Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 02.12.1924, Síða 4

Lögrétta - 02.12.1924, Síða 4
4 LÖGRJETTA Frh. Jeg sá mörg vötn þar á heiðun- um, þar á meðal Kvíslarvötnin tvö. Jeg skoðaði ekki fleiri, af því þess var ekki óskað. það er lang- ur og vondur vegur upp að þessum vötnum. Við náðum rjett háttum að Torfastöðum, og daginn eftir fór jeg út að Núpsdalstungu, var þar nótt, og fór svo Björn bóndi með mjer út að Bjargi. Fórum við þaðan upp á hálsinn til að skoða Bjargarvatn, og svo að Finnmörk. þar er vatnslind, en ekki góð. Svo fórum við að Fremri Fitjum. Jeg skoðaði þar 2 vötn, Urriðavatn og Aravatn, og tel jeg það helst, að reyna að flytja þangað ein 50 þús. bleikju silungssíli. Jeg gat svo illa skoðað það, vegna þess, að stíflað j var það upp á engið. Eins er um Bjargarvatnið. Reynslan er jafnan ólýgnust og vissust. Svo var nú haldið heim að Bjargi. þá var þar staddur sonur bóndans á Brekku- læk og fór hann með mjer vestur j yfir ána til að skoða þar fjórar vatnslindir, og eru þær allar ónot- j andi. Jeg fór svo heim að Brekku- j læk. Bóndinn þar hafði dregið j fyrir í ánni og var á heimleið með ' 8 laxa alls, litla og unga, um 4 pd. til jafnaðar og á að giska 3ja ára j gamla. Ekki skoðaði jeg í maga þeirra. Svo fylgdi sami maður | mjer ofan að Miðfj arðaránni, og þegar þangað kom, sá j eg í bakkan um að austan fallega vatnslind. J Hún er sú besta, sem jeg hefi fundið í Vestur-Húnavatnssýslu. Svo fór jeg heim að Bjargi og var þar nóttina. þá var sunnudagur að morgni og fór jeg út að Mel- stað í Miðfirði til messu til sjera Jóhanns Briem. þar var góð messa, margt fólk, og þar kom til mín Gunnlaugur frá Reynishólum og bað mig að koma með sjer upp á Hrútafjarðarhálsinn og skoða þar 2 vötn. Fór jeg með honum, skoðaði fyrst Álfhólsvatn. það er djúpt og ekki ljótt, en þar hafði | aldrei verið branda í, en eftir , minni litlu þekkingu fanst mjer að j mætti reyna að setja í það nokkur , þúsund bleikjusíli í ein 4—5 ár, og vita svo, hvernig færi. Svo fór j nann með mig langa leið upp með j svokallaðri Sveðjustaðaá. Mjer leitst mikið vel á hana á allan hátt; hún kemur úr Grenishólavatni og rennur fossalaus út í Miðfjörðinn, og sagði jeg bónda að reyna að ná í sjóbirtings- eða laxasíli og láta 1 þau komast eftir ánni til sjávar. j þetta þótti mjer ábyggilegt. að ort sje rjett eftir að hann fór frá völdum í fyrra sinn, og tilraun hans til þess að koma sambands- má’inu fram hafði strandað, og þá vitaskuld með stjórnmálalífið í baksýn, og eru þannig: „Land mitt! þú ert sem órættur draumur, óráðin gáta, fyrirheit. Hvernig hann ræðst þinn hvirfinga- • straumur hverfulla bylja — enginn veit. Hvað verður úr þínum hrynjandi fossum? HÝað verður úr þínum flöktandi blossum? Drottinn, lát strauma af lifssólarljósi læsast í farveg um hjartnanna þel. Varna þú byljum frá ólánsins ósi. Unn oss að vitkast og þroskast. Gef heill, sem er sterkari en Hel“. Jeg hygg þeir sjeu fáir stjórn- málamennimir í heiminum, sem hafa beðið svo innilega bæn fyrir landi sínu og þjóð og Hánnes heitinn Hafstein hjer bað fyrir sinni kæru íslensku þjóð. Hjer var ekki um pólitískan bragðaref að ræða, en um stjómmálamann, sem vann af innri þrá, af hjartans þrá fyrir land sitt og þjóð. Og að hann hafi með stjómmálastarfi sínu gert fátæka landið hennar ,,líf- vænlegra“ en það áður var, eins og hann sjálfur kemst að orði, svo yrði „fýsilegt“ fyrir hana að byggja það, „en minna freistandi Gunnlaugur Eiríksson fór svo með mjer alla leið að Staðarbakka, og var jeg þar í góðum fagnaði. Bóndinn þar heitir Guðmundur