonur, Jón Ingibjartur, efnis- maður um tvítugt, fórst á þilskipi ár- ið 1906. Uppeldi barna sinna stundaði Guðmundur og þau hjón með sömu alúð sem alt annað lífsstarf sitt, kapp- kostuðu það nám sem þau gátu veitt þeim heima, en öðru þá ekki til að dreifa, og vöndu þau á starfsemi, guðs- ótta og góða siði, og mun þeim öllum ógleymanleg sú foreldraumhyggja. Börn þeirra á lífi eru þessi: 1. Guðmunda, kona Bjarna á Kirkju- bóli, áður nefnd. 2. Guðmundur Jónas, bústjóri á Set- bergi við Hafnarfjörð. 3. Kristín, ekkja Everts Jóhannesson- ar bónda í Hólum, nú í Hafnarfirði. 4. Stefán bóndi í Hólum. 5. Kristján Vilhjálmur, fyrv. bæjar- íulltrÚL 6. Margrjet, kona Jóns Magnússonar skipstjóra í Hafnarfirði. 7. Friðrika, kona Sófóníasar Jónsson- er, bónda á Læk í Dýrafirði. 8. Jóhanna, kona Steins Ólafssonar, bakara á þingeyri. 9. Gróa, kona Páls Jónssonar, vjela- manns á Gullfossi. 10. Guðbjörg, ógift, hefir dvalist lijá foreldrum sínum. eru fylstu líkur til þess, að það sje okkur fremur til tjóns, með því að það ginni námsfólk okkar til Dan- merkur. Nú vill svo til, að jeg hefi dvalið bæði á Englandi og í Dan- mörku árum saman, og því Átt kost á að kynnast henni ofurlítið heima fyrir menningunni í báðum þess- um löndum. Mjer hefir virtst þar á milli vera mikið djúp staðfest — ensk menning vera svo, mjer ligg- ur við að segja, óendanlega miklu sannari og dýpri. Ef til vill rekur Hallgrím líka minni til þess,að einn af okkar merkustu mönnum hefir kvartað yfir „því heimska alvöru- leysi, sem einkenni Dani og brjóst- mylkinga þeirra hina íslensku“. Jeg legg ekki mikið upp úr því, þótt „íslensk börn, sem þekkja fátt ann- að en danska pelann“, taki ofan fyrir öllu því, sem danskt er. Hitt þykir mjer miklu merkilegra, að þeir af mönnum okkar, sem nú á seinni tímum hafa sjerstaklega verið taldið að bera af öðrum um andlega víðfeðmi, hafa tiltölulega margir hneigst að enskum mentum og sótt þangað andlegt viðurværi, enda þótt þeir hafi upphaflega hlotið danska mentun, bæði hjer heima og í Danmörku. Nöfn er óþarft að nefna, því enginn þarf lengi að leita í huga sínum til þess og honum hafi fundist það bera af þýsk-danska uppeldinu, er vjer íslend- ingar veitum mentamönnum vorum“, og hann hefir það eftir Stefáni skóla- meistara, að Hjaltalín „hafi oft litið 11. Guðmundur, skólastjóri í Kefla- vík. Guðmundur heitinn var maður ein- lægur við alla og öllum velviljaður, enda af öllum borinn til hans hlýr hug- ur og ekki síður virðing fyrir fágæta elju hans, ráðdeild og reglusemi. Datt mjer oft í hug, að honum væri of þröngt verkefni úthlutað til þess að geta neytt til fulls hæfileika sinna. þó að lífsstarf hans væri aðallega fyrir heimili hans og fjölskyldu, hafði hann þó vakandi áhuga fyrir almenn- um málum, tók á ýmsan hátt þátt í þeim og dró sig ekki í hlje. í hrepps- nefnd átti hann löngum sæti, og stundaði það starf sem önnur með samviskusemi og voru vel virt ráð hans og tillögur. í sýslunefnd hafði hann og setið og gegndi ýmsum trún- aðarstörfum í sveit sinni og söfnuði. Var nafn