Lögrétta

Issue

Lögrétta - 12.08.1924, Page 3

Lögrétta - 12.08.1924, Page 3
LÖGRJETTA 8 bóndinn að jeg bygði þar klakhús og er þar eitt hið allra besta skil- yrði fyrir notum þess; líka var svo gott hússtæði þar, að varla hafði jeg fundið betra, (það var líkt og á Alviðru í Ölvesi); líka bygði jeg þar lítið klakhús en snoturt. Bónd- inn er fremur efnalítill. þar er lítið æðarvarp, en mætti auka það. Líka er þar stutt sunnan við nokkuð stór á og oíurlítill lax, sem gengur í hana. þar eíga 2 bæir veiðirjett- indi. þar mætti auka mikið afurð- ir bæði með æðarvarpi og laxveiði og þar mætti vera fyrirtaks bú- skapur. Svo þegar jeg kom aftur að Staðastað til sjera Kjartans, lágu orð fyrir mjer að koma að „Ell- iða“ til Elíasar og fór jeg þangað. þar eru bestu skilyrði til að byggja klakhús rjett í túninu, enda ætlaði bóndinn að gera það, því þar ná- lægt eru vötn til að taka við seið- um framvegis. Svo fór jeg til gamla kunningja míns, Hjörleifs Bjarnarsonar á Hofstöðum og var þar nóttina; þar er gömul bygging og ljeleg. þar er víst landgott, því hann var að taka ull af geldfje sínu um morguninn og hafði það tekið góðum bata. En yfirleitt á þessu plássi allvíða virtist mjer að fóður á flestum búpeningi hafa verið þar í vetur með lang lakasta móti, sem jeg hefi sjeð, enda höfðu þar verið harðindi mikil í vetur, einkum í Staðarsveitinni, og gat jeg um það við bændur, að þeir þyrftu að fóðra betur framvegis. Frá Hofstöðum ljeði Hjörleifur mjer fylgd austur að Haffjarðará. Mjer sýndist langtum betri af- koma í Hnappadalssýslu, og mikið betur fóðrað og betur farið með búpeninginn. Um kvöldið fór jeg að Haukatungu, var þar nóttina og á hvítasunnumorgun ljeði Páll bóndinn þar, mjer fylgd austur að Staðarhrauni, og er þar minni sögu lokið um Snæfellsness- og Hnappa dalssýslur. 2. ágúst 1924. þórður Flóventsson frá Svartárkoti. ----o----- Klaklvús. þessi klakhús eru bygð vorið 1924: 1. I Mýrasýslu: 1 á Staðarhrauni, 1 á Laxfossi, 1 á Hreðavatni, 1 í Norðtungu. 2. I Borgarfjarðarsýslu: 1 á Draghálsi, 1 á Stórufells- öxl, 1 á Skeljabrekku. inn sjálfan, kemur hitt af sjálfu sjer. Jeg sagði, að hjálpin yrði að koma að neðan, frá fólkinu sjálfu. Hjer er raunar ekki nema háli'sögð sagan, hún verður að koma bæði að ofan og að neðan. Frá öll- um leiðandi mönnum þjóðarinnar og frá öllum almenningi. Jeg veit, að þetta er seinfær leið, en þá leið verður að fara, og eftir þessari leið kemur hjálpin fyr eða síðar. Leiðandi menn þjóðarinnar, stjórnendur og ritstjórar blað- anna, hver góður maður og kona meðal þjóðarinnar, verða að leggj ast á eitt með að skapa nýjan heil- brigðan hugsunarhátt. Hjer yerða að koma til persónuleg áhrif ein- stakra manna á einstaka menn, allra þeirra, sem þekkja vitjunar- tíma sinn og sinnar fósturjarðar og að þessi hjálp verði að notum, má vissulega vænta, því farið er að votta fyrir ýmsum vorboðum, meðal annars því, að fleiri og fleiri hugsandi menn sjá, að ástandið er ekki gott og útlitið ískyggilegt, og ekki má lengur við svo búið standa. En fyrst og fremst verður hjálpin að koma með meiri rækt við kristindóminn sjálfan og hug- sjónir frelsarans. þessvegna þurf- um við meiri rækt við guðshúsin, meiri löngun til að hafa orð guðs um hönd á heimilum vorum. Við þurfum hvítasunnuþyt, stormöldu andans yfir land vort og þjóð frá hafi til haís. Nú veit jeg, að mætti spyrja 3. 