Árnason. Um morguninn kom son- ur bóndans á Búrfelli til að biðja mig 'að koma þangað, og skoðaði jeg þar vatnslind. Hún er allgóð. Svo fór jeg nú í þriðja sinn upp á Hrútafjarðarhálsinn til að skoða þar vötn; eru sum þeirra nothæf, en ekki leitst mjer' vel á þau. Samt mætti með litlum kostnaði reyna að láta bleikju silungssíli í annað, en í hinu er urriði, sem jeg hata saman við bleikju, því hann er vargur í öllu síli. Á hálsinum kom til mín bóndasonur frá Happahlíð og bað mig að koma með s j er þar nokkuð langt suður á hálsinn. Skoðaði jeg þar Hlíðar- vötn. þau eru tvö. Reynandi að láta í þau bleikjusíli, ef þau reyn- ast nógu djúp í vetur, því skilyrði eru þar talsverð. Seinast kom jeg að Hlíðartjörn, og tel jeg hana óbrúkandi. Fór svo bóndinn frá Happahlíð með mjer út að Staðar- bakka; var jeg þar aðra nótt og samdist með okkur Guðmundi, að hann færi norður í Mývatnssveit í haust til að læra að taka á móti hrognum og frjófga þau og láta í klakkassana og alla þá aðferð skyldi hann læra af Mývetningum, svo að hausti væri hann til taks að taka á móti hrognum og gera þeim skil öll. Svo fór jeg út að Stóra Ósi til Friðriks oddvita, var þar nótt, og var hann mjög með því, að koma þessu nauðsynlega klaksmáli áfram. þar skoðaði jeg Miðfjarð- arárósinn, og leitst mjer þannig á hann, að ekki sje hægt að taka í honum allan lax, sem í hann kem- ur, fyr en áin fer að dreifa sjer í kvíslarnar, en í þeim má taka eft- ír vild sinni. þetta var mitt álit urn veiði í Miðfjarðará. Á Ósi skoðaði jeg mörg dý, sem bóndinn vildi endilega að bygt yrði klak- i hús við, en mjer leitst ekki vel á i það, svo jeg sagði honum að senda suður til Reykjavíkur eina þriggja pela flösku af vatni úr einu dýinu, til rannsóknar, og lofaði hann því. I þaðan fór jeg út að Breiðabóls- í stað í Vesturhópi. þar býr sjera Lúðvík Knudsen; tafði eg þar lítið, fór meðfram Vesturhópsvatni að sunnan og austan, það er geysi- stórt og vont að ná silungi úr því nema helst með ádrætti og góðum | útbúnaði. Fór eg um kvöldið að Stóruborg; þar býr Aðalsteinn Dýrmundarson, ættaður úr Skaga- firði, og er þar fyrirmyndarheim- BANN. Hreppsnefnd Seltjarnarnesshrepps bannar öll skot og rjúpnaveiðar í afréttarlandi hreppsins, en takmörk þess eru þessi: 1. Bein stefna frá Engidalskvíslarfarinu við suðurenda Bolaöldu í há- Blákoll, 2. Þaðan í nyrðri Sauðadalshnjúk, 3. Þaðan yfir syðri Sauðadalshnjúk í há-Ólafsskarð, 4. Þaðan eftir Bláfjöllum í hæstu bungu þeirra (sem liefir hæðartöl- una 685 á uppdrætti herforingjaráðsins). 5. Þaðan í há-Kongsfell. 6. Þaðan í efri enda gljúfursins í Sandfellsgili, (sem er norðaustan í fellinu). 7. Þá ræður gilgljúfrið, 8. Þá stefna úr neðri enda gilgljúfursins um Tvísteina um Þúfu (sem er á melöldu norðan vegarins vestan Fóelluvatna) beii.t í nyrðri Vatnakvíslina, !). Þctðan eftir nyrðii Vatnakvísl upp nióts við Sel, milli þess og Vatnaássins, 10. Þaðan í Nautapytt, 11. Þaðan upp eftir Engidalskvislarfarinu, þar til stefnan frá því við ■suðurenda Bolaöldu í há-Blákoll tekur við. HreppHiefml Seltjarnaniesshrepps. likðugrslai Darsleiis öíslasainr er nú opnuð í ITeltnsundí 3. Þar fást allar útgáfubækiíi’ Þorst. Gíslasonar, Sigurðar Ki i-tjáns- sonar, Ársæls Árnasonar, Guðm. Gamalíelssonar, Arinbj. Sveinbjaj nar- sonar og Þór. B. Þorlákssonar o. m. 11. Ailskonar ritföng, nappír og skrifbakur, fyrir fullorðna og börn. í Vcltusundi 3 er einnig r ili á flestan hátt. Um morguninn íór bóndinn með mjer vestur að Vatnsenda. Skoðaði jeg þar 4 sil- unga svo litla, að 4 eða 5 þarf til þess að vigta eitt pund, líklega