Guðmundar á Kirkjubóli jafnan nefnt sem eins hins fremst bú- hölds og manns, sem skilið ætti traust og virðing í hvívetna. Hann andaðist, rúmlega áttræður að aldri, hinn 5. marts síðastl. og var jarðsettur 15. sama mán., að viðstöddu miklu fjöl- menni, á þingeyri, þar sem nú er kirkja, en var áður á Söndum. Kveð jeg þá nafnana, Guðmund í Höll og Guðmund á Kirkjubóli, með þessum fáu minningarorðum og þökk fyrir ógleymanlega vináttu. Kristinn Daníelsson. ----O--- SýiLish.orn. i. Jeg sá hana í fegurðar geisla-glóð á glæstustu æsku, þnð tigna fljóð. — Jeg leit hana heitum und hádags önnum; og enn þá bar hún af öðrum svönnum. — Jeg eygi ’ana á síðdegi hára-livíta; og víst er þar enn þá yndi að líta. — En skærust minningar-myndin er, sem með sjer kunnugur hver einr. ber. Við lilið hennar glitrar á gleði-borði gullepla valinn sálarforði. (Margrjet Ólsen). II. Bænda-lcjarni bjartur stóð á brún og hvarmi Oddnýjar, sem har manndóms móð í móður barmi. Eitt sinn trega tróð hún glóð með torreks harmi. Síðar sat hún hýr og hljóð, sem liaustkvölds varmi. (Oddný Smith). að finna þau. þá hygg jeg líka að kirkjulegu áhrifin, sem berast hingað nú um hríð frá Danmörku og Englandi, megi með rjettu skoð- act sem spegilmynd af menningu beggja landanna. Sumum mundi h'klega þykja það miður viðeigandi að jeg, sem stend utan við allan kirkjulegan fjelagsskap og engan þátt tek í trúmálastarfsemi, færi að dæma um það, hvor áhrifin væru hollari. þess gerist eigi held- ur þörf. Jeg legg það óhikað undir dóm þjóðarinnar, og ekki síst Hall- gríms Jónassonar, hvort flytji okk- ur sannari og göfugri menningu, annarsvegar straumar þeir hinir ensku, sem þeir Matthías og Har- aldur hafa veitt yfir landið, eða hinsvegar heimatrúboðið danska. þá er það hve enskan sje erfið. Hallgrímur hyggur, að ef farið væri að kenna hana eina í skólun- um, mundu nemendur fara úr þeim án þess að hafa fengið lykil að nokkrum erlendum bókmentum. þrátt fyrir það kveðst hann vilja smáum augum á það, sem danskt var eða af dönskum rótum runnið“. Sjálf- ur harmar Sigurður það, að reglugerð Akureyrarskólans skuli vera þannig samin, að eigi sje unt að kenna ensk- una til hlítar (Skýrsla um gagnfræða- skólann 1921—22). þórliallur Bjarna- son taldi Stefáni Stefánssyni það eitt sinn til gildis sem hugsanlegum rektor Mentaskólans, að „unnið hefði hann með Hjaltalín enska“ (N. Kbl. VIII, 255). III. Dóttir skálds; og skálds af eldi skírð hún stóð á ævi-kveldi: ljósbirt gyðja í Lofnar veldi! Lengi mun í ljóða skýjum lifa; þótt af óðum nýjum láti hátt í hróður-gígjum. (Ragnh. Björnsdóttir, kona Páls Ól- afssonar skálds). IV. Fædd var hún drotning, sú djarflega kona; drengur einn mestur á landi hjer. Móðir snarfærra og snúðharðra sona og snjallgerðra dætra. — Nú fallin hún er eins og gull-fjall í ólifs gjána. þó enn er fullbjart um hnignu hiána, þegar hljótt er um hugar flóð, og heilög nótt skírir minja glóð. (Kristin Blöndal frá Kornsá). V. þennan aldrei þekt’ jeg svanna. En það var altal flestra manna, að liún svo af öðrum bæri, eins