1 Snæfellsnessýslu: 1 á Staðastað, 1 á Vatnsholti. 4. f Hnappadalssýslu: 1 við Haffjarðará, 3 fyrir Thor Jensen. 30. júní 1924. þórður Flóventsson frá Svartárkoti. ----o----- SvstyrnarJ^Dtterfelli. Enn kom helfregn hörð að sunnan, — Harðnar í ári og fjölgar sárum. — Systirin þriðja, þrautum lostin, þá hefir fengið brautargengi. Hrunið er skarð i hallir vona, himinn skýjast enn að nýju, aukinn er tregi, tognar í vökum, tárast í hljóði faðir og móðir. Hlustið á þáttinn þriggja systra: þær voru allar á sama palli læddar upp, og örugt studdar; efnd voru ráð til góðra dáða. Lifnaði orka; ljómaði’ i stafni leiðarstjarna vorsins bama Vöknuðu draumar sólarsæknir; sáust i anda furðustrandir. I-Iækkaði vöxtur, lengdust lokkar, leiftraði fjör í augum snörum. Æskuroði og andans þroski áttu sjer stað í svipnum glaða. — Hlýtt var um þær frá öllum áttum; ástúðin bjarta vann hvert hjarta. Framtiðin virtist sól og sumar, — samt er nú holdið orpið moldu. Illjóð er oft sókn hins harða dauða. — Hvar er vörn fyrir mannabörnin? — Læðist hann æ um löndin víða, lamar og tærir, kvelur og særir. — Systur þrjár, er við sumri brostu, sigð hans snart — og gekk að hjarta. — Hver af annari’ á æsku vori allar fjellu þær hljótt að velli. Hrundu þá skörð i hallir vona, himinn skýjaðist æ að nýju. Jókst á trega, tognuðu vökur, íáruðust blóði faðir og móðir. — Sloknuðu draumar sólarsæknir, sortnaði’ um andans furðustrandir. Framtíðin, helguð sól og sumri, sökk þá í kaf — í húmið grafar. Sjest þó bjarmi yfir bleikum rústum. Bak við dauðann skín viti rauður; anda mannsins hann ofar bendir: Eitt er hold, sem verður að moldu, og annað sál, er saklaus rennur saman við ljósin himinósa. — mig, hvort ekki sje reynt að vekja þetta alt, hvort jeg ekki viti, að Kristur og hugsjónir hans sjeu prjedikaðar ár eftir ár í kirkjum landsins, hvort jeg viti ekki, að til sje stjett manna, sem hafi nú þetta vsrkefni með höndum og jeg sjálfur með. 1 rauninni væri von til, að svo væri spurt, þar sem jeg þó ætla þessari sömu stjett manna að vekja þessa stormöldu, að blása meiri og heitari lífsanda elskunn- ar í hjörtu allra landsins barna, til frelsarans og hans heilögu kenningar. En nú er því ekki að leyna, að nokkuð má marka kristindómsá- hugann á því, hve víða hefir verið og er vafalaust kirkja slælega sótt. þarf í því efni ekki annað en benda á þær tölur, sem segja til um messufjöldann víðsvegar. Jeg benti í fyrra á það, að sök- ina eiga báðir, prestar og söfnuð- ir, einnig á það, að ýmsar aðrar ástæður eru til ljelegrar kirkju- sóknar almennings en áhugaleysi. Sleppi jeg að minnast á þessar aðrar ástæður hjer. En ein helsta orsökin taldist mjer til að mundi vera sú, að safnaðarfólkið tekur of lítinn þátt í söngnum við guðsþjónusturnar, bæði sálma- söngnum og safnaðarsvörunum og styrkist jeg meir og meir í þeirri skoðun og veit blátt áfram, að hún er rjett. það liggur nokkuraveginn i aug- v.ra uppi, að kirkjuferðin verður Margur harmar, en hvað er að syrgja? Hvað eina gott það fer til drottins! Fró er sálum að sólu trúar; sú er vor trú, af þörf fram knúin: Systurnar þrjár, er sælar brostu sumrinu við, nú lifa’ í