Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 12.08.1924, Side 4

Lögrétta - 12.08.1924, Side 4
4 LÖGRJETTA Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við fráfall og jarðarför mannsins míns, Magnúsar Þorkelssonar frá Vaðnesi. Vilborg Eggertsdóttir. 1 Byggíngarefnl. Vér höfum tyrirliggjandi: fckki sem prestur, því embætti það sem hvílir á herðum hans er heil- agt, heldur blátt áfram maðurinn sem maður. Jeg segi ekki að það hafi nokkru sinni borið við, að sakramentinu hafi verið útdeild meðal hunda, hversu vel sem jeg veit að því hefir verið útdeilt mis- verðuglega, heldur er jeg að draga merkjalínur milli þess, sem er heilagt samkvæmt eðh sínu og uppruna, og hins sem er mönnum háð. Niðurl. Halldór Kiljan Laxness. ----o---- Svar. Frh. af 1. síðu. skólastjórans þar, doktor Manfred Björkquists, en ýmsra annara skólastjóra. Var líka þessi ný- breytni mín vel þokkuð af skóla- nefnd Hvítárbakkaskólans, og myndi hún ekki vera á móti kenslu í þessum námsgreinum. Og að gefnu tilefni af hálfu G. A. Sveins- sonar skólastjóra skal jeg geta þess, að um skólastarfsemi mína var jeg og skólanefnd alt af sam- mála. En af öðrum ástæðum varð jeg að fara þaðan. Og er þá hátt- virtur skólastjóri það barn, að telja það móðgun við sig, að jeg gat ekki sætt mig við, að láta skólastarfsemi alveg falla úr hönd- um mjer eftir að jeg hafði kynt mjer skólastarfsemi meðal ágætra skóla erlendis og hafði sjálfur, í sannleika sagt, yndi af og áhuga fyrir þessu starfi. En hinsvegar vil jeg taka það fram, að þótt skólastjóri G. A. Sveinsson sje í grein sinni að tala um að öllum þorra manna sje ekki ljóst hvors vegna jeg varð að fara frá Hvítár- bakka, ætla jeg ekki að gera það að almennu og öllum þorra Ijósu umræðuefni fyr en skólanefnd Hvítárbakkaskólans óskar þess. En þá skal heldur ekki á því standa. — En núverandi Hvítárbakkaskóla- stjóri má þó þakka stöðu sína þar því, að jeg fór þaðan, því að eitt- hvað annað en skólastjóri vildi jeg ekki vera þar. þar sem jeg skoða þessa grein eða athugasemd Hvítárbakkaskóla- stjórans nokkurskonar auglýsingu um sinn skóla og ekkert annað, hirði jeg ekki um að elta alt, sem hann tínir til. En jeg gat ekki ann- að en brosað, þegar hann síðast í grein sinni fer þó að taka allar full- yrðingarnar aftur um tilveruleys- isrjett skóla míns með því að telja verðum fyrir vonbrigðum, þó fólk- ið nú sumt bæði gleymi sínum bók- um heima og láti vera að syngja, þrátt fyrir áminningar og þrátt fyrir bænir og tilmæli, megum við ekki gefast upp að heldur, heldur ámálga þetta við fólkið, þangað til það man af sjálfsdáð- um og hefir gert þetta að fastri reglu, sem það víkur ekki framar frá. Við þurfum safnaðarsöng, söng út um alla kirkju, hvar sem fólki hefir sýnst að velja sjer sæti, ekki fyrst og fremst flokksöng fáeinna æfðra raddmanna og kvenna, held- ur almennan safnaðarsöng, þar sem hver fyrir sig biður drottinn sinn í heyranda hljóði, þar sem hver einstakur játar fyrir honum syndir sínar, þar sem hver einstak- ur lýsir yfir fögrum ásetningi, þar sem hver einstakur lofar guð hátt og í heyranda hljóði. Við þurfum einskonar brimgný margra radda. þá kemur andi drottins áreiðan- lega yfir samkomuna og gefui' fólkinu eitthvað, er það getur flutt heim með sjer, einhverja blessun úr guðshúsi sjer til hjálpar í góðu líferni, í starfi og stríði, í hita og þunga dagsins. En við prestarnir, við