og gull hjá leiri væri; að hún stæði á foldu fanna framar öðrum lýði jafnt að mundar list sem lundar prýði. (Ástr. Melsteð). VI. Kjarnakona af fornu fari; föst á svip og traust í raun. — Væri þannig þjóðar skari, þá yrð’ önnur fólksins laun. (Ágústa Svendsen). VII. Trúar bjó varmi og trygð í barmi. Ættar skein bjarmi á æsku hvarmi; — þar til hana haust með helkælu laust: svæfði svans raust út við sólþrota naust. (Valg. Briem). ■o- Kristján Albertsson enn 6 ferðinni. það er alkunna, að Danir kalla og hafa um langan tíma kallað ís- lenska námsmenn í Khöfn föður- nafni þeirra að viðbættu ,,son“ eða oftar „sen“ (afbökun úr son). En svo fór fyrir löngu um ýmsa þeirra, að danska afbökunin fest- ist við þá. Hefir það orðið um auka enskukensluna — samhliða dönskunni. Fæ jeg eigi skilið, hvert gagn má verða að slíku námi, ef gagnslaust er að kenna ensku, þótt henni sje helgaður allur sá tími, er nú gengur til beggja málanna.Eigi getur hann þess heldur, hvað víkja eigi til þess að komið verði að fleiri tímum í ensku, en því að- eins mundi það geta orðið, að eitt- hvað rýmdi sæti. Nú vitum við það, að þjóðir, sem kenna ensku í öllum skólum sínum og kenna hana eina erlendra mála (eins og t. d. sumar Austurlanda- þjóðir),kenna hana til hlítar.Ef við því getum ekki lært hana á sama hátt, þá er það blátt áfram vegna þess, að við erum öðrum meiri þursar. En í rauninni er þetta ekki annað en meinloka og hugarburð- ur. Hallgrími og öðrum, sem hafa þessa vansælu trú, vil jeg ráða til að lesa skýrslu um Samvinnuskól- ann í Reykjavík 1922—23. Fyrir tilviljun fjell hún mjer í hendur ekki alls fyrir löngu, og það var mjer bæði undrunar- og gleðiefni að sjá þar hvað skólanum hefir tekist með enskuna, þrátt fyrir alt of litla kenslu í henni. Hann hefir jafnvel notað stóra enska kenslu- bók um vísindalegt efni. Jeg veit líka af nokkurra ára reynslu við að kenna ensku, að nemendur þurfa skemri tíma til þess að verða sæmilega færir í henni en alment er talið. því hefir verið skotið að mjer, að jeg skyldi skýra frá því í þessu marga af þeim fyrir þá sök, að Reykjavík mátti þá heita aldönsk. Má og vera að hjegómaskapur hafi valdið nokkru um hjá sumum. þeir hafa eigi allir farið svo að sem Jón Sigurðsson, enda mun hann hafa þekt allra manna best sögu vora og háttu og verið mann tryggastur við foma siði vora. Hann skrifaði sig í æsku „Sivertsen", en lagði þann óvanda von bráðar niður aftur. En hinum varð á að láta bögumælin festast við sig, og hafa því orðið til ónefnin á ,,-sen“ og ,,-son“. Nú hefir það sannast á Islendingum, að „auðlærð er ill danska", því að þeim hefir síðan elnað mjög ætt- amafnasóttin og versnaði þó um helming, þegar ættarnafna menn- ingin(!) tók og að berast hingað úr Vesturheimi. Og nú er Kristján Albertsson altekinn af þessari sótt. Jeg veit, að torsótt verður að lækna hann og svara jeg honum eigi í því skyni. En hitt ætti að vera vinnandi vegur að kenna hon- um að fara eigi oftar með slíkan barnaskap, sem hann ljet Lög- rjettu flytja í 41. tbl. hinn 8. júlí. Hann