sjerstakt kyn; lítil áta í maga þeirra. Svo fórum við vestur yfir háls nokkurn, og var það vondur vegur. Fórum að Syðri þverá í Vesturhópi, þar býr Guðmundur Árnason; þar skoðaði jeg vatns- lind allgóða, þó þarf að rannsaka vatnið eins og á Stóra Ósi. Svo fór jeg heim að Stóruborg, og um morguninn var bæði þoka og úr- koma nokkur, og fór Aðalsteinn, bóndinn, með mjer, fórum yfir Víðidalsá; hún var þar stór og ágæt fyrir laxagöngu. Hann j fylgdi mjer svo upp á þjóðveginn, ! og þá var ferðinni heitið austui' í Vatnsdalinn, og hjelt jeg svo áfram að Karlsá. þar býr Bjöm Sigfússon ættaður úr Mývatns- sveit, gamall og óhraustur. þar nitti jeg 2 þingeyinga, Sigurð Baldvinsson búfræðing og móður hans, og leið þeim þar mjög vel. Tafði jeg þar lítið, hjelt fram að Ási til alþingismanns Guðmundar Ólafssonar; tafði þar nokkuð, og fór Guðmundur með mjer fram með Vatnsdalsánni; þá var þar verið að draga fyrir lax, og sá jeg fyrir hana að flýja þaðan“, eins og hann einnig hefir sjálfur sagt, þess ber land vort sjálft bestan vottinn. III. Skáldið Hannes Hafstein þekkja allir, eða ættu í það minsta að þekkja hann. því að hann hefir líklega kveðið meira af djúpvitr- um heilræðum til þjóðar vorrar en ef til vill nokkurt annað ís- lenskt skáld á nítjándu öld. Aðeins eitt þeirra langar mig til að taka hjer fram, en til þess að geta það, verð jeg að segja ykkur frá efninu í hinu mikla kvæði hans „í hafísnum“. Jeg heyrði hann lesa það upp í Iðnaðarmannahúsi Reykjavíkur, mig minnir árið 1916, og jeg man það, að hann sagði oss fyrst frá því, hvernig hafísinn „hjalaði við rastirnar við Hom og við Langa- nes“. þessu næst sýndi hann oss skip í ísnum, sem í fimm daga hafði reynt að komast út, en árangurs- laust. Allan þann tíma hafði skips- höfnin vakað og reynt að hefta lekann á skipinu, og „þrívegis“ hafði það hepnast. En svo voru allir orðnir aðfram- komnir af þreytu, nema skipstjór- inn einn. Hann stóð hár og djarflegur við stjórnarvölinn, þegar allir gáfust upp, og hvatti menn sína til þess að duga betur, því þá mundu þeir bjarga lífinu. Svo bar skipið að „borgarj aka“, og með sjónaukann í hendinni kleif skipstjórinn upp á hann og sá frá toppi hans auðan sjó langt í „norð-vestri“ og skipaði mönnum sínum að reyna að halda þangað. þeir hjeldu glaðir á stað, en mundu svo eftir því von bráðar, að skipstjórinn var eftir á hafísjak- anum og ætluðu að snúa við til að bjarga honum. En það vildi hann ekki, til þess að eiga það ekki á hættu, að skipið festist á ný í ísn- | um, þegar það var nú komið svo vel á stað, og bauð þeim því að halda áfram, og því hlýddu þeir hans „sjóvönu menn“ og björguðu lífinu. En skipstjórinn hneig, ásamt hafísnum, í hina votu gröf. Já, skipstjórinn fórst í hafísn- um, og það verður aldrei metið til fjár, sem hjer á landi hefir farist í hafísnum eða af völdum hans, | bæði fyr og síðar, og það bæði í andlegum og efnalegum skilningi. ; Og þó segir Hannes Hafstein oss, að það sje til annar ís, sem sje i þúsund sinnum hættulegri lífi ein- staklingsins og þjóðarinnar í heild sinni, en hafísinn er, og | hvaða ís það er, það fáum við að vita í síðasta erindi þessa kvæðis l hans, sem er þannig: Öllum liafís verri er hjartans is, er lieltekur skyldunnar þor. Ef hann grípur þjóð, þá er glötunin vis, þá gagnar ei sól nje vor. En sá heiti blær, sem til hjartans nær trá hetjanna fómarstól, bræðir andans ís, þaðan aftur rís, fyrir ókomna tíma sól. Og spá mín er sú, að ef hin ís- lenska þjóð skyldi eiga það eftir ] að lenda í „hjartans ís“, þ. e. a. s. ef hún skyldi eiga það eftir að gleyma