verðum að hjálpa fólkinu til, og svo hjálp- ar fólkið okkur, svo við verðum gagnteknir sjálfir. Umfram alt þarf presturinn að verða gagntekinn af sínu starfi. þá getur hann unnið margt söfn- uðinum til heilla, eigi aðeins í kirk- Zinkhvítu í 5 & 10 kg. dk., Blýhvítu í 5 & 10 kg. dk., Svarta málningu, Lagaða málningu, ýmsa liti, Femisolíu, Terpentinu, þurkefni (Xerotin), Japanlakk, Copallakk, Molinelakk, Grundlakk, Allskonar liti (duft), Pensla, þakjám, nr. 24 & 26, 5—10 fóta, Slétt járn nr. 24, 8 fóta, þaksaum 21/4”, H.f. Carl Haf'narstræti 19/21. Reykjavík. siðfræði og bókmentasögu og sál- arfræði mikilsverðar námsgreinir, og því þann skóla auðvitað, er við þær leggur rækt, mikilsvirði. En svo telur hann þessar námsgreihir ofraun að mjer skildist flestum kennurum og nemendum við al- þýðuskóla. En í þessari skoðun sinni á nemendunum fer hann vill- ur vegar. Hann þekkir þá ekki nógu vel íslendingaeðlið og hæfi- leika alþýðunnar til sveita. Og ef vonirnar, sem gerðar eru til nem- endanna, eru aldrei settar ofar meðalmenskunni, fáum vjer fáa menn frá skólunum, er sjeu meira en meðalmenn. Og að síðustu aðeins þetta: Að- almismuninn á mínum skóla og öðrum alþýðuskólum hjer heima junni sjálfri, heldur einnig og ef til vill eigi síður utan hennar, og jafnvel, þó hann sje ekki meir en meðalmaður, að viti, málsnild eða lærdómi. Við prestarnir verðum að hjálpa fólkinu til, það gefur að skilja. Af sjálfsdáðum fer fólkið ekki alment að syngja. Af sjálfsdáðum tekur það ekki upp þá reglu, að hafa með sjer bók í kirkju. Við prestarnir verðum að áminna fólkið, telja um fyrir því og fara bónarveg að því. Við prest- arnir, hvorki jeg nje neinn annar prestur, getum lagt til sönnunar- gögnin fyrir því, að almennur safnaðarsöngur sje ávinningur. Fólkið sjálft á að koma með reysluna og reynslan kemur ekki fyr en fólkið syngur. En sú reynsla segir, að guðsþjónustan verðí því ánægjulegri og meir á sig leggj- andi til þess að taka þátt í henni, er fólkið syngur. Finni nú fólkið, að prestinum sje alvara með þátttöku safnaðar- fólksins í söngnum, getur það einnig sjeð, að honum hlýtur að vera alvara með kristindóminn sjálfann, jafnvel þó það viti, að hann elski sönginn (músikina) út af fyrir sig. þetta þarf fólkið að finna, að presturinn unni sínu starfi, krist- indómsvakningunni sjálfri og ræki sín störf, ekki eins og vanastörf, sem leysa þarf af hendi, af því að embættisskyldan heimtar, heldur af elsku til málefnisins sjálfs og þakpappa, „VIKING“, 6 ferm. do. „Elefant.“ 15 ferm., do. Sandpappa 6,5 ferm., Innanhússpappa/ panelpappa, do. gólfpappa, Pappasaum, Saum, 1”—6”, Asfalt í tn. (hart), Asfalt í ds. (fljótandi), Ofna, Eldavélar, þvottapotta, Ofnrör, 9”—24”, Ilnjerör, m/ & án loks, Eldf. stein, 1” & 2”, Eldf. leir. Höepfner Síniar 21 & 821. Símnefni »Höepfner«. hygg jeg vera þann, að sjálfsment- unarstarfið var gert að aðalatriði hjá mjer. Leitaðist jeg við að velja handa nemendunum verkefni, er ekki þroskuðu aðeins skilnings- og minnisgáfuna, heldur og frum- kvæði þeirra, hinn andlega skap- andi mátt þeirra; leiðbeina þeim svo bæði með því að velja handa þeim bækur, tala við þá og gefa þeim góð ráð um viðfangsefnin. — (Jeg mun ekki kippa mjer upp við það, þótt skólastjórinn kalli þetta skrum). — þetta (þ. e. sjálfs- mentunarstarfið) var aðalmarkmið mitt, fræðigreinarnar sjálfar voru aðeins gögn, er stóðu