friði, guði vígðar, á himnahæðum, horfnar til andans furðustranda. — Framtíðin virðist sól og sumar, þó sje nú holdið orpið moldu. Guð! þú sem öllu um eilífð ræður! Unn oss líknar og veika sýkna, lientu’ oss hærra’, er birtu vantar, blessaðu’ í hljóði föður og móður! — þegar húmar og hallar degi hjá þjer er vörn fyrir mannabörnin. — Gafst þú og tókst, og gefur aftur, — gef þvi oss snauðum styrk í dauða! Jóh. B. Jónasson. -----0---- Kaþólslcst. L’histoire de l’Église doit pro- prement étre applée l’histoire de la verité. Pascal. I. „Kaþólskur“, það þýðir sem sje almennur; kaþólsk kirkja: hin al- menna kirkja, sú sem stofnuð er af Jesú Kristi og síðan við nann kend, stundum einnig nefnd guðs- kirkja eða Heilög kirkja. Til er fjöldi trúarbragðaflokka skyldra kirkjunni að meira eða minna leyti, kristinna, hálf-kristinna eða jafnvel alls ekki kristinna, og hafa ýmis nöfn: adventistar og bap- tistar, kalvínstrúarmenn, spíri- tistar, irvingíanar, lúterstrúar- menn, mormónar, grísk-ortho- doxar, anglíkanar, presbýteranar og enn margir. Nöfn þeirra gefa í skyn, að þeir sjeu eitthvað ann- að en hin almenna kirkja. Hafa flokkar kvarnast út úr kirkjuein- ingunni á ýmsum öldum og upp- risið af margvíslegum ástæðum, en eiga sjer stutt líf eins og af- höggnar greinar. þeir lifa í 10 ár eða í 50 ár eða í 100 ár eða 300 ár. Svo eru þeir týndir einn góðan veðurdag, gleymdir. Líkja má flokkum þessum við Bedúína, sem slá upp tjöldum sínum undir pýra- mída. Tjöldin standa í nokkra daga. Eftir nokkra daga eru þau horfin og stendur pýramídinn eft- ir sem fyr. Hann stendur sem fyr. Hann hefir staðið síðan í fornöld. Hann stendur í dag eins og í forn- öld. Hann mun standa eftir 10 fólkinu ánægjulegri, og meir arð- berandi, þegar það tekur sjálft starfandi þátt í hverri guðsþjón- ustu, þegar það hefir með sjer sálmabók og tekur þátt í söngnum sjálft, og á sartia hátt, þegar þeir, sem ekki geta sungið, hafa einmg með sjer bók og fylgjast með orð- inu, sem er haft um hönd. Guðsþjónustan verður blátt áfram öll önnur. Hún verður lif- andi, hrífandi athöfn oft og einatt, hún verður eins og innblásin af lieilögum anda drottins, og án alls efa arðberandi fyrir fólkið og því meir, er til lengdar lætur. Eftir minni skoðun á fólkið að syngja inn í sig elsku til frelsar- ans og virðing fyrir háleitum hug- sjónum hans og löngun til að lifa eftir þeim. það á að syngja inn í sig einlægan vilja, vakandi meðvit- und um hverja helga skyldu og það gerir það smámsaman. það tekur samtaka þátt í bæn til drottins, samtaka þátt í syndanna jáning, samtaka þátt í lofgerð til hans og í heyranda hljóði. Jeg skil varla, hvernig nokkrum getur til hugar komið í alvöru, að ekki alveg sjerstakur máttur fylgi slíkri athöfn, sjerstakleg nálægð heilags anda. því ánægjulegri. sem guðsþjónustan er, þess meiri helgi sem yfir henni hvílir, þess meiri sem þátttakan er af hálfu yngri og eldri, þeim mun meir flytur fólkið vissulega heim með sjer. Og aðalatriðið er þó eigi það, að veröa fyrir stundarhrifningu, þúsund ár, eins og hann stóð í fornöld. Hann mun standa alla daga, samkvæmt fyrirheiti. Sjá! segir drottinn. Jeg er með yður alla daga, alt til veraldarinnar enda. Og hlið Heljar munu aldrei yfirþyrma yður. H. Hin kaþólska kirkja er