Lögrétta


Lögrétta - 08.06.1926, Blaðsíða 1

Lögrétta - 08.06.1926, Blaðsíða 1
fnnh«imt& og afgreiðsla í Þingholtsstræti 1 Sími 185. LOGRJETTA Útgefandi og ritstjór> Þorsteinn Gíslason Þingholtsstræti 17. Sími 178. XXI. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. júní 1926. 24. tbl. I er nú ílutt í Þingholtsstræti 1. I fyrra var lækkað mikið verð á öllum bókum, sem Þorsteinn Gíslason hefir gefið út, og fylgir hjer verðskrá: Um víða veröld. Síðustu frjettir. Forsetaval hefur nú farið fram í Póllandi. Kosinn var Moszicki prófessor og sagt, að það hafi verið gert samkvæmt tilmælum Pilsudskis, en sjálfur verður Pilsudski hermálaráðherra. Stjómarskifti standa yfir í Svi- þjóð og hefur stjórnin fallið af því að hún veitti styrk til atvinnu lausra manna, sem höfðu hafnað vinnu í Stripaverksmiðjunum, en þar hefur verið verkfall heilt ár og sameignarmenn átt mestan hlut að. Ekman bankastjóri gerir tilraun til stjómarmyndunar. í Noregi eru sættir að komast á í vinnudeilunum, segir símfregn frá 2. þ. m. Fulltrúar verka- manna hafa samþyki 17% launa- lækkun nú gegn þeirri viðurkenn- ingu verkveitenda, að næstu nið- urfærslu verði frestað þar til í fe- brúar næstk. í stað ágúst, og er talið líklegt, að verkamannafje- lögin fallist á þetta, segir sím- fregnin. í Portugal hafa herforingjar myndað þriggja manna stjóm, en landssamband verkamanna lýst yfir allsherjarverkfalli til mót- spymu gegn hervaldsstjórninni. Franska þingið samþykti ný- lega, að fresta öllum fjárhagsum- ræðum fyrst um sinn. Briand forsætisráðherra hafði sagt í ræðu, að hann hefði aldrei verið eins áhyggjufullur út af framtíð landsins og nú. Enn er ekkert samkomulag fengið í Englandi um kolamála- deilumar. þingið hefur samþykt að framlengja ráðstafanir vegna neyðarástands í landinu. Fregn frá 4. þ. m. segir, að Alþjóða- samband námumanna íhugi ráð- stafanir til þess að hindra hina sívaxandi kolaflutninga til Eng- lands. Námaeigendur hafa nú gert nýja tilraun til samninga. þeir krefjast ekki launalækkunar nú, en halda enn fast við kröfu sína um lenging vinnutímans. Framkvæmdaráð námamanna svarar þessu í dag. — MacDonald hefur sagt í grein í blaði, að reynslan hafi sýnt, að allsherjar- verkföll sjeu ónýt vopn í baráttu verkalýðsins, því að tjónið af þeim lendi á verkamönnum sjálf- um. Lloyd George neitar því að hann hugsi til að ganga inn í Verkamannaflokkinn, segist vera frjálslyndur, en ekki jafnaðar- maður. Rætt hefur verið um á- greininginn milli hans og Asqu- iths í Frjálslynda flokknum, en atkvæðagreiðslu fresað. Gerðardómssamningar hafa ver- ið undirskrifaðir milli þjóðverja og Dana. Danski flugmaðurinn Botved kom til Tokíó 2. þ. m. og var tek- ið þar með miklum fögnuði og viðhöfn. Fregn frá Lúbeck segir, að þar sje nú haldin viðhafnarmikil minn ingarhátíð í tilefni af sjö alda sjálfstæði borgarinnar. Fulltrúar frá baltisku löndunum sje þar við- staddir. ----9---- Háskólinn. 27 stúdentar hafa nú tekið próf í forspjallsvísindum, fengu 6 ágætiseink., 13 fyrstu eink., 6 aðra betri og 2 aðra lak- ari eink. Árni Thorsteinsson: Tíu sönglög kr. 3,00. Einsöngslög I.—IV. kr. 6,00. (Einstök hefti kr. 1,50). Bjöm austræni: Andvörp kr. 3,00. Björn Kristjánsson: Stafrof söngfræðinnar ib. kr. 8,00. Conan Doyle: Morðið í Lauristonsgarðinum kr. 1,00. Baskervillehundurinn kr. 2,50. Einar H. Kvaran: Sálin vaknar kr. 3,00; ib. 5,00. Syndir annara kr. 2,00; ib. 2,50. Líf og dauði kr. 2,50; ib. 3,50. Sambýli kr. 7,00; ib. 9,00. Sögur Rannveigar I. kr. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar II. kr. 3,00; ib. 5,00. Sögur Rannveigar I.—II. ib. kr. 10,00. Trú og sannanir kr. 5,00; ib. 8,00. Sveitasögur kr. 7,50; ib 10,00 Stuttar sögur kr. 9,00; ib. 11,50. Funk: Um þjóðarbúskap þjóðverja kr. 1,00. Gestur: Uudir ljúfum lögum kr. 5,00; ib. 7.50. Grímur Thomsen : Ljóðmæli kr. 2,00. Rímur af Búa Andriðssyni kr. 0,50. Guðmundur Björason: Mannskaðar á Islandi kr. 0,10. Næstu harðindin kr. 0,25. Guðmundur Friðjónsson : Kvæði kr. 10,00; innb. 13,50 og 15.50. Guðmundur Hannesson: Skipulag sveitabæja kr. 2,50. Út úr ógöngunum kr. 2,00. Guðmundur Kamban: Ragnar Finnsson kr. 7,50. Konungslieiiiiiiiikfliii. Tilhögunin. Laugardaginn kl. 9 fyrir há- degi er búist við að konungs- skipin komi hingað á höfnina. Fer forsætisráðherra strax um borð. Klukkan 11 ganga konung- ur og drotning í land, ásamt fylgdarliði sínu. Tekur borgar- stjóri á móti þeim ásamt ýmsum embættismönnum. Klukkan 7 um kvöldið verður konungshjónunum og fylgdarliði þeirra haldið samsæti á Hotel Island. Gunnar Gunnarsson: Ströndin kr. 4,50; innb. 6,00. Vargur í vjeum kr.3,50; ib. 5,00. Drengurinn kr. 2,00. Sögur kr. 1,50. Sælir eru einfaldir kr. 7,00; innb. 9,00. Dýrið kr. 3,00 Halldór frá Laxnesi: Nokkrar sögur kr. 2,00. Hannes Hafstein: Ljóðabók kr. 12,50, ib. 16,00 og 28,00. Headon Hill: Æfintýri kr. 0,75. Hulda: Segðu mjer að sunnan kr. 2,50; innb. 5,00. Indriði Einarsson: Dansinn í Hruna kr. 7,50. Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur kr. 3,50. Galdra-Loftur kr. 2,00; ib. 2,50. Jón S. Bergmann: Farmannsljóð kr. 3,00. Jón Björasson: Ógróin jörð kr. 3,00; innb. 6,00. Hinn bersyndugi kr. 4,50. Jafnaðarmaðurinn kr. 4,50. Jón Jacobson: Mannasiðir kr. 3,00; innb. 5,00. Jón Laxdal: Einsöngslög kr. 3,50. Jón Ófeigsson: Islenskt skólakerfi kr. 1,00. Jón Trausti: Dóttir Faraós kr. 2,00. Tvær gamlar sögur kr. 3,00. innb. 5,00. Bessi gamli kr. 6,00. Samtíningur kr. 6,00. Kvæðabók kr. 5,00; ib. 7,50. Leysing kr. 5,00. Borgir kr. 3,00. Matthías Jochumsson: Sögukaflar kr. 10,00; ib. 13,00; í skinn 15,00. Erfiminning kr. 6,00. Á sunnudaginn klukkan 10 f. hádegi gengur konungur í kirkju. Kl. 121/2 verður ekið af stað til þingvalla. Verður landsstjómin þar í fylgd með konungi, konungs ritari 0. fl. 0. fl. Landsstjómin heldur þar miðdegisverð fyrir konung kl. 5. Verður síðan ekið heim. Á mánudaginn verður ekið á stað til ölfusárbrúar kl. 9. þar verður setst að morgunverði. Síð- an ekið austur um Flóa til þjórs- árbrúar og til baka aftur að Tryggvaskála kl. 4. Að afloknum miðdegisverði þar, verður ekið til Reykjavíkur. Kipling: Sjómannalíf kr. 2,50. Maupassant: Sögur kr. 0,50. Ritsafn Lögrjettu 0,75. Sienkiewicz: # Með báli og brandi I. kr. 4,50. Með báli og brandi II. kr. 3,50. Barter Sigurvegari kr. 0,75. Sigfús Blöndal: Drotningin í Algeirsborg kr. 4,00. innb. 6,00. Sigurður Magnússon: Um berklaveiki kr. 1,00. Sigurður Vilhjálmsson: Sólskinsblettir kr. 0,25. Sigurður þórólfsson: Alþýðleg veðurfræði kr. 2,00. Sigurjón Jónsson: öræfagróður kr. 4,00 ;ib. 6,50. Sögusafn Reykjavíkur kr. 0,25. Tryggvi Sveinbjörasson: Myrkur kr. 3,00. Twedale: Út yfir gröf og dauða kr. 2,50; ib. 6,00. Walter