í þjónustu þessa takmarks. Hesti 19. júlí 1924. Eiríkur Albertsson. þeirra, sem starfið á að vera helg- að. Fólkið þarf að finna, að prest- urinn gleðjist, er það kemur margt til kirkju, en þyki mikið vanta, er það lætur sig vanta. Hann má ald- rei láta neinn geta sagt með sanni nje hugsað, að honum sje sama um, hvort fólkið kemur eða ekki. það á að finna það, að hann er þakklátur er það kemur og þakk- látastur, er flestir koma, eða sem oftast. Frh. ----o----- Hjólreiðakepni fór hjer fram s. 1. sunnudag, frá Árbæ austur á þingvöll og til baka aftur að Tungu hjer við bæinn. Fljótastur varð Zophonias Snorrason á 31/4 tíma, sá síðasti 4 tíma og 25 mL og 58 sek. Einn gekk úr leik. Islandssundið fór fram síðastlið- inn sunnudag frá Effersey. þ. . er 500 stikur og keptu 4. Hluis^ > " astur varð Erlingur Pálsson, rjeti- ar 11 mínútur, annar, Jóhanrx þor- láksson, 11 mín. 5 sek. og þriðji, Jón Guðmann Jónsson, 11 mín. 15 sek. Einnig var þreytt 50 stiku sund fyrir stúlkur og vann það Re- gína Magnúsdóttir á 58,6 sek. Sömuleiðis var 200 stiku sund fyr- ir drengi og vann það Sigurður Steindórsson á 4 mín. og 13 sek. Að sundinu loknu afhenti Sig. Nor- dal verðlaun með ræðu. þátttaka í sundi þessu hefir verið svo slæm, að það hefir fallið niður árum saman. Fyrst var það þreytt 1911, og er þetta 5. sinn- STRANDWOLD & DÚASON SÍMNEFNI: 0ÚAS0N. ADMIRALGADE 21. KÖBENHAVN K. Selja í umboðssölu allar íslenskar afurðir fyrir hæsta verð. Útvega allar erlendar vörur. tieiKmnffur Sparisjóðs Stokkseyrar árið 1923. Innboi'ganir: Kr. au. 1. Peningar í sjóði f. f. á. 8796,82 2. Borgað af lánum: a. Fasteigna- veðslán kr. 1700,00 b. Sjálfsk,- áb.lán — 11608,95 c. Gegn áb. o o 6 1 ®i—i m 13378,95 3. Innleystir víxlar . 133098,07 4. Sparisjóðsinnlög . . . 60063,85 5. Vextir: a. Af lánum .... 7981,53 b. Aðrir vextir (þar með taldir forvextir af víxl- um og vextir af inn- stæðu í bönkum) . . 5335,63 6. Bankai' og aðrir skuldu- nautar 13146,31 7. Ýmsar innborganir . 746,55 Alls kr. 242547,71 Útborganir: Kr. au. 1. Lán veitt: a. Gegn ábyrgð sveitarfé- laga 1282,00 b. Gegn sjálfsk.ábyrgð og veði 12840,00 2. Víxlar keyptir 135203,35 3. Útborgað innstæðufé m. dagvöxtum 75213,35 4. Kostn. v. rekstur sparisj.: a. Laun . . kr. 2094,34 b. Annar kostnaður — 318,57 2412,91 5. Vextir af sparisjóðsinnst. 9450,65 6. Bankar 2764,46 7. Ýmiskonar útborganir . 519,90 8. í sjóði 31. des. 1923 . 2861,09 Alls kr. 242547,71 ibati og halli árið 1928. Tekjur: Ki'. au. 1. Vextir af ýmsum lánum 9274,90 2. Forvextir af víxlum . 5788,77 3. Ýmsar aði'ai' tekjur . 17,85 Alls kr. 15081,52 Gjöld: Kr. au. 1. Reksturskostnaður: starfsm. kr. 1994,34 b. Laun endursk. — 100,00 c. önnurútgj. — 448,97 2543,31 2. Vextir af innstæðufé í sparisjóði 9524,03 3. Arður af sparisjóðsreksti’- inum 3014,18 Alls kr. 15081,52 Jafnaðarreikningiir 31. desbr. 1923. Aktiva: Kr. au. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fast- eignaveð- skulda- bréf . . kr. 12695,00 b. Sjálfsk.- áb.sk.br. — 87555,00 c. Sk.brjéf f. lánum gegn áb. sv.fél. — 18577.00 ’ 118827,00 2. Óinnleystir víxlar 67782,05 3. Ríkisskuldabréf . . 2000,00 4. Innieign í bönkum . . 3760,26 5. Aðrar eignir .... 968,74 6. Ýmsir skuldunautar . 1966,41 7. í sjóði 2861,09 Alls kr. 198165,55 Passiva: Kr. au. l.Innstæðufé 414 viðskifta- manna 178879,42 2. Ýmsir skuldheimtumenn 3197,80 3. Varasjóður .... 