stofnuð sem helgunarvegur og frelsis fyr- ir breiska menn. Allar aðrar leiðir eru vegleysur. Hún er stofnuð af guði til þess að kenna og útbreiða þau sannindi, sem hann hefir op- inberað heiminum. Og það eru þessi sannindi sem leiða manns- sálina til guðs. það sem frelsar oss eru þau sannindi, sem eru til vor komin að ofan. Guð hefir komið til vor á jörðu. Og hann kom ekki eins og guð og ók ekki í eldlegri reið. Hann kom eins og maður og var krossfestur. Hann var húð- strýktur og það var hrækt á hann. þessi heimska og þetta hneyksli er einmitt alfa og omega kaþólskrar trúar og kristins sannleika: Guð hefir íklæðst mannlegum búningi og talað mannlegu máli og var krossfestur. Hann kom til vor. Lærisveinar bans þreifuðu á naglaförunum í lófum hans og á sárinu á síðu hans. Og það sem lærisveinar hans, hinir trúuðu, gera í dag, er nákvæmlega hið sama og þeir gerðu dagana eftir hina fyrstu páska. Jeg geng til kirkju uppi í Landakoti, og mæti honum í allra- helgasta sakramentinu, sem geymt er á altarinu. Jeg þreifa á nagla- förunum í lófum hans og á síðu- sárinu og veit að það er hann. Og veit að hann er drottinn minn og guð minn. Jeg tala við hann eins og jeg tala við lesandann meðan jeg skrifa þessi orð, veit að hann hlýðir á mig, eins og jeg veit að þjer hlýðið á mig. Og hann talar við hjarta mitt, talar sál mína íulla af náð. Hann er þar. III. Kvöldið áður en hann gekk út i pínuna, tók hann brauðið og braut það, gerði þakkir og mælti: þetta er líkami minn, sem fyrir yður verður gefinn, takið og etið! þetta er blóð mitt, takið og drekkið! — Gerið þetta í mína minningu! Og það er þetta, sem kirkjan hefir gert í hans minningu á hver- jum degi síðan, þetta, sem gerast mun alla daga, meðan veröldin heldur áhrifum, sem endist leng- ur en þá stuttu stund, sem hver guðsþjónusta stendur yfir. Eftir minni ætlun eiga áhrifin að berast til heimilanna á þann hátt einnig, að aftur yrði farið að taka upp þann fagra sið, þar sem hann er lagður niður, að hafa guðs- orð um hönd á heimilunum sjálf- um, heimilisfólkinu til vaknmgar og huggunar. Að minsta kosti hugsa jeg, að það sje ekki efamál að prestum landsins veitist auð- veldara, að fá fólk til að taka upp þann sið, sje fólkið betur farið að sækja kirkju sína en áður. Virð- inguna fyrir guðsorði vegna flútn- ingsins af hálfu prests og safnað- arfólks í kirkjunni sjálfri flytur fólkið heim með sj^r, inn á heim- ilin, þessa máttarviði sjerhvers þjóðfjelags. Og getur oss blandast hugur um, að nauðsyn sje á að glæða betur tilfinninguna fyrir heimilunum, elskuna til þeirra og ræktina við þau? Gefur það ekki að skilja, að þeim mun betur sem heimilisfólk- ið unir við heimili sín,- því fremur verður reynt, að gera þeim alt til heilla og sóma? En mun nú ekki heimilisræktin og heimilaelskan vera af hálfu þjóðarinnar daufari en vera þyrfti og þjóðlífi voru er holt? Við þurfum hvítasúnnuþyt yfir þetta land, meiri kristindómsá- huga, meiri og heitari kærleiks- huga. þetta alt kemur þó af sjálfu sjei við meiri rækt við guðshúsin stendur, hvar sem kristin messa er lesin: brauðið er tekið og brot- íð og gerðar þakkir. Og undir hln- um vígðu höndum prestsins er því breytt í líkama Krists (consecra- tio). Hin ytri form brauðsins eru ein eftir, eins og líkami