byrjar mál sitt á tilraun til þess að villa mönnum sýn á und- irtektum undir nafnalög mín á þinginu, og segir að þau hafi ver- ið feld tvisvar. En heldur er það barnalegt, að ætla sjer að skrökva þvert ofan í þingtíðindin. þegar jeg bar frv. fram hið fyrra sinn, þá var það samþykt upp úr neðri deild við 3. umræðu með 21 atkvæði móti 4 atkv. Og þé tókst ættar- nafnamönnum efri deildar með naumindum að tefja það til þing- lausna, en frv. átti einnig vísan meiri hluta í þeirri deild. Á síðasta þingi bar jeg það fram aftur, en það var eigi tekið til meðferðar af því að jeg lá í rúminu, en vildi vera viðstaddur. þetta var gert að bón minni. þessa þingsögu getur hver maður sjeð í þingtíðindunum og býst jeg því við, að Kristján Al- bertsson hafi litla gleði af þessari tilraun sinni. þá segist hann vera mjer sam- mála um „að með varúð skyldi í það farið að breyta tungu vorri og siðum vorum þeim, er gildi hafa fyrir þjóðmenningu lslands“. En jeg hefi aldrei talað um að slíkt skyldi gera með varúð, heldur hitt, að slíkt megi alls ekki gera. þá hrósar Kristján Albertsson mjer fyrir það, að jeg hafi barist fyrir „íslenskri nýmenning". En þar hefir hann seilst um hurð til lokunnar til þess að segja eitthvað ■ *r:: v í máli, hvað jeg hafi sjeð eða reynt um árangur af kenslu í ensku á þeim árum, er jeg var sjálfur að læra hana. þar er um það að segja, að jeg hafði lítil kynni af skólum hjer, og að jeg var svo lánsamur að fá mína fyrstu tilsögn í málinu hjá einum hinum mesta snillingi ís- lenskrar kennarastjettar, ögmundi Sigurðssyni. það væri bæði ósann- gjarnt og gagnslaust að krefjast þess, að kennarar upp og ofan skyldu afreka hið sama og hann. þess vegna vil jeg ekki taka al- mennan árangur af hans kenslu með í þennan reikning. En hann mundi líka gera meira en rjettlæta staðhæfingu mína um möguleik- ann til að kenna ensku að fullu gagni í alþýðuskólunum, ef hún væri kend ein erlendra mála, því eftir klipt og skorið tveggja vetra námsskeið í skóla, sem kendi tvö erlend mál, voru víst flestir nem- endur ögmundar færir um að fleyta sjer í mæltu máli og gátu lesið ljettar bækur enskar með hjálp orðabókarinnar. það er misskilningur hjá Hall- grími, að kalla tillöguna um að bægja dönskunni burtu úr skólun- um og taka enskuna eina í staðinn mína tillögu. Jeg á — því er nú miður — ekki þann heiður skilið, enda þótt jeg vilji eftir megni styðja tillöguna. Fyrstur ætla jeg að Jón ólafsson bæri hana fram, m. a. í skörulegri grein er hann ritaði í Nýju öldina fyrir 26 ár- um. Sú grein var endurprentuð í gott um mig frá sínu sjónarmiði. þetta hefi jeg aldrei gert. Jeg hefi hvatt menn hjer á landi til þess að varðveita fornhelgan meið menn- ingar sinnar, svo að fornar 'grein- ar mætti laufgast og nýjar vaxa á hinum gamla stofni. þá kem jeg að hinum mikla bamaskap Kristjáns, er hann hygst munu mega hrekja rjettar ástæður með staðlausu masi. Jeg mun nú halda sömu sundurliðum og töluliðum sem hann, til þess að stytta svar mitt. 1. Kristján spyr, hvaðan mjer komi heimild til þess að segja, að