16088,33 Alls kr. 198165,55 Stokkseyri, 1. mars 1924. Þórður Jónsson. Ingvar Jónsson. Jón Ailólfsson. ið, sem það fer fram. Áður hafa unnið það Erl. Pálsson, Ben. G. Waage, Stefán Ólafsson og Árni Ásgeirsson. þess má geta, að Erl. P. hefir áður synt þetta sama skeið á 9 mín. og 5 sek. Gengið í gær var skrásett svo í Farkennara vantar í fræðslu- hjerað Reyðarfjarðarhrepps. Um sóknir sendist fyrir 1. sept. næst- komandi Stefáni Björnssyni Hólmum. Saltaður lax, 5—12 kílógr. að stærð, er keyptur. Óskað lægsta tilboðs gegn banka- trygging eða borgun út í hönd. O. Ansgaar Lövold, Kristiensund N. Norge. Rvík: Pundið 31.70. Danskar kr. 113.62, norskar kr. 97.43, sænskar kr. 187.30, dollar 7.04, franskir frankar 38.86. Dáinn er nýlega (11. þ. m.) Guðni Einarsson, Brynjólfssonar frá þjótanda, 24 ára gamall. Settur hjeraðslæknir í Nauteyr- arhjeraði er frá 1. þ. m. Knútur Kristinsson. Ráðgjafarnefndin, danski hlut- inn, kom hingað í gær. En það eru þeir Arup prófessor, Kragh fyrrum ráðherra og Nielsen þjóð- þingsmaður. Af Islendinga hálfu eru, eins og kunnugt er, 1 nefnd- inni, háskólakennari Einar Arnórs- son og Bjarni Jónssoh frá Vogi og svo Jóh. bæjarfógeti Jóhannesson, Sagt er að m. a. muni nefndin ætla að ræða strandvarnarmálið og fara norður á Siglufjörð til að kynna sjer strandvarnir þar. Nokkrar sögulegar athuganir um helstu hljóðbreytingar o. fl. í íslensku, einkum í miðaldarmálinu (1300—1600) heitir rit, sem ný- komið er út eftir Jóhannes L. L. Jóhannesson og verður þess getið í næsta blaði. Gunnar Viðar hagfræðingur er nýkominn heim hingað, að loknu prófi í Kaupmannahöfn með mjög góðri einkunn. Herjólfsbær. I Vestmannaeyjum hefir Matthías þjóðmenjavórður nýlega grafið upp og rannsakað tóttir, sem hann telur vera leifar af bæ Herjólfs þess, sem fyrstur bygði Eyjamar. En Herjólfur var Bárðarson, Bárekssonar, bróður Hallgríms sviðbálka. En hann bjó í Herjólfsdal, fyrir innan Ægisdyr, þar sem nú er hraun brunnið“, segir í Hauksbók. Tóttirnar eru 3, aðalhúsið 25 stikur að lengd og 3—4 stikur að breidd innanmáls. Veggjaleifarnar eru aðeins Va stika á hæð, þar sem hæst er. I annari tóttinni eru veggjaleifarn- ar þó hærri, um 1 meter. I tóttun- um var þunn gólfskán með viðar- kolamylsnu og ösku. Dánarfregn. Nýlega er dámn á Kirkjubóli í Hvítársíðu Jón Eyj- ólfsson, bróðir Jóhanns frá Braut- arholti ög þeirra systkina, gamall fcóndi borgfirskur, vel greindur og hagorður. Hann dó úr slagi. Frá útlöndum. Nýkominn er heim frá Færeyjum Bjarni Sæ- mundsson fiskifræðingur. Fór þangað með rannsóknarskipinu Dana. Jens Waage bankastjóri og frú hans úr för til og frá um Noreg. Frá París Björn Jakobs- son fimleikakennari. Frá Khöfn Óskar Scheving, sem verið hefir þar við listmálaranám síðan í fyrra. Frá Wismar á þýskalandi Guðmundui Guðjónsson, sem ver- ið hefir þar á fjöllistaskóla og dvel- ur hjer í sumarleyfi. Magnús Guðmundsson ráðherra fór um síðastl. mánaðamót norður á síldveiðastöðvarnar til þess að koma skipulagi á strandgætsluna. Með honum fór Sigfús M. Jónsson lögfr., fulltrúi í stjórnarráðir.u, og á hann að hafa löggætsluna á hendi þar nyrðra í sumar. Síldveiðin hefir gengið illa við Norðurland nú um hríð. þar hefir verið norðanátt og kuldatíð. Dagrenning heitir nýtt mánað- arrit, sem farið er að koma hjer út. Ritstj. Bjarni Jónsson frá Vogi. Prentsmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.