Krists forðum var óbreyttur að sjá, eft- ir upprisuna. En eðli brauðsins er orðið eðli hins forkláraða Krists- líkama. Sjá, yfir hverju kristnu altari í heimi stígur Jesús Kristur sjálfur niður. Hann birtist hjarta hins trúaða á hverjum degi, í eigin líkama. Jeg hefi talað við hann í dag í hinu allrahelg- asta sakramenti altarisins. þetta er sem sagt upphaf og endir kaþólskrar kenningar: opin- berun guðs í Jesú Kristi. Á þessu og því sem Kristur hefir sagt oss er kenningarkerfi vort bygt. Hann er hyrningarsteinninn. öll saim- indi kirkjunnar eru reist á þessu sem frumsannindum. Hafi einhver kenning verið tekin upp innan kirkjunnar þúsund árum eftir daga hans, þá var það einmitt vegna þess, að hún sannaðist vera óhjákvæmileg afleiðing þessa: að Jesús Kristur var opinberun guðs. Líkt og setning Pyþagórasar um hypotenúsuna hefir reynst rjett af því það hafði reynst rjett, þús- undum ára fyrir daga Pyþagóras- ar að til var rjetthymdur þríhyrn- ingur. IV. Heilagur Bellarmínó hefir sagt um kaþólsku kirkjuna, að hún sje jafn sýnileg og áþreifanleg og konungsríkið Frakkland. petta er satt. Auðvitað er kirkjan bæði sýnileg og áþreifanleg. En hin sýnilega kirkja, forhliðin, aðferð- irnar við útbreiðslu hinna heilögu kenninga: þetta er að miklu leyti mönnum háð. þessi hlið stendur eða fellur að meira eða minna leyti með mönnum; dómar um að- ferðir verða altaf fyrst og fremst dómar um menn. ímyndum okkur prest, sem með vígslu sinni hafi hlotið hið postullega vald til þess að konsakrera, þ. e. umbreyta ho- stíunni í líkama Krists. Nú setj- um við svo að hann taki upp á að útdeila sakramentinu meðal hunda. þetta væri hin ægilegasta van- helgun. En á þá sakramentið sök? Fjarri fer því; það er jafn heilagt eftir sem áður, engu óhelgara þótt það sje gert að æti fyrir hunda. Sá sem verðskuldar þungan dóm er maðurinn, sem misnotaði það, sjálf; þegar í meðvitund þjóðar- innar eru þau orðin helgur staður, þar sem friðar, huggunar og hvíld- ar sje að leita sálum sínum í sam- fjelagi annara kristinna manna. þessa rækt við guðshúsin veitir safnaðarsöngurinn eigi síst. Hann krefst persónulegrar hlut- töku, af hálfu barna og unglinga og fullorðinna manna, eftir sjálfri hugsjón sinni. En það hygg jeg sje algild regla, að sje nógu oft farið með eitthvað, sem fagurt er og göfugt, loði þó ávalt eitthvað eftir, eins og því er háttað með persónuleg áhrif, fortölur og þess- háttar, að þeirra gætir þó smám- saman í lífi einstaklinganna, sje nógu oft og með nógu mikilli al- vöru brýnt fyrir fólki það, sem ein- um eða öðrum er til heilla. það er hlutverk vor prestanna, auðvitað, allra annara fremur, að vekja þenna þyt og safnaðarsöng- inn til meira og betra lífs. Meir að segja, engir nema einmitt prest- arnir hafa þar neitt þvílíkt önnur eins tök á því og þeir. Lífsglæðing kristindómsins er þeirra lífsstarf. Hversvegna þá eigi að taka þau ráð, sem eru óyggjandi? Við prestarnir þurfum að fá fólkið til að syngja, ekki einstaka raddmenn eða konur, heldur allan almenning, börn og fullorðið fólk. Við verðum að venja fólkið á að koma með bækur, áminna það um að eignast bækur og klifa á því við fólkið, að gleyma ekki bókun- um heima á hillunni. Og þó við-

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.