skyldunum við guð, náung- ann og sjálfa sig, og á jeg þar eink- um við það, sem henni er gefið fegurst og tignarlegast, andlegt líf sitt og mentir, að þá verði Ilannes heitinn Hafstein ein af þeim hetjum, sem, með þessum og öðrum gullvægum spakmælum sín- um sem skáld, megnar að bræða þann ís, megnar að kenna oss að gera skyldu vora á sama hátt og hin glæsilega hetja gerði það, sem hann hefir lýst fyrir oss í hinu mikla kvæði sínu: „1 hafísnum“. Sigurður Guðjónsson. ----0----- Stúdentablað kom út 1. des. með ýmsum ritsmíðum eftir háskóla- ken^ara og stúdenta. Bráðkvaddur varð Gísli Jónsson útvegsbóndi í Grindavík 1. þ. m„ í bifreið sem var á ferð milli Rvík- ur og Keflavíkur. Hefurðu keypt firsrií fræððíjÉps og safn þess urn Island og IslendingaV Stuttar sögur. Eftir Einar H. Kvaran er nýjasta bókin. þar er safnað saman Öllum smærri sögum E. H. K. — Bókin er 22 arkir, í vandaðri útgáfu og kostar 10 kr. óbundin, en kr. 12,50 í skrautlegu bandi. — Ágæt tækifærisgjöf. Aðalútsala í ISðlíðiiersl. ðorst. ðíslosonar, Veltusundi 3. þar einn lítinn. Svo fórum við austur yfir ána, og þegar kom heim undir túnið á Marðarnúpi, sá jeg þar 2 ágætar vatnslindir, stutt á milli þeirra og eru þær með þeim bestu. Bóndinn þar heitir Jónas Björnsson, og höfðu þeir komið sjer saman um, að hann tæki á móti mjer og' færi með mig upp á Grímstunguheiðina. Jeg var svo þarna um nóttina, og um morguninn lögðum við á stað frá Marðarnúpi upp á Gríms- tunguheiði, og er það langur veg- ur, en allgóður. Komum fyrst að Úlfkellsvatni; það er nokkuð stórt og er þar dálítill silungur, í vatn- inu lágu net, en fundum ekki bát- inn til þess að vitja um netin. Svo var nú haldið lengra suður, að Friðmundai-vatni; það er geysi- stórt og vel fallegt, enda er þar nokkur silungur, bleikja. þar var bátur úr járni og net í vatninu, og fór fylgdarmaður minn fram að vitja um. Kom hann aftur með 3 silunga fallega, og skoðaði jeg' í maga þeirra; fremur lítil en góð áta. Svo var nú farið að halda til suðvesturs, og á leiðinni kom gam- all vegur eftir kaupafólkið hjer áður, sem fóÁi kaupavinnu í Húna- vatnssýslu. Jeg taldi víða frá 10 til 18 götur í röð. þarna fórum við eftir þessum gamla vegi nokkuð langt, og stefndum á Stórasand, og á þessari leið er fjallið Krókur, einstakur fjallahnjúkur. þarna suður á heiðinni hafði bær verið, sem hjet Rjettarholt, og er það mikið löng leið frá almenningi að búa þar, og einmanalegt. Svo hjeldum við til suðvesturs og komum þar að stóru vatni sem heitir Eyjavatn. þar var járnbát- ur og net í vatninu; svo var vitjað um netin og voru í þeim 2 silungs- bleikjur fremur litlar, á að gitska "/3 úr pundi, orðnir úldnir og ónotandi. Jeg skoðaði í maga þeirra, og var þar sama silungs- áta, smá, og mósvart og grænt slý. Svo var haldið áfram til suðvest- urs. þar komum við að djúpu vatni sem heitir Refskeggsvatn. þar var enginn bátur og ekkert net. Svo var nú farið að halda til norðvest- urs, og komum við þar næst að Galtavatni, það er freinur fallegt, svo að Svínavatni; það er stórt og álitlegt. Niðurl. þórður Flóventsson frá Svartárkoti. . -----o---- Fríkirkjunni hjer í bænum er nú verið að breyta mikið. Er bygt við hana kórhús og gert nýtt altari og prjedikunarstóll, og aukið við sæt- um í kirkjuna sjálfa, miðhvelfing- in hækkuð og múruð innan öll kirkjan og máluð. — Söfnuður- inn á 25 ára afmæli á þessu ári. Kemur út minningarrit nú um áramótin. Fálkinn er hættur hjer strand- vörnum og farinn áleiðis til Dan- merkur, en Fýlla kemur í staðinn. Prentsmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.