Scott: Ivar hlújám kr. 3,50. Verne: Dularfulla eyjan kr. 1,00. Victor Hugo: Vesalingarnir I. Fantína kr. 5,00. Vilhj. þ. Gíslason: Islensk endurreisn kr. 9,00; ib. 12,00; í skinn 15,00. Islensk þjóðfræði kr. 3,50. þorsteinn Gíslason: Ljóðmæli kr. 4,50; ib. 9,00; ib. í skinn 11,00; ib. í alskinn 15,00. Heimsstyrjöldin kr. 25,00; ib. 32,00. Nokkur kvæði kr. 0,50; ib. 1,00. Jónas Hallgrímsson kr 0,30. Riss kr. 0,50. þorsteinn þ. þorsteinsson: Heimhugi kr. 4,00. þrjár sögur (C. Ewald og B. v. Suttner) kr. 0,75. Á þriðjudaginn verðuh ríkis- ráðsfundur uppi í Alþingishúsi kl. 9 að morgni. Kl. 11 leggur drotn- ingin homsteininn undir Lands- spítalann. Kl. 7 um kvöldið hefir konungur boð hjá sjer um borð í skipi sínu. Lagt verður af stað hjeðan að morgni þess 16. Engin viðkoma á ísafirði. Til Akureyrar er búist við að komið verði kl. 2—3 á föstudag þ. 18. Gengur konungsfylgdin þar í land stutta stund þann dag. Laugardaginn þann 19. verður farið inn í Eyjafjörð að Krist- nesi og Grund. Boð hjá Konungi í skipi hans kl. 7 um kvöldið. Sunnudaginn þ. 20. verður farið austur í Vaglaskóg, ef veður leyfir, til baka aftur samdægurs, og frá Akureyri þá um kvöldið. Komið verður til Seyðisfjarðar að kvöldi þess 21. Fer konungur og fylgdarlið hans þar í land þ. 22. Morgunljóð. Laufi skrýðast fell og fjöll; fríkkar viðitóin. Nú er hlíðin öríst öll og með prýði gróin. Veðra hallar veldi blá verma hjalla’ og dali. Á mig kallar æskuþrá upp í fjallasali. Varma glýjað heiði hátt hillir bý og strendur. Bjarma nýjum austurátt eys á skýja rendur. Vakna’ í mistri hæða hrings hólar nistis rjóðir. Birkikvista’ og berja lyngs blika listar sjóðir. Bjarmann ala blágræn tún bær og dala gmndir. Uppi hjala’ á brekkubrún bernsku smala stundir. Hjálpfús greiðir hingað burð Hnikar veiði sinnar. Upp á heiði, hjalla’ og urð, held jeg leiðar minnar. Gerist hærra hugarsnið, hjela smærri’ í sinni, altaf stæfrra sjónarsvið, sorgir færri’ og minni. ósk í vinnu vori hjá víða finnur gaman. Efst í minni yndi’ og þrá eru tvinnuð saman. Sól á íturgræna grund geisla hnýtir pelli. — Út jeg lít á eyja sund o’n af Hvítafelli. S. F. Silfurbrúðkaupsdag áttu í gær þórður Sigurðsson prentari og Halldóra Bjömsdóttir. Konungskoman. 3. þ. m. lögðu konungshjónin á stað frá Kaup- mannahöfn í förina hingað á her- skipinu Niels Juel. Verður við- staða í Færeyjum, en hingað er gert ráð fyrir að þau komi næstk. laugardag, 12. þ. m. Vegna tauga- veikinnar verður ekki komið til Isafjarðar og þá líklegt að dvölin hjer verði þeim mun lengri. Jón Sveinbjömsson konungsritari hef- ur vei'ið hjer um tíma og bíður hjer konungshjónanna. þau hafa fengið til íbúðar hjer, meðan þau dvelja í bænum, hús Jóns Magnús- sonar forsætisráðherra. Nýja skipið. Framkv.stjóri Eimskipafjelagsins hefur nú sam- ið um byggingu kæiliskipsins og er nýlega kominn heim frá Khöfn. Skipið verður á stærð við Goða- foss og líkt honum að gerð, en litlu breiðara, með miklu lestar- rúmi og 40 farþegarúmum á þil- fari. iSmíði skipsins á að vera lok- ið fyrir 1. marts 1927. Dánarfregn. Nýdáinn er í Vest- mannaeyjum Sigurður Lýðsson lögfræðingur. Bækurnar eru seldar hjá kaupfjelögum og bóksölum úti um land. Afgreiðsla Iiögrjettn og Óðins er i Bókayerslun Þorsteins Oíslasonar. Þingholtssræti 1. Reykjavík.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.