þorri þjóðarinnar sje mótfallinn ættarnöfnum. þetta er undarlega spurt. Hann má vita, að jeg hefi verið hjer á landi og er því eigi svo ókunnugur sem hann, er dvalið hef- ir erlendis og auk þess hefir aldrei komið til hugar að hann væri af veikum mætti sínum að spilla eign heillar þjóðar. Jeg hefi talað um þetta mál við kjósendur mína og auk þess fjölda manna annarstað- ar á landinu. Mjer hafa borist lakkir fyrir nafnafrv. mitt úr öll- um landshlutum, bæði í ræðu og riti, og er þess jafnan látið við get- ið, að menn hafi fyrst hlegið að „nafnamenning" þeirra Kristjáns, en nú þyki þeim eigi lengur til setu boðið og vilji láta hefta sníkju- menning þessa svo að dugi. 2. Hjer hefir það jafnan legið í landi, að þeir menn hafa forðast að skrifa sig með föðurnafni, er sannfærðir hafa verið um það, að þeir væri rangfeðraðir. Allir aðrir hafa kent sig til föður síns. þess vegna lítur alþjóð manna svo á, að feðrum sje gerð óvirðing í því, er menn kenna sig eigi til þeirra. En ættarnafnamenn skiftast hjer í tvent. Annar hópurinn, sá stærri þó, ætlar sjálfum sjer þann heið- ur, að verða ættfaðir og lætur hvergi foreldra sinna getið. Hinn lætur föður eða afa hafa þenna heiður, og er Kristján einn í þeirra hópi. það tekur eigi til hans, að hann hafi óvirt föður sinn. Hann er Alberts-on í staðinn fyrir Alberts- son, og eiga menn því framvegis að fagna rithöfundinum Kristjáni Alberts-oni en ekki Kristjáni Al- bertssyni. Finna menn ekki menn- ingarbragðið af þessu? — Vilji Kristján leita atkvæða hjá feðrum ættarnafnamanna, þá mun hann komast að raun um, að ekki aðeins almenningur telur þeim gerða óvirðing, heldur og þeir sjálfir hvað mest. Vísi haustið 1922. Hann leggur þar til, að við lærum aðeins eitt er- lent mál, og þá eigi, segir hann, „auðvitað að velja ensku — ekki talsmál um annað“. þá skrifaði og Jónas í Hriflu í Skinfaxa fyrir 11 árum grein, sem Isafold endur- prentaði með ritstjórnar-árjett- ingu. Telur hann þar — og færir margföld rök fyrir — að „eitt af nauðsynjamálum okkar ... sje að kasta dönskunni fyrir borð og taka upp eitthvert af stórmálum heims- ins fyrir sambandsmál“. þetta virðist mjer ennþá sjálfsagðari hlutur nú en það var fyrir svo mörgum árum. Jeg vil að endingu ekki láta hjá líða að geta þess, að þótt við H. J. sjeum að svo komnu ekki á eitt sáttir, er jeg honum þó þakklátur fyrir að hann hreyfði málinu, því jafnan er gott að á hvert mál sje litið frá sem flestum sjónarhæð- um. Jeg er ókvíðinn um endanleg úrslit þessa máls. Og aldrei hefi jeg verið sannfærðari um það en síðan jeg skrifaði fyrri grein mína, að enskan fær að lokum yfir- höndina í glímunni við dönskuna; Jeg skrifaði ekki grein mína til þess að fá þakkir fyrir hana, bjóst einungis við því gagnstæða. En síð- an hún birtist, hafa eigi allfáir menn tjáð mjer þakkir sínar, ým- ist munnlega eða brjeflega, og — það sem er merkilegasta atriðið — þessir menn hafa undantekningar- laust verið úr kennarastjettinni. Hin